17.04.2018 Views

Bæjarlíf apríl 2018

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fréttatilkynning XD Ölfus<br />

Gleraugna Gallerí er glæsileg<br />

gleraugnaverslun að Eyravegi 7, Selfossi<br />

6 <strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 4. tölublað <strong>2018</strong> Gleraugna Gallerí ehf. Eyravegi 7 800 Selfoss Sími 482 1144<br />

Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokks, X-D,<br />

fyrir komandi sveitastjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi þann 26. maí<br />

næstkomandi.<br />

Listann skipa:<br />

1. Gestur Þór Kristjánsson – 45 ára – Húsasmíðameistari<br />

2. Rakel Sveinsdóttir – 47 ára – Atvinnurekandi<br />

3. Grétar Ingi Erlendsson – 34 ára – Meðeigandi og markaðs-/sölustjóri<br />

4. Steinar Lúðvíksson – 34 ára – Hópstjóri og ráðgjafi<br />

5. Kristín Magnúsdóttir – 41 árs – Fjármálastjóri<br />

6. Sesselía Dan Róbertsdóttir – 19 ára – Nemi<br />

7. Eiríkur Vignir Pálsson – 42 ára – Byggingafræðingur<br />

8. Sigríður Vilhjálmsdóttir – 34 ára – Lögmaður<br />

9. Björn Kjartansson – 50 ára – Atvinnurekandi<br />

10. Elsa Jóna Stefánsdóttir – 36 ára – Þroskaþjálfi<br />

11. Írena Björk Gestsdóttir – 20 ára – Nemi<br />

12. Sigurður Bjarnason – 73 ára – Skipstjóri<br />

13. Sigríður Lára Ásbergsdóttir – 54 ára – Sérfræðingur og atvinnurekandi<br />

14. Einar Sigurðsson – 75 ára – Athafnamaður<br />

Mótum framtíðina saman<br />

Umgjarðir í miklu úrvali.<br />

Dag –og mánaðarlinsur á lager.<br />

Sjáðu í sundi! Sundgleraugu með styrkleika.<br />

Sjónmælingar á staðnum alla virka daga.<br />

Erum með linsur á lager.<br />

Einnig hágæða Alvera linsuvökva.<br />

Sjónmælingar og linsumátanir alla virka daga.<br />

Gleraugna Gallerí er glæsileg gleraugnaverslun<br />

að Eyravegi 7, Selfossi<br />

Sendi um allt land!<br />

Umgjarðir í miklu úrvali.<br />

Dag –og mánaðarlinsur á lager.<br />

Sjáðu í sundi! Sundgleraugu með styrkleika.<br />

Berglind Hafsteinsdóttir,<br />

Sjónmælingar á staðnum alla virka daga.<br />

sjóntækjafræðingur<br />

Sendi um allt land!<br />

info@gleraugnagalleri.is<br />

Gleraugna Gallerí ehf. Eyravegi 7 800 www.gleraugnagalleri.is<br />

Selfoss Sími 482 1144<br />

Erum á Facebook: gleraugnagalleri<br />

info@gleraugnagalleri.is www.gleraugnagalleri.is Erum á Facebook: gleraugnagalleri<br />

Berglind Hafsteinsdóttir,<br />

sjóntækjafræðingur<br />

Nýverið<br />

samþykkti<br />

Sjálfstæðisfélagið<br />

Ægir<br />

framboðs lista<br />

sinn, XD,<br />

fyrir komandi<br />

sveitarstjórnarkosningar<br />

í<br />

Sveitarfélaginu<br />

Ölfusi<br />

sem fram fara<br />

26. maí nk. Listinn samanstendur af<br />

fjölbreyttum hópi fólks með víðtæka<br />

reynslu og þekkingu af hinum ýmsu<br />

sviðum samfélagsins.<br />

Mikil endurnýjun er á listanum en<br />

á honum eru einnig reynsluboltar í<br />

sveita stjórnarmálum. Frambjóðendur<br />

eru úr öllum aldurshópum, og koma<br />

bæði úr dreifbýli og þéttbýli, sumir<br />

hafa búið hér lengi en aðrir eru nýlega<br />

fluttir hingað. Listann skipa 7 konur<br />

og 7 karlar.<br />

Það er mikið tilhlökkunarefni að<br />

starfa með þessum fjölbreytta og flotta<br />

hóp og eitt af helstu áherslumálum<br />

listans á komandi kjörtímabili er að<br />

gera Sveitar félagið Ölfus að enn betri<br />

búsetukosti en nú þegar með það að<br />

leiðarljósi að auka þjónustu við íbúa<br />

og fyrirtæki. Á næstu dögum verða<br />

stefnumál D listans kynnt í kjölfar<br />

opinna málefnafunda þar sem íbúum<br />

sveitarfélagsins gefst kostur á að koma<br />

á framfæri sínum áherslum og hugmyndum<br />

og hafa þannig bein áhrif á<br />

mótun samfélagsins.<br />

Fyrstu opnu fundirnir verða haldnir<br />

miðvikudaginn 11. <strong>apríl</strong> í Ráðhúsinu<br />

í Þorlákshöfn og fimmtudaginn 12.<br />

<strong>apríl</strong> í Fákaseli í Ölfusi og hefjast þeir<br />

kl. 19:30. Við hvetjum alla íbúa til að<br />

mæta á fundina og í framhaldinu taka<br />

þátt í kosningabaráttu okkar en við<br />

munum leggja áherslu á hún verði<br />

málefnaleg og heiðarleg og síðast en<br />

ekki síst skemmtileg.<br />

Kveðja, Gestur Þór Kristjánsson,<br />

oddviti D-listans í Sveitarfélaginu Ölfusi<br />

GLEÐILEGT SUMAR

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!