13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Tafla 2. Mælikvarðar á erfðabreytileika ryðs, milli tímabila í nágrenni Skálholts.ÁrFjöldisýnaFjölbr.setSérst.setH O H E Fis2003 94 19/22 13 0,351±0,054 0,349±0,046 0,0012008 og200950 21/22 14 0,373±0,051 0,365±0,047 -0,013Íslandi og Kanada (Barrès o.fl.,2008). Íslensku sýnin, alls 94 sýni frá2003 (SK) ásamt 50 sýnum frá 2008og 2009 (SH), voru greind meðörtunglum. Í sýnunum frá 2003reyndust 19 af 22 örtunglum fjölbrigðinog þar fundust 13 sérstæðarsamsætur sem ekki fundust í samsettumhópi sýnum frá 2008 og 2009(Tafla 2). Í sýnum frá 2003 varmeðalfjöldi samsæta í seti frá 1 til3,68. Heildarmeðaltal var 2,305.Fyrir sýni frá árunum 2008 og 2009voru þessi gildi frá 1 til 4,800 fyrireinstök set en 2,680 að heildarmeðaltali.Í samsetta hópnum frá 2008 og 2009reyndist 21 af 22 örtunglum fjölbrigðiðog þar fundust 14 sérstæðarsamsætur sem ekki fundust árið2003 (Tafla 2). Út frá séðri ogvæntanlegri arfblendni var ryðið íerfðafræðilegu jafnvægi á hvorumtíma fyrir sig (p>0,05). Skyldleikastuðull,Fst á hópum milli ár var0,0228 og marktækur munurreyndist vera milli tímabila (p

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!