13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. mynd. Hlutfallsleg skipting trjánna eftir útliti, fyrirog eftir grisjun.gæti verið að leita í því að fjöldi Atrjáa var lítill og þar sem ekki varfarið í sömu mælifleti fyrir og eftirgrisjun þá gæti hér eingöngu veriðum óheppilega tilviljun að ræða.1. Beinir staurar, afberkjaðirog yddaðir. Þvermál íbrjósthæð fyrir afberkjun 6-9cm en 4–8cm eftir .2. Lítilsháttar bognir stauraren samt nothæfir semgirðingastaurar. Þvermál íbrjósthæð 6-9cm fyrirafberkjun en 4–8cm eftir.3. Grannir staurar sem ekkivorusendir í gegnum afberkjunarvélen voru samtyddaðir, 5cm og grennri.Niðurstöður úr þeim þremurreitum sem tókst að vinna staura úrsýna að tæplega 40% felldra trjáaverða að girðingastaurum. Um 60%felldra trjáa eru of grönn, of sver eðaof kræklótt til að verða að staurum.Vegna snjóa náðist aðeins að vinnastaura á þremur stöðum. Eftir aðstaurar höfðu verið unnir, afberkjaðirog yddaðir, voru þeir metnir eftir þvíhversu beinir þeir voru og þvermálsmældirnokkru fyrir neðan topp. Varsú mæling talin geta verið nálægt þvíað vera í brjósthæð á lifandi tré.Staurum var skipt í þrjá flokka.Tímamælingar á vinnslu staura leidduí ljós að það tók að meðaltali 18 tímaað sækja staurana af hverjumhektara. Stauraefnið var borið útmeð handafli enda voru reitirnir semvoru grisjaðir allir við slóða og þvíauðvelt að bera efnið út úr skóginum.Vinnslan á staurum af hverjumhektara tók að meðaltali 21 tíma.Tafla 3. Taflan sýnir hvernig staurar skiptast í mismunandi flokka í prósentum.Beinir Kræklóttir Grannir StaurarFelld staurar staurar staurar allsTré/ha % % % %Víðigerði1.422 14 27 9 50Þverá 2.932 23 3 11 37Glæsibær 1.664 9 17 5 31Meðaltal 16 15 8 39Rit Mógilsár 24/2011 13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!