11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Svignaskarð íBorgarfirðiNýtt hús <strong>2012</strong>Munaðarnes íBorgarfirðiBjarteyjarsandurí HvalfirðiBorgarfjörðurinn hefur um árabil notiðvinsælda sem sumardvalarstaður og þarer öll þjónusta við ferðamenn í föstumskorðum, þar sem ganga má að gæðunumvísum en um leið fjölbreytni ogfrumleika.Orlofshúsahverfið í Munaðarnesi hefurnotið vinsælda meðal landsmanna umárabil enda er þjónusta við ferðamenn áþessu svæði komin í mjög fastar skorður,aðstaðan eins og best verður á kosið ogmöguleikarnir óþrjótandi.Sumarhúsið er vel útbúið að innan ogmeð heitum potti, stórri verönd og útigrilli.Það er í fjallshlíð mót suðri og erútsýnið afar fagurt. Góðar gönguleiðir eruí nágrenninu og leiðsögn fáanleg í styttriog lengri ferðir.Stór orlofshúsahverfi hafa byggst upp í Borgarfirðinumá vegum fjölmargra stéttarfélaga oglandssambanda. Eitt þessara orlofshúsahverfaer í Svignaskarði. Nú er í smíðum fyrir félagiðnýtt hús í Svignaskarði, 75 fermetrar að stærðmeð öllum helstu þægindum og heitum potti.Húsið verður tilbúið í útleigu næsta vor.Leiktæki fyrir börn er víða að finna á þessusvæði, tveir sparkvellir eru í hverfinu og mínigolfvöllur.Margar skemmtilegar gönguleiðir liggja fráorlofshúsunum og stutt er í frábærar sundlaugar,til dæmis í Borgarnesi og á Varmalandi.Í Borgarfirðinum er margt að sjá og mjög fjölbreyttirmöguleikar til afþreyingar og útiveru.Golfvöllur er að Hamri, rétt utan við Borgarnesog hestaleigur eru nokkrar í næsta nágrenni.Þá er víða hægt að kaupa ódýr veiðileyfií vötn í nágrenninu, t.d. Hreðavatn ogLangavatn. Veiðileyfi fyrir Hreðavatn eru seld íHreðavatnsskála og í Langavatn í Hyrnunni.Ferðir á Langjökul njóta vinsælda og þannigmætti lengi telja. Frá Svignaskarði er stutt aðfara til þess að skoða ýmsa fagra og markverðastaði, bæði í náttúrufræðilegu og sögulegusamhengi. Borg á Mýrum og Reykholt erumeðal þekktustu staða Íslandssögunnar ogGrábrókarhraun, Hreðavatn, Baula, Barnafossar,Surtshellir, Glanni og Paradísarlaut eru meðalhelstu náttúruperla landsins.Þjónustumiðstöð er á svæðinuþar sem lyklar eru afhentir.<strong>Eining</strong>-Iðja hefur til umráða tvö hús í Munaðarnesi.Heitir pottar eru við húsin.Það sem fram kemur í umfjöllun um kosti ogmöguleika sem fylgja dvöl í orlofshúsum íSvignaskarði í Borgarfirði gildir alveg jafnt umþau orlofshús sem félagið hefur til umráða íMunaðarnesi.Fjölmargir möguleikar eru til afþreyingar ogslökunar í Borgarfirðinum sem of langt málværi að telja upp hér. Veðursæld Borgarfjarðarer mikil og skjólgott í orlofshúsahverfunum.Margar skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenniorlofshúsahverfanna, til dæmis uppmeð hinni frægu og fögru Norðurá. ÍBorgarnesi er síðan ein af glæsilegustu sundlaugumlandsins.Borgarfjörðurinn hefur upp á fjölmargtannað að bjóða, hvort heldur dvalargestir eruað leita eftir menningarviðburðum, sögustöðum,náttúrufyrirbærum, útivistarmöguleikumeða annarri afþreyingu til að lífga upp á sumarfríið.Talnalás er á húsunum.Upplýsingar eru á leigusamningi.Í næsta nágrenni er Hótel Glymur, VeitingaskálinnFerstikla, sundlaug, veiðivötn, golfvellir,söfn, fjórhjólaleiga, hestaleiga og margtfleira skemmtilegt.Í Hvalfirðinum er mikið um skemmtilegar ogfallegar gönguleiðir. Á staðnum er hægt aðnálgast upplýsingar um hinar ýmsu leiðir eneinnig er hægt að panta leiðsögn um ákveðinsvæði. Áhersla er lögð á náttúru, umhverfi,sögustaði og menningarminjar. Dæmi umstyttri ferðir eru um Miðsand (braggahverfið),fjöruganga og ganga um Botnsdalinn. Lengriferðir eru t.d. fornu þjóðleiðirnar tvær; Leggjabrjótur(á Þingvöll) eða Síldarmannagötur(í Skorradal). Ganga upp að Glym, hæsta fossilandsins og /eða Hvalvatni eru einnig dæmium lengri gönguferðir.Sérstaða svæðisins, auk útsýnis og kyrrðar,er að bæjarhúsin á Bjarteyjarsandi eru ígöngufjarlægð. Þjónustan og starfsemin semþar er í boði er mikill fengur fyrir sumarbústaðaeigendurog gesti. Heimsókn í fjárhús,hænsnakofa eða Gallerí Álfhól er skemmtunfyrir alla aldurshópa.Lyklar eru afhentir á staðnum.Athugið!Reykingar eru alfarið bannaðarí öllum orlofshúsum félagsins.20 Muni› eftir www.ein.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!