11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Orlof <strong>2012</strong>Ekki bara hús í boðiAð venju geta félagsmenn sótt um „Viku aðeigin vali,“ og keypt gistimiða á Fosshótel oggreiðslumiða á Edduhótelin. Þá verður afturboðið upp á að kaupa Veiðikortið og Útilegukortiðá sérkjörum.Alltaf í sambandi. Myndin er tekin í innanlandsferð félagsins í fyrra.Ágætu félagar!Nú þegar daginn lengir jafnt og þétt ogstyttist í sumarkomu þá er tímabært að fara aðhuga að sumarleyfunum og þeim möguleikumsem eru í boði fyrir félagsmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðju.Í þessu orlofsblaði eru þeir möguleikar kynntirog ýmsar aðrar upplýsingar sem máli skiptafyrir félagsmenn sem hug hafa á að nýta sér þáorlofskosti sem í boði eru. Megináhersla erlögð á að kynna þau orlofshús og orlofsíbúðirsem félagið hefur til umráða og leigu til félagsmannaá komandi sumri. Sem fyrr býður félagiðhús og íbúðir af mismunandi stærðum oggerðum, í mismunandi umhverfi og í öllumlandshlutum. Nú er nýtt hús í byggingu íSvignaskarði og í fyrsta sinn verður boðið uppá hús á Blönduósi.Þó svo að orlofsblað félagsins sé borið inn áöll heimili og fyrirtæki á félagssvæðinu getaeinungis félagsmenn sótt um þá valkosti sem íboði eru í sumar og fjallað er um í blaðinu.Að venju eru félagsmenn einnig minntir áréttindi sín varðandi orlof, orlofstöku og orlofsuppbót.Þá verður sagt frá orlofsferðum sumarsins,sem eru þrjár að venju, en nú stenduryfir skráning í ferðirnar og er ágætis ásókn íþær. Athugið að síðasti dagur til að skrá sigí utanlandsferð félagsins til Þýskalands ogPóllands er 20. mars nk.Vika að eigin vali!Undanfarin ár hefur félagið haft í boði styrki sem kallast „Vika að eigin vali“ oghafa þessir styrkir verið vel nýttir af félagsmönnum. Nú mun félagið verja allt aðkr. 3.200.000 í „Vika að eigin vali“ á árinu <strong>2012</strong>. Félagsmenn geta sótt um 200 slíkastyrki, hver að upphæð kr. 16.000, og er styrkloforðum úthlutað eins og orlofshúsunum.Sótt er um á umsóknarblaði sem fylgir með orlofsblaðinu eða á félagavef<strong>Eining</strong>ar-Iðju.Skilafrestur umsókna er 31. mars.Hægt er að nota fjárhæðina t.d. til leigu á orlofshúsi, hótelherbergi, tjaldvagni eðafellihýsi, sem greiðslu upp í orlofsferð innanlands eða erlendis, allt eftir óskum hversog eins. Hámark á hvern félagsmann er eins og áður segir kr. 16.000, en þó aldreihærri en 50% af kostnaði.Dregnir verða 18 punktar af þeim félagsmönnum sem nýta sér alla upphæðina oghlutfallslega fyrir lægri upphæð. Greiðsla fer fram eftir að ferðalagi lýkur en félagsmennþurfa að framvísa reikningi fyrir dvöl eða ferð.„Vika að eigin vali“ gildir fram til áramóta. Það þýðir að þeir sem fá úthlutað þurfaað koma með reikninga eða farseðla fyrir næstu áramót til að fá endurgreitt.ATH! Framvísa þarf löglega númeruðum vsk. reikningum eða farseðlum.GæludýrGæludýr eru stranglega bönnuð í öllum húsumfélagsins. Dæmi eru um að slæm ofnæmistilfellihafi komið upp og því er komið inn í leigusamningað leigutaki skuldbindur sig til aðborga kr. 25.000 sekt ef þessi regla er brotin.Eina undantekningin er að hundar eru velkomnirí húsið á Blönduósi.Nýtt hús í bygginguí Svignaskarðiog í fyrsta sinn húsí boði á BlönduósiNotið félagavefinnFélagsmenn eru hvattir til að sækja um orlofshúsog orlofsstyrki á rafrænan hátt á félagavefnumsem er á www.ein.is, nánar er fjallaðum félagavefinn í blaðinu. Umsóknareyðublaðfylgir samt með orlofsblaðinu eins og undanfarinár, en við hvetjum alla sem geta til aðsækja um á rafrænan hátt. Það flýtir mikið fyrirúthlutunarferlinu. Ef upp koma tilvik þar semfleiri en einn félagsmaður býr á heimili þá erhægt að prenta umsóknarblaðið út á heimasíðu<strong>Eining</strong>ar-Iðju, www.ein.is eða koma við áskrifstofum félagsins og fá umsóknarblað.Allar nánari upplýsingar um orlofshús eruveittar á skrifstofu <strong>Eining</strong>ar-Iðju á Akureyri, ísíma 460 3600, sigrun@ein.is eða á www.ein.isog þar fer skráning einnig fram. Síðasti skiladagurumsókna er 31. mars. Þeir sem fáúthlutað þurfa að vera búnir að ganga frágreiðslu í síðasta lagi 26. apríl. Þegar sá tímier liðinn verður endurúthlutað og að því loknuverður opnað á netinu fyrir laus hús. Þá gildirfyrstir koma, fyrstir fá.Ritnefnd <strong>Eining</strong>ar-Iðju óskar félagsmönnumalls hins besta í komandi orlofi og minnir á aðýmsar upplýsingar varðandi hús, ferðir og annaðsem máli skiptir koma fram í blaðinu og því ermikilvægt að geyma það og hafa við höndina.4 Muni› eftir www.ein.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!