12.07.2015 Views

Kynning-skólablað - Réttarholtsskóli

Kynning-skólablað - Réttarholtsskóli

Kynning-skólablað - Réttarholtsskóli

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

RitstjórnKatla Tómasdóttir10.BHSoffía Gunnarsdóttir10.KNÞóra Marín Sigurjónsdóttir10.KIÞetta skólablað er lokaverkefni okkar í 10. bekk.Við gerðum þetta verkefni vegna þess að okkur þótti þaðspennandi og skemmtilegt. Við viljum að nemendur og starfsmenní skólanum kynnist hver öðrum og viti meira hver um annan. Okkurlangaði að setja alla helstu viðburði ársins saman í eitt blað ásamtviðtölum við nemendur og starfsmenn.Vonum að ykkur finnist þetta eins skemmtilegt og okkur.Njótið!3


Skólahreysti 2011Réttarholtsskóli keppti í Skólahreysti í Austurbergi 30. mars.Réttó var með frábæra keppendur en þeir voru Berglind Rós,Emil Sölvi, Ólafur Kári og Urður. Þau stóðu sig öll frábærlega enRéttó lenti í 5. sæti í undankeppninni en komst því miður ekkiáfram í úrslitakeppnina.Skólinn var með frábært stuðningslið, en allir stuðningsmennvoru í bláum Réttóbolum og duglegir nemendur voru búnirað búa til dúska og koma með lukkubúninga.Skjár einn gaf Réttó svo bestu tilþrif vikunnar fyrir búningaog stuðning!Hjálpaðu skinkunni að komast aftur heim að sólarpúðrinu sínu!11


Skrekkur 2010Réttarholtsskóli tók þátt í Skrekk 2010 með atriðið ,,Algjör Lísa og leitin að Húlio” en þaðvar einhvers konar endurgerð af Lísu í Undralandi. Réttó sendi alls 35 krakka í Borgarleikhúsiðog voru þar á meðal bæði leikarar, söngvarar, dansarar og sviðsmenn.Búningarnir voru flestir saumaðir af krökkunum og öll förðun líka, en ég ætla að segjaaðeins frá ferlinu, æfingum og keppninni sjálfri.Fyrst voru prufur og fengum við smá hjálp við að velja í atriðið en á undan þvíhafði hugmyndin verið valin á stórum fundi.Svo voru leikprufur og þar kom leikarinn Bergur Þór Ingólfsson og hjálpaði til viðað velja inn, og loks voru söngprufur og stuttu seinna var Skrekkshópurinn kominn. Þátóku við æfingar sem gengu frekar vel og loks kom að keppninni sjálfri.Allir voru að deyja úr spenningi og stressi. Svo var komið að prufunni á sviðinusem gekk ótrúlega vel og hópurinn hélt í Kringluna sáttur. Þar var borðað á Stjörnutorgiog svo haldið í Borgarleikhúsið aftur.Réttó var númer 5 í röðinni og gekk allt bara vel.Sandra SmáradóttirÁrshátíðin 2011Árshátíð Réttarholtsskóla og Bústaða var haldin miðvikudaginn 16. mars. Hún var mjögmikilvægur viðburður hjá mörgum nemendum!Nokkrum dögum fyrir árshátíð voru þemadagar í skólanum og var mismunandiþema eftir árgöngum. Sérstök skreytinganefnd var valin og stóð hún sig frábærlega í aðskreyta og undirbúa fyrir árshátíðina. Skreytinganefndin valdi þema og var Hollywoodþemafyrir valinu í ár. Það voru fleiri nefndir til að hjálpa til með að undirbúa árshátíðinaog nóg að gera fyrir nemendur og kennara.Árshátíðarkvöldið mættu allir klukkan 18:00 og fengu ávexti í matsal skólans.Seinna um kvöldið eldaði Silli kokkur yndislegan mat. Foreldrarnir þjónuðu til borðs og ámeðan á matnum stóð voru skemmtiatriði. Eftir matinn var svo farið að dansa þar tilklukkan varð 23:00.Þetta var frábær skemmtun og langflestir nemendur skólans komu á þennan stórkostlegaviðburð!12


Pör SkólansSaga og Eiríkureru búin aðvera saman í1ár og 3mánuðiSigurbjörg og Allaneru búin að verasaman í 3 mánuðiEva Örk ogJóhannGunnar erubúin að verasaman í 9mánuðiDagrún ogSigurður eru búinað vera saman í8 mánuðiDaniella ogAron eru búinað vera samaní 2 og hálfanmánuðFanney og Bjarnieru nýbyrjuðsaman en hafaverið að hittastlengiKristín og Dagureru búin aðvera saman í 6og hálfanmánuðStefán Bjarni ogEmelía Assa erubúin að verasaman í 1 og hálftárÁstin blómstrar í Réttó!13


Fatastíll1. Nafn: Ásdís Björk.2. Úr hvaða búðum eru fötin sem þú ert í núna? Alltúr H&M.3. Hverjar eru uppáhalds fatabúðirnar þínar? H&M,Topshop og Primark.4. Hver finnst þér vera með flottasta fatastílinn ískólanum? Vá, ég veit það ekki, örugglega EinarSveinn og Herborg eða Lára Theodóra.1. Nafn: Emil Tumi.2. Úr hvaða búðum eru fötin sem þú ert í núna? H&Mog Hollister.3. Hverjar eru uppáhaldsbúðirnar þínar ? H&M ogHollister.4. Hver finnst þér vera með flottasta fatastílinn ískólanum? Einar Sveinn og Katla.1. Nafn: Alma.2. Úr hvaða búðum eru fötin sem þú ert í núna?Stradivarius og veit ekki hitt.3. Hverjar eru uppáhalds búðirnar þínar? H&M ogTopshop.4. Hver finnst þér vera með flottasta fatastílinn ískólanum? Einar Sveinn og Saga.14


StrákarFabioHúfurSkyrturGollurLjósar buxurAdidas peysurOf gelaðurBuxurnar á hælunumRakað í augabrúnirStelpurStuttbuxurJumpsuitesRakað eina hliðFylltir hælarVíðir bolirAdidas peysurCameltoeCarharrt buxurÞröngar rassabuxur15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!