31.08.2015 Views

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2012<br />

Myndir 13a og 13b – Jarðfræðileg stefna (HG).<br />

Lega vega leiðir á<strong>horfa</strong>ndann iðulega sjónrænt áfram og gefur tilfinningu fyrir ákveðinni<br />

stefnu. Þegar komið <strong>er</strong> á ókunn svæði <strong>er</strong> oft gott að átta sig á veðurfari og r<strong>í</strong>kjandi vindáttum<br />

með þv<strong>í</strong> að skoða trjágróður. Á opnum og vindasömum svæðum vaxa trén undan<br />

r<strong>í</strong>kjandi vindátt og tegundalögun breytist. Dæmi um það má sjá á Mynd 14.<br />

Mynd 14 – Áhrif vinds á vaxtarstefnu gróðurs (HG).<br />

Litir (e. colour)<br />

Mynd 1 <strong>í</strong> upphafi greinar sýnir hv<strong>er</strong>nig hægt <strong>er</strong> að setja saman nánast heilan litahring úr<br />

gróðri og himni <strong>í</strong> nánasta umhv<strong>er</strong>fi. Litir sumarsins og haustsins <strong>er</strong>u kraftmiklir og sjást á<br />

Mynd 15, þeir birtast <strong>í</strong> tæru lofti og mikilli birtu. En sjö til átta mánuði á ári <strong>er</strong> litaskalinn<br />

afar einsleitur nema <strong>í</strong> s<strong>í</strong>grænum gróðri. Eintóna okkurgulur litur leggst yfir ræktuð sem<br />

óræktuð svæði. Mynd 16 gefur þetta vel til kynna. Eina sjónræna tilbreytingin <strong>er</strong> tengd<br />

birtu, lögun, og útl<strong>í</strong>num túna eða formum á þýfðu landi.<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!