16.09.2013 Views

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hönnunarkeppni<br />

Hagkaupa<br />

Met þátttaka var í Hönnunarkeppni Hagkaupa í fyrra og bárust yfir 200<br />

umsóknir. Í byrjun mars kom í sölu fatalína frá Borghildi Ínu Sölvadóttur,<br />

sigurvegara keppninnar, og seld<strong>is</strong>t hún upp á örfáum dögum.<br />

Í ár er Hönnunarkeppni Hagkaupa með öðru sniði. Keppt er í hönnun á<br />

heildarfatalínu fyrir 2-7 ára börn annars vegar og tískulínu fyrir dömur<br />

hins vegar.<br />

Á hagkaup.<strong>is</strong> eru ítarlegar upplýsingar um skil og frágang tillagna.<br />

Öllum er heimil þátttaka sem eru 18 ára og eldri og engar hömlur eru settar<br />

á fjölda hugmynda frá hverjum þátttakenda. Bestu hugmyndirnar verða<br />

valdar og hönnuðir þeirra beðnir um að útfæra hönnun sína enn frekar fyrir<br />

tískusýningu sem verður haldin í Smáralind í byrjun júní.<br />

Vegleg verðlaun eru í boði og vinningshafar fá einnig að fylgjast með<br />

framleiðslu og sölu á sinni hönnun.<br />

Veitt verða tvenn verðlaun:<br />

Barnafatalína 200.000kr<br />

Dömufatalína 200.000kr<br />

Hönnun óskast send á skrifstofu Hagkaupa í Skeifunni 15, 108 Reykjavík,<br />

merkt Hönnunarkeppni Hagkaupa. Skilafrestur er til 13. maí næstkomandi.<br />

Framkvæmdarstjóri keppninnar er Olga Gunnarsdóttir, fatahönnuður hjá<br />

Hagkaupum. Allar nánari upplýsingar um keppnina er að finna á www.<br />

hagkaup.<strong>is</strong>. Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið olga@hagkaup.<strong>is</strong>.<br />

Formaður dómnefndar er:<br />

Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður<br />

Aðrir í dómnefnd eru:<br />

Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun við LHÍ<br />

Sigríður Gröndal, innkaupastjóri sérvöru Hagkaupa<br />

Herdís Hrönn Árnadóttir, fatahönnuður hjá Hagkaupum<br />

Ásta Sigurðardóttir, stíl<strong>is</strong>ti<br />

Hagkaup áskilja sér rétt til að nota þær hugmyndir sem verðlaunaðar verða til fjöldaframleiðslu en semja um hugsanlega notkun á öðrum hugmyndum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!