11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Af litlum neista…HVÍTA HÚSIÐ / SÍA / ACTAVIS 111181Omeprazol Actavis- öflugt lyf við brjóstsviða og súru bakflæði20 mg, 14 og 28 stk. – fáanlegt án lyfseðils í næsta apótekiNotkunarsvið: Omeprazol Actavis inniheldur virka efnið ómeprazól sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast „prótónpumpuhemlar“ og verka með því að draga úr sýruframleiðslu magans. OmeprazolActavis er ætlað til notkunar hjá fullorðnum til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Frábendingar: Ofnæmi fyrir ómeprazóli eða öðru innihaldsefni lyfsins.Ofnæmi fyrir lyfjum sem innihalda aðra prótónpumpuhemla. Ef þú tekur lyf sem inniheldur nelfinavír (við HIV sýkingu). Varúð: Ekki taka Omeprazol Actavis lengur en í 14 daga án samráðs viðlækni. Ef einkennin minnka ekki, eða ef einkennin versna, skaltu ræða við lækninn. Omeprazol Actavis getur dulið einkenni annarra sjúkdóma. Því skaltu ræða strax við lækninn ef eitthvað afeftirfarandi kemur fyrir þig áður en þú tekur eða meðan þú tekur Omeprazol Actavis: Ef þú léttist að ástæðulausu og átt í erfiðleikum með að kyngja, færð magaverk eða meltingartruflanir, kastarupp mat eða blóði, hefur svartar hægðir (blóðlitaðar hægðir), ert með alvarlegan eða langvarandi niðurgang (ómeprazól hefur verið tengt við lítillega aukningu á smitandi niðurgangi), hefur veriðmeð magasár eða gengist undir skurðaðgerð á meltingarfærum, ert á samfelldri meðferð við einkennum meltingartruflana eða brjóstsviða í 4 vikur eða lengur, þjáist stöðugt afmeltingartruflunum eða brjóstsviða í 4 vikur eða lengur, ert með gulu eða alvarlegan lifrarsjúkdóm, ert eldri en 55 ára með ný eða nýlega breytt einkenni. Sjúklingar skulu ekki nota ómeprazól ífyrirbyggjandi tilgangi. Omeprazol Actavis inniheldur súkrósa. Meðganga og brjóstagjöf: Segðu lækninum frá því ef þú ert barnshafandi eða ert að reyna að verða barnshafandi áður en þú tekurOmeprazol Actavis. Læknirinn mun ákveða hvort óhætt sé fyrir þig að nota Omeprazol Actavis ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti. Skömmtun: Sýruþolnu hylkin má taka fyrir máltíð(t.d. morgunmat eða kvöldmat) eða á fastandi maga. Mælt er með að hylkin séu tekin inn að morgni dags. Venjulegur skammtur er eitt 20 mg hylki eða tvö 10 mg hylki einu sinni á sólarhring í 14daga. Hafðu samband við lækninn ef einkennin hafa ekki horfið á þessum tíma. Nauðsynlegt getur verið að taka hylkin í 2-3 daga samfelltáður en einkennin réna. Hylkin á að gleypa með glasi af vökva. Ekki má tyggja eða mylja hylkin. Aukaverkanir: Hafðu samband við læknistrax ef eftirfarandi einkenni koma fram: Öndun verður skyndilega hvæsandi, þroti í vörum, tungu og hálsi eða líkama, útbrot, yfirlið eðakyngingarörðugleikar (alvarleg ofnæmisviðbrögð). Roði í húð með blöðrum og húðflögnun. Einnig getur verið um að ræða verulegablöðrumyndun og blæðingar í vörum, augum, munni, nefi og kynfærum. Þetta getur verið „Stevens-Johnsons heilkenni“ eða „eitrunardrep3í húðþekju“. Gul húð, dökkt þvag og þreyta sem geta verið einkenni lifrarsjúkdóms. Algengar aukaverkanir: Höfuðverkur. Áhrif á maga eðaþarma (niðurgangur, magaverkur, hægðatregða, vindgangur). Ógleði eða uppköst. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesiðvandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Nóvember 2011.


Orlof <strong>2012</strong>Ekki bara hús í boðiAð venju geta félagsmenn sótt um „Viku aðeigin vali,“ og keypt gistimiða á Fosshótel oggreiðslumiða á Edduhótelin. Þá verður afturboðið upp á að kaupa Veiðikortið og Útilegukortiðá sérkjörum.Alltaf í sambandi. Myndin er tekin í innanlandsferð félagsins í fyrra.Ágætu félagar!Nú þegar daginn lengir jafnt og þétt ogstyttist í sumarkomu þá er tímabært að fara aðhuga að sumarleyfunum og þeim möguleikumsem eru í boði fyrir félagsmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðju.Í þessu orlofsblaði eru þeir möguleikar kynntirog ýmsar aðrar upplýsingar sem máli skiptafyrir félagsmenn sem hug hafa á að nýta sér þáorlofskosti sem í boði eru. Megináhersla erlögð á að kynna þau orlofshús og orlofsíbúðirsem félagið hefur til umráða og leigu til félagsmannaá komandi sumri. Sem fyrr býður félagiðhús og íbúðir af mismunandi stærðum oggerðum, í mismunandi umhverfi og í öllumlandshlutum. Nú er nýtt hús í byggingu íSvignaskarði og í fyrsta sinn verður boðið uppá hús á Blönduósi.Þó svo að orlofsblað félagsins sé borið inn áöll heimili og fyrirtæki á félagssvæðinu getaeinungis félagsmenn sótt um þá valkosti sem íboði eru í sumar og fjallað er um í blaðinu.Að venju eru félagsmenn einnig minntir áréttindi sín varðandi orlof, orlofstöku og orlofsuppbót.Þá verður sagt frá orlofsferðum sumarsins,sem eru þrjár að venju, en nú stenduryfir skráning í ferðirnar og er ágætis ásókn íþær. Athugið að síðasti dagur til að skrá sigí utanlandsferð félagsins til Þýskalands ogPóllands er 20. mars nk.Vika að eigin vali!Undanfarin ár hefur félagið haft í boði styrki sem kallast „Vika að eigin vali“ oghafa þessir styrkir verið vel nýttir af félagsmönnum. Nú mun félagið verja allt aðkr. 3.200.000 í „Vika að eigin vali“ á árinu <strong>2012</strong>. Félagsmenn geta sótt um 200 slíkastyrki, hver að upphæð kr. 16.000, og er styrkloforðum úthlutað eins og orlofshúsunum.Sótt er um á umsóknarblaði sem fylgir með orlofsblaðinu eða á félagavef<strong>Eining</strong>ar-Iðju.Skilafrestur umsókna er 31. mars.Hægt er að nota fjárhæðina t.d. til leigu á orlofshúsi, hótelherbergi, tjaldvagni eðafellihýsi, sem greiðslu upp í orlofsferð innanlands eða erlendis, allt eftir óskum hversog eins. Hámark á hvern félagsmann er eins og áður segir kr. 16.000, en þó aldreihærri en 50% af kostnaði.Dregnir verða 18 punktar af þeim félagsmönnum sem nýta sér alla upphæðina oghlutfallslega fyrir lægri upphæð. Greiðsla fer fram eftir að ferðalagi lýkur en félagsmennþurfa að framvísa reikningi fyrir dvöl eða ferð.„Vika að eigin vali“ gildir fram til áramóta. Það þýðir að þeir sem fá úthlutað þurfaað koma með reikninga eða farseðla fyrir næstu áramót til að fá endurgreitt.ATH! Framvísa þarf löglega númeruðum vsk. reikningum eða farseðlum.GæludýrGæludýr eru stranglega bönnuð í öllum húsumfélagsins. Dæmi eru um að slæm ofnæmistilfellihafi komið upp og því er komið inn í leigusamningað leigutaki skuldbindur sig til aðborga kr. 25.000 sekt ef þessi regla er brotin.Eina undantekningin er að hundar eru velkomnirí húsið á Blönduósi.Nýtt hús í bygginguí Svignaskarðiog í fyrsta sinn húsí boði á BlönduósiNotið félagavefinnFélagsmenn eru hvattir til að sækja um orlofshúsog orlofsstyrki á rafrænan hátt á félagavefnumsem er á www.ein.is, nánar er fjallaðum félagavefinn í blaðinu. Umsóknareyðublaðfylgir samt með orlofsblaðinu eins og undanfarinár, en við hvetjum alla sem geta til aðsækja um á rafrænan hátt. Það flýtir mikið fyrirúthlutunarferlinu. Ef upp koma tilvik þar semfleiri en einn félagsmaður býr á heimili þá erhægt að prenta umsóknarblaðið út á heimasíðu<strong>Eining</strong>ar-Iðju, www.ein.is eða koma við áskrifstofum félagsins og fá umsóknarblað.Allar nánari upplýsingar um orlofshús eruveittar á skrifstofu <strong>Eining</strong>ar-Iðju á Akureyri, ísíma 460 3600, sigrun@ein.is eða á www.ein.isog þar fer skráning einnig fram. Síðasti skiladagurumsókna er 31. mars. Þeir sem fáúthlutað þurfa að vera búnir að ganga frágreiðslu í síðasta lagi 26. apríl. Þegar sá tímier liðinn verður endurúthlutað og að því loknuverður opnað á netinu fyrir laus hús. Þá gildirfyrstir koma, fyrstir fá.Ritnefnd <strong>Eining</strong>ar-Iðju óskar félagsmönnumalls hins besta í komandi orlofi og minnir á aðýmsar upplýsingar varðandi hús, ferðir og annaðsem máli skiptir koma fram í blaðinu og því ermikilvægt að geyma það og hafa við höndina.4 Muni› eftir www.ein.is


Init ehf. Grensásvegi 50 108 Reykjavík Sími 510-7200 Fax: 510-7220 init@init.is www.init.isInit ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í verkefnum fyrir lífeyrissjóði og verkalýðsfélög.Init þróar, rekur og þjónustar Jóakim sem er útbreiddasta lífeyris- og félagakerfi á Íslandi.Jóakim er heildarlausn fyrir stéttarfélögMAEÖflugt iðgjaldainnheimtukerfiSveigjanlegt félagakerfiNámskeiðakerfiFélagagreiðslukerfi fyrir sjúkrabætur, styrki o.fl.OrlofshúsakerfiVefkerfi fyrir launagreiðendur og rafræn móttaka skilagreinaFélagavefur þar sem félagsmenn geta skoðað iðgjaldasögu, bótagreiðslur, sótt um orlofshús o.fl.Viðmót fyrir greiningarverkfæriVerðbréfkerfi til að halda utan um eignir sjóðaKerfið hentar bæði stórum og smáum félögum og er í notkun hjá um 30 stéttarfélögumog samböndum stéttarfélagaHafið samband við okkur í síma 510-7200 eða skoðið nánar á heimasíðu okkar, www.init.isHafðu bankannmeð þérMeð „appinu“ okkar getur þú tengst Netbankanum þínumí gegnum farsímann og nálgast margvíslega þjónustu.· Millifærslur· Ógreiddir reikningar· Yfirlit og staða kreditkorta· Myntbreyta og gengi gjaldmiðla· Samband við þjónustuver· Staðsetning útibúa og hraðbankaÞú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminnskannaðu kóðanntil að sækja „appið”frítt í símann.5islandsbanki.is | Sími 440 4000


lagt til grillkjöt og kartöflusalat. Að öðru leyti verður fólk að nesta sig sjálft.Óafturkræft staðfestingargjald er 8.000 krónur.Eins dags ferðfyrir aldraða <strong>Eining</strong>ar-Iðjufélaga verður farin miðvikudaginn 20.júní nk. Farið verður út í Hrísey og hádegisverður snæddur í Brekku. Fariðverður um eyjuna og merkir staðir skoðaðir.Ferðin kostar 5.000 krónur á mann.Allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun og skráning íferðirnar er á skrifstofu félagsins á Akureyri, Skipagötu 14, ogsíma 460 3600.Útilegukortið<strong>Eining</strong>-Iðju mun í sumar bjóða félagsmönnum upp áað kaupa Útilegukortið á kr. 9.000 en fullt verð erkr. 14.900. Kortið veitir aðgang að 44 tjaldsvæðumhringinn í kringum landið. Með því að kaupa kortiðhjá félaginu geta félagsmenn því sparað verulega ogvæntum við mikillar eftirspurnar þar sem með kaupumá Útilegukortinu getur handhafi þess gist ásamt makaog allt að fjórum börnum undir 16 ára aldri á 44 tjaldsvæðum allt íkringum landið.Með Útilegukortinu má gista allt að fjórar nætur samfellt á hverju tjaldsvæði.Engin takmörk eru fyrir því hve oft má koma á hvert tjaldsvæði.Frekari upplýsingar um kortið má fá á vefsíðunni www.utilegukortid.isMENNING · SAGA · NÁTTÚRAGönguhóparog útivistarfólkUmfar ehf. er sérhæft leiðsögufyrirtækiá suðurhluta Vestfjarða.Látrabjarg, Rauðasandur,gamlar þjóðleiðir milli fjarða og dala.Fjölbreytt framboð á leiðarvalifyrir gönguhópa.Skoðið ferðalista okkar á umfar.iseða hað samband í síma 892 9227.Betri þjónustaí VörðunniVarðan er vildarþjónusta fyrir viðskiptaviniLandsbankans. Markmið þjónustunnar er aðveita yfirsýn yfir fjármálin, persónulegaþjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti.Kynntu þér Vörðuna eða pantaðu Vörðuráðgjöf á landsbankinn.is,í næsta útibúi eða í síma 410 4000.Landsbankinnlandsbankinn.is 410 40007


Nú er í smíðum fyrir félagið nýtt hús í Svignaskarði í stað eldra hússsem var orðið barn síns tíma. Eldra húsið var selt og í byrjun nóvembersl. var það fjarlægt af svæðinu. Nýja húsið verður um 75 fermetrar aðstærð með öllum helstu þægindum og heitum potti. Húsið verðurtilbúið í útleigu næsta vor.Nýtt hús í SvignaskarðiÍ húsinu eru þrjú svefnherbergi, setu- og borðstofa með eldhúskrókog baðherbergi m/sturtu. Svefnpláss er fyrir átta 8 manns. Myndirnartvær sem fylgja fréttinni eru af eins húsi sem er í eigu Eflingar stéttarfélags,en það félag hefur einnig verið að endurnýja sín hús á svæðinuað undanförnu.VIRK starfsendurhæfingarsjóðurÞann 1. febrúar sl. hækkuðu laun hjá þeim semstarfa á almenna markaðinum, eftir samningiSGS og SA, um kr. 11.000 á launataxta ogalmenn laun um 3,5%. Lágmarkstekjur fyrirfullt starf, fullar 173,33 unnar stundir á mánuði(40 stundir á viku), skulu vera frá 1. febrúar<strong>2012</strong> kr. 193.000 fyrir starfsmenn 18 ára ogeldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjásama fyrirtæki.Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögunumfengu allir hækkanir á taxta þann 1. mars sl. enmismikið þó. Allir hækka um það sama á samningstímanumen hækkun er mismunandi millihópa eftir tímabilum. Lágmarkslaun fyrir fulltstarf, fullar 173,33 unnar stundir á mánuði (40stundir á viku), skulu vera frá 1. mars <strong>2012</strong> kr.203.593 fyrir starfsmenn 18 ára og eldri.Bjarki Þór Baldvinsson.Í byrjun janúar hóf störf nýr starfsmaðurhjá <strong>Eining</strong>u-Iðju, Bjarki ÞórBaldvinsson. Bjarki Þór er með BApróf í sálfræði og starfaði áðursem ráðgjafi hjá Vinnumálastofnuní verkefninu Atvinna með stuðningi.Bjarki er ráðinn sem ráðgjafitil að starfa á sviði starfsendurhæfingar.Með þessari ráðningu erustarfsmenn félagins sem vinnasem ráðgjafar hjá VIRK Starfsendurhæfingarsjóðifyrir sjúkrasjóðistéttarfélaganna í Eyjafirði,bæði almenna og ríkis- og sveitarfélaga,orðnir fjórir í þremurog hálfu stöðugildi. <strong>Eining</strong>-Iðjafær allan kostnað vegna þessarastarfsmanna endurgreidann fráVIRK, þar á meðal vegna launaog húsnæðis.Ráðgjafarnir fjórir eru: AnnaGuðný Guðmundsdóttir (er íFékkst þú kauphækkun?Starfsmenn sem vinna hjá ríkinu fengu allir3,5% launahækkun eða kr. 11.000 að lágmarkiá taxta þann 1. mars sl. Lágmarkslaun fyrir fulltstarf, fullar 173,33 unnar stundir á mánuði (40stundir á viku), skulu vera frá 1. febrúar <strong>2012</strong>kr. 193.000 fyrir starfsmenn 18 ára og eldrisem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá samafyrirtæki.EingreiðslaFélagsmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðju sem vinna hjá sveitarfélögunumáttu að fá greidda sérstaka eingreiðslu1. febrúar <strong>2012</strong> upp á 25.000 kr.fyrir fullt starf. Starfsmenn í hlutastarfi áttu að fágreitt hlutfallslega miðað við starfshlutfall 1.febrúar <strong>2012</strong>.fæðingarorlofi til 1. september <strong>2012</strong>), anna@ein.is, Bjarki Þór Baldvinsson, bjarki@ein.is, ElsaSigmundsdóttir, elsa@ein.is og Nicole Kristjánsson,nicki@ein.is. Þau eru starfmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðju og hafa aðsetur á skrifstofu félagsins á2. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Hægt er aðná í ráðgjafana á Akureyri í síma 460 3600,einnig er hægt að fá meiri upplýsingar áheimasíðu Virk Starfsendurhæfingarsjóðs,www.virk,is.Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er aðdraga markvisst úr líkum á því að launafólkhverfi af vinnumarkaði vegna langvarandiveikinda. Áhersla er lögð á að koma snemmaað málum og viðhalda vinnusambandi einstaklingameð virkni og öðrum úrræðum. Þeireinstaklingar sem eiga rétt á þjónustu eru allirþeir sem sækja um dagpeningagreiðslur úrsjúkrasjóði og einnig þeir sem einhverra hlutavegna geta ekki sinnt störfum sínum vegnaheilsubrests. Markmiðið er að viðkomandi verðiaftur virkur þátttakandi á vinnumarkaði, eðaauka þátttöku á vinnumarkaði, svo fljótt semverða má. Þjónustan er notendum að kostnaðarlausuog fyllsta trúnaðar er gætt í hvívetna.8 Muni› eftir www.ein.is


Nýttu þérgistimiðanafrá FosshótelumFosshótel minnir félagsmenn á gistimiðanasem veita afslátt af gistingu hjá Fosshótelum.ALLT KLÁRTFYRIR ÞÍNAHEIMSÓKNREYKJAVÍK:Fosshótel BarónFosshótel LindVESTURLAND:Fosshótel ReykholtNORÐURLAND:Fosshótel DalvíkFosshótel Laugar*Fosshótel HúsavíkAUSTURLAND:Fosshótel VatnajökullFosshótel SkaftafellSUÐURLAND:Fosshótel Mosfell** Sumarhótelwww.fosshotel.isFOSSHÓTEL / SIGTÚN 38 / 105 REYKJAVÍKSÍMI: 562 4000 / FAX: 562 4001E-MAIL: sales@fosshotel.iswww.fosshotel.is


Aðalfundir starfsgreinadeilda félagsinsAðalfundir starfsgreinadeilda <strong>Eining</strong>ar-Iðju fóru fram fimmtudaginn 16. febrúarsl. í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Félagiðskiptist í þrjár deildir, sem eru Opinberadeild, Matvæla- og þjónustudeild ogIðnaðar- og tækjadeild. Í byrjun voru allardeildirnar þrjár saman á fundi þar semSoffía Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunará Norðurlandi eystra, fjallaðium stöðuna í atvinnumálum ásvæðinu og kynnti jafnframt Virkið, semer fyrir unga atvinnuleitendur og er tilhúsa í Rósenborg.Að loknu mjög góðu erindi Soffíu var boðiðupp á kaffiveitingar. Að kaffi loknu hélt hverdeild fyrir sig sinn aðalfund, hver á sínum staðí húsinu þar sem fram fóru venjuleg aðalfundarstörf.Hér á eftir verður lítillega fjallað umhverja deild fyrir sig, en nánar má lesa umfundina á heimasíðu félagsins www.ein.isMatvæla og þjónustudeildDeildin er stærsta deild félagsins, en í lögumfélagsins er gert ráð fyrir því að formenn deildannaog varaformaður stærstu deildarinnarséu sjálfkjörnir í stjórn félagsins. Því munubæði formaður og varaformaður Matvæla- ogþjónustudeildarinnar eiga sæti í aðalstjórnfélagsins.Á fundinum var kosið um fimm af níu stjórnarmönnumdeildarinnar. Kosið var til tveggjaára um varaformann og þrjá meðstjórnenduren einnig þurfti að kjósa um ritara til eins árs.Kristbjörg Ingólfsdóttir gaf ekki kost á sér tiláframhaldandi setu sem varaformaður deildarinnar,en gaf þess í stað kost á sér sem meðstjórnandi.Margrét Marvinsdóttir sem var ritaristjórnar gaf kost á sér sem varaformaður ogþar sem hún náði kjöri þurfti að kjósa nýjanritara til eins árs. Tryggvi Jóhannsson bauð sigfram og þar sem engin mótframboð bárustvoru þau sjálfkjörin.Anna Júlíusdóttir, formaður deildarinnar,flutti skýrslu stjórnar þar sem farið var yfir þaðhelsta sem gerðist á liðnu starfsári. Hún sagðit.d. að ýmis mál hafi verið til umfjöllunar ástjórnarfundunum, m.a. málefni ræstingafólksog þá aðallega vegna nýs kjarasamnings oginnleiðingu nýs ræstingakerfis. Skýrsluna í heildmá lesa á www.ein.isÍ stjórn deildarinnar sitja:Anna Júlíusdóttir formaður, Margrét Marvinsdóttirvaraformaður, Tryggvi Jóhannsson ritariog meðstjórnendurnir Birna Harðardóttir, KristbjörgIngólfsdóttir, Júlíanna Kristjánsdóttir,Magnús Björnsson, Sigríður Jósepsdóttir ogStefán Aðalsteinsson.Iðnaðar- og tækjadeildÍ byrjun fundar flutti Ingvar Kristjánsson, formaðurdeildarinnar, skýrslu stjórnar, og að þvíloknu var gengið til kosninga um stjórnarmenndeildarinnar. Í ár var kosið um fimm stjórnarmenn;varaformann og þrjá meðstjórnendur tiltveggja ára og jafnframt þurfti að kjósa einnmeðstjórnanda til eins árs þar sem ÁsgeirYngvason er fluttur af svæðinu. Í hans stað gafkost á sér Sigurður Sigurðsson sem starfar hjáSBA Norðurleið. Valborg Aðalgeirsdóttir gafekki lengur kost á sér til setu í stjórn og gafRannveig Kristmundsdóttir kost á sér semmeðstjórnanda. Engin mótframboð bárust ogþví var sjálfkjörið í stjórn deildarinnar.Í skýrslu stjórnar kom Ingvar víða við. Hannsagði t.d. að mörg mál hafi verið til umfjöllunará stjórnarfundunum, m.a. kjarakönnun félagsinssem framkvæmd var sl. haust. Hann sagðieinnig frá opnum fundi um málefni bílstjórasem deildin stóð fyrir í fyrra og tókst mjög velog að fyrirhugað væri að halda annan fund eðanámskeið um þessi málefni í vor. Skýrsluna íheild má lesa á www.ein.isÍ stjórninni sitja:Ingvar Kristjánsson formaður, Eyþór Karlssonvaraformaður, Sigurður Sveinn Ingólfsson ritariog meðstjórnendurnir Gunnar Magnússon,Ingvar Sigurbjörnsson, Rannveig Kristmundsdóttir,Sigurður Sigurðsson, Steindór Sigursteinssonog Tryggvi Kristjánsson.Opinbera deildinÍ ár þurfti að kjósa um fimm stjórnarmenn;varaformann og þrjá meðstjórnendur tiltveggja ára og ritara til eins árs, þar semMarsibil E. Kristjánsdóttir sem var ritari gaf ekkikost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. HannaDóra Ingadóttir bauð sig fram til ritara og EddaL. Marinósdóttir og Hrönn Vignisdóttir buðusig fram sem meðstjórnendur þar sem EvaÁsmundsdóttir og Ásrún Ásgeirsdóttir buðu sigekki fram til áframhaldandi setu í stjórninni.Engin mótframboð bárust gegn lista stjórnarog því var sjálfkjörið í stjórn deildarinnar.Sigríður K. Bjarkadóttir, formaður deildarinnar,flutti skýrslu stjórnar þar sem farið varyfir það helsta sem gerðist á liðnu starfsári. Húnsagði t.d. að ýmis mál hafi verið til umfjöllunará stjórnarfundunum. Til dæmis var farið yfirstarfssvið deildarinnar, undirbúningur fyrir aðalfundinnog skipað í trúnaðarráð. Skýrsluna íheild má lesa á www.ein.isÍ stjórninni sitja:Sigríður K. Bjarkadóttir formaður, Ása MargrétBirgisdóttir varaformaður, Hanna Dóra Ingadóttirritari og meðstjórnendurnir, Edda L.Marinósdóttir, Elísabet Skarphéðinsdóttir, HildurIngvarsdóttir, Hrönn Vignisdóttir, Júlía BirnaBirgisdóttir og Ómar Ólafsson.VinningshafarÁ aðalfundunum var efnt til happdrættis. Einnvinningur var í boði í hverri deild, helgarleiga áIllugastöðum að vetri til. Nöfn allra sem mættuá fundi deildanna voru sett í kassa og svo varnafn heppins <strong>Eining</strong>ar-Iðjufélaga dregið út íhverri deild fyrir sig. Þau sem hlutu vinningeru: Hilmir Helgason úr Iðnaðar- og tækjadeildinni,Jakob Tryggvason úr Matvæla- ogþjónustudeildinni og Hildur Gunnarsdóttir úrOpinberu deildinni.Margrét, nýr varaformaður Matvæla- ogþjónustudeildar, ásamt Kristbjörgu semáður gegndi embættinu.10 Muni› eftir www.ein.is


Launagreiðendurathugið!Við sameiningu Byrs og Íslandsbanka breyttustbankanúmer á reikningum félagsins.Nýtt númer á iðgjaldareikningi er 566-14-552818. Á heimasíðu félagsins má nálgastaðrar upplýsingar sem launagreiðendur þurfaá að halda, m.a. gjöld sem á greiða en þaueru mismunandi eftir kjarasamningum.LaunagreiðendavefurVert er að minna á launagreiðendavef sem félagiðtók í notkun í fyrra. Hann býður upp á einföldun viðiðgjaldaskil og þægilegt aðgengi að upplýsingumum eldri færslur. Launagreiðendur komast inn ávefinn með því að ýta á hnappinn Launagreiðendavefursem finna má fyrir ofan efstu frétt á forsíðuheimasíðunnar www.ein.is. Allir launagreiðendursem greiddu til félagsins sex mánuði áður envefurinn var tekinn í notkun fengu sent lykilorðtil að komast inn á vefinn. Nýir launagreiðendurgeta fengið lykilorð með því að óska sjálfir eftirþví á vefnum, eða hafa samband við Margrétimargret@ein.isVefnum er ætlað að þjóna atvinnurekendum sembest við iðgjaldaskil og upplýsingagjöf og er þvíeðlilega í stöðugri þróun. Ábendingar um það sembetur mætti fara eru því alltaf vel þegnar en þær másenda á ein@ein.is. 11


Orlofsuppbót og orlofsrétturOrlofsréttur er misjafn milli samningaOrlofsréttur og orlofsuppbætur eru misjafnareftir samningum og því birtum viðhér smá samantekt um orlofsrétt úrsamningum SGS við SA, ríki og sveitarfélög.Nánar má lesa um orlofsréttinn áwww.ein.isSamningur SGS við SAOrlofsuppbót fyrir árið <strong>2012</strong> er kr. 27.800,miðað við fullt starf. Lágmarksorlof skal vera 24virkir dagar. Orlofslaun skulu vera 10,17% aföllu kaupi. Sá sem unnið hefur 5 ár í samafyrirtæki eða 10 ár í sömu starfsgrein á rétt áorlofi í 25 daga og orlofslaunum sem nema10,64%. Með sama hætti öðlast starfsmaðursem unnið hefur 10 ár hjá sama fyrirtæki 30daga orlofsrétt og 13,04% orlofslaun. Starfsmaðursem hefur fengið aukinn orlofsréttvegna starfa í sama fyrirtæki öðlast hann aðnýju eftir 3 ár hjá nýjum atvinnurekanda.Sumarorlof er fjórar vikur, 20 virkir dagar,sem veita ber á tímabilinu 2. maí - 30. september.Orlof umfram það má veita utan þessatímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðarfyrirvara. Þeir sem að ósk atvinnurekanda fáekki 20 orlofsdaga á sumarorlofstímabili eigarétt á 25% álagi á það sem á vantar 20 dagana.Samningur SGS viðfjármálaráðherra f.h. ríkissjóðsOrlofsuppbót í ár verður kr. 27.800, miðað viðfullt starf. Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundirmiðað við fullt ársstarf. Sá semunnið hefur hluta af fullu starfi eða hluta úr ári,skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fulltmánaðarstarf. Þegar starfsmaður í vaktavinnufer í orlof, skal hann fá óyggjandi upplýsingarum hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofiloknu og skal þá að jafnaði miða við að vaktskráhaldist óbreytt.Starfsmaður sem nær 30 ára aldri á þvíalmanaksári sem tímabil sumarorlofs tilheyrir,fær að auki orlof sem svarar til 24 vinnuskyldustundaí dagvinnu. Starfsmaður sem nær38 ára aldri, fær að auki orlof sem svarar til 24vinnuskyldustunda í dagvinnu.Tímabil sumarorlofs er frá 2. maí til 15. september.Starfsmaður á rétt á að fá 160 vinnuskyldustundaorlof sitt á sumarorlofstímabilinuog allt að fullu orlofi á sama tíma, verði þvíkomið við vegna starfa stofnunarinnar. Sé orlofeða hluti orlofs tekið eftir að sumarorlofstímabililýkur, skal sá hluti orlofsins lengjast um 1/4.Sama gildir um sumarleyfi, sem tekið er fyrirsumarorlofstímabil, skv. beiðni stofnunar.Samningur SGS við Sambandíslenska sveitarfélagaOrlofsuppbót árið <strong>2012</strong> verður kr. 37.000,miðað við fullt starf. Lágmarksorlof skal vera 24virkir dagar eða 192 vinnuskyldustundir miðaðvið fullt ársstarf. Starfsmaður sem hefur unniðhluta af fullu starfi eða hluta úr ári skal fá orlof16 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf.Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof skalhann fá óyggjandi upplýsingar um hvenærhann skuli mæta á vakt að orlofi loknu og skalþá að jafnaði miða við að vaktskrá haldistóbreytt.Starfsmaður sem náð hefur 30 ára aldri á þvíalmanaksári sem tímabil sumarorlofs tilheyrirfær að auki orlof sem svarar til 24 vinnuskyldustundaí dagvinnu. Við 38 ára aldur fær hannenn að auki orlof, sem svarar til 24 vinnuskyldustundaí dagvinnu.Starfsmaður skal fá 10,17% orlofsfé á yfirvinnuog álagsgreiðslur. Við 30 ára aldur skalhann fá 11,59% og við 38 ára aldur skal hannfá 13,04.Miðar íHvalfjarðargöngMinnt er á að hægt er að kaupa miða íHvalfjarðargöngin á skrifstofum <strong>Eining</strong>ar-Iðju á Akureyri, Siglufirði og Dalvík. Hvermiði kostar aðeins kr. 635. Einnig er hægtað kaupa miða hjá fulltrúum félagsins íÓlafsfirði, í Hrísey og á Grenivík.Margir nota félagavefinnFélagavefur <strong>Eining</strong>ar-Iðju veitir félagsmönnum aðgangað upplýsingum um stöðu þeirra hjá félaginu.Fjölmargir félagsmenn nota vefinn, t.d. til að sækjaum orlofshús, sem flýtir mikið fyrir úthlutunarferlinufyrir sumarið. Félagsmenn skrá sig inn með því að ýtaá hnappinn Félagavefur sem finna má fyrir ofan efstufrétt á forsíðu heimasíðunnar www.ein.is og hafamöguleika á að skoða iðgjaldasögu sína, punktastöðuog punktasögu, greiðslusögu vegna bóta ogstyrkja og úthlutunarsögu vegna orlofshúsa. Jafnframtbýður félagavefurinn upp á að félagsmenn getiskoðað upplýsingar um stöðu orlofshúsa og jafnframtsótt um, bókað og greitt fyrir orlofshús með greiðslukorti.Þeir sem ekki eru með greiðslukort eða hafa ekki aðgang að tölvu þurfa að hafa sambandvið skrifstofur félagsins og þá sjá starfsmenn hennar um að bóka.VeflykillÞegar komið er inn á félagvefinn í fyrsta sinn þarf að sækja um aðgang, það er gert undirliðnum innskráning. Þar þarf að ýta á hnappinn Sækja um aðgang að vef, slá inn kennitölunaog veflykill verður sendur á lögheimili viðkomandi. Veflyklar eru ekki gefnir upp í síma eðasendir í tölvupósti, þar sem upplýsingar sem þar eru falla undir lög um persónuvernd.12 Muni› eftir www.ein.is


Afsláttur hjá EdduhótelumEins og undanfarin sumur mun <strong>Eining</strong>-Iðja hafa til sölu greiðslumiðafyrir gistingu á öll Edduhótel landsins. Verð miða erkr. 6.500. Hver miði gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja mannaherbergi með handlaug í eina nótt, en vert er að taka fram aðmorgunverður er ekki innifalinn.Ekki verður dregið frá punktainneign félagsmannavegna þessara greiðslumiða. Hér er um að ræða ágætakjarabót því samkvæmt verðlista Edduhótelanna fyrirsumarið <strong>2012</strong> á slíkt herbergi að kosta kr. 11.800.Miðana verður hægt að kaupa á skrifstofum <strong>Eining</strong>ar-Iðjuþegar nær dregur sumri.Greiðslumiðana má nota á öllum Edduhótelum sem eru 12, hringinní kring um landið. Gestir sjá sjálfir um að bóka gistingu og við pöntunþarf að taka fram að greitt verði með gistimiða. Leyfilegt er að taka meðsér 1-2 börn í herbergi án þess að greiða aukalega ef fólk hefur með sérsvefnpoka eða rúmföt, en Edduhótelin sjá um að útvega dýnu ef meðþarf. Nánari upplýsingar um hótelin má finna á heimasíðunni www.hoteledda.isVerðlistaverð Edduhótelanna sumarið <strong>2012</strong> er:Tveggja manna herb. m/handlaug kr. 11.800Tveggja manna herbergi m/baði kr. 18.800Tveggja manna herbergi m/baði PLUS kr. 21.900Morgunverður á mann kr. 1.500Að hlúa að sparnaðifyrir þig og þínaByrjum að hlúa að sparnaði fyrir stóru stundirnar í lífinu.Fyrstu skrefin þurfa ekki að vera stór til að þú sjáir árangurinn.Hvernig vilt þú leggja fyrir? Viltu leggja inn á sparnaðarreikning,kaupa í ríkistryggðum sjóðum eða öðrum sjóðum?Hafðu samband við þjónustuver eða komdu við í næsta útibúi.Við tökum vel á móti þér.arionbanki.is – 444 7000Strandgötu 3 · 600 AkureyriSími 440 2370Fax 440 2380www.sjova.isSendum félagsmönnum<strong>Eining</strong>ar-Iðjuorlofskveðjur– Kerti –Mikið úrval - margir litir.– Rúmföt –Damaskrúmföt í fallegum litum, góð til gjafa.Margar gerðir af lökum.– Skiltagerð –Leiðaskilti, hurðarskilti og fleira.– Endurvinnsla –Notuð bómullarefniTökum á móti slitnum rúmfötum, handklæðumog bolum í verslun okkar.Við framleiðum tuskubagga fyrir verkstæði og fyrirtæki.– Kertastubbar og vaxafgangar –Hægt er að skila vaxi og kertastubbum á grendarstöðvar,gámavelli, Sagaplast ehf. Réttarhvammi og í verslun okkar.Plastiðjan Bjarg - IðjulundurFuruvellir 1 • 600 Akureyri • Sími: 461 4606Opið 8.00-16.00 virka dagaVeljum íslenskt,allir vinna13


Orlof <strong>2012</strong>Orlofssta›ir <strong>Eining</strong>ar-I›ju <strong>2012</strong><strong>Eining</strong> - IðjaÚthlí› BiskupstungumBúse á Norðurlandier húsnæðissamvinnufélag sem áog rekur samtals 234 íbúðir á Akureyriog Húsavík.Félagið er opið öllum.Lausar íbúðir á Akureyri eru auglýstarí Dagskránni og á heimasíðunni.Nánari upplýsingar á skrifstofunniSkipagötu 14, í síma 452 2888eða á heimasíðu félagsinswww.buseak.isÝmsar hagnýtar upplýsingar um orlofshúsnæði félagsins <strong>2012</strong>. Verð Leigu- og skiptibústaðir * Fæst gegn gjaldi hjá umsjónarmanni** Heitur pottur við sundlaug Punktafrádráttur fyrir hús og íbúðir er 24 fyrir fyrstu tvær og síðustu þrjár vikur+ Svefnloft eða aukadýnur sumarsins en 36 fyrir aðrar sumarvikur.14 Muni› eftir www.ein.is


EINING-I‹JA Umsókn um orlofsbústað sumarið <strong>2012</strong> EINING-IÐJAUmsækjandi: _________________________________________________ Kennitala:______________________________Félagið hvetur alla félagsmenn sem geta til að sækja um á rafrænan háttá félagavefnum. Það flýtir mikið fyrir úthlutunarferlinu.Heimili: __________________________________________ Póstfang: __________________________________________Vinnustaður: ________________________________H.sími: ________________ Vinnusími: ______________Hér fyrir neðan er gefinn kostur á að sækja um eina viku með allt að sex valmöguleikum fyrir stað og tímabil.Athugið að þið getið ekki sótt um þær vikur sem eru skyggðar.Merkið með tölunni 1 sem fyrsta valkost en 2, 3, 4, 5, 6 til vara.ATH! Merkið ekki í fleiri en 6 reiti samtals !!1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 151.jún 8.jún 15.jún 22.jún 29.jún 6.júl 13.júl 20.júl 27.júl 3.júl 10.ágú 17.ágú 24.ágú 31.ágú 7.sepFjöldi til til til til til til til til til til til til til til tilLandssvæði húsa 8.jún 15.jún 22.jún 29.jún 6.júl 13.júl 20.júl 27.júl 3.júl 10.ágú 17.ágú 24.ágú 31.ágú 7.sep 14.sepKlifabotn í Lóni 1Garðshorn 1Bjarteyjarsandur 1Brekkuskógur 2Einarsstaðir 3Blönduós 1Egilsstaðir 1Illugastaðir 5Tjarnargerði 0,8Vatnsfjörður 1Svignaskarð 1Munaðarnes 2Úlfljótsvatn 1Súðavík 1Ölfusborgir 130.maí 6.jún 13.jún 20.jún 27.jún 4.júl 11.júl 18.júl 25.júl 1.ágú 8.ágú 15.ágú 22.ágú 29.ágú 5.septil til til til til til til til til til til til til til til6.jún 13.jún 20.jún 27.jún 4.júl 11.júl 18.júl 25.júl 1.ágú 8.ágú 15.ágú 22.ágú 29.ágú 5.sep 12.sepAth.: Umsóknarblað er einungis fyrir félagsmennReykjavík 5Punktafrádráttur: 24 24 36 36 36 36 36 36 36 36 36 36 24 24 24Vika að eigin vali 16.000.- kr. 18 punktar í frádrátt.Síðasti skiladagur umsókna er 31. mars <strong>2012</strong>EINING-IÐJA, SKIPAGÖTU 14, 600 AKUREYRI, SÍMI 460 3600, SÍMBRÉF 460 3601


<strong>Eining</strong>-I›jaSkipagötu 14600 AkureyriFyrirfrímerki16


Sjö íbúðir í ReykjavíkIllugastaðir íFnjóskadalOrlofshúsin <strong>2012</strong>Tjarnargerði íEyjafjarðarsveitFlestir sem nýta sér orlofsíbúðir viljakomast úr þéttbýlinu í kyrrð og víðáttusveitanna til þess að slaka þar á ogendurnýja orkuna, en ekki allir. Orlofsíbúðirí Reykjavík eru allan ársins hringmikið notaðar af félagsmönnum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Íbúðirnar njóta allar mikilla vinsældaenda gefst félagsmönnum, með dvöl ííbúðunum, kostur á að njóta alls þess semhöfuðborgin hefur upp á að bjóða. Félagiðá sjö íbúðir í Reykjavík, en tvær þeirra erunotaðar sem sjúkraíbúðir. Íbúðirnar eruallar miðsvæðis í borginni og því mjög velstaðsettar.Tvær íbúðir í Sólheimumí fyrra keypti <strong>Eining</strong>-Iðja tvær íbúðir í fjölbýlishúsinuSólheimar 27. Önnur íbúðin er 104 m 2fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð og hin er89 m 2 þriggja herbergja íbúð á sjöundu hæð.Félagið lét taka báðar íbúðirnar í gegn að innanþannig að þær eru í mjög góðu standi.Þrjár íbúðir í Ljósheimum<strong>Eining</strong>-Iðja á tvær orlofsíbúðir í fjölbýlishúsumvið Ljósheima, en sjúkrasjóður félagsins hefurþá þriðju til ráðstöfunar. Tvær íbúðanna erufjögurra herbergja og ein þriggja herbergja.Nýverið voru stærri íbúðirnar teknar í gegn aðinnan; skipt var um eldhúsinnréttingu, sett íþær uppþvottavél, málað, keypt ný húsgögnog fleira. Íbúðirnar þrjár eru búnar öllum helstuheimilistækjum og í hverri íbúð er svefnplássfyrir sex manns.Tvær íbúðir í ÁsholtiFélagið á tvær íbúðir í Ásholti 2 í Reykjavík.Önnur íbúðin er notuð sem sjúkraíbúð en hiner einstaklega glæsileg, 107 m 2 að stærð,fjögurra herbergja íbúð. Þar er að finna öllþægindi í notalegu umhverfi í miðborginni.Lyklar að íbúðunum eru afhentirá skrifstofum félagsins.Orlofshúsabyggðin á Illugastöðum íFnjóskadal er fyrir löngu kunn flestumlandsmönnum, svo margir hafa dvalið þareða litið við hjá vinum og kunningjum semþar hafa dvalið. Illugastaðir eru sívinsællsumardvalarstaður og vert að benda á aðfélagið á þar eitt sérútbúið hús fyrir fatlaða,hús nr. 26.<strong>Eining</strong>-Iðja á fjórtán orlofshús að Illugastöðumsem öll eru með heitum pottum. Hitaveita vartengd í öll hús á svæðinu árið 2006. Nokkurþeirra eru leigð til annarra stéttarfélaga í skiptumfyrir orlofshús annars staðar á landinu.Illugastaðir eru ákaflega vinsæll orlofsdvalarstaður,ekki síst meðal félagsmanna <strong>Eining</strong>ar-Iðju, enda er ekki löng ferð úr Eyjafirðinum yfirí Fnjóskadal (45 km frá Akureyri). Fnjóskadalurstátar af náttúrufegurð og er dalurinn sannkölluðperla fyrir náttúruunnendur, sérstaklegaþá sem áhuga hafa á gönguferðum, jafnt aðsumri sem vetri.Í orlofshúsum félagsins á Illugastöðum erusvefnpláss fyrir átta manns í hverju húsi. ÁIllugastöðum er meðal annars sundlaug, heiturpottur, gufubað og lítil verslun í þjónustumiðstöðinni.Leikvöllur er á svæðinu með leiktækjumfyrir börnin. Stutt er yfir í Vaglaskógþar sem miklir möguleikar eru til gönguferða.Lyklar að orlofshúsunum á Illugastöðumeru afhentir í þjónustumiðstöðinniá staðnum.Sumum hentar betur að komast í orlofshúsí næsta nágrenni við heimabyggðsína í stað þess að þurfa að aka umlangan veg. Fyrir þá sem eru tímabundniren vilja samt komast í gott frí ogróandi umhverfi er nokkurra ára gamalthús, Tjarnargerði í Eyjafjarðarsveit, mjöggóður kostur.<strong>Eining</strong>-Iðja á Tjarnargerði ásamt BílstjórafélagiAkureyrar og Vörubílstjórafélaginu Val oghefur u.þ.b. 3 vikur í mánuði til úthlutunar fyrirfélagsmenn. Húsið er vel búið með heitumpotti og með öllum þeim þægindum semflestir vilja hafa í orlofshúsum. Nýbúið er aðendurnýja allt húsið og er það nú hið glæsilegasta.Í húsinu er svefnpláss fyrir níu manns.Ekki þarf að spyrja að náttúrufegurðinnifremst í Eyjafirðinum og frá Tjarnargerði er tildæmis örstutt í Leyningshóla og fleiri náttúruperlur.Í Tjarnargerði sameinast þeir kostir aðþangað tekur stuttan tíma fyrir félagsmenn<strong>Eining</strong>ar-Iðju að fara og þar er gott að vera,slaka á og safna orku í sumarfríinu.Lyklar að Tjarnargerði eru afhentir áskrifstofu félagsins í Skipagötu 14á Akureyri.Þín ánægja er okkar metnaður!17


Einarsstaðir á HéraðiOrlofsíbúð áEgilsstöðumKlifabotn í LóniVíðfræg veðurblíða Fljótsdalshéraðsásamt náttúrufegurð ætti að tryggjaánægjulega dvöl í orlofshúsunum áEinarsstöðum á Héraði. Óhætt er aðfullyrða að Fljótsdalshérað er eitt hiðveðursælasta á landinu.Í orlofshúsahverfinu á Einarsstöðum hefur<strong>Eining</strong>-Iðja til umráða þrjú hús. Einarsstaðirhafa notið mikilla vinsælda sem orlofsdvalarstaðurog hafa verið með eftirsóttustu stöðumfélagsins, meðal annars vegna hinnar rómuðuveðurblíðu. Einarsstaðir eru einnig vel staðsettirfyrir þá sem vilja nýta fríið í að ferðast og njótaþess að skoða nokkrar af helstu náttúruperlumlandsins, en vilja um leið hafa fastan samastað íorlofshúsi. Margar af helstu náttúruperlum eruinnan seilingar og af Héraði er stutt til allrastaða á Austurlandi. Frá Einarsstöðum er jafnframtstutt í alla nauðsynlega þjónustu ogafþreyingu fyrir ferðamenn því staðurinn eraðeins tólf kílómetrum sunnan Egilsstaða, miðjavegu milli Egilsstaða og Hallormsstaðar.Talnalás er á húsinu.Upplýsingar eru á leigusamningi.Veikindi í orlofi- tilkynnið strax til yfirmannsVeikist starfsmaður í orlofi telst sá tími, sem veikindum nemur, ekkitil orlofs enda sanni starfsmaður með læknisvottorði að hann getiekki notið orlofsins. Þegar veikindi hefjast ber starfsmanni að tilkynnaþað á vinnustað með sannanlegum hætti, sama hvar hanner staddur í veröldinni, eins og hann væri í vinnu. Þá getur hanntekið orlofið síðar, eftir að hann hefur náð heilsu á ný, með samkomulagivið yfirmann sinn.18<strong>Eining</strong>-Iðja á íbúð í fjölbýlishúsinu viðÚtgarð 6 á Egilsstöðum og nýtur sú íbúðmikilla vinsælda - væntanlega ekki sístvegna hinnar rómuðu veðursældar áHéraði.Egilsstaðir eru höfuðstaður Austurlands ogþaðan liggja vegir til allra átta. Það ætti því aðvera hægur vandi að dvelja í orlofsíbúð áEgilsstöðum og skipuleggja þaðan ferðir umnánast allt Austurland án þess að þurfa að gistaannars staðar. Á Egilsstöðum er hægt að fá allaþá þjónustu sem ferðafólk þarf á að halda,meðal annars er þar glæsileg sundlaug semupplagt er að nýta og njóta.Íbúð <strong>Eining</strong>ar-Iðju á Egilsstöðum er þriggjaherbergja og að sjálfsögðu búin öllum helstuheimilistækjum. Íbúðin er á neðstu hæð íþriggja hæða fjölbýlishúsi. Við hana er góðursólpallur og skjólveggir.Lyklar eru afhentir á skrifstofu<strong>Eining</strong>ar-Iðju í Skipagötu 14 á Akureyri.Orlofshúsasvæðið í Klifabotni í Lóni hefurreynst vinsælt meðal félagsmanna<strong>Eining</strong>ar-Iðju. Þar ríkir enda skaftfellskkyrrð og veðursæld í skjóli stærsta jökulsEvrópu, Vatnajökuls.Klifabotn, þar sem orlofshús sem félagiðleigir stendur ásamt nokkrum öðrum, er íÞórisdal í Lóni, skammt austan við Laxá, ogstendur við Strandaháls í Bæjarhreppi, sem núer reyndar hluti af Sveitarfélaginu Hornafirði.<strong>Eining</strong>-Iðja hefur til umráða eitt hús íKlifabotni, rúmgott og vel búið. Í hverfinu erleikvöllur fyrir börnin og sameiginleg gufubaðsstofafyrir orlofshúsabyggðina. Um 30kílómetrar eru frá Klifabotni að Höfn í Hornafirðien þar er fjölbreytt þjónusta, meðal annarssundlaug og golfvöllur. Svæðið býður upp áskemmtilega ferðamöguleika, hvort heldur fólkvill ferðast á bílum, hestum eða á tveimur jafnfljótum.Umhverfið er ægifagurt og stórbrotiðog meðal annars stutt í hin rómuðu Lónsöræfi.Fjallahringurinn, sem skýlir Lónsbúum oggestum þeirra, er fagur með Eystra- og Vestra-Horn sem útverði.Talnalás er á húsinu.Upplýsingar eru á leigusamningi.VetrarleigaFélagsmönnum <strong>Eining</strong>ar-Iðju standa til boða fjórir góðir valkostir í orlofsmálumutan hins hefðbundna orlofstíma. Hér er um að ræða dvöl í orlofshúsumá Illugastöðum í Fnjóskadal og Tjarnargerði í Eyjafjarðarsveit, aukfimm orlofsíbúða félagsins í Reykjavík og íbúð á Egilsstöðum. Haust- ogvetrarleigan nær yfir tímabilið frá 15. september og stendur til 1. júní.Nánari upplýsingar um vetrarleiguna má finna á heimasíðu félagsins,www.ein.is.


Garðshorn í ÖlfusiBrekkuskógur íBiskupstungumOrlofshúsin 2010Orlofshúsin <strong>2012</strong>ÖlfusborgirÍ landi Bakka II í Ölfusi stendur orlofshúsiðGarðshorn. Húsið er um 100 metra fráþjóðveginum til Þorlákshafnar, um 6kílómetra frá Hveragerði.Fyrir þá sem vilja vera í næði og útaf fyrir siger gott að dvelja í Garðshorni því húsið stendurekki í orlofshúsabyggð heldur eitt og sér. Enguað síður er örstutt í alla þjónustu því Garðshorner í aðeins um 6 kílómetra fjarlægð frá Hveragerðiog þar með er ekki heldur langt til Selfosseða höfuðborgarsvæðisins. Við bústaðinn ernýlega byggt gestahús.Meðal þess sem finna má í næsta nágrenniGarðshorns í Ölfusi eru manngerðir hellar uppií hlíðinni ofan við húsið. Þaðan er einnig mjögvíðsýnt um Suðurlandsundirlendið.Í Garðshorni eru tvö svefnherbergi og svefnplássfyrir 6 til 8 manns.Lyklar eru afhentir á skrifstofufélagsins í Skipagötu 14 á Akureyri.Biskupstungurnar eru á meðal vinsælustuorlofssvæða á landinu og ekki að ástæðulausu.Svæðið hefur upp á allt það aðbjóða sem orlofshúsagesti kann að vanhagaum eða langa til að gera; góðaaðstöðu, fallegt umhverfi og fjölbreyttamöguleika til þess að njóta þess sem hverog einn vill fá út úr fríinu sínu.<strong>Eining</strong>-Iðja hefur til afnota tvö orlofshús íBrekkuskógi. Við húsin er meðal annars veröndmeð heitum potti og aðstaða fyrir gesti eröll eins og best gerist. Í orlofshúsahverfinu íBrekkuskógi er þjónustumiðstöð þar sem ermeðal annars sjónvarp, myndbandstæki, sími,bókasafn, spil og salur til sameiginlegra afnotafyrir gesti. Þar er einnig baðhús með gufuböðum,heitum pottum og sturtum. Lítill leikvöllurer á svæðinu og aðstaða til að spila mínigolf.Stutt er úr Biskupstungunum yfir í byggðakjarnannvið Laugarvatn og raunar má segja að„stutt“ sé úr Biskupstungunum um allt Suðurlandþar sem margar af helstu náttúruperlumlandsins er að finna. Í Árnessýslu er jafnframtumfangsmikil þjónusta við ferðamenn og því afnógu að taka fyrir þá sem dvelja í orlofshúsumí Brekkuskógi og vilja leita sér afþreyingar ínágrenninu.Lyklar að orlofshúsunum sem <strong>Eining</strong>-Iðja hefur til umráða í Brekkuskógieru afhentir í þjónustumiðstöðinniá staðnum.Í fögru umhverfi Hveragerðis og nágrenniser rótgróið orlofshúsahverfi, Ölfusborgir,sem margir kannast við af eiginreynslu eða af afspurn. Það sama gildirum þetta svæði og önnur orlofshúsasvæðií Árnessýslunni að þaðan er stutt í allahugsanlega þjónustu og stutt í margar afhelstu náttúruperlum landsins.Orlofshúsið sem félagsmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðjugeta tekið á leigu í Ölfusborgum er 50 m 2 aðstærð með sex svefnplássum og barnarúmi.Sængur eru í húsinu og lín fæst leigt hjáumsjónarmanni gegn gjaldi. Allur hefðbundinnbúnaður er í húsinu, svo sem sturta, ísskápur,eldavél, örbylgjuofn, borðbúnaður fyrir áttamanns, grill, útvarp, sjónvarp og svo það semmörgum finnst orðið ómissandi í orlofinu;heitur pottur.Knattspyrnuvöllur og leikaðstaða fyrir börner sameiginleg á svæðinu og einnig er hægt aðkaupa veiðileyfi.Úr Ölfusborgum er stutt til margra þorpaog kauptúna á Suðurlandi. Eins eru margarskemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Ýmislegter í boði fyrir ferðamenn í Hveragerði semer rétt hjá orlofssvæðinu. Þar er sundlaug meðvatnsrennibraut og blómaverslanir. Ölfusborgireru í Ölfushreppi í Árnessýslu. Þaðan ermikið og fallegt útsýni yfir undirlendið á Suðurlandi.Talnalás er á húsinu.Upplýsingar eru á leigusamningi.Dýrahaldbannað!Að gefnu tilefni verður nú sett inn í leigusamning að stranglega er bannaðað hafa með sér hunda eða önnur gæludýr í orlofshús eða íbúðir félagsins.Upp hafa komið alvarleg ofnæmistilfelli vegna brots á þessari reglu.Athugið: Leyfilegt er að hafa hund í orlofshúsinu á Blönduósi.Framvegis verður krafist greiðslu að upphæð kr. 25.000 verði þessi regla brotin.19


Svignaskarð íBorgarfirðiNýtt hús <strong>2012</strong>Munaðarnes íBorgarfirðiBjarteyjarsandurí HvalfirðiBorgarfjörðurinn hefur um árabil notiðvinsælda sem sumardvalarstaður og þarer öll þjónusta við ferðamenn í föstumskorðum, þar sem ganga má að gæðunumvísum en um leið fjölbreytni ogfrumleika.Orlofshúsahverfið í Munaðarnesi hefurnotið vinsælda meðal landsmanna umárabil enda er þjónusta við ferðamenn áþessu svæði komin í mjög fastar skorður,aðstaðan eins og best verður á kosið ogmöguleikarnir óþrjótandi.Sumarhúsið er vel útbúið að innan ogmeð heitum potti, stórri verönd og útigrilli.Það er í fjallshlíð mót suðri og erútsýnið afar fagurt. Góðar gönguleiðir eruí nágrenninu og leiðsögn fáanleg í styttriog lengri ferðir.Stór orlofshúsahverfi hafa byggst upp í Borgarfirðinumá vegum fjölmargra stéttarfélaga oglandssambanda. Eitt þessara orlofshúsahverfaer í Svignaskarði. Nú er í smíðum fyrir félagiðnýtt hús í Svignaskarði, 75 fermetrar að stærðmeð öllum helstu þægindum og heitum potti.Húsið verður tilbúið í útleigu næsta vor.Leiktæki fyrir börn er víða að finna á þessusvæði, tveir sparkvellir eru í hverfinu og mínigolfvöllur.Margar skemmtilegar gönguleiðir liggja fráorlofshúsunum og stutt er í frábærar sundlaugar,til dæmis í Borgarnesi og á Varmalandi.Í Borgarfirðinum er margt að sjá og mjög fjölbreyttirmöguleikar til afþreyingar og útiveru.Golfvöllur er að Hamri, rétt utan við Borgarnesog hestaleigur eru nokkrar í næsta nágrenni.Þá er víða hægt að kaupa ódýr veiðileyfií vötn í nágrenninu, t.d. Hreðavatn ogLangavatn. Veiðileyfi fyrir Hreðavatn eru seld íHreðavatnsskála og í Langavatn í Hyrnunni.Ferðir á Langjökul njóta vinsælda og þannigmætti lengi telja. Frá Svignaskarði er stutt aðfara til þess að skoða ýmsa fagra og markverðastaði, bæði í náttúrufræðilegu og sögulegusamhengi. Borg á Mýrum og Reykholt erumeðal þekktustu staða Íslandssögunnar ogGrábrókarhraun, Hreðavatn, Baula, Barnafossar,Surtshellir, Glanni og Paradísarlaut eru meðalhelstu náttúruperla landsins.Þjónustumiðstöð er á svæðinuþar sem lyklar eru afhentir.<strong>Eining</strong>-Iðja hefur til umráða tvö hús í Munaðarnesi.Heitir pottar eru við húsin.Það sem fram kemur í umfjöllun um kosti ogmöguleika sem fylgja dvöl í orlofshúsum íSvignaskarði í Borgarfirði gildir alveg jafnt umþau orlofshús sem félagið hefur til umráða íMunaðarnesi.Fjölmargir möguleikar eru til afþreyingar ogslökunar í Borgarfirðinum sem of langt málværi að telja upp hér. Veðursæld Borgarfjarðarer mikil og skjólgott í orlofshúsahverfunum.Margar skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenniorlofshúsahverfanna, til dæmis uppmeð hinni frægu og fögru Norðurá. ÍBorgarnesi er síðan ein af glæsilegustu sundlaugumlandsins.Borgarfjörðurinn hefur upp á fjölmargtannað að bjóða, hvort heldur dvalargestir eruað leita eftir menningarviðburðum, sögustöðum,náttúrufyrirbærum, útivistarmöguleikumeða annarri afþreyingu til að lífga upp á sumarfríið.Talnalás er á húsunum.Upplýsingar eru á leigusamningi.Í næsta nágrenni er Hótel Glymur, VeitingaskálinnFerstikla, sundlaug, veiðivötn, golfvellir,söfn, fjórhjólaleiga, hestaleiga og margtfleira skemmtilegt.Í Hvalfirðinum er mikið um skemmtilegar ogfallegar gönguleiðir. Á staðnum er hægt aðnálgast upplýsingar um hinar ýmsu leiðir eneinnig er hægt að panta leiðsögn um ákveðinsvæði. Áhersla er lögð á náttúru, umhverfi,sögustaði og menningarminjar. Dæmi umstyttri ferðir eru um Miðsand (braggahverfið),fjöruganga og ganga um Botnsdalinn. Lengriferðir eru t.d. fornu þjóðleiðirnar tvær; Leggjabrjótur(á Þingvöll) eða Síldarmannagötur(í Skorradal). Ganga upp að Glym, hæsta fossilandsins og /eða Hvalvatni eru einnig dæmium lengri gönguferðir.Sérstaða svæðisins, auk útsýnis og kyrrðar,er að bæjarhúsin á Bjarteyjarsandi eru ígöngufjarlægð. Þjónustan og starfsemin semþar er í boði er mikill fengur fyrir sumarbústaðaeigendurog gesti. Heimsókn í fjárhús,hænsnakofa eða Gallerí Álfhól er skemmtunfyrir alla aldurshópa.Lyklar eru afhentir á staðnum.Athugið!Reykingar eru alfarið bannaðarí öllum orlofshúsum félagsins.20 Muni› eftir www.ein.is


SúðavíkÚlfljótsvatnOrlofshúsin <strong>2012</strong>Flókalundur l íVatnsfirði<strong>Eining</strong>-Iðja hefur haft íbúð á leigu í gamlaþorpinu í Súðavík til afnota fyrir félagsmennsína og svo verður áfram.Íbúðin sem <strong>Eining</strong>-Iðja hefur á leigu á Súðavíker á efri hæð í tvílyftu húsi við Túngötu 20.Húsið hefur nýlega verið gert upp og er íbúðinöll hin glæsilegasta.Segja má að Súðavík sé nokkuð miðsvæðis ánorðanverðum Vestfjörðum þannig að dvölþar er góður kostur fyrir þá sem vilja nýta fríiðsitt í að ferðast og skoða sig um á Vestfjörðumog þar er vissulega um marga skemmtilegastaði að velja. Stutt er frá Súðavík til Ísafjarðarog jarðgöngin gera það að verkum að munauðveldara er en áður fyrr að ná yfir stærrihluta Vestfjarðakjálkans og ferðast um sunnanverðaVestfirði þótt dvalið sé í Súðavík.Talnalás er á húsinu.Upplýsingar eru á leigusamningi.<strong>Eining</strong>-Iðja býður félögum sínum til leigusumarhús við suðurenda Úlfljótsvatns, íaðeins 70 km fjarlægð frá Reykjavík. Tvösvefnherbergi eru í húsinu auk svefnlofts.Það er búið öllum venjulegum eldhúsbúnaði,auk þess útvarpi, sjónvarpi, kolagrilliog heitum potti. Sundlaug er ínágrenninu og gestir bústaðarins hafaaðgang að bátum og veiði í vatninu.Glæsileg þjónustumiðstöð er að Úlfljótsvatnimeð góðri aðstöðu fyrir gesti þar sem m.a. ergufubað og billjardborð.Gönguleiðir eru margar og vinsælar um alltnærliggjandi svæði. Þær eru mjög skemmtilegar,nokkuð grónar og margt að sjá. Í góðuveðri má sjá vítt og breitt en mjög fallegt útsýnier á þessum slóðum.Frá Úlfljótsvatni er stutt til margra vinsællaferðamannastaða, svo sem Gullfoss, Geysis,Þingvalla, Laugavatns og fleiri staða.Lyklar eru afhentir í þjónustumiðstöðinni.Líklega þekkja færri fegurð Vestfjarðakjálkansaf eigin raun en ýmis önnursvæði á landinu - en fegurðin er ekkiminni fyrir þá sök! Vatnsfjörður áBarðaströnd er fullur af sögu og þar erfagurt um að litast.Flókalundur í Vatnsfirði hefur um árabil veriðmeðal vinsælli sumardvalarstaða landsins.Vatnsfjörður er á Barðaströnd - á „suðurströnd“Vestfjarðanna - og þar er veðursælt, gróðursæltog skjólgott. Fjölmargir áhugaverðir staðir eru ínágrenninu og má nefna Látrabjarg og Rauðasand.Ótal tækifæri eru fyrir þá gesti sem njótavilja náttúruskoðunar og sagan er við hvert fótmálí Vatnsfirði. Þar er talið að Hrafna-Flóki hafidvalið þegar hann gaf Íslandi nafn og þá meðalannars gengið upp á Lónfell.Einnig er þar nýleg sundlaug. Þá er vert aðbenda á áhugaverðan valkost sem er að notaBreiðafjarðarferjuna Baldur en hún siglir milliBrjánslækjar í Vatnsfirði og Stykkishólms meðviðkomu í Flatey. Það eru því margir möguleikartil styttri og lengri ferða fyrir þá sem dvelja íorlofshúsum í Vatnsfirði.Í Flókalundi er þjónustumiðstöð viðsundlaugina og þar má nálgast lyklaað húsinu.00000Sendum félagsmönnum<strong>Eining</strong>ar-IðjuorlofskveðjurÚTGERÐARFÉLAGAKUREYRINGA21


Orlofshúsin <strong>2012</strong>BlönduósNýtt <strong>2012</strong>Í ár býður félagið í fyrsta sinn upp á orlofshúsá Blönduósi. Húsið er staðsett ísumarhúsabyggð við tjaldsvæðið og ereina orlofshúsið sem félagið býður upp ánæsta sumar þar sem leyfilegt er að hafameð sér hund. Húsið er nr. 22 og er 56fermetrar að stærð með tveimur svefnherbergjummeð tveimur svefnstæðumhvort. Í stofu er svefnsófi. Húsinu fylgirallur nauðsynlegur húsbúnaður vegnadvalar átta orlofsgesta. Heitur pottur ervið húsið.Glæsileg sundlaug var opnuð á Blönduósisumarið 2010 og er hún í göngufæri við húsið.Upplýsingamiðstöðin á Blönduósi er ein affjórum upplýsingamiðstöðvun á Norðurlandivestra. Upplýsingamiðstöðin er staðsett viðtjaldsvæðið. Þar má finna bæklinga og fáupplýsingar um allt Ísland.Góð þjónusta er við ferðamenn og ágætirmöguleikar í afþreyingu á Blönduósi og nágrenni.Um Blönduós rennur ein af bestuveiðiám landsins og eru aðrar fengsælanveiðiár í næsta nágreni. Margar náttúruperlureru á norðvesturlandi og fjölmargir sögustaðir,söfn og sýningar sem vert er að skoða. T.d. mánefna Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, Spákonuhofá Skagaströnd og Vesturfarasetrið íSkagafirði. Á heimasíðunni www.northwest.ismá nálgast góðar upplýsingar um svæðið.Leyfilegt að hafa með sér hund.Lyklar eru afhentir á staðnum.OrlofshúsÞað sem gott er að hafa í huga!Komutími - brottförLeigutaka ber að vitja lykla á auglýstum tíma! Ef einhver töfverður er nauðsynlegt að láta umsjónarmann vita. Að öðrumkosti er ekki hægt að tryggja lyklaafhendingu. Viðkomandisímanúmer koma fram á leigusamningi.UmgengniOrlofshúsin eru sameign okkar allra og það er nauðsynlegt að við sameinumst um að ganga umþau með því hugarfari. Mikilvægt er að hafa það að leiðarljósi að skilja við þau eins og þið viljiðkoma að þeim. Orlofshúsagestir eru vinsamlegast beðnir um að reykja ekki innanhúss. Verði vanhöldá þrifum, að mati umsjónarmanns á viðkomandi svæði, má búast við að leigutaki þurfi aðborga þrifagjald.Reykskynjarar eru lífsnauðsynleg tæki í öllum húsum og hafa löngu sannað gildi sitt. Aldrei mátaka rafhlöður úr þeim nema setja nýjar í staðinn eða láta umsjónaraðila eða skrifstofu félagsins vita.Munið að þessi smátæki hafa skipt sköpum og jafnvel bjargað mannslífum. Þess vegna verða þauað virka rétt.Bannað!Leigutakar nýti sjálfir ásamt fjölskyldum og/eða vinum hús sem þeir fá úthlutað. Framsal til annarragetur valdið því að viðkomandi félagsmaður verði útilokaður frá úthlutun framvegis. Það á einnigvið ef leigutakar brjóta almennar reglur og skyldur sem þeir takast á hendur við leigu orlofshúsa.Ekki er leyfilegt að vera með gæludýr í orlofshúsum eða orlofsíbúðum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Dæmi eruum að slæm ofnæmistilfelli hafi komið upp í kjölfar slíks. Brot á þessu varðar tafarlausri brottvísunúr húsum eða íbúðum auk greiðslu sektar upp á kr. 25.000. ATH! leyfilegt að er hafa hund meðsér í húsið á Blönduósi.Hafið sambandHafi leigutaki einhverjar athugasemdir eða ef eitthvað vantar í húsin þá vinsamlegast látið umsjónarmenná viðkomandi stað vita. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma460 3600.ÁbyrgðLeigutaki ber ábyrgð á húsinu og öllu sem því fylgir. Skal hann þrífa vel eftir sig þ.m.t. ísskáp,eldavél, bakaraofn og örbylgjuofn, skápa, salerni og grill og skúra gólf. Einnig þrífa heita pottaef þeir eru. Stilla skal ofna á 1 - 2, loka gluggum og hurðum vandlega, skila lykli á sinn stað ogtaka rafmagnstæki úr sambandi. Komið ábendingum og athugasemdum, ef einhverjar eru, tilumsjónarmanna eða á skrifstofu <strong>Eining</strong>ar-Iðju.GistimiðarÍ sumar mun <strong>Eining</strong>-Iðja hafa til sölu niðurgreiddagistimiða á öll Fosshótel landsins fyrir félagsmenn.Verð miða er kr. 6.000 og gildir hann fyrir árið<strong>2012</strong>. Hver miði gildir fyrir eina nótt í tveggjamanna herbergi með morgunverði. Á háannatíma, í júní, júlí og ágúst, þarf að greiða eina nóttmeð tveimur gistimiðum. Miðana er hægt að kaupa á skrifstofum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Ráðlegt er aðbóka með fyrirvara, sérstaklega í júní, júlí og ágúst. Við pöntun þarf að koma fram að greittverði með gistimiða.Fosshótel bjóða upp á gistingu á níu hótelum og er í boði fjölbreytt úrval af gistingu um alltland, ýmist sem sumarhótel eða tveggja til þriggja stjörnu heilsárshótel. Fosshótelin erureyklaus hótel. Nánari upplýsingar má finna á www.fosshotel.is22 Muni› eftir www.ein.is


<strong>Eining</strong>-Iðja þakkar eftirtöldum veittan stuðningGrýtubakkahreppurSJÓMANNAFÉLAGEYJAFJARÐARÍSAGA ehfSÍMI 893 5840tunnan@tunnan.isFLUGKAFFIAkureyrarflugvelli


Holiday mattersThe first issue of this year’s union magazine isdevoted to matters pertaining to holidays andthe holiday chalets the union has at its disposalfor renting out to its members. Members mayapply for the rental of a holiday chalet for oneweek at a specified location and since manyoften apply for the same location, it is a goodidea to apply for different places and/or times asalternative options, up to six of which are permitted.Those members renting holiday housestake full responsibility for the houses, furnitureand everything that comes with them. The holidayhouses are to be returned in good, cleancondition. If that is not done the cleaning will becharged to the person that has rented it.You indicate in the table on page 14 whichhouse you are applying for, adding the numbers1, 2, 3, 4, 5 and 6 if you are applying for alternativeoptions. The holiday chalets are thenallotted on the basis of a credit system which theunion has developed. Each member who paysin to the union receives one credit point permonth, regardless of job ratio or the amountpaid in union dues. If more than one personapplies for the same chalet at the same time, theone who has accumulated the largest number ofcredit points is first choice.Then, to ensure that those who are not successfulin renting a chalet have a better chancenext time they apply, a special number of pointsis deducted from a union member who rents achalet. The number of deducted credit pointsvaries according to time and other factors.Unfortunately there is not enough space totranslate information relating to the chalets intoEnglish. However, the location should be clearfrom the place names and by using the map ofIceland on page 14. The deadline for applyingfor holiday chalets is 31. Mars.The right to take a summervacationEveryone is entitled to a vacation; a minimumvacation is to be 24 working days. If an employeefalls ill during vacation, the period of illness isnot counted as vacation, on condition that theemployee prove by doctor’s certificate that he/she is not able to take a vacation. Notifi-cationto a superior is to be made immediately, byphone or telegram, in case of illness or accidentduring vacation.Holiday bonus<strong>Eining</strong>-Iðja wishes to remind its members oftheir right to receive a holiday bonus. Employeeswho have earned full vacation rights by workingfor the same employer during the past full year,defined as lasting from 1 May to 30 April, andwere in employment during the last week ofApril or the first week of May, will be paid a specialsingle-sum holiday bonus. The holidaybonus is not included in the amount that formsthe basis of holiday pay calculations.The employees working according to theGeneral Agreement or according to the StatesAgreement should get paid their vacation bonusabout kr. 27 800 in <strong>2012</strong> the 1st of June.Employees working for the commune or themunicipality should get paid their vacationbonus about kr. 37 000 the 1st of May. Thisinformation refers to a full-time job.A week of your own choice<strong>Eining</strong>-Iðja has decided to spend up to kr.3,200,000 on an item entitled “A week of yourown choice” during <strong>2012</strong>. Union members canapply for 200 such grants, to the amount of kr.16,000 each; the grants are allotted on thesame basis as the holiday chalets. The deadlinefor applying “A week of your own choice” is 31.Mars.The grant may be used, for example, to renta holiday chalet, a hotel room, a tent trailer or afold-up camper as part-payment towards a holidayin Iceland or abroad, depending on personalwishes and interests. Maximum grant to individualmembers is, as indicated above, kr.16,000 with the proviso that the amount neverexceeds 50% of actual cost.Members who receive a holiday grant have18 credits deducted for those who make use ofthe total grant and proportionally for loweramounts. The grants are payable after the endof the holiday tour and members who havebeen promised a grant are required to presentan invoice relating to stay or travel expenses forthe amount to be paid out. „A week of your ownchoice“ is effective until the end of the year. Thatmeans that those who are allocated need tobring invoices or tickets for next year to getreimbursed.PLEASE NOTE! You must present legal,numbered business invoices!Increasing salaryEmployees working according to the GeneralAgreement between the Confederation ofIcelandic Employers and the Federation ofGeneral and Special Workers in Iceland (SA andSGS) get a pay raise of kr. 11 000 according tothe pay scale and about 3,5% according to thegeneral salary. Minimum wage for a full-timework, 173,33 working hours per month (40working hours per week), should be kr. 193.000from 1st of February <strong>2012</strong> for employees at theage of 18 or older in continuous work of 4months at the same company.Members of the union working at the communeor the municipality got their pay raise intheir pay scale the 1st of March <strong>2012</strong>. Everybodygets the same pay raise in the time period of thecontract but the pay raise will be differnt accordingto differnt payment groups. Minimum wagefor a full-time work, 173,33 working hours permonth (40 working hours per week), should bekr. 203 593 from 1st of March <strong>2012</strong> foremployees at the age of 18 or older.Employees working for the state got 3.5%pay raise or at least kr. 11 000 in their pay scalethe 1st of March <strong>2012</strong>. Minimum wage for afull-time work, 173,33 working hours permonth (40 working hours per week), should bekr. 193.000 from 1st of February for employeesat the age of 18 or older in continuous work of4 months at the same company.Single paymentMembers of <strong>Eining</strong>-Iðja working for the communeor the municipality should have beenpaid a special single payment of kr. 25 000 forfull-time work the 1st of February <strong>2012</strong>.Employees in part-time work should have beenpaid in percentage of their part-time employment.Tickets for the Hvalfjörður tunnelTickets may be obtained for the Hvalfjörður tunnelat the <strong>Eining</strong>-Iðja offices in Akureyri,Siglufjörður and Dalvík. The price of each ticketis only kr. 635. Tickets may also be purchasedfrom union representatives in Ólafsfjörður,Hrísey and Grenivík.24 Muni› eftir www.ein.is


Réttur til að fá greitt úr sjúkrasjóði<strong>Eining</strong>ar-Iðju byggist á greiðslum tilfélagsins. Meðal annars eru greiddir dagpeningartil sjóðfélaga, dagpeningarvegna langveikra og alvarlega fatlaðrabarna, sem og vegna alvarlegra veikindamaka, vegna sjúkranudds og sjúkraþjálfunar,krabbameinsleitar, líkamsræktar,kaupa á heyrnartækjum og gleraugnaglerjum.Útfararstyrkur virks og greiðandi félaga er núkr. 300.000. Virkur og greiðandi sjóðfélagiheldur réttindum til dánarbóta í tvö ár, hafi hannlátið af starfi vegna veikinda. Stjórn sjóðsinshefur heimild til að veita styrk vegna andlátssjóðfélaga sem látið hefur af starfi meira entveim árum fyrir andlát. (Að hámarki kr. 80.000að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.)Styrkur vegna líkamsræktar er 35% af reikningi,þó að hámarki 10.000 krónur á hverjualmanaksári. Styrkur til kaupa á gleraugnaglerjumer 35% af reikningi, þó að hámarki<strong>Eining</strong>-Iðja býður félagsmönnumsínum að kaupa Veiðikortið ásérkjörum. Kortið verður til sölu áskrifstofum félagsins á aðeins kr.2.800 en fullt verð er kr. 6.000.Kortið veitir nær ótakmarkaðanaðgang að 37 vatnasvæðum umallt land.Veiðikortið er að hefja sitt áttunda starfsár ogmá segja að frá fyrsta degi hafi það notið mikillavinsælda. Enda fjölgar sífellt í þeim hópi sem kýsað njóta heilbrigðrar útiveru með fjölskyldu viðvötn og veiðar. Nú gefst fólki kostur á að stoppavið falleg vötn, í skemmri eða lengri tíma, ánÞað er ódýraraað nudda sig heimaSjúkrasjóðurVeiðikortið- aðeins kr. 2.800 til félagsmannaGæða vörur sem hafa verið kosin þau bestu á markaðnum.Theracane, posture-pro, Footeez, frauðrúllur,vasasjúkraþjálfinn og boltar.15.000 krónur á þriggja ára fresti. Styrkur tilkaupa á heyrnartækjum er 35% af reikningi, þóað hámarki 15.000 krónur á þriggja ára fresti.Heimilt að greiða niður viðtöl við sálfræðinga oggeðlækna, 50% af kostnaði í fimm skipti á ári.Félagsmaður á rétt á 50% styrk vegna sjúkraþjálfunarog sjúkranudds. Ekki er greitt fyrir fleirien 18 skipti samtals vegna sjúkraþjálfunar ogsjúkranudds á hverju almanaksári til hversfélagsmannsVinsamlegast athugið!Fundur er haldinn í stjórn sjúkrasjóðs <strong>Eining</strong>ar-Iðju einu sinni í mánuði. Gögn sem leggja á fyrirfund þurfa að hafa borist til skrifstofunnar ísíðasta lagi 27. hvers mánaðar.Umsóknir um allar greiðslur úr sjúkrasjóðieru lagðar fyrir fund þ.m.t. dagpeningar, endurgreiðslurvegna sjúkraþjálfunar, sjúkranudds,krabbameinsleitar og allra styrkja sem greiddireru skv. reglugerð sjóðsins.Reglugerð sjúkrasjóðsins má finna á www.ein.isþess að þurfa að eyða miklum tíma í aðfinna út hvert á að fara til að kaupaveiðileyfi, eða hvort það sé fiskur ívatninu og þar fram eftir götum.Með Veiðikortinu fylgir veglegurbæklingur með ýtarlegum upplýsingum,reglur, lýsingar eru á veiðisvæðum,kort og myndir. Veiðikortið gildir fyrir einn fullorðinnog börn yngri en 14 ára í fylgd korthafa.Kortið er stílað á einn einstakling auðkenntmeð kennitölu hans. Allar frekari upplýsingarog lista um veiðisvæði er hægt að nálgast áwww.veidikortid.isPunktakerfiðtryggirsanngirniÞað er mjög eftirsótt meðal félagsmanna<strong>Eining</strong>ar-Iðju sem og annarralandsmanna að fá að dvelja í orlofshúsumí einhvern tíma í sumarleyfumeða á öðrum tíma. Því þarf að vandatil úthlutunar til þess að allrarsanngirni sé gætt.Til þess að gæta sem mestrar sanngirnivið úthlutun orlofshúsa og orlofsíbúðahefur félagið notað og þróað punktakerfisem þykir hafa reynst vel. Hver félagsmaðurvinnur sér inn einn punkt fyrirhvern mánuð sem hann greiðir til félagsins.Engu máli skiptir hve há upphæðfélagsgjaldsins er í hverjum mánuði. Þeirsem síðan hafa safnað flestum punktumþegar kemur að úthlutun ganga fyrirþegar mikil ásókn er í húsin. Þegar félagsmaðurfær úthlutað tíma í orlofshúsidregst tiltekinn punktafjöldi frá inneignviðkomandi þannig að tryggt er að þeirsem fá úthlutað dvöl í orlofshúsi eru ekkiáfram efstir á blaði, en halda þó auðvitaðáfram að safna sér punktum fram aðúthlutun næsta árs með því að greiðafélagsgjöld.Frádráttur orlofspunkta er mismunandieftir tímabilum og eftir því hvað er leigt:24 punktar fyrir tvær fyrstu og þrjársíðustu sumarvikurnar.36 punktar fyrir aðrar sumarvikur.Allt að 18 punktar fyrir Viku að eiginvali.Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · www.eflingehf.is · efling@eflingehf.is


Sprawy urlopowePierwszy numer gazety zwizkowej w tym rokukalendarzowym powicony jest sprawom urlopowym orazdomkom wypoczynkowym, którymi zwizki dysponuj orazwynajmuj swoim czonkom. Czonkowie zwizku mogubiega si o wynajcie domku wypoczynkowego na jedentydzie w danym miejscu.Zwaywszy jednak, e czstowiele osób ubiega si o wynajem domku w tym samymmiejscu i w tym samym czasie, rozsdnie jest ubiega si owynajcie take w innych miejscach i/lub w innym czasie -jako moliwoci rezerwowe. Mona wybra cznie nawetdo szeciu rónych moliwoci – w rónych miejscach lubterminach. Na stronie 14 naley zaznaczy w tabelce, owynajem którego domku si ubiegamy . Nastpnie nawszelki wypadek moemy wstawi cyfry 1, 2, 3, 4, 5, 6 - tak,aby w ten sposób zwikszy ilo potencjalnych moliwociprzyznania nam prawa do wynajcia domku. Domkiwypoczynkowe s nastpnie przyznawane przy pomocy takzwanego systemu punktowego, który zwizek stworzy iwdroy do uycia.Kady czonek zwizku zawodowego, który paciskadki, otrzymuje jeden punkt na miesic bez wzgldu nawymiar zatrudnienia lub wysokoci skadki zwizkowej.Jeliwicej ni jedna osoba ubiega si o ten sam domek w tymsamym czasie, otrzymuje go ten, który posiada najwikszilo zebranych punktów.Aby osobom, które nie otrzymay w danym przypadkuprawa do wynajcia domku wypoczynkowego zapewni wprzyszoci wiksze moliwoci do skorzystania z tegoprawa, odejmuje si okrelon ilo punktów pracownikowi,który otrzyma prawo do wynajcia domku – ilo punktów,która jest odejmowana zaley od rónych czynników –midzy innymi okresu roku, w jakim nastpio wynajcie.Niestety nie mamy tutaj miejsca, aby tumaczy tekstyinformacyjne o poszczególnych domkach wypoczynkowych– niemniej usytuowanie ich powinno by zrozumiae, biorcpod pod uwag nazwy miejsc, gdzie domki si znajduj –polecamy take, aby lokalizujc domki posuy si mapIslandi ze str. 14. Termin skadania poda o domkiletniskowe upywa 31. marca.Zwizek ma równie do dyspozycji mieszkanie wKopenhadze - informacje mona uzyska w biurze zwizku itam te naley skada podania.Prawo do korzystania z urlopu letniegoWszyscy maj prawo do urlopu,przez okres co najmniej 24dni roboczych. Gdy pracownik zachoruje w czasie urlopu,okresu choroby nie wlicza si do urlopu, jeli pracownikprzedoy zwolnienie lekarskie, potwierdzajce niemonokorzystania z urlopu.Natychmiast naley zgosiprzeoonemu – telefonicznie lub telegraficznie – jelipracownik zachoruje lub ulegnie wypadkowi w czasieurlopu.Dodatek urlopowy (Orlofsuppbót)Zwizek Zawodowy <strong>Eining</strong>-Iðja chce przypomnie swoimczonkom o przysugujcym im prawie do otrzymaniawypaty dodatku urlopowego. Pracownicy, którzywypracowali sobie pene prawa urlopowe , pracujc u tegosamego pracodawcy przez cay ostatni rok urlopowy (od1.maja do 30. kwietnia) i byli zatrudnieni w ostatnimtygodniu kwietnia lub pierwszym tygodniu maja, dostajwypacony specjalny26jednorazowy dodatek urlopowy (orlofsuppbót). Do wyejwymienionego dodatku nie dolicza si pensji urlopowej(orlofslaun).Pracownicy, ktorzy pracuja na podstawie ogolnej umowyzbiorowej i w sektorze panstwowym musza otrzymacdodatek urlopowy do 1 czerwca, a pracownicy urzedumiasta do 1 maja. Dodatek urlopowy w roku <strong>2012</strong>wynosi analogicznie: 27.800 kr dla pracownikow naumowie zbiorowej i w sektorze panstwowym , oraz37.000kr dla pracownikow zatrudnionych w urzedziemiasta. Dotyczy pracujacych na pelen etat.Tydzie wedug wasnego wyboruZwizek Zawodowy <strong>Eining</strong>–Iðja postanowizarezerwowa sum do wysokoci 3.200.000 koron naprogram pod nazw “Tydzie wedug wasnego wyboru”w roku <strong>2012</strong>.Czonkowie zwizku mog ubiega si o200 tego rodzaju dofinansowa, kade do sumy 16.000koron. Przydzia dofinansowa opiera si na tych samychzasadach, co przydzia domków wypoczynkowych.Pienidze mona uy np.do wynajcia domkuwypoczynkowego,pokoju w hotelu lub przyczepykempingowej; mona take wykorzysta pienidze dofinansowania sobie podróy w czasie urlopu w kraju lubza granic – wedug wasnego yczenia. Maksymalnakwota na kadego czonka zwizku wynosi – jakwczeniej zaznaczono – 16.000 koron, ale nie wicej ni50% poniesionych kosztów.Czonkom zwizku, którzy uyj caej sumy zostanieodjtych 18 punktów; uycie mniejszej sumy spowodujeproporcjonalnie odjcie mniejszej ilocipunktów.Wypata dofinansowania odbywa si pozakoczeniu podróy, a czonkowie zwizku muszprzedstawi rachunki za pobyt lub podró.“Tydzie wedug wasnego wyboru” jest skuteczne dokoca roku. Oznacza to, e ci, którzy s przydzielanepotrzeb wprowadzenia faktur lub bilety na nastpny rok,aby uzyska zwrot.Uwaga! Rachunek naley okaza na legalnymformularzu zawierajcym numer VAT (VSK.) !Podwyzka placZgodnie z Umowa SGS i SA, od 1 lutego obowiazujepodwyzka plac dla pracownikow pracujacych wg.Umowy zbiorowej o 11.000 kr do wyplaty , czyli 3,5%ogolnego wynagrodzenia. Najnizsze wynagrodzenie zaprace na pelny etat, 173.33 godziny w miesiacu (40 godz.tygodniowo) powinno wynosic, od 1 lutego <strong>2012</strong> r.193.000 kr dla pracownikow powyzej 18-tego roku zycia,pracujacych przynajmniej 4 miesiace w jednym zakladziepracy.Czlonkowie Zwiazku pracujac y dla Urzedu miastadostana podwyzke 1 marca, zgodnie z dlugoscia stazupracy. Najnizsze wynagrodzenie za pelny etat , 173.33godz. w miesiacu (40 godz. w tygodniu) wynosic bedzieod 1 marca <strong>2012</strong> r. 203.593 kr dla pracownikow powyzej18 roku zycia.Pracownicy zatrudnieni w sektorze panstwowym dostanaogolna podwyzke 3,5% czyli 11.000 kr minimum, od 1marca <strong>2012</strong>r. Najnizsze wynagrodzenie za pelny etat,173,33 godz. w miesiacu (40 godz. tygodniowo) wynosicbedzie , dla pracownikow powyzej 18 roku zycia,pracujacych przynajmniej 4 miesiace, 193.000 kr.


Doplata jednorazowaCzlonkowie zwiazku <strong>Eining</strong> Iðja, zatrudnieni w Urzedziemiasta powinni otrzymac jednorazowa doplate w wysokosci25.000 kr, 1 lutego <strong>2012</strong>, za pelen etat. Pracownicyzatrudnieni na nie pelen etat otrzymuja odpowiedniomniejsza doplate.Bilety na przejazd tunelem HvalafjarðargöngMona nabywa bilety na przejazd tunelemHvalfjarðargöng w biurach zwizku <strong>Eining</strong>–Iðja wAkureyri, w Siglufjörður i w Dalvíku. Bilet na jedenprzejazd kosztuje tylko 635 koron. Bilety mona równienabywa u przedstawicieli zwizku w Ólafsfjörður, naHrísey i w Grenivíku. 6 14 1, 2, 3, 4, 5 6 14 31 . 1 . Kr. 37.000 <strong>2012</strong>. kr. 27.800 <strong>2012</strong> 100% (Launahækkanir) <strong>2012</strong>. SA, kr. 11.000 3.5%. 173.33 (40) <strong>2012</strong>, kr. 193.000 18 1 <strong>2012</strong>. 173.33 (40) <strong>2012</strong>, kr. 203,593 18 3.5% KR 11.000 1 <strong>2012</strong>. 173.33 (40 ) <strong>2012</strong>, kr. 193.000 18 (Eingreiðsla) <strong>2012</strong> kr. 25,000 <strong>2012</strong> Hvalfjarðar (Miðar í Hvalfjarðargöng) Hvalfjarðar <strong>Eining</strong>-Iðja (Akureyri,Siglufjörður Dalvík) 635 Ólafsfirði, Hrísey Grenivík (Réttur til að taka sumarfrí) 24 (Vika að eigin vali) <strong>2012</strong> 3.200.000 “ ” - 200 16.000 , , , 16.000 50% 18 ! !27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!