16.09.2013 Views

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4<br />

Í tengslum við Aðalfund RARIK ohf var efnt til einskonar samráðsfundar RARIK<br />

og fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi. Mæting var allgóð og var fundurinn<br />

bæði gagnlegur og fróðlegur. Flutt voru stutt erindi til kynningar á einstökum<br />

þáttum starfseminnar og fundargestir spurðu nánar út í einstaka þætti.<br />

Hilmar Gunnlaugsson formaður<br />

stjórnar RARIK ávarpaði fundargesti<br />

og að því loknu kynnti forstjóri RARIK,<br />

Tryggvi Þó Haraldsson fyrirtækið í máli<br />

og myndum, breytt hlutverk þess í nýju<br />

umhverfi raforkumála og framtíðarsýn.<br />

Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri<br />

veitusviðs RARIK sagði frá aðdraganda<br />

átaks í strengvæðingu, en<br />

slæm ísingarveður og áhlaup á síðasta<br />

áratug 20. aldar undirstrikuðu þörfina<br />

á breytingum.<br />

<br />

<br />

Pétur Vopni Sigurðsson svæð<strong>is</strong>stjóri<br />

Veitusviðs á Norðurlandi skýrði frá helstu<br />

framkvæmdum á Norðurlandi á síðasta ári<br />

og þeim verkefnum sem framundan eru.<br />

Pétur Þórðarson yfirverkfræðingur<br />

Veitusviðs upplýsti því næst gesti m.a. um<br />

flóknar reglur sem gilda um niðurgreiðslur<br />

og skatta af rafmagni. Vöktu þessi erindi<br />

athygli og kölluðu fram spurningar sem<br />

svarað var greiðlega. Var það niðurstaða<br />

fundarins að þetta form hentaði vel og<br />

framhald yrði á slíkum fundum.<br />

Pétur Þórðarson (ofan) fjallaði m.a um raforkuverðið, en Tryggvi Þór<br />

Haraldsson (neðan) kynnti RARIK í máli og myndum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!