13.07.2015 Views

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

Fagráðstefna skógræktar, Reykjanesi 23. - 25 ... - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Má nota örtungl til að rekja smitleiðir og þróunasparryðs?Sigríður Erla Elefsen 1 , Jón Hallsteinn Hallsson 1 og Halldór Sverrisson 1,21 Landbúnaðarháskóla Íslands, 2 Rannsóknastöð skógræktar, MógilsáInngangurAsparryð (Melampsora larici-populina)er útbreitt um alla Evrasíu, þarsem það á uppruna sinn. Á síðustuöld barst það vítt um álfur og finnstnú á þeim svæðum þar sem aspir eruræktaðar (Barrès o.fl., 2008). Hér álandi fannst það fyrst á Selfossi og íHveragerði árið 1999 (Guðríður GyðaEyjólfsdóttir o.fl., 1999). Undanfarinár hefur útbreiðsla þess að mestuverið bundin við SV- og Suðurhlutalandsins auk þess að finnast áGunnfríðarstöðum í A-Húnavatnssýslu(Halldór Sverrisson o.fl., 2005).Árið 2009 bættist Akureyri við.Asparryð er sjúkdómur, sem geturhaft veruleg áhrif á vöxt og þrifaspartrjáa (Jaspar Albers o.fl., 2006;Laureysens o.fl., 2005). Ryðsveppurinner nauðbeygður sníkjusveppurá aspartegundum (Populusspp.) nema blæösp (P. tremula) oghefur lerkitegundir (Larix spp.) semmillihýsil. Sveppurinn hefur fimmgróstig, þrjú á asparlaufi en tvö álerkinálum (Guðríður Gyða Eyjólfsdóttiro.fl., 1999). Tvö gróstig hafamikla þýðingu fyrir þróun og útbreiðslu,en það eru pelagró semmyndast á lerki þar sem kynblöndunsveppsins fer fram að vori og svoryðgró sem eftirmyndast á neðraborði asparlaufs yfir sumarið. Ryðgróeru vindborin og talin geta borist umlangan veg (Barrès o.fl., 2008).Þegar horft er yfir sögu asparryðs hérá landi vakna ýmsar spurningar. Ífyrsta lagi, hvernig var landnámiryðsins háttað, var það einstakuratburður eða endurtekinn? Í öðrulagi, hvernig dreifist ryðið og máhugsanlega rekja smitleiðir þess?Loks má spyrja hvernig því hafi reittaf við landnám og það þróast? Hérverða tekin tvö dæmi um það hvernignýta má aðferðir sameindaerfðafræðinnartil að svara spurningumum smitleiðir og þróun.AðferðirÁ undanförnum árum hafa veriðþróaðir sértækir vísar (e. primer)(Barrès o.fl., 2006; Xhaard o.fl.,2009) sem geta numið og magnaðupp ákveðin örtungl (e. microsatellite)í erfðamengi sveppsins.Örtungl eru háerfðabreytileg svæðiinnan erfðamengis og samanstandaaf endurteknum kirnisröðum. Setgeta verið einbrigðin (e. monomorphic),þá eru báðar samsætur (e.allele) eins eða fjölbrigðin (e.polymorphic), þá eru samsætur mislangar.Afurðir kjarnsýrumögnunar(PCR) gefa til kynna stærð samsæta.Breytileika örtungla (lengd samsæta)má síðan nýta til að meta erfðabreytileika.Rit Mógilsár 24/2011 35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!