13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Akurræktun jólatrjáaBjörn Bjarndal JónssonSuðurlandsskógumLandssamtök skógareigenda hafaundanfarin ár undirbúið verkefni semgengur undir nafninu Skógargull.Verkefninu er ætlað að auka vitundskógareigenda fyrir nytjum skóganna.Í þeim löndum þar sem skógrækter stunduð eru verulegar tekjuraf öðrum nytjum en hefðbundnumtimburnytjum og nema þær í flestumlöndum ríflega ¼ af heildarveltuskógræktar.Verkefninu Skógargulli er formlegahrint af stað á þessu ári með því aðhefja stórátak í akurræktun jólatrjáa,sem verður flokkað sem ein af aukanytjumskóga í fyrrgreindu verkefni.Átaksverkefninu í ræktun jólatrjáa erætlað að standa til ársins 20<strong>25</strong>, enþá er reiknað með að stór hópuráhugasamra ræktenda verði búinn aðná tökum á ræktun jólatrjáa áökrum.Grunnhugmynd átaksins er að myndastarfshópa vítt og breytt um landiðmeð áhugasömum einstaklingumsem hyggja á akurræktun jólatrjáa.Allir hóparnir velja sér hópstjóra, enhver hópur mun starfa saman aðminnsta kosti í 12 ár. Hver starfshópurvinnur að sama markmiði,þ.e.a.s. að byggja upp atvinnugreinsem þróuð verður með samstilltuátaki þeirra sem hana stunda. LSEmun leggja til uppskrift að akurræktunjólatrjáa sem nær fráupphafsskipulagi að sölu á jólatrjám.Hver og einn þátttakandi stendurstraum af öllum kostnaði við sínaræktun.LSE mun standa fyrir árlegumársfundi jólatrjáaræktenda. Á þeimfundi geta ræktendur borið samanbækur sínar auk þess sem boðiðverður uppá fræðslu um ræktunjólatrjáa á þeim fundi.Leitað verður eftir stuðningi LHV,LbhÍ og Mógilsár um rannsóknir,fræðslu og leiðbeiningar viðverkefnið.16 Rit Mógilsár 24/2011

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!