17.04.2018 Views

Bæjarlíf apríl 2018

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bergheimalíf<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 4. tölublað <strong>2018</strong><br />

5<br />

Marsmánuður var góður hjá okkur hér<br />

í Bergheimum, hefðbundið starf gekk<br />

vel og fengum við góða gesti úr ýmsum<br />

áttum. Alda og Erlendur frá Félagi eldri<br />

borgara komu og lásu fyrir börnin á<br />

Hulduheimum. Við fengum tvo nema<br />

frá Fræðsluneti suðurlands sem eru á<br />

Fagnámskeiði fyrir starfsfólk leik skóla.<br />

Starfsmenn Óskalands í Hveragerði<br />

komu til okkar um miðjan mars með<br />

20 manna hóp til þess að skoða leikskólann,<br />

lóðina hjá okkur og kynna sér<br />

starfið sem fram fer. Þökkum við öllu<br />

þessu fólki kærlega fyrir komuna.<br />

Okkar árlega íþróttasýning verður<br />

fimmtu daginn 12. <strong>apríl</strong> kl. 10.00 í<br />

íþróttahúsinu, foreldrum og ættingjum<br />

er sérstaklega boðið að koma og horfa<br />

á íþróttasýninguna, sem er þó opin öllum.<br />

Settur verður upp stöðvahringur<br />

eins og gert er allan veturinn og börnin<br />

sýna æfingar sem þau hafa verið að æfa,<br />

er þetta jafnframt síðasti íþróttatíminn<br />

í vetur.<br />

Með hækkandi sól verða leikskólabörnin<br />

meira á ferðinni í umferðinni<br />

og viljum við því biðja ökumenn<br />

að sýna tillitsemi og hjálpa okkur<br />

að kenna þeim umferðarreglurnar.<br />

Borið hefur á því að bílar stöðva ekki<br />

alveg við gangbrautir og er erfitt að<br />

kenna börnum að fara yfir götu þegar<br />

bílar láta sig renna að gangbrautum.<br />

Með fyrirfram þökk, börn og starfsfólk<br />

Bergheima.<br />

Kveðja<br />

Elsa aðstoðarleikskólastjóri.<br />

Bæjarskrifstofur Ölfuss<br />

Hafnarbergi 1, sími 480 3800, olfus@olfus.is Opið: 9-12 og 13-16<br />

Gunnsteinn Ómarsson bæjarstjóri, gunnsteinn@olfus.is<br />

Guðni Pétursson bæjarritari, gudni@olfus.is<br />

Sigurður Ósmann Jónsson skipulags- og byggingarfulltrúi, sigurdur@olfus.is<br />

Anna Margrét Smáradóttir markaðs- og menningarfulltrúi, annamargret@olfus.is<br />

Bókasafn<br />

Sími 480 3830, bokasafn@bokasafn.is<br />

Opið alla virka daga frá kl. 12:30 til 17:30<br />

Íbúðir aldraðra<br />

Sími 483 3614, Sigrún Theódórsdóttir forstöðukona, sigrunth@olfus.is<br />

Þjónustumiðstöð Ölfuss<br />

Sími 483 3803<br />

Davíð Halldórsson umhverfisstjóri david@olfus.is<br />

Grunnskólinn<br />

Sími 480 3850, skolinn@olfus.is<br />

Guðrún Jóhannsdóttir skólastjóri, gudrun@olfus.is<br />

Leikskólinn Bergheimar<br />

Sími 480 3660, leikskóli@olfus.is<br />

Dagný Erlendsdóttir leikskólastjóri, dagny@olfus.is<br />

Íþróttamiðstöð Ölfuss<br />

Sími 480 3890<br />

Ragnar Sigurðsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, ragnar@olfus.is<br />

Hafnarvogin<br />

Sími 480 3601, hafnarvog@olfus.is<br />

Hjörtur Jónsson hafnarstjóri. hjortur@olfus.is<br />

olfus.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!