11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Réttur til að fá greitt úr sjúkrasjóði<strong>Eining</strong>ar-Iðju byggist á greiðslum tilfélagsins. Meðal annars eru greiddir dagpeningartil sjóðfélaga, dagpeningarvegna langveikra og alvarlega fatlaðrabarna, sem og vegna alvarlegra veikindamaka, vegna sjúkranudds og sjúkraþjálfunar,krabbameinsleitar, líkamsræktar,kaupa á heyrnartækjum og gleraugnaglerjum.Útfararstyrkur virks og greiðandi félaga er núkr. 300.000. Virkur og greiðandi sjóðfélagiheldur réttindum til dánarbóta í tvö ár, hafi hannlátið af starfi vegna veikinda. Stjórn sjóðsinshefur heimild til að veita styrk vegna andlátssjóðfélaga sem látið hefur af starfi meira entveim árum fyrir andlát. (Að hámarki kr. 80.000að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.)Styrkur vegna líkamsræktar er 35% af reikningi,þó að hámarki 10.000 krónur á hverjualmanaksári. Styrkur til kaupa á gleraugnaglerjumer 35% af reikningi, þó að hámarki<strong>Eining</strong>-Iðja býður félagsmönnumsínum að kaupa Veiðikortið ásérkjörum. Kortið verður til sölu áskrifstofum félagsins á aðeins kr.2.800 en fullt verð er kr. 6.000.Kortið veitir nær ótakmarkaðanaðgang að 37 vatnasvæðum umallt land.Veiðikortið er að hefja sitt áttunda starfsár ogmá segja að frá fyrsta degi hafi það notið mikillavinsælda. Enda fjölgar sífellt í þeim hópi sem kýsað njóta heilbrigðrar útiveru með fjölskyldu viðvötn og veiðar. Nú gefst fólki kostur á að stoppavið falleg vötn, í skemmri eða lengri tíma, ánÞað er ódýraraað nudda sig heimaSjúkrasjóðurVeiðikortið- aðeins kr. 2.800 til félagsmannaGæða vörur sem hafa verið kosin þau bestu á markaðnum.Theracane, posture-pro, Footeez, frauðrúllur,vasasjúkraþjálfinn og boltar.15.000 krónur á þriggja ára fresti. Styrkur tilkaupa á heyrnartækjum er 35% af reikningi, þóað hámarki 15.000 krónur á þriggja ára fresti.Heimilt að greiða niður viðtöl við sálfræðinga oggeðlækna, 50% af kostnaði í fimm skipti á ári.Félagsmaður á rétt á 50% styrk vegna sjúkraþjálfunarog sjúkranudds. Ekki er greitt fyrir fleirien 18 skipti samtals vegna sjúkraþjálfunar ogsjúkranudds á hverju almanaksári til hversfélagsmannsVinsamlegast athugið!Fundur er haldinn í stjórn sjúkrasjóðs <strong>Eining</strong>ar-Iðju einu sinni í mánuði. Gögn sem leggja á fyrirfund þurfa að hafa borist til skrifstofunnar ísíðasta lagi 27. hvers mánaðar.Umsóknir um allar greiðslur úr sjúkrasjóðieru lagðar fyrir fund þ.m.t. dagpeningar, endurgreiðslurvegna sjúkraþjálfunar, sjúkranudds,krabbameinsleitar og allra styrkja sem greiddireru skv. reglugerð sjóðsins.Reglugerð sjúkrasjóðsins má finna á www.ein.isþess að þurfa að eyða miklum tíma í aðfinna út hvert á að fara til að kaupaveiðileyfi, eða hvort það sé fiskur ívatninu og þar fram eftir götum.Með Veiðikortinu fylgir veglegurbæklingur með ýtarlegum upplýsingum,reglur, lýsingar eru á veiðisvæðum,kort og myndir. Veiðikortið gildir fyrir einn fullorðinnog börn yngri en 14 ára í fylgd korthafa.Kortið er stílað á einn einstakling auðkenntmeð kennitölu hans. Allar frekari upplýsingarog lista um veiðisvæði er hægt að nálgast áwww.veidikortid.isPunktakerfiðtryggirsanngirniÞað er mjög eftirsótt meðal félagsmanna<strong>Eining</strong>ar-Iðju sem og annarralandsmanna að fá að dvelja í orlofshúsumí einhvern tíma í sumarleyfumeða á öðrum tíma. Því þarf að vandatil úthlutunar til þess að allrarsanngirni sé gætt.Til þess að gæta sem mestrar sanngirnivið úthlutun orlofshúsa og orlofsíbúðahefur félagið notað og þróað punktakerfisem þykir hafa reynst vel. Hver félagsmaðurvinnur sér inn einn punkt fyrirhvern mánuð sem hann greiðir til félagsins.Engu máli skiptir hve há upphæðfélagsgjaldsins er í hverjum mánuði. Þeirsem síðan hafa safnað flestum punktumþegar kemur að úthlutun ganga fyrirþegar mikil ásókn er í húsin. Þegar félagsmaðurfær úthlutað tíma í orlofshúsidregst tiltekinn punktafjöldi frá inneignviðkomandi þannig að tryggt er að þeirsem fá úthlutað dvöl í orlofshúsi eru ekkiáfram efstir á blaði, en halda þó auðvitaðáfram að safna sér punktum fram aðúthlutun næsta árs með því að greiðafélagsgjöld.Frádráttur orlofspunkta er mismunandieftir tímabilum og eftir því hvað er leigt:24 punktar fyrir tvær fyrstu og þrjársíðustu sumarvikurnar.36 punktar fyrir aðrar sumarvikur.Allt að 18 punktar fyrir Viku að eiginvali.Efling sjúkraþjálfun · Hafnarstræti 97 · www.eflingehf.is · efling@eflingehf.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!