13.01.2015 Views

1 SPSS – að reikna lýsandi tölfræði Hér á eftir verður farið í nokkur ...

1 SPSS – að reikna lýsandi tölfræði Hér á eftir verður farið í nokkur ...

1 SPSS – að reikna lýsandi tölfræði Hér á eftir verður farið í nokkur ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

piltur<br />

60 46,2 46,5 100,0<br />

129 99,2 100,0<br />

Total<br />

Missing System 1 ,8<br />

Total 130 100,0<br />

Fyrst kemur tíðnitafla fyrir kyn þátttakenda. Þarna sést í tíðnidálkinum að foreldrar<br />

69 stúlkna og 60 pilta hafa svarað. Í einu tilfelli vantar svar og er það skráð sem<br />

Missing. Í hlutfallsdálkinum (Percent) sést að stúlknaforeldrar eru 53,1% svarenda en<br />

piltaforeldrar 46,2% svarenda og 0,8% svarenda gefa ekki upp kyn barnsins. Í<br />

dálkinum sem sýnir hlutfall af þeim sem svara (Valid percent) eru tölurnar örlítið<br />

frábrugðnar því að nú er þessi eini sem ekki getur um kyn barnsins ekki með.<br />

Safntíðni (Cumulative percent) skulum við kíkja á fyrir næstu breytu sem er spurning<br />

um heimanám.<br />

Einfaldast er að útskýra hvað safntíðni þýðir með því að vísa í dæmi hér fyrir neðan.<br />

Við sjáum að 0,8% unglinganna læra aldrei heima og 5,4% læra 0-1 klst. Fyrir<br />

safntíðnina er í efstu línunni 0,8% en það eru þeir sem læra aldrei heima, í næstu línu<br />

þar fyrir neðan er 6,3% en það eru þeir sem læra 0-1 klst eða minna (það er þá 0,8 +<br />

5,5 = 6,3). Í þriðju línu í safntíðni er 32,3% en það eru þeir sem læra 2-3 klst eða<br />

minna (0,8 + 5,5 + 26,0 = 32,3). Athugið að í safntíðni er miðað við þá sem svara<br />

(Valid percent).<br />

Tími í heimanám<br />

Cumulative<br />

Frequency Percent Valid Percent<br />

Percent<br />

Valid<br />

lærði<br />

heima<br />

aldrei<br />

1 ,8 ,8 ,8<br />

0-1 klst<br />

7 5,4 5,5 6,3<br />

2-3 klst<br />

33 25,4 26,0 32,3<br />

4-6 klst<br />

35 26,9 27,6 59,8<br />

© Amalía Björnsdóttir. 12. 08. 2004<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!