12.07.2015 Views

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

Hringsdalur í Arnarfirði - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Adolf Friðriksson: Fornleifarannsókn <strong>í</strong> Hringsdal 2006InngangurÁrið 2006 fundust bein og gripir <strong>í</strong> ljósum fjörusandi á sjávarbakka <strong>í</strong> Hringsdal <strong>í</strong>Ketildölum <strong>í</strong> <strong>Arnarfirði</strong>. Landeigandinn, Hilmar Einarsson, hafði samband viðFornleifavernd r<strong>í</strong>kisins <strong>í</strong> lok júl<strong>í</strong> 2006 og tilkynnti beinafund. Fornleifavernd r<strong>í</strong>kisinsfór á vettvang og kannaði aðstæður 1. ágúst 2006. Adolf Friðriksson kom 2. ágúst, oggerði lauslega athugun á vettvangi 1.-2. ágúst 2006. Dagana 15.-17. ágúst voru leifar2ja kumla grafnar upp.Í þessari skýrslu er greint frá árangri rannsóknanna. Sagt verður frá eldri frásögnumog minjafundum og þá fjallað um uppgröftinn 2006. Astrid Daxböck hefur rannsakaðvopnin sem fundust og Hildur Gestsdóttir fornmeinafræðingur gerði athuganir ábeinum og er árangurinn birtur hér.Við uppgröftinn unnu Adolf Friðriksson og Eir<strong>í</strong>kur Jónsson. Guðrún Alda G<strong>í</strong>sladóttirannaðist gripaskráningu. Graham Langford hjá Þjóðminjasafni Íslands sá umforvörslu. Höfundur þakkar öllum þátttakendum liðveisluna. Sérstakar þakkir fáHilmar Einarsson og Krist<strong>í</strong>n Finnsdóttir <strong>í</strong> Hringsdal, og Gunnar Valdemarsson ogVilborg Jónsdóttir á B<strong>í</strong>ldudal.5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!