06.06.2015 Views

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

PDF - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

18<br />

Við stígum inn þegar<br />

kreppir að einkageiranum<br />

Óskar Valdimarsson forstjóri<br />

Framkvæmdasýslu ríkisins<br />

segir eitt af hlutverkum<br />

stofnunarinnar að innleiða<br />

nýja starfshætti <strong>og</strong> aðferðir á<br />

byggingamarkaði<br />

Hlutverk Framkvæmdasýslu<br />

ríkisins er að vera leiðandi afl<br />

á sviði opinberra framkvæmda<br />

með það að markmði að bæta<br />

verklag <strong>og</strong> auka skilvirkni,<br />

hagkvæmni <strong>og</strong> gæði við framkvæmdir<br />

ríkisins. Tilgangurinn<br />

með rekstri Framkvæmdasýslu<br />

ríkisins er að byggja upp á einum<br />

stað innan ríkisgeirans sérþekkingu<br />

á verklegum framkvæmdum,<br />

því mikilvægt er<br />

að ríkið sem verkkaupi búi yfir<br />

slíkri þekkingu. Forstjóri Framkvæmdasýslu<br />

ríkisins er Óskar<br />

Valdimarsson <strong>og</strong> segir hann<br />

stofnunina hafa nokkra sérstöðu<br />

innan ríkisgeirans.<br />

„Við vinnum þannig að hvert<br />

ráðuneyti fær fjárveitingar til<br />

þeirra bygginga sem það ætlar að<br />

fara að byggja <strong>og</strong> við þjónustum<br />

síðan ráðuneytin með því að sjá<br />

um undirbúning <strong>og</strong> framkvæmd<br />

<strong>og</strong> seljum okkar þjónustu á hvert<br />

verk. Framkvæmdasýslan er<br />

mjög sérstök að því leyti að við<br />

fáum ekki fjárveitingar á fjárlögum.<br />

Við erum þjónustustofnun<br />

sem þarf að vinna fyrir sér <strong>og</strong><br />

okkar tekjur eru alfarið sjálfsaflafé<br />

– en það kemur hins vegar<br />

frá ráðneytum <strong>og</strong> ríkisstofnunum.<br />

Það má segja að okkar<br />

þjónusta sé hluti af kostnaði við<br />

hverja byggingu. Þetta ferli gerir<br />

það að verkum að okkar hlutverk<br />

er mjög líkt einkageiranum.“<br />

Undanfarin tvö til<br />

þrjú ár höfum við<br />

byggt lítið <strong>og</strong> það<br />

var viljandi gert. Á<br />

meðan þensla var<br />

í einkageiranum<br />

ákvað ríkið að halda<br />

að sér höndum. Það<br />

má líka segja að í<br />

þau fáu verkefni<br />

sem við buðum út,<br />

höfum við fengið<br />

fá <strong>og</strong> há tilboð, <strong>og</strong><br />

í eitt verkefni sem<br />

við buðum út á<br />

Akranesi, fengum<br />

við ekkert tilboð. En<br />

núna, þegar menn<br />

fara að tala um<br />

samdrátt <strong>og</strong> kreppu<br />

<strong>og</strong> slíkt, förum við á<br />

kreik. „<br />

Umsjón eftirlit <strong>og</strong> ráðgjöf<br />

Hjá Framkvæmdasýslunni<br />

vinna um tuttugu <strong>og</strong> fimm<br />

manns <strong>og</strong> eru langflestir háskólamenntaðir.<br />

Í starfsmannahópnum<br />

eru arkitektar, verkfræðingar,<br />

tæknifræðingar,<br />

byggingafræðingar <strong>og</strong> viðskiptafræðingar<br />

<strong>og</strong> segir Óskar daglegt<br />

líf snúast um verkefnastjórnun.<br />

„Hér fer engin hönnun fram, en<br />

við verðum hins vegar að hafa<br />

skoðun á hönnun annarra sem<br />

kemur inn, þannig að langflestir<br />

okkar starfsmenn eru titlaðir<br />

verkefnisstjórar <strong>og</strong> hver <strong>og</strong> einn<br />

hefur umsjón með nokkrum<br />

verkum hverju sinni.<br />

Ábyrgð okkar felst í umsjón <strong>og</strong><br />

eftirliti með verkframkvæmdum.<br />

Þegar byggingu er lokið, skilum<br />

við henni af okkur til annað<br />

hvort ráðuneytis eða stofnunar,<br />

þannig að Framkvæmdasýslan<br />

kemur ekkert að rekstri. Það er<br />

hins vegar að færast í vöxt að<br />

rekstur bygginga í eigu ríkisins<br />

færist frá stofnunum yfir til eins<br />

aðila, sem heitir Fasteignir ríkissjóðs<br />

<strong>og</strong> heyrir undir fjármálaráðuneytið<br />

eins <strong>og</strong> við, er okkar<br />

systurstofnun.<br />

Við veitum líka ráðuneytum<br />

Óskar Valdimarsson forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Mynd Ingó<br />

ráðgjöf varðandi undirbúning <strong>og</strong><br />

allt sem snýr að byggingum. Síðan<br />

er eitt af mikilvægu hlutverkunum<br />

hjá Framkvæmdasýslunni<br />

að sýna frumkvæði í því að þróa<br />

byggingamarkaðinn, innleiða<br />

betri starfshætti <strong>og</strong> nýjar aðferðir<br />

sem gera byggingar hagkvæmari,<br />

þannig að það verði þróun á<br />

markaðinum.“<br />

Þrívíddarforrit auka hagkvæmni<br />

„Við erum að tala um að innleiða<br />

nýjar aðferðir, til dæmis við<br />

hönnun. Framkvæmdasýslan er<br />

í dag að innleiða bygginga-upplýsinga<br />

líkön á íslenska markaðinn.<br />

Þetta eru þrívíddarlíkön,<br />

þannig að öll hönnun fer fram<br />

í þrívídd. Í mjög stuttu máli er<br />

þetta þannig að það eru búin til<br />

sýndarlíkön í tölvu, þannig að<br />

byggingin er hönnuð algerlega í<br />

þrívídd. Síðan er það verktakans<br />

að færa það yfir í stærri skala.<br />

Þetta gerir það, til dæmis, að<br />

verkum að ef lagnir rekast á, eins<br />

<strong>og</strong> oft vill verða hjá hönnuðum,<br />

þá lætur forritið vita af því að<br />

það sé að gerast.<br />

Þetta á að auka verulega hagkvæmnina<br />

í iðnaðinum vegna<br />

þess að það verður minni kostnaður<br />

vegna mistaka sem uppgötvast<br />

ekki fyrr en á byggingastigi.<br />

Þá nýtast þessi líkön einstaklega<br />

vel við rekstur flókinna<br />

bygginga þar sem kerfin eru öll<br />

í þrívídd <strong>og</strong> menn geta ferðast<br />

um þau. Það er jafnvel hægt að<br />

hafa viðhaldsupplýsingar inni í<br />

kerfinu, til dæmis hvenær á að<br />

skipta um síur <strong>og</strong> slíkt.“<br />

Annað sem Framkvæmdasýsla<br />

ríkisins hefur verið að innleiða<br />

seinustu ár er gæðastjórnun í<br />

byggingariðnaði <strong>og</strong> að hönnuðir<br />

<strong>og</strong> verktakar fái vottuð sín gæðastjórnunarkerfi.<br />

Á heimasíðu<br />

stofnunarinnar má sjá alla sem<br />

þegar hafa fengið vottun, Óskar<br />

segir að þar megi nú þegar finna<br />

fjölmargar verkfræðistofur <strong>og</strong><br />

að margar arkitektastofur séu á<br />

leiðinni.<br />

„Við erum þátttakendur í samtökum<br />

sem voru stofnuð 2006<br />

<strong>og</strong> heita Samtök opinberra verkkaupa<br />

<strong>og</strong> þar erum við að vinna<br />

að alls konar samræmingarmálum,<br />

meðal annars varðandi<br />

gæðastjórnun, vinnuumhverfismál,<br />

útboðslýsingar <strong>og</strong> svo<br />

framvegis. Í þessum samtökum<br />

eru Reykjavíkurborg, Vegagerðin,<br />

Siglingastofnun <strong>og</strong> við. Með

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!