26.09.2015 Views

Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar

NI-03007 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-03007 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS 2003<br />

Norðausturvegur um Melrakkasléttu<br />

10.2 Viðauki 2: Staðfestir varpfuglar<br />

Fuglategundir, aðrar en á Válista, sem sáust í rannsóknum á áhrifasvæði fyrirhugaðs<br />

vegar um Melrakkasléttu 1.−3. júlí 2002.<br />

Fýll: Verpur í klettum bæði austan og vestan megin í fjallgarðinum. 1.7.: 81 á<br />

hreiðrum við Þröngvuhorn; 47 á hreiðrum í Illugafjalli (vestan megin). 2.7.: 140 á<br />

hreiðrum í klettum ofan Hvilftarvatns; 54 á hreiðrum í klettum sunnan Hófaskarðs<br />

vestan megin; 15 á hreiðrum sunnan Kollavíkurskarðs vestan megin. 3.7.: 8 á<br />

hreiðrum í klettum norðan megin í Kollavíkurskarði austan megin; 14 á hreiðrum upp<br />

af Nátthaga. Samtals voru því 359 fýlspör með hreiður í Fallgarði í byrjun júlí 2002.<br />

Álft: 1.7.: 11 í hóp við Ormarsá nærri Atlanúp. 2.7.: par með hreiður á vatninu vestan<br />

við Krossavíkursel.<br />

Rauðhöfði: 2.7.: 10 fuglar, líklega allt steggir, í hóp á Sandvatni.<br />

Duggönd: 1.7.: 2 pör á ónefndu vatni í Vatnastykki (staðsetning N66,30450°,<br />

V16,00767°).<br />

Toppönd: 2.7.: par á Sandvatni.<br />

Stelkur: 1.7.: par barmar sér við Selleiti. 2.7.: æstur fugl skammt sunnan<br />

Krossavíkursels; 4 pör barma sér í flóanum við Óttarsstaði.<br />

Hrossagaukur: 1.7.: 1 fugl hneggjar við Selleiti.<br />

Heiðlóa: 1.7.: hreiður við slóða móts við Illuganúp. 2.7.: 2 pör barma sér efst í<br />

Hófaskarði; mörg pör barma sér við Óttarsstaði; mörg pör barma sér við Sandvatn.<br />

3.7.: par með a.m.k. 1 unga nærri Stóra-Viðarvatni.<br />

Sandlóa: 2.7.: par barmar sér efst í Hófaskarði; 2 pör barma sér sunnan<br />

Kollavíkursels á móti Bjarnaskarði; 2 pör barma sér við Sandvatn.<br />

Lóuþræll: 2.7.: par með unga efst í Hófaskarði; mörg pör barma sér í flóanum við<br />

Óttarsstaði,<br />

Sendlingur: 2.7.: 2 pör barma sér við Óttarsstaði; 2 pör barma sér við Sandvatn.<br />

Óðinshani: 2.7.: æstur fugl skammt sunnan Krossavíkursels; æstur fugl í flóanum við<br />

Óttarsstaði.<br />

Kjói: 2.7.: par að barma sér (dökkir fuglar) nærri Krossavíkurseli.<br />

Hettumáfur: 3.7.: 5 í mýklaki við litla tjörn á Fremrihálsi.<br />

Kría: 2.7.: 4 fuglar við Deildarvatn. 3.7.: 10 í mýklaki við litla tjörn á Fremrihálsi.<br />

Þúfutittlingur: 2.7.: nýfleygir ungar við Hófaskarð að vestanverðu; nýfleygir ungar<br />

við Óttarsstaði.<br />

Steindepill: 2.7.: fugl með æti við Hófaskarð að vestanverðu.<br />

Snjótittlingur: 2.7.: fugl með æti við Hófaskarð að vestanverðu.<br />

38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!