30.09.2013 Views

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjarlægðin milli tveggja<br />

eldhússkápa þarf að vera<br />

minnst 120 cm. Þá getur<br />

þú opnað skúffur <strong>og</strong> hurðir<br />

báðum megin á sama tíma.<br />

Hlutir sem þarf að huga að þegar<br />

eldhúsið er skipulagt<br />

Slæm skipulagning getur gert drauminn um flott eldhús<br />

að hindrunarhlaupi. Þú þarft að geta hreyft þig án vandkvæða<br />

um eldhúsið til að útkoman úr matargerðinni verði<br />

sem best. Hér eru nokkur dæmi um það sem þarf að hafa<br />

í huga:<br />

1. Það þarf að vera auðvelt <strong>og</strong> fljótlegt að hreyfa sig á<br />

milli eldavélar, ísskáps <strong>og</strong> vasks. (Þetta er oft kallað<br />

vinnuþríhyrningurinn).<br />

2. Það á helst að vera borðpláss beggja vegna við helluborðið.<br />

Ef plássið er takmarkað skaltu láta pláss milli<br />

vasks <strong>og</strong> helluborðs hafa forgang.<br />

3. Allt á að vera í þægilegri hæð, þ.m.t. ofn, örbylgjuofn<br />

<strong>og</strong> borðplata. Það er óþægilegt, <strong>og</strong> getur jafnvel verið<br />

hættulegt, ef þú þarft að beygja þig <strong>og</strong> teygja of<br />

mikið.<br />

6<br />

7<br />

3<br />

1<br />

4<br />

Fjarlægðin milli helluborðsins<br />

<strong>og</strong> gufugleypisins þarf að vera<br />

minnst 50 cm, <strong>og</strong> 65 cm þegar<br />

notaðar eru gashellur. Það er<br />

örugg fjarlægð <strong>og</strong> gufugleypirinn<br />

nær þannig hámarksafköstum.<br />

4. Geymdu það sem þú notar mikið nálægt þeim stað<br />

sem þú notar það, t.d. pottar <strong>og</strong> pönnur nálægt helluborði.<br />

5. Gættu þess að hugsa fyrir góðri lýsingu, sérstaklega<br />

yfir eldhúsborðinu. Það er skemmtilegra að elda þegar<br />

þú sérð hvað þú ert að gera.<br />

6. Sorpflokkunarkerfið þitt þarf að vera við höndina <strong>og</strong><br />

einfalt í notkun. Annars notar þú það ekki.<br />

7. Hugsaðu um í hvaða átt þú vilt að skáphurðir <strong>og</strong><br />

kæliskápshurð opnist. Hurðir sem opnast röngu megin<br />

geta stöðvað gott vinnuflæði.<br />

5<br />

2<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT 43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!