31.08.2015 Views

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2012<br />

L<strong>í</strong>na (e. line)<br />

Í umhv<strong>er</strong>finu má sjá l<strong>í</strong>nur nánast hv<strong>er</strong>t sem litið <strong>er</strong>. Þær <strong>er</strong>u eins og Bell (1993) ræðir um<br />

afar fjölbreytilegar. Sú g<strong>er</strong>ð sem <strong>er</strong> mest ráðandi á athugunarsvæðinu, <strong>er</strong> þó lárétt l<strong>í</strong>na<br />

sjóndeildarhringsins. Hún <strong>er</strong> afg<strong>er</strong>andi v<strong>í</strong>ðast hvar eins og vel sést á Mynd 4 og hefur<br />

mikil áhrif á heildaryfirbragð svæðisins.<br />

Mynd 4 – Lárétt l<strong>í</strong>na sjóndeildarhringsins (HG).<br />

L<strong>í</strong>kt og með punktana tengjast náttúrulegar l<strong>í</strong>nur mjög sýnileika af mótun og veðrun landsins.<br />

Sýnd <strong>er</strong>u mynddæmi af þremur g<strong>er</strong>ðum:<br />

1) náttúrulegar l<strong>í</strong>frænar l<strong>í</strong>nur<br />

2) manng<strong>er</strong>ðar l<strong>í</strong>frænar l<strong>í</strong>nur<br />

3) manng<strong>er</strong>ðar geómetr<strong>í</strong>skar l<strong>í</strong>nur.<br />

Á athugunarsvæðinu voru náttúrulegar l<strong>í</strong>nur eins og lækjar- og árfarvegir, landmótunarl<strong>í</strong>nur<br />

<strong>í</strong> fjöllum, gil og skorningar mjög algengar. Manng<strong>er</strong>ðar l<strong>í</strong>nur með l<strong>í</strong>frænt yfirbragð,<br />

sjást t.a.m. <strong>í</strong> hlöðnum, grónum veggjum, og göngu- og vegslóðum, skurðum og vegum,<br />

sem lagðir <strong>er</strong>u eftir lögun lands. Manng<strong>er</strong>ðar, geómetr<strong>í</strong>skar l<strong>í</strong>nur kallast l<strong>í</strong>nur með yfirbragð<br />

grunnformanna kassa, kúlu og keilu. Þær má finna v<strong>í</strong>ða enda formgrunnur hins<br />

byggða samfélags og birtast <strong>í</strong> mannvirkjum af öllu tagi. Brýr, vegir, girðingar, rafmagnsl<strong>í</strong>nur<br />

og staurar <strong>er</strong>u hvarvetna. Það kom á óvart hvað þessar l<strong>í</strong>nur búa innbyrðis yfir miklum<br />

fjölbreytileika. Meira að segja tréstaurar sem stoðir fyrir rafmagnsl<strong>í</strong>nur <strong>er</strong>u fjölbreytilegir<br />

<strong>í</strong> útliti og samsetningu.<br />

Dæmi um náttúrulegar l<strong>í</strong>frænar l<strong>í</strong>nur <strong>í</strong> nánasta umhv<strong>er</strong>fi <strong>er</strong>u l<strong>í</strong>nur sem aðeins sjást og<br />

v<strong>er</strong>ða til <strong>í</strong> rigningum á annars ómótuðu landsvæði á Mynd 5a og uppþornaður lækjarfarvegur<br />

sem hlykkjast niður hl<strong>í</strong>ð á Mynd 5b og myndar þar l<strong>í</strong>nu.<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!