13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2. mynd. Hlutfallsleg sala á afurðum úr birki frá Skógrækt ríkisins 2010. Heildarsalanam <strong>25</strong>8 m 3 viðar og þar af var arinviður 246 m 3afurðum sem unnar eru úr honum,svo sem sírópi. Þar gildir þó hið samaog með arinvið varðandi stærðtrjánna því teljandi magn af safa fæsteinungis úr trjám sem náð hafaa.m.k. 15 cm þvermáli í brjósthæð,helst 20 cm (Bergrún Þorsteinsdóttir,munnl. uppl.). Svo stór birkitré erusjaldgæf og það tekur áratugi aðrækta birki upp í þá stærð.Eftirspurn eftir birki smíðaviði ermjög lítil (upplýsingar úr bókhaldiSkógræktar ríkisins). Auk þess hentaaðrar tegundir sem ýmist eruverðmeiri eða framleiðslumeiri enbirkið ekki síður til handverks, húsgagnagerðareða annarra smíða. Máþar nefna reynivið, gullregn og alaskaöspsem dæmi. Markaður fyrirreykingarflís og viðarkol úr birki ereinnig mjög lítill og nýting annarraefna úr birki, t.d. ilmefna, er ekkihafin hér á landi og krefst rannsóknaog vöruþróunar.NiðurstaðaArðvænlegir nýtingarmöguleikar erufyrir hendi, helst til arinviðarvinnsluen e.t.v. síst til framleiðslu smíðaviðar.Hvort úr þeim rætist er háð þvíað til verði nægilega umfangsmiklirbirkiskógar með tiltölulega stórvöxnumog beinvöxnum trjám. Meðkynbættum efniviði, réttu landvali ogaðgerðum, s.s. áburðargjöf ogklippingu, má skapa slíka skóga.Líklegt verður þó að teljast aðstórvaxnari og beinvaxnari trjátegundireða tegundir með verðmeirivið skili meiri arði.HeimildirArnór Snorrason, Tumi Traustason,Stefán Freyr Einarsson og FanneyDagmar Baldursdóttir. (2001). Landsút-50 Rit Mógilsár 24/2011

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!