31.08.2015 Views

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2012<br />

Umræður<br />

Hér hefur v<strong>er</strong>ið g<strong>er</strong>ð grein fyrir völdum þáttum úr niðurstöðum greiningar á sjónrænum<br />

þáttum á afmörkuðu svæði. Niðurstaðan leiðir <strong>í</strong> ljós að aðf<strong>er</strong>ðafræði Bell (1993) má nota<br />

til greiningar á <strong>í</strong>slensku landslagi. Færa má rök fyrir þv<strong>í</strong> að aðf<strong>er</strong>ðafræðin sé almenn og<br />

megi nota á landslag hvar sem <strong>er</strong>. En hér á landi <strong>er</strong>u sjónrænir grunn<strong>þættir</strong> afg<strong>er</strong>andi<br />

vegna þess hv<strong>er</strong>su ógróið landið <strong>er</strong> og áhrif mótunaraflanna vatns og vinda mikil. Þá <strong>er</strong><br />

hér einnig sérstakur litaskali, vegna jarðfræðilegrar og hnattrænnar stöðu. Birting og<br />

rökkurstundir taka drjúgan t<strong>í</strong>ma og skuggamyndun <strong>er</strong> vanmetinn, sjónrænn þáttur. Það<br />

sem höfundur telur að mætti styrkja og vinna meira með við <strong>í</strong>slenskar aðstæður <strong>er</strong> breytileiki<br />

vegna áhrifa veðurs og birtu. Einnig <strong>er</strong> afg<strong>er</strong>andi niðurstaða að með þv<strong>í</strong> að brjóta<br />

niður landlagsformin, og eftir þv<strong>í</strong> sem lengur <strong>er</strong> horft, má sjá meira og dýpka skynjun.<br />

Margir skólar leggja nú áh<strong>er</strong>slu á að vinna með nærumhv<strong>er</strong>fið <strong>í</strong> sem flestum námsgreinum<br />

og fara <strong>í</strong> vettvangsf<strong>er</strong>ðir eftir þv<strong>í</strong> sem kostur gefst. Ýmsum þróunarv<strong>er</strong>kefnum hefur<br />

v<strong>er</strong>ið komið af stað, eins og v<strong>er</strong>kefninu Lesið <strong>í</strong> skóginn með skólum. Það miðar að þv<strong>í</strong> að<br />

þróa v<strong>er</strong>kefni <strong>í</strong> útinámi sem tengist öllum námsgreinum <strong>í</strong> skólastarfinu. Sérútbúnar útikennslustofur<br />

<strong>er</strong>u einnig vinsælar en l<strong>í</strong>ka kostnaðarsamar. Höfundur telur tækifæri felast <strong>í</strong><br />

að virkja <strong>í</strong> auknum mæli f<strong>er</strong>la sjónlista <strong>í</strong> þessa vinnu.<br />

<strong>Að</strong> nota aðf<strong>er</strong>ðafræði Simon Bell (1993) til að skoða grunnþætti l<strong>í</strong>fsforma og landslags<br />

býður upp á marga möguleika. V<strong>er</strong>kefnið ætti að geta nýst sem kveikja til að nota náttúruna<br />

og nærumhv<strong>er</strong>fið sem viðfangsefni <strong>í</strong> listnámskennslu á öllum skólastigum. Einnig<br />

býður það upp á tengingar <strong>í</strong> fjölda annarra greinasviða. Það má nýta <strong>í</strong> umhv<strong>er</strong>fismennt,<br />

sem lið <strong>í</strong> almennri umhv<strong>er</strong>fisskoðun og athugun á l<strong>í</strong>ffræðilegum f<strong>er</strong>lum; <strong>í</strong> text<strong>í</strong>lmennt við<br />

hugmyndavinnu um form, liti og mynstur úr nærumhv<strong>er</strong>fi. Í nýsköpun má nýta grenndarhráefni<br />

til hugmyndavinnu og hönnunar. Í raungreinum, eins og efnafræði, má g<strong>er</strong>a sjónrænar<br />

athuganir á f<strong>er</strong>lum og ummyndun <strong>í</strong> tengslum við t<strong>í</strong>ma. Í stærðfræði má nálgast<br />

hugtök á borð við samhv<strong>er</strong>fur, hliðranir og munstur. Þá má á listnámsbrautum framhaldsskólastigsins<br />

v<strong>í</strong>kka út þessa nálgun og tengja hana almennri skynjun. Auk þess mætti t.d.<br />

velta fyrir sér <strong>í</strong> sálfræðilegu ljósi hv<strong>er</strong>nig manng<strong>er</strong>ðar l<strong>í</strong>nur, eins og vegir eða veglýsing,<br />

stýra þv<strong>í</strong> hvaða sjónarhorn og svæði við sjáum.<br />

Í þessu v<strong>er</strong>kefni var allt umhv<strong>er</strong>fi lagt að jöfnu. Njólinn hafði sama vægi og blóðb<strong>er</strong>gið,<br />

birkið sama vægi og grenið. Unnið var úr daglegu l<strong>í</strong>fi höfundar sem býr <strong>í</strong> dreifbýli <strong>í</strong> nút<strong>í</strong>masamfélagi<br />

og sér landslagið að stórum hluta <strong>í</strong> gegnum b<strong>í</strong>lrúðu. Auk niðurstöðu greiningarvinnunnar<br />

<strong>er</strong> afraksturinn læsi á duttlunga vindsins og tilfinning fyrir breytingum <strong>í</strong> litum og<br />

formum. En kannski fyrst og fremst aukinn hæfileiki til að njóta sjónrænna þátta <strong>í</strong> amstri<br />

hv<strong>er</strong>sdagsins og skynja hv<strong>er</strong>su <strong>skapandi</strong> það <strong>er</strong> að <strong>horfa</strong>.<br />

V<strong>er</strong>kefnið sem greinin <strong>er</strong> unnin upp úr <strong>er</strong> hluti af lokav<strong>er</strong>kefni <strong>í</strong> meistaranámi <strong>í</strong> listkennslu<br />

við Listaháskóla Íslands. Tilkoma námsins ætti að auka umræðu um vægi og hlutv<strong>er</strong>k<br />

lista <strong>í</strong> menntak<strong>er</strong>finu. Ekki bara <strong>í</strong> afmörkuðum greinum heldur l<strong>í</strong>ka þegar aðf<strong>er</strong>ðum lista <strong>er</strong><br />

beitt þv<strong>er</strong>t á námsgreinar. Það <strong>er</strong> skoðun þess sem þetta ritar að sú umræða mætti v<strong>er</strong>a<br />

miklu kröftugri, ekki s<strong>í</strong>st á sviði sjónlista.<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!