16.09.2013 Views

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Stjórnarskrárbreytingar<br />

forsenda ESB-aðildar<br />

Nauðsynlegar breytingar hugsanlega gerðar í lok kjörtímabilsins Tæknilega auðvelt en pólitískt erfitt<br />

FRÉTTASKÝRING<br />

Elías Jón<br />

Guðjónsson<br />

elias@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Í stjórnarsáttmála rík<strong>is</strong>stjórnar<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins og Samfylkingarinnar<br />

sem Geir H. Haarde og<br />

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir undirrituðu<br />

á Þingvöllum fyrir tæpu<br />

ári segir rík<strong>is</strong>stjórnin að muni ekki<br />

sækja um aðilda að Evrópusambandinu<br />

á þessu kjörtímabili.<br />

Aðild undirbúin?<br />

Um síðustu helgi viðraði Þorgerður<br />

Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins, þá hugmynd<br />

að þrátt fyrir að ekki stæði til<br />

að sækja um aðild að Evrópusambandinu<br />

væri eðlilegt að fyrr en síðar,<br />

jafnvel fyrir næstu kosningar,<br />

yrðu gerðar breytingar á stjórnarskránni<br />

sem heimiluðu Evrópusambandsaðild.<br />

Dómsmálaráðherra og<br />

samflokksmaður Þorgerðar, Björn<br />

Bjarnason, hefur einnig talað á svipuðum<br />

nótum. Í þættinum Mannamál<br />

á Stöð 2 í mars vakti hann máls<br />

á því að nauðsynlegt væri að til væri<br />

MEISTARANÁM STARANÁM VIÐ<br />

einhverskonar vegvísir að inngöngu.<br />

„Þú sérð það nú þegar menn eru að<br />

leysa deilumál á alþjóðavettvangi þá<br />

tala menn um „roadmap“, að það<br />

þurfi einhvern vegvísi til þess að átta<br />

sig á því hvað á að gera. Ég held að<br />

við ættum að draga hann upp,“<br />

sagði Björn í þættinum. „Við þurfum<br />

hins vegar að átta okkur á því að<br />

þetta snýr ekki síður að heimavinnu<br />

sem við þurfum að vinna, við þurfum<br />

að gera þennan vegvísi, við þurfum<br />

að átta okkur á því,“ bætti Björn<br />

við.<br />

Þarf að breyta stjórnarskrá<br />

Stefán Már Stefánsson, prófessor<br />

við lagadeild Háskóla Íslands, segir<br />

engan vafa leika á því að það þyrfti<br />

að breyta stjórnarskránni ef Ísland<br />

ætti að ganga í Evrópusambandið en<br />

útfærslur á þeim breytinum eru<br />

hluti þess sem Björn sér fyrir sér í<br />

vegvísi. „Með aðild yrði stór hluti<br />

framkvæmdarvaldsins, löggjafarvalds<br />

og ekki síst dómsvaldsins færður<br />

til yfirþjóðlegrar stofnunar,“ segir<br />

Stefán Már og bætir við: „Það liggur<br />

fyrir að innganga í Evrópusambandið<br />

felur í sér fullveld<strong>is</strong>framsal.“ Stefán<br />

Már segir að ekki þurfi mikla<br />

breytingu til á sjálfri stjórnarskránni.<br />

„Það þarf ekki að fara í gegnum alla<br />

stjórnarskrána og breyta hverri einustu<br />

grein. Þetta er takmörkuð<br />

STJÓRNARSKRÁ<br />

➤ Til<br />

➤ Næstu<br />

þess að breytingar á<br />

stjórnaskrá taki gildi þarf<br />

meirihluti Alþing<strong>is</strong> að samþykkja<br />

þær tv<strong>is</strong>var með alþing<strong>is</strong>kosningum<br />

í millitíðinni.<br />

alþing<strong>is</strong>kosningar<br />

verða haldnar árið 2011.<br />

breyting en mjög veigamikil,“ útskýrir<br />

hann.<br />

Pólitískt flókið mál<br />

Birgir Ármannsson, þingmaður<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins, sem átti sæti<br />

stjórnarskrárnefnd forsæt<strong>is</strong>ráðherra<br />

á síðasta kjörtímabil, segir<br />

umræddar breytingar á stjórnarskránni<br />

vegna valdaframsals vera<br />

eitt af því sem fjallað var um í<br />

nefndinni án þess að fyrir lægi niðurstaða.<br />

„Tæknilega þarf þetta ekki<br />

að vera flókið. En hins vegar standa<br />

menn frammi fyrir mjög mikilvægum<br />

spurningum sem þarf að svara<br />

áður en kom<strong>is</strong>t er að niðurstöðu,<br />

grundvallarspurningum um það<br />

hvort og að hvað leyti það er eðlilegt<br />

að við getum framselt hluta<br />

rík<strong>is</strong>valdsins til alþjóðlegra stofnana,“<br />

segir Birgir. Hann segir fólk<br />

hafa mjög m<strong>is</strong>munandi afstöðu til<br />

þeirra. „Þannig að ég tel að þetta sé<br />

TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR<br />

Tækni- og verkfræðideild HR býður me<strong>is</strong>taranám í<br />

Byggingarverkfræði<br />

- Framkvæmdastjórnun<br />

- Umferðar- og skipulagsfræðum<br />

- Steinsteyputækni<br />

- Mannvirkjahönnun<br />

Námið er einkum ætlað þeim sem hafa lokið BSc-prófi í verkfræði eða tæknifræði með góðum<br />

árangri. Nemendur sem hafa annan bakgrunn úr BSc-námi sínu geta útskrifast með me<strong>is</strong>tarapróf<br />

á tilteknum sérsviðum verkfræðinnar, s.s. me<strong>is</strong>tarapróf í framkvæmdastjórnun, umferðar-<br />

og skipulagsfræðum, heilbrigð<strong>is</strong>vísindum o.fl.<br />

Umsóknarfrestur er til 30. apríl<br />

Kynntu þér námið á www.hr.<strong>is</strong><br />

Fjármálaverkfræði<br />

Véla- og rafmagnsverkfræði<br />

Heilbrigð<strong>is</strong>verkfræði<br />

Líf- og heilbrigð<strong>is</strong>vísindum<br />

Ákvarðanaverkfræði<br />

Stjórnarsáttmáli undirritaðurEvrópusambandsaðild<br />

ekki á dagskrá.<br />

ekki einfalt mál út frá pólitísku<br />

sjónarmiði þó svo að tæknilegi<br />

hlutinn sé ekki mjög flókinn.“<br />

Endurskoðun stjórnarskrár<br />

Á Íslandi er sú hefð að sérstök<br />

nefnd vinni að breytingum á<br />

stjórnarskrá. Í stefnuyfirlýsingu<br />

rík<strong>is</strong>stjórnarinnar er kveðið á um<br />

að vinnu við endurskoðun á<br />

stjórnarskrá verði haldið áfram.<br />

Þegar Geir H. Haarde forsæt<strong>is</strong>ráðherra<br />

var spurður um það á Alþingi<br />

hver staðan á þeirri vinnu<br />

væri svaraði hann því til að sú<br />

vinna væri ekki forgangsmál. „Það<br />

Margréti Sigurðardóttur, sveitarstjóra<br />

Flóahrepps, var í gær afhentur<br />

undirskriftarl<strong>is</strong>ti með nöfnum<br />

216 íbúa í hreppnum þar sem<br />

skorað er á sveitarstjórn að endurskoða<br />

ákvörðun sína um að setja<br />

Urriðafossvirkjun inn á aðalskipulag<br />

hreppsins.<br />

Svanhvít Hermannsdóttir, íbúi á<br />

Lambastöðum, segir fólk í Flóahreppi<br />

engan veginn á eitt sátt um<br />

nýtt aðalskipulag og rúmlega<br />

helming íbúa eldri en 18 ára hafa<br />

skrifað undir l<strong>is</strong>tann. „Við teljum<br />

sveitarfélagið betur sett án virkjunarinnar.“<br />

Hún segir hópinn ekki<br />

hafa fengið nein viðbrögð frá sveitarstjóranum<br />

þegar hann skilaði inn<br />

undirskrifal<strong>is</strong>tanum. aí<br />

mun ekkert gerast á Alþingi í þessu<br />

máli fyrr en í aðdraganda næstu<br />

þingkosninga, “ sagði hann meðal<br />

annars og úrskýrði að reynslan<br />

sýndi „að séu hlutirnir gerðir með<br />

áhlaupi á síðari hluta kjörtímabilsins<br />

gefi það mestar líkur á því að ná<br />

einhvers konar niðurstöðu“.<br />

Það er ljóst að núverandi rík<strong>is</strong>stjórn<br />

ætlar ekki að sækja um aðild<br />

að Evrópusambandinu en það er<br />

ekki loku fyrir það skotið að opnað<br />

verði fyrir aðild að því í stjórnarskrá<br />

á þessu kjörtímabili. Ef ekki þá<br />

verður aðild ólíkleg fyrr en eftir<br />

kosningarnar 2015.<br />

Undirskriftir gegn Urriðafossvirkjun<br />

Helmingur á móti

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!