13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skógarkol – Hvað er það?Brynhildur Bjarnadóttir 1 , Arnór Snorrason 1 , Björn Traustason 1 og SigríðurJúlía Brynleifsdóttir 21 Rannsóknastöð Skógaræktar ríkisins, Mógilsá; 2 Lífvísindaháskólinn að Ási, NoregiInngangurVerslun með losunarheimildir ogbinding kolefnis með nýskógrækthafa um árabil verið mikilvægirþættir í alþjóðlegu samningaferli umloftslagsmál. Víða erlendis hafa opinberirinnanlandsmarkaðir verið íþróun um nokkuð langt skeið, ss. íNýja-Sjálandi og í Ástralíu. Stærstisamþjóðlegi opinberi markaðurinnmeð losunarheimildir er markaðurEvrópusambandsins en þar hefuropinber sala á losunarheimildumvegna landnýtingar (þ.m.t. skógræktar)ekki enn verið innleidd þráttfyrir mikinn áhuga. Ein helstaástæðan er talin vera skortur ásamræmdum mats- og vottunaraðferðumkolefnisbindingar með nýskógrækt.SkógarkolsverkefniðÓformlegur undirbúningur Skógar-Kols verkefnisins nær nokkuð langtaftur í tímann en segja má aðverkefnið hafi farið á fullt skrið árið2009. Í ársbyrjun 2010 hlaut1 mynd. Mörk skógarreita eftir endurkortlagningu á skógræktarjörðunum Víðivellir-Ytri Iog II og Hrosshaga. Mörk reita og mæliflata í sama flokki eru sýnd með mismunandi lit.Rit Mógilsár 24/2011 17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!