13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Tafla 4. Mögulegur kostnaður og tekjur af hektara. Tölurnar um fjölda staura og tímannsem fór í hvern verkþátt eru meðaltal úr reitunum þremur þar sem staurar voru unnir.Tölurnar í dálkinum Kr/einingu eru áætlun en ekki rauntölur. Því verður að takakostnaðar- og tekjutölum með fyrirvara.Feld tré/ha 2.000Áætlaður fjöldi staura á ha 700Tré/ha Klst. Kr/ eining Kostnaður TekjurGrannir staurar 5cm 180 200 36.000Hlykkjóttir staurar 245 300 73.500Beinir staurar. 345 400 138.000Fjöldi girðingastaura samtals 770Grisjun 52 4.057 210.964Ná í staura 18 2.000 36.000Vinna staura 21 8.000 168.000Samtals 414.964 247.500Fyrir grisjun var áætlað að þaðfengjust 700 staurar/ha að meðaltaliúr þessum grisjunum en raunin varðað það fengust 770 staurar/ha. Því erekki hægt að segja annað en það hafiverið ágætt samband milli fyrirframreiknaðs staurafjölda og þess semsvo raunverulega fékkst af staurum.Þegar skoðað er hvað gæti mikiðfallið til af lerkistaurum næstu ár ereðlilegast að líta fyrst og fremst tilNorður- og Austurlands enda hefurþar verið gróðursett mest af lerki ígegnum tíðina. Á vegum Norðurlandsskógaog Héraðs- og Austurlandsskógavar plantað frá 1990 til2010 rúmlega 19 milljón lerkiplöntum.Ætla má að þessar plönturhafi farið í um 5.900 ha svæði. Miðaðvið úttektir á gróðursetningumNorðurlandsskóga síðustu ár sést aðyfir 60% gróðursettra svæða er meðyfir 2.000 plöntur/ha og á þessum 60prósentum er meðalþéttleiki 2.700tré/ha. Ef grisjað er niður í 1.400 tré/ha eru felld 1.300 tré/ha. Eins ogáður er getið verða um 40% felldratrjáa girðingastaurar. Þetta gerir aðþað fást um 560 girðingastaurar afhverjum hektara. Samtals gera þettaþá 560 staura/ha x 3.540 ha =1.982.400 staurar næstu 21 ár eða94.400 staurar að meðaltali á ári.Ályktanir/LokaorðÞað þarf að grisja lerkiskóga og þaðer ódýrara að grisja skógana meðanþeir eru ungir og trén eru smá helduren þegar trén eru orðin stærri.Kostnaður á hvern hektara fer eftirþví hversu margir rúmmetrar erufelldir og ræðst það því af þéttleikaskógana og rúmmáli hvers fellds tréshver kostnaðurinn verður. Ætla máað kostnaðurinn við grisjun á ungumlerkiskógi sé á bilinu 45-275 þúsundkrónur háð rúmmáli.Við grisjanir á reitunum urðu 30%–50% felldra trjáa að girðingastaurum.Ekki var samband milli14 Rit Mógilsár 24/2011

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!