11.09.2013 Views

Hér - Ms.is

Hér - Ms.is

Hér - Ms.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Glóandi f<strong>is</strong>kur með spænsku ívafi<br />

Handa 4, tveir grillpinnar á mann<br />

u.þ.b. 750 g af f<strong>is</strong>ki í 3 cm bitum, t.d. skötuselur, lúða, karfi,<br />

heill hörpud<strong>is</strong>kur og/eða r<strong>is</strong>arækjur. Um 4 bitar á hvern<br />

pinna eða 32 f<strong>is</strong>kbitar í allt<br />

3 msk. ólífuolía<br />

1 msk. paprikuduft, reykt, venjulegt eða blanda<br />

af hvoru tveggja<br />

4 beikonsneiðar, skornar í tvennt<br />

1 steyptur Mexíkóostur frá MS, skorinn í 8 bita<br />

2 rauðar paprikur, skornar í 3-4 cm langa strimla<br />

16 pepperónísneiðar<br />

salt og svartur pipar<br />

sítróna, skorin í báta<br />

Setjið f<strong>is</strong>kbitana í plastpoka og bætið ólífuolíunni og paprikuduftinu<br />

út í. Lokið pokanum og hr<strong>is</strong>tið hann svolítið þannig að krydd<br />

og olía þeki allan f<strong>is</strong>kinn. Látið marínerast í 20 mínútur. Búið til<br />

sósuna á meðan. Rúllið hálfri beikonsneið um hvern ostbita.<br />

Raðið maríneruðum f<strong>is</strong>ki, papriku og pepperónísneiðum til skipt<strong>is</strong><br />

á pinnana og setjið tvo ostabeikon-bita á hvern pinna. penslið<br />

pinnana lauslega með afganginum af maríneringunni. Grillið við beinan<br />

hita á öllum hliðum í samtals 7-8 mín. Saltið og piprið eftir smekk. Berið<br />

strax fram með sítrónubátum, jógúrtsósu með rifinni gúrku og myntu,<br />

(sjá uppskrift á bls. 8) og krydd-hrísgrjónum (sjá uppskrift á bls. 12).<br />

6<br />

SKRÁðU ÞIG Í<br />

UppSKRIfTAKLÚBBINN<br />

OKKAR<br />

10 heppnir félagar fá glæsilega körfu<br />

með Gott í matinn vörum í vinning<br />

www.gottimatinn.<strong>is</strong><br />

Þetta er einfaldur og fljótlegur réttur sem tekur ekki langan tíma<br />

að elda. Hægt er að útbúa pinnana og hummusið áður en lagt er af<br />

stað að heiman, hvort tveggja geym<strong>is</strong>t í góðri kælik<strong>is</strong>tu í allt að tvo<br />

daga. Þá er ekki annað eftir en að skera niður grænmetið, grilla og<br />

borða.<br />

Kebab-pinnar með hummusi<br />

og grilluðu grænmeti<br />

Handa 4, þrír grillpinnar á mann<br />

800 g nauta- eða svínahakk, eða blanda af hvorutveggja<br />

1 bakki rifinn piparostur, Gott í matinn frá MS<br />

2 laukar, fínsaxaðir<br />

3 tsk. malað kummin<br />

3 tsk. timjan, þurrkað<br />

6 hvítlauksrif, fínsöxuð<br />

3 brauðsneiðar, fínrifnar<br />

salt eftir smekk<br />

ólífuolía til penslunar<br />

trépinnar, bleyttir í 30 mín.<br />

Blandið öllu sem fer í farsið saman í matvinnsluvél eða með<br />

höndunum. Mótið það utan á grillpinnana þannig að það verði<br />

eins og þykk pylsa í laginu. Leggið pinnana í bakka eða á d<strong>is</strong>k með<br />

plastfilmu á milli. Ef grilla á samdægurs er gott að leyfa þeim að<br />

standa í u.þ.b. 1 klst. í kæli svo að kjötið fest<strong>is</strong>t betur við pinnana.<br />

pennslið kjötið og grillið kjötpinnana við beinan hita á öllum<br />

hliðum í 8 mín. Snúið þeim varlega svo að kjötið detti ekki af<br />

teinunum.<br />

Kebabið er gott að borða með góðu salati, hummusi (sjá uppskrift<br />

á bls. 8) og grilluðu grænmeti, en einnig í samlokubrauði. Smyrjið<br />

þá léttr<strong>is</strong>tað samlokubrauð ríflega með hummusinu. Raðið grilluðu<br />

grænmeti á brauðið, leggið einn eða tvo grillpinna á hvert brauð,<br />

kryddið með chili-sósu að vild. Lokið samlokunni, haldið þétt utan um<br />

hana og dragið grillteininn úr kjötinu.<br />

Samlokurnar eru einnig einstaklega góðar kaldar.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!