18.12.2013 Views

Acoustic Emission Monitoring of CFRP Laminated Composites ...

Acoustic Emission Monitoring of CFRP Laminated Composites ...

Acoustic Emission Monitoring of CFRP Laminated Composites ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

inu var að þróa aðferðarfræði til þess að vinna upplýsingar út úr hljóðþrýstibylgjumælingum,<br />

til þess að auðvelda ástandsgreiningu og spá fyrir<br />

um bilanir.<br />

Til þess að ná fram markmiðum verkefnisins var mælitækni útfærð og<br />

notuð til að mæla gögn á meðan 75 koltrefja gervifætur voru þreytuprófaðir.<br />

Fæturnir voru allir sömu gerðar og með sömu laguppbyggingu. Tveir l<strong>of</strong>ttjakkar<br />

voru notaðir til þess að setja álag á fæturna. Staða tjakkana og<br />

álagið var mælt samtímis hljóðþrýstibylgjumælingunum. Mæligögnin voru<br />

síðan greind til þess að skilja hvernig hegðun þeirra, innan hverrar þreytulotu,<br />

þróaðist sem fall af tíma í þreytuprónu. Við úrvinnslu og framsetningu<br />

gagnanna voru nýjar aðferðir þróaðar og nýjar kennistærðir kynntar.<br />

Í verkefninu var þróuð aðferðarfræði til úrvinnslu og framsetningar á<br />

hljóðþrýstibylgjum þannig að hægt er að greina og staðsetja skemmdir<br />

miðað við fasa viðmiðunarmerkis. Niðurstöður sýna að með því að fylgjast<br />

með stöðu skemmda fást upplýsingar sem auðvelda ástandsgreiningu og<br />

má nota til þess að spá fyrir um bilanir. Aðferðafræðin takmarkast hvorki<br />

við hljóðþrýstibylgjur né lotubundin viðmiðunarmerki. Hana má nota til<br />

þess að greina breytingar, eða truanir, í annars konar merkjum frá bæði<br />

stöðugum og óstöðugum kerfum. Einnig var þróuð aðferð til þess að greina<br />

og ákvarða hljóðbylgjuskot (e. AE hit) í merkjum þar sem svipular hljóðþrýstibylgjur<br />

bæði skarast og eru mjög mismunandi að styrk.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!