11.09.2013 Views

Hér - Ms.is

Hér - Ms.is

Hér - Ms.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sósur og meðlæti<br />

Til þess að gera góðan mat enn betri er tilvalið að bæta góðri sósu eða litríku meðlæti<br />

við máltíðina. Sósurnar er hægt að útbúa fyrir fram og þær geymast með góðu móti í 3-4<br />

daga í kæl<strong>is</strong>káp. Grænmetið er hægt að fylla deginum áður en skella því síðan á grillið rétt<br />

áður en á að bera það fram.<br />

Köld feta-tzatziki-sósa<br />

Einstaklega fersk og góð sósa með<br />

f<strong>is</strong>ki, grænmeti og krydduðum mat.<br />

100 g Dalafeta frá MS<br />

150 g grísk jógúrt,<br />

Gott í matinn frá MS<br />

½ gúrka, söxuð<br />

handfylli af myntu<br />

1 hvítlauksgeiri, kraminn<br />

salt og pipar<br />

Maukið sósuna<br />

í matvinnsluvél.<br />

Hummus-sósa<br />

Sérlega góð sósa með grilluðum<br />

mat t.d. lambakjöti eða kjúklingi<br />

og til að smyrja samlokur.<br />

340 g kjúklingabaunir,<br />

soðnar í dós<br />

150 g grísk jógúrt,<br />

Gott í matinn frá MS<br />

1 rautt chilialdin, fínsaxað<br />

½ tsk. malað kummin<br />

1 hvítlauksrif, pressað<br />

2 msk. ljóst tahini<br />

(sesammauk)<br />

4 msk. ólífuolía<br />

2 msk. sítrónusafi<br />

salt og pipar<br />

Maukið allt hráefnið saman í<br />

matvinnsluvél.<br />

Létt skyr-kokteilsósa<br />

Ekta kokteilsósa með borgaranum.<br />

200 g hreint skyr frá MS<br />

5 msk. tómatsósa<br />

2 msk. sykur<br />

1 msk. dijon-sinnep<br />

nokkrir dropar af<br />

tabasco-sósu<br />

salt<br />

Hrærið vel saman og<br />

bragðbætið með salti<br />

og tabasco-sósu eftir smekk.<br />

8<br />

Pestó<br />

Frábær sósa<br />

með pasta og pítsum og<br />

líka á samlokuna.<br />

75 g Dalafeta frá MS<br />

40 g valhnetur<br />

20 g fersk basillauf<br />

4 msk. furuhnetur<br />

1 msk. smjör<br />

180 ml ólífuolía<br />

1 hvítlauksgeiri, kraminn<br />

salt og pipar<br />

Maukið allt hráefnið saman í<br />

matvinnsluvél.<br />

Gráðaostasósa<br />

Óm<strong>is</strong>sandi með grilluðum mat t.d.<br />

nautasteik og kjúklingi og einnig með<br />

heitum kartöflum.<br />

1 dós sýrður rjómi frá MS<br />

4 msk. gráðaostur,<br />

Gott í matinn frá MS<br />

pipar<br />

Takið gráðaostinn úr ísskáp 20–30<br />

mín. áður en sósan er búin til.<br />

Stappið ostinn með gaffli og hrærið<br />

hann vel saman við sýrða rjómann.<br />

Kryddið með pipar eftir smekk.<br />

Köld jógúrtsósa með<br />

indversku ívafi<br />

Frábær sósa með krydduðum mat<br />

eða sem marínering á f<strong>is</strong>k og kjöt.<br />

100 ml hrein jógúrt eða grísk<br />

jógúrt, Gott í matinn frá MS<br />

100 ml kókosmjólk<br />

2 tsk. karrí<br />

3 msk. mangó-chutney<br />

ögn af salti og sykri<br />

Blandið öllu saman. Látið sósuna<br />

standa í 30 mín. áður en hún er<br />

borin fram með mat. Gott að láta<br />

f<strong>is</strong>kinn eða kjötið marínerast í<br />

sósunni í 4-6 klst. í kæl<strong>is</strong>káp.<br />

Á www.gottimatinn.<strong>is</strong> má finna<br />

góða uppskrift að mangó-chutney.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!