28.02.2013 Views

ELS-tíðindi - september 2000 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - september 2000 - Einkaleyfastofan

ELS-tíðindi - september 2000 - Einkaleyfastofan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8 <strong>ELS</strong> <strong>tíðindi</strong> 9/<strong>2000</strong><br />

Skrán.nr. (111) 1019/<strong>2000</strong> Skrán.dags. (151) 1.9.<strong>2000</strong><br />

Ums.nr. (210) 554/<strong>2000</strong> Ums.dags. (220) 16.2.<strong>2000</strong><br />

(540)<br />

Litir: (591) Merkið er skráð í lit.<br />

Eigandi: (730) Elko, Smáratorgi, 200 Kópavogi, Íslandi.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem<br />

og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða; óunnar<br />

plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar;<br />

efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til<br />

iðnaðarnota.<br />

Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og<br />

fúavarnarefni; litarefni, bæs; óunnin náttúruleg kvoða; málmþynnur<br />

og málmduft fyrir málara, skreytingamenn, prentara og listamenn.<br />

Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi,<br />

færanlegar byggingar úr málmi; strengir og vírar úr ódýrum málmum,<br />

ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar<br />

úr málmi; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka.<br />

Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól, eggjárn og hnífapör,<br />

höggvopn og lagvopn.<br />

Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við raftækni, ljósmyndun,<br />

kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki; tæki sem<br />

notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulupptökutæki,<br />

gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki;<br />

búðarkassar; reiknivélar; gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki.<br />

Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu,<br />

matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir.<br />

Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru<br />

taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng;<br />

bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum;<br />

málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn);<br />

fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem<br />

ekki eru talin í öðrum flokkum); spil; leturstafir; myndmót.<br />

Flokkur 17: Gúmmí, togleður (gúttaperka), gúmkvoða, asbest,<br />

gljásteinn og vörur úr þessum efnum og ekki eru taldar í öðrum<br />

flokkum; hálfunnið þanið plast til iðnaðarnota; efni til hvers konar<br />

þéttingar eða einangrunar; sveigjanlegar pípur sem ekki eru úr málmi.<br />

Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki<br />

úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr<br />

málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi.<br />

Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát (þó ekki úr góðmálmi<br />

eða húðuð með honum); greiður og þvottasvampar; burstar (nema<br />

málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til<br />

ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við<br />

byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum.<br />

Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki<br />

eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut.<br />

Skrán.nr. (111) 1020/<strong>2000</strong> Skrán.dags. (151) 1.9.<strong>2000</strong><br />

Ums.nr. (210) 561/<strong>2000</strong> Ums.dags. (220) 16.2.<strong>2000</strong><br />

(540)<br />

HOW E WORKS<br />

Eigandi: (730) Dell Computer Corporation, One Dell Way, Round<br />

Rock, Texas 78682, Bandaríkjunum.<br />

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg 16, 101<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 42: Ráðgjöf varðandi tölvukerfi; ráðgjöf varðandi Net- og<br />

rafeindatengd viðskipti; fréttir og tækniupplýsingar varðandi tölvur,<br />

tölvuhluta, íhluti og kerfi, látnar í té um alheims tölvuupplýsinganet.<br />

Skrán.nr. (111) 1021/<strong>2000</strong> Skrán.dags. (151) 1.9.<strong>2000</strong><br />

Ums.nr. (210) 682/<strong>2000</strong> Ums.dags. (220) 22.2.<strong>2000</strong><br />

(540)<br />

VERKFRÆÐINGAHÚS<br />

Eigandi: (730) Hússtjórn V.F.Í., Engjateigi 9, 105 Reykjavík, Íslandi.<br />

Umboðsm.: (740) Faktor einkaleyfaskrifstofa ehf., Pósthólf 678, 121<br />

Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 35: Skrifstofustarfsemi.<br />

Flokkur 36: Rekstur fasteigna, útleiga húsnæðis, fjármálstarfsemi,<br />

fasteignaviðskipti.<br />

Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun, fundarhöld, skemmtistarfsemi,<br />

menningarstarfsemi.<br />

Flokkur 42: Almenn þjónusta félagasamtaka, veitingaþjónusta.<br />

Skrán.nr. (111) 1022/<strong>2000</strong> Skrán.dags. (151) 1.9.<strong>2000</strong><br />

Ums.nr. (210) 712/<strong>2000</strong> Ums.dags. (220) 25.2.<strong>2000</strong><br />

(540)<br />

ZSHOPS<br />

Eigandi: (730) Amazon.com, Inc. (a Delaware Corporation), P.O.<br />

Box 81226 Seattle, Washington, 98108-1226, Bandaríkjunum.<br />

Umboðsm.: (740) A&P Árnason ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík.<br />

(510/511)<br />

Flokkur 35: Þjónusta við smásöluverslun; aðgengi að þjónustu við<br />

smásöluverslun sem veitt er í gegnum alheimstengt tölvunetkerfi;<br />

tölvuvædd leit, pöntun og innankerfisþjónusta við smásölu og<br />

heildsölu, dreifingu varnings og almennrar neysluvöru;<br />

beinlínuaðgengi að skráarsöfnum, atriðaskrám og gagnasöfnum um<br />

leitarstreng, með ýmiskonar upplýsingar og gögn sem tiltæk eru á<br />

alheimstengdu netkerfi; dreifing auglýsinga fyrir aðra í gegnum<br />

beinlínutengt rafrænt tölvusamskiptanetkerfi; beinlínutengdur<br />

gagnagrunnur, með leitarstreng, fyrir sölu vöru og þjónustu annarra,<br />

beinlínutengd pöntunarhandbók, með leitarstreng, til staðsetningar,<br />

skipuleggingar og framsetningar á vörum og þjónustu annarra;<br />

gagnagrunns söfnun, samþætting og kerfisbundin stjórnun á þjónustu;<br />

sjálfvirk og tölvuvædd þjónusta við verslun; beinlínutengd þjónusta<br />

við verslun; smáauglýsingaþjónusta; tölvuþjónusta, þ.e. þjónusta til<br />

að auðvelda þjónustu við sölu á varningi og þjónustu um alheimstengt<br />

rafrænt tölvusamskiptanetkerfi; tækifæri til að skiptast á upplýsingum<br />

og samræðum á sviði fjölbreyttra atriða, í ljósi lifandi atburða,<br />

póstsendra upplýsinga, vöruumfjöllunar og gagnkvæmrar verkunar<br />

á alheimstengdu tölvunetkerfi; tölvuþjónusta; leitun og öflun<br />

upplýsinga, vefsíðna og auðlinda sem staðsettar eru á alheimstengdu<br />

tölvunetkerfi, skráarsafnþjónusta til að auðvelda að finna og staðsetja<br />

fólk, staði, stofnanir, símanúmer, heimasíður og rafræn póstnetföng;<br />

uppboðsþjónusta, uppboð; veitt aðgengi að beinlínutengdum<br />

gagnagrunni sem innheldur upplýsingar um æviágrip varðandi<br />

áskrifendur og tækifæri til gagnvirkra félagslegra samskipta;<br />

upplýsingar og gagnvirk þjónusta á sviði liðssöfnunar, ráðninga,<br />

starfsauglýsinga, starfsframa, lífsstíls, gerð ferilsskráa, æviágripa,<br />

sending ferilsskráa og svara þar að lútandi og þjónusta við úrvinnslu<br />

og samræmingu ferilsskráa*; auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun<br />

fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!