30.09.2013 Views

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Láttu okkur aðstoða þig við<br />

uppsetninguna. Sjá bls. 98.<br />

DÅTID OV8 blástursofn<br />

64.900,-<br />

FAKTUM eldhús með svarbrúnum<br />

RAMSJÖ hurðum, skúffuframhliðum<br />

<strong>og</strong> glerhurðum 782.400,-<br />

RAMSJÖ hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar<br />

úr bæsuðu <strong>og</strong> glærlökkuðu gegnheilu<br />

beyki/beykispón, glerhurðir úr hertu<br />

gleri. FINTORP höldur úr ryðfríu<br />

stáli/nikkelhúðuðu sinki. PRäGEL<br />

borðplata með steináferð, hvítt.<br />

DÅTID HW540 háfur 79.900,-<br />

Innbyggð <strong>og</strong> aðgengileg kryddhilla.<br />

Rýmir til á vinnuborðinu. Veggfestur<br />

háfur með þremur hraðastillingum.<br />

S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 572 m³/<br />

klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

67 dB (A). B80×D48, H99–154cm.<br />

Ryðfrítt stál 001.515.55<br />

FRAMTID HGA5K gashelluborð<br />

79.900,- Öflugur brennari öðru<br />

megin veitir pláss fyrir fleiri potta<br />

<strong>og</strong> pönnur í einu á helluborðinu.<br />

B74,4×D51, H6cm. Ryðfrítt stál<br />

302.007.00<br />

DÅTID MW6 örbylgjuofn 79.900,-<br />

Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar pláss á<br />

vinnuborðinu. Orkunotkun örbylgju/<br />

grills: 1000W/800W. B59,5×D46,8,<br />

H42,3cm. Ryðfrítt stál 101.561.90<br />

DÅTID OV8 blástursofn 64.900,-<br />

Blástursofn gerir þér kleift að elda af<br />

mikilli nákvæmni <strong>og</strong> með frábærum<br />

árangri. Tímastillir lætur vita við lok<br />

eldunartímans <strong>og</strong> slekkur á ofninum.<br />

Orkuflokkur: A. 51L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 301.423.76<br />

16 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

RAMSJÖ framhliðum<br />

782.400,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

E LDHúS<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!