12.07.2015 Views

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 4. Steinar yfir kumli 2.<strong>í</strong> Hringsdal að dæma hefurþar verið kumlateigur, semhefur verið að blása upp ás<strong>í</strong>ðustu öldum. Hefur hannverið leiksoppur náttúrunnar,og ýmist varðveist undirþykkum sandlögum eðaspillst <strong>í</strong> rofi og veðrun. Innar<strong>í</strong> skarðinu <strong>í</strong> sjávarbakkannþar sem kumlaleifarnarfundust, lágu stöku steinar áv<strong>í</strong>ð og dreif <strong>í</strong> sandinum, enengin ummerki önnur ummöguleg kuml. Við ákváðum að hreinsa botninn <strong>í</strong> geilinni og var allur laus sandurskafinn burtu en steinarnir látnir standa. Um 5 m suðvestan við kumlið kom <strong>í</strong> ljóssteinhella og óregluleg röð af steinum, sem gekk undir sandstálið til norðvesturs. Varþá norðurbakki sandgryfjunnar grafinn frá og kom þá <strong>í</strong> ljós að steinaröðin hélt áfranlengra til norðvesturs. Framundan suðvesturenda hellunnar stóð ryðgaður, oddmjórhlutur. Þegar hellunni var lyft blasti við efri hluti mannabeinagrindur og oddmjóihluturinn reyndist vera spjótsoddur. Þegar steinarnir voru fjarlægðir mátti sjá að þeirvoru lagðir ofan <strong>í</strong> og ofan á brún aflangrar grafar, sem sneri NV til SA. Dál<strong>í</strong>tiðholrými var milli steinanna og innihalds grafarinnar. Ekkert grjót var <strong>í</strong> fyllinguhennar, heldur dökk mold, með flyksum af forsögulegri gjósku, bæði ljósri og dökkri,og f<strong>í</strong>ngerðri möl, þeirri sömu og kumlið var grafið niður <strong>í</strong>. Ljóst var að ekki hafðiverið hreyft við gröfinni, en l<strong>í</strong>klegt er að yfir henni hafi verið haugur sem hafi blásiðburtu. Gröfin var um 195 sm löng, 72 sm breið <strong>í</strong> suðausturenda, en 40 sm breið <strong>í</strong>norðvesturenda. Hún var jafndjúp, um 45 sm og slétt <strong>í</strong> botninn, hliðar beinar, env<strong>í</strong>kkuðu dál<strong>í</strong>tið út við efri brún. Í gröfinni lá beinagrind úr manni. Höfðið var <strong>í</strong>suðausturenda, og hafði fallið niður á bringu. Maðurinn hefur verið lagður á bakið,með hægri handlegg beinan og niður með s<strong>í</strong>ðunni, en þann vinstri krepptan yfir kvið11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!