11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sjö íbúðir í ReykjavíkIllugastaðir íFnjóskadalOrlofshúsin <strong>2012</strong>Tjarnargerði íEyjafjarðarsveitFlestir sem nýta sér orlofsíbúðir viljakomast úr þéttbýlinu í kyrrð og víðáttusveitanna til þess að slaka þar á ogendurnýja orkuna, en ekki allir. Orlofsíbúðirí Reykjavík eru allan ársins hringmikið notaðar af félagsmönnum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Íbúðirnar njóta allar mikilla vinsældaenda gefst félagsmönnum, með dvöl ííbúðunum, kostur á að njóta alls þess semhöfuðborgin hefur upp á að bjóða. Félagiðá sjö íbúðir í Reykjavík, en tvær þeirra erunotaðar sem sjúkraíbúðir. Íbúðirnar eruallar miðsvæðis í borginni og því mjög velstaðsettar.Tvær íbúðir í Sólheimumí fyrra keypti <strong>Eining</strong>-Iðja tvær íbúðir í fjölbýlishúsinuSólheimar 27. Önnur íbúðin er 104 m 2fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð og hin er89 m 2 þriggja herbergja íbúð á sjöundu hæð.Félagið lét taka báðar íbúðirnar í gegn að innanþannig að þær eru í mjög góðu standi.Þrjár íbúðir í Ljósheimum<strong>Eining</strong>-Iðja á tvær orlofsíbúðir í fjölbýlishúsumvið Ljósheima, en sjúkrasjóður félagsins hefurþá þriðju til ráðstöfunar. Tvær íbúðanna erufjögurra herbergja og ein þriggja herbergja.Nýverið voru stærri íbúðirnar teknar í gegn aðinnan; skipt var um eldhúsinnréttingu, sett íþær uppþvottavél, málað, keypt ný húsgögnog fleira. Íbúðirnar þrjár eru búnar öllum helstuheimilistækjum og í hverri íbúð er svefnplássfyrir sex manns.Tvær íbúðir í ÁsholtiFélagið á tvær íbúðir í Ásholti 2 í Reykjavík.Önnur íbúðin er notuð sem sjúkraíbúð en hiner einstaklega glæsileg, 107 m 2 að stærð,fjögurra herbergja íbúð. Þar er að finna öllþægindi í notalegu umhverfi í miðborginni.Lyklar að íbúðunum eru afhentirá skrifstofum félagsins.Orlofshúsabyggðin á Illugastöðum íFnjóskadal er fyrir löngu kunn flestumlandsmönnum, svo margir hafa dvalið þareða litið við hjá vinum og kunningjum semþar hafa dvalið. Illugastaðir eru sívinsællsumardvalarstaður og vert að benda á aðfélagið á þar eitt sérútbúið hús fyrir fatlaða,hús nr. 26.<strong>Eining</strong>-Iðja á fjórtán orlofshús að Illugastöðumsem öll eru með heitum pottum. Hitaveita vartengd í öll hús á svæðinu árið 2006. Nokkurþeirra eru leigð til annarra stéttarfélaga í skiptumfyrir orlofshús annars staðar á landinu.Illugastaðir eru ákaflega vinsæll orlofsdvalarstaður,ekki síst meðal félagsmanna <strong>Eining</strong>ar-Iðju, enda er ekki löng ferð úr Eyjafirðinum yfirí Fnjóskadal (45 km frá Akureyri). Fnjóskadalurstátar af náttúrufegurð og er dalurinn sannkölluðperla fyrir náttúruunnendur, sérstaklegaþá sem áhuga hafa á gönguferðum, jafnt aðsumri sem vetri.Í orlofshúsum félagsins á Illugastöðum erusvefnpláss fyrir átta manns í hverju húsi. ÁIllugastöðum er meðal annars sundlaug, heiturpottur, gufubað og lítil verslun í þjónustumiðstöðinni.Leikvöllur er á svæðinu með leiktækjumfyrir börnin. Stutt er yfir í Vaglaskógþar sem miklir möguleikar eru til gönguferða.Lyklar að orlofshúsunum á Illugastöðumeru afhentir í þjónustumiðstöðinniá staðnum.Sumum hentar betur að komast í orlofshúsí næsta nágrenni við heimabyggðsína í stað þess að þurfa að aka umlangan veg. Fyrir þá sem eru tímabundniren vilja samt komast í gott frí ogróandi umhverfi er nokkurra ára gamalthús, Tjarnargerði í Eyjafjarðarsveit, mjöggóður kostur.<strong>Eining</strong>-Iðja á Tjarnargerði ásamt BílstjórafélagiAkureyrar og Vörubílstjórafélaginu Val oghefur u.þ.b. 3 vikur í mánuði til úthlutunar fyrirfélagsmenn. Húsið er vel búið með heitumpotti og með öllum þeim þægindum semflestir vilja hafa í orlofshúsum. Nýbúið er aðendurnýja allt húsið og er það nú hið glæsilegasta.Í húsinu er svefnpláss fyrir níu manns.Ekki þarf að spyrja að náttúrufegurðinnifremst í Eyjafirðinum og frá Tjarnargerði er tildæmis örstutt í Leyningshóla og fleiri náttúruperlur.Í Tjarnargerði sameinast þeir kostir aðþangað tekur stuttan tíma fyrir félagsmenn<strong>Eining</strong>ar-Iðju að fara og þar er gott að vera,slaka á og safna orku í sumarfríinu.Lyklar að Tjarnargerði eru afhentir áskrifstofu félagsins í Skipagötu 14á Akureyri.Þín ánægja er okkar metnaður!17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!