13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Nytjaskógrækt með birki – er það hægt?Þröstur EysteinssonSkógrækt ríkisinsInngangurHér er einungis fjallað um birki(Betula pubescens Ehrh.) út frá hagrænumsjónarmiðum, en birki geturveitt margskonar annan ágóða, t.d.við uppgræðslu lands og jarðvegsvernd,búsvæðamyndun fyrir margartegundir lífvera og ýmsa aðravistkerfisþjónustu.Nýting birkiskóga til öflunar eldiviðar,byggingarefnis, viðar til kolagerðarog sem fóður fyrir búfé varÍslendingum mikilvæg allt fram ámiðja 20. öld (Grétar Guðbergsson,1998). Gengið var ótæpilega áauðlindina og er hún enn mjög takmörkuðað umfangi og gæðum. Birkier nú mest gróðursetta trjátegund ííslenskri skógrækt auk þess sem þaðfær sumstaðar tækifæri til sjálfsáningar(Einar Gunnarsson, 2010).Því er ástæða til að veltavöngum yfir mögulegumnytjum af þessum nýjuskógum, hvort þær verðiyfir höfuð einhverjaraðrar en að veita vistkerfisþjónustuog hvaðvið getum hugsanlegagert til að auka nýtingarmöguleikaí framtíðinni.Eiginleikar sem máli skiptaBirki er fremur smávaxin og oftasthægvaxta trjátegund. Mælingar ávexti gróðursetts birkis í öllumlandshlutum sýndu að meðal ársvöxturnam um 1,5 m 3 /ha/ári (lægriá Vestfjörðum). Þó mátti finnaeinstaka reiti þar sem vöxtur varmeiri (1. mynd) (Arnór Snorrasono.fl., 2001 og 2002). Lágmarkskrafaum vöxt ræktaðs skógar er talin vera3 m 3 /ha/ári yfir 70-120 ára vaxtarlotu(Sigurður Blöndal, 1987) og erljóst að yfirgnæfandi meirihlutiræktaðs birkis á Íslandi nær ekkiþeim vexti.Óvalið íslenskt birki er auk þessyfirleitt kræklótt, en talsverðurkvæmamunur er þó á því ogverulegur árangur hefur náðst meðkynbótum (Þorsteinn Tómasson, óbirt1. mynd. Meðal ársvöxtur og mesti mældi ársvöxtur birkiseftir landshlutum.= meðalvöxtur trjáa í öllum reitum,= vaxtarmesti reitur (Arnór Snorrason o.fl. 2001 og2002).48 Rit Mógilsár 24/2011

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!