11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Garðshorn í ÖlfusiBrekkuskógur íBiskupstungumOrlofshúsin 2010Orlofshúsin <strong>2012</strong>ÖlfusborgirÍ landi Bakka II í Ölfusi stendur orlofshúsiðGarðshorn. Húsið er um 100 metra fráþjóðveginum til Þorlákshafnar, um 6kílómetra frá Hveragerði.Fyrir þá sem vilja vera í næði og útaf fyrir siger gott að dvelja í Garðshorni því húsið stendurekki í orlofshúsabyggð heldur eitt og sér. Enguað síður er örstutt í alla þjónustu því Garðshorner í aðeins um 6 kílómetra fjarlægð frá Hveragerðiog þar með er ekki heldur langt til Selfosseða höfuðborgarsvæðisins. Við bústaðinn ernýlega byggt gestahús.Meðal þess sem finna má í næsta nágrenniGarðshorns í Ölfusi eru manngerðir hellar uppií hlíðinni ofan við húsið. Þaðan er einnig mjögvíðsýnt um Suðurlandsundirlendið.Í Garðshorni eru tvö svefnherbergi og svefnplássfyrir 6 til 8 manns.Lyklar eru afhentir á skrifstofufélagsins í Skipagötu 14 á Akureyri.Biskupstungurnar eru á meðal vinsælustuorlofssvæða á landinu og ekki að ástæðulausu.Svæðið hefur upp á allt það aðbjóða sem orlofshúsagesti kann að vanhagaum eða langa til að gera; góðaaðstöðu, fallegt umhverfi og fjölbreyttamöguleika til þess að njóta þess sem hverog einn vill fá út úr fríinu sínu.<strong>Eining</strong>-Iðja hefur til afnota tvö orlofshús íBrekkuskógi. Við húsin er meðal annars veröndmeð heitum potti og aðstaða fyrir gesti eröll eins og best gerist. Í orlofshúsahverfinu íBrekkuskógi er þjónustumiðstöð þar sem ermeðal annars sjónvarp, myndbandstæki, sími,bókasafn, spil og salur til sameiginlegra afnotafyrir gesti. Þar er einnig baðhús með gufuböðum,heitum pottum og sturtum. Lítill leikvöllurer á svæðinu og aðstaða til að spila mínigolf.Stutt er úr Biskupstungunum yfir í byggðakjarnannvið Laugarvatn og raunar má segja að„stutt“ sé úr Biskupstungunum um allt Suðurlandþar sem margar af helstu náttúruperlumlandsins er að finna. Í Árnessýslu er jafnframtumfangsmikil þjónusta við ferðamenn og því afnógu að taka fyrir þá sem dvelja í orlofshúsumí Brekkuskógi og vilja leita sér afþreyingar ínágrenninu.Lyklar að orlofshúsunum sem <strong>Eining</strong>-Iðja hefur til umráða í Brekkuskógieru afhentir í þjónustumiðstöðinniá staðnum.Í fögru umhverfi Hveragerðis og nágrenniser rótgróið orlofshúsahverfi, Ölfusborgir,sem margir kannast við af eiginreynslu eða af afspurn. Það sama gildirum þetta svæði og önnur orlofshúsasvæðií Árnessýslunni að þaðan er stutt í allahugsanlega þjónustu og stutt í margar afhelstu náttúruperlum landsins.Orlofshúsið sem félagsmenn <strong>Eining</strong>ar-Iðjugeta tekið á leigu í Ölfusborgum er 50 m 2 aðstærð með sex svefnplássum og barnarúmi.Sængur eru í húsinu og lín fæst leigt hjáumsjónarmanni gegn gjaldi. Allur hefðbundinnbúnaður er í húsinu, svo sem sturta, ísskápur,eldavél, örbylgjuofn, borðbúnaður fyrir áttamanns, grill, útvarp, sjónvarp og svo það semmörgum finnst orðið ómissandi í orlofinu;heitur pottur.Knattspyrnuvöllur og leikaðstaða fyrir börner sameiginleg á svæðinu og einnig er hægt aðkaupa veiðileyfi.Úr Ölfusborgum er stutt til margra þorpaog kauptúna á Suðurlandi. Eins eru margarskemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Ýmislegter í boði fyrir ferðamenn í Hveragerði semer rétt hjá orlofssvæðinu. Þar er sundlaug meðvatnsrennibraut og blómaverslanir. Ölfusborgireru í Ölfushreppi í Árnessýslu. Þaðan ermikið og fallegt útsýni yfir undirlendið á Suðurlandi.Talnalás er á húsinu.Upplýsingar eru á leigusamningi.Dýrahaldbannað!Að gefnu tilefni verður nú sett inn í leigusamning að stranglega er bannaðað hafa með sér hunda eða önnur gæludýr í orlofshús eða íbúðir félagsins.Upp hafa komið alvarleg ofnæmistilfelli vegna brots á þessari reglu.Athugið: Leyfilegt er að hafa hund í orlofshúsinu á Blönduósi.Framvegis verður krafist greiðslu að upphæð kr. 25.000 verði þessi regla brotin.19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!