11.11.2014 Views

Greiningartæki til að kanna færni á sviði UST. Niðurstöður úr KHÍ ...

Greiningartæki til að kanna færni á sviði UST. Niðurstöður úr KHÍ ...

Greiningartæki til að kanna færni á sviði UST. Niðurstöður úr KHÍ ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Manfred Lemke<br />

Greiningartæki <strong>til</strong> að <strong>kanna</strong><br />

færni á sviði <strong>UST</strong><br />

Niðurstöður úr KHÍ ágúst 2003<br />

Skýrslan er hluti af rannsóknarverkefninu Nám<strong>UST</strong><br />

sem Kennaraháskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og<br />

Háskólinn í Reykjavík eiga aðild að<br />

Desember 2005<br />

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands


Greiningartæki <strong>til</strong> að <strong>kanna</strong> færni á sviði <strong>UST</strong>.<br />

Niðurstöður úr KHÍ ágúst 2003<br />

© Manfred Lemke<br />

Gerð greiningartækisins hefur notið styrks frá menntamálaráðuneytinu og<br />

Starfsmenntaráði.<br />

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands<br />

Reykjavík 2005<br />

ISBN 9979-793-04-X<br />

2


1. Um greiningartækið<br />

1.1. Almennt<br />

Greiningartækið á rætur sínar að rekja <strong>til</strong> starfs Símenntunarstofnunar KHÍ á árunum<br />

1999/2000. Stofnunin fékk þá það verkefni að útbúa upplýsingatækninámskeið fyrir alla<br />

grunnskólakennara í Garðabæ. Eftir nokkra yfirlegu var það niðurstaðan að ekki væri<br />

hægt að legga af stað með námskeiðahald svo vel færi án þess að kortleggja færni og<br />

óskir kennara og samræma niðurstöður áherslum skólanna. Eftir ágæta reynslu í skólum<br />

Garðabæjar var ákveðið að bjóða greininguna öðrum skólum. Verkefnið var í fyrstu<br />

styrkt af Menntamálaráðuneytinu.<br />

Þegar í ljós kom að mjög margir skólar höfðu áhuga á greiningunni vaknaði áhugi á að<br />

rannsaka upplýsingarnar sem söfnuðust. Auk þess kom sú spurning fram hvort hægt væri<br />

að legga greininguna fyrir önnur skólastig. Með styrk frá starfsmenntaráði hefur tekist að<br />

endurbæta greiningartækið og aðlaga það öðrum skólastigum með því að bæta við<br />

og/eða taka út spurningar.<br />

Greiningartækið er nú þáttur í Nám<strong>UST</strong>-verkefninu sem styrkt er af Rannís. Í kjölfar<br />

greiningarvinnu er áætlað að rannsaka gögn sem var safnað <strong>til</strong> að geta gefið mynd af<br />

tölvufærni kennara í íslenskum skólum um aldahvörf.<br />

Spurt er fyrst og fremst um færni og óskir þátttakenda. Hvorki viðhorf né<br />

kennslufræðilegt inntak <strong>UST</strong> er <strong>kanna</strong>ð að sinni. Í ýmsum rannsóknum hefur verið sýnt<br />

fram á samhengi milli færni kennara og getu þeirra <strong>til</strong> að nýta <strong>UST</strong> <strong>til</strong> að breyta/bæta<br />

kennsluhætti sína (Hakkarainen o.fl., 2001). Á þeim forsendum er sennilegt að<br />

færnilýsingar gefi nokkuð skýra mynd af notkun <strong>UST</strong> í kennslu.<br />

Ákveðinn vandi felst í því að greiningin byggist á því að þátttakendur meti eigin færni.<br />

Óraunhæft mat á eigin færni er mjög algengt á sviði <strong>UST</strong> og virðist þetta vera bæði<br />

aldurs- og kynjaskipt (Heneman, 1980; Jackson, Ervin, Gardner og Schmitt, 2001). Ungir<br />

karlmenn virðast hafa <strong>til</strong>hneigingu <strong>til</strong> að ofmeta eigin færni en eldri konur vilja hins vegar<br />

gera sem minnst úr henni (Furnham, 2001).<br />

Til þess að draga úr þessari skekkju er nauðsynlegt að hafa spurningar sundurliðaðar og<br />

gefa svarendum svarmöguleika sem byggjast á lýsingu atferlis frekar en á orðum eins og<br />

illa , lítið , sjaldan , afar vel , o.s.frv. Engu að síður verður ávallt skekkja á milli<br />

svara og raunverulegrar færni þátttakenda. Sennilega myndu flóknari rannsóknir skila<br />

nákvæmari mynd af raunverulegri færni einstaklinga. En sjálfsmat rúmlega 1600<br />

grunnskólakennara hefur sýnt að það dugir ágætlega <strong>til</strong> að gefa grófa mynd og velja<br />

þátttakendur á námskeið eftir því.<br />

3


1.2. Spurningalistinn<br />

Spurningalistinn var í fjórum þáttum:<br />

1. Námsvenjur/námsaðferðir. Ein spurning með fjórum svarmöguleikum. Þátttakandi<br />

merkir við þá námsaðferð á sviði <strong>UST</strong> sem lýsir hans eigin aðferð best. Tilgangur<br />

með þessari spurningu er að komast að því hvaða form kennslu hentar best. Hún<br />

getur þar að auki endurspeglað að vissu leyti viðhorf og sjálfstraust einstaklinga.<br />

Sem dæmi má nefna að þeir sem vilja námskeið sem fer skref fyrir skref eru<br />

líklegri <strong>til</strong> að hafa lítið sjálfstraust en þeir sem segjast læra af því að prófa og<br />

fikta.<br />

2. Notkunarlýsing. Með því að svara 18 spurningum getur þátttakandinn lýst notkun<br />

sinni á ýmsum þáttum <strong>UST</strong>. Svarmöguleikar eru atferlismiðaðir og stighækkandi<br />

frá lí<strong>til</strong>li sem engri notkun upp í það að geta kennt öðrum að nota <strong>til</strong>tekinn þátt.<br />

Alls eru fjórir svarmöguleikar.<br />

3. Forgangsröðun atriða sem þátttakandi vill læra. Hér eru lýsingar á sautján<br />

aðferðum sem tengjast ekki endilega einstökum forritum, t.d. að s<strong>kanna</strong>,<br />

hljóðvinnsla o. s. frv. Þátttakandinn merkir við á skalanum 1 5 hversu<br />

mikilvægan hann álítur umræddan þátt vera fyrir sálfan sig nú.<br />

4. Forgangsröðun forrita sem þátttakandi vill helst læra á. Hér eru nefnd níu forrit og<br />

þátttakandinn forgangsraðar þeim á skalanum 1 5.<br />

4


Úrvinnsla<br />

Úrvinnslan fer þannig fram að notkunarlýsing og óskir þátttakenda verða borin saman.<br />

Alls voru 30 námskeið í boði: He<br />

iti<br />

Námskeið st Lýsing<br />

Skráarmeðferð<br />

1<br />

Windows I 1<br />

Netið 2<br />

Vefur í<br />

kennslu<br />

4<br />

Publisher I 2<br />

PowerPoint 2<br />

Word I 2<br />

Windows II 2<br />

Setja upp<br />

forrit<br />

2<br />

Að s<strong>kanna</strong> 2<br />

Frontpage 6<br />

Access 4<br />

Póstforrit 2<br />

Um snyr<strong>til</strong>eg vinnubrögð við<br />

skjalavinnslu<br />

S<strong>til</strong>la prentara og velja,<br />

ruslafatan, aðrar grunnaðgerðir<br />

Internet Explorer, hugtök,<br />

aðferðir, leitarvélar, efnisleit á<br />

Netinu<br />

Vefleiðangur sem náms- og<br />

kennsluaðferð<br />

Forritið kynnt þeim sem ekki<br />

þekkja<br />

PowerPoint fyrir þá sem ekki<br />

þekkja forritið<br />

Grunnatriði í Word (Workshop<br />

vinna)<br />

Sérhæfðar s<strong>til</strong>lingar í Windows,<br />

örvhentir, fólk með sérþarfir<br />

o.fl.<br />

Leit að hentugum smáforritum<br />

á Netinu, prufukeyrsla, mat og<br />

hvernig þau eru fjarlægð aftur<br />

úr tölvunni. Hugtökin<br />

Freeware, Shareware og<br />

Evaluation koma við sögu.<br />

Grunnatriði við og um<br />

skönnun. -<br />

Grunnatriði í Frontpage kynnt<br />

og æfð. Markmið er að<br />

þátttakandinn ljúki við að búa<br />

<strong>til</strong> sinn eigin vef. Hann á að<br />

kunna að senda hann út á sitt<br />

vefsvæði og geta haldið<br />

honum við. Þátttakendur þurfa<br />

að hafa góða almenna<br />

þekkingu á helstu Office -<br />

forritum.<br />

Grunnatriði gagnagrunnsforrita<br />

kynnt. Notendur læra að setja<br />

upp töflur og senda spurnir í<br />

grunninn.<br />

Helstu þættir póstforritsins<br />

skoðaðir og æfðir<br />

Námskeið st Lýsing<br />

Stafr.<br />

myndataka<br />

2<br />

Excel I 2<br />

Excel II 4<br />

Læra á forrit 2<br />

Umbrot með<br />

Publisher<br />

4<br />

Word II 4<br />

Myndvinnsla 6<br />

WebCT I 4<br />

Grunnatriði um stafrænar<br />

myndavélar og stafræna<br />

myndatöku. Varsla mynda<br />

rædd.<br />

Grunnatriði töflureiknis.<br />

Framsetning í myndrit.<br />

Flóknari aðgerðir, formúlur,<br />

myndræn framsetning, tengja<br />

síður og reiti, snið (útlit) á<br />

Excel skjölum.<br />

Fyrirlestur. Hvernig er hægt að<br />

læra að læra á forrit og hvers<br />

vegna er það nauðsynlegt?<br />

Publisher fyrir lengra komna.<br />

Sérstök áhersla er lögð á<br />

Umbrotsvinnu. Hvað einkennir<br />

smekkleg skjöl, hvaða gildrur<br />

ber að forðast.<br />

Stílar, efnisyfirlit, <strong>til</strong>vísanir í<br />

sama skjali og út fyrir það.<br />

Farið verður í aðalatriði<br />

myndvinnslu í tengslum við<br />

þann hug- og vélbúnað sem<br />

skólinn á eða ætlar að festa<br />

kaup á. Megináhersla er lögð á<br />

aðföng (stafræn myndataka,<br />

skönnun o.s.frv.), geymslu og<br />

prentun/birtingu á skjá.<br />

Grunnatriði í WebCT, engin<br />

þekking nauðsynleg<br />

WebCT II 4 WebCT fyrir lengra komna<br />

Gagnagrunns<br />

-tengdir vefir<br />

6 Grunn-námskeið<br />

Kennsluvefir 4 Smíði kennsluvefs<br />

Hljóðvinnsla 4 Hljóðvinnsla einkum fyrir vefinn<br />

Vídeóvinnsla 8<br />

Vídeóvinnsla með forritinu<br />

Windows Movie Maker<br />

Nvivo 4 Nvivo fyrir byrjendur<br />

SPSS I 6 SPSS fyrir byrjendur<br />

SPSS II 6 SPSS fyrir lengra komna<br />

EndNote 4<br />

Endnote - námskeið einkum<br />

fyrir byrjendur<br />

5


Þátttakendum er raðað á námskeið eftir niðurstöðum bæði notkunarlýsingar og óskalista.<br />

Til dæmis veljast þeir sem segjast nota tölvur mjög lítið á grunnnámskeið. Ef þessi sami<br />

einstaklingur óskaði eftir þátttöku í flóknu námskeiði eins og t.d. Access gagnagrunnar,<br />

þá fær hann ekki að taka þátt að sinni. Námskeið sem krefjast ekki sérlega mikillar<br />

tölvufærni, eins og t.d. stafræn myndataka eru hins vegar öllum opin.<br />

Úrvinnslan stýrir því að þátttakendur með svipaða færni sæki sama námskeiðið. Helsti<br />

kosturinn er að námskeiðin geta verið beinskeyttari og meiri líkur eru á að þátttakendur<br />

fái kennslu við sitt hæfi.<br />

6


2. Niðurstöður<br />

1.3. Þátttaka<br />

Alls svöruðu 61 kennari og 17 aðrir starfsmenn. Svarhlutfallið er 58 % hjá kennurum en<br />

aðeins 27 % hjá öðrum starfsmönnum (miðað við tölur úr ársskýrslu KHÍ 2001).<br />

Varasamt er að yfirfæra ályktanir sem dregnar eru af úrtakinu á alla starfsmenn skólans.<br />

Það gildir um báða hópa starfsmanna en einkum um aðra starfsmenn en kennara, því að<br />

stafsvettvangur þeirra er mjög fjölbrey<strong>til</strong>egur og má því álykta að tölvufærni sé það<br />

sömuleiðis.<br />

1.4. Námsaðferðir<br />

Almennt má segja að svörin hafi komið á óvart. Sérstaklega vekur athygli að mjög fáir<br />

fullyrða: Bækur hjálpa mér meira en reglubundin námskeið. Ég læri upp á eigin spýtur,<br />

eigin hraða. Hefðbundin kennsla gerir mér ekki sama gagn.<br />

Af kennurum KHÍ völdu 3 % þessa fullyrðingu á móti aðeins 2 % í grunnskólum. Nú á<br />

eftir að meta hvort þetta er áfellisdómur fyrir kennsluefni á prenti eða hvort fólki er<br />

einfaldlega ekki kunnugt um kennsluefni og námsaðferðir í sjálfsnámi. Þessar niðurstöður<br />

eru að mínu mati sérstaklega forvitnilegar vegna þess að við erum að skoða stétt sem ætti<br />

sannarlega að vera í stakk búin að <strong>til</strong>einka sér þekkingu úr bókum, enda er það eitt helsta<br />

viðfangsefni hennar.<br />

Kennarar<br />

Annað<br />

starfsfólk<br />

6 5 segja<br />

43 11 segja<br />

2 0 segja<br />

10 1 segja<br />

Ég læri best á námskeiðum. Ég vil vita hvernig hlutirnir eru gerðir skref fyrir skref. Síðan<br />

æfi ég mig og get notað þekkinguna við dagleg störf.<br />

Mér finnst gott að sitja námskeið, en ég vil hafa frelsi <strong>til</strong> að uppgötva sjálf(ur). Best væri<br />

fyrir mig að hafa aðgang að kennara af og <strong>til</strong>, að öðru leyti læri ég sjálfstætt.<br />

Bækur hjálpa mér meira en reglubundin námskeið. Ég læri upp á eigin spýtur, á eigin<br />

hraða. Hefðbundin kennsla gerir mér ekki sama gagn.<br />

Ég prófa mig áfram í forritum, nota sjaldan hjálpargögn eða aðstoð frá öðrum.<br />

- Þetta kom bara smám saman.<br />

Tafla 1: Samanburður á svörum kennara KHÍ og annarra starfsmanna um námsaðferðir<br />

7


Þegar svör úr KHÍ (allir starfsmenn) eru borin saman við niðurstöðurnar úr grunnskóla<br />

eru tveir þættir verulega ólíkir. Mest skiptir að hlutfall þeirra sem vilja hafa aðgang að<br />

kennara af og <strong>til</strong> og vilja fá opin námskeið er verulega hærra í KHÍ en í grunnskólum eða<br />

71 % á móti 47 %.<br />

Rúmlega helmingi fleiri fiktara má finna innan KHÍ en í grunnskólum.<br />

Svo virðist sem aðallega lengra komnir notendur segist hafa öðlast þekkingu sína með því<br />

að prófa og fikta. Aðeins einn af þeim var ekki kennari. Áhugavert að þeir skiptast jafnt í<br />

karla og konur (kynjahlutfall svarenda er 54:27 konum í hag). Nú gæti verið áhugavert<br />

að komast að því hvort sjálfsmat þeirra sé sambærilegt þeim sem sækja gjarnan<br />

námskeið.<br />

Mynd 1: Samanburður kennara í KHÍ við grunnskólakennara (1633 grunnskólakennarar)<br />

8


1.5. Notkunarlýsingar<br />

Í þessum kafla er fjallað um hvernig þátttakendur lýsa notkun sinni á <strong>UST</strong>. Spurningar<br />

voru átján, þar af sex sérsniðnar fyrir KHÍ. Hinar tólf hafa einnig verið lagðar fyrir<br />

grunnskólakennara. Röð spurninga var þó breytt. Þeir grunnskólakennarar sem sögðust<br />

búa yfir mjög lí<strong>til</strong>li tölvufærni fengu ekki upp þrjár spurningar sem fjalla um <strong>til</strong>tölulega<br />

flókna tölvuvinnslu, þ.e. margmiðlun, töflureikni og gagnagrunnsforrit. Í KHÍ fengu allir<br />

þátttakendur sömu spurningar óháð því sem þeir svöruðu.<br />

Einkunnir lyklast þannig að 1 merkir að þátttakandinn hefur merkt við lægsta kostinn en<br />

þegar hann merkti við hæsta kostinn fær hann 4.<br />

Lægsti valkosturinn er jafngilt Ég nota <strong>til</strong>tekna tækni afar sjaldan sem túlkast hér þannig<br />

að þátttakandinn hafi litla eða mjög litla færni. Hæsti valkosturinn merkir að hann treysti<br />

sér <strong>til</strong> að kenna öðrum að nota viðkomandi aðferð/tækni. Í skalanum eru tvö millistig sem<br />

lýsa stígandi færnistigi.<br />

Til samanburðar: Niðurstöður úr grunnskólum landsins, 1633 kennarar<br />

2,90 2,39 2,90 2,10 2,61 2,45 2,63 2,69 2,10<br />

Almenn Skjalavinnslvinnslingaleipóstur<br />

Rit-<br />

Grafík Prentun Upplýs-<br />

Tölvu-<br />

Internet Siðfræði<br />

færni<br />

3,69 2,90 3,20 2,43 3,07 3,00 3,69 3,23 2,54<br />

Töflureiknagrunnamiðlun<br />

Gagna-<br />

Marg-<br />

Vefgerð Kennslu Póst-<br />

WebCT Tal-<br />

Hamar<br />

-vefir listar<br />

glærur<br />

1,95 1,46 2,49 2,07 2,23 2,72 2,46 1,28 1,26<br />

1,64 1,15 1,60 1 er lægsta einkunn en 4 er hæst.<br />

Þeir sem svöruðu ekki eru ekki teknir með.<br />

Tafla 2: Notkunarlýsingar kennara KHÍ í einkunnum<br />

Greinilega kemur fram að kennarar KHÍ eru lengra komnir á öllum sviðum sem mæld<br />

voru. Áhugavert er að sjá að færniprófíllinn er nánast eins nema hvað hann er hærri í<br />

KHÍ. Eina undantekningin er tölvupóstur. Þar ber KHÍ af enda er tölvupóstur snar þáttur í<br />

starfi allra kennara. (sjá einnig mynd 2). Sex þættir hafa engar samanburðartölur, það eru<br />

spurningar sem bættust við sérstaklega fyrir KHÍ.<br />

9


Mynd 2: Notkunarlýsingar kennara sem myndrit<br />

Til grundvallar niðurstaðna úr grunnskólum liggja um 1600 þátttakendur í greiningunni á<br />

árunum 2001 <strong>til</strong> 2003.<br />

Notkun lýst með einkunnum<br />

60<br />

50<br />

40<br />

30<br />

20<br />

10<br />

0<br />

Almenn<br />

færni<br />

Skjalavinnsla<br />

Ritvinnsla<br />

Internet<br />

Siðfræði<br />

Vefgerð<br />

WebCT<br />

Grafík Prentun Upplýsingaleit<br />

Tölvupóstur<br />

Töflureiknar<br />

Gagnagrunnar<br />

Margmiðlun<br />

Kennsluvefir<br />

Póstlistar<br />

Talglærur<br />

Hamar<br />

Svara ekki 0 0 0 0 0 0 0 2 1 2 2 3 0 0 1 0 1 4<br />

Lægsta einkunn 0 0 0 15 0 1 0 0 4 22 35 11 23 15 7 9 50 40<br />

Hæsta einkunn 44 8 16 9 10 15 43 23 8 3 0 12 4 4 21 4 3 1<br />

Mynd 3: Notkunarlýsingar kennara með einkunnum<br />

Á mynd 3 koma þrír hópar fram: Þeir sem gefa sér hæstu og lægstu einkunn og þeir sem<br />

svara ekki. Ef súlur eru almennt lágar eða jafnvel ekki fyrir hendi eins og t.d. í siðfræði<br />

eða skjalavinnslu, merkir það að flestir búa yfir færni í meðallagi.<br />

Í raun eru gulu súlurnar mikilvægastar, þær sýna okkur hve margir telja sig hafa litla sem<br />

enga reynslu/færni á <strong>til</strong>teknu sviði.<br />

Það er skólans að ákveða hvernig ætti að forgangsraða þáttunum. Eflaust eru <strong>til</strong> dæmis<br />

talglærur meira aðkallandi en gagnagrunnar, svo eitt dæmi sé nefnt. Svörun er eins og<br />

fram kemur ljómandi fín.<br />

10


Staða starfsmanna<br />

WebCT<br />

Póstlistar<br />

Kennsluvefir<br />

Talglærur<br />

Hamar<br />

Almenn færni<br />

100%<br />

80%<br />

60%<br />

40%<br />

20%<br />

0%<br />

-20%<br />

Skjalavinnsla<br />

Ritvinnsla<br />

Grafík<br />

Prentun<br />

Upplýsingaleit<br />

Vefgerð<br />

Tölvupóstur<br />

Margmiðlun<br />

Internet<br />

Gagnagrunnar<br />

Töflureiknar<br />

Siðfræði<br />

Mynd 4: Notkunarlýsingar starfsmanna sem myndrit<br />

Notkun lýst með einkunnum<br />

16<br />

14<br />

12<br />

10<br />

8<br />

6<br />

4<br />

2<br />

0<br />

Almenn<br />

færni<br />

Skjalavinnsla<br />

Ritvinnsla<br />

Internet<br />

Siðfræði<br />

Vefgerð<br />

WebCT<br />

Grafík Prentun Upplýsingaleit<br />

Tölvupóstur<br />

Töflureiknar<br />

Gagnagrunnar<br />

Margmiðlun<br />

Kennsluvefir<br />

Póstlistar<br />

Talglærur<br />

Hamar<br />

Svara ekki 1 0 0 1 1 3 0 0 2 1 1 3 3 5 2 4 3 4<br />

Lægsta einkunn 0 0 0 5 0 0 0 0 0 2 4 5 4 11 3 12 14 8<br />

Hæsta einkunn 13 3 5 3 2 4 9 5 4 1 1 2 1 1 1 0 0 2<br />

Mynd 5: Notkunarlýsingar starfsmanna með einkunnum<br />

Hjá öðrum starfsmönnum en kennurum (mynd 4 og 5) kemur greinilega fram að<br />

kennslutengd viðfangsefni skipta minna máli. Tólf af sautján svarendum segja <strong>til</strong> dæmis<br />

enga þekkingu hafa af WebCT og fjórir svara ekki. Athygli vekur að þættir sem eru<br />

almennara eðlis eins og t.d. ritvinnsla eru ekki áberandi há. Þættir sem skera sig úr eru<br />

töflureiknir og gagnagrunnar, en að öðru leyti er meðalfærni annarra starfsmanna heldur<br />

neðar en kennara. Líklegsta skýring er að aðrir starfsmenn fást oft við sértæk verkefni og<br />

því er dreifing þekkingar/færni þeirra mun meiri. Ú<strong>til</strong>okað er að draga ályktanir um allan<br />

starfsmannahópinn, því að svarhlutfallið var eins og áður er nefnt aðeins 27%.<br />

11


Óskir kennara - færniþættir<br />

WebCT<br />

Gagnagrunnstengdir vefir<br />

Kennsluvefsmíði<br />

Vefsmíði, einkavefur<br />

Hljóðvinnsla<br />

Videovinnsla<br />

Almenn myndvinnsla fyrir vef og prentgripi<br />

Að búa <strong>til</strong> smekklega prentgripi (layout - fræði, Publisher fyrir lengra<br />

komna)<br />

Nota netið sem upplýsingaveitu. Finna efni <strong>til</strong> að nota í kennslu,<br />

upplýsingar, myndir, o.s.frv.<br />

Nota vef í kennslu (vefleiðangrar)<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

Vinna með stafrænar myndavélar<br />

Nota s<strong>kanna</strong><br />

Jaðartæki: Prentarar, s<strong>kanna</strong>r, myndavélar. Að tengja þau og setja upp<br />

Læra að læra á forrit<br />

Læra vel á Window s<br />

Setja upp og taka út forrit<br />

Umgangast skrár og skráarsöfn, bæði á tölvunni og staðarneti.<br />

Mynd 6: Óskir kennara - færniþættir<br />

0 10 20 30 40 50 60<br />

Mynd 6 sýnir okkur hvað kennarar vilja helst læra. Hér er um að ræða færniþætti mikið<br />

<strong>til</strong> óháða því hvaða forrit eru notuð.<br />

Áberandi er að margir setja þætti sem snúa að beinni tölvutækni, þ. e. læra á jaðartæki,<br />

Windows og setja upp forrit síðast í forgangsröðina. Þátturinn: Læra að læra á forrit er<br />

heldur ekki vinsæll.<br />

Vefsmíði og myndvinnsla fyrir vef eru efst á forgangslistanum. Önnur viðfangsefni sem<br />

tengjast beint hagnýtingu <strong>UST</strong> í kennslu, eins og hljóðvinnsla og notkun vefs í kennslu<br />

eru mjög ofarlega.<br />

Ef litið er <strong>til</strong> forrita (Mynd 7) þá kemur fram samræmi milli færniþátta og forrita: Flestir<br />

setja Frontpage efst á forgangslista. Við þessu má bæta að þó nokkur fjöldi kennara óskar<br />

eftir öðru vefgerðarforriti en FrontPage, flestir nefna DreamWeaver.<br />

Kennarar hafa áhuga á að auka færni sína í Word. Auk þess eru Photoshop og Endnote<br />

ofarlega í forgangsröðinni.<br />

Spurt var um SPSS, en því miður var bilun í gagnasöfnuninni og niðurstöður vistuðust<br />

ekki.<br />

12


Óskir kennara - forrit<br />

Photoshop<br />

Nvivo<br />

Endnote<br />

Publisher<br />

Word2<br />

Word1<br />

Access<br />

Forgang<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

Excel<br />

Frontpage<br />

Pow erpoint<br />

0 10 20 30 40 50 60<br />

Mynd 7: Óskir kennara - forrit<br />

Eins og í færnilýsingum eru óskalistar annarra starfsmanna sundurleitari en hjá kennurum<br />

(mynd 8). Hér er það umbrot (layout) og að búa <strong>til</strong> prentgripi sem er efst. Ekki virðist<br />

mikil eftirspurn eftir vefsmíði í þessum hópi. Myndvinnsla er einnig hér ofarlega á<br />

forgangslistanum.<br />

Óskir starfsmanna - færniþættir<br />

WebCT<br />

Gagnagrunnstengdir vefir<br />

Kennsluvefsmíði<br />

Vefsmíði, einkavefur<br />

Hljóðvinnsla<br />

Videovinnsla<br />

Almenn myndvinnsla fyrir vef og prentgripi<br />

Að búa <strong>til</strong> smekklega prentgripi (layout - fræði, Publisher fyrir lengra<br />

komna)<br />

Nota netið sem upplýsingaveitu. Finna efni <strong>til</strong> að nota í kennslu,<br />

upplýsingar, myndir, o.s.frv.<br />

Nota vef í kennslu (vefleiðangrar)<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

Vinna með stafrænar myndavélar<br />

Nota s<strong>kanna</strong><br />

Jaðartæki: Prentarar, s<strong>kanna</strong>r, myndavélar. Að tengja þau og setja upp<br />

Læra að læra á forrit<br />

Læra vel á Window s<br />

Setja upp og taka út forrit<br />

Umgangast skrár og skráarsöfn, bæði á tölvunni og staðarneti.<br />

0 2 4 6 8 10 12 14<br />

Mynd 8: Óskir starfsmanna - færniþættir<br />

Mynd 9. Nokkra furðu vekur að flestir eru með Frontpage fremst í forgangsröðinni þó að<br />

þeir hafi ekki sett vefsmíði í forgang. Ein skýring gæti verið að þeir séu að hugsa um aðra<br />

vefi en þá sem nefndir eru sem dæmi í spurningalistanum. Áhugavert er auk þess hversu<br />

fáir velja sér Word II, þó að færnilýsingar gefi <strong>til</strong> kynna <strong>til</strong>tölulega litla færni. Líklegasta<br />

skýring er að í hópnum eru stafsmenn sem nota Word lítið eða sætta sig við þá færni sem<br />

þeir búa yfir.<br />

13


Óskir starfsmanna - forrit<br />

Photoshop<br />

Nvivo<br />

Endnote<br />

Publisher<br />

Word2<br />

Word1<br />

Access<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

Excel<br />

Frontpage<br />

Pow erpoint<br />

0 2 4 6 8 10 12 14<br />

Mynd 9: Óskir starfsmanna - forrit<br />

3. Námskeið<br />

Farin verður sú leið að miða námskeiðin einkum við kennara. Aðrir starfsmenn geta skráð<br />

sig á námskeið eða óskað eftir námskeiðum, t.d. sérhæfðum námskeiðum fyrir einstakar<br />

deildir. Þessi <strong>til</strong>högun er valin fyrst og fremst vegna ólíkra hagsmuna þeirra sem kenna<br />

og annarra stafsmanna.<br />

Skráning á námskeið (töflur 3 og 4) er niðurstaða vélrænnar úrvinnslu. Ef þátttakandi<br />

hakaði óvart við rangan reit þá getur það haft í för með sér að hann skráist á námskeið<br />

sem hann á ekki erindi á en velst ekki á námskeið sem hann ætti í raun að sækja.<br />

Nauðsynlegt því er að fara yfir námskeiðsáætlun með starfsmönnum og athuga með<br />

hverjum og einum hvort viðkomandi áætlun getur staðist. Að sjálfsögðu er starfsmönnum<br />

frjáls þátttaka. En engu að síður veltur skilvirkni námskeiðahaldsins á því að aðeins<br />

þátttakendur með svipuð markmið og færni sæki sama námskeiðið. Þegar<br />

þátttakendafjöldi er mikill þarf að endurtaka námskeiðin og þá kemur <strong>til</strong> greina að hafa<br />

námskeiðin á ólíkum tímum eða með ögn ólík markmið. Þá mætti hafa námskeiðin á<br />

mismunandi stöðum (Skipholt, Laugarvatn, Stakkahlíð).<br />

Með því að breyta lágmarks- og hámarksfjölda í hópum er hægt að finna hagkvæmustu<br />

útfærsluna hverju sinni miðað við kennslustundir og nemendafjölda.<br />

Æskilegt er að raða námskeiðum þannig að byrjendanámskeiðin komi fyrst. Það gefur<br />

möguleika á stígandi fyrir þá sem eru fremur stutt á veg komnir.<br />

Mest áríðandi eru eftirfarandi námskeið:<br />

Vefsíðugerð með Frontpage, myndvinnsla, talglærur, Publisher og kennsla í umbroti.<br />

WebCT virðist ekki vera ofarlega á óskalistanum og er það án efa góðri þjónustu og þar<br />

af leiðandi góðri almennri færni að þakka.<br />

14


Tafla 3: Námskeiðalisti kennara<br />

Námskeiðsnúmer<br />

Tímar<br />

Athugið forsendurnar í<br />

athugasemdunum sem<br />

fylgja hverjum reit<br />

Nöfn<br />

Skráarmeðferð<br />

Windows I<br />

Netið<br />

Vefur í kennslu<br />

Publisher I<br />

Powerpoint<br />

Word I<br />

Windows II<br />

Setja upp forrit<br />

Að s<strong>kanna</strong><br />

KHÍ Kennarar<br />

Stafr. myndataka<br />

Excel I<br />

Excel II<br />

Læra á forrit<br />

Layout með Publisher<br />

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 28 30<br />

1 1 2 4 2 2 2 2 2 2 2 2 4 2 4 4 6 4 2 6 6 4 6 4 4 8 4 6 6 4<br />

1 Allyson Macdonald x x x x x x x x x x x x 7<br />

2 Amalía Björnsdóttir x x x x x x x x x x x x 5<br />

3 Anna S. Þráinsdóttir x x x x x x x x x x x x x 8<br />

4 Ann-Helen Odberg x x x x x x 5<br />

þátttakenda<br />

Torfadóttir x x x x x x x x x 5<br />

5 Anton Bjarnason x x 1<br />

6 Arna H. Jónsdóttir x x x x x x x x x x x x x 9<br />

7 Auður<br />

8 Árni Stefansson x x x x x x x x x x 7<br />

9 Ásrún Tryggvadóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x 13<br />

10 Ástríður Stefánsdóttir x x x x x x x x 6<br />

11 Baldur Kristjánsson x x x x x x x x x x x 6<br />

12 Baldur sigurðsson x x x x x x x x 4<br />

13 Brynhildur Briem x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

14 Brynjar Ólafsson x x x x x x x 3<br />

15 Börkur Hansen x x x x x x x x x x x x x x x 9<br />

16 Dr Rosa Gunnarsdottir x x x x x x x x x x x 7<br />

17 Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson x x x x x 3<br />

18 Elsa Sigríður Jónsdóttir x x x x x x x x x x 7<br />

19 Erla Kristjánsdóttir x x x x x x x x x x 6<br />

20 Fríður Ólafsdóttir x x x x x x x x x x 7<br />

21 Gretar L. Marinósson x x x x x x x x x x x x x 7<br />

22 Guðný Helga Gunnarsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

23 Guðrún Krstinsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x 9<br />

24 Gunnar J. Gunnarsson x x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

25 Gunnhildur Óskarsdóttir x x x x x x x x x x x x 9<br />

26 Hafdís Guðjónsdóttir x x x x x x x x x x x x x 8<br />

27 Hafþór B. Guðmundsson x x x x x x x x x x x x 8<br />

28 Hafþór Guðjónsson x x x x 3<br />

29 Hanna Ragnarsdóttir x x x x x x x x x x x 6<br />

30 Helga Rut Guðmundsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

31 Helgi Skúli Kjartansson x x x 3<br />

32 Hlín Helga Pálsdóttir x x x x x x x 5<br />

33 Hrafnhildur Ragnarsdóttir x x x x x x x x x x x x x x 9<br />

34 Ingibjörg H. Harðardóttir x x x x x x x x x x 7<br />

35 Ingvar Sigurgeirsson x x x x x x x x x x 5<br />

36 Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x 11<br />

37 Jóhanna Karlsdóttir x x x x x x x x 6<br />

38 Jóhanna Þórðardóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x x 11<br />

39 Jón Jónasson x x x x x x x 3<br />

40 Jón Reykdal x x x x x x x x x x x x x x x x 11<br />

41 Jónína Kristinsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

42 Karl Jeppesen x x x x x x x 3<br />

43 Kári Jónsson x x x x x x x x x x x 7<br />

44 Kristín Á. Ólafsdóttir x x x x x x x x 6<br />

45 Kristín Hildur Ólafsdóttir x x x x x x x x x x x x x 8<br />

46 Kristín Norðdahl x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

47 Lilja M. Jónsdóttir x x x x x x x x x x x x 9<br />

48 Loftur Guttormsson x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x 14<br />

49 Meyvant Þórólfsson x x x x x x x x x 7<br />

50 Ólafur H. Jóhannsson x x x x x x x x 5<br />

51 Ragnhildur Bjarnadóttir x x x x x x 3<br />

52 Rannveig A. Jóhannsdóttir x x x x x x x x x x 7<br />

53 Samuel Lefevre x x x x x 2<br />

54 Sólveig Jakobsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

55 Steinunn Helga Lárusdóttir x x x x x x x x x x 6<br />

56 Torfi Hjartarson x x x x x x x x x x x x x x x x x x x 13<br />

57 Veturliði Óskarsson x x x x x x x x 3<br />

58 Þorsteinn Helgason x x x x x x x x x x x 7<br />

59 Þórdís Þórðardóttir x x x x x x x x x x x x x x 8<br />

60 Þórunn Blöndal x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

61 Örn Ólafsson x x x x x x x x x x x x x 7<br />

Kenndir tímar<br />

2 4 2 2 2 2 2 2 2 4 2 4 4 6 4 6 6 4 6 4 4 8 4 4 440<br />

Þátttakendafjöldi: 2 2 21 36 37 35 4 22 18 30 26 20 10 17 35 40 47 18 1 19 15 19 15 36 39 34 42 49 440<br />

Nemendastundir:<br />

42 144 74 70 44 36 60 52 40 40 34 140 160 282 72 114 90 76 90 144 156 272 168 196 1404<br />

Námskeiðsstundir:<br />

4 12 6 6 4 4 4 4 4 4 4 12 12 18 8 12 6 8 6 12 12 24 12 12 118<br />

Word II<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

2 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

Frontpage<br />

min. 3 námskeið<br />

Access<br />

min. 3 námskeið<br />

Póstforrit<br />

Of fáir þáttt.<br />

Myndvinnsla<br />

2 námskeið<br />

WebCT I<br />

2 námskeið<br />

WebCT II<br />

2 námskeið<br />

Gagnagrunnst. vefir<br />

2 námskeið<br />

Kennsluvefir<br />

Hljóðvinnsla<br />

2 námskeið<br />

Videóvinnsla<br />

1 námskeið<br />

Nvivo<br />

2 námskeið<br />

SPSS I<br />

min. 3 námskeið<br />

SPSS II<br />

EndNote<br />

Námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

2 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

2 námskeið<br />

1 námskeið<br />

2 námskeið<br />

1 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

min. 3 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

min. 3 námskeið<br />

Lágmarksfjöldi í hóp: 6<br />

Hámarksfjöldi í hóp: 16<br />

Vinsamlega athugið: Niðurstöður þessar eru unnar sjálfvirkt upp úr könnunum. Því getur verið að þær endurspegli ekki nákvæma<br />

símenntunarþörf einstakra starfsmanna. Það er því óhjákvæmilegt að aðlaga þessa skrá raunverulegum aðstæðum og ennfremur að gefa<br />

kennurum kost á að skrá sig sjálfir eða afþakka þátttöku.<br />

15


Tafla 4: Námskeiðalisti starfsmanna<br />

Námskeiðsnúmer<br />

Tímar<br />

Athugið forsendurnar í<br />

athugasemdunum sem<br />

fylgja hverjum reit<br />

Skráarmeðferð<br />

Windows I<br />

Netið<br />

Vefur í kennslu<br />

Publisher I<br />

Powerpoint<br />

Word I<br />

Windows II<br />

Setja upp forrit<br />

Að s<strong>kanna</strong><br />

Stafr. myndataka<br />

Excel I<br />

Excel II<br />

Læra á forrit<br />

Layout með Publisher<br />

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 28 30<br />

1 1 2 4 2 2 2 2 2 2 2 2 4 2 4 4 6 4 2 6 6 4 6 4 4 8 4 6 6 4<br />

1 Kristín Indriðadóttir x x x x x x 4<br />

2 Elín Dögg Guðjónsdóttir x x x x x x 5<br />

3 Björg Gísladóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x 14<br />

4 Sigríður Pétursdóttir x x x x x x x x x 8<br />

5 Sigurður Jónsson x x x x x x x x x x x x 9<br />

6 Elín Thorarensen x x x x x x x x x x x 7<br />

7 Áslaug Nöfn Björk Eggertsdóttir x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

8 Elínborg Stefánsdóttir x x x x x x x x 5<br />

9 Guðrún þátttakenda<br />

Sóley Guðjónsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

10 Svanhildur Kaaber x x x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

11 Guðrún Karlsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

12 Guðrún Magnúsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x 16<br />

13 Sólveig María Þorláksdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x 10<br />

14 Kolbrún Sigurðardóttir x x x x x x x x x x x x 7<br />

15 Þórhildur S. Sigurðardóttir x x x x x x x x x x x x x x 8<br />

16 Linda Erlendsdóttir x x 1<br />

17 Margrét Magnúsdóttir x x x x x x x x x x x x x x x x x x 12<br />

Kenndir tímar<br />

Þátttakendafjöldi:<br />

Nemendastundir:<br />

Námskeiðsstundir:<br />

KHÍ aðrir starfsmenn en kennarar<br />

Word II<br />

Frontpage<br />

2 4 2 2 2 2 2 2 2 4 4 6 4 6 6 4 4 8 4 4 152<br />

9 10 12 11 1 9 10 8 9 4 5 9 13 13 11 9 1 8 10 4 16 9 11 10 10 152<br />

18 40 24 22 18 20 16 18 18 52 52 66 36 48 60 64 36 88 40 40 448<br />

2 4 2 2 2 2 2 2 2 4 4 6 4 6 6 4 4 8 4 4 44<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

Access<br />

Póstforrit<br />

Myndvinnsla<br />

WebCT I<br />

WebCT II<br />

Gagnagrunnst. vefir<br />

Kennsluvefir<br />

Hljóðvinnsla<br />

Videóvinnsla<br />

Nvivo<br />

SPSS I<br />

SPSS II<br />

EndNote<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

1 námskeið<br />

Of fáir þáttt.<br />

Of fáir þáttt.<br />

1 námskeið<br />

Námskeið<br />

Tillaga að skipulagi námskeiða:<br />

sept - nóv des. feb. mars. - maí<br />

Talglærur EndNote Nvivo<br />

Word II<br />

Videovinnsla<br />

Frontpage vefsmíði<br />

kennsluvefir<br />

Frontpage vefsmíði<br />

einkavefir<br />

Vefsmíði með öðrum<br />

forritum<br />

Publisher I Vefur í kennslu Gagnagrunnstengdir vefir<br />

Myndvinnsla Hljóðvinnsla Access<br />

Excel I Excel II SPSS<br />

Stafræn myndataka Umbrot með Publisher Powerpoint<br />

Að s<strong>kanna</strong><br />

Hér koma ekki öll námskeið fram sem eru í námskeiðalistunum. Ástæðan er að sum<br />

námskeið falla niður og um önnur námskeið er álitamál hvort þau séu áríðandi.<br />

Námskeiðalistinn nefnir ekki neitt sérstakt námskeið sem heitir Talglærur en það er mikil<br />

eftirspurn eftir því og þess vegna nauðsynlegt að halda slíkt námskeið hið fyrsta. Raunar<br />

á eftir að undirbúa sérstaka tölvu (Streymir) <strong>til</strong> að taka á móti slíkum glærum, svo að<br />

fleiri en 10 geti skoðað sömu glæruna samtímis.<br />

Mikilvægt er að námskeið verði aðeins í boði þegar tryggt er að stoðþjónusta og búnaður<br />

sé fyrir hendi og í lagi svo að kennarar geti nýtt nýja þekkingu strax í kennslu sinni.<br />

16


4. Heimildir<br />

Furnham, A. (2001). Self-estimates of intelligence: Culture and gender difference in self<br />

and other estimates of both general (g) and multiple intelligences. Personality and<br />

individual differences, 31(2001), 1381-1405.<br />

Hakkarainen, K., Muukonen, H., Lipponen, L., Ilomäki, L., Rahikainen, M. og Lehtinen,<br />

E. (2001). Teachers' information and communication technology (ICT) skills and<br />

practices of using ICT. Journal of technology and teacher education (JTATE),<br />

9(2), 181 - 197 af http://dl.aace.org/6438.<br />

Heneman, H. G. (1980). Self assessment: A critcal analysis. Personnel psychology, 33,<br />

297 - 300.<br />

Jackson, L. A., Ervin, K. S., Gardner, P. D. og Schmitt, N. (2001). Gender and the<br />

internet: women communicating and men searching. Sex roles, 44(5/6), 363 - 379.<br />

17


5. Viðauki<br />

Spurningalistar<br />

Spurningar sem hafa verið lagðar fyrir alla þátttakendur<br />

Notkunarlýsingar<br />

Hvernig lærir þú best og mest (á sviði upplýsingatækni)?<br />

1. Ég læri best á námskeiðum. Ég vil vita hvernig hlutirnir eru gerðir skref fyrir skref. Síðan æfi ég<br />

mig og get notað þekkinguna við dagleg störf.<br />

2. Mér finnst gott að sitja námskeið en ég vil hafa frelsi <strong>til</strong> að uppgötva sjálf(ur). Best væri fyrir mig<br />

að hafa aðgang að kennara af og <strong>til</strong>, að öðru leyti læri ég sjálfstætt.<br />

3. Bækur hjálpa mér meira en reglubundin námskeið. Ég læri upp á eigin spýtur, á eigin hraða.<br />

Hefðbundin kennsla gerir mér ekki sama gagn.<br />

4. Ég prófa mig áfram í forritum, nota sjaldan hjálpargögn eða aðstoð frá öðrum. ,,Þetta kom bara<br />

smám saman.<br />

I. Almenn tölvunotkun<br />

1. Ég nota tölvu afar sjaldan.<br />

2. Ég get notað tölvu <strong>til</strong> að opna nokkur forrit. Þessi notkun hefur lí<strong>til</strong> áhrif á mín daglegu störf. Ég<br />

þarf oft að fá aðstoð.<br />

3. Ég nota tölvu við mörg dagleg störf. Ég get s<strong>til</strong>lt og aðlagað tölvu og tengt við hana ýmsan ytri<br />

vélbúnað, hlaðið inn forritum, prentað og notað flest verkfæri stýrikerfisins (t.d. ruslafötuna og<br />

skjalaleit).<br />

4. Ég nota tölvur daglega við flest störf. Ég get haft fleiri en eitt forrit í gangi einu og get haft nokkra<br />

glugga opna samtímis. Ég leita að forritum og aðferðum sem geta auðveldað vinnu mína. Ég þekki<br />

tölvur nægilega vel <strong>til</strong> að geta kennt öðrum grunnhugtök og aðferðir.<br />

II. Skjalavinnsla<br />

1. Ég vista sjaldan þau skjöl sem ég bý <strong>til</strong> á tölvum.<br />

2. Ég get valið, opnað, vistað og eytt skjölum af mismunandi drifum og möppum.<br />

3. Ég vista skjölin mín á skipulegan hátt og get fundið þau auðveldlega. Ég tek afrit af skjölum og<br />

geymi þau á diski eða öðrum geymslubúnaði með reglulegu millibili.<br />

4. Ég nota aðferðir <strong>til</strong> að vista og geyma skjöl þannig að ég spara vinnslupláss á harðdiski tölvunnar.<br />

Ég þekki slíkar geymsluaðferðir nægilega vel <strong>til</strong> að kenna öðrum grunnhugtök og aðferðir.<br />

III. Ritvinnsla, t.d. Word<br />

1. Ég nota ritvinnsluhugbúnað afar sjaldan.<br />

2. Ég nota stundum ritvinnsluhugbúnað <strong>til</strong> að útbúa einföld skjöl sem hægt er að breyta og nota aftur.<br />

3. Ég nota ritvinnsluhugbúnað <strong>til</strong> að útbúa flest skjöl sem tengjast starfi mínu. Ég get athugað<br />

stafsetningu, mótað og breytt útliti skjala. Ég get einnig forskoðað og prentað alla mína vinnu.<br />

4. Ég nota ritvinnsluhugbúnað ekki eingöngu við vinnu heldur get einnig kennt öðrum að nota hann.<br />

18


IV. Notkun myndefnis (ClipArt, ljósmyndir, teikningar, o.s.frv.)<br />

1. Ég nota mjög sjaldan myndefni í ritvinnslu eða kynningum.<br />

2. Ég get opnað og búið <strong>til</strong> einfaldar myndir með því að nota teikniforrit eða ,,auto shapes í Officeforritum.<br />

3. Ég nota bæði <strong>til</strong>búið myndefni og einfaldar myndir sem ég bý <strong>til</strong>, <strong>til</strong> að setja í ritvinnsluskjöl og<br />

kynningarefni. Ég get breytt myndum, breytt stærð þeirra og sett þær á síðu. Ég get notað flest<br />

teikniverkfærin.<br />

4. Ég get notað klemmuspjaldið (clipboard) <strong>til</strong> að færa myndefni milli forrita.<br />

Ég nota myndefni í vinnunni og með öðrum <strong>til</strong> að bæta samskiptahæfileika þeirra. Ég get notað<br />

myndefni og ritvinnslu <strong>til</strong> að búa <strong>til</strong> ,,dreifingarhæf fréttabréf.<br />

V. Notkun prentara<br />

1. Ég prenta afar sjaldan.<br />

2. Mér gengur vel að prenta allt það sem ég þarf, en þegar prentunin tekst ekki, þarf ég að biðja<br />

einhvern um aðstoð. Ég get þó bætt pappír á prentara.<br />

3. Ég get leyst einfaldar bilanir, skipt um litahylki/tóner og fjarlægt pappírsflækjur.<br />

4. Ég get notað ,,printer setup valgluggann t.d. <strong>til</strong> að velja nettengdan prentara<br />

Ég get leyst flest prentaravandamál og kennt öðrum að leysa þau einnig.<br />

VI. Upplýsingaleit<br />

1. Ég nota sjaldan tölvur <strong>til</strong> að leita að upplýsingum.<br />

2. Ef ég fæ aðstoð get ég aflað upplýsinga á stafrænum upplýsingamiðlum (s.s. vefjum,<br />

margmiðlunardiskum).<br />

3. Ég get valið, safnað, greint, metið og vistað upplýsingar frá mismunandi stafrænum<br />

upplýsingamiðlum.<br />

4. Ég aðstoða aðra við að velja, safna, greina, meta og vista upplýsingar frá mismunandi stafrænum<br />

upplýsingamiðlum (s.s. vefjum, margmiðlunardiskum).<br />

VII. Tölvupóstur<br />

1. Ég nota tölvupóst afar sjaldan.<br />

2. Ég get búið <strong>til</strong>, sent og tekið á móti tölvupósti.<br />

3. Ég nota tölvupóst <strong>til</strong> að biðja um og senda upplýsingar.<br />

4. Ég hjálpa öðrum að nota tölvupóst <strong>til</strong> að biðja um og senda upplýsingar.<br />

VIII. Netið<br />

1. Ég nota Netið afar sjaldan.<br />

2. Ég fer af og <strong>til</strong> á Netið og get notað áhöld á áhaldastikunni eins og t.d. ,,back , ,,home , og<br />

,,open .<br />

3. Ég fer reglulega á Netið <strong>til</strong> að finna upplýsingar eða <strong>til</strong> að kynnast einhverju nýju. Ég nota<br />

leitarvélar <strong>til</strong> þess að auðvelda mér leitina.<br />

Ég nota áhöld eins og t.d. ,,search , ,,options og ,,favorites <strong>til</strong> að finna og vista upplýsingar.<br />

4. Ég get hjálpað öðrum að vafra um Netið og sýnt þeim hvernig hægt er að nýta það við vinnu.<br />

IX. Skilningur á siðfræði sem snýr að tölvunotkun<br />

1. Ég veit ekki um nein siðfræðileg málefni sem snúa að tölvunotkun.<br />

2. Ég veit að ákvæði um höfundarrétt hvíla á tölvuhugbúnaði.<br />

3. Ég þekki og skil muninn á ,,freeware , ,,shareware og seldum hugbúnaði. Ég veit hvað telst<br />

sæmileg (þ.e. forsvaranleg) notkun á Netinu. Ég þekki og framfylgi slíkri notkun á hugbúnaði og<br />

Netinu.<br />

4. Ég veit um önnur umdeild málefni sem snúa að upplýsinga- og samskiptækni, t.d. verndun<br />

upplýsinga, frjálsu aðgengi og málfrelsi. Ég get fjallað um margvísleg síðferðisleg málefni á<br />

starfsmannafundum, foreldrafundum og á opnum almenningssamkomum.<br />

19


X. Margmiðlunarefni (t.d. glærusýningar í Powerpoint, kennsluforrit,<br />

margmiðlunardiskar)<br />

1. Ég nota margmiðlunarefni afar sjaldan.<br />

2. Ég get notað margmiðlunarefni sem hefur verið útbúið af öðrum.<br />

3. Ég get búið <strong>til</strong> mínar eigin margmiðlunarkynningar með því að blanda saman texta og myndum<br />

o.s.frv.<br />

4. Ég hjálpa öðrum að búa <strong>til</strong> margmiðlunarkynningar.<br />

XI. Notkun töflureikna, t.d. Excel<br />

1. Ég nota töflureikna afar sjaldan.<br />

2. Ég skil hvernig töflureiknar eru notaðir og get unnið í þeim. Ég get búið <strong>til</strong> einfaldar töflur og sett<br />

inn dálka sem innihalda tölur.<br />

3. Ég nota töflureikna í ýmsum <strong>til</strong>gangi. Þessir töflureiknar innihalda heiti, formúlur og <strong>til</strong>vísanir. Ég<br />

get breytt dálkabreidd og útliti texta og búið <strong>til</strong> einfaldar töflur og gröf.<br />

4. Ég nota töflureikna ekki eingöngu við vinnu mína en einnig með öðrum <strong>til</strong> að bæta kunnáttu þeirra<br />

í notkun gagna og greiningu þeirra.<br />

XII. Notkun gagnagrunna, t.d. Access<br />

1. Ég nota gagnagrunna afar sjaldan.<br />

2. Ég skil hvernig hægt er að nota gagnagrunna og get aflað mér upplýsinga í gagnagrunni sem hefur<br />

verið búinn <strong>til</strong> af öðrum. Ég get bætt við og eytt gögnum í gagnagrunni.<br />

3. Ég get búið <strong>til</strong> gagnagrunn og skilgreint útlit og tegund gagna. Ég get fundið, flokkað og prentað<br />

upplýsingar úr gagnagrunni skilmerkilega.<br />

4. Ég get notað formúlur <strong>til</strong> að útbúa samantekt af tölulegum upplýsingum sem finnast í<br />

gagnagrunnum. Ég get notað gagnagrunna og tengt þá við ritvinnsluskjöl <strong>til</strong> að útbúa póstlista. Ég<br />

nota gagnagrunna í vinnunni og með öðrum <strong>til</strong> að bæta kunnáttu þeirra í notkun gagna og<br />

greiningu þeirra.<br />

Forgangslistar<br />

Á næstunni vil ég helst læra að:<br />

1. Umgangast skrár og skráarsöfn, bæði á tölvunni og staðarneti.<br />

2. Setja upp og taka út forrit.<br />

3. Læra vel á Windows l.<br />

4. Læra að læra á forrit (hvernig er best að nálgast ný forrit.<br />

5. Jaðartæki: Prentarar, s<strong>kanna</strong>r, myndavélar. Að tengja þau og setja upp.<br />

6. Nota s<strong>kanna</strong>.<br />

7. Vinna með stafrænum myndavélum.<br />

8. Nota vef í kennslu (vefleiðangrar).<br />

9. Nota netið sem upplýsingaveitu. Finna efni <strong>til</strong> að nota í kennslu, upplýsingar, myndir, o.s.frv.<br />

10. Að búa <strong>til</strong> smekklega prentgripi (umbrotsvinna, Publisher fyrir lengra komna.<br />

11. Almenn myndvinnsla fyrir vef og prentgripi.<br />

20


Forrit sem ég vil leggja megináherslu á:<br />

1. Powerpoint (glærugerð).<br />

2. Frontpage (vefsíðugerð).<br />

3. Excel (töflureiknir).<br />

4. Access (gagnagrunnur).<br />

5. Word I (ritvinnsla).<br />

6. Word II (ritvinnsla fyrir lengra komna: Mail merge, footnotes, styles, crossreference ...).<br />

7. Publisher (umbrotsforrit).<br />

Viðbótarspurningar fyrir KHÍ<br />

Frontpage<br />

1. Ég nota Frontpage afar sjaldan.<br />

2. Ég get breytt útliti og innihaldi á vefsíðum mínum með Frontpage. Og sent vefinn út (Publish).<br />

3. Ég get búið <strong>til</strong> nýjar síður og sett þær inn í veftréð. Ég get sótt (import) efni eins og Word-skjöl,<br />

myndir og PowerPoint sýningar í vefinn og tengt þær. Ég skil eðli framsetningar á vef vel.<br />

4. Ég get nýtt mér megnið af möguleikum Frontpage, eins og Discussion Web eða önnur tól sem<br />

kallast web component . Ég get kennt öðrum að búa <strong>til</strong> einfalda vefi.<br />

Fjarkennsluumhverfið WebCT<br />

1. Ég nota WebCT afar sjaldan.<br />

2. Ég get notað samskiptatækin (þ.e. tölvupóst og umræðuvef) í WebCT og get framkvæmt<br />

nauðsynlegustu s<strong>til</strong>lingar, t.d. að fela, eyða eða sýna valkosti.<br />

3. Ég get flutt inn skrár og birt þær á viðeigandi stöðum. Ég get sett upp verkefnaskil og notað þau í<br />

WebCT. Ég get að mestu leyti sinnt ýmis konar notendaumsýslu, og gengið frá námskeiði við lok<br />

annar.<br />

4. Ég get sett upp gagnvirk próf, s<strong>til</strong>lt vægi þátta og nýtt flestallar aðferðir við miðlun efnis í WebCT.<br />

Ég treysti mér <strong>til</strong> að kenna öðrum að nota grunnatriði í WebCT.<br />

Póstlistar<br />

1. Ég nota afar sjaldan póstlista <strong>til</strong> kennslu eða í starfi.<br />

2. Ég get sent póst á póstlista og þegar ég fæ skeyti frá póstlista get ég valið hvort ég vil svara<br />

sendandanum eingöngu eða öllum sem eru á póstlistanum<br />

3. Ég get skráð og afskráð áskrifendur á póstlista.<br />

4. Ég nota póstlista eins og sjálfsagt verkfæri, skrái og afskrái og get kennt öðrum að nota póstlista í<br />

kennslu eða starfi.<br />

Talglærur<br />

1. Ég hef ekki notað talglærur <strong>til</strong> þessa.<br />

2. Ég get tekið upp tal með glærunum mínum en ég þarf aðstoð við að koma þeim út á vefsvæði.<br />

3. Ég get tekið upp talglærusýningar, komið þeim fyrir á vefsvæði og vísað í sýningarnar bæði af vef<br />

og úr WebCT.<br />

4. Ég get kennt öðrum að nota talglærur og bent á hentuga notkunarmöguleika þeirra.<br />

21


Kennslu eða námskeiðsvefir<br />

1. Ég nota sjaldan kennsluvefi.<br />

2. Ég er með kennsluvef(i) og held honum (þeim) við. Þar hef ég t.d. námskeiðslýsingu, bókalista og<br />

kennsluáætlun.<br />

3. Kennsluvefurinn minn hefur auk ofangreindra hluta líka umræðuvef og/eða gestabók. Ég nota<br />

vefinn <strong>til</strong> að koma skilaboðum, verkefnum, spurningum og svörum o.þ.h. <strong>til</strong> nemenda meðan á<br />

námskeiðinu stendur.<br />

4. Ég nota kennsluvefi afar mikið. Þeir skipta mig afar miklu máli sem kennsluumhverfi og<br />

samskiptatæki við nemendur mína. Ég á auðvelt með að viðhalda vefnum og get notað allt sem<br />

vefsmíðaforritið býður upp á, t.d. scheduled include page , photogallery og forms . Ég get<br />

kennt öðrum aðferðir við vefsíðugerð og kennslu með kennsluvefjum.<br />

Tækjabúnaður í sölunum í Hamri<br />

1. Ég hef aldrei notað tækjabúnaðinn í nýju sölunum og/eða þarf mikla aðstoð <strong>til</strong> að koma mér af<br />

stað með tækin.<br />

2. Ég get skipt á milli tækja og kveikt og slökkt ljósin á fjarstýringunni.<br />

3. Ég get stýrt myndavélinni og tekið upp fyrirlestur á myndband.<br />

4. Ég er sjálfbjarga í sölunum svo fremi að skáparnir séu ólæstir.<br />

Forgangslistar<br />

Á næstunni vil ég helst læra:<br />

1. Að halda utan um skáarsafnið þjappa skrár, gera öryggisafrit og setja á Uranus.<br />

2. Um skönnun, stafræna myndatöku og stafræna myndvinnslu.<br />

3. Að taka kvikmyndir með stafrænni myndavél og vinna myndirnar í tölvu <strong>til</strong> framsetningar á vef.<br />

4. Að búa <strong>til</strong> gagnagrunnstengda vefi.<br />

5. Stafræna hljóðvinnslu einkum fyrir upptökur á töluðu máli.<br />

6. Að búa <strong>til</strong> persónulegan vef þar sem upplýsingar um mig koma fram.<br />

Forrit sem ég vil leggja megináherslu á:<br />

1. NVivo<br />

2. EndNote<br />

3. Photoshop<br />

4. SPSS<br />

22


This document was created with Win2PDF available at http://www.daneprairie.com.<br />

The unregistered version of Win2PDF is for evaluation or non-commercial use only.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!