13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fagráðstefna skógræktar<strong>Reykjanesi</strong>, <strong>23.</strong><strong>25</strong>. mars 2011Edda S. Oddsdóttir, Ólafur Eggertsson og Bjarni D. Sigurðsson (ritstjórar).http://www.skogur.is/mogilsarrit/24_2011.pdfNr 24 /2011ISSN 1608-3687Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar skógræktarRitnefnd:Ólafur EggertssonEdda Sigurdís OddsdóttirBjörn TraustasonÁbyrgðarmaður:Aðalsteinn Sigurgeirssonhttp://www.skogur.is/mogilsarritUppsetning: Edda S. OddsdóttirForsíðumynd: Edda S. OddsdóttirPrentun: Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá2 Rit Mógilsár 24/2011


EfnisyfirlitFylgt úr hlaðiEdda S. Oddsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson og Ólafur EggertssonSitkagreni – gæðatimbur?Arnlín ÓladóttirLerki girðingastaurar úr grisjunarvið: Efni og aðferðirBergsveinn Þórsson og Brynjar SkúlasonAkurræktun jólatrjáaBjörn Bjarndal Jónsson451116Skógarkol – Hvað er það?Brynhildur Bjarnadóttir, Arnór Snorrason, Björn Traustason og Sigríður JúlíaBrynleifsdóttirNý aðferð við mælingar á timbri úr skógiHreinn ÓskarssonUmhirða á sitkagreni í ÞjóðskógunumLárus Heiðarsson, Rúnar Ísleifsson og Björn TraustasonHagræn áhrif landshlutaverkefna í skógræktLilja MagnúsdóttirFrostþol birkiróta um hávetur – niðurstöður úr frostþolsrannsóknRakel J. Jónsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir og Katrín ÁsgrímsdóttirMá nota örtungl til að rekja smitleiðir og þróun asparryðs?Sigríður Erla Elefsen, Jón Hallsteinn Hallsson og Halldór SverrissonSamanburður á vexti rauðgrenis (Picea abies) og sitkagrenis(Picea sitchensis) í Skorradal.17212428323542Valdimar ReynissonNytjaskógrækt með birki – er það hægt?Þröstur Eysteinsson48Rit Mógilsár 24/2011 3


Fylgt úr hlaðiHin árlega Fagráðstefna skógræktarfór að þessu sinni fram í <strong>Reykjanesi</strong>við Ísafjarðardjúp dagana <strong>23.</strong>-<strong>25</strong>.mars 2011. Skipuleggjendur ráðstefnunnarvoru Skjólskógar áVestfjörðum, Rannsóknastöð skógræktará Mógilsá, LandbúnaðarháskóliÍslands, SkógræktarfélagÍslands og SkógfræðingafélagÍslands.Þema ráðstefnunnar var „Straumar ogstefnur í ræktun sitkagrenis eða birkis ífjölnytjaskógrækt – með áherslu áviðarnytjar”. Fólk mætti í Reykjanes aðkvöldi þess <strong>23.</strong> og að venju var fyrriráðstefnudagurinn helgaður þemaráðstefnunnar. Alls voru flutt sexerindi um sitkagreni og fjögur umbirki. Fjörugar pallborðsumræðurfóru svo fram í lokin. Fundarmennfjölmenntu síðan í skoðunarferð ískóginn í Laugarbólsskóg í Ísafirði.Var þar margt skemmtilegt skrafað.Um kvöldið var svo hátíðarkvöldverðurog skemmtidagskrá.Sú nýbreytni var tekin upp að þessusinni að bjóða áhugasömum höfundumerinda og veggspjalda aðskrifa grein í ráðstefnurit sem gefiðværi út í ritröðinni Rit Mógilsár.Undirtektirnar voru góðar, eins ogsjá má.Ritnefnd vill þakka öllum höfundumfyrir góð og vönduð vinnubrögð viðskil handrita og er þess fullviss aðhér birtist ýmis fróðleikur sem mörgumáhugamönnum um skógrækt ermikill fengur í.<strong>25</strong>. júní 2011Edda Sigurdís OddsdóttirBjarni Diðrik SigurðssonÓlafur EggertssonSeinni ráðstefnudagurinn var aðvenju opinn fagfundur, þar semáhugasamir höfðu sent inn tillögurað erindum og veggspjöldum sem aðskipulagsnefnd ráðstefnunnar valdisíðan úr. Alls voru þarna flutt 11fróðleg erindi. Öll erindin sem fluttvoru á ráðstefnunni má finna inn áwww.skogur.is, undir Rannsóknir ogRáðstefnur.4 Rit Mógilsár 24/2011


Sitkagreni – gæðatimbur?Arnlín ÓladóttirSamantektKveikjan að þessari grein ersamantekt Elspeth MacDonald ogJason Hubert frá árinu 2002: Areview of the effects of silviculture ontimber quality of Sitka spruce. Þar erfarið yfir ræktunarsögu sitkagrenis íBretlandi síðastliðin 80 ár og hverniggæðamálin hafa þróast. Fjallað er umrannsóknir, uppskerutölur og timburgæði.Miklar framfarir hafa orðið íræktun og gæði timbursins hafaaukist en þó ekki nægjanlega til þessað sinna verðmætasta markaðnumsem er byggingamarkaðurinn. Þverfaglegtverkefni Timber DevelopmentProgram var síðan formlega sett ástofn 2007 þar sem eðliseiginleikargæðatimburs eru kannaðir nánar oghvernig þessir eiginleikar birtast ísitkagreniskógum landsins. Hér erstiklað á mjög stóru yfir þessi gögnmeð aðaláherslu á upplýsingum umtimburgæði.ForsaganBretar stofnuðu sína Skógræktríkisins (Forestry Commission, F.C.),árið 1919, eftir að hafa fundið illafyrir timburskorti í fyrri heimsstyrjöldinni.Markmið F.C. var að sjátil þess að á hverjum tíma sé til ílandinu forði af timbri til almennranota svo sem til eldiviðar og vegnamatvælaframleiðslu og samgangna.Byggingatimbur var almennt hugsaðtil bráðabirgða, ekki gert ráð fyrir aðbyggja mikið af vönduðum húsum ástríðstímum. Skógarþekja var þákomin niður undir 1% af flatarmálilandsins, bæði leifar af upprunalegumskóglendum og skógarsem höfðu verið ræktaðir af ýmsutilefni næstliðin 300 ár. Hafist varhanda af miklum myndarskap og árið2000, var skógarþekja komin í 9%fyrir allt Bretland en 15 % íSkotlandi. Miklum og stórumtilraunum var snemma komið á fót ervarða tegundir, kvæmi og ræktunaraðferðir.Gæðamálin snerust fyrst ogfremst um að minnka afföll og fábeinvaxið kvistalítið timbur.SitkagreniSitkagreni kom fyrst til Bretlands1831, en það var ekki fyrr en 1963sem yfirburðir þess á vesturhlutalandsins voru orðnir ljósir og valinvoru 1800 úrvalstré til undaneldis.Valið var með tilliti til hæðar,þvermáls, hversu beinvaxin trén voruog greinasetningar (Fletcher ogFaulkner, 1972). Í annarri kynslóðvar síðan valið úr þessum 1800 trjámog þá var einnig innifalið mat áþéttleika viðarins. Þriðja kynslóð ernú að verða til og valin hafa verið240 afkvæmi upphaflegu trjánna semerfðabanki fyrir Bretland. Þessumtrjám er fjölgað með klónun (Lee,S.J. 1994).Nú er sitkagreni um 75% af þeimtrjám sem plantað er í Skotlandi, ogRit Mógilsár 24/2011 5


svipað í Wales og N-Írlandi en minnaí Englandi vegna þurrka. Mest fórsitkagreni yfir 90% af gróðursettumplöntum í Skotlandi, en hefurminnkað vegna aukinnar skógræktarmeð önnur markmið en timburframleiðslu.Ræktunaraðferðir eru þekktar ognánast eins alls staðar. Gróðursetteru <strong>25</strong>00-2800 tré/ha. Umhirða erfyrst og fremst tengd því að komaskóginum á legg, fylgst er vandlegameð vexti og viðgangi skógarinsfyrstu 5 árin og gripið inn í meðskordýraeitri og íbótum ef þurfaþykir. Ekki er almennt grisjað. Lotaner 35-40 ár og lokahögg á 5-40 hasvæðum, eftir því hvað svæðin eruviðkvæm. 60% af timbrinu fer núna ísögun, sem er mikil framför frá þvífyrir 2000, þegar timbur úr úrvalinufrá 1963 fór að koma á markað. Allurtækjakostur við skógarhögg ogflutninga miðast við timbur sem er 14–50 cm í þvermál. Sögunarmyllurhafa til skamms tíma ekki hafttækjakost til að vinna úr timbri semer stærra en 50 cm í þvermál og þvíhefur ekki borgað sig að láta trénvaxa lengur, þó að hámarks meðalvextisé ekki náð.Nýjar kröfurÁ árunum 1950-1980 var aukinnkraftur settur í gróðursetningu og núer það timbur að koma á markað.Þetta þýðir aukið framboð, meira eniðnaðurinn tekur við, og því nauðsynlegtað finna fjölbreyttari not fyrirtimbrið. Helst hefur verið litið tilverðmætasta markaðarins sem erbyggingatimbur í gæðaflokki.Arkitektar og húsbyggjendur viljagjarnan vinna með heimafengiðtimbur og í framhaldi af því hefurverðmunur á gæðatimbri og iðnviðaukist talsvert. Það varð því nauðsynlegtað gera úttekt á gæðumsitkagrenis til húsbygginga og teknarvoru upp nýjar vélvæddar mælingaraðferðir.Lagt er mat á þéttleika(eðlisþyngd) og styrk þar sem hefðbundinngæðastaðall sem byggistaðeins á þykkt árhringja dugar ekkitil (Gardiner og fleiri, ódagsett).Jafnframt hafa skapast miklarumræður um rjóðurfellingar ogkrafan aukist um „náttúrlegri“ skóga,þ.e. skóga með samfelldri þekju,(continous cover forestry). Þar meðgefst tækifæri til að rækta hlutatrjánna í lengri lotum. Nú er farið aðgera tilraunir með grisjun á reitumsem eru komnir nálægt venjulegulokahöggi. Tilgangurinn er að fásverari boli en jafnframt að kannahvernig skógurinn bregst við og hvortþað getur orðið fjárhagslega hagkvæmtað nýta skóg með samfelldriskógarþekju. Sögunarmyllur eru aðbregðast við eftirspurn og framboðimeð því að fá sér stærri sagir.Timber development programEftir 1995 er í gildi í Evrópu nýrflokkunarstaðall fyrir byggingatimbur.Gæðastaðallinn á við sagað timburog snýr að þéttleika, kvistum, vindingiog stífleika (stiffness), þ.e. viðnámvið svignun. Timbur (barrviðirog aspir) er flokkað í 9 flokka, frá6 Rit Mógilsár 24/2011


1.mynd. Afstaða örtrefja í miðhlutafrumuveggjar (S 2 ) hefur áhrif á timburgæði(frá Dickson og Walker, 1997 tilv. í MacDonald ogHubert, 2002)C14–C40. Lágmarksgæði timburs tilhúsbygginga er C16, en til samanburðarmá nefna að lágmarkskrafa áÍslandi til byggingartimburs, T1, samsvararEvrópuflokknum C18. Aðeins30% af söguðu timbri í Bretlandi nærnægum gæðum fyrir C16 og nú fer2/3 af sögunartimbri í Bretlandi ívörubretti, umbúðir og girðingar semgefur miklu lægra verð en byggingartimbur.Jafnframt er flutt inn timburaf meiri gæðum fyrir sama verð eðalægra. Viðbrögðin við þessari nýjustöðu var að setja á stofn timburþróunarverkefni,(Timber DevelopmentProgram) árið 2007 á vegumF.C. Verkefnið er þverfaglegt þar semtimburnotendur, s.s. arkitektar ogsögunarverksmiðjur eiga sínafulltrúa. Því er í meginatriðum skipt ítvennt: Í fyrsta lagi er hugað að þeimþáttum í söguðu timbri og í trjábolumsem hafa áhrif á timburgæði. Þar ertekið tillit til kvista, þéttleika viðarins,lengd og snúningi viðaræða, vindingií frumuvegg, þrýstivið, hversu beinnbolurinn er, hvort hann mjókkarmikið upp, vaxtarhraða og stærðhans. Í öðru lagi er fjallað umræktunaraðferðir, ræktunarstaði ogumhirðu og hvaða áhrif þetta allthefur á timburgæði. Þar er hugað aðöllum þáttum ræktunar frá vali áerfðaefni, ræktunarstað og að lokahöggi.Lotulengd, þéttleiki gróðursetningar,gisjun og grisjun,tegundablöndun, uppkvistun, jarðvinnsla,eyðing samkeppnisgróðursog áburðarnotkun. Fjallað er umgróskuflokka, vindálag, snjó og ís ogþað hvernig frekara úrval erfðaefnisgetur haft áhrif á timburgæði(Macdonald og Hubert, 2002).Timburgæði - helstu þættirStaðbundnar aðstæður, svo semveður, vindar og frjósemi svæðisins,hafa áhrif á timburgæði. Gæðatimburfæst aðeins úr beinvöxnum, kvistalitlumbolum sem eru vel sívalir ogmjókka ekki mikið upp eftir bolnum.En síðan eru innri þættir í viðnumsem rannsóknir þeirra Breta hafasnúist mikið um hin seinni ár.2.mynd. Mjúkur ungviður er uppistaðan ívexti fyrstu 10 áranna.(frá Zobel og Sprague, 1998 tilv. í MacDonald ogHubert, 2002)Rit Mógilsár 24/2011 7


1. tafla. Samantekt á innri eiginleikum viðar sitkagrenis og áhrifum þeirra átimburgæði.(Frá MacDonald og Hunbert, 2002)EiginleikiÞéttleiki viðarinsSnúningur viðaræða- (Grain angle)Vindingur í frumuveggÁhrif á timburgæðiMeiri þéttleiki > meiri styrkur og stífleikiAukinn snúningur > minni styrkur ogstífleiki. Aukinn vindingur við þurrkunAukinn vindingur > minni stífleikiUngviður (Junvenile wood),(sjá mynd 2)Minni þéttleiki, meiri vindingur íviðaræðum og frumuvegg > minni styrkurÞrýstiviður Aukinn vindingur í frumuvegg, aukiðtréni, styttri trefjar> minni stífleiki ogTimburgæði -RannsóknarniðurstöðurÁrið 2004 var sett á stofnöndvegissetur tileinkað timburgæðum,sérstaklega gæðum sitkagrenis.Setrið er samstarfsverkefniNapier University, efnafræðideildarGlasgow háskóla og tilraunadeildarskógræktar. Á vegum þessa seturshafa farið fram víðtækar rannsóknir átimburgæðum á ýmsum sviðum alltfrá sameindalíffræði til skóga, semhafa þar með aukið skilning manna áhvernig erfðafræði og skógarumhirðahafa áhrif á gæði timburs. Auk þessahafa þau verið að þróa aðferð til aðprófa timburgæði í lifandi trjám meðhljóðsjá til að auðvelda val fyrir 4.kynslóð af úrvalstrjám til ræktunar.Gerðar voru fjórar grunnrannsóknir átimburauðlindinni þar sem eiginleikarsitkagrenis voru skoðaðir allt frástandandi trjám niður í frumuhluta.Prófaðir voru þættir sem hafa áhrif ágæði timburs til bygginga: þéttleiki,stífleiki og sveigjuþol (Ridley-Ellis ogfl. 2008).Tilraun 1. 37 ára gömul gróðursetningafkvæmahópa af úrvalstrjám.Mikill munur reyndist vera átimburmagni en lítill á gæðum millihópanna. Mestur munur reyndist ámilli einstaklinga (39-49% breytileikans)og á milli viðarbúta innanhvers trés (47-51% breytileikans).Tilraun 2. 57 ára gömul gróðursetning.Mismunandi þéttleiki skógarins.Hér mældist líka mikill munur á millieinstaklinga og á milli timburbútainnan hvers trés. Þó var marktækurmunur á milli skóga eftir þéttleikaþeirra. Aukinn þéttleiki skilaði sér íauknum styrk og stífleika. Ógrisjað(1,9m) og upp í 2,6m bil skilaðigæðum að C18 en ef bilið var 3,7meða meira náðu plankarnir almenntekki C16.8 Rit Mógilsár 24/2011


Tilraun 3. 84 ára gömul gróðursetning.Aukin lotulengd.Ystu plankarnir skiluðu timbri alvegupp í C24, en þeir innstu, ungviðurinn,voru aðeins C14 og því ekkihæfir til sögunar. Aukin lotulengd ogþar með aukið þvermál skilarmarktækt hærra hlutfalli af gæðatimbrien yngri tré.Tilraun 4. 35-45 ára gamlargróðursetningar frá öllu Skotlandi ogN-Englandi. Kannaður breytileiki millisvæða.Stífleiki var á bilinu 3,8-12,3 kN/mm 2 . Ekki var samhengi á millihversu beinn stofninn var og styrkshans. Breytileikinn á timburgæðumvar 35% á milli svæða en mestur varhann, 55%, á milli einstaklinga.UmfjöllunAð öllum líkindum verður sitkagreniein af meginstoðum í þeirri timburræktunsem framundan er í íslenskriskógrækt. Timbur sem gróðursett erá Íslandi í dag kemur ekki tilnotkunar fyrr en eftir 40-80 ár ogmargt getur gerst á þeim tíma, bæðihvað varðar vaxtarskilyrði og timburnot.Gæðatimbur hlýtur samt alltafað bjóða upp á fjölbreyttari not enþað sem síðra er.Sé litið til þeirra atriða sem framkoma hjá Elspeth MacDonald (2002)og tekin eru saman í töflu 1 ogniðurstöðum tilrauna þeirra Ridley-Ellis og félaga (2008) er greinilegt aðval á úrvalsefni til timburframleiðsluþarf að einhverjum hluta að byggja ávali einstaklinga. Mikill einstaklingsmunurog arfgengi þeirra þátta semhafa áhrif á timburgæði, t.d. Vaxtarlagog vinding í frumuvegg, eruótvíræðar vísbendingar um það. Einsog fram kom á Fagráðstefnuskógræktar er erfðafræðilegur munurhjá sitkagreni meiri á milli einstaklingainnan flestra kvæma en á millikvæma (Aðalsteinn Sigurgeirsson,2011). Það er því til mikils að vinnameð einstaklingsbundnu úrvali.Hins vegar eru ræktunaraðferðir ogstaðsetning. Þrýstiviður verður til þarsem tré standa í brekku eða eruundir miklu vind- eða snjóálagi.Ungviður verður til að meðaltalifyrstu 10 árin eða þar til vaxtarlagið(cambium) eldist og stofninn er ekkilengur innan grænnar krónu. Eldri trémeð aukið þvermál flokkast betur enþau yngri og spurning um hvort eigiað gera ráð fyrir lengri lotu, en nú ergert ráð fyrir að tré séu ekki felld fyrren þvermálið er orðið a.m.k. 60 cm.Auk þess eru þættir eins og vindingurí viðaræðum sem minnkar meðaldrinum. Þéttleiki eða eðlisþyngdviðarins er að hluta einstaklingsbundinnen minnkar eftir því semtrén vaxa hraðar og því má gera ráðfyrir að bætt vaxtarskilyrði meðhlýnandi veðurfari hafi áhrif á þennanþátt.Rannsóknir Breta sýna að sitkagrenigetur verið gæðatimbur en til aðauka gæðin þarf að huga þeimbreytileika sem býr í tegundinni umleið og ræktunaraðferðir þróast í taktvið íslenskar aðstæður.Rit Mógilsár 24/2011 9


Lerki girðingastaurar úr grisjunarvið: Efni og aðferðirBergsveinn Þórsson og Brynjar SkúlasonNorðurlandsskógumInngangur5. Er hægt með mælingum á skógiað sjá fyrirfram hvað fást margirVið grisjanir á ungu lerki hefurgirðingastaurar af hverjumtíðkast að koma inn í skógana fyrirhektara?20 ára aldur og grisja hressilega eðaniður í 1.200–1.800 tré/ha. Í flestum 6. Hvað kostar að vinna staurana?tilfellum hefur allt grisjunarefnið verið7. Hversu margra girðingastauralátið liggja eftir í skóginum. Þettagetum við vænst úr grisjunumhefur mörgum þótt sóun á efni og þvíungra lerkiskóga næstu ár?hafa vaknað spurningar hvort ekki séhægt að nýta betur það efni sem tilfellur við þessa grisjun t.d. í girðingastaura.AðferðirAthugunin var framkvæmd á þannveg að valdir voru 4 lerkireitir íMarkmiðEyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslusem voru 16, 17, 19 og 22 áraHaustið 2010 var gerð athugun hjágamlir. Settir voru út 3-5 100m 2Norðurlandsskógum á grisjun ímælifletir í ógrisjuðum skógi og þarungum lerkiskógum. Markmiðið vargerðar hefðbundnar skógmælingarað fá svör við eftirtöldum spurningum:ásamt því sem vaxtarlag trjánna varmetið í þrjá flokka:1. Hvað kostar að grisja ungalerkiskóga?1. A tré: Bein og einn toppur2. B tré: A.m.k. 2 neðstu metrar2. Hvað er heppilegt að skógurinnþokkalega beinir og því nothæfí girðingastaurasé gamall?3. Hvaða þéttleiki (tré/ha) gefur3. D tré: Of bogin til að hægt séhlutfallslega mest af staurum?að nota sem girðingastaura4. Hvað fást margir girðingastaurarGrisjað var í 16 tíma á hverjum stað.af hverjum hektara?Eftir grisjun reyndist flatarmálTafla 1. Helstu upplýsingar um hina grisjuðu reiti fyrir grisjun.Grisjaðir Gróðursett GM tré GM tréStaður ha ár hæð m lítrar Tré/ ha. A% B% D%Víðigerði 0,23 1988 5,8 26 2.620 12 42 46Hrafnsstaðir 0,45 1991 4,5 10 2.667 6 65 29Glæsibær 0,50 1993 4,6 12 2.914 17 48 36Þverá 0,31 1994 4,8 10 4.400 14 64 22Rit Mógilsár 24/2011 11


Tafla 2. Helstu upplýsingar um reitina eftir grisjun. Reikningar á kostnaði miða viðtímataxta Norðurlandsskóga 2010 sem var 4057 kr/klst. VSK.Eftirgrisjunfellt íreitGrisjunStaður Tré/ha m 3 Klst. m 3 á Klst. Kr./ ha Kr. / m 3Víðigerði 1.200 8,6 16 0,54 282.226 7.564Hrafnsstaðir 1.180 6,9 16 0,43 144.249 9.428Glæsibær 1.<strong>25</strong>0 9,9 16 0,62 129.824 6.588Þverá 1.467 9,5 17 0,56 222.481 7.<strong>25</strong>7grisjaðra svæða vera á milli 0,2 og0,5 hektarar. Settir voru út að nýju100m 2 mælifletir og skógurinnmældur aftur og metinn. Liggjandibolir voru taldir og þeir svo dregnirað slóðum og sagaðir í 180cmlengdir. Næst voru bolirnir settir ígegnum stauravél þar sem þeir voruafberkjaðir og yddaðir. Mælt var hvaðhver verkþáttur tók langan tíma.Staurar sem komu úr vél voru taldir,mældir og metnir eftir hversu beinirþeir voru.NiðurstöðurÞessi athugun tekur aðeins til ungralerkiskóga (16–22 ára gamlir) og ekkier hægt að nota niðurstöðurnar fyrirannan aldur trjáa eða aðrar tegundir.Þó að þessi athugun sé smá í sniðumog ekki hægt segja nákvæmlega tilum hvaða skógargerðir henta best ígirðingastaura (þéttleiki, aldur) þágefa niðurstöðurnar vísbendingar umhvers er að vænta út úr grisjunum áungum lerkiskógum.Það reyndist vera gott línulegtsamband (R 2 =0,90, sjá 1. mynd)milli felldra rúmmetra og hversulangan tíma tók að grisja. Ef vitað erhversu marga rúmmetra á að grisjaer hægt að áætla tímann semgrisjunin tekur með talsverðrinákvæmni og í framhaldi af því aðáætla kostnaðinn við grisjunina.Fyrir og eftir grisjun var útlit trjánnametið og skipt í þrjá flokka eftir þvíhversu vel þau voru talin nýtast ígirðingastaura. Þar sem grisjuningekk út á það að grisja neðan frá ogtaka út verstu trén en skilja bestueinstaklingana eftir, þá var fyrirframtalið að tré í bestu flokkunum (A og Btré) myndi fjölga en D trjám, sem varversti flokkurinn, myndi fækkahlutfallslega. Raunin varð að D trjámfækkaði og B trjám fjölgaði enhinsvegar fækkaði A trjám lítillega.Ekki er gott að átta sig á ástæðumþess að svona fór en ástæður þessklst / ha8060402000 10 20 30 401. mynd. Sambandið milli þess tímasem tekur að fella og fjölda rúmmetrasem eru felldirFelldir rúmmetrary=1,69x + 4,041R 2 = 0,902712 Rit Mógilsár 24/2011


2. mynd. Hlutfallsleg skipting trjánna eftir útliti, fyrirog eftir grisjun.gæti verið að leita í því að fjöldi Atrjáa var lítill og þar sem ekki varfarið í sömu mælifleti fyrir og eftirgrisjun þá gæti hér eingöngu veriðum óheppilega tilviljun að ræða.1. Beinir staurar, afberkjaðirog yddaðir. Þvermál íbrjósthæð fyrir afberkjun 6-9cm en 4–8cm eftir .2. Lítilsháttar bognir stauraren samt nothæfir semgirðingastaurar. Þvermál íbrjósthæð 6-9cm fyrirafberkjun en 4–8cm eftir.3. Grannir staurar sem ekkivorusendir í gegnum afberkjunarvélen voru samtyddaðir, 5cm og grennri.Niðurstöður úr þeim þremurreitum sem tókst að vinna staura úrsýna að tæplega 40% felldra trjáaverða að girðingastaurum. Um 60%felldra trjáa eru of grönn, of sver eðaof kræklótt til að verða að staurum.Vegna snjóa náðist aðeins að vinnastaura á þremur stöðum. Eftir aðstaurar höfðu verið unnir, afberkjaðirog yddaðir, voru þeir metnir eftir þvíhversu beinir þeir voru og þvermálsmældirnokkru fyrir neðan topp. Varsú mæling talin geta verið nálægt þvíað vera í brjósthæð á lifandi tré.Staurum var skipt í þrjá flokka.Tímamælingar á vinnslu staura leidduí ljós að það tók að meðaltali 18 tímaað sækja staurana af hverjumhektara. Stauraefnið var borið útmeð handafli enda voru reitirnir semvoru grisjaðir allir við slóða og þvíauðvelt að bera efnið út úr skóginum.Vinnslan á staurum af hverjumhektara tók að meðaltali 21 tíma.Tafla 3. Taflan sýnir hvernig staurar skiptast í mismunandi flokka í prósentum.Beinir Kræklóttir Grannir StaurarFelld staurar staurar staurar allsTré/ha % % % %Víðigerði1.422 14 27 9 50Þverá 2.932 23 3 11 37Glæsibær 1.664 9 17 5 31Meðaltal 16 15 8 39Rit Mógilsár 24/2011 13


Tafla 4. Mögulegur kostnaður og tekjur af hektara. Tölurnar um fjölda staura og tímannsem fór í hvern verkþátt eru meðaltal úr reitunum þremur þar sem staurar voru unnir.Tölurnar í dálkinum Kr/einingu eru áætlun en ekki rauntölur. Því verður að takakostnaðar- og tekjutölum með fyrirvara.Feld tré/ha 2.000Áætlaður fjöldi staura á ha 700Tré/ha Klst. Kr/ eining Kostnaður TekjurGrannir staurar 5cm 180 200 36.000Hlykkjóttir staurar 245 300 73.500Beinir staurar. 345 400 138.000Fjöldi girðingastaura samtals 770Grisjun 52 4.057 210.964Ná í staura 18 2.000 36.000Vinna staura 21 8.000 168.000Samtals 414.964 247.500Fyrir grisjun var áætlað að þaðfengjust 700 staurar/ha að meðaltaliúr þessum grisjunum en raunin varðað það fengust 770 staurar/ha. Því erekki hægt að segja annað en það hafiverið ágætt samband milli fyrirframreiknaðs staurafjölda og þess semsvo raunverulega fékkst af staurum.Þegar skoðað er hvað gæti mikiðfallið til af lerkistaurum næstu ár ereðlilegast að líta fyrst og fremst tilNorður- og Austurlands enda hefurþar verið gróðursett mest af lerki ígegnum tíðina. Á vegum Norðurlandsskógaog Héraðs- og Austurlandsskógavar plantað frá 1990 til2010 rúmlega 19 milljón lerkiplöntum.Ætla má að þessar plönturhafi farið í um 5.900 ha svæði. Miðaðvið úttektir á gróðursetningumNorðurlandsskóga síðustu ár sést aðyfir 60% gróðursettra svæða er meðyfir 2.000 plöntur/ha og á þessum 60prósentum er meðalþéttleiki 2.700tré/ha. Ef grisjað er niður í 1.400 tré/ha eru felld 1.300 tré/ha. Eins ogáður er getið verða um 40% felldratrjáa girðingastaurar. Þetta gerir aðþað fást um 560 girðingastaurar afhverjum hektara. Samtals gera þettaþá 560 staura/ha x 3.540 ha =1.982.400 staurar næstu 21 ár eða94.400 staurar að meðaltali á ári.Ályktanir/LokaorðÞað þarf að grisja lerkiskóga og þaðer ódýrara að grisja skógana meðanþeir eru ungir og trén eru smá helduren þegar trén eru orðin stærri.Kostnaður á hvern hektara fer eftirþví hversu margir rúmmetrar erufelldir og ræðst það því af þéttleikaskógana og rúmmáli hvers fellds tréshver kostnaðurinn verður. Ætla máað kostnaðurinn við grisjun á ungumlerkiskógi sé á bilinu 45-275 þúsundkrónur háð rúmmáli.Við grisjanir á reitunum urðu 30%–50% felldra trjáa að girðingastaurum.Ekki var samband milli14 Rit Mógilsár 24/2011


aldurs eða þéttleika fyrir grisjun ogþess hve mörg % felldra trjáa urðuað girðingastaurum. Því er ekki hægtað segja til um við hvaða aldur erbest að grisja eða hvaða þéttleikihentaði best til að fá sem mest afgirðingastaurum. Ætla má að ef fariðer í grisjanir fyrir 15 ára aldur skógahækki mjög hlutfall grannra trjáa ogþví fáist færri staurar úr þeimgrisjunum en ef beðið er þangað tilskógurinn verður eldri. Eftir því sembeðið er lengur verður grisjunin hinsvegardýrari og því óhagkvæmari.Ekki verður annað séð en aðhæfilegur aldur til að ná girðingastaurumút úr lerkiskógum sé 16-22ár.Ekki er vitað hversu markaðurinnfyrir lerkistaura er stór eða hvaðaverð er hægt að fá fyrir staurana. Efreiknað er með svipuðu verði fyrirlerkistaura og innflutta staura, þáverður ekki annað séð að það borgisig að ná í efnið og vinna það ístaura.Það kemur til með að falla til mikiðmagn af lerki á Norður- ogAusturlandi á næstu tveim áratugumsem er nýtilegt í girðingastaura.Rit Mógilsár 24/2011 15


Akurræktun jólatrjáaBjörn Bjarndal JónssonSuðurlandsskógumLandssamtök skógareigenda hafaundanfarin ár undirbúið verkefni semgengur undir nafninu Skógargull.Verkefninu er ætlað að auka vitundskógareigenda fyrir nytjum skóganna.Í þeim löndum þar sem skógrækter stunduð eru verulegar tekjuraf öðrum nytjum en hefðbundnumtimburnytjum og nema þær í flestumlöndum ríflega ¼ af heildarveltuskógræktar.Verkefninu Skógargulli er formlegahrint af stað á þessu ári með því aðhefja stórátak í akurræktun jólatrjáa,sem verður flokkað sem ein af aukanytjumskóga í fyrrgreindu verkefni.Átaksverkefninu í ræktun jólatrjáa erætlað að standa til ársins 20<strong>25</strong>, enþá er reiknað með að stór hópuráhugasamra ræktenda verði búinn aðná tökum á ræktun jólatrjáa áökrum.Grunnhugmynd átaksins er að myndastarfshópa vítt og breytt um landiðmeð áhugasömum einstaklingumsem hyggja á akurræktun jólatrjáa.Allir hóparnir velja sér hópstjóra, enhver hópur mun starfa saman aðminnsta kosti í 12 ár. Hver starfshópurvinnur að sama markmiði,þ.e.a.s. að byggja upp atvinnugreinsem þróuð verður með samstilltuátaki þeirra sem hana stunda. LSEmun leggja til uppskrift að akurræktunjólatrjáa sem nær fráupphafsskipulagi að sölu á jólatrjám.Hver og einn þátttakandi stendurstraum af öllum kostnaði við sínaræktun.LSE mun standa fyrir árlegumársfundi jólatrjáaræktenda. Á þeimfundi geta ræktendur borið samanbækur sínar auk þess sem boðiðverður uppá fræðslu um ræktunjólatrjáa á þeim fundi.Leitað verður eftir stuðningi LHV,LbhÍ og Mógilsár um rannsóknir,fræðslu og leiðbeiningar viðverkefnið.16 Rit Mógilsár 24/2011


Skógarkol – Hvað er það?Brynhildur Bjarnadóttir 1 , Arnór Snorrason 1 , Björn Traustason 1 og SigríðurJúlía Brynleifsdóttir 21 Rannsóknastöð Skógaræktar ríkisins, Mógilsá; 2 Lífvísindaháskólinn að Ási, NoregiInngangurVerslun með losunarheimildir ogbinding kolefnis með nýskógrækthafa um árabil verið mikilvægirþættir í alþjóðlegu samningaferli umloftslagsmál. Víða erlendis hafa opinberirinnanlandsmarkaðir verið íþróun um nokkuð langt skeið, ss. íNýja-Sjálandi og í Ástralíu. Stærstisamþjóðlegi opinberi markaðurinnmeð losunarheimildir er markaðurEvrópusambandsins en þar hefuropinber sala á losunarheimildumvegna landnýtingar (þ.m.t. skógræktar)ekki enn verið innleidd þráttfyrir mikinn áhuga. Ein helstaástæðan er talin vera skortur ásamræmdum mats- og vottunaraðferðumkolefnisbindingar með nýskógrækt.SkógarkolsverkefniðÓformlegur undirbúningur Skógar-Kols verkefnisins nær nokkuð langtaftur í tímann en segja má aðverkefnið hafi farið á fullt skrið árið2009. Í ársbyrjun 2010 hlaut1 mynd. Mörk skógarreita eftir endurkortlagningu á skógræktarjörðunum Víðivellir-Ytri Iog II og Hrosshaga. Mörk reita og mæliflata í sama flokki eru sýnd með mismunandi lit.Rit Mógilsár 24/2011 17


verkefnið tveggja ára styrk úrOrkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.Markmið verkefnisins er tvíþætt enfyrri hlutinn felur í sér þróun ámatskerfi fyrir kolefnisbindingu nýskógræktar.Matskerfið mun byggja ágögnum sem safnað er með skógarúttektumog niðurstöðum úr þeimrannsóknum sem þegar hafa fariðfram hérlendis á kolefnisbindinguskógræktar. Síðari hluti verkefnisinsgengur svo út á að þróa vottunarferlifyrir matskerfi kolefnisbindingar þarsem að gæði og útreikningar matskerfisinsverða staðfest.PrófrannsóknÞegar þessi orð eru skrifuð er vinnavið þróun á matskerfi nokkuð langtkomin. Sumarið 2010 fór fram prófrannsókná þremur völdum skógræktarjörðumen þetta voru jarðirnarVíðivellir Ytri 1 og 2 í Fljótsdal ogjörðin Hrosshagi í Biskupstungum (1.mynd). Prófrannsóknin fólst í endurkortlagninguá skógarkortum, flokkunskógarreita í skógarflokka (e:stratification) og loks voru forvaldirtilviljanakenndir mælifletir með hjálpArcInfo landupplýsingakerfisins. Áþessum mæliflötum voru svo framkvæmdarhefðbundnar skógmælingar.KolefnisbókhaldskerfiSamhliða úrvinnslu úr prófrannsókninnifer fram vinna við að hannakolefnisbókhalds- og vottunarkerfibyggt á skógmælingum eins og þeimsem framkvæmdar voru síðastliðiðsumar. Kolefnisbókhaldskefið byggirá svokölluðu bindingar- og losunarbókhaldi,þar sem lagt er mat álosun/bindingu allra þátta verkefnisins.Mat á kolefnisbindingu felur ísér mat á bindingu í trjánum sjálfumauk þess sem lagt er mat á bindingu íbotngróðri, sópi og í jarðvegi.Losunarþættir verkefnisins eru einnigmetnir en til þeirra teljast þættir einsog losun frá bifreiðum og öðrumtækjum sem notuð eru viðframkvæmdir á skógræktarsvæðinu.Hvað skóginn sjálfan varðar, þágengur hver skógarreitur í gegnumbindingarferli í upphafi og síðan komalosunartímabil þar sem grisjanir eðalokahögg eiga sér stað (2. mynd).Skógareigandinn fær borgað fyrirbindingu en þarf svo að greiða tilbakaþegar það verður losun (við grisjuneða lokahögg). Svona kerfi kallar aðsjálfsögðu á mjög agaða skógstjórnþar sem hvati skógareigandansverður að aldursdreifa samsetningu áskógarreitunum sínum sem best.Aldursdreifingin ætti að vera þannigað fyrir heilt skógræktarsvæði ættibinding vs. losun að vera í jafnvægi.Eftir því sem skógræktarsvæðin erustærri ætti að vera auðveldara aðtempra bindingar/losunar sveiflur.Einnig mætti hugsa sér að temprasvona sveiflur í gegnum einhverskonar samlag eða félagsskap þar semlitlir skógareigendur sem lentu í losunfengju lánaða bindingu frá stærriskógareigendum tímabundið.Með því að nota svona bindingar/losunar bókhaldskerfi fæst raunsanntmat fyrir hvert skógræktarsvæði aukþess sem fyrrgreindar mælingarnýtast við gerð umhirðuáætlunar. Í18 Rit Mógilsár 24/2011


2. mynd. Vaxtarlota skógar sett upp m.t.t. bindingar og losunar á CO 2 . Gulu súlurnartákna bindingartímabil meðan bláu súlurnar tákna losunartímabil.kjölfarið ættu skógareigendur að getaselt sínar losunarheimildir og fengiðgreitt fyrir þær.LokaorðMats- og vottunarkerfi er forsendaþess að skógareigendur á Íslandi getigert kolefnisbindingu á jörðum sínumað söluvöru. Bundnar eru miklarvonir við að kolefnisbinding með nýskógræktmuni gegna mikilvæguhlutverki við að draga úr nettólosungróðurhúsalofttegunda en í nýlegriaðgerðaráætlun stjórnvalda um loftslagsmálsegir orðrétt:„Reiknað er með að binding kolefnis ígróðri og jarðvegi með skógrækt oglandgræðslu verði áfram hornsteinn íaðgerðum Íslands til að draga úrnettólosun gróðurhúsalofttegunda“(Umhverfisráðuneytið, 2010)HeimildirArnór Snorrason, Bjarni Diðrik Sigurðsson,Grétar Guðbergsson, KristínSvavarsdóttir og Þorbergur Hjalti Jónsson(2002). Carbon sequestration in forestplantations in Iceland. Icelandic AgriculturalSciences 15: 81-93.Brynhildur Davíðsdóttir, ÁgústaLoftsdóttir, Birna Hallsdóttir, BryndísSkúladóttir, Daði Már Kristófersson,Guðbergur Rúnarsson, Hreinn Haraldsson,Pétur Reimarsson, Stefán Einarssonog Þorsteinn Ingi Sigfússon (2009).Möguleikar til að draga úr nettóútstreymigróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Skýrslasérfræðinganefndar. Umhverfisráðuneytið.230 bls.Birna Sigrún Hallsdóttir, KristínHarðardóttir, Jón Guðmundsson og ArnórSnorrason (2009). National InventoryReport Iceland 2009 Submitted underthe United Nations Framework Conventionon Climate Change EnvironmentAgency of Iceland. UST-2009:07, May2009. 190 bls.Bjarni D. Sigurðsson, Ásrún Elmarsdóttir,Brynhildur Bjarnadóttir og BorgþórRit Mógilsár 24/2011 19


Magnússon. (2008) Mælingar á kolefnisbindingumismunandi skógargerða.Fræðaþing Landbúnaðarins 2008: 301-308.Brynhildur Bjarnadóttir (2009) Carbonstocks and fluxes in a young Siberianlarch (Larix sibirica) plantation inIceland. Meddelanden från LundsUniversitets Geografiska Institution. 182.Lunds Universitet. 100 bls.Department of Climate Change (2008).Carbon Pollution Reduction Scheme:Australia's Low Pollution Future.Australian Goverment.http://www.climatechange.gov.au/publications/cprs/white-paper/cprswhitepaper.aspxMinistry of Agriculture and Forestry(2008). A guide to Forestry in theEmission Trading Scheme. New ZelandGoverment. 39 bls.http://www.maf.govt.nz/sustainableforestryUmhverfisráðuneytið (2010) Aðgerðaráætluní loftslagsmálum. 40 bls.http://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Adgerdaaaetlun-iloftslagsmalum.pdfUnited Nations (1997) Kyoto Protocol tothe United Nations FrameworkConvention on Climate Change. FrameworkConvention of Climate Change, 24bls.20 Rit Mógilsár 24/2011


Ný aðferð við mælingar á timbri úr skógiHreinn ÓskarssonSkógrækt ríkisinsInngangurSíðustu misseri hefur timbur veriðselt úr skógi á Suðurlandi og rúmmálþess reiknað út frá vigt (kg) ogrúmþyngd (kg/m3). Hafa flutningabílarverið vigtaðir þegar þeir erufulllestaðir og sýni tekin úr trjábolumúr stæðum sem efni hefur verið sóttí. Hefur rúmmál verið reiknað úr fráþessum stærðum skv. formúlunni:Þyngd á viðarhlassi (kg) / rúmþyngd(kg/m 3 ) = rúmmetrar viðar (m 3 )Hefur þessi aðferð ýmsa kosti:a) Kaupendur fá upplýsingar umrúmþyngd efnisins og getaáætlað rakamagn í viðnum útfrá því.b) Flutningabílstjórarnir hafa fengiðupplýsingar um hversu þungtefnið er og forðast þannig yfirvigtá hlassinu.c) Hægt hefur verið að áætlarúmmál efnis óháð því hvernigstæðan er uppröðuð, þ.e. holurúmmáli,óháð formi og lengdtrjábolanna. Oft er verið að seljaskakka trjáboli, grófkvistótta,miskóníska o.s.frv.d) Fleiri en einn kaupandi geturkeypt timbur úr sömu viðarstæðum,en það getur veriðflókið mál þegar timbur er seltúr fyrirfram rúmmálsmældumstæðum.Þessi aðferð er lítið notuð alþjóðlega,en virðist þó vera í sókn, sér í lagi viðsölu á ódýrari viði (Oester og Bowers2009) og verður til umræðu á alþjóðlegriráðstefnu timburmælingarma n n a í n æ s t a m á n u ð i íBandaríkjunum (Timber MeasurementsSociety 2011). Helstu óvissuþættirvið þessa mæliaðferð erhvernig viðarsýnin eru tekin, hversumörg úr hverri stæðu og hvar úrstæðu, hvar úr trjábolnum og úr hvestórum trjábolum, hversu nákvæmmælingin á hverju sýni er og hversunákvæmar vigtir eru notaðar við aðvega flutningabílinn. Leitast hefurverið við að taka sýni úr miðjumtrjábolum héðan og þaðan úrstæðunum til að fá sem nákvæmastarúmþyngd. Annar skekkjuvaldur,rakatap/þornun timburs, getur komiðtil ef nokkrir dagar líða frá sýnatökuog þar til efnið er afhent/vigtað. Þvíer mikilvægt að taka sýnin skömmuáður en viðurinn er afhentur, helstsamdægurs.MæliaðferðinRúmþyngd er mæld með þeim hættiað prufuskífur sem teknar hafa veriðúr trjábolum í stæðum sem selja áeru vigtaðar á nákvæmri vigtRit Mógilsár 24/2011 21


(sæmileg eldhúsvigt dugar). Eftirvigtun er ein skífa sett í einu ofan íbarmafullt vatnskar og þess gætt aðekki sullist meira upp úr karinu ensem nemur rúmmáli skífunnar. Rúmmálskífunnar er svo mælt með þvíað mæla hversu mikið vatn þarf til aðfylla upp á barmana. Sæmilega nákvæmmælikanna notuð við þámælingu. Er hægt að ná ágætleganákvæmum mælingum með þessumhætti:Rúmþyngd viðarsneiðar: g/dl erumreiknað yfir í tonn/m 3 eða kg/m 3Í flestum árstíðum eru flest holrými ítrjábolum, s.s. sáld- og viðaræðar,full af vatni og öðrum vessum.Timbur er burðargrind trésins oggetur innihaldið mikið vatn. Errúmþyngd viðarins hjá nýfelldumtrjám oft nokkuð há eða 800-1000kg/m 3 (rakastig 100-150%). Þegarviður hefur staðið í stæðum úti ískógi t.d. yfir þurra sumarmánuði errakastig viðarins oft á tíðum komiðniður í 20-30% raka og er þárúmþyngd viðarins mun minni eða500-550 kg/m 3 . Rétt er að árétta aðinnifalið í rúmþyngd viðarins er alltþað vatn sem viðurinn inniheldur,auk burðargrindarinnar sjálfrar þ.e.viðartrefjanna.Rakastig er reiknað sem:(mg - moþ)/moþmoþ = massi á ofnþurrkuðum viði,103°C +/-2 í 24 stundir (Walker et.al. 1993).mg = massi á blautum viði.Takmarkaðar upplýsingar finnast umeðlisþyngd innlends viðar, þórannsökuðu Stefán Freyr Einarssonofl. (2006) eðlisþyngd rauðgrenis(moþ) úr trjám sem safnað varvíðsvegar um land og var niðurstaðaþeirra að eðlisþyngd væri breytileginnan trjábola og væri á bilinu 360-390 kg/m 3 . Ekki eru til nákvæmartölur um eðlisþyngd sitkagrenis eðastafafuru en líklegt má telja að húnsé í kring um 400 ± 30 kg/m 3 (moþ).Aðrar aðferðir við viðarmælingarAðrar leiðir til að mæla viðarmagneru að mæla upp stæður. Eru stæðumælingarhinar sígildu mælingar átimbri og byggðar á árhundraðareynslu aðallega í norður Evrópu.Vellukkaðar stæðumælingar byggjastþó á að efnið í stæðunum sé allt afsömu lengd, að því sé raðað reglulegaupp, að uppmælandinn reikni útrétt meðalþvermál trjábola, réttarforsendur varðandi stofnform, semog grófleika kvista og að rétt holrýmisé metið. Ennfremur má mælaviðarmagnið á flutningabílunum efrúmmál pallsins er þekkt og reiknalíkt og um viðarstæðu væri að ræða.Stæðumælingar eru nokkuð áreiðanlegaref tré eru beinvaxin og velkvistuð, en skekkja eykst eftir þvísem trén og stæður eru óreglulegri ílaginu.Að lokumEngar uppmælingar eru óskeikular ogskekkjur geta orðið einhverjar alvegsama hvaða aðferð er notuð. Mínniðurstaða er að við eigum að haldaáfram að mæla upp stæður, en22 Rit Mógilsár 24/2011


Sitkagreni úr Þjórsárdal afhent haust 2010. Rakaprósenta viðarins um 27% og mæld eðlisþyngdviðar úr 5 sýnum 535 kg/m 3 . Hlass vigtað á flutningabíl 22,8 tonn.Heildarrúmmál viðarins í rúmmetrum má þá reikna svona:22800 kg / 535 kg/m 3 = 42,6 m 3Önnur leið til að reikna út rúmmál viðarins er að nýta rakaprósentu og áætlaða rúmþyngd áskraufþurrum greniviði (420kg/m3):Rakastig = (m g - m oþ )/ m oþ0,27 = (m g -420kg/m 3 )/420kg/m 3Eða: 420kg/m 3 +(0,27*420kg/m 3 )= m g = 533 kg/m3Rúmmetrafjöldinn fæst með að deila rúmþyngd í vigtina:22800 kg / 533 kg/m 3 = 42,7 m 3Annað dæmi stafafura úr Þjórsárdal afhent nýfelld í febrúar 2010. Rakaprósenta viðarins varekki mæld en eðlisþyngd viðar úr frá nokkrum sýnum var 871 kg/m 3 . Hlass vigtað á flutningabíl20,6 tonn. Heildarrúmmál viðarins í rúmmetrum má þá reikna svona:20600 kg / 871 kg/m 3 = 23,7 m 31. mynd. Dæmi um útreikninga á viðarmagni til sölu.jafnframt að byggja upp þekkingargrunná eðli viðar með því að takarúmþyngdarmælingar úr öllumstæðum sem seldar eru, sem og aðvigta allt efni. Þó þarf að taka fleirisýni úr stæðum og trjábolum innanstæða en gert hefur verið svo minnihætta sé á skekkju. Séu stæðurmældar með báðum aðferðum, fáumvið bæði samanburð á aðferðunumog þekkingu á því hvort kerfisbundiðof- eða vanmat á rúmmáli sé að eigasér stað.Heimildirworkbook. Forest Measurement EC1127,19p.http://ir.library.oregonstate.edu/xmlui/bitstream/handle/1957/13600/EC1127.pdf?sequence=1Stefán Freyr Einarsson, Bjarni DiðrikSigurðsson og Arnór Snorrason (2006).Estimating aboveground biomass forNorway spruce (Picea abies) in Iceland.Icelandic Agricultural Sciences 16-17: 53-63.Timber Measurements Society (2011).http://www.timbermeasure.com/Tacoma_2011/2011_tacoma.pdfOester, P. og Bowers, S. (2009).Measuring Timber Products Harvestedfrom your Woodland, The woodlandRit Mógilsár 24/2011 23


InngangurUmhirða á sitkagreni í ÞjóðskógunumLárus Heiðarsson 1 , Rúnar Ísleifsson 2 og Björn Traustason 31 Skógrækt ríkisins Egilsstöðum, 2 Skógrækt ríkisins Akureyri, 3 RannsóknarstöðFrá árinu 2007 hefur eftirspurn eftiríslensku timbri stóraukist og árið2009 voru höggnir rúmlega 5000 m 3 íþjóðskógunum af Skógrækt ríkisins(S.r.). Fyrir þann tíma var árlegtskógarhögg hjá S.r. undir 1000 m 3 .Aukningin hefur verið mest á Suður-og Vesturlandi, en allir stærstuviðarkaupendurnir eru með aðsetur áhöfuðborgarsvæðinu. Þar er líkamesta sitkagreniræktunin. Það varumtalsvert átak fyrir S.r. að aukagrisjunina, en það átak fól m.a. í sérstórfellda fjölgun útboða á grisjunarverkefnum,ráðningu skógarhöggsmannaaf atvinnuleysisskrá, miklavinnu við mælingar á skógum, gerðgrisjunaráætlana og heilmikinn lærdóm.Umhirða stjórnast að mestu afþeim afurðum sem hægt er aðframleiða og sem kaupendur óskaeftir. Ef takmarkið með ræktuninni erskógræktar Mógilsáað framleiða massa í kyndistöð eðajárnblendi, þá er ekki lögð mikiláhersla á að grisja heldur er allthöggvið niður eftir tiltekinn tíma ogbyrjað upp á nýtt. Ef tilgangurinn erað framleiða þvermálsmikið timburmyndi maður grisja og það sama ávið um útivistarskóga. Skógræktríkisins er búin að grisja sitkagreni(SG) síðastliðin 20 ár og var súreynsla góður undirbúningur og gafvísbendingar um hvernig við eigumað bera okkur að. Í erindinu er sagtfrá þessari reynslu og frá sjö áramælingum á föstum mæliflötum áTumastöðum í Fljótshlíð sem hafaverið grisjaðir af mismunandi styrkleika.Staðan í þjóðskógunum fyrirgrisjun1. mynd. Grunnflötur (m 2 /ha) fyrir ( ) og eftir ( )grisjun í nokkrum reitum grisjaðir 2009.Fyrst skulum við skoða hvernig þeirsitkagrenireitir sem S.r. hefur veriðað grisja síðustu ár litu út fyrirgrisjun (1. mynd). Oftasthöfum við komið alltof seintinn í reitina og bullandisjálfgrisjun í gangi. Þau trésem koma til með að standaeftir grisjun eru oft búin aðtaka sér stöðu í skóginum oggrisjunin þá snúist um affjarlægja minni tré frá þeim.Yfirhæðin hefur verið á bilinu10-15 metrar og trjáfjöldi frá2000 og upp í 5000 tré/ha.24 Rit Mógilsár 24/2011


Svörtu heildregnu línurnar (mynd 1)eru grisjunarbindi fyrir rauðgreni íkoma aftur eftir 4-8 ár og geraþað sama.norður Finnlandi á frjósömu landi.3) Taka hressilega úr reitnum 40-Þegar grunnflötur skógar nær upp að50% af grunnfleti og komaefri heildregnu línunni þá er kominekki aftur fyrr en eftir 10-15tími til að grisja og er grisjað þangaðár.til að grunnflöturinn nær niður aðneðri heildregnu línunni. Á línuritinusést að grunnflötur reitanna fyrirVið völdum 3 möguleikann oft ogvoru ástæðurnar fyrir því nokkrar.grisjun (rauðir punktar) eru langt Sænskar grisjunarrannsóknir fyrirfyrir ofan ráðlagða línu fyrir efrigrisjunarmörk. Fjólubláir tíglar sýnagrunnflötinn eftir grisjunina. Þráttfyrir mikla grisjun hefur sjaldan veriðfarið niður fyrir efri línuna, sem segirað það þurfi í raun að grisja meira.Hugsanlega er það allt í lagi fyrirrauðgreni (Wallentin 2007) hafa sýntað minnka þurfi grunnflötin 50-60%til að verða fyrir vaxtartapi semeinhverju nemur. Fyrst þegar 60-70% af grunnfleti er grisjað burt ertapið yfir 10% í heildarviðarframleiðslu.Fleiri rannsóknir hafa gefiðsitkagreni því það virðist þola að sömu niðurstöður (Möller 1954;standa þéttara en margar aðrar Braathe 1957). Þessar rannsóknirgrenitegundir án þess að það hafi byggja á yfir 30 ára mælingum.mikil áhrif á vöxtinn og þá kannskiEins og sést á 2. mynd er hlaupandisérstaklega þvermálsvöxtinn. Eins ogvöxtur (vöxtur síðustu 5 ára) ísést er grunnflöturinn orðinn mjöggrisjuðu reitunum að meðaltali íhár.kringum 20 m 3 /ha/ári fyrir grisjun ogAð okkar mati er þrennt að gera ístöðunni þegar skógur lítur svona út:1) Sleppa því að grisja.á leiðinni upp. Það er mikilvægt aðvita, áður en svona mikið er grisjað,á hvaða vaxtarstigi skógurinn er. Þaðværi t.d. síður ráðlegt að grisja skóg2) Grisja vægt; taka ca 15-<strong>25</strong>%svona mikið þar sem tré væru kominaf grunnfleti út í grisjun ogá seinni hluta æviskeiðsins og vöxturminnkandi. Eftir grisjuninaer áætlað að hlaupandivöxtur minnki niður í ca.10-12 m 3 /ha/ár, en þautré sem eftir standa eigaað vera tré af bestugæðum og vaxtarmikil ognýta af þeim sökum aukiðvaxtarrými vel. Eftir 10-15 ár er skógurinn búin að2. mynd. Hlaupandi vöxtur síðustu 5 ár fyrir grisjun. bæta við sig 100-150m 3Rit Mógilsár 24/2011 <strong>25</strong>


og þá er komin tími til að grisja afturog taka þessa 100-150m 3 út. Vissulegaeykst hættan á því að tré fjúkium koll þegar svona mikið er grisjaðen í þeim grisjunum sem gerðar hafaverið á síðustu 10 árum hafa enginmeiriháttar áföll orðið, þó að ýmislegthafi gengið á í veðrinu. Í dag erureyndar allar grisjanir settar í svokallaðvindpróf þar sem áhættan afvindbroti eða vindfalli vegna óveðra áskóginn eftir grisjun er metin.Önnur ástæða fyrir að grisja mikiðhefur með grisjunina sjálfa að gera.Ef keðjusög er notuð er verklegiþátturinn í grisjuninni miklu erfiðarief vægt er grisjað. Eins og einhverjirþekkja þá getur verið mikil aukavinnaaf því ef tré festast utan í hvoru öðruog fer mikill orka og tími í að losafestur. Aukavinna leiðir til hærrikostnaðar við grisjun og auk þess erákveðin hagræðing að taka mikið áhverjum stað. Þriðja ástæðan var aðá þeim tíma sem byrjað var að grisjaþurfti að ná miklu af efni á skömmumtíma. Þetta er staðan eins og húnvar, og er, mjög víða í skógumlandsins.Mælingar á TumastöðumÍ febrúar 2003 voru lagðir út fastirmælifletir í rúmlega fertugum sitkagreniskógiá Tumastöðum í Fljótshlíð.Tilgangurinn var að fylgjast meðvexti sitkagrenisins eftir mismunandigrisjunarstyrkleika og í ógrisjuðumreit. Fjórir 20*20 metra reitir vorulagðir út og var grisjað úr tæplega3000 trjám/ha niður í 1600, 1200 og800 tré/ha. Einn reitur var skilin eftirógrisjaður til viðmiðunar.Ef við skoðum heildar viðarframleiðslunafyrst (3. mynd), þá er inni íþessum tölum allt það efni sem hefurverið fellt í grisjunum og vöxturinn ámælingatímabilinu. Ekkert óvenjulegter þar að sjá annað en mjög góðanvöxt í meðferð 1200. Prósentulegahefur mest grisjaða meðferðin tapaðum 6% árlega í viðarvexti. Það eruum 3 m 3 /ha/ári eða samtals um20m 3 á 6 árum. Hinir reitirnir hafanokkurn vegin staðið í stað ogógrisjaði aðeins bætt við sig.Ef við skoðum þvermálsbreytingarnará tímabilinu þá er hún mest í meðferð800 og 1200, en það eru mestgrisjuðu reitirnir (4. mynd). Þarnakemur meðferð 1200 sterk inn ogheldur í við mest grisjaða reitinn. Þaðer síðan spurning hvað hún myndigera það lengi ef ekki væri grisjað.En grunnflöturinn er orðinn um40m2/ha og verður þessi meðferðgrisjuð fyrir sumarið.Mynd 5 sýnir vöxt meðaltrés í lítrumfrá mælingu fyrir grisjun 2002 og svoeftir síðustu mælingu 2008. Eflínuritið er skoðað sést að punktarnirbyrja að fara upp í rúmlega 1200 tréha. Og á myndinni á undan sýndimeðferð 1200 einnig góða þvermálsaukningu.Þetta gefur vísbendingar um einhvermörk eða þröskuld sem trén komastyfir. Ef gefa ætti einhverjar leiðbeiningarum grisjun út frá þessumgögnum og trjáfjöldi á hektara væri ábilinu 2000-3000, þá ætti að grisja26 Rit Mógilsár 24/2011


niður í um 1200-1500 tré/ha þegarhæðin er á bilinu 8-10 metrar.Hvaða leið verður að lokum farin íumhirðu á SG mun trúlega aðeinhverju leiti endurspegla hvaðavöru er hægt að selja og fyrir hæsta3. mynd. Heildarviðarframleiðslan eftirmismunandi grisjunarstyrkleika. =2002,=2009, =Rúmmálsaukningverð. Timburmarkaður á Íslandi ermjög óþroskaður og það sem háirþróuninni núna er skortur á viði. Sústaða mun ekki breytast fyrr eneinkaaðilar koma inn á markaðin meðaukið timburmagn. Kostnaður vegnagrisjunar er frekar hár ef við berumokkur saman við Norðurlöndin, enaftur á móti hefur lítil vélvæðing áttsér stað í umhirðu skóga hér á landiennþá og þar liggur munurinn. Mestaf því efni sem verið er að grisja ersmátimbur og því ekki í háumverðflokki og af þeim sökum erugrisjanir oft á tíðum ekki að standaundir kostnaði. En menn verða aðmuna að arðurinn af skógræktinnikemur af lokahögginu.HeimildirBraathe, P. (1957). Thinning in evenagedstands – a summary of Europeanliterature. Faculty of Forestry, Universityof New Brunswick, Fredericton, 92 bls.4. mynd. Þvermálsbreytingar (mælt íbrjósthæð) á tímabilinu 2002 til 2008.Meðferð 800 er mest grisjað en 2975 erógrisjað. = þvermál 2002, =þvermál2009, =breyting á þvermáliMøller, C. M. (1954). The influence ofthinning on volume increment I. Resultsof investigations. In: Thinning problemsand practices in Denmark, Compilationand introduction by Svend O. Heiberg,State University of New York, College ofForestry at Syracuse, 5-32.Wallentin, C. (2007). Thinning of Norwayspruce. Acta Universitatis AgriculturaeSueciae 2007: 29.Walker, J.C.F., Butterfield, B.G.,Langrish, T.A.G., Harris, J.M. andUprichard, J.M. (1993). Primary WoodProcessing. Chapman and Hall, London.595 bls.5. mynd. Breytingar á stærð meðaltrés ámælingatímabilinu. = 2002, = 2008Rit Mógilsár 24/2011 27


Hagræn áhrif landshlutaverkefna í skógræktLilja MagnúsdóttirLandbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri: liljam@centrum.isInngangurÍ Landnámu segir að Ísland hafi veriðskógi vaxið milli fjalls og fjöru þegarlandnámsmenn komu hingað fyrirrúmum ellefuhundruð árum. Skógarlandsins eyddust hratt vegna búsetumannsins hér á landi og kólnandiveðurfars. Fyrir rúmum 100 árumhófst síðan saga skógræktar á Íslandiþar sem reynt hefur verið að hindraskógarhnignun og rækta nýjan skóg.Saga bændaskógræktar hér á landimeð aðkomu ríkisins er talin hefjast áárinu 1970 þegar skógræktarverkefnisem nefnt var Fljótsdalsáætlun varhrint í framkvæmd (Sigurður Blöndalog Skúli Björn Gunnarsson, 1999). Íkjölfarið voru síðan sett lög nr.32/1991 um Héraðsskóga á Austurlandi,lög nr. 93/1997 um Suðurlandsskógaog lög um landshlutabundinskógræktarverkefni íöðrum landshlutum nr. 56/1999(Ríkisendurskoðun, 2004). Þessi lögvoru síðan endurskoðuð og samræmdog nú eru starfandi fimmlandshlutaverkefni (LHV) samkvæmtlögum um landshlutaverkefni í skógræktnr. 95/2006. Í þessum lögum erkveðið á um það hlutverk LHV aðtreysta byggð og efla atvinnulífásamt því að skapa skógarauðlind áÍslandi og rækta fjölnytjaskóga ogskjólbelti.Rannsóknir á störfum og atvinnuuppbygginguí skógrækt á Íslandi erufáar og flestar þeirra hafa verið unnarí kringum starf Héraðsskóga.Benedikt Hálfdanarson (2002)skoðaði efnahagsleg áhrif Héraðsskógaá nálægar byggðir og HjördísSigursteinsdóttir og Jón ÞorvaldurHeiðarsson (2007) unnu rannsóknfyrir Héraðsskóga á félagslegum ogefnahagslegum áhrifum Héraðsskógaá Austurlandi. Gunnar Þór Jóhannesson(2003) kynnti sér aðferðir bændaá Austurlandi til að takast á viðsamfélagslegar breytingar og þaubjargráð sem beitt var til þess ogÓlöf Sigurbjartsdóttir (2003) gerðiarðsemisútreikninga fyrir nytjaskógræktá Norðurlandi.Skógrækt og atvinnuuppbygging íhenni hefur töluverð þjóðhagslegáhrif víða í Evrópu svo sem á Írlandiþar sem markviss stefnumótun oguppbygging í skógrækt með samstarfiríkis og bænda hefur átt sérstað síðan 1996 (Bacon, 2003).Rannsóknir á árangri í atvinnuuppbygginguí skógrækt á Írlandi2003 sýndu að bein og óbein störf ískógrækt voru 7.182 og bein ogóbein störf í viðariðnaði voru 12.246(Dhubháin o.fl., 2009).28 Rit Mógilsár 24/2011


Markmið verkefnisinsRannsóknin sem hér er kynnt er MSverkefni höfundar við LandbúnaðarháskólaÍslands (LBHÍ) þar semverður rannsakað hvaða áhrif landshlutaverkefnií skógrækt hafa haft áatvinnuuppbyggingu á starfssvæðumsínum eins og kveður á um í lögumnr. 95 frá 2006. Markmiðið með MSverkefninu er að leiða í ljós hvernigtil hefur tekist með að uppfyllalagalegt hlutverk um eflingu atvinnulífsá starfssvæðum LHV með því aðreikna út fjölda beinna og afleiddraársverka sem skapast við skógrækt.Leiðbeinendur við verkefnið eru DaðiMár Kristófersson, dósent í náttúruauðlindahagfræðivið Háskóla Íslandsog Bjarni Diðrik Sigurðsson,prófessor í skógfræði og brautarstjóriSkógfræði og landgræðslubrautarLBHÍ á Hvanneyri.Gert er ráð fyrir því að verkefniðverði fjórþætt:1) Í fyrsta lagi verða skoðuðþau störf sem LHV hafa greittfyrir sem eru fyrst og fremsttengd uppbyggingu skóganna,girðingum, jarðvinnslu, gróðursetninguog umhirðu skóga.2) Í öðru lagi verða skoðuðþau störf sem bændur hafaunnið við uppbyggingu skógannaán þess að fá greitt fyrir íþeim tilgangi að fá betri skógog þar með betri tekjur íframtíðinni.3) Í þriðja lagi verða skoðuðafleidd störf sem tengjast LHVnáið, svo sem störf í gróðrarstöðvumvið plöntuframleiðslufyrir LHV, flutninga á plöntumog annað sem talið er skiptamáli við framkvæmd laga umLHV í skógrækt.4) Útfrá niðurstöðum rannsóknarinnarverður síðan reyntað meta þjóðhagsleg áhrif LHVog verður einkum horft tilÍrlands til samanburðar viðmat á áhrifunum.RannsóknaraðferðirGert er ráð fyrir að tekið verði úrtakúr heildarfjölda skógarbænda hjáhverju verkefni fyrir sig og aflaðupplýsinga úr bókhaldi LHV umgreiðslur til þeirra varðandi girðingavinnu,jarðvinnslu, vegalagningu,gróðursetningu plantna, umhirðuskóga og önnur störf sem greitt erfyrir við ræktun skóga og skjólbelta.Bókhaldslyklar LHV innihalda upplýsingarum krónutölu sem greiddhefur verið fyrir viðkomandi vinnu.Nauðsynlegt er að skoða hvaðaklukkustundafjöldi liggur á bakviðkrónutölu í hverju tilviki fyrir sig til aðfá sem nákvæmastar upplýsingar umvinnustundafjölda. Við útreikninga ániðurstöðum verður fjöldi bænda íúrtaki veginn saman við stærð LHVog fengin þannig heildarniðurstöðurfyrir skógrækt um allt land. Niðurstaðaná að leiða í ljós nokkuð nákvæmtmat á fjölda ársverka semþarf til að koma upp skógi til nytja.Við rannsókn á fjölda starfa sembændur vinna við skóginn án þess aðLHV greiði þeim fyrir verður úrtakiðRit Mógilsár 24/2011 29


minna. Slík störf má líta á semfjárfestingu skógarbænda í ræktunsinni. Gert er ráð fyrir að útbúaspurningalista sem farið verður meðheim til bænda til að fá svör þeirravið þeim þáttum sem skoðaðir verða.Við þennan hluta MS verkefnisins ereinkum verið að meta umhirðustörfvið skóginn og önnur tilfallandiverkefni sem bóndinn vinnur í þeimtilgangi að bæta vöxt skógarins íþeim tilgangi að fá betri tekjur afskóginum sem fyrst.Við rannsókn á afleiddum störfumsem skapast við rekstur LHV er veriðað horfa til gróðrarstöðva semframleiða plöntur, flutningsaðila semflytja plönturnar, umsjónaraðila ádreifingarstöðvum plantnanna ogannarra sem ekki taka beinan þátt íLHV en vinna í nánum tengslum viðLHV. Upplýsingar úr þessum hlutaverkefnisins er gert ráð fyrir að afla ísamstarfi við gróðrarstöðvarnar ogaðra aðila sem vinna þessi afleiddustörf.Aðferðafræðin við mat á þjóðhagslegumáhrifum LHV sem notuðverður er kostnaðarábatagreining(cost-benefit analysis) og línulegaraðhvarfsgreiningar ásamt öðrumrannsóknaraðferðum sem metnarverða hentugastar við úrlausnirhverju sinni eftir því sem rannsókninnivindur fram.Ávinningur verkefnisins ogframvindaKallað hefur verið eftir rannsóknumsem þessum, meðal annars í nýútkominniskýrslu nefndar ummörkun langtímastefnu íslenskrarnytjaskógræktar í samræmi við lögum landshlutaverkefni í skógræktsem afhent var landbúnaðarráðherraí byrjun nóvember 2010 (Jón BirgirJónsson o.fl., 2010). Þar var kallaðeftir upplýsingum um atvinnuuppbygginguog fjölda starfa í skógræktá landsvísu þar sem allar slíkarupplýsingar vantar.Upplýsingar úr rannsókninni mununýtast við áætlanagerð hjá LHV oghjálpa þeim við upplýsingagjöf tilráðuneyta og annarra opinberraaðila. Einnig nýtast þessar upplýsingarvið áætlanagerð hjá LHV oghjá bændum, við ráðstöfun fjármunahjá LHV og hjá ríkisvaldinu og stuðlaþannig að bættri nýtingu fjármunasem vonandi mun leiða af sér auknamöguleika á atvinnu bænda ogannarra aðila í tengslum við skógrækt.Niðurstöður rannsóknarinnar munueinnig sýna þann fjölda ársverka semþarf til að rækta skóg á hvernhektara ásamt því að sýna fram áþjóðhagslega hagkvæmni LHV ognýtingu þeirra fjármuna sem lagðireru í skógrækt á þeirra vegum.Gert er ráð fyrir að vinna viðgagnaöflun í fyrsta hluta rannsóknarinnarhefjist sumarið 2011 og unniðverði úr þeim gögnum veturinn 2011-2012. Annar hluti rannsóknarinnarverður síðan unnin vorið og sumarið2012 ásamt því að aflað verðurgagna í þriðja hluta rannsóknarinnar.Áætlað er að birta niðurstöður úrþeim hlutum rannsóknarinnar30 Rit Mógilsár 24/2011


veturinn 2012-2013 og ljúka síðanrannsókninni með lokaritgerð vorið2013 þar sem niðurstöður úr síðastahluta rannsóknarinnar munu birtast.HeimildirLög um landshlutaverkefni í skógrækt nr.95/2006. (2006). Lagasafn Alþingis.Bacon, P. A. (2003). Forestry: A GrowthIndustry in Ireland. Wexford, Ireland:Peter Bacon & Associates EconomicConsultants: 64 bls.Sigurður Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson(1999). Íslandsskógar hundrað árasaga: Skógrækt ríkisins: Mál og mynd.Ríkisendurskoðun. (2004). Skógrækt.Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins oglandshlutabundinna skógræktarverkefna.51 bls. Reykjavík: Ríkisendurskoðun.Ólöf I. Sigurbjartsdóttir. (2003).Arðsemisgreining fyrir nytjaskógrækt áNorðurlandi. BS Lokaritgerð, Háskólinn áBifröst.Hjördís Sigursteinsdóttir og Jón ÞorvaldurHeiðarsson. (2007). Félags- og efnahagslegáhrif Héraðsskóga. Unnið fyrirHéraðsskóga. 42 bls. Akureyri:Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólansá Akureyri.Dhubháin, Á. N., Fléchard, M.-C.,Moloney, R., og O'Connor, D. (2009).Assessing the value of forestry to theIrish economy - An input-outputapproach. Forest Policy and Economics11: 50-55.Benedikt Hálfdanarson (2002). Efnahagslegáhrif Héraðsskóga fyrir nálægarbyggðir. BA Lokaritgerð, Háskólinn áAkureyri.Gunnar Þór Jóhannesson (2003). Breytingarog bjargráð. Aðferðir fólks á landbúnaðarsvæðumtil að takast á viðsamfélagslegar breytingar. MA ritgerð,Háskóli Íslands, Reykjavík.Jón Birgir Jónsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson,Áslaug Helgadóttir, Edda Björnsdóttir,Jón Loftsson, Jón Geir Pétursson,Svana Halldórsdóttir, Sveinn Runólfsson,Valgerður Jónsdóttir og Þorsteinn Tómasson.(2010). Skýrsla nefndar um mörkunlangtímastefnu íslenskrar nytjaskógræktarí samræmi við lög um landshlutaverkefnií skógrækt nr. 95/2006. 81bls. Reykjavík: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.Rit Mógilsár 24/2011 31


Frostþol birkiróta um hávetur – niðurstöður úrfrostþolsrannsóknRakel J. Jónsdóttir 1 , Hrefna Jóhannesdóttir 2 og Katrín Ásgrímsdóttir 31 Norðurlandsskógar, 2 Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, 3 SólskógarInngangurÁ hverju hausti standa skógarplöntuframleiðendurframmi fyrir þeirriáskorun að tryggja örugga yfirvetrunskógarplantna. Grundvöllurinn fyrirþví að það sé hægt er að plönturnarséu búnar að mynda nægjanlegtfrostþol þegar þær eru fluttar út tilyfirvetrunar eða pakkað inn á frysta.Það sem helst hefur áhrif á frostþolsmyndunyfirvaxtar er styttingdagsins síðla sumars og svo lækkunhitastigs í kjölfarið þegar líður áhaustið (Colombo o.fl., 2001).Ljóslotan hefur hinsvegar ekki áhrif ámyndun frostþols róta. Í ræktun erþað eingöngu hitastig ræktunarefnisinssem hvetur frostþolsmyndunþeirra (Bigras o.fl. 2001). Frostþolróta er frábrugðið frostþoli yfirvaxtarinsað því leyti að það myndastsíðar auk þess sem það verður aldreieins mikið. Þess vegna er það venjahjá framleiðendum skógarplantna aðkæla vel gróðurhús á haustin, áðuren plöntur eru fluttar út, til þess aðhvetja frostþolsmyndun í bæði rótumog sprota.Þar sem rætur þola yfirleitt minnafrost en yfirvöxturinn getur veriðvarasamt að flytja plöntur út á Guðog gaddinn, hafi þær ekki fengiðnægjanlega mikla og langa kælinguáður. Þær aðstæður geta skapast hjáframleiðendum skógarplantna aðflutningi út úr gróðurhúsum seinkieða hann sé ekki mögulegur aðhausti, t.d vegna mikillar ofankomu,en það er einmitt saga birkiplantnannaí þessari tilraun. Þáverður að bíða færis með flutningplantnanna þar til umhleypingarverða og snjóa leysir aftur. Oft eruólíkar tegundir á ólíkum aldursstigumræktaðar saman í gróðurhúsum ogþví ekki alltaf möguleiki á að opnaeinfaldlega húsin þannig að nægjanlegkæling verði á þeirri tegund semflytja þarf út. Þegar svo færi til þessgefst er spurning hvort ræturnar hafináð nægjanlegri kælingu. Ef rótarfrostþoler ekki til staðar eykst hættaá kali með meiri frostum og spurningverður hvernig plöntunum reiðir afþegar í útigeymslu er komið.Hefðbundin ræktunaraðferð skógarplantnaí plöntubökkum veldur því aðrætur skógarplantna eru óvarðar fyrirmiklu frosti og því viðkvæmari enrætur gróðursettra plantna sem njótaeinangrunar frá jarðvegi (AndersLindström, 1987).Markmið þessarar tilraunar var aðkanna hvort rætur birkiplantna semgeymdar voru í gróðurhúsi við 3-5°Cfram til janúarloka hefðu nógrótarfrostþol til að þola að fara íóvarða útigeymslu í febrúarmánuði.32 Rit Mógilsár 24/2011


Efni og aðferðirHundrað birkiplöntur úr gróðurhúsihjá gróðrarstöðinni Sólskógum voruvaldar af handahófi og skipt upp ífimm meðferðir með fjórum endurtekningum.Viðmið var geymt við 4°Cá meðan hinar meðferðirnar vorufrystar niður í -2, -5, -8, og -12°C íKalstofunni á Möðruvöllum. Eftirfrystinguna voru allar meðferðirnarfimm ræktaðar í RGC borði í þrjárvikur við 20°C jarðvegshita og 16tíma ljóslotu. Að ræktuninni lokinnivoru allar nýjar rætur sem myndasthöfðu út úr hnaus birkiplantnannaklipptar af og þær þurrkaðar við 70°Cí þurrkofni í sólarhring. Ræturnarvoru síðan vegnar.NiðurstöðurFrystar meðferðir sýndu ekki marktæktminni rótarvöxt en viðmiðið ogþví er ályktað að á þessum tíma hafirætur plantnanna þolað að minnstakosti -12 °C þrátt fyrir að hitastig ígróðurhúsinu færi aldrei undir 3°C(1.mynd). Engar skemmdir á yfirvextikomu fram eftir ræktun í RGC-borði.Umræður og ályktanirNiðurstöður þessarar tilraunar sýnafram á að umtalsvert frostþol geturmyndast í rótum birkis þótt hitastigsé ekki við eða undir frostmarki. Rétter að taka fram að óvíst er að þettagildi fyrir aðrar tegundir. Niðurstöðurnareru að mörgu leyti hagnýtar,sér í lagi fyrir þá framleiðendursem geta búist við frostum og snjósnemma hausts. Með því að geymaplönturnar lengur inni við, meðhæfilegri kælingu þó, má draga úráhættu á rótarkali í birki og lengjajafnframt þann tíma sem flokkungetur farið fram. Þar með er einnighægt að nýta vinnuafl gróðrarstöðvarinnarbetur yfir haustið. Efframleiðandi ætlar að nýta sérfrystingu sem yfirvetrunaraðferð erlíka kostur að þurfa ekki að flytjaplönturnar út þar sem þær gætufrosið fastar eða farið undir snjóþannig að pökkun væri ekki möguleg.Frekari rannsóknirgætu beinst að þvíhve lengi kælinginþarf að eiga sér staðað lágmarki til þessað nægjanlegt rótarfrostþolmyndist.1. mynd. Þyngd nýrra róta (meðaltal og staðalskekkja) eftirfrystingu.Rit Mógilsár 24/2011 33


HeimildirBigras, F. J., Ryyppö, A., Lindström, A.og Stattin. E. (2001). Cold acclimationand deacclimation of shoots and roots ofconifer seedlings. Í: F. J. Bigras og S. J.Colombo (ritstj.) Conifer Cold Hardiness(bls. 57-88). Holland: Kluwer AcademicPublishers.Colombo, S. J., Menzies, M. I. ogO’Reilly, C. (2001). Influence of nurserycultural practices on cold hardiness ofconiferous forest seedlings. Í: F.J Bigrasog S.J Colombo (ritstj.) Conifer ColdHardiness (bls. 223–<strong>25</strong>2). Holland:Kluwer Academic Publishers.Lindström, A. (1987). Winter storage androot hardiness of continerized coniferseedlings. Doktorsritgerð. SwedishUniversity of Agricultural Sciences,Garpenberg.34 Rit Mógilsár 24/2011


Má nota örtungl til að rekja smitleiðir og þróunasparryðs?Sigríður Erla Elefsen 1 , Jón Hallsteinn Hallsson 1 og Halldór Sverrisson 1,21 Landbúnaðarháskóla Íslands, 2 Rannsóknastöð skógræktar, MógilsáInngangurAsparryð (Melampsora larici-populina)er útbreitt um alla Evrasíu, þarsem það á uppruna sinn. Á síðustuöld barst það vítt um álfur og finnstnú á þeim svæðum þar sem aspir eruræktaðar (Barrès o.fl., 2008). Hér álandi fannst það fyrst á Selfossi og íHveragerði árið 1999 (Guðríður GyðaEyjólfsdóttir o.fl., 1999). Undanfarinár hefur útbreiðsla þess að mestuverið bundin við SV- og Suðurhlutalandsins auk þess að finnast áGunnfríðarstöðum í A-Húnavatnssýslu(Halldór Sverrisson o.fl., 2005).Árið 2009 bættist Akureyri við.Asparryð er sjúkdómur, sem geturhaft veruleg áhrif á vöxt og þrifaspartrjáa (Jaspar Albers o.fl., 2006;Laureysens o.fl., 2005). Ryðsveppurinner nauðbeygður sníkjusveppurá aspartegundum (Populusspp.) nema blæösp (P. tremula) oghefur lerkitegundir (Larix spp.) semmillihýsil. Sveppurinn hefur fimmgróstig, þrjú á asparlaufi en tvö álerkinálum (Guðríður Gyða Eyjólfsdóttiro.fl., 1999). Tvö gróstig hafamikla þýðingu fyrir þróun og útbreiðslu,en það eru pelagró semmyndast á lerki þar sem kynblöndunsveppsins fer fram að vori og svoryðgró sem eftirmyndast á neðraborði asparlaufs yfir sumarið. Ryðgróeru vindborin og talin geta borist umlangan veg (Barrès o.fl., 2008).Þegar horft er yfir sögu asparryðs hérá landi vakna ýmsar spurningar. Ífyrsta lagi, hvernig var landnámiryðsins háttað, var það einstakuratburður eða endurtekinn? Í öðrulagi, hvernig dreifist ryðið og máhugsanlega rekja smitleiðir þess?Loks má spyrja hvernig því hafi reittaf við landnám og það þróast? Hérverða tekin tvö dæmi um það hvernignýta má aðferðir sameindaerfðafræðinnartil að svara spurningumum smitleiðir og þróun.AðferðirÁ undanförnum árum hafa veriðþróaðir sértækir vísar (e. primer)(Barrès o.fl., 2006; Xhaard o.fl.,2009) sem geta numið og magnaðupp ákveðin örtungl (e. microsatellite)í erfðamengi sveppsins.Örtungl eru háerfðabreytileg svæðiinnan erfðamengis og samanstandaaf endurteknum kirnisröðum. Setgeta verið einbrigðin (e. monomorphic),þá eru báðar samsætur (e.allele) eins eða fjölbrigðin (e.polymorphic), þá eru samsætur mislangar.Afurðir kjarnsýrumögnunar(PCR) gefa til kynna stærð samsæta.Breytileika örtungla (lengd samsæta)má síðan nýta til að meta erfðabreytileika.Rit Mógilsár 24/2011 35


Tafla 1. Mælikvarðar á erfðabreytileika á Akureyri og TumastöðumStaðurFjöldisýnaFjölbr.setSérst.setH O H E FisAkureyri 29 18/22 6 0,346±0,051 0,349±0,044 0,026Tumastaðir 29 17/22 4 0,354±0,053 0,334±0,047 -0,043Ýmiss reikniforrit hafa verið þróuð tilað reikna úr þeim gögnum sem fástog gera þau kleift að vinna meðgreiningu fjölda örtungla fyrir fjöldaeinstaklinga. Hér var mat byggt ániðurstöðum úr þremur forritum.Reikniforritið GenAlEx (Peakall ogSmouse, 2006) var nýtt til að reiknaerfðamörk eins og fjölda fjölbrigðinaseta, fjölda sérstæðra samsæta innanhópa og séð (H0) og væntanlega(HE) arfblendni. Í forritinu FSTAT(Goudet, 1995) voru skyldleikaræktunarstuðlarinnan hópa (Fis) ogmilli hópa (Fst) reiknaðir og marktæknifyrir Hardy-Weinberg jafnvægi(HWE) metin. FSTAT var einnig notaðtil að reikna meðalfjölda samsæta (e.allelic richness) í seti. GenAlEx vareinnig nýtt til að leita eftirhugsanlegri aðgreiningu stofna meðþví að framkvæma meginhnitagreiningu(e. Principal CoordinateAnalysis). Loks var BAPS 5,2 notað tilBayesian greiningar á byggingu þýðisstofns (Bayesian Analysis ofPopulation Structure) (Corander ogMarttinen, 2006; Tang o.fl., 2009).Dæmi um smitleiðir asparryðsEins og áður sagði þá er nýjastifundarstaður ryðs á Akureyri og taliðer hugsanlegt að það hafi borist meðungplöntum úr gróðrarstöð á Tuma-1. mynd. Meginhnitagreining á ryði frá Akureyri (AK) og Tumastöðum (TU). Hlutibreytileika skýrður út frá hnitum 1, 2, og 3, var 22,52%, 21,30% og 18,04%. Alls61,86%.36 Rit Mógilsár 24/2011


ekki á Tumastöðum (Tafla 1).2. mynd. Klasagreining sýnir að ryð fráAkureyri, Melahverfi í Reykjavík, Þjórsárdalog Tumastöðum fellur í sama klasa, en ryðfrá Gunnfríðarstöðum í annan klasa. Hvereinstaklingur markar lóðrétta línu, en þýðieru afmörkuð með svörtum línu. Græn3. mynd. Erfðaflæði milli klasa þýðaasparryðs. Rauði klasinn vísar til stofns áAkureyri, Tumastöðum og Melahverfi en ságræni til stofns á Gunnfríðarstöum.Örvalykkjur sýna flæði innan klasa enörvar milli klasa flutning frá einum klasa tilannars.stöðum (TU) á Suðurlandi. Safnaðvar laufi á Akureyri (AK) og áTumastöðum, alls 29 sýnum fráhvorum stað. Alls voru greind 22örtungl en í ljós kom að í sýnum fráAkureyri voru 18 af örtunglunum 22fjölbrigðin, þ.e. með tvær eða fleirisamsætur og sex samsætur vorusérstæðar fyrir Akureyri þ.e. fundustÍ sýnum frá Tumastöðum reyndust17 af 22 örtunglum fjölbrigðin ogfjórar samsætur sérstæðar (Tafla 1).Út frá séðri og væntanlegri arfblendnivoru báðir stofnarnir í jafnvægi(p>0,5). Skyldleikastuðull Fst var0,0035 og munur milli Akureyrar ogTumastaða var ekki marktækur(p>0.5). Meginhnitagreining sýndiekki aðgreiningu einstaklinga i hópa(1. mynd).Þá sýndi Bayesian greining á byggingustofnsins að einn stofn var áAkureyri og Tumastöðum (mynd ekkisýnd). Samanburður með klasagreininguvið sýni úr nágrenni Akureyrarog Tumastaða, þ. e. frá Gunnfríðarstöðum(GU) og Þjórsárdal (TH)svo og við sýni frá Melahverfi íReykjavík (RM) sýndi að ryð fráþessum stöðum féll í 2 klasa eðastofna, annars vegar ryðstofn fráGunnfríðarstöðum en hins vegar alltryð frá hinum svæðunum þar meðtalið Akureyri (2. mynd).Merki um genaflæði milli klasa vorumerkjanleg (2. mynd). Nánari skoðunmeð klasagreiningu sýndi, að þómeginþorri einstaklinga hvors klasafyrir sig var af einum uppruna (3.mynd), var 2% erfðaefnis í klasa 1upprunnið í klasa 2 og 1% í klasa 2upprunnið í klasa 1.Dæmi um þróun asparryðsÁ árinu 2003 var safnað sýnum ínágrenni Skálholts vegna samanburðarrannsóknará ryði frá Evrópuog tveimur nýjum fundarstöðum,Rit Mógilsár 24/2011 37


Tafla 2. Mælikvarðar á erfðabreytileika ryðs, milli tímabila í nágrenni Skálholts.ÁrFjöldisýnaFjölbr.setSérst.setH O H E Fis2003 94 19/22 13 0,351±0,054 0,349±0,046 0,0012008 og200950 21/22 14 0,373±0,051 0,365±0,047 -0,013Íslandi og Kanada (Barrès o.fl.,2008). Íslensku sýnin, alls 94 sýni frá2003 (SK) ásamt 50 sýnum frá 2008og 2009 (SH), voru greind meðörtunglum. Í sýnunum frá 2003reyndust 19 af 22 örtunglum fjölbrigðinog þar fundust 13 sérstæðarsamsætur sem ekki fundust í samsettumhópi sýnum frá 2008 og 2009(Tafla 2). Í sýnum frá 2003 varmeðalfjöldi samsæta í seti frá 1 til3,68. Heildarmeðaltal var 2,305.Fyrir sýni frá árunum 2008 og 2009voru þessi gildi frá 1 til 4,800 fyrireinstök set en 2,680 að heildarmeðaltali.Í samsetta hópnum frá 2008 og 2009reyndist 21 af 22 örtunglum fjölbrigðiðog þar fundust 14 sérstæðarsamsætur sem ekki fundust árið2003 (Tafla 2). Út frá séðri ogvæntanlegri arfblendni var ryðið íerfðafræðilegu jafnvægi á hvorumtíma fyrir sig (p>0,05). Skyldleikastuðull,Fst á hópum milli ár var0,0228 og marktækur munurreyndist vera milli tímabila (p


5. mynd. Klasagreining á einstaklingum á árunum 2003, 2008 og 2009 sýnirbreytileika. Hver einstaklingur markar lóðrétta línu og túlka mismunandi litir breytileikamilli þeirra. Svartar línur afmarka einstaklinga eftir árum. Einn einstaklingur sýnir merkium erfðablöndun (er fjórlitur).greiningu einstaklinga milli ára (4.mynd).Klasagreining á einstaklingum gafhins vegar vísbendingar um breytingará samsetningu einstaklinga yfirtímabilið (5. mynd).Einn einstaklingur frá 2008 sýndimerki um erfðablöndu (5. mynd).Greiningin bendir einnig til þess aðklösum hafi fækkað á tímabilinu.Nánari skoðun með klasagreiningu(6. mynd) sýndi að genaflæði varóverulegt milli klasa.Klasagreining var einnig gerð meðtilliti til þýða eftir árum og flokkaðistþá þýði beggja tímabila til samaklasa (mynd ekki sýnd).UmræðaNiðurstöður styðja þá tilgátu að ryð áAkureyri hafi borist með sýktumplöntum frá Tumastöðum, þó ekki séhægt að útiloka að það hafi einnigborist annars staðar frá af Suðurlandi.Nýleg rannsókn sýnir að ryðsem finnst hér á landi fellur a.m.k. íþrjá klasa eða stofna og er stofninn áGunnfríðarstöðum einn þeirra(Sigríður Erla Elefsen o.fl., 2011).Óvíst er hvort sami stofn hefur veriðá Gunnfríðarstöðum frá upphafi ryðsþar, eða hvort hér gæti verið um6. mynd. Erfðaflæði milli klasa einstaklingar asparryðs. Hver klasi fær sér lit sem vísartil einstaklinga innan hans sbr. mynd 5). Örvalykkjur sýna erfðaflæði innan klasa enbeinu örvarnar milli klasa.Rit Mógilsár 24/2011 39


aðlögun að veðurfari og yrkjum lerkisog aspa á svæðinu að ræða, semaðgreinir hann frá öðrum. Áhugavertværi að fylgja eftir rannsóknum áryðinu á Akureyri með tilliti til þesshvert tíminn leiðir þróun þess.Þá sýna niðurstöður að sami stofnhefur verið í nágrenni Skálholtsa.m.k. frá 2003. Stofninn þar er þó íþróun og hefur tekið marktækumbreytingum á tímabilinu. Sjá má aðsamsetning einstaklinga hefur breyst,sem gæti hugsanlega hafa orðið viðóhagstæð skilyrði á tímabilinu, enjafnframt eru skilyrði til erfðablöndunarstaðfest. Með tilliti til þesshve þetta er stuttur tími kemur þessiþróun á óvart.Þessi dæmi sýna að nýta má örtungltil að rekja hugsanlegar smitleiðirasparryðs og fylgjast með þróunþess. Mikilvægt er þó að hafa í huga,að næmi þeirra vísa sem unnið ermeð hverju sinni getur haft verulegáhrif á árangur.Gera má ráð fyrir að ryð munismitast milli svæða og að nýtt ryðberist til landsins í framtíðinni. Meðtilliti til notkunar mismunandi yrkjaog kvæma aspa er mikilvægt aðfylgjast með landnámi og þróunasparryðs hér á landi.HeimildirBarrès, B., Dutech, C., Andrieux, A.,Caron, H., Pinon, J. og Frey, P. (2006).Isolation and characterization of 15microsatellite loci in the poplar rustfungus, Melampsora larici-populina, andcross-amplification in related species.Molecular Ecology Notes 6: 60-64.Barrès, B., Halkett, F., Dutech, C.,Andrieux, A., Pinon, J. og Frey, P.(2008). Genetic structure of the poplarrust fungus Melampsora larici-populina:Evidence for isolation by distance inEurope and recent founder effectsoverseas. Infection, Genetics andEvolution 8: 577-587.Corander, J. og Marttinen, P. (2006).Bayesian identification of admixtureevents using multilocus molecularmarkers. Molecular Ecology 15: 2833-2843.Goudet, J. (1995). FSTAT (version 1.2):A computer program to calculate F-statistics. Journal of Heredity 86: 485-486.Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, GuðmundurHalldórsson, Edda S. Oddsdóttir ogHalldór Sverrisson (1999). Sveppafár áSuðurlandi. Skógræktarritið 1999: 114-1<strong>25</strong>.Halldór Sverrisson, GuðmundurHalldórsson, Bjarki Þór Kjartansson ogAðalsteinn Sigurgeirsson (2005). Úttektá skaðvöldum í skógum og úthagahaustið 2004. Fræðaþing landbúnaðarins2: 376.Jaspar Albers, Ólafur Eggertsson, HalldórSverrisson og Guðmundur Halldórsson(2006). Áhrif ryðsveppasýkingar(Melampsora larici-populina) á vöxtalaskaaspar (Populus trichocarpa) áSuðurlandi. Fræðaþing landbúnaðarins 3:354-357.Laureysens, I., Pellis, A., Willems, J. ogCeulemans, R. (2005). Growth andproduction of a short rotation coppiceculture of poplar. III. Second rotationresults. Biomass & Bioenergy 29: 10-21.Peakall, R. og Smouse, P.E. (2006).GENALEX 6: genetic analysis in Excel.Population genetic software for teaching40 Rit Mógilsár 24/2011


and research. Molecular Ecology Notes 6:288-295.Sigríður Erla Elefsen, Halldór Sverrissonog Jón Hallsteinn Hallsson (2011).Greining á erfðabreytileika asparryðs(Melampsora larici-populina) á Íslandi.Fræðaþing landbúnaðarins 8: 354-357.Tang, J., Hanage, W.P., Fraser, C. ogCorander, J. (2009). Identifying currentsin the gene pool for bacterial populationsusing an integrative approach. PLoSComput. Biol. 5: e1000455.Xhaard, C., Andrieux, A., Halkett, F. ogFrey, P. (2009). Characterization of 41microsatellite loci developed from thegenome sequence of the poplar rustfungus, Melampsora larici-populina.Conservation Genet. Resour. 1: 21-<strong>25</strong>.Rit Mógilsár 24/2011 41


Samanburður á vexti rauðgrenis (Picea abies) ogsitkagrenis (Picea sitchensis) í Skorradal.Valdimar ReynissonSkógrækt ríkisins VesturlandiInngangurmikið á móti (Þröstur Eysteinsson,2009; Sigurður Blöndal og SkúliGrein þessi er unnin uppúr mastersritgerðminni við Sænska Land-Björn Gunnarsson, 1999).búnaðarháskólann í Alnarp. Ritgerðin Í samantekt Einars Gunnarssonarer skrifuð á ensku og heitir (2008) yfir afhentar skógarplöntur„Comparison of yield of Norway árið 2007 kemur fram að sitkagrenispruce (Picea abies) and Sitka spruce er í 2. sæti hvað varðar fjölda(Picea sitchensis) in Skorradalur, gróðursettra trjáplantna meðWest Iceland“ (Valdimar Reynisson,2011).1.378.755 plöntur, en rauðgreni í 14.sæti með 22.975 plöntur. Hlutdeildsitkagrenis hefur aukist jafnt og þéttFrá því að fyrsta gróðursetningin ásíðan 1986, en hlutdeild rauðgrenisbarrtrjám heppnaðist árið 1899 íhefur minkað frá árinu 1975 (JónFurulundinum á Þingvöllum (ÁrniGeir Pétursson, 1999).Bragason, 1995) hafa Íslendingarmarkvisst stuðlað að aukningu Þrátt fyrir að hlutdeild rauðgrenis hafiskógarauðlindarinnar á Íslandi. Þettastarf fór hægt af stað en hefur aukistminnkað mikið þá er rauðgreni í 5.sæti yfir standandi viðarmagn (e.mikið á síðustu áratugum. Fyrst í growing stock) samkvæmt FAOkringum 1950 þegar það var opinberstefna stjórnvalda að rækta skógsem gæti framleitt allt að 80% aftimburþörf landsins, svo kom annarskýrslu sem Arnór Snorrason tóksaman 2005. Þar er sitkagreni í 2.sæti en ilmbjörk (Betula pubescens) íþví fyrsta (Arnór Snorrason, 2005).kippur um 1990 með tilkomu Héraðsskógaog 10 árum seinna voru kominÞar sem vaxtarmunur milli þessaratveggja tegunda er augljós, ersamskonar verkefni í alla landshlutaástæða til að meta muninn í(Þröstur Eysteinsson, 2009; Sigurðurvaxtartölum.Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson,1999).Báðar tegundirnar sem eru tilEfni og aðferðirSkorradalurinn varð fyrir valinu fyrirathugunar hér hafa verið mikilvægarí þessari uppbyggingu skógarauðlindarinnar,þó að þáttur rauðgrenishafi dalað mjög á síðustu áratugumen notkun sitkagrenis hefur aukistþessa athugun þar sem í skóginum áStálpastöðum er að finna reiti bæðimeð rauðgreni og sitkagreni hlið viðhlið sem plantað var sama ár. Því erhægt að gera góðan samanburð ávexti og viðarmagni tegundanna þar42 Rit Mógilsár 24/2011


1. mynd. Grunnmynd af Stálpastaðaskógi með upphaflegu mælipörunum.sem þær hafa vaxið upp viðsambærilegar aðstæður. Skógurinn áStálpastöðum er líka kominn nokkuðvel á veg í þroska. Reitirnir í þessarikönnun voru á aldrinum 46-55 ára.Byrjað var á því að finna heppilegmælipör með því að nota Arc view ákortagrunni Skógræktar ríkisins (1.mynd). Í upphafi voru pörin 10 eneinungis var hægt að nota 7 þeirravið athugunina. Þegar búið var aðfinna pörin voru lagðir út 3 mælifletirí hvern reit, hver mæliflötur var200m 2 að stærð.Öll tré á mælifleti voru þvermálsmæld(krossmæld). Tré sem voruundir 5cm í þvermál voru ekki mæld.Fyrsta og síðan fimmta hvert tré íhverjum þvermálsflokki var hæðar-Rit Mógilsár 24/2011 43mælt auk yfirhæðartrés. Hæðarmælingarvoru gerðar með Suunto.Við rúmmálsútreikninga á þeim trjámsem voru hæðarmæld voru notaðarformúlur Arnórs Snorrasonar ogStefáns Freys Einarssonar (2006)Fyrir rauðgreni:Rúmmál= 0,1299*þvermál 1,6834 *hæð 0,8598Fyrir sitkagreni:Rúmmál= 0,0739*þvermál 1,7508 *hæð 1,0228Til að finna út rúmmál trjáa sem ekkivoru hæðarmæ l d var notuðformúlan:Rúmmál= a+b*þvermál+c*þvermál 2


Tafla 1. Meðal árlegur viðarvöxtur og mismunur á honum í öllum mældum reitum íathugunni, aldur er einnig inni í þessari töflu.MæliparAldurRauðgreniMeðalárlegurviðarvöxturm 3 /ha/áriSitkagreniMeðalárlegurviðarvöxturm 3 /ha/áriMismunurm 3 /ha/áriMismunurHlutfallslegurmunur %1 46 3,7 5,8 2,1 57,92 48 3,4 6,9 3,5 103,43 52 3,7 7,4 3,7 100,94 49 4,1 6,5 2,4 59,65 50 5,5 9,2 3,6 66,16 52 4,7 8,8 4,1 87,27 55 5,0 11,6 6,6 133,6Meðaltal 4,3 8,0 3,7 86,9Til að finna fastana a,b og c var gerðaðhvarfsgreining út frá rúmmálihæðarmældra trjáa, þvermáli ogþvermáli 2 .ára vaxtarlotu og er táknuð með G-hæðar gildi sem vísar til hæðartrjánna eftir þessi 100 ár (Hägglund,1975).Til að áætla rúmmál trjáa sem felld Hlutfallsmunur var alltaf reiknaðurhöfðu verið í reitunum áður en þessi útfrá rauðgreni.athugun fór fram var notaðreiknilíkan sem reiknar formbreytinguNiðurstöðurbolsins frá rótarstubbi upp íHelstu niðurstöður úr þessari athugunbrjósthæð. Reiknilíkan þetta ereru að mikill munur er á millisænskt og er gert af Edgren ogtegundanna.Nylinder (1954). Síðan voru Svæðisgæði voru hærri fyrir sitkagreniniðurstöðurnar úr reiknilíkaninuen rauðgreni. Meðalsvæðisgæðisettar inn í formúluna sem notuð var fyrir rauðgreni voru G-19 en fyrirtil að reikna út rúmmál þeirra trjáa sitkagreni G-24.sem ekki voru hæðarmæld.Grunnflöturinn var alltaf hærri fyrirSvæðisgæði eða vaxtargeta (e. site sitkagreni en rauðgreni. Að meðaltaliindex) var reiknuð út útfrá sænsku var grunnflötur rauðgrenis 40,4 m 2 /reiknilíkani sem Hägglund (1975) ha en grunnflötur sitkagrenis vargerði fyrir greni í norður Svíþjóð. 55,2 m 2 /ha sem gefur hlutfallsleganSvæðisgæði er mat á því hversu mun uppá 44%.mikilli hæð trén í reitnum ná á 10044 Rit Mógilsár 24/2011


Mesti grunnflötur var í sitkagrenireit er stærsta og hraðvaxnasta grenitegundnúmer 5 eða 68,6 m 2 /ha og minnstií heimi (Thompson oggrunnflöturinn var í rauðgrenireit Harrington, 2005; Farjon, 1990;númer 3 eða 20,9 m 3 /ha.Vidaković, 1991). Önnur ástæða semkemur sterklega til greina er sú aðRúmmál og meðalárlegur viðarvöxturveðurfarslegar aðstæður í Skorradalvar einnig hærra fyrir sitkagreni enhenti sitkagreninu betur. Tölur frárauðgreni (Tafla 1). Þar sem að samiHvanneyri, sem er næsta veðurstöðhlutfallsmunur var á þessum breytumvið Skorradal, sýna að meðalársþá tók ég þær hér saman.úrkoma er um 1051 mm og aðMeðalheildarrúmmáli (standandi- +meðaltali eru 181 dagar með hitastigfellt rúmmál) fyrir rauðgreni var216,3 m 3 um +5°C eða hærra, sem bendir til/ha og fyrir sitkagreni 407,3m 3 hafræns loftslags sem hentar/ha. Meðalárlegur viðarvöxtur fyrirrauðgreni var 4,3 m 3 sitkagreninu betur en rauðgreninu./ha/ári og fyrirsitkagreni 8,0 m 3 /ha/ári. Þessar Í samanburði við sænska athugunniðurstöður gefa hlutfallslegan munupp á 86,9%.sem gerð var árið 2005 kemur í ljósað munurinn á milli tegundanna hérer mun meiri en í Suður Svíþjóð. ÍMesta heildarrúmmál var í sitkagrenireitnúmer 8 og var það 639,3 m 3 Suður Svíþjóð var meðalmunur 14%/haen 30% ef einungis var notast viðþessi sami reitur hafði einnig hæstameðalárlegan viðarvöxt 11,6 m 3 bestu reitina (Tengberg, 2005). Þessi/ha/hlutfallslegi munur er reiknaður útári.með sama hætti og í íslenskuMinnsta heildarrúmmál var í rauðgrenireitnúmer 2 og var það 162,0m 3 /ha þessi reitur var einnig meðkönnuninni. Tengberg (2005) leiðirlíkur að því að kvæmaval geti skiptmáli í sambandi við vaxtarmun.lægstan árlegan viðarvöxt 3,4 m 3 /ha/ári.T-próf var gert á helstu útreikningumEf við skoðum hvaðan þau kvæmi erusem voru í þessari athugun sjáum viðað nánast öll rauðgrenikvæmin eruog var niðurstaðan úr því þessi; fyrirfrá svæðum norðan við 65°grunnflöt var p-gildið = 0,0002, fyrirnorðlægrar breiddar en sitkagrenimeðal árlegan viðarvöxt var p-gildiðkvæmin sem koma frá norðurmörkum= 0,0001 og fyrir rúmmál var p-gildiðnáttúrulegs útbreiðslu-= 0,0003.Umræður og ályktannirsvæðis sitkagrenisins eða í kringum61° norðlægrar breiddar. Það er munsunnar en rauðgrenið og Skorradalurinn,en rauðgrenið er aftur alltÞað er ljóst á þessum niðurstöðumað vaxtarmunurinn á milli þessaranorðar en Skorradalurinn. Geturtveggja grenitegunda er mjög mikill,þetta haft áhrif á mismun á vextien af hverju skildi hann stafa? Einþessara tegunda? Það verða frekariástæðan gæti verið sú að sitkagrenirannsóknir að leiða í ljós. Ekki varRit Mógilsár 24/2011 45


hægt að bera saman kvæmi innantegundanna vegna mismunandialdurs- og staðsetningar reitanna ískóginum.niðurstöður renna líka stoðum undirþað að sitkagrenið sé framtíðartimburtré fyrir Ísland, allavega áSuður og Vesturlandi.Hugsanlegir skekkjuvaldar geta verið Í lokin vil ég leggja til að farið verði íaf ýmsum toga. Það geta alltaf orðið þá greniskóga sem náð hafa nokkrummannleg mistök bæði við mælingar þroska, þ.e.a.s er í kringumog útreikninga. Staðsetning reitanna í fimmtugt, og bestu kvæmin valin úrskóginum getur líka valdið skekkju. þeim til fræöflunar til að notaSvæðið er í nokkuð brattri hlíð og hérlendis, þannig fáum við bestageta því þeir reitir sem eru ofarlega í hugsanlegan árangur í timburskógrækt.hlíðinni vaxið hægar en þeir sem eruneðar. Í sumum reitum, sérstaklegarauðgrenireitum, höfðu jólatré veriðÞakkirhöggin en neðsti partur trjánna varÉg vil þakka eftirtöldum aðilum fyrirekki fjarlægður þannig að neðstuveittan stuðning við þessa könnun.greinarnar fóru að mynda toppa ogLandbúnaðarháskóla Íslands fyrir aðúr urðu margstofna tré, semlána mér mælitæki og aðstöðu til aðstundum voru mæld og getur þaðskrifa. Skógrækt ríkisins fyrir að leyfaskekkt niðurstöðu nokkuð. Annarmér að vinna þessa könnun og veitaþáttur sem gæti valdið skekkju ermér aðgang að kortagrunni og öðrummat á rúmmáli felldra trjáa. Þaðgögnum sem nauðsynleg voru fyrirgetur vel hugsast að reiknilíkaniðkönnunina. Síðast en ekki síst vil égsem notað var til að meta formbreytinguþakka leiðbeinanda mínum fyrir aðfrá rótarstubb og upp íleiða mig traustum höndum í gegnumbrjósthæð henti ekki nógu vel fyrirþetta verk.sitkagreni því það er smíðað fyrir Heimildirrauðgreni.Arnór Snorrason, og Stefán FreyrÞað er samt ljóst af þessari könnun Einarsson (2006) Single-tree biomassað það er afgerandi munur á milli and stem volume functions for elevenþessara tveggja tegunda hvað vöxttree species used in Icelandic forestry.varðar. Það er einnig líklegt aðIcelandic Agricultural Sciences 19: 9.hafræna veðurfarið sem er í SkorradalArnór Snorrason (2005). Global foresthafi mikil áhrif á þessa niðurstöðu resources assessment 2005 Icelandog henti sitkagreninu betur. Það ercountry report. Forestry DepartmentFood and Agriculture Organization of thenauðsynlegt fyrir íslenska skógrækt íUnited Nations.framtíðinni að rannsaka þessa þættibetur. Það er alveg möguleiki á að Árni Bragason (1995) Exotic trees infinna rauðgrenikvæmi sem hentaðIceland. Búvísindi (Isl. Agr.Sci.) 9: 9.geta betur við íslenskar aðstæður en Edgren, V. og Nylander, P. (1954)þau kvæmi sem hér um ræðir. Þessar Funktioner och tabeler för bestämning av46 Rit Mógilsár 24/2011


avsmalning och formkvot under bark,Tall och gran i norra och södra Sverige.(Functions and tables for computingtaper and form quotient inside bark forpine and spruce in northern and southernEysteinsson, Þ. (2009) Forestry in aSweden). Statensskogsforskningsinstitut, Meddelande 38:7Einar Gunnarsson (2001-2008)Skógræktarárið. Skógræktarritið.Farjon, A. (1990) Pinaceae drawing anddescriptions of the genera Abies, Cedrus,Pseudolarix, Keteleeria, Nothotsuga,Tsuga, Cathaya, Pseudotsuga, Larix andPicea. Königstein/Federal Republc ofGermany Koeltz scientific books.Valdimar Reynisson (2011). Comparisonof yield of Norway spruce (Picea abies)and Sitka spruce (Picea sitchensis) inSkorradalur, West Iceland. Second cycle,A2E. Alnarp: SLU, Southern SwedishForest Research Centre . http://stud.epsilon.slu.se/<strong>25</strong>98/Vidakovic, M. (1991) ConifersMorphology and variations, Zagreb,Graficki Zavod Hravatske.Þröstur Eysteinsson (2009). Forestry in aTreeless land 2009. Egilsstaðir SkógræktríkisinsHägglund, B. (1972) Om övre höjdensutveckling för gran i norra Sverige (Siteindex curves for norway spruce innorthern Sweden). Skogshögskolan,institutionen for skogsproduction,Rapport nr 21.Jón Geir Pétursson (1999)Skógræktaröldin. Samanteknar tölur úrÁrsriti Skógræktarfélags ÍslandsSkógræktarritið 1999(2): 5.Sigurður Blöndal og Skúli BjörnGunnarsson (1999) Íslandsskógar.Hundrað ára saga. , Reykjavík, Mál ogmyndTengberg, F. (2005) En jämförelse avsitkagranens (Picea sitchensis) och denvanliga granens (P. abies) production.Institutionen för sydsvenskskogsvetenskap. Alnarp, SverigesLantbruksuniversitet, Examensarbete nr62.Thompson, D. og Harrington, F. (2005)Sitka Spruce (Picea sitchensis). Í: Jain,S. M. og Gupta, P. K. (ritstj.) Protocol forSomatic Embryogenesis in woody Plants.Netherlands, Springer.Rit Mógilsár 24/2011 47


Nytjaskógrækt með birki – er það hægt?Þröstur EysteinssonSkógrækt ríkisinsInngangurHér er einungis fjallað um birki(Betula pubescens Ehrh.) út frá hagrænumsjónarmiðum, en birki geturveitt margskonar annan ágóða, t.d.við uppgræðslu lands og jarðvegsvernd,búsvæðamyndun fyrir margartegundir lífvera og ýmsa aðravistkerfisþjónustu.Nýting birkiskóga til öflunar eldiviðar,byggingarefnis, viðar til kolagerðarog sem fóður fyrir búfé varÍslendingum mikilvæg allt fram ámiðja 20. öld (Grétar Guðbergsson,1998). Gengið var ótæpilega áauðlindina og er hún enn mjög takmörkuðað umfangi og gæðum. Birkier nú mest gróðursetta trjátegund ííslenskri skógrækt auk þess sem þaðfær sumstaðar tækifæri til sjálfsáningar(Einar Gunnarsson, 2010).Því er ástæða til að veltavöngum yfir mögulegumnytjum af þessum nýjuskógum, hvort þær verðiyfir höfuð einhverjaraðrar en að veita vistkerfisþjónustuog hvaðvið getum hugsanlegagert til að auka nýtingarmöguleikaí framtíðinni.Eiginleikar sem máli skiptaBirki er fremur smávaxin og oftasthægvaxta trjátegund. Mælingar ávexti gróðursetts birkis í öllumlandshlutum sýndu að meðal ársvöxturnam um 1,5 m 3 /ha/ári (lægriá Vestfjörðum). Þó mátti finnaeinstaka reiti þar sem vöxtur varmeiri (1. mynd) (Arnór Snorrasono.fl., 2001 og 2002). Lágmarkskrafaum vöxt ræktaðs skógar er talin vera3 m 3 /ha/ári yfir 70-120 ára vaxtarlotu(Sigurður Blöndal, 1987) og erljóst að yfirgnæfandi meirihlutiræktaðs birkis á Íslandi nær ekkiþeim vexti.Óvalið íslenskt birki er auk þessyfirleitt kræklótt, en talsverðurkvæmamunur er þó á því ogverulegur árangur hefur náðst meðkynbótum (Þorsteinn Tómasson, óbirt1. mynd. Meðal ársvöxtur og mesti mældi ársvöxtur birkiseftir landshlutum.= meðalvöxtur trjáa í öllum reitum,= vaxtarmesti reitur (Arnór Snorrason o.fl. 2001 og2002).48 Rit Mógilsár 24/2011


gögn). Birki upprunnið í Bæjarstaðarskógier líklega besta kvæmið umland allt og birki úr Vaglaskógi erálíka gott á Norður- og Austurlandimargar aðrar trjátegundir, eða á 70-100 árum, en er þá þó miklu minnien hinar trjátegundirnar sem mesteru ræktaðar hérlendis. Endanleg(Aðalsteinn Sigurgeirsson, óbirt hæð er mest háð vaxtarhraða í æskugögn, Þröstur Eysteinsson, óbirt en endanlegt þvermál bols ræðstgögn). Embla og Bæjarstaðarúrvaleru kynbætt yrki íslensks birkis. Loksmá nefna að norsk kvæmi ilmbjarkargróðursett hér á landi hafa reynsttalsvert beinvaxnari en þau íslenskuog á það einnig við um hengibjörkmest af vaxtarrými sem hvert tré færog er því hægt að auka með grisjun.Á rýru landi eða við slæm skilyrðinær birki oftast aðeins að myndakjarr. Við bestu skilyrði nær þaðsjaldnast meira en 12m hæð og( B e t u l a p e n d u l a L . ) ( L á r u s þvermál bols nær e.t.v. 30cm áHeiðarsson og Þórarinn Benedikz,óbirt gögn).stærstu trjám.NytjarHægt er að bæta vaxtarlag meðFæra má fyrir því rök að birki séklippingu og skapa þannig tiltölulegabesta tegundin sem við höfum tilbeina, 2-4 m langa boli á ungumarinviðarframleiðslu og markaðurtrjám. Klippingin miðast við aðfyrir arinvið/eldivið er hér meiri enviðhalda leiðandi, miðlægum toppi ognúverandi birkiskógar geta annaðfjarlægja grófar hliðargreinar. Húnmeð góðu móti. Langstærstur hlutiverður þó að fara fram á meðan trénþess birkis sem fellt er á Íslandi fer tileru ung og nokkurn veginn jafnóðumarinviðarvinnslu (2. mynd). Hagkvæmarinviðarvinnsla krefst þess þóog aukatoppar eða grófar greinartaka að myndast. Ekki er þó hægt aðað trén séu tiltölulega stórvaxin oglaga öll birkitré með klippingu, þvínægilega beinvaxin til að komast íalgengt er að þau sýni einbeittan viljagegnum arinviðarsagir. Ræktun birkistil að verða kræklótt.til arinviðarframleiðslu getur hugsanlegaKvæmaval, kynbætur og klippingorðið arðbær að gefnum þeimduga þó skammt ef birkið er gróðursettforsendum að:í rýrt land. Birki gerir í raun1) Notuð séu góð kvæmi eðamiklar kröfur til frjósemi jarðvegs efkynbætt efni.það á að vaxa sæmilega hratt ogverða sæmilega beinvaxið. Í frjósömulandi, t.d. framræstu landi,2) Að ræktun fari fram á frjósömulandi.gömlum túnum eða lúpínubreiðum, 3) Að skógarnir séu ræktaðirgetur það náð miklum vaxtarhraða íæsku. Vaxtarlotan, þ.e. frá gróðursetningunálægt helstu mörkuðum til aðlágmarka flutningskostnað.til fellingar, er ekki lengri enMöguleikar eru fyrir hendi tilhjá öðrum trjátegundum. Birki nærmarkaðssetningar á birkisafa ogfullri stærð á svipuðum tíma ogRit Mógilsár 24/2011 49


2. mynd. Hlutfallsleg sala á afurðum úr birki frá Skógrækt ríkisins 2010. Heildarsalanam <strong>25</strong>8 m 3 viðar og þar af var arinviður 246 m 3afurðum sem unnar eru úr honum,svo sem sírópi. Þar gildir þó hið samaog með arinvið varðandi stærðtrjánna því teljandi magn af safa fæsteinungis úr trjám sem náð hafaa.m.k. 15 cm þvermáli í brjósthæð,helst 20 cm (Bergrún Þorsteinsdóttir,munnl. uppl.). Svo stór birkitré erusjaldgæf og það tekur áratugi aðrækta birki upp í þá stærð.Eftirspurn eftir birki smíðaviði ermjög lítil (upplýsingar úr bókhaldiSkógræktar ríkisins). Auk þess hentaaðrar tegundir sem ýmist eruverðmeiri eða framleiðslumeiri enbirkið ekki síður til handverks, húsgagnagerðareða annarra smíða. Máþar nefna reynivið, gullregn og alaskaöspsem dæmi. Markaður fyrirreykingarflís og viðarkol úr birki ereinnig mjög lítill og nýting annarraefna úr birki, t.d. ilmefna, er ekkihafin hér á landi og krefst rannsóknaog vöruþróunar.NiðurstaðaArðvænlegir nýtingarmöguleikar erufyrir hendi, helst til arinviðarvinnsluen e.t.v. síst til framleiðslu smíðaviðar.Hvort úr þeim rætist er háð þvíað til verði nægilega umfangsmiklirbirkiskógar með tiltölulega stórvöxnumog beinvöxnum trjám. Meðkynbættum efniviði, réttu landvali ogaðgerðum, s.s. áburðargjöf ogklippingu, má skapa slíka skóga.Líklegt verður þó að teljast aðstórvaxnari og beinvaxnari trjátegundireða tegundir með verðmeirivið skili meiri arði.HeimildirArnór Snorrason, Tumi Traustason,Stefán Freyr Einarsson og FanneyDagmar Baldursdóttir. (2001). Landsút-50 Rit Mógilsár 24/2011


tekt á skógræktarskilyrðum: Áfangaskýrsla1997-2001 fyrir Vesturland. RitMógilsár Nr. 5 / 2001: 70 bls.Arnór Snorrason, Stefán Freyr Einarsson,Tumi Traustason og Fanney DagmarBaldursdóttir. (2001). Landsúttekt áskógræktarskilyrðum: Áfangaskýrsla1997-2001 fyrir Norðurland. Rit MógilsárNr. 6 / 2001: 71 bls.Arnór Snorrason og Stefán FreyrEinarsson. (2001). Landsúttekt á skógræktarskilyrðum:Áfangaskýrsla 1997-2001 fyrir Vestfirði. Rit Mógilsár Nr. 7 /2001: 63 bls.Arnór Snorrason, Lárus Heiðarsson ogStefán Freyr Einarsson (2002). Landsúttektá skógræktarskilyrðum: Áfangaskýrsla1997-2002 fyrir Austurland. RitMógilsár Nr. 13 / 2002: 68 bls.Arnór Snorrason og Stefán FreyrEinarsson. (2002). Landsúttekt á skógræktarskilyrðum:Áfangaskýrsla 1997-2002 fyrir Suðurland og Suðvesturland.Rit Mógilsár Nr. 14 / 2002: 68 bls.Einar Gunnarsson. (2010). Skógræktarárið2009. Skógræktarritið 2010(2): 90-95.Grétar Guðbergsson. (1998). Hrís ogannað eldsneyti. Skógræktarritið 1998:23-32.Sigurður Blöndal. (1987). Möguleikar ogmarkmið Skógræktar á Íslandi. ÁrsritSkógræktarfélags Íslands 1987: 47-55.Rit Mógilsár 24/2011 51


Mógilsá, Rannsóknastöð skógræktar er deild innan Skógræktar ríkisins og sinnirrannsóknastörfum fyrir hönd stofnunarinnar. Höfuðstöðvar Rannsóknastöðvarinnar eruað Mógilsá í Kollafirði en útibú er á Akureyri. Á vegum stöðvarinnar eru fjöldi tilraunasem staðsettar eru víða um land.Rannsóknastöðin leggur höfuðáherslu á hagnýtar tilraunir í þágu skógræktar ogskógverndar, auk grunnrannsókna á íslenskum skóglendum. Innan stöðvarinnar eruskilgreind 7 fagsvið er lúta m.a. að erfðaauðlindum í skógrækt, nýrækt, áhrifum skógaá loftslagsbreytingar, trjá og skógarheilsu og vistfræði skóga. Að auki er landfræðilegurgagnagrunnur um ræktuð og náttúruleg skóglendi landsins vistaður viðRannsóknastöðina.Árið 2011 unnu 13 manns á Mógilsá, þar af 11 með háskólagráðu í skógfræði eðaskyldum greinum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!