05.10.2017 Views

Bæjarlíf október 2017

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Bæjarlíf</strong><br />

Spánardraumurinn<br />

9. tbl. . 17. árg. . Október <strong>2017</strong><br />

Við smíðum<br />

þínar innréttingar<br />

Unubakka 20 | 815 Þorlákshöfn<br />

Sími: 483 3900 | www.fagus.is<br />

Járnkarlinn ehf.<br />

Vélsmiðja<br />

Unubakka 25<br />

Sími 483 3270<br />

Ég átti kannski ekki von á því að vera<br />

enn á Spáni, tæplega 20 árum síðar.<br />

Man alltaf eftir spjallinu við Hadda afa<br />

minn á Hafnarberginu í Þorlákshöfn<br />

þegar hann spurði mig hvað ég væri<br />

að fara að gera til Spánar. Með svör<br />

á reiðum höndum sagði ég honum að<br />

ég væri að fara að lifa drauminn. Ef<br />

það gengi ekki upp þá ætti ég alltaf<br />

samastað hjá fjölskyldunni ef ég kysi<br />

að snúa aftur. Út í heim héldum við<br />

mæðgur, litlan mín Íris Hadda 3ja ára<br />

og móðirin 29 ára.<br />

Árin hafa leikið við okkur á fall egu<br />

sviði Miðjarðarhafsins. Spænska tungan<br />

framandi, menningin, mat urinn og<br />

tilveran hreint dásamleg. Lífsviðurværið<br />

hversdagslegt er felst í því að eiga<br />

góða daga og njóta. Miðjarðarhafið er<br />

í 10 mínútna akstursfjarlægð frá mínum<br />

heimahögum, frábær staður til að<br />

sækja og njóta. Útivera hefur allt aðra<br />

merkingu þegar sumarið heldur í eigin<br />

hönd. Vissu lega þá er hér kaldara yfir<br />

vetrartímann en ekkert til að tala um<br />

komandi frá Íslandinu góða.<br />

Meðalhitastig við hvítu ströndina er<br />

30° yfir sumartímann og yfir vetrartímann<br />

ca 10°. Eitthvað sem við<br />

íslendingar kunnum að meta, við<br />

kunn um að klæða okkur til að sporna<br />

við kulda. Kúnstin er að lifa með hitanum<br />

því hér er hlýtt stærstan hluta<br />

árs. Í dag leita ég skuggans og glenni<br />

mig ekki framan í geisla sólar. Aðlögun<br />

að nýjum lífsháttum er lærist smá<br />

saman. Í skugganum þá örvast litafrumur<br />

húðarinnar ekki síður en undir<br />

óberskjaldaðri sól.<br />

Þegar við mæðgur lögðum land undir<br />

fót þá varð lítill og vinalegur bær<br />

fyrir valinu. San Miguel de Salinas,<br />

hér búa tæplega 7000 manns í dag.<br />

Oft nefndar svalir miðjarðarhafsins.<br />

Frá verönd inni sé ég yfir sterkbleik<br />

saltvötnin sem svæðið er þekkt fyrir,<br />

sjávarútsýnið fagurt af þaksvölum<br />

sem og til fjalla og bæjanna í kring.<br />

Í bæjarmynni og rétt fyrir utan það<br />

getum við gengið að fögrum sítrónulundi<br />

og horft yfir melónuakrana.<br />

Þistilhjörturæktin gef ur fagurt útlit<br />

þegar litið er yfir ekrur er fæða af sér<br />

hverja grænmetistegund ina af annari.<br />

Radíus bæjarins er líklega um<br />

3.3 km sem er passleg vegalengd fyrir<br />

morgunspássið.<br />

Það er ekki dýrt að vera gestur í landi<br />

Spánverjanna því hér er matvara ódýr<br />

hvort sem um ræðir lúxus vöru eða<br />

bara þessa ónafngreindu sem allir<br />

næla sér í. Allstaðar þá hugar fólk að<br />

kostnaði við innkaup því við viljum öll<br />

spara. Það er skemmtilegt að fylla innkaupakörfna<br />

og bera saman við hina<br />

sömu í einhverri af lágvöru verslun á<br />

Íslandi. Það kemur ávallt brosi á vör<br />

þeirra er hafa verið hér í skemmri<br />

tíma. Merkilegt hvað það er gott að<br />

græða.<br />

Lífsins mottó gæti verið, vinnum<br />

minna og njótum þess að vera til.<br />

Lífið er núna, taktu skrefið og njóttu.<br />

Hver veit nema að framtíðin þín búi á<br />

Spáni. Ég lét allavega drauminn rætast<br />

og sé ekki eftir því. España te quiero.<br />

Zordís Brynjólfsdóttir<br />

Kr. 7.500<br />

SAGA ÞORLÁKSHAFNAR<br />

er til sölu á Bæjarbókasafni Ölfuss<br />

og Sunnlenska bókakaffinu.<br />

SKÁLINN<br />

Verið velkomin<br />

Opnunartími:<br />

Mánudaga til föstudaga 8-22<br />

Laugardaga 9-22<br />

Sunnudaga 10-22<br />

Sími<br />

483 3801


2<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong><br />

Barna- og unglingastarf Ægis<br />

9ufréttir<br />

Það er alltaf ánægjulegt að ljúka<br />

verkefnum og eins er það skemmtilegt<br />

að byrja á nýjum verkefnum. Ég er<br />

ánægður með að vera kominn til starfa<br />

fyrir yngri flokka Ægis og hlakka til að<br />

stuðla að eflingu knattspyrnunnar hér<br />

í bæ.<br />

Það er langhlaup og þolinmæðis vinna<br />

að ná góðum árangri á sviði íþrótta líkt<br />

og á öðrum sviðum og auðvelt er að<br />

heimfæra starf okkar í íþróttum yfir á<br />

önnur verkefni sem við tökumst á við<br />

í okkar daglega lífi. Við setjum okkur<br />

markmið á þeirri leið sem við erum,<br />

það hjálpar okkur að ná framförum<br />

í þeim verkefnum sem við tökumst á<br />

við.<br />

Í öllum aðstæðum felast kostir og gallar.<br />

Það er ákveðin leið að sjá kostina<br />

og finna lausnirnar sem við þurfum<br />

á að halda. Við búum t.d. við það hjá<br />

Ægi að vera háð öðrum þegar kemur<br />

að keppni. Þær aðstæður verðum við<br />

að leysa sem best af hendi. Markmið<br />

okkar hjá Ægi er að halda vel utan<br />

um þá iðkendur sem stunda æfingar<br />

hjá okkur og bjóða þeim mark vissa<br />

og góða þjálfun Áhersla er lögð á<br />

að ná mjög góðri tæknilegri færni.<br />

Í aðstæðum sem þessum er augljós<br />

kostur að búa yfir þolinmæði. Við<br />

fylgj um iðkendum okkar eftir í keppni<br />

og reynum að vera sem mest með<br />

á öllum sameiginlegum æfingum. Það<br />

getur einnig verið snúið þegar kemur<br />

að sameiginlegum æfingum að koma<br />

okkar iðkendum á þær æfingar. Þar<br />

koma foreldrar inn og hjálpast að við<br />

að leysa akstur á æfingar í samstarfi<br />

við þjálfarana. Þungamiðjan í starfinu<br />

eru foreldrarnir, því skiptir það<br />

okkur miklu máli að allir séu á sömu<br />

blaðsíðu. Mikilvægt er að við getum<br />

komið starfinu í þann farveg að góð<br />

sátt ríki og allir hjálpist að við að leysa<br />

þau verkefni sem leysa þarf.<br />

Mikilvægt er að gott upplýsingaflæði<br />

sé til foreldra og iðkenda og notum<br />

við ,,snjáldurskjóðuna“ til að koma<br />

boðum þeirra . Einnig erum við með<br />

síðu sem heldur utan um starfið okkar.<br />

Þar tíundum við okkar markmið,<br />

setjum inn myndir úr starfinu, myndbönd<br />

og fróðleiksmola sem og fræðslu<br />

fyrir iðkendur og foreldra. Slóðin á<br />

síðuna er: aegirfc.weebly.com. Eitt<br />

mikilvægt samstarfsverkefni sem okkur<br />

í Ægi langar að vinna að á þessu<br />

tímabili er að setja saman foreldrahandbók<br />

í góðri samvinnu við foreldra.<br />

Meira um það verkefni síðar.<br />

Þó við í Ægi séum upptekin af núinu<br />

þá horfum við einnig til framtíðar.<br />

Sérstaklega á það við um bætta aðstöðu<br />

til knattspyrnuiðkunar í Þorlákshöfn.<br />

Án efa verður það mikil lyftistöng<br />

fyrir fótboltann hér í Þorláks höfn ef<br />

að aðstaðan yrði betri. Við viljum því<br />

beina því til sveitarfélagsins og allra<br />

velunnara knattspyrnu hér í sveitarfélaginu<br />

að skoða það af fullri alvöru<br />

að byggja knattspyrnu -fjölnotahús<br />

sem myndi opna á fjölmörg ný<br />

tækifæri fyrir íþrótta- og mannlíf á<br />

staðnum. Slíkt mannvirki hefði án efa<br />

mikil jákvæð áhrif á samfélagið okkar.<br />

Með góðri kveðju,<br />

Sveinbjörn Jón Ásgrímsson<br />

Gámasvæðið<br />

við Hafnarskeið<br />

Sími 483 3817<br />

Á gámasvæði er tekið á móti flokkuðum úrgangi.<br />

Vinsamlega gangið vel um og losið ekki úrgang<br />

af neinu tagi utan gámasvæðis.<br />

Sorp- og endurvinnsluflokkar á gámasvæðinu eru:<br />

Blöð, tímarit, sléttur pappi, skrifstofupappír, bylgjupappír, raftæki smá, raftæki stór, tölvur,<br />

tölvuskjáir, flatskjáir, ljósaperur, kælitæki, föt og klæði, garðaúrgangur, hjólbarðar,<br />

rafhlöður, spilliefni, steinefni (gler, postulín, flísar, múrbrot og fl.), málmar, ómálað timbur,<br />

málað timbur og grófurúrgangur s.s. dýnur, sóf ar, gólfteppi og fl. sem erfitt er að pressa.<br />

Opnunartími gámasvæðisins:<br />

Vetrarstarfið er á fullu svingi, stundartöfluna<br />

má finna á olfus.is og siung.is,<br />

einnig liggur stundartaflan frammi á<br />

9-unni. Ný spilalota byrjar í félagsvistinni<br />

2. okt. og eru spiluð 4 kvöld<br />

í lotu en úrslit eru reiknuð frá þremur<br />

kvöldum svo enginn þarf að örvænta<br />

þó hann missi eitt kvöld úr. Hildigunnur<br />

er áfram með leikfimina og<br />

Boccia er æft af kappi í íþróttahúsi svo<br />

eitthvað sé nefnt.<br />

Ester Hjartar spilar undir söng á<br />

fimmtu dögum kl.14:00 út nóvembermánuð<br />

og hvet ég alla þá sem áhuga<br />

hafa á söng að koma og syngja með.<br />

Samverustund með séra Baldri og<br />

Guðmundi djákna verður föstudaginn<br />

6. <strong>október</strong> kl.10:00 í dagstofu. Þetta er<br />

notaleg stund sem allir eru hvattir til<br />

að koma og njóta.<br />

Konukvöldið verður svo 3. nóv<br />

kl.19:00.<br />

Einnig vil ég taka fram að kortagerðin<br />

hefur flust yfir á miðvikudaga.<br />

olfus.is<br />

Mánudag – fimmtudag er opið frá 15.00 – 18.00.<br />

Föstudagar frá 13.00-18.00.<br />

Laugardagar frá 13.00 – 16.00.<br />

Sigrún<br />

Bæjarskrifstofur Ölfuss<br />

Hafnarbergi 1, sími 480 3800, olfus@olfus.is Opið: 9-12 og 13-16<br />

Gunnsteinn Ómarsson bæjarstjóri, gunnsteinn@olfus.is<br />

Guðni Pétursson bæjarritari, gudni@olfus.is<br />

Sigurður Ósmann Jónsson skipulags- og byggingarfulltrúi, sigurdur@olfus.is<br />

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir markaðs- og menningarfulltrúi, katrin@olfus.is<br />

Bókasafn<br />

Sími 480 3830, bokasafn@bokasafn.is<br />

Opið alla virka daga frá kl. 12:30 til 17:30<br />

Íbúðir aldraðra<br />

Sími 483 3614, Sigrún Theódórsdóttir forstöðukona, sigrunth@olfus.is<br />

Þjónustumiðstöð Ölfuss<br />

Sími 483 3803<br />

Davíð Halldórsson umhverfisstjóri david@olfus.is<br />

Grunnskólinn<br />

Sími 480 3850, skolinn@olfus.is<br />

Guðrún Jóhannsdóttir skólastjóri, gudrun@olfus.is<br />

Leikskólinn Bergheimar<br />

Sími 480 3660, leikskóli@olfus.is<br />

Dagný Erlendsdóttir leikskólastjóri, dagny@olfus.is<br />

Íþróttamiðstöð Ölfuss<br />

Sími 480 3890<br />

Ragnar Sigurðsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, ragnar@olfus.is<br />

Hafnarvogin<br />

Sími 480 3601, hafnarvog@olfus.is<br />

Hjörtur Jónsson hafnarstjóri. hjortur@olfus.is<br />

olfus.is


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong><br />

3<br />

Sunnudagaskólinn í Þorlákskirkju<br />

Ágætu íbúar í Þorlákshöfn og nærsveitum!<br />

Ástæða þess að ég sting hér niður<br />

penna er einföld. Mig langar til þess<br />

að vekja athygli ykkar á sunnudagaskólanum<br />

í Þorlákskirkju. Við komum<br />

saman í kirkjunni<br />

klukkan 11:00<br />

á sunnudögum á<br />

hálfsmánaðar fresti.<br />

Næst 15. <strong>október</strong> og<br />

svo koll af kolli til 3.<br />

desember, en þá förum<br />

við í jólafrí en tökum<br />

svo þráðinn upp að<br />

nýju eftir áramót.<br />

Hvað er sunnudagaskóli?<br />

Jú, hann er kristilegt<br />

starf fyrir börn<br />

á aldrinum ca. 0 til 10 ára, notaleg<br />

samverustund þar sem börnin syngja,<br />

hlusta á sögur og horfa á brúður<br />

spjalla um lífið og tilveruna, læra<br />

bænir, lita myndir og margt fleira<br />

skemmtilegt – og stundum óvænt. Í<br />

sunnudagaskólann eru allir velkomnir<br />

og foreldrar/forráðamenn fylgja<br />

oftast börnum sínum; hlusta og horfa,<br />

hugleiða jafnvel og biðja – fá kaffisopa<br />

og spjalla á meðan börnin lita myndir.<br />

Í amstri hversdagsins eru flestir<br />

morgn ar eins, einnig þeir morgnar<br />

þegar fjölskyldan á frí. Það kviknar á<br />

sjónvarpinu fyrir allar aldir og Hvolpasveitin,<br />

Kúlugúbbarnir og Kalli & Lóa<br />

vekja mannskapinn – ekkert svo sem<br />

slæmt við það. En, það<br />

er líka frábært að brjóta<br />

þetta mynstur upp<br />

stöku sinnum – fara út;<br />

bregða sér í kirkjuna og<br />

eiga gæðastund með<br />

börnunum sínum. Sjá<br />

þau heyra eitthvað gott,<br />

taka þátt og hitta vini<br />

sína í öðru umhverfi.<br />

Kenna þeim á kirkjuna<br />

sína, og leyfa þeim að<br />

upplifa lifandi þátttöku<br />

í stað vélrænnar mötunar af sjónvarpseða<br />

tölvuskjánum, bara þessa stuttu<br />

stund; annan hvern sunnudag.<br />

Hafdís Þorgilsdóttir sér um<br />

sunnudaga skólann líkt og mörg<br />

undan farin ár. Undirritaður og séra<br />

Baldur eru henni til aðstoðar og reyna<br />

að gera gagn – en það tekst misvel.<br />

Vonast til að sjá ykkur sem flest í<br />

sunnu dagaskólanum í vetur.<br />

Kær kveðja,<br />

Guðmundur S. Brynjólfsson, djákni.<br />

Þorlákshafnar<br />

prestakall<br />

Sóknarprestur: Baldur Kristjánsson<br />

Símar: 483 3771 og 898 0971<br />

Netfang: bk@baldur.is (www.baldur.is)<br />

Viðtalstími: Eftir samkomulagi<br />

Djákni: Guðmundur Brynjólfsson<br />

sími 899 6568 (gummimux@simnet.is)<br />

Organisti: Miklós Dalmay<br />

Þorlákskirkja, sími: 483 3616<br />

Kirkjuvörður: Rán Gísladóttir, símar<br />

483-3829 & 865-1044 (ran@olfus.is).<br />

Hjallakirkja, sími: 483 4509<br />

Kirkjuvörður: Sigurður Hermannsson<br />

Formaður sóknarnefndar Þorláksog<br />

Hjallasóknar: Hjörleifur Brynjólfsson<br />

Strandarkirkja<br />

Sóknarprestur svarar fyrir Strandarkirkju<br />

ásamt neðangreindum.<br />

Kirkjuvörður: Silvía Ágústsdóttir,<br />

sími: 483 3910<br />

Formaður sóknarnefndar Strandarsóknar:<br />

Guðrún Tómasdóttir<br />

Kirkjustarf á haustmisseri <strong>2017</strong><br />

6. <strong>október</strong> (föstudagur):<br />

Samvera og molakaffi með presti og djákna á Níunni kl. 10:00<br />

15. <strong>október</strong>:<br />

Sunnudagaskóli kl. 11:00<br />

29. <strong>október</strong>:<br />

Sunnudagaskóli kl. 11:00<br />

3. nóvember (föstudagur):<br />

Samvera og molakaffi með presti og djákna á Níunni kl. 10:00<br />

olfus.is<br />

Sveitarfélagið Ölfus<br />

Skipulags- og byggingarfulltrúi<br />

Sveitarfélagið Ölfus,<br />

deiliskipulag<br />

12. nóvember:<br />

Sunnudagaskóli kl. 11:00<br />

Messa kl. 14:00<br />

26. nóvember:<br />

Sunnudagaskóli kl. 11:00<br />

1. desember (föstudagur):<br />

Samvera og molakaffi með presti og djákna á Níunni kl. 10:00<br />

3. desember (1. í aðventu):<br />

Sunnudagaskóli kl. 11:00<br />

Messa kl. 16:00<br />

13. desember (miðvikudagur):<br />

Látinna minnst kl. 18:00<br />

Deiliskipulag og greinargerð er varðar reitinn sem<br />

afmarkast af Vesturbakka, Skarfaskeri, Unubakka og<br />

Hraunbakka.<br />

Samkvæmt skipulagslögum, nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss<br />

samþykkt 31. ágúst <strong>2017</strong> að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir<br />

reitinn innan Vesturbakka, Skarfaskers, Unubakka og Hraunbakka<br />

samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Innan reitsins er m.a.<br />

móttöku- og flokkunarstöð sem kemur á lóðirnar Vesturbakka 6 og<br />

8 og geymslusvæði fyrir sveitarfélagið á Unubakka 19.<br />

Auglýsingin fyrir deiliskipulagið liggur frammi í Ráðhúsi Ölfuss, á<br />

skrifstofutíma, frá 22. september til 3. nóvember <strong>2017</strong>.<br />

Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til 3. nóvember<br />

<strong>2017</strong>. Skila skal inn athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa,<br />

Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Hver sá sem<br />

eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest<br />

telst samþykkur henni.<br />

Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.<br />

Sjá nánar á bls. 4-5.<br />

24. desember:<br />

Aftansöngur kl. 18:00<br />

25. desember:<br />

Hátíðarguðsþjónustur í<br />

Hjallakirkju kl. 13:30<br />

Strandarkirkju kl. 15:00<br />

Í vetur fer fermingarfræðsla fram í Þorlákskirkju kl. 15:15 á mánudögum.<br />

BERGVERK<br />

Vélsmiðja I Nýsmíði I Viðgerðir<br />

Unubakki 10-12 . Sími 893 0187<br />

Fastur viðtalstími séra Baldurs í kirkjunni:<br />

Mánudagar kl. 14-15 & fimmtudagar kl. 13-14.<br />

Viðtalstímar Guðmundar djákna í kirkjunni:<br />

Fimtudagar kl. 9-10 & eftir samkomulagi<br />

Sími 483 3993<br />

Raflagnateikningar og tölvuviðgerðir


4<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong>


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong><br />

5


6<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong><br />

Skólasetning<br />

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur<br />

við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 22.<br />

ágúst sl. Að loknu ávarpi Guðrúnar<br />

Jóhannsdóttur skólastjóra gengu<br />

nem endur með umsjónarkennurum<br />

sínum til stofu, fengu stundaskrá og<br />

spjallað var um komandi vetur. Þá var<br />

tilkynnt að Sveitarfélagið Ölfus kaupir<br />

nú öll námsgögn fyrir nemendur<br />

og því engir bóka- og ritfangalistar<br />

afhentir. Þetta kemur mörgum fjölskyldum<br />

vel og ber að þakka.<br />

Heimsóknirkynfræðingur<br />

og fleira.<br />

Það sem af er skólaárinu höfum við<br />

þegar fengið nokkra gesti í skólann,<br />

m.a. kennara úr Vestmannaeyjum og<br />

skólaþjónustufólk að norðan. Hæst<br />

ber þó heimsókn Siggu Daggar kynfræðings<br />

þann 5. september. Hún<br />

spjallaði í nokkrum hópum við alla<br />

nemendur í 6. – 10. bekk um kynlíf,<br />

kynhegðun, kynhneigð og fleira sem<br />

tengist því að vera kynvera. Starfsfólk<br />

fékk svo fræðslu síðar að deginum og<br />

foreldrafundur var í dagslok. Þetta var<br />

afar fróðlegt; opinskáar umræður og<br />

góð fræðsla um þessi mál er nauðsynleg,<br />

ekki síst nú á tímum fjölbreyttari<br />

Skólalíf<br />

og búskaparhætti. Þau höfðu mjög<br />

gaman af þessari ferð, ekki síst að<br />

stoppa í Heiðmörk á heimleiðinni og<br />

borða nestið sitt í haustblíðu eins og<br />

hún verður best á Íslandi.<br />

Unglingastigið fór í sína haustferð<br />

á Þingvelli. Þar tók fræðslufulltrúi<br />

þjóðgarðsins á móti þeim og gengið<br />

var um helstu<br />

sögustaði, sagt<br />

frá sögulegum<br />

viðburðum<br />

og ein stökum<br />

náttúruperlum.<br />

Almannagjá,<br />

Lögberg, Drekkingarhylur,<br />

Öxarárfoss<br />

og Hakið<br />

voru staðir sem<br />

margir höfðu ekki<br />

heimsótt áður.<br />

Eins og hinar<br />

ferðirnar var þessi<br />

afar vel heppnuð.<br />

Uppgjör hennar fór svo fram nokkrum<br />

dögum síðar þegar krakkarnir<br />

buðu foreldrum sín um í morgun kaffi<br />

og skoruðu á þá í spurningakeppni<br />

um Þingvelli. Það er skemmst frá því<br />

að segja að nemendur höfðu betur í<br />

keppninni svo eitthvað af fræðslunni<br />

er kosning í ýmsar nefndir og ráð hjá<br />

nemendum og starfsfólki. Einnig eru<br />

samræmd próf lögð fyrir í 4. og 7.<br />

Bekk, íþróttakennslan fer að miklu<br />

leyti fram utan dyra fyrstu vikurnar<br />

og nýtt útivistarval í 8.-10. bekk hefur<br />

farið í skemmtilegar gönguferðir á<br />

fjöll og aðrar merktar gönguleiðir nú<br />

á haustdögum.<br />

Þetta haustið fórum við af stað með<br />

tvö átaksverkefni í skólanum. Við<br />

ætlum að leggja aukna áherslu á lestur<br />

og virkja heimilin með okkur í<br />

því þannig að ALLIR nemendur lesi<br />

heima fimm sinnum í viku. Vonumst<br />

við til að forráðamenn taki því vel og<br />

hjálpi okkur við að bæta lestrarfærni<br />

barnanna.<br />

Þá verður framhaldið verkefninu<br />

um minni matarsóun. Gengið hefur<br />

verið skrefinu lengra, því nú verður<br />

vigtaður sá matur sem fer í ruslið frá<br />

hverjum bekk og metnaður lagður í að<br />

hafa töluna sem lægsta.<br />

Hér er fátt eitt talið úr fjöl breyttu og<br />

skemmtilegu skólastarfi Grunnskólans<br />

í Þorlákshöfn við upphaf skólaárs.<br />

Vonandi eigum við góðan vetur fyrir<br />

höndum.<br />

Bestu kveðjur frá nemendum og<br />

starfsfólki,<br />

Sigþrúður Harðardóttir<br />

Barnabókahátíð<br />

Bókabæjanna austafjalls.<br />

Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls<br />

var haldin hátíðleg 22.-23. september.<br />

Hátíðin hófst á föstudaginn<br />

með því að Þórdís Gísladóttir rithöfundur<br />

kom í heimsókn á bókasöfn<br />

Bókabæjanna og las uppúr bókum<br />

sínum. Á laugardaginn setti Birgitta<br />

Haukdal hátíðina í Versölum, Þorlákshöfn.<br />

Hún söng, las bókina Lára fer á<br />

skíði og gaf öllum börnum sem komu<br />

fallegt plakat sem þau gátu svo litað<br />

á hátíðinni. Leikfélag Ölfuss sá um<br />

skipulagningu hátíðarinnar að þessu<br />

sinni og meðal annars það sem var í<br />

boði var föndursmiðja, búningahorn,<br />

kósýhorn og happdrætti. Það voru<br />

fjölmargir sem komu og eyddu deginum<br />

á þessari skemmtilegu hátíð.<br />

Kynningarfundur<br />

félagsamtaka Ölfuss.<br />

Sveitarfélagið Ölfus hélt opinn kynningarfund<br />

27. September síðastliðinn,<br />

þar sem öll íþrótta- og tómstundafélög<br />

í sveitarfélaginu gátu komið og kynnt<br />

starfssemi sína. Það voru alls 18 félög<br />

sem mættu, ásamt undirdeildir Þórs.<br />

Það var vægast sagt góð þátttaka<br />

þar sem saman komu rúmlega 100<br />

manns, bæði til að kynna starfsemi<br />

síns félags og kynna sér starfsemi<br />

félaga. Andrúms loftið var skemmtilegt<br />

og ein kenndist af lífi og fjöri. Það<br />

var greinilegt þar var saman komið<br />

hresst og skemmtilegt fólk. Þetta var<br />

virkilega fróðlegt og notalegt kvöld og<br />

auðveldlega mátti sjá að félögin höfðu<br />

lagt sig fram við að taka saman efni<br />

fyrir kynningarkvöldið.<br />

og hispurslausari samskipta á netmiðlum.<br />

Haustferðir<br />

Allir bekkir hafa nú farið í haustferðir.<br />

Það er skemmst frá því að segja að þær<br />

tókust allar mjög vel og voru farnar í<br />

veðurblíðu.<br />

Ynsta stigið fór í tveimur hópum, sitt<br />

hvorn daginn í byrjun september, á<br />

Þjóðminjasafnið. Þar fengu börnin<br />

fræðslu um safnið og muni þess auk<br />

þess sem þau máttu að handleika<br />

gamla hluti og prófa aldagömul verkfæri.<br />

Ferðin tókst afar vel og var bæði<br />

fróðleg og skemmtileg.<br />

Sama má segja um haustferð miðstigs<br />

á Árbæjarsafnið. Þar fóru börnin í<br />

skemmtilegan ratleik um safnið og<br />

fræddust um leið um forna heimilis-<br />

hefur greinilega skilað sér!<br />

Nýir starfsmenn<br />

Nokkrir nýir starfsmenn tóku til starfa<br />

við skólann í haust. Ágúst Ólason er<br />

umsjónarkennari, Karl Ágúst Hannibalsson<br />

íþróttakennari, Ásta Kristín<br />

Ástráðsdóttir kennari og Torfi Hjörvar<br />

Björnsson smíðakennari. Þrír nýir<br />

skólaliðar tóku til starfa; Erla Dan<br />

Jónsdóttir, Vigdís Lea Kjartansdóttir<br />

og Þórunn Jónsdóttir – en gaman er<br />

að segja frá því að þær eru allar fyrrverandi<br />

nemendur skólans.<br />

Haustverkin og<br />

heimalestur<br />

Nokkur atriði teljast til hefðbundinna<br />

haustverka í grunnskólum. Það<br />

Valverk ehf.<br />

Vöruflutningar<br />

Þorlákshöfn - Reykjavík- Þorlákshöfn - Og allt þar í kring<br />

Ódýr og góð þjónusta alla daga<br />

Marteinn Óli Lýsubergi 10, Þorlákshöfn. Sími: 893-0870


<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong><br />

7<br />

Bergheimalíf<br />

Leikfélag Ölfuss æfir nú af krafti Blessað<br />

barnalán eftir Kjartan Ragnarsson<br />

í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar.<br />

Leikarar að þessu sinni eru: Helena<br />

Helgadóttir, Ásta Margrét Grétarsdóttir,<br />

Róbert Karl Ingimundarson,<br />

Aðalsteinn Jóhannesson, Ingólfur<br />

Arn arson, Erla Dan Jónsdóttir, Jóhanna<br />

Hafdís Leifsdóttir, Oddfreyja<br />

H. Oddfreysdóttir, Kristín Svanhildur<br />

Helgadóttir, Kolbrún Dóra<br />

Snorradótt ir, Ragnhildur Ýr Gunnarsdóttir<br />

og Árný Leifsdóttir.<br />

Þetta er í fjórða skipti sem Gunnar<br />

Björn leikstýrir hjá LÖ en áður hefur<br />

hann sett upp verkin Blúndur og<br />

blásýra, Maður í mislitum sokkum og<br />

Himnaríki.<br />

Blessað barnalán fjallar um Þorgerði<br />

gömlu sem á fimm uppkomin börn<br />

en gamla konan þráir ekkert heitar að<br />

September er búin að vera óvenju hlýr<br />

og mildur þrátt fyrir stöku lægðir. Hefur<br />

því útivera verið með meira móti<br />

þótt skipulagt starf sé hafið á öllum<br />

deildum en það er gjarnan fært út<br />

þegar vel viðrar. Haustin eru gjarnan<br />

tími þar sem farið er út og gróður<br />

skoðaður hvernig hann breytist á þessum<br />

tíma, tínd laufblöð og úr þeim unnin<br />

listaverk.<br />

Haustþing starfsfólks leikskóla á suðurlandi<br />

verður haldið á Selfossi 13. <strong>október</strong><br />

nk. og mun allt starfsfólk Bergheima<br />

fara á það og sækja fyrirlestra.<br />

Leikskólinn er lokaður þennan dag.<br />

Í <strong>október</strong> verða haldnir foreldrafundir<br />

á öllum deildum til þess að kynna starf<br />

deildanna sem geta verið mismunandi.<br />

Það er gott fyrir foreldra að mæta á<br />

þessa fundi til þess að fá allar helstu upplýsingar<br />

varðandi leikskólann og deild<br />

barns síns.<br />

Frá árinu 2013 hefur leikskólinn verið<br />

að vinna að Grænfána verkefni í samstarfi<br />

við Landvernd og árið 2014 fengum<br />

við fyrsta Grænfánann og var það<br />

vegna vel unninna starfa við flokkun á<br />

úrgangi og endurnýtingu á verðlausu<br />

efni. Í haust fór í gang næsta umsókn<br />

vegna lýðheilsu og kemur fulltrúi frá<br />

Landvernd í <strong>október</strong> til þess að taka út<br />

vinnu okkar í sambandi við lýðheilsu.<br />

Vonandi í framhaldinu fáum við afhentan<br />

fána númer tvö en hægt er að<br />

fá þrettán fána út á ýmiskonar verkefni.<br />

Ekki hefur verið ákveðið hvaða verkefni<br />

við stefnum að næst en við höldum<br />

ótrauð áfram.<br />

Kveðja, Elsa aðstoðarleikskólastjóri.<br />

MAMMA ER DÁIN–KOMIÐ STRAX-INGA<br />

öll börnin komi saman á æskuheimilinu<br />

þar sem hún býr enn ásamt Ingu<br />

einni af dætrunum. Mæðgurnar plana<br />

sumarfríið og eiga von á að öll systkinin<br />

snúi heim til að njóta austfirsku<br />

sumarblíðunnar með þeim. En hvað<br />

gerist þegar systkinin afboða komu<br />

sína hvert af öðru ? Jú, Inga grípur<br />

til sinna ráða, arkar uppá símstöð<br />

og sendir skeyti: „mamma er dáin –<br />

komið strax – Inga“. Atburðarásin<br />

sem fer af stað í kjölfar skeytisins er<br />

hreint óborganleg og óhætt að lofa því<br />

að magavöðvarnir fái ærlega hreyfingu.<br />

Stefnt er að frumsýningu um miðjan<br />

<strong>október</strong>. Hlökkum til að sjá ykkur í<br />

leikhúsinu<br />

Leikfélag Ölfuss<br />

Menningarlíf<br />

Þann 27.september sl. stóð sveitarfélagið<br />

undir stjórn menningarfulltrúa<br />

fyrir kynningu í Ráðhúsi Ölfuss þar<br />

sem kynnt voru íþrótta, tómstundar og<br />

félagastörf í Þorlákshöfn. Mörg félög<br />

létu sjá sig og kynntu sína starfsemi<br />

fyrir gestum og gangandi. Dekkað var<br />

upp borðum og stólum og mátti sjá<br />

allskyns leiðir við framsetningu. Sveitarfélagið<br />

bauð uppá kaffi og með því<br />

meðan fólk skoðaði sig um og eflaust<br />

einhverjir sem létu drauminn rætast<br />

og gengu í einhver félög. Almenn<br />

ánægja var meðal fólks og spurning<br />

hvort við sjáum þetta aftur allavega í<br />

einhverri mynd að ári.<br />

Leikfélag Ölfuss æfir um þessar<br />

mundir gamanleikinn Blessað Barnalán<br />

eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn<br />

Gunn ars Björns Guðmundssonar<br />

en þetta er í fjórða skipti sem<br />

hann leikstýrir hjá félaginu áður hefur<br />

hann til að mynda sett upp verk á borð<br />

við Blúndur og Blásyra og Himna ríki.<br />

Alls taka 12 leikarar þátt í uppsetningunni.<br />

Verkið verður frumsýnt í<br />

Versölum, Ráð húsi Ölfuss, fimmtudaginn<br />

12.<strong>október</strong> kl.20:00<br />

Fréttir af lúðrasveitinni eru þær að<br />

Í ágúst var kynntur til sögunnar nýr<br />

stjórnandi lúðrasveitarinnar, Snorri<br />

Heimisson en hann tekur nú við<br />

af Róberti A. Darling sem stjórnaði<br />

sveitinni í tugi ára. Í september<br />

hófst 34. starfsár sveitarinnar fjöldinn<br />

allur að hljóðfæraleikurum,<br />

heima manna jafnt sem aðkomufólks<br />

skipa sveitina. Æfingar fara fram á<br />

fimmtudagskvöldum í tónlistarálmu<br />

Grunnskólans kl.20, ef að fólk vill<br />

rifja upp gamla takta við sín hljóðfæri.<br />

Nýárstónleikar verða haldnir í byrjun<br />

nýs árs að venju og margt annað sem<br />

ekki hefur verið gefið upp en verður<br />

auglýst hér þegar þar að kemur.<br />

Björgunarsveitin Mannbjörg heldur<br />

útí unglingadeildinni Strump, þar fá<br />

ungmenni að spreyta sig á þeim ýmsum<br />

verkefnum sem björgunarsveitarmaður<br />

þarf að gera í sínum starfi og er<br />

þetta m.a. hugsað sem undirbúning ur<br />

fyrir þá sem vilja gerast svo félagar<br />

í sveitinni sjálfri. Eins og síðustu ár<br />

verður haldnir fundir einu sinni viku á<br />

þriðjudagskvöldum kl.20 í Björgunarsveitaskýlinu/v<br />

Hafnarskeið, þar sem<br />

allskonar verður gert, eins og sig, leit<br />

og fleira. Allir frá 8.bekk sem vilja taka<br />

þátt er því bent á að mæta þriðjudaginn<br />

10.<strong>október</strong> þegar fyrsti fundur<br />

vetr arins verður haldin.<br />

Þann 3.desember kl.20 munu Valdmiar<br />

Guðmundsson og Sigríður Thorlacius<br />

hefja aðventuna með tónleikum<br />

í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss. Miðaverð<br />

verður 3.900 og hægt verður að kaupa<br />

miða á midi.is . Tengill á miðasöluna<br />

og fleira má sjá á viðburði á Facebook.<br />

Nánar auglýst síðar.<br />

Einnig má geta þess að félagsvist er<br />

spiluð öll mánudagskvöld kl. 20 á<br />

Níunni, allir eru velkomnir, bæði<br />

ung ir sem aldnir.<br />

Hákon Svavarsson<br />

Tónlistarnám og námskeið - fyrir fólk á öllum aldri<br />

Örfá laus pláss í: Gítar, bassa,<br />

hljómborði og söng.<br />

NÝTT (fyrir yngstu kynslóðina)<br />

ll - rannsóknargrundað


8 <strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 9. tölublað <strong>2017</strong> SÍMI<br />

PIZZERIA<br />

GRILL | BAR<br />

HEIMILISMATUR<br />

Í HÁDEGINU<br />

Körfuboltalífið í vetur<br />

Strákarnir í meistaraflokki Þórs eru að<br />

undirbúa sig að kappi fyrir átök vetrarins.<br />

Liðið lofar góðu og hefur gengið<br />

vel í æfingaleikjunum. Strákarnir<br />

höfðu sigur á Icelandic Glacial mótinu<br />

sem var um miðjan september en liðið<br />

lék við Hött frá Egilsstöðum (92-64),<br />

Keflavík (95-80) og Njarðvík (80-83).<br />

Strákarnir stóðu sig heilt yfir vel og var<br />

mótið gott skref í undirbúningi liðsins<br />

fyrir átök vetrarins.<br />

22.-27. sept. fór liðið með þjálfurum<br />

sínum í æfinga- og keppnisferð til<br />

L´Hospitalet í Barcelona. Þar æfði liðið<br />

við toppaðstæður og lék tvo æfingaleiki<br />

við lið úr LEB Silver deildinni á<br />

Spáni. Fyrri leikurinn var á móti BC<br />

L´Hospitalet og seinni leikurinn var<br />

á móti Bàsquet Martorell. Báðir leikir<br />

töpuðust en fóru í reynslubankann.<br />

Um síðustu helgi léku strákarnir á<br />

móti KR í Meistarar meistaranna og<br />

fóru Þórsara með sigur af hólmi og eru<br />

meistarar meistaranna. Leikurinn fór<br />

90-86.<br />

Það verður gaman að fylgjast með<br />

strákunum í vetur en fyrsti deildarleikurinn<br />

verður föstudaginn 6. <strong>október</strong><br />

kl. 19:15 gegn Grindavík í Grindavík.<br />

Fyrsti heimaleikur liðsins verður<br />

Selvogsbraut 41 | 815 Þorlákshöfn<br />

Meistaraflokkur Þórs veturinn <strong>2017</strong>–2018. Efri röð frá vinstri: Einar Árni<br />

Jóhannsson þjálfari, Óli Ragnar Alexandersson, Davíð Arnar Ágústsson, Þorsteinn<br />

Már Ragnarsson, Emil Karel Einarsson, Snorri Hrafnkelsson, Benedikt Þorvaldur<br />

Guðgeirsson Hjarðar, Jesse Pellot-Rosa og Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfari.<br />

Neðri röð frá vinstri: Helgi Jónsson, Styrmir Snær Þrastarson, Benjamín Þorri<br />

Benjamínsson, Halldór Garðar Hermannsson, Sigurður Jónsson, Adam Eiður<br />

Ásgeirsson og Magnús Breki Þórðarson. Á myndina vantar Ólaf Helga Jónsson.<br />

fimmtu daginn 12. <strong>október</strong> kl. 19:15<br />

en þá koma Njarðvíkingar í heimsókn.<br />

Við hvetjum alla til að mæta á leiki í<br />

vet ur og styðja strákana.<br />

Það er tilvalið að kaupa stuðningsmannakort<br />

sem gildir á alla deildarleiki<br />

í vetur. Fylgist vel með síðunni<br />

okkar á facebook, Þór Þorlákshöfn.<br />

Starf yngri flokka er hafið og er vel<br />

mætt í flokkana. Alltaf er pláss fyrir<br />

nýja iðkendur og eru allir velkomnir.<br />

Fjölliðamót KKÍ byrja í <strong>október</strong> og<br />

má finna upplýsingar á vef kki.is undir<br />

mótamál. Nánari upplýsingar um<br />

starf ið gefur Baldur Þór yfirþjálfari<br />

yngri flokka s. 694 6781.<br />

Áfram Þór!<br />

483 5950 / 892 2207<br />

OPIÐ<br />

ALLA DAGA<br />

frá kl. 11:30 - 21:00<br />

Tölvuviðgerðir<br />

Sími 483 3993<br />

Raflagnateikningar og tölvuviðgerðir<br />

VELKOMIN<br />

Í ÍÞRÓTTA-<br />

MIÐSTÖÐINA<br />

Í ÞORLÁKSHÖFN<br />

SÍMI 480 3890<br />

Eru meindýrin að angra þig?<br />

Sími:<br />

892-0502<br />

893 3276<br />

Gunnar Þór Hjaltason<br />

meindýraeyðir, Bjarnastöðum Ölfusi<br />

Ert þú<br />

Í söLuHugLEiðingum?<br />

Kæru íbúar:<br />

við hjá Helgafell fasteignasölu bjóðum ykkur<br />

• Frítt verðmat<br />

• Fagljósmyndun<br />

• Fagleg og vönduð vinnubrögð<br />

Við fögnum nýjum viðskiptavinum<br />

Hólmar Björn SigþórSSon<br />

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala<br />

Holmar@helgafellfasteignasala.is<br />

Knútur BjarnaSon<br />

7755 800<br />

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali<br />

Knutur@helgafellfasteignasala.is<br />

Helgafell fasteignasala · stórhöfða 33 · 110 reykjavík · s. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is<br />

<strong>Bæjarlíf</strong><br />

brosandi blað!<br />

<strong>Bæjarlíf</strong> – óháð blað frá 2001<br />

Ritstjórn og ábyrgð:<br />

Róbert Karl Ingimundarson; robert@baejarlif.net<br />

Stefán Þorleifsson; stebbi@baejarlif.net<br />

Útgefandi: RS-útgáfan<br />

Heimasíða: www.baejarlif.net<br />

Netfang: baejarlif@gmail.com<br />

Blaðinu er dreift ókeypis á öll heimili<br />

Sveitar félagsins Ölfuss. Upplag: 1000 eintök.<br />

Skilafrestur í næsta blað:<br />

Fös. 3. nóv. <strong>2017</strong><br />

Útgáfudagur:<br />

Mið. 9. nóvember<br />

baejarlif@gmail.com

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!