12.07.2015 Views

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Meinafræðilegar breytingar: Þó nokkrar meinafræðilegar breytingar voru skráðar ábeinagrindinni úr kumli 2 sem flestar mátti tengja einhverskonar áverkum.Áverkar: Það er hryggjarliðslos (e. spondylolisis) á þriðja lendarlið, þ.e. liðboginnhefur brotnað af liðbolnum, og ekki sameinast aftur. Báðir hlutar beinsins eruvarðveittir, og ný beinamyndun á brotinu bendir til þess að þetta brot hafi átt sér staðlöngu fyrir dauða. Hryggjaliðslos tengist oftast einhverskonar endurteknu álagi áhrygginn, og algengast er það gerist á unglingsárum (Roberts & Manchester, 1995).Frekari merki um áverka á hrygginn er að finna á fyrsta & öðrum, áttunda & n<strong>í</strong>undaog ellefta og tólfta brjóstlið, en á öllum þessum liðum hefur myndast aukaliður (e.pseudoarthrosis) á milli þvertinda; hægra megin á fyrsta & öðrum og ellefta & tólftaog vinstra megin á milli áttunda & n<strong>í</strong>unda. Einhver merki eru um hrörnun á öllumaukaliðunum. Þetta bendir til að smávægileg skekkja hefur verið komin <strong>í</strong> hryggeinstaklingsins, hún hefur átt sér stað löngu fyrir dauða, og ekki er hægt að útloka aðhún tengist hryggliðarlosinu.Á miðjum framlæga hluta hægri lærleggs er 5mm hnúður, 8x42mm að stærð.Hnúðurinn er sléttur, og engin merki um beinabreytingar. Röntgenmynd var tekinn afbeininu, en niðurstöður úr myndgreiningu voru ósértækar, og l<strong>í</strong>klegast er þetta merkium blæðingu undirbeinhimnu vegnaeinhverskonar áverka áfótlegginn 35 . Þessi áverkihefur þá átt sér stað löngufyrir dauða.Ein mið- og fjarlæg kjúkatáa hafa sameinast. Öllbeinamyndun <strong>í</strong> kring umsameininguna er þéttbein,þannig að þetta hefur gerstlöngu fyrir dauða.Kuml 1. Hnúður á lærlegg.L<strong>í</strong>klegast er að þetta séafleiðing áverka, hugsanlega beinbrots.35 Röntgenmynd var tekinn á Röntgendeild Landsp<strong>í</strong>tala, og veitti Pétur Hannesson röntgenlæknirráðgjöf við greiningu.25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!