13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tilraun 3. 84 ára gömul gróðursetning.Aukin lotulengd.Ystu plankarnir skiluðu timbri alvegupp í C24, en þeir innstu, ungviðurinn,voru aðeins C14 og því ekkihæfir til sögunar. Aukin lotulengd ogþar með aukið þvermál skilarmarktækt hærra hlutfalli af gæðatimbrien yngri tré.Tilraun 4. 35-45 ára gamlargróðursetningar frá öllu Skotlandi ogN-Englandi. Kannaður breytileiki millisvæða.Stífleiki var á bilinu 3,8-12,3 kN/mm 2 . Ekki var samhengi á millihversu beinn stofninn var og styrkshans. Breytileikinn á timburgæðumvar 35% á milli svæða en mestur varhann, 55%, á milli einstaklinga.UmfjöllunAð öllum líkindum verður sitkagreniein af meginstoðum í þeirri timburræktunsem framundan er í íslenskriskógrækt. Timbur sem gróðursett erá Íslandi í dag kemur ekki tilnotkunar fyrr en eftir 40-80 ár ogmargt getur gerst á þeim tíma, bæðihvað varðar vaxtarskilyrði og timburnot.Gæðatimbur hlýtur samt alltafað bjóða upp á fjölbreyttari not enþað sem síðra er.Sé litið til þeirra atriða sem framkoma hjá Elspeth MacDonald (2002)og tekin eru saman í töflu 1 ogniðurstöðum tilrauna þeirra Ridley-Ellis og félaga (2008) er greinilegt aðval á úrvalsefni til timburframleiðsluþarf að einhverjum hluta að byggja ávali einstaklinga. Mikill einstaklingsmunurog arfgengi þeirra þátta semhafa áhrif á timburgæði, t.d. Vaxtarlagog vinding í frumuvegg, eruótvíræðar vísbendingar um það. Einsog fram kom á Fagráðstefnuskógræktar er erfðafræðilegur munurhjá sitkagreni meiri á milli einstaklingainnan flestra kvæma en á millikvæma (Aðalsteinn Sigurgeirsson,2011). Það er því til mikils að vinnameð einstaklingsbundnu úrvali.Hins vegar eru ræktunaraðferðir ogstaðsetning. Þrýstiviður verður til þarsem tré standa í brekku eða eruundir miklu vind- eða snjóálagi.Ungviður verður til að meðaltalifyrstu 10 árin eða þar til vaxtarlagið(cambium) eldist og stofninn er ekkilengur innan grænnar krónu. Eldri trémeð aukið þvermál flokkast betur enþau yngri og spurning um hvort eigiað gera ráð fyrir lengri lotu, en nú ergert ráð fyrir að tré séu ekki felld fyrren þvermálið er orðið a.m.k. 60 cm.Auk þess eru þættir eins og vindingurí viðaræðum sem minnkar meðaldrinum. Þéttleiki eða eðlisþyngdviðarins er að hluta einstaklingsbundinnen minnkar eftir því semtrén vaxa hraðar og því má gera ráðfyrir að bætt vaxtarskilyrði meðhlýnandi veðurfari hafi áhrif á þennanþátt.Rannsóknir Breta sýna að sitkagrenigetur verið gæðatimbur en til aðauka gæðin þarf að huga þeimbreytileika sem býr í tegundinni umleið og ræktunaraðferðir þróast í taktvið íslenskar aðstæður.Rit Mógilsár 24/2011 9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!