11.07.2015 Views

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

Orlofshúsin 2012 - Eining-Iðja

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Orlofshúsin <strong>2012</strong>BlönduósNýtt <strong>2012</strong>Í ár býður félagið í fyrsta sinn upp á orlofshúsá Blönduósi. Húsið er staðsett ísumarhúsabyggð við tjaldsvæðið og ereina orlofshúsið sem félagið býður upp ánæsta sumar þar sem leyfilegt er að hafameð sér hund. Húsið er nr. 22 og er 56fermetrar að stærð með tveimur svefnherbergjummeð tveimur svefnstæðumhvort. Í stofu er svefnsófi. Húsinu fylgirallur nauðsynlegur húsbúnaður vegnadvalar átta orlofsgesta. Heitur pottur ervið húsið.Glæsileg sundlaug var opnuð á Blönduósisumarið 2010 og er hún í göngufæri við húsið.Upplýsingamiðstöðin á Blönduósi er ein affjórum upplýsingamiðstöðvun á Norðurlandivestra. Upplýsingamiðstöðin er staðsett viðtjaldsvæðið. Þar má finna bæklinga og fáupplýsingar um allt Ísland.Góð þjónusta er við ferðamenn og ágætirmöguleikar í afþreyingu á Blönduósi og nágrenni.Um Blönduós rennur ein af bestuveiðiám landsins og eru aðrar fengsælanveiðiár í næsta nágreni. Margar náttúruperlureru á norðvesturlandi og fjölmargir sögustaðir,söfn og sýningar sem vert er að skoða. T.d. mánefna Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, Spákonuhofá Skagaströnd og Vesturfarasetrið íSkagafirði. Á heimasíðunni www.northwest.ismá nálgast góðar upplýsingar um svæðið.Leyfilegt að hafa með sér hund.Lyklar eru afhentir á staðnum.OrlofshúsÞað sem gott er að hafa í huga!Komutími - brottförLeigutaka ber að vitja lykla á auglýstum tíma! Ef einhver töfverður er nauðsynlegt að láta umsjónarmann vita. Að öðrumkosti er ekki hægt að tryggja lyklaafhendingu. Viðkomandisímanúmer koma fram á leigusamningi.UmgengniOrlofshúsin eru sameign okkar allra og það er nauðsynlegt að við sameinumst um að ganga umþau með því hugarfari. Mikilvægt er að hafa það að leiðarljósi að skilja við þau eins og þið viljiðkoma að þeim. Orlofshúsagestir eru vinsamlegast beðnir um að reykja ekki innanhúss. Verði vanhöldá þrifum, að mati umsjónarmanns á viðkomandi svæði, má búast við að leigutaki þurfi aðborga þrifagjald.Reykskynjarar eru lífsnauðsynleg tæki í öllum húsum og hafa löngu sannað gildi sitt. Aldrei mátaka rafhlöður úr þeim nema setja nýjar í staðinn eða láta umsjónaraðila eða skrifstofu félagsins vita.Munið að þessi smátæki hafa skipt sköpum og jafnvel bjargað mannslífum. Þess vegna verða þauað virka rétt.Bannað!Leigutakar nýti sjálfir ásamt fjölskyldum og/eða vinum hús sem þeir fá úthlutað. Framsal til annarragetur valdið því að viðkomandi félagsmaður verði útilokaður frá úthlutun framvegis. Það á einnigvið ef leigutakar brjóta almennar reglur og skyldur sem þeir takast á hendur við leigu orlofshúsa.Ekki er leyfilegt að vera með gæludýr í orlofshúsum eða orlofsíbúðum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Dæmi eruum að slæm ofnæmistilfelli hafi komið upp í kjölfar slíks. Brot á þessu varðar tafarlausri brottvísunúr húsum eða íbúðum auk greiðslu sektar upp á kr. 25.000. ATH! leyfilegt að er hafa hund meðsér í húsið á Blönduósi.Hafið sambandHafi leigutaki einhverjar athugasemdir eða ef eitthvað vantar í húsin þá vinsamlegast látið umsjónarmenná viðkomandi stað vita. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma460 3600.ÁbyrgðLeigutaki ber ábyrgð á húsinu og öllu sem því fylgir. Skal hann þrífa vel eftir sig þ.m.t. ísskáp,eldavél, bakaraofn og örbylgjuofn, skápa, salerni og grill og skúra gólf. Einnig þrífa heita pottaef þeir eru. Stilla skal ofna á 1 - 2, loka gluggum og hurðum vandlega, skila lykli á sinn stað ogtaka rafmagnstæki úr sambandi. Komið ábendingum og athugasemdum, ef einhverjar eru, tilumsjónarmanna eða á skrifstofu <strong>Eining</strong>ar-Iðju.GistimiðarÍ sumar mun <strong>Eining</strong>-Iðja hafa til sölu niðurgreiddagistimiða á öll Fosshótel landsins fyrir félagsmenn.Verð miða er kr. 6.000 og gildir hann fyrir árið<strong>2012</strong>. Hver miði gildir fyrir eina nótt í tveggjamanna herbergi með morgunverði. Á háannatíma, í júní, júlí og ágúst, þarf að greiða eina nóttmeð tveimur gistimiðum. Miðana er hægt að kaupa á skrifstofum <strong>Eining</strong>ar-Iðju. Ráðlegt er aðbóka með fyrirvara, sérstaklega í júní, júlí og ágúst. Við pöntun þarf að koma fram að greittverði með gistimiða.Fosshótel bjóða upp á gistingu á níu hótelum og er í boði fjölbreytt úrval af gistingu um alltland, ýmist sem sumarhótel eða tveggja til þriggja stjörnu heilsárshótel. Fosshótelin erureyklaus hótel. Nánari upplýsingar má finna á www.fosshotel.is22 Muni› eftir www.ein.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!