31.08.2015 Views

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

Að horfa er skapandi athöfn: Sjónrænir þættir í íslensku ... - Netla

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2012<br />

v<strong>er</strong>ið úr léttum eða gegnsæjum massa eins og lauftré að vetri til. Svæði milli bygginga og<br />

gatna, djúpa dalir og rýmið undir trjákrónunum má allt skilgreina sem rými.<br />

Samsetning grunnþáttanna/stakanna (e. combinations of elements)<br />

Sjónrænt séð <strong>er</strong> umhv<strong>er</strong>fið samspil margra þátta eða staka og oft <strong>er</strong> <strong>er</strong>fitt að greina á<br />

milli þeirra (Bell,1993). Margir punktar vekja l<strong>í</strong>nulega tilfinningu; regluleg röðun reita eða<br />

l<strong>í</strong>na mynda form, skörun l<strong>í</strong>na myndar hring, mjúk form eða hreyfingu. Mismunandi fjarlægð<br />

frá stökum hefur einnig áhrif á greiningu þeirra. Til dæmis getur sjónræn upplifun af<br />

fleti auðveldlega breyst <strong>í</strong> punkt með aukinni fjarlægð. Af þessum sökum <strong>er</strong> mikilvægt að<br />

skoða svæði <strong>í</strong> mismunandi skölum til að skynja mismunandi landslagsmunstur.<br />

Breytileiki (e. variables)<br />

Bell (1993) telur að þótt <strong>þættir</strong>nir punktur, l<strong>í</strong>na, flötur og rúmtak séu sjónrænir grunn<strong>þættir</strong><br />

allra l<strong>í</strong>fsforma v<strong>er</strong>ði þeir þó aðeins skynjaðir <strong>í</strong> tengslum og samhengi við ljós, lit, t<strong>í</strong>ma og<br />

hreyfingu. Hann telur að niðurröðun þáttana <strong>í</strong> munstur og skipulag v<strong>er</strong>ði heldur ekki skilið<br />

nema að skilja áhrif breytileikans. Mikilvægar breytur séu fjöldi, staðsetning, stefna, afstaða,<br />

stærð, lögun, millibil, áf<strong>er</strong>ð, þéttleiki, litur, t<strong>í</strong>mi, ljós, sjónrænn kraftur og sjónræn<br />

kyrrstaða. Hér <strong>er</strong> g<strong>er</strong>ð grein fyrir stefnu, litum, ljósi og t<strong>í</strong>ma.<br />

Stefna (e. direction)<br />

Lögun og staðsetning staka getur gefið til kynna stefnu (Bell,1993). Þau geta virst <strong>í</strong> jafnvægi<br />

eða gefið <strong>í</strong> skyn hreyfingu en hreyfing <strong>er</strong> yfirleitt hugsuð sem hluti stefnu <strong>í</strong> ákveðna<br />

átt. Lögun staks getur styrkt skynjun um stefnu, þetta á sérstaklega við um l<strong>í</strong>nur og alla<br />

l<strong>í</strong>nulega lögun. Í landslagi <strong>er</strong>u l<strong>í</strong>nur eins og st<strong>í</strong>gar eða vegir sem gefa oft tilfinningu fyrir<br />

stefnu og leiða á<strong>horfa</strong>ndann áfram. Þetta á sérstaklega við þar sem l<strong>í</strong>frænar l<strong>í</strong>nur gefa<br />

tilfinningu um að eitthvað sé framundan. Náttúruleg stök <strong>í</strong> landslagi geta gefið tilfinningu<br />

fyrir stefnu eftir þv<strong>í</strong> hv<strong>er</strong>nig þau hafa myndast eða vaxið.<br />

Litir (e. colour)<br />

Landslag á hv<strong>er</strong>jum stað hefur s<strong>í</strong>na sérstöku liti og tóna sem gefur svæðunum ákveðin<br />

sérkenni (Bell,1993). Niðurstöðuna má nota til að greina litaspjald svæðis. Litir <strong>í</strong> náttúrunni<br />

hafa óteljandi tóna sem <strong>er</strong>u hliðstæðir á litahringnum, eins og t.d rauður, appels<strong>í</strong>nugulur<br />

og gulur <strong>í</strong> sólarlagi og haustlitum. Þá <strong>er</strong> fjöldi tóna <strong>í</strong> skýjum og litbrigðum himins.<br />

Ljós (e. light)<br />

Ljós <strong>er</strong> nauðsynlegt til að sjá umhv<strong>er</strong>fið. Það getur bæði v<strong>er</strong>ið náttúrulegt, eins og sólarljós<br />

eða tilbúið eins og rafvædd götulýsing (Bell, 1993). Styrkur, gæði og stefna ljóssins<br />

skipta miklu máli um sjónræn áhrif. Náttúrulegt ljós inniheldur allar sýnilegar bylgjulengdir.<br />

Sýnileiki lita <strong>er</strong> háður ljósinu og hreinleika andrúmsloftsins. Stefna ljóss <strong>er</strong> breytileg; á<br />

hlið, að aftan, að framan eða að ofan. Ljósstyrkur f<strong>er</strong> eftir breytilegum þáttum l<strong>í</strong>kt og hnattstöðu<br />

svæða, t<strong>í</strong>ma dags og árst<strong>í</strong>ð. Þegar skýjað <strong>er</strong> minnkar styrkurinn, ljósið tv<strong>í</strong>strast og<br />

dreifist, endurkast minnkar og ljósið v<strong>er</strong>ður veikara.<br />

T<strong>í</strong>mi (e. time)<br />

Fátt <strong>í</strong> l<strong>í</strong>fk<strong>er</strong>finu <strong>er</strong> eins áhrifamikið og t<strong>í</strong>minn, þv<strong>í</strong> allir hlutir breytast með t<strong>í</strong>ma (Bell, 1993).<br />

Við skoðum söguna út frá t<strong>í</strong>manálgunum <strong>í</strong> v<strong>í</strong>ðu samhengi fort<strong>í</strong>ðar, nút<strong>í</strong>ðar og framt<strong>í</strong>ðar.<br />

L<strong>í</strong>ft<strong>í</strong>mi eða ævi manna, dýra og plantna <strong>er</strong>u aðrar og smærri t<strong>í</strong>maeiningar og mismunandi<br />

eftir tegundum. Sum tré geta orðið nokkur hundruð ára en skordýr nokkurra daga. Árst<strong>í</strong>ðirnar<br />

<strong>er</strong>u einar af okkar mikilvægustu t<strong>í</strong>maeiningum. Hægt <strong>er</strong> að l<strong>í</strong>ta á t<strong>í</strong>mann sem hringrás<br />

eins og árst<strong>í</strong>ðirnar og sólarhringinn. Í einum sólarhring felast miklar breytingar vegna<br />

áhrifa ljóss, veðurs, flóðs og fjöru. T<strong>í</strong>minn f<strong>er</strong> úr fort<strong>í</strong>ð, gegnum nút<strong>í</strong>ð, yfir <strong>í</strong> framt<strong>í</strong>ð. Þetta<br />

sést <strong>í</strong> náttúrunni; með nýmyndun, vexti, hrörnun og dauða. Aftur <strong>er</strong> hægt að skynja hringf<strong>er</strong>lið<br />

með niðurbroti efnisins.<br />

6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!