13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hagræn áhrif landshlutaverkefna í skógræktLilja MagnúsdóttirLandbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri: liljam@centrum.isInngangurÍ Landnámu segir að Ísland hafi veriðskógi vaxið milli fjalls og fjöru þegarlandnámsmenn komu hingað fyrirrúmum ellefuhundruð árum. Skógarlandsins eyddust hratt vegna búsetumannsins hér á landi og kólnandiveðurfars. Fyrir rúmum 100 árumhófst síðan saga skógræktar á Íslandiþar sem reynt hefur verið að hindraskógarhnignun og rækta nýjan skóg.Saga bændaskógræktar hér á landimeð aðkomu ríkisins er talin hefjast áárinu 1970 þegar skógræktarverkefnisem nefnt var Fljótsdalsáætlun varhrint í framkvæmd (Sigurður Blöndalog Skúli Björn Gunnarsson, 1999). Íkjölfarið voru síðan sett lög nr.32/1991 um Héraðsskóga á Austurlandi,lög nr. 93/1997 um Suðurlandsskógaog lög um landshlutabundinskógræktarverkefni íöðrum landshlutum nr. 56/1999(Ríkisendurskoðun, 2004). Þessi lögvoru síðan endurskoðuð og samræmdog nú eru starfandi fimmlandshlutaverkefni (LHV) samkvæmtlögum um landshlutaverkefni í skógræktnr. 95/2006. Í þessum lögum erkveðið á um það hlutverk LHV aðtreysta byggð og efla atvinnulífásamt því að skapa skógarauðlind áÍslandi og rækta fjölnytjaskóga ogskjólbelti.Rannsóknir á störfum og atvinnuuppbygginguí skógrækt á Íslandi erufáar og flestar þeirra hafa verið unnarí kringum starf Héraðsskóga.Benedikt Hálfdanarson (2002)skoðaði efnahagsleg áhrif Héraðsskógaá nálægar byggðir og HjördísSigursteinsdóttir og Jón ÞorvaldurHeiðarsson (2007) unnu rannsóknfyrir Héraðsskóga á félagslegum ogefnahagslegum áhrifum Héraðsskógaá Austurlandi. Gunnar Þór Jóhannesson(2003) kynnti sér aðferðir bændaá Austurlandi til að takast á viðsamfélagslegar breytingar og þaubjargráð sem beitt var til þess ogÓlöf Sigurbjartsdóttir (2003) gerðiarðsemisútreikninga fyrir nytjaskógræktá Norðurlandi.Skógrækt og atvinnuuppbygging íhenni hefur töluverð þjóðhagslegáhrif víða í Evrópu svo sem á Írlandiþar sem markviss stefnumótun oguppbygging í skógrækt með samstarfiríkis og bænda hefur átt sérstað síðan 1996 (Bacon, 2003).Rannsóknir á árangri í atvinnuuppbygginguí skógrækt á Írlandi2003 sýndu að bein og óbein störf ískógrækt voru 7.182 og bein ogóbein störf í viðariðnaði voru 12.246(Dhubháin o.fl., 2009).28 Rit Mógilsár 24/2011

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!