16.10.2018 Views

Bæjarlíf október 2018

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2<br />

<strong>Bæjarlíf</strong>, brosandi blað – 8. tölublað <strong>2018</strong><br />

Pálsbúð 17<br />

Nýtt glæsilegt 5 herbergja einbýlishús<br />

á einni hæð með innbyggðum bílskúr.<br />

Burðarvirki hússins er úr timbri. Útveggir<br />

eru klæddir að utan með ljósu<br />

Verð: 45.9 milljónir.<br />

og dökkbrúnu steni. Stærð 192 fm. þar af er íbúðarhluti 141 fm. og innbyggður<br />

bílskúr 51 fm. Eignin afhendist á byggingarstigi 5. Eignin er tilbúin til afhendingar.<br />

Hægt að fá það fullklárað. Vel skipulagt fjölskylduhús.<br />

Gissurarbúð 4<br />

Nýtt glæsilegt 5 herbergja einbýlishús<br />

á einni hæð með innbyggðum bílskúr.<br />

Burðarvirki hússins er úr timbri. Útveggir<br />

eru klæddir að utan með ljósu<br />

Verð: 39 milljónir.<br />

og dökkbrúnu steni. Stærð 192 fm. þar af er íbúðarhluti 141 fm. og innbyggður<br />

bílskúr 51 fm. Í húsinu eru 4 svefnherbergi. Eignin afhendist á byggingarstigi 4 eða<br />

5. Hægt að fá það fullklárað. Vel skipulagt fjölskylduhús. Verð á byggingarstigi 4: 39<br />

milljónir. Verð á byggingarstigi 5: 44.9 milljónir.<br />

T-bær veitingahús og tjaldstæði, Selvogi<br />

Um er að ræða reksturinn í einkahlutafélaginu<br />

T-bær, um 1 he. eignarlóð,<br />

100 fermetra timburhús með stórri<br />

verönd og tæki og borðbúnaður sem<br />

tilheyra veitingarekstrinum. Í húsinu Verð: 34.9 milljónir.<br />

er veitinga salur fyrir 60 manns, eldhús,<br />

snyrtingar, köld geymsla, þvottahús og starfsmannaaðstaða. Miklir möguleikar<br />

eru á að auka við núverandi starfsemi og að bæta nýjum stoðum undir reksturinn.<br />

Frábært viðskiptatækifæri.<br />

Sambyggð 4<br />

Björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í þriggja<br />

hæða fjölbýlishúsi. Stærð 70,1 fm.<br />

þar af er íbúðarhluti 66 fm. og geymsla<br />

4,1 fm. Eignin skiptist í forstofu, gang, Verð: 18.5 milljónir.<br />

stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu. Í sameign er<br />

sam eiginlegt þvottahús og vagna- og hjólageymsla. Góð eign sem vert er að skoða<br />

- tilvalin fyrstu kaup.<br />

Hraunbær 29, Hveragerði<br />

Einstaklega fallega innréttað 4ra herbergja<br />

endaraðhús í Hveragerði. Stærð<br />

149,5 fm. þar af er íbúðarhluti 122,6<br />

fm. og innbyggður bílskúr 26,9 fm. Að<br />

Verð: 49.9 milljónir.<br />

auki er 18 fm. háaloft sem ekki er talið með í heildarfermetrafjölda. Góð aðkoma<br />

er að húsinu og lóð er að mestu leiti frágengin með stórum suður og vestur sólpalli.<br />

Hér er um að ræða einstaklega áhugaverða og vel staðsetta eign í jaðri byggðar.<br />

Brynjólfsbúð 11<br />

Mjög glæsilegt 224,3 fm. einbýlishús<br />

á fallegum stað innst í Brynjólfsbúð.<br />

Um er að ræða vandað og vel skipulagt<br />

einbýlishús á einni hæð. Húsið<br />

Verð: 67.5 milljónir.<br />

skiptist í forstofu, rúmgóða stofu/borðstofu, eldhús, sjónvarpshol, fjögur góð<br />

svefn herbergi, baðherbergi með sturtu, gestasalerni, þvottahús og bílskúr. Lóðin<br />

er öll hin glæsilegasta, bílaplan og gönguleið að húsi er hellulögð, tvær stórar verandir<br />

og 9 fm. garðhýsi. Frábær staðsetning, leikskóli, grunnskóli og sundlaug/<br />

heilsurækt steinsnar frá.<br />

Bergheimalíf<br />

September er búin að vera óvenju hlýr<br />

og mildur og hefur því útivera verið<br />

með meira móti og skipulagt starf<br />

verið fært út vegna veðurs. Haustið er<br />

tími þar sem gaman er að fara út og<br />

skoða hvernig gróðurinn skiptir um lit.<br />

Börnin tína laufblöð og vinna úr þeim<br />

falleg listaverk.<br />

Í byrjun september kom Blær til okkar,<br />

Blær er bangsi sem spilar stórt hlutverk<br />

í Vináttu verkefni Barnaheilla. Blær<br />

fer í sumarleyfi og kemur til baka með<br />

viðhöfn, þetta árið kom björgunarsveitin<br />

með hann til okkar. Fulltrúar björgunarsveitarinnar<br />

komu á gulum bíl<br />

með blá blikkandi ljós hingað í lóðina<br />

og afhentu okkur Blæ. Börnunum<br />

fannst mjög spennandi að fá Blæ til<br />

okkar með þessum hætti. Þökkum við<br />

Björgunarsveitinni Mannbjörg kær lega<br />

fyrir komuna og hjálpina. Þeir sem vilja<br />

fræðast meira um Vináttu, forvarnarverkefni<br />

Barnaheilla geta farið inn á<br />

https://www.barnaheill.is/is/forvarnirog-fraedsla/vinatta<br />

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn<br />

18. september og var mæting prýðileg.<br />

Kosnir voru tveir nýir fulltrúar í<br />

stjórn félagsins þær Hanna Guðrún<br />

Gestsdóttir og Vigdís Lea Kjartansdóttir<br />

en þrír úr fyrri stjórn halda áfram.<br />

Stjórnina skipa: Helga Jóna Gylfadóttir,<br />

Arndís Lára Sigtryggsdóttir, Ingólfur<br />

Arnarson, Hanna Guðrún Gestsdóttir<br />

og Vigdís Lea Kjartansdóttir þau skipta<br />

með sér verkum á fyrsta fundi stjórnar.<br />

Sigríður Vilhjálmsdóttir og Erla Sif<br />

Markúsdóttir viku úr stjórn eftir tveggja<br />

ára setu og þökkum við þeim kærlega<br />

fyrir þeirra störf.<br />

Í september kom Sigurður Garðarsson<br />

fyrir hönd Lions á Íslandi færandi<br />

henni með gjafapakka með læsishvetjandi<br />

námsefni sem allir leikskólar<br />

fá. Það er Menntamálastofnun í samstarfi<br />

við Lions hreyfinguna sem gefur<br />

pakkana. Þessi gjöf er einn liður í<br />

Þjóðarsáttmála um læsi og<br />

styður við undirstöðuþætti<br />

læsis. Færum við Lions<br />

og Menntastofnun kærar<br />

þakkir fyrir.<br />

Haustþing starfsfólks leikskóla<br />

á suðurlandi var<br />

haldið á Selfossi 5. <strong>október</strong><br />

sl. og fór allt starfsfólk<br />

Berg heima á það og sótti<br />

fyrirlestra. Leikskólinn var<br />

lokaður þennan dag.<br />

Í <strong>október</strong> verða haldnir foreldrafundir<br />

á öllum deildum til þess að kynna starf<br />

deildanna sem geta verið mismunandi.<br />

Það er gott fyrir foreldra að mæta<br />

á þessa fundi og fá helstu upplýsingar<br />

varðandi leikskólann.<br />

Frá árinu 2013 hefur leikskólinn verið<br />

að vinna að Grænfána verkefni í samstarfi<br />

við Landvernd og árið 2014 fengum<br />

við fyrsta Grænfánann og var það<br />

vegna vel unninna starfa við flokkun á<br />

úrgangi og endurnýtingu á verð lausu<br />

efni. Í desember í fyrra fengum við fána<br />

fyrir lýðheilsu og í haust byrjum við að<br />

vinna að næsta fána og fyrir val inu varð<br />

Átthagar. Í því verkefni er verið að spá í<br />

umhverfi og landslag og meðal annars<br />

verið að fjalla um viðfangsefni eins<br />

og: Hvað er að finna í nærumhverfi<br />

skólans? Getið þið farið í ferð út fyrir<br />

skólann þar sem þið upplifið breytt<br />

landslag? Hvar búum við og hvernig<br />

komumst við í skólann? Þeir sem vilja<br />

fræðast meira um Grænfána verkefnið<br />

Átthagar gera farið inn á https://<br />

graenfaninn.landvernd.is/Thatttaka/<br />

Themu<br />

Kveðja,<br />

Elsa aðstoðarleikskólastjóri.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!