16.09.2013 Views

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

24stundir - Mbl.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Bara sprengjur<br />

Friðrik Már Jónsson starfar sem friðargæsluliði<br />

í Afgan<strong>is</strong>tan en hann segir<br />

lítið hættuástand vera þar sem hann<br />

starfar, bara einstaka sprengjur<br />

og ónákvæmar eldflaugaárásir.<br />

fimmtudagur<br />

24. apríl 2008<br />

78. tölublað 4. árgangur<br />

Nýir ritstjórar<br />

Árvakursblaða<br />

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir,<br />

fréttastjóri 24 stunda, var í gær<br />

ráðin ritstjóri blaðsins. Hún tekur<br />

við starfinu í byrjun júní af Ólafi Þ.<br />

Stephensen, sem verður ritstjóri<br />

Morgunblaðsins og aðalritstjóri<br />

Árvakurs hf., útgáfufyrirtæk<strong>is</strong><br />

beggja blaðanna. Þór Sigfússon<br />

verður nýr stjórnarformaður<br />

Árvakurs.<br />

Vel hægt að<br />

rækta hveiti<br />

ÚTTEKT»42<br />

»2<br />

„Það er vel mögulegt að rækta<br />

hveiti á Íslandi og mér finnst full<br />

ástæða til þess að menn reyni það í<br />

meira mæli,“ segir Ólafur Eggertsson,<br />

bóndi á Þorvaldseyri. Hann<br />

hefur sáð hveiti síðustu fimm árin<br />

á Þorvaldseyri og hefur það oftast<br />

gef<strong>is</strong>t mjög vel. Mest af hveitinu<br />

hefur farið í skepnufóður en tilraunir<br />

til að baka úr<br />

hveitinu hafa gef<strong>is</strong>t vel.<br />

»6<br />

Breyting stjórnarskrár<br />

forsenda<br />

„Það mun ekkert gerast á Alþingi í<br />

þessu máli fyrr en í aðdraganda<br />

næstu þingkosninga,“ segir Geir H.<br />

Haarde forsæt<strong>is</strong>ráðherra. Þorgerður<br />

Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra<br />

telur að þrátt fyrir að<br />

umsókn um aðild að ESB sé ekki á<br />

dagskrá sé eðlilegt fyrr en síðar að<br />

gera breytingar á stjórnarskrá sem<br />

m.a. heimila aðild. Elías J.<br />

Guðjónsson rýnir í málið.<br />

»8<br />

Eftir Frey Rögnvaldsson<br />

freyr@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Reiða sig aðeins á lyf<br />

Líkaminn býr yfir getu til að lækna sig að<br />

sögn Agnieszku Lemanczyk lækn<strong>is</strong> sem<br />

beitir óhefðbundnum aðferðum í starfi<br />

sínu. Hún segir marga reiða sig aðeins á lyf<br />

en þeir skilji ekki lækningarmátt líkamans.<br />

Ostadesert<br />

Með jarðaberjum<br />

24 stundir<br />

ostahusid.<strong>is</strong><br />

HEILSA»50<br />

Óeirðir brutust út þegar atvinnubílstjórar<br />

efndu til mótmæla í<br />

gærmorgun á Suðurlandsvegi. Bílstjórarnir<br />

hugðust stöðva umferð<br />

um Suðurlandsveg við bensínstöð<br />

Olís á móts við Rauðavatn um<br />

níuleytið. Um tíma leit út fyrir að<br />

lögreglu og bílstjórum tæk<strong>is</strong>t að<br />

ljúka málum farsællega. Af því<br />

varð þó ekki og yfirgaf nokkur<br />

fjöldi bílstjóranna bíla sína þar<br />

sem þeim var lagt á veginn. Lögreglan<br />

brást þá við með því að<br />

kalla á aukinn liðssöfnuð og mætti<br />

sérsveit rík<strong>is</strong>lögreglustjóra stuttu<br />

síðar á staðinn í fullum óeirðagalla.<br />

Fjölda fólks dreif að á bensínstöðvarplanið<br />

og var mikill hiti í<br />

fólki. Lögreglan afmarkaði svæði á<br />

Suðurlandsvegi og meinaði mótmælendum<br />

aðgang að því. Fjöldi<br />

mótmælenda sinnti því ekki og sló<br />

í brýnu milli þeirra og lögreglu.<br />

Notaði lögreglan piparúða sem<br />

hún úðaði yfir hópinn og fékk á<br />

annan tug manna piparúða yfir<br />

sig. Var hlúð að þeim af sjúkraflutningamönnum.<br />

Segir aðgerðir lögreglu ofbeldi<br />

Þar með var átökunum ekki lokið<br />

og fram yfir hádegi sauð ítrekað<br />

Götubardagi Sérsveit lögreglu<br />

í fullum óeirðagalla<br />

lenti í harðvítugum átökum<br />

við mótmælendur í gær.<br />

ÓEIRÐIR<br />

Mótmæli atvinnubílstjóra enduðu með óeirðum Lögreglan<br />

ATBURÐARÁSIN<br />

➤<br />

Lögreglan<br />

➤<br />

Sextán<br />

➤<br />

Einn<br />

➤ Tugir<br />

handtók 20 mótmælendur<br />

í óeirðunum.<br />

bílar voru færðir af<br />

vettvangi með lögregluvaldi.<br />

lögreglumaður slasað<strong>is</strong>t<br />

í átökunum þegar kastað var í<br />

hann steini. Hann mun ekki<br />

alvarlega slasaður.<br />

mótmælenda fengu yfir<br />

sig piparúða og leitaði nokkur<br />

fjöldi fólks sér lækn<strong>is</strong>aðstoðar<br />

þess vegna.<br />

upp úr milli lögreglu og mótmælenda<br />

sem kvörtuðu sáran yfir<br />

hörku af hálfu lögreglunnar.<br />

Sturla Jónsson, talsmaður atvinnubílstjóra,<br />

segir að lögreglan<br />

hafi farið offari í aðgerðunum.<br />

„Þeir réðust á bílstjóra sem ætlaði<br />

að færa bílinn sinn. Þá æst<strong>is</strong>t fólk<br />

upp og hreyfing kom á hópinn og<br />

lögreglan úðaði þá táragasi yfir allan<br />

hópinn. Þeir halda því fram að<br />

menn hafi verið með einhvern æsing<br />

en það er bara alls ekki það sem<br />

gerð<strong>is</strong>t. Lögreglan gekk hér fram<br />

með offorsi og ofbeldi.“<br />

Hörður Jóhannesson aðstoðaryfirlögregluþjónn<br />

segir að brugð<strong>is</strong>t<br />

hafi verið við á réttan hátt og ekki<br />

hafi verið um óþarfa valdbeitingu<br />

að ræða. „Við mátum stöðuna sem<br />

svo að þegar bílstjórar yfirgáfu bíla<br />

sína væri ástandið orðið stjórnlaust<br />

af þeirra hálfu. Þegar þeir hlýddu<br />

ekki fyrirmælum okkar settum við<br />

þennan viðbúnað í gang.“<br />

ÓEIRÐIR EKKI EINSDÆMI»4<br />

FREELANDER 2<br />

Bíll ársins á fráBæru verði<br />

Með bílinn handa þér<br />

<strong>24stundir</strong>/Júlíus<br />

sökuð um óþarfa valdbeitingu Talsmaður lögreglu vísar því á bug<br />

Leitað að<br />

blöðrupresti<br />

Leit stendur yfir að Adelir<br />

Antonio de Carli, brasilískum<br />

presti sem hóf sig til himins á<br />

sunnudag, tjóðraður við<br />

hundruð helíumblaðra. Hugð<strong>is</strong>t<br />

hann safna fé til að re<strong>is</strong>a<br />

andlegt athvarf fyrir vörubílstjóra<br />

með því að setja met í<br />

langflugi.<br />

Síðast heyrð<strong>is</strong>t í honum átta<br />

tímum eftir flugtak. Litríkt<br />

blöðruknippið fannst á floti í<br />

Atlantshafinu á þriðjudag, en<br />

enn hefur de Carli ekki fund<strong>is</strong>t.<br />

aij<br />

NEYTENDAVAKTIN »4<br />

15% verðmunur<br />

á lyklasmíðinni<br />

GENGI GJALDMIÐLA<br />

SALA %<br />

USD 73,98 -0,33 <br />

GBP 146,40 -1,24 <br />

DKK 15,76 -0,99 <br />

JPY 0,71 -1,08 <br />

EUR 117,63 -0,99 <br />

GENGISVÍSITALA 150,34 -0,89 <br />

ÚRVALSVÍSITALA 5.202,90 0,63 <br />

VEÐRIÐ Í DAG »2<br />

7<br />

8<br />

6<br />

4<br />

5<br />

»20


2 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Gunnhildur tekur við ritstjórn 24stunda<br />

Ritstjóraskipti hjá Árvakri<br />

Styrmir Gunnarsson lætur af starfi ritstjóra Morgunblaðsins<br />

hinn 2. júní næstkomandi fyrir aldurs<br />

sakir og tekur Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri<br />

24stunda, við starfinu þann dag. Hann hefur jafnframt<br />

verið ráðinn aðalritstjóri Árvakurs hf., sem<br />

gefur út <strong>24stundir</strong> og mbl.<strong>is</strong> auk Morgunblaðsins. Á<br />

sama tíma tekur Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir,<br />

sem verið hefur fréttastjóri 24stunda frá hausti 2006,<br />

við ritstjórastól blaðsins af Ólafi.<br />

Fleiri breytingar eru væntanlegar hjá Árvakri. Á<br />

aðalfundi félagsins, hinn 28. apríl nk., verður lagt til<br />

að Þór Sigfússon, sem kemur nýr inn í stjórn félagsins,<br />

verði stjórnarformaður Árvakurs og Stefán Eggertsson<br />

verði varaformaður. Þá er lagt til að aðrir í<br />

aðalstjórn verði Kr<strong>is</strong>tinn Björnsson, Skúli Valberg<br />

Ólafsson og Ásdís Halla Bragadóttir, en hún kemur<br />

einnig ný inn í stjórnina.<br />

thorakr<strong>is</strong>tin@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Vilja fund í þingnefnd<br />

vegna lögregluaðgerða<br />

Stjórnarandstaðan á Alþingi hefur<br />

farið fram á sérstakan fund í<br />

allsherjarnefnd þingsins til að<br />

fjalla um þá alvarlegu stöðu sem<br />

upp kom í gær þegar lögreglulið<br />

lét til skarar skríða gegn atvinnubílstjórum<br />

sem efnt höfðu til<br />

mótmæla.<br />

Segir í beiðni þingmannanna að<br />

mikilvægt sé að komið verði í veg<br />

fyrir harðnandi átök og nauðsynlegt<br />

í því sambandi að Alþingi fái<br />

upplýsingar um tildrög og framvindu<br />

atburða dagsins. mbl.<strong>is</strong><br />

Tökum við umsóknum núna<br />

Kynntu þér námið á www.hr.<strong>is</strong><br />

Kirkjan krafin<br />

um 42 milljónir<br />

Mannréttindastjóri hættur<br />

Þórhildur Líndal, sem verið hefur<br />

mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar,<br />

hefur sagt starfi sínu<br />

lausu.<br />

Í bókun minnihlutans á fundi<br />

mannréttindaráðs í gær segir að<br />

skiljanlegt sé að Þórhildur hafi<br />

sagt starfi sínu lausu, enda hafi<br />

dreg<strong>is</strong>t úr hófi að ráða aðra<br />

starfsmenn skrifstofunnar. Skrifstofan<br />

hafi því verið rekin af<br />

einni manneskju. „Meirihluti<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokks og Ólafs F.<br />

Þjóðkirkjunni hefur verið stefnt<br />

af séra Sigríði Guðmundsdóttur<br />

til greiðslu 42 milljóna króna í<br />

skaðabætur vegna þess að jafnrétt<strong>is</strong>lög<br />

voru brotin á henni þegar<br />

sóknarprestur í Lundúnum var<br />

skipaður árið 2004. Hæstiréttur<br />

hafði áður úrskurðað að kirkjan<br />

bæri bótaskyldu gagnvart henni.<br />

ejg<br />

Magnússonar hefur tekið fyrir<br />

frekari ráðningar án skýringa og<br />

ekki látið verða af því að auglýsa í<br />

þessar stöður.“ hos<br />

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA – 08-0608<br />

Eftir Þórð Snæ Júlíusson<br />

thordur@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Hafnarfjörður stefndi í gær Orkuveitu<br />

Reykjavíkur (OR)<br />

til greiðslu um 7,7 milljarða<br />

króna auk dráttarvaxta fyrir 14,6<br />

prósenta hlut bæjarins í í Hitaveitu<br />

Suðurnesja (HS). Til vara gerir<br />

Hafnarfjörður kröfu um að OR<br />

verði dæmt til að greiða 1,1 milljarð<br />

króna auk dráttarvaxta í skaðabætur<br />

vegna vanefnda OR á kaupsamningnum<br />

„verði það svo<br />

ólíklega niðurstaða dómsins að<br />

samningur aðila sé af einhverri<br />

ástæðu ekki skuldbindandi,“ líkt og<br />

segir í stefnu Hafnfirðinga. Stefnan<br />

liggur nú hjá dómstjóra sem<br />

ákveður hvort málið fær flýtimeðferð<br />

fyrir dómstólum. Heimildir 24<br />

stunda herma að sú niðurstaða<br />

liggi fyrir á föstudag.<br />

Telja úrskurðinn vandamál OR<br />

Samkeppn<strong>is</strong>eftirlitið úrskurðaði<br />

nýverið að OR mætti ekki eiga<br />

meira en þrjú prósent í HS. Fyrirtækið<br />

á nú þegar um 16,6 prósent<br />

og því ljóst að því er ómögulegt að<br />

bæta við sig 14,6 prósenta hlut<br />

Hafnfirðinga. Forsvarsmenn OR<br />

hafa litið svo á að úrskurður Samkeppn<strong>is</strong>yfirvalda<br />

ógildi kaupsamninginn<br />

við Hafnarfjörð þar sem<br />

hann sé lögbrot, en Hafnfirðingar<br />

eru því allskostar ósammála og telja<br />

VEÐRIÐ Í DAG<br />

7<br />

8<br />

Væta sunnantil<br />

Austlæg átt, víða 8-15 m/s. Skýjað með köflum<br />

og dálítil væta sunnantil á landinu. Hiti 5<br />

til 13 stig.<br />

VÍÐA UM HEIM<br />

6<br />

4<br />

Algarve 19<br />

Amsterdam 19<br />

Alicante 23<br />

Barcelona 18<br />

Berlín 16<br />

Las Palmas 22<br />

Dublin 14<br />

Frankfurt 17<br />

Glasgow 9<br />

5<br />

Brussel 18<br />

Hamborg 16<br />

Helsinki 12<br />

Kaupmannahöfn 13<br />

London 13<br />

Madrid 16<br />

Mílanó 22<br />

Montreal 14<br />

Lúxemborg 14<br />

Kjaraviðræður við flugvirkja ganga hægt<br />

Aðallega tek<strong>is</strong>t á<br />

um launaliðina<br />

Samningaviðræður flugvirkja<br />

við Icelandair hjá rík<strong>is</strong>sáttasemjara<br />

hafa enn ekki borið árangur, að<br />

sögn Guðmundar Brynjólfssonar,<br />

formanns samninganefndar flugvirkjafélagsins.<br />

„Við viljum samning<br />

til eins árs en við erum samt<br />

opnir fyrir samningi til lengri tíma.<br />

Það eru aðallega kaupliðirnir sem<br />

hafa verið erfiðir,“ segir Guðmundur.<br />

Flugvirkjar eru boðaðir til nýs<br />

fundar hjá rík<strong>is</strong>sáttasemjara næstkomandi<br />

þriðjudag, þann 29. apríl.<br />

Samninganefndir flugmanna og<br />

úrskurðinn vera vandamál OR.<br />

Hjörleifur Kvaran, forstjóri OR, sagði<br />

í 24 stundum á þriðjudag að hann<br />

muni leggja til við stjórn fyrirtæk<strong>is</strong>ins<br />

að úrskurðurinn verði kærður.<br />

VEÐRIÐ Á MORGUN<br />

4<br />

9<br />

Hæg austlæg átt<br />

6<br />

Fremur hæg austlæg átt, dálítil væta S- og Vlands<br />

en skýjað með köflum norðaustantil.<br />

Hiti 5 til 10 stig.<br />

4<br />

4<br />

New York 15<br />

Nuuk -1<br />

Orlando 18<br />

Osló 15<br />

Genf 15<br />

París 14<br />

Mallorca 23<br />

Stokkhólmur 13<br />

Þórshöfn 9<br />

Icelandair funda hjá rík<strong>is</strong>sáttasemjara<br />

5. maí. Fundur flugfreyja og<br />

samninganefndar Icelandair hjá<br />

rík<strong>is</strong>sáttasemjara í gær var stuttur.<br />

Nýr fundur verður 6. maí.<br />

ibs<br />

Milljarða króna<br />

varakrafa á OR<br />

Hafnarfjörður lagði fram stefnu á hendur OR í gær vegna kaupa<br />

í Hitaveitu Suðurnesja Varakrafa upp á 1,1 milljarð í skaðabætur<br />

HLUTUR HAFNARFJARÐAR<br />

➤ Þegar<br />

➤ Hafnfirðingar<br />

Hafnarfjörður gerði<br />

samning um sölurétt á hlut<br />

sínum í HS til OR lá fyrir tilboð<br />

í hlutinn frá Geysi Green<br />

Energy á genginu 7,1 á hvern<br />

hlut.<br />

ákváðu hins<br />

vegar að selja OR frekar þrátt<br />

fyrir að tilboð hennar hafi<br />

verið 0,1 lægra á hvern hlut.<br />

Skaðabótaskyld? Kaup<br />

Orkuveitunnar í Hitaveitu<br />

Suðurnesja eru á leið fyrir<br />

almenna dómstóla<br />

Langt yfir raunvirði<br />

Krafa Hafnfirðinga byggir á<br />

samningi sem málsaðilar gerðu sín<br />

á milli í júlí síðastliðnum. Hafnfirðingar<br />

höfðu tíma fram að áramótum<br />

til að ákveða hvort þeir ætluðu<br />

að nýta sölurétt sinn og gerðu<br />

slíkt um miðbik desember. Samkvæmt<br />

samkomulaginu átti OR að<br />

kaupa hvern hlut á genginu 7,0.<br />

Áður en Hafnfirðingar tóku<br />

ákvörðun um söluna létu þeir Askar<br />

Capital vinna verðmat á hlut sínum,<br />

en samkvæmt því mati var<br />

raunvirði hlutar í HS 4,7. Þeir 7,7<br />

milljarðar sem OR á að greiða eru<br />

því rúmlega 2,5 milljörðum yfir<br />

raunvirði.<br />

STUTT<br />

● Fjögur ár Hæstiréttur dæmdi í<br />

gær mann í fjögurra ára fangelsi<br />

fyrir kynferð<strong>is</strong>brot gegn sex<br />

stúlkum. Þar af voru þrjár<br />

frænkur hans. Þá var maðurinn<br />

dæmdur til að greiða stúlkunum<br />

bætur, frá 300 þúsundum<br />

til 1 milljónar króna.<br />

● 18.000 Árni Mathiesen fjármálaráðherra<br />

býður starfsmönnum<br />

rík<strong>is</strong>ins 18.000<br />

króna hækkun mánaðarlauna<br />

frá 1. maí. Í RÚV sagði að gert<br />

væri ráð fyrir að nýr samningur<br />

yrði endurskoðaður í<br />

mars 2009 og framlengdur til<br />

hausts 2011 ef samningsaðilar<br />

væru sammála um að forsendur<br />

hefðu stað<strong>is</strong>t.<br />

Leiðrétt<br />

Ritstjórn 24 stunda vill leiðrétta hvaðeina,<br />

sem kann að vera m<strong>is</strong>sagt í blaðinu.<br />

Leiðréttingar birtast að jafnaði á síðu 2.


ÍSLENSKA SIA.IS SFG 38068 03/08<br />

<strong>is</strong>lenskt.<strong>is</strong><br />

Nokkur atriði um fjölskyldusögu tómatsins og meint kynörvandi áhrif<br />

Ríkur af A-vitamíni og er því<br />

mikilvægur fyrir konur á meðgöngu<br />

Algjörlega laus<br />

við kólesteról<br />

Inniheldur efni sem<br />

viðheldur góðri sjón<br />

Ég var ættleiddur því<br />

ég þótti ekki nógu sætur<br />

Geym<strong>is</strong>t best við stofuhita<br />

því kæling eyðir bragði og<br />

næringu tómatsins<br />

Heldur ónæm<strong>is</strong>kerfinu sterku<br />

Inniheldur mikið magn lýkópens<br />

sem er einn öflugasti náttúrulegi<br />

samherji okkar gegn krabbameini<br />

Er ávöxtur en vegna lítils<br />

sætumagns var tómaturinn<br />

flokkaður sem grænmeti<br />

Ítalir kalla tómatinn ástareplið<br />

og þykir hann afar kynörvandi


4 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

<strong>24stundir</strong>/Júlíus<br />

Í járnum Lögreglan leiðir mótmælanda á brott eftir að hafa handtekið hann. Alls voru<br />

20 manns handteknir í óeirðunum við Suðurlandsveg.<br />

Talsmaður Sturla Jónsson, talsmaður<br />

atvinnubílstjóra, ræðir við lögreglu.<br />

Sviði Atvinnubílstjóra hjálpað af nærstöddum við að<br />

skola piparúða úr augum sínum.<br />

Piparúði Tugir manna urðu<br />

fyrir úða lögreglu.<br />

Gas Lögregla hrópaði viðvörunarorð að mannfjöldanum á meðan hún sprautaði piparúða<br />

að honum. Mótmælendur sökuðu lögreglu um harðræði.<br />

Möl Einn atvinnubílstjórinn tæmdi hlass<br />

sitt á götuna seinni part dags.<br />

Óánægðir Mikill hiti var í atvinnubílstjórum<br />

þegar lögregla hóf afskipti sín.<br />

Handteknir Tveir mótmælendur úr röðum atvinnubílstjóra leiddir af vettvangi af lögreglumönnum<br />

í járnum eftir mikinn atgang. Erfiðlega gekk að dreifa mannfjöldanum.<br />

Haldlagðir Lögregla lagði hald á sextán<br />

bíla og flutti þá af vettvangi.<br />

Óeirðalögregla Óeirðalögregla lenti<br />

í alvarlegum átökum við mótmælendur<br />

á Suðurlandsvegi í gær.<br />

Óeirðir ekki<br />

einsdæmi<br />

Óeirðir hafa verið fátíðar í Íslandssögunni en hafa þó átt sér stað<br />

Átök á Austurvelli vegna inngöngu í NATO þeirra fjölmennust<br />

Eftir Þórð Snæ Júlíusson<br />

thordur@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Þrátt fyrir að óeirðir milli borgara<br />

og lögreglu líkt og áttu sér stað í<br />

gær séu fátíðar hér á landi þá eru<br />

þær alls ekki einsdæmi.<br />

Í nóvember 1932 varð hinn svokallaði<br />

Gúttóslagur þegar verkalýðshreyfingin<br />

í Reykjavík brást<br />

hart við því að til stóð að lækka<br />

laun fyrir atvinnubótavinnu um<br />

þriðjung. Hörð átök brutust út á<br />

milli hundraða mótmælenda og<br />

lögreglu með þeim afleiðingum að<br />

fólk úr báðum liðum lá sárt eftir.<br />

Atburðurinn hefur verið kallaður<br />

Gúttóslagurinn vegna þess að á<br />

þeim tíma voru bæjastjórnarfundir<br />

í Reykjavík haldnir í Góðtemplarahúsinu<br />

sem var kallað Gúttó.<br />

Samþykkt að ganga í NATO<br />

Óeirðir brutust út á Austurvelli<br />

þann 30. mars 1949 þegar Alþingi<br />

samþykkti inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið<br />

(NATO). Samkvæmt<br />

heimildum frá þessum tíma<br />

voru á milli átta og tíu þúsund<br />

manns samankomnir á Austurvelli<br />

þennan dag. Mikil slagsmál brutust<br />

NEYTENDAVAKTIN<br />

Lyklasmíði fyrir ASSA-skrá<br />

Fyrirtæki Verð Verðmunur<br />

Byko 349<br />

Húsasmiðjan 349<br />

Brynja 350 0,3 %<br />

Lásaþjónustan 350 0,3 %<br />

Skóarinn Kringlunni 400 14,6 %<br />

Neyðarþjónustan 400 14,6 %<br />

15% munur á lyklasmíði<br />

út á torginu þegar tilkynnt var um<br />

ákvörðunina og flestar rúður í Alþing<strong>is</strong>húsinu<br />

brotnar. Eftir að lögreglan<br />

hóf að dreifa táragasi tókst<br />

þó að dreifa mannfjöldanum. Tólf<br />

manns voru fluttir á sjúkrahús, þar<br />

af fimm lögreglumenn.<br />

Átök á Suðurlandsvegi 1952<br />

Í bók Guðna Th. Jóhannessonar,<br />

Óvinir rík<strong>is</strong>ins, kemur fram að<br />

stefnt hafi í blóðugan bardaga á<br />

Suðurlandsvegi aðfaranótt 16.<br />

desember 1952 milli verkfallsvarða<br />

og Sunnlendinga sem<br />

reyndu að koma ýmsum nauðsynjavörum<br />

til Reykjavíkur. Verkfallsverðirnir<br />

höfðu gætt þess<br />

vandlega að engar nauðsynjavörur<br />

bærust inn í höfuðborgina í tvær<br />

vikur, en verkfall 30 verkalýðsfélaga<br />

stóð þá yfir. Sunnlendingum<br />

var um síðir nóg boðið og um<br />

hundrað þeirra lögðu því í hann<br />

suður á vörubílum, fólksbílum og<br />

rútubílum. Um 40 verkfallsverðir<br />

mættu hersingunni á Suðurlandsveginum.<br />

Þótti einsýnt að til alvarlegra<br />

átaka myndi koma, en á síðustu<br />

stundu tókst lögreglu að stilla<br />

til friðar.<br />

Samtökin gerðu könnun á lyklasmíði fyrir Assa-skrár.<br />

Verðið er fyrir smíði á einum lykli.<br />

Tæplega 15% verðmunur er eða 51 króna á lægsta og<br />

hæsta verði.<br />

Byko og Húsasmiðjan komu ódýrast út, en þessar<br />

verslanir voru með sama verð.<br />

Ekki er heimilt að vitna í þessa könnun í auglýsingum.<br />

Ingibjörg<br />

Magnúsdóttir<br />

Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök: stofnuð árið 1953. Þau<br />

verja hag félagsmanna og berjast fyrir hagsmunum neytenda.<br />

Sjá www.ns.<strong>is</strong> - netfang:ns@ns.<strong>is</strong><br />

<strong>24stundir</strong>/Júlíus<br />

Blóðugur götubardagi<br />

Í bók Guðna segir einnig frá því<br />

að þann 21. desember 1968 hafi átt<br />

að funda um ástandið í Víetnam í<br />

Tjarnarbúð. Síðan átti að vera blysför<br />

að sendiráði Bandaríkjanna.<br />

Um 200 manns mættu á fundinn<br />

og héldu margir þeirra síðan á<br />

Austurvöll þar sem urðu slagsmál<br />

milli lögreglu og mótmælenda.<br />

Samkoman leyst<strong>is</strong>t upp þegar lögreglan<br />

kom í veg fyrir að hópur<br />

mótmælenda kæm<strong>is</strong>t að sendiráði<br />

Bandaríkjanna. Í kjölfarið var boðað<br />

til annars fundar á Þorláksmessu.<br />

Yfir 500 manns mættu og<br />

hluti hópsins fór síðan í þá mótmælagöngu<br />

sem ætlað var að fara<br />

tveimur dögum áður. Í bók Guðna<br />

kemur fram að í Bankastræti hafi<br />

beðið þreföld röð 50 lögregluþjóna.<br />

Þar blossaði síðan upp götubardagi,<br />

en vert er að geta þess að<br />

fjöldi almennra borgara var við<br />

jólainnkaup í miðborginni á þessum<br />

tíma og því gat verið erfitt að<br />

skilja á milli mótmælenda og almennra<br />

borgara. Alls slösuðust 20<br />

mótmælendur og þrír lögreglumenn<br />

áður en átökunum lauk.<br />

STUTT<br />

● Áfeng<strong>is</strong>lagabrot Héraðsdómur<br />

Reykjavíkur hefur<br />

dæmt Andra Þór Guðmundsson,<br />

framkvæmdastjóra Ölgerðarinnar,<br />

til greiðslu 300<br />

þúsund króna sektar fyrir<br />

áfeng<strong>is</strong>lagabrot, fyrir að hafa<br />

látið birta auglýsingar á áfengum<br />

bjór í tímaritinu Birtu árið<br />

2006. Andri Þór var dæmdur<br />

fyrir birtingar á auglýsingum á<br />

bjór af gerðinni Egils þorrabjór,<br />

Egils páskabjór og „Tuborg<br />

påskebryg“.<br />

● Sinueldur Slökkvilið þurfti<br />

að slökkva enn einn sinueldinn<br />

í Setbergslandi í Hafnarfirði<br />

á þriðjudagskvöld.<br />

Brennuvargar hafa kveikt um<br />

tíu sinuelda á svipuðum slóðum<br />

síðustu daga. Að sögn var<br />

um töluverðan sinueld að<br />

ræða og tók um klukkustund<br />

að ná tökum á honum.


FRA 0408-04 hr<br />

Hirðing<br />

trjágreina<br />

Hreinsun<br />

veggjakrots<br />

Gleðilegt<br />

hreint sumar!<br />

Nú hreinsum við borgina eftir veturinn!<br />

Vorin eru mikill annatími hjá þeim sem sinna hreinsun borgarinnar. Nýliðinn vetur var snjóþungur og sjaldan gafst tækifæri til að<br />

sópa og ryksuga. Framundan eru næg verkefni og má til dæm<strong>is</strong> nefna hreinsun á umferðarmerkjum, hreinsun opinna svæða og<br />

sérstakt átak er í gangi til að fjarlægja veggjakrot. Vorhreinsun gatna og göngustíga er hafin og henni lýkur fyrir mánaðamót.<br />

Um leið og Framkvæmda- og eignasvið setur aukinn kraft í hreinsun borgarinnar hvetjum við íbúa og fyrirtæki til að taka til<br />

hendinni á eigin lóðum og sameiginlegum reitum til að gera borgina enn fallegri. Alla næstu viku verða starfsmenn hverfastöðva<br />

á ferðinni og fjarlægja greinar og garðaúrgang sem settur hefur verið við lóðamörk.<br />

Samtakamáttur í hverfum birt<strong>is</strong>t oft í tiltektardögum og þar hafa hverfastöðvarnar lagt íbúum lið. Árvekni íbúa er lofsverð og til að<br />

opna henni farveg höfum við tekið til í boðleiðum okkar. Við vekjum sérstaka athygli á 1, 2 og Reykjavík sem er að finna á vef<br />

Reykjavíkurborgar - www.reykjavik.<strong>is</strong>. Einnig er nú hægt að ná sambandi við allar hverfastöðvar í einu símanúmeri: 411 11 11.<br />

Um leið og við óskum Reykvíkingum gleðilegs sumars þökkum við fyrir hvatningu, stuðning og ábendingar.<br />

Nýtt Framkvæmda- og eignasvið<br />

Þrif<br />

umferðarmerkja<br />

Tyrfing<br />

Tiltekt íbúa<br />

Hreinsun<br />

gangstíga<br />

Endurbætur<br />

gatnakerf<strong>is</strong><br />

Götuþvottur<br />

Hverfahreinsun<br />

Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á verklegum framkvæmdum borgarinnar og annast samskipti vegna þeirra.<br />

Bygging, rekstur og viðhald mannvirkja í eigu borgarinnar er kjarni starfsins. Undir Framkvæmda- og eignasvið heyrir eignasjóður en í honum<br />

eru allar eignir Reykjavíkurborgar.<br />

Framkvæmda- og eignasvið er öflug stoð fyrir fagsvið Reykjavíkurborgar og starfsumhverfi þess mun líkjast því að um sjálfstætt fyrirtæki sé að<br />

ræða. Með þessu nýja fyrirkomulagi er stefnt að auknu gegnsæi í kostnaði og að kostnaðarvitund innan borgarkerf<strong>is</strong>ins muni aukast.<br />

Sláttur<br />

Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar ı Borgartúni 10-12 ı 105 Reykjavík. Sími þjónustuvers er 411 1111. www.reykjavik.<strong>is</strong>/fer


Skólabörn í Reykjavík fá sumargjafir<br />

Sippuböndin lifa<br />

Börn í yngstu bekkjum grunnskóla<br />

Reykjavíkur fengu í gær afhenta<br />

sumargjöf frá Íþróttabandalagi<br />

Reykavíkur. Fengu öll 7 ára<br />

börn sippuband, 8 ára bolta, öllum<br />

9 ára er boðið á skauta og 10 ára er<br />

boðið í Reykjavíkurmaraþon.<br />

Svava Oddný Ásgeirsdóttir frá<br />

Íþróttabandalaginu segir sumargjafirnar<br />

hafa verið árv<strong>is</strong>san viðburð<br />

undanfarin 3 ár og á hverju<br />

ári hafi bæst árgangur í hópinn.<br />

„Það hefur komið á óvart hvað<br />

þetta hefur vakið mikla gleði hjá<br />

börnunum þessi einfaldleiki,<br />

sippuböndin og boltinn. Þessi<br />

tölvuleikjabörn sem maður heldur<br />

að eigi allt gleðjast óskaplega yfir<br />

TBWA\REYKJAVÍK \ SÍA 6FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 <strong>24stundir</strong><br />

www.17juni.<strong>is</strong><br />

þessu einfalda hvíta sippubandi,“<br />

segir Svava og segir það gamla lifa<br />

áfram. „Það er þessi barnamenning<br />

sem gengur mann fram af manni.<br />

Þessir gömlu leikir eins og með<br />

boltann, yfir og sto,“ segir hún.<br />

Frá sýningu götuleikhússins 2007<br />

Skemmtiatriði á 17. júní<br />

Auglýst er eftir skemmti- og sýningaratriðum fyrir þjóðhátíðarskemmtun<br />

í Reykjavík. Dagskráin fer fram í miðborg Reykjavíkur og stendur hún<br />

frá morgni til kvölds. Gert er ráð fyrir barna og fjölskylduskemmtunum á<br />

sviðum, tónleikum, leiktækjum og ýmsum sýningum og götuuppákomum.<br />

Auk hefðbundinna skemmtiatriða er áhugi á hópatriðum og sýningum og<br />

er leitað að leik-, tónl<strong>is</strong>tar-, dans- og öðrum l<strong>is</strong>thópum til að troða upp á<br />

út<strong>is</strong>viðum og á götunni. Einnig er óskað eftir hópum, félagasamtökum og<br />

öðrum sem vilja standa fyrir eigin dagskrá á sviðum eða í samkomutjöldum<br />

í samráði við þjóðhátíðarnefnd.<br />

Umsóknir um flutning atriða, uppákomur og viðburði er hægt að fylla<br />

út á vefnum www.17juni.<strong>is</strong> en einnig er hægt að skila þeim í Hitt Húsið,<br />

Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást.<br />

Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 6. maí.<br />

Hitt Húsið Sími: 411 5500 17juni@hitthusid.<strong>is</strong> 17juni.<strong>is</strong><br />

fifa@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Ekki litið á uppsagnir á Landspítala sem hópuppsagnir<br />

Óskir ge<strong>is</strong>lafræðinga virtar<br />

Stjórnendur Landspítalans líta ekki á uppsagnir<br />

ge<strong>is</strong>lafræðinga og skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga<br />

sem hópuppsagnir, heldur uppsagnir einstaklinga.<br />

Þess vegna var ákveðið að beita ekki ákvæði í lögum um<br />

réttindi og skyldur starfsmanna rík<strong>is</strong>ins sem heimilar<br />

lengingu uppsagnarfrests, að sögn Ásbjörns Jónssonar,<br />

sviðsstjóra myndgreiningarsviðs Landspítalans.<br />

Alls hafa 40 af 52 ge<strong>is</strong>lafræðingum sagt upp og 96 af<br />

104 skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingum. Uppsagnirnar<br />

taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Undanfarna<br />

daga hafa stjórnendur rætt einslega við alla þá<br />

sem sagt hafa upp störfum.<br />

„Við höfum lokið viðræðum við ge<strong>is</strong>lafræðinga og<br />

báðum hvern og einn um að gefa svar á föstudag um<br />

hvort hann ætlaði að standa við uppsögnina eða ekki,“<br />

segir Ásbjörn.<br />

Hann segir stjórnendur hafa tekið tillit til óska ge<strong>is</strong>lafræðinga<br />

varðandi vaktaplanið en þeir sögðu upp, eins<br />

Eftir Frey Rögnvaldsson<br />

freyr@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

„Það er vel mögulegt að rækta<br />

hveiti á Íslandi og mér finnst full<br />

ástæða til þess að menn reyni það í<br />

meira mæli,“ segir Ólafur Eggertsson,<br />

formaður Félags kornbænda<br />

og bóndi á Þorvaldseyri. Ólafur<br />

hefur sáð hveiti síðustu fimm árin<br />

á Þorvaldseyri og hefur það oftast<br />

gef<strong>is</strong>t mjög vel.<br />

Mikilvægt að fá mildan vetur<br />

Ólafur segir að auðvitað séu aðstæður<br />

á Íslandi ekki kjöraðstæður<br />

til hveitiræktunar. Með því að beita<br />

réttum aðferðum sé hins vegar<br />

hægt að ná góðum árangri. „Þetta<br />

er svokallað vetrarhveiti sem sáð er<br />

á haustin. Síðustu ár hefur uppskeran<br />

verið mjög góð, á milli sex<br />

og sjö tonn af hverjum hektara<br />

lands. Hins vegar var síðasti vetur<br />

frekar erfiður, umhleypingasamur<br />

og kaldur, og ég er hræddur um að<br />

uppskeran verði ekki eins góð í ár<br />

og verið hefur. Ég sái hins vegar<br />

líka vorafbrigði og reyni að bæta<br />

þetta upp með því.“<br />

Ólafur segir að mest af hveitinu<br />

hafi farið í skepnufóður fram að<br />

þessu. „Ég hef hins vegar verið að<br />

gera tilraunir með að mala þetta og<br />

nota í bakstur sem hefur gef<strong>is</strong>t<br />

ótrúlega vel. Enn sem komið er<br />

hafa þó engir byrjað að nota þetta<br />

hveiti í matvælaframleiðslu hérlend<strong>is</strong><br />

en margir hafa þó sýnt þessari<br />

ræktun áhuga.“<br />

og skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar, vegna<br />

breytts vaktafyrirkomulags. „Þótt það sé kostnaðarauki<br />

fyrir okkur miðað við það sem upphaflega var gert ráð<br />

fyrir var ákveðið að taka tillit til óska þeirra varðandi<br />

það vaktakerfi sem verður notað. Ge<strong>is</strong>lafræðingum er<br />

boðin meiri greiðsla fyrir útkall á svokölluðum bakvöktum<br />

en áður, auk þess sem þeim er boðinn bílastyrkur.<br />

Það verður ekki farið út í beinar grunnlaunahækkanir,“<br />

segir Ásbjörn. ingibjorg@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Vel hægt að<br />

rækta hveiti<br />

Hveiti hefur verið ræktað á Þorvaldseyri undanfarin fimm ár<br />

Mildir vetur hafa mest að segja um hvernig uppskeran verður<br />

Umdæmum héraðsdýralækna,<br />

og þar með stöðugildum þeirra,<br />

fækkar úr sextán í sex ef samþykktar<br />

verða breytingar á lögum um<br />

dýralækna sem lagðar eru til í<br />

viðamiklu frumvarpi sem landbúnaðarráðherra<br />

hefur lagt fyrir<br />

þingið.<br />

Eftirlit eitt og þjónusta annað<br />

Í greinargerð frumvarpsins kemur<br />

fram að nú sinni flestir héraðsdýralæknar<br />

bæði opinberu eftirliti<br />

og almennri dýralæknaþjónustu og<br />

þörf hafi verið á að aðskilja þá<br />

starfsemi. Opinbert eftirlit verður<br />

þá í höndum héraðsdýralækna en<br />

sjálfstætt starfandi dýralæknar sjá<br />

um þjónustuna.<br />

Kemur jafnframt fram að ekki sé<br />

gert ráð fyrir að dýralæknum hjá<br />

KORNRÆKT<br />

➤ Á<br />

➤ Byggrækt<br />

Þorvaldseyri hefur verið<br />

stunduð kornrækt um margra<br />

ára skeið. Eins og víða um<br />

land hefur bygg verið stærstur<br />

hluti kornræktarinnar.<br />

hefur auk<strong>is</strong>t verulega<br />

á Íslandi undanfarin ár<br />

og hafa verið gerðar ýmsar<br />

tilraunir til nýtingar á byggi.<br />

Meðal annars hefur íslenskt<br />

bygg verið notað í brauðgerð<br />

og bjórgerð.<br />

stofnuninni fækki við breytingarnar.<br />

Á að bjóða sex núverandi héraðsdýralæknum<br />

stöðu héraðsdýralækn<strong>is</strong>,<br />

einum fyrir hvert nýtt umdæmi,<br />

sem ekki er auglýst.<br />

Jafnframt er ætlunin að allt að tíu<br />

dýralæknum verði boðnar stöður<br />

eftirlitsdýralækna.<br />

Hveitakur Hveitiakrar á<br />

Þorvaldseyri hafa staðið í<br />

blóma undanfarin ár.<br />

Mynd/Ólafur Eggertsson<br />

Góður árangur vekur athygli<br />

Ólafur segir að það hafi vakið<br />

nokkra athygli hversu vel hafi<br />

gengið við þessa ræktun hér á Íslandi.<br />

„Þetta nær auðvitað ekki alveg<br />

eins miklum vexti og erlend<strong>is</strong><br />

en þetta hefur samt gengið vel.“<br />

Ólafur seg<strong>is</strong>t ekki vita til þess að<br />

fleiri séu að gera tilraunir við<br />

hveitirækt hér á landi. „Þetta korn<br />

þarf að fá frekar mildan vetur og<br />

það eru góðar aðstæður hér undir<br />

Eyjafjöllum. Þar sem veðurfar er<br />

milt eru alveg forsendur fyrir að<br />

reyna þessa ræktun.“<br />

ÞEKKIR ÞÚ TIL?<br />

Hringdu í síma 510 3700 eða<br />

sendu póst á frettir@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Í frumvarpi fjármálaráðherra er lagt til að fækka héraðsdýralæknum<br />

Héraðsdýralæknar ekki sáttir<br />

Héraðsdýralæknar uggandi<br />

„Héraðsdýralæknar eru á móti<br />

þessu. Þeir hafa náttúrlega áhyggjur<br />

af þessum aðskilnaði á milli<br />

þjónustu og eftirlitsstarfa þó þeir<br />

sjái nauðsyn þess í grunninn. Vísbendingar<br />

eru komnar um að hér<br />

sé gengið lengra en kröfur ESB<br />

segja til um,“ segir Ólafur Jónsson,<br />

héraðsdýralæknir núv. Skagafjarðar-<br />

og Eyjafjarðarumdæm<strong>is</strong>.<br />

„Menn efast líka um að staða<br />

eftirlitsdýralækn<strong>is</strong> sé sambærileg<br />

stöðu héraðsdýralækn<strong>is</strong> og halda<br />

því að þeir þeir sem m<strong>is</strong>sa stöðuna<br />

fái ekki sambærilegt starf. Svo er<br />

erfitt að sjá hvernig sama þjónusta<br />

við dýraeigendur og veitt er nú<br />

verður fjármögnuð,“ segir hann.<br />

thorakr<strong>is</strong>tin@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>


SUMARTILBOÐ<br />

Opið í dag sumardaginn fyrsta frá kl 11.00 til 16.00<br />

DUX 1001/90x200cm/Xtandard yfirdýna........................................ Kr 149.500<br />

DUX 1001/105x200cm/Xtandard yfirdýna...................................... Kr 198.000<br />

2 DUX 1001/90x200cm/Xtandard yfirdýna 180x200cm................Kr 299.000<br />

20% afsl af öllum yfirdýnum<br />

ATH takmarkað magn.<br />

Ármúla 10 · Reykjavík · Sími: 5689950<br />

www.duxiana.com


8 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Stjórnarskrárbreytingar<br />

forsenda ESB-aðildar<br />

Nauðsynlegar breytingar hugsanlega gerðar í lok kjörtímabilsins Tæknilega auðvelt en pólitískt erfitt<br />

FRÉTTASKÝRING<br />

Elías Jón<br />

Guðjónsson<br />

elias@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Í stjórnarsáttmála rík<strong>is</strong>stjórnar<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins og Samfylkingarinnar<br />

sem Geir H. Haarde og<br />

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir undirrituðu<br />

á Þingvöllum fyrir tæpu<br />

ári segir rík<strong>is</strong>stjórnin að muni ekki<br />

sækja um aðilda að Evrópusambandinu<br />

á þessu kjörtímabili.<br />

Aðild undirbúin?<br />

Um síðustu helgi viðraði Þorgerður<br />

Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins, þá hugmynd<br />

að þrátt fyrir að ekki stæði til<br />

að sækja um aðild að Evrópusambandinu<br />

væri eðlilegt að fyrr en síðar,<br />

jafnvel fyrir næstu kosningar,<br />

yrðu gerðar breytingar á stjórnarskránni<br />

sem heimiluðu Evrópusambandsaðild.<br />

Dómsmálaráðherra og<br />

samflokksmaður Þorgerðar, Björn<br />

Bjarnason, hefur einnig talað á svipuðum<br />

nótum. Í þættinum Mannamál<br />

á Stöð 2 í mars vakti hann máls<br />

á því að nauðsynlegt væri að til væri<br />

MEISTARANÁM STARANÁM VIÐ<br />

einhverskonar vegvísir að inngöngu.<br />

„Þú sérð það nú þegar menn eru að<br />

leysa deilumál á alþjóðavettvangi þá<br />

tala menn um „roadmap“, að það<br />

þurfi einhvern vegvísi til þess að átta<br />

sig á því hvað á að gera. Ég held að<br />

við ættum að draga hann upp,“<br />

sagði Björn í þættinum. „Við þurfum<br />

hins vegar að átta okkur á því að<br />

þetta snýr ekki síður að heimavinnu<br />

sem við þurfum að vinna, við þurfum<br />

að gera þennan vegvísi, við þurfum<br />

að átta okkur á því,“ bætti Björn<br />

við.<br />

Þarf að breyta stjórnarskrá<br />

Stefán Már Stefánsson, prófessor<br />

við lagadeild Háskóla Íslands, segir<br />

engan vafa leika á því að það þyrfti<br />

að breyta stjórnarskránni ef Ísland<br />

ætti að ganga í Evrópusambandið en<br />

útfærslur á þeim breytinum eru<br />

hluti þess sem Björn sér fyrir sér í<br />

vegvísi. „Með aðild yrði stór hluti<br />

framkvæmdarvaldsins, löggjafarvalds<br />

og ekki síst dómsvaldsins færður<br />

til yfirþjóðlegrar stofnunar,“ segir<br />

Stefán Már og bætir við: „Það liggur<br />

fyrir að innganga í Evrópusambandið<br />

felur í sér fullveld<strong>is</strong>framsal.“ Stefán<br />

Már segir að ekki þurfi mikla<br />

breytingu til á sjálfri stjórnarskránni.<br />

„Það þarf ekki að fara í gegnum alla<br />

stjórnarskrána og breyta hverri einustu<br />

grein. Þetta er takmörkuð<br />

STJÓRNARSKRÁ<br />

➤ Til<br />

➤ Næstu<br />

þess að breytingar á<br />

stjórnaskrá taki gildi þarf<br />

meirihluti Alþing<strong>is</strong> að samþykkja<br />

þær tv<strong>is</strong>var með alþing<strong>is</strong>kosningum<br />

í millitíðinni.<br />

alþing<strong>is</strong>kosningar<br />

verða haldnar árið 2011.<br />

breyting en mjög veigamikil,“ útskýrir<br />

hann.<br />

Pólitískt flókið mál<br />

Birgir Ármannsson, þingmaður<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins, sem átti sæti<br />

stjórnarskrárnefnd forsæt<strong>is</strong>ráðherra<br />

á síðasta kjörtímabil, segir<br />

umræddar breytingar á stjórnarskránni<br />

vegna valdaframsals vera<br />

eitt af því sem fjallað var um í<br />

nefndinni án þess að fyrir lægi niðurstaða.<br />

„Tæknilega þarf þetta ekki<br />

að vera flókið. En hins vegar standa<br />

menn frammi fyrir mjög mikilvægum<br />

spurningum sem þarf að svara<br />

áður en kom<strong>is</strong>t er að niðurstöðu,<br />

grundvallarspurningum um það<br />

hvort og að hvað leyti það er eðlilegt<br />

að við getum framselt hluta<br />

rík<strong>is</strong>valdsins til alþjóðlegra stofnana,“<br />

segir Birgir. Hann segir fólk<br />

hafa mjög m<strong>is</strong>munandi afstöðu til<br />

þeirra. „Þannig að ég tel að þetta sé<br />

TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR<br />

Tækni- og verkfræðideild HR býður me<strong>is</strong>taranám í<br />

Byggingarverkfræði<br />

- Framkvæmdastjórnun<br />

- Umferðar- og skipulagsfræðum<br />

- Steinsteyputækni<br />

- Mannvirkjahönnun<br />

Námið er einkum ætlað þeim sem hafa lokið BSc-prófi í verkfræði eða tæknifræði með góðum<br />

árangri. Nemendur sem hafa annan bakgrunn úr BSc-námi sínu geta útskrifast með me<strong>is</strong>tarapróf<br />

á tilteknum sérsviðum verkfræðinnar, s.s. me<strong>is</strong>tarapróf í framkvæmdastjórnun, umferðar-<br />

og skipulagsfræðum, heilbrigð<strong>is</strong>vísindum o.fl.<br />

Umsóknarfrestur er til 30. apríl<br />

Kynntu þér námið á www.hr.<strong>is</strong><br />

Fjármálaverkfræði<br />

Véla- og rafmagnsverkfræði<br />

Heilbrigð<strong>is</strong>verkfræði<br />

Líf- og heilbrigð<strong>is</strong>vísindum<br />

Ákvarðanaverkfræði<br />

Stjórnarsáttmáli undirritaðurEvrópusambandsaðild<br />

ekki á dagskrá.<br />

ekki einfalt mál út frá pólitísku<br />

sjónarmiði þó svo að tæknilegi<br />

hlutinn sé ekki mjög flókinn.“<br />

Endurskoðun stjórnarskrár<br />

Á Íslandi er sú hefð að sérstök<br />

nefnd vinni að breytingum á<br />

stjórnarskrá. Í stefnuyfirlýsingu<br />

rík<strong>is</strong>stjórnarinnar er kveðið á um<br />

að vinnu við endurskoðun á<br />

stjórnarskrá verði haldið áfram.<br />

Þegar Geir H. Haarde forsæt<strong>is</strong>ráðherra<br />

var spurður um það á Alþingi<br />

hver staðan á þeirri vinnu<br />

væri svaraði hann því til að sú<br />

vinna væri ekki forgangsmál. „Það<br />

Margréti Sigurðardóttur, sveitarstjóra<br />

Flóahrepps, var í gær afhentur<br />

undirskriftarl<strong>is</strong>ti með nöfnum<br />

216 íbúa í hreppnum þar sem<br />

skorað er á sveitarstjórn að endurskoða<br />

ákvörðun sína um að setja<br />

Urriðafossvirkjun inn á aðalskipulag<br />

hreppsins.<br />

Svanhvít Hermannsdóttir, íbúi á<br />

Lambastöðum, segir fólk í Flóahreppi<br />

engan veginn á eitt sátt um<br />

nýtt aðalskipulag og rúmlega<br />

helming íbúa eldri en 18 ára hafa<br />

skrifað undir l<strong>is</strong>tann. „Við teljum<br />

sveitarfélagið betur sett án virkjunarinnar.“<br />

Hún segir hópinn ekki<br />

hafa fengið nein viðbrögð frá sveitarstjóranum<br />

þegar hann skilaði inn<br />

undirskrifal<strong>is</strong>tanum. aí<br />

mun ekkert gerast á Alþingi í þessu<br />

máli fyrr en í aðdraganda næstu<br />

þingkosninga, “ sagði hann meðal<br />

annars og úrskýrði að reynslan<br />

sýndi „að séu hlutirnir gerðir með<br />

áhlaupi á síðari hluta kjörtímabilsins<br />

gefi það mestar líkur á því að ná<br />

einhvers konar niðurstöðu“.<br />

Það er ljóst að núverandi rík<strong>is</strong>stjórn<br />

ætlar ekki að sækja um aðild<br />

að Evrópusambandinu en það er<br />

ekki loku fyrir það skotið að opnað<br />

verði fyrir aðild að því í stjórnarskrá<br />

á þessu kjörtímabili. Ef ekki þá<br />

verður aðild ólíkleg fyrr en eftir<br />

kosningarnar 2015.<br />

Undirskriftir gegn Urriðafossvirkjun<br />

Helmingur á móti


‘Fanta’ and the design of the Fanta Splash bottle are reg<strong>is</strong>tered trademarks of The Coca-Cola Company. © 2007 The Coca-Cola Company. All rights reserved.


Nú er<br />

Kjúklingastaðurinn<br />

Suðurveri<br />

orðinn orðinn stór<br />

Komdu til okkar,<br />

taktu með<br />

eða borðaðu<br />

á staðnum<br />

Alltaf góður!<br />

10 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Um hundrað<br />

tillögur bárust<br />

Austurríski arkítektinn Sebastian<br />

Krehn vann fyrstu verðlaun í alþjóðlegri<br />

samkeppni um hönnun<br />

nýrra háspennulínumastra sem<br />

Landsnet efndi til í samstarfi við<br />

Arkítektafélag Íslands.<br />

Alls skráðu sig 142 aðilar til þátttöku<br />

í keppninni frá 26 löndum<br />

og bárust 98 gildar tillögur. Veitt<br />

voru peningaverðlaun fyrir þrjár<br />

bestu tillögurnar, samtals að upphæð<br />

30 þúsund evrur.<br />

Að auki veitti dómnefnd þremur<br />

tillögur sérstakar viðurkenningar<br />

og ellefu tillögur til viðbótar<br />

þóttu sérstaklega athygl<strong>is</strong>verðar<br />

að mati dómnefndar.<br />

Krehn fékk fimmtán þúsund evrur<br />

í sinn hlut fyrir verðlaunatillöguna<br />

sem nefn<strong>is</strong>t „hinn gangandi<br />

r<strong>is</strong>i“. Í áliti dómnefndar<br />

segir að burðarvirki tillögunnar<br />

sé geysilega fallegt og lifandi en<br />

grunnbygging þess sé sótt í<br />

mannslíkamann. Er tillagan talin<br />

tæknilega framkvæmanleg en tiltekna<br />

þætti hennar þurfi þó að<br />

þróa áfram. Önnur verðlaun<br />

komu í hlut Young-ho Shin frá<br />

Suður-Kóreu og þriðju verðlaun<br />

fékk danska arkítektastofan Bystrup<br />

Arkitekter.<br />

APRÍLTILBOÐ Á<br />

ALLRAHANDAKORTUM &<br />

NAFNSPJÖLDUM<br />

500STK VERÐ FRÁ AÐEINS<br />

REYKJAVÍK<br />

Sími: 5276500<br />

REYKJANESBÆ<br />

Sími: 4210001<br />

<br />

KÓPAVOGI<br />

Sími: 5522930<br />

HORNAFIRÐI<br />

Sími: 4782052<br />

þkþ<br />

Eftir Hlyn Orra Stefánsson<br />

hlynur@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

„Ég hef stundum velt fyrir mér<br />

hvort fötluðum börnum sé boðið<br />

upp á aðstöðu sem ófötluðum yrði<br />

aldrei boðið upp á,“ segir Gerður<br />

Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar,<br />

um aðbúnað og húsnæði frístundastarfs<br />

fatlaðra barna. Gerður<br />

á barn sem þiggur þjónustu Vesturhlíðar.<br />

„Þetta er auðvitað spurning<br />

um forgangsröðun,“ segir<br />

Gerður.<br />

Í skýrslu íþrótta- og tómstundasviðs<br />

um húsnæði frístundaheimila<br />

og félagsmiðstöðva, sem fjallað<br />

hefur verið um í 24 stundum undanfarna<br />

daga, er ým<strong>is</strong>legt fundið að<br />

Vesturhlíð og Langholtshöll, þar<br />

sem tómstundastarf fatlaðra barna<br />

í Reykjavík fer m.a. fram.<br />

Mikilvægt að blanda saman<br />

Í skýrslunni er gagnrýnt að fötluð<br />

börn séu „höfð í sér húsi“ og fái<br />

ekki að vera innan um jafnaldra<br />

sína og skólafélaga í frítímanum.<br />

„Ég held að það sé mjög mikilvægt<br />

að blanda saman fötluðum og<br />

ófötluðum börnum,“ segir Gerður.<br />

„Það er ekki bara mikilvægt fyrir<br />

fötluð börn, heldur einnig fyrir<br />

ófötluð sem læra þannig hversu<br />

ólíkt fólk er.“<br />

Starfsmenn íþrótta- og tómstundasviðs<br />

segja pláss og viðunandi<br />

búnað skorta bæði í Vesturhlíð<br />

og Langholtshöll. „Eins og<br />

staðan er í dag er ekki hægt að<br />

þjónusta öll þau börn sem sótt hafa<br />

um þjónustu alla daga, bæði vegna<br />

manneklu og plássleys<strong>is</strong>,“ segir um<br />

Vesturhlíð í skýrslunni. „Öllu viðhaldi<br />

er ábótavant bæði að innan<br />

Of lítið Húsnæði Vesturhlíðar<br />

er of lítið og hefur<br />

verið illa haldið við.<br />

Slæm<br />

aðstaða<br />

fatlaðra<br />

Húsnæði sem hýsir frístundaheimili fatlaðra<br />

barna er of lítið Viðhaldi ábótavant<br />

FRÍTÍMASTARF FATLAÐRA<br />

➤<br />

Langholtshöll<br />

➤<br />

Í<br />

er frístundaheimili<br />

fyrir börn í sérdeild<br />

Langholtsskóla í 1. til 4. bekk.<br />

Vesturhlíð er tómstundadagskrá<br />

fyrir börn og ungmenni<br />

í 1. til 10. bekk Öskjuhlíðarskóla<br />

og utan - og hefur ekki verið sinnt<br />

að neinu marki í mörg ár. Mjög<br />

brýnt er að húsnæðið sé gert v<strong>is</strong>tlegt.“<br />

Þá er bent á að æskilegt sé að frístundaheimilið<br />

í Langholtshöll fyrir<br />

einhverf börn fái eigið húsnæði,<br />

en það er nú í skólagarðahúsi í nágrenni<br />

við Langholtsskóla. Undir<br />

það tekur Gerður. „Það er mikilvægt<br />

að börnin þurfi ekki að vera í<br />

sömu aðstæðum allan daginn. Það<br />

eykur lífsgæði þeirra að fá að skipta<br />

um umhverfi.“<br />

Tímabær skýrsla<br />

Gerður bendir á að starfsemi frístundaheimila<br />

sé ung og hafi vaxið<br />

hratt. „Það hefur sýnt sig hve mikilvæg<br />

starfsemin er. En þá eigum<br />

við líka að búa vel að henni, því<br />

þetta skiptir máli fyrir börn - jafnt<br />

fyrir þroska þeirra sem lífsgleði.“<br />

Hún fagnar því að íþrótta- og<br />

tómstundasvið skuli hafa ráð<strong>is</strong>t í<br />

það verk að vinna umrædda<br />

skýrslu. „Ég fagna því hugrekki að<br />

benda á vankantana, frekar en að<br />

fela þá.“<br />

ÞEKKIR ÞÚ TIL?<br />

Hringdu í síma 510 3700 eða<br />

sendu póst á frettir@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>


– í dag, sumardaginn fyrsta!<br />

www.ferdalangur.<strong>is</strong><br />

Útsýn<strong>is</strong>flug – Fjórhjól – Gönguferðir – Fræðsla og fróðleikur – Útileikir – Ratleikur<br />

Kayak – Söfn – Siglingar – Hjólreiðar – Fossar og tröll – Sólarsögur og margt fleira<br />

Nú einnig á Austurlandi og Reykjanesi. Dagskrá var dreift með 24 stundum miðvikudaginn 22. apríl.


14 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Ný félagsmiðstöð og frístundaheimili<br />

Börn faðma hús<br />

Fjöldi barna og unglinga<br />

föðmuðu í gær nýtt hús sem<br />

starfsemi frístundaheimil<strong>is</strong>ins<br />

Stjörnulands og félagsmiðstöðvarinnar<br />

Fókuss í Grafarholti<br />

hefur flutt í.<br />

„Gert er ráð fyrir að frístundaheimilið<br />

geti tekið við<br />

um 100 börnum og við þjónum<br />

um 120 unglingum í félagsmiðstöðinni,“<br />

segir Jóhannes Guðlaugsson,<br />

forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar<br />

í Árbæ,<br />

Grafarholti og Norðlingaholti.<br />

aak<br />

Fíton/SÍA<br />

Volkswagen – kolefn<strong>is</strong>jafnaður útblástur<br />

Eftir Atla Ísleifsson<br />

atlii@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi<br />

í gær Sveinbjörn R. Auðunsson, 43<br />

ára karlmann, í tveggja ára fangelsi<br />

og til greiðslu 800 þúsund króna<br />

m<strong>is</strong>kabóta fyrir að hafa tvíveg<strong>is</strong><br />

haft kynferð<strong>is</strong>mök við og brotið<br />

gegn persónu- og kynfrelsi fatlaðrar<br />

unglingsstúlku sem honum var<br />

trúað fyrir sem afleysingabílstjóra<br />

hjá Ferðaþjónustu fatlaðra.<br />

Í dómi segir að hann hafi notfært<br />

sér að stúlkan, sem þá var 17<br />

ára, hafi ekki getað spornað við<br />

verknaðinum sökum andlegra<br />

annmarka og líkamlegrar fötlunar.<br />

Var á leið í skólann<br />

Sveinbjörn var ákærður fyrir að<br />

hafa í nóvember 2006 stungið<br />

hendinni undir buxnastreng stúlkunnar<br />

og sett fingur í leggöng<br />

Polo<br />

43 ára karlmaður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferð<strong>is</strong>brot<br />

Nauðgaði fatlaðri unglingsstúlku tvíveg<strong>is</strong><br />

BROTIÐ<br />

➤ Maðurinn<br />

➤ Hann<br />

➤ Héraðsdómur<br />

framdi brotin er<br />

hann starfaði sem afleysingabílstjóri<br />

hjá Ferðaþjónustu<br />

fatlaðra.<br />

framdi brotin er hann<br />

keyrði stúlkuna og önnur<br />

börn í skólann í nóvember<br />

2006.<br />

telur að manninum<br />

hafi ekki átt að geta<br />

dul<strong>is</strong>t að stúlkan ætti við<br />

andlega annmarka að stríða.<br />

hennar þegar hún sat við hlið hans<br />

í framsæti í þjónustubifreið fatlaðra<br />

og var að aka henni ásamt<br />

fleirum í skólann.<br />

Síðar sama mánuð hafði hann<br />

svo ekið með stúlkuna á stað<br />

skammt frá skólanum, eftir að<br />

hafa látið aðra nemendur út hjá<br />

Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans<br />

Þjóðarsjóður nauðsynlegur<br />

Björgólfur Guðmundsson, formaður<br />

bankaráðs Landsbankans,<br />

sagði á aðalfundi bankans í gær að<br />

Íslendingar ættu að koma sér upp<br />

öflugum varasjóði, einskonar þjóðarsjóði,<br />

til að verja efnahagslífið og<br />

hagstjórnina fyrir svipuðum áföllum<br />

og þeim sem dunið hafa yfir síðustu<br />

mánuði.<br />

Björgólfur kvaðst vera þeirrar<br />

skoðunar að ef Íslendingar vildu<br />

halda áfram á þeirri braut að taka<br />

fullan þátt í viðskiptum á alþjóðamarkaði,<br />

halda áfram að auka tekjur<br />

skólanum. Þar hafi hann aðstoðað<br />

hana við að komast aftar í bifreiðina<br />

og haft þar samfarir við hana<br />

um leggöng, haft við hana munnmök<br />

og fengið hana til að hafa<br />

munnmök við sig.<br />

Hreyfihömluð<br />

Sveinbjörn viðurkenndi að hafa<br />

haft þau kynferð<strong>is</strong>mök sem var<br />

lýst í ákæru, að því undanskildu að<br />

hann kvaðst ekki hafa sett lim sinn<br />

inn í kynfæri hennar heldur einung<strong>is</strong><br />

upp að þeim. Hann neitaði<br />

þó sök á þeim grundvelli að hann<br />

hefði ekki notfært sér andlega<br />

annmarka hennar og líkamlega<br />

fötlun til að koma fram vilja sínum.<br />

Héraðsdómur telur þó að<br />

manninum hafi ekki átt að geta<br />

dul<strong>is</strong>t að stúlkan ætti við andlega<br />

annmarka að stríða. Þá er stúlkan<br />

einnig hreyfihömluð eftir slys og<br />

sínar í viðskiptum við útlönd, halda<br />

sjálfstæðri efnahagsstjórn og eiga<br />

kost á eigin gjaldmiðli, þá væri<br />

nauðsynlegt að koma okkur upp<br />

mjög öflugum varasjóði. Formaður<br />

bankaráðsins sagði að öllum væri<br />

orðið ljóst að ekki yrði unað við<br />

óbreytt ástand. Engin atvinnufyrirtæki<br />

gætu borið til lengdar yfir 15<br />

prósenta stýrivexti og engin fyrirtæki<br />

gætu vaxið þegar verðlag og<br />

gengi sveiflað<strong>is</strong>t upp og niður og lítið<br />

réð<strong>is</strong>t við verðbólgudrauginn.<br />

mbl.<strong>is</strong><br />

Héraðsdómur Maðurinn<br />

starfaði sem bílstjóri í þjónustubifreið<br />

fyrir fatlaða.<br />

getur ekki gengið óstudd. Hreyfir<br />

hún sig með aðstoð göngugrindar<br />

eða í hjólastól. Ekki leiki á því vafi,<br />

að kynferð<strong>is</strong>brotið hafi haft alvarleg<br />

og víðtæk áhrif á stúlkuna.<br />

Skerðing á vitsmunaþroska hafi<br />

einnig gert henni erfiðara fyrir en<br />

ella að vinna úr áfallinu.<br />

Greiðir allan sakarkostnað<br />

Samkvæmt fyrirliggjandi saka-<br />

Varasjóður Björgólfur Guðmundsson<br />

segir varasjóð vinna<br />

gegn skaðlegum sveiflum.<br />

vottorði hefur Sveinbjörn ekki áður<br />

gerst sekur um refsiverðan<br />

verknað. Í dómsorði segir að það<br />

hafi verið Sveinbirni til nokkurrar<br />

refsimildunar að hann hafi játað<br />

að hafa haft þau kynmök við stúlkuna<br />

sem hann var sakfelldur fyrir<br />

og upplýst greiðlega um málavexti.<br />

Sveinbjörn var einnig dæmdur<br />

til að greiða allan sakarkostnað,<br />

tæpar 900 þúsund krónur.


<strong>24stundir</strong> FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 15<br />

Vefur sem hjálpar fólki að fá ferðafélaga milli staða<br />

Fólk gerir sífellt meira af því að ferðast saman<br />

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur<br />

fifa@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Tvö og hálft ár eru síðan vefsíðan<br />

samferda.net var sett á fót en þar geta<br />

þeir auglýst eftir samferðafólki sem<br />

hafa laust sæti á ferðalögum sínum og<br />

þeir sem þurfa að komast milli staða<br />

geta auglýst far. Vefir sem þessi eiga<br />

sér ríka hefð erlend<strong>is</strong> enda segir Birgir<br />

Þór Halldórsson hugmyndina runna<br />

undan rifjum þýskrar vinkonu sinnar.<br />

Hann segir töluverða aukningu<br />

hafa orðið á notkun vefjarins und-<br />

SAMFERÐA.NET<br />

➤<br />

Vefurinn<br />

➤<br />

Með<br />

➤<br />

Þá<br />

samferda.net var<br />

opnaður í ágúst 2005.<br />

því að samnýta bíla má<br />

bæði spara peninga og fá<br />

ferðafélaga á löngum leiðum.<br />

er töluvert umhverf<strong>is</strong>vænna<br />

að vera fleiri í bíl.<br />

anfarið og segir hann hækkun olíuverðs<br />

líklega skýringu.<br />

Útlendingar og skólafólk eru að<br />

ALVÖRU 6<br />

ÞREPA SJÁLF-<br />

SKIPTING<br />

sögn Birg<strong>is</strong> stærsti notendahópurinn<br />

og er leiðin milli Akureyrar og<br />

Reykjavíkur vinsælust.<br />

Hann íhugar nú breytingar á vefnum.<br />

„Mig hefur lengi langað að setja<br />

upp kerfi þar sem fólk getur sett inn<br />

fastar ferðir, ef það fer daglega til<br />

dæm<strong>is</strong> til vinnu.“<br />

Birgir segir ekki heimild til þess að<br />

selja ferðirnar en algengt sé þó að fólk<br />

deili kostnaðinum við þær. „Sumir<br />

taka farþega og láta þá ekki borga<br />

neitt, fólk semur bara um þetta sín í<br />

milli.“<br />

EYÐIR<br />

AÐEINS FRÁ<br />

5.8 l/100 KM<br />

KOLEFNIS-<br />

JAFNAÐUR<br />

Í EITT ÁR<br />

MINNI<br />

LOSUN ÚT Í<br />

UMHVERFIÐ<br />

HAGKVÆMUR<br />

Í REKSTRI OG<br />

VIÐHALDI<br />

Komdu og finndu hvað sparneytinn bíll getur verið kraftmikill.<br />

Sparneytni er dyggð í umferðinni og á því sviði hefur Polo ótvírætt forskot. Svo vekur Polo líka athygli<br />

með sportlegu útliti og miklu innanrými. Komdu og prófaðu og finndu alla hina kostina sem gera líf þitt<br />

ánægjulegra. Sölumenn Volkswagen eru sveigjanlegir í samningum þessa dagana. Das Auto.<br />

Bílstjórar sjá oft ekki hjólreiðamenn<br />

Lifandi hraðahindrun<br />

„Þegar fólk ákveður að hjóla í<br />

vinnuna og ef það vill mæta á<br />

réttum tíma þarf það að hugsa<br />

um það hvaða leið það velur,“<br />

segir Sesselja Traustadóttir í<br />

Fjallahjólaklúbbnum en hann<br />

kynnir um helgina hjól sem samgöngumáta.<br />

„Við hjólum ekki á<br />

stofnbrautum eins og Miklubraut.<br />

Það eru til rólegri götur sem eru<br />

þægilegri.“<br />

Sesselja segir mikilvægt að hjólreiðamenn<br />

séu sýnilegir á götun-<br />

um enda sjá bílstjórar þá ekki.<br />

„Við erum á ferðinni, við<br />

hreyfumst, við komum,“ segir<br />

hún og bætir við að á þeim götum<br />

þar sem hámarkshraði er hærri sé<br />

ekkert að því að hjólreiðamenn<br />

séu á götunum. „Það má segja<br />

sem svo að góður hjólreiðamaður<br />

fer út í umferðina og hann verður<br />

lifandi hraðahindrun, það er allt í<br />

lagi af því að við vitum það að<br />

það er verið að keyra of hratt.“<br />

fifa@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Hæstiréttur sýknaði í gær Samskip<br />

af kröfu ekkju sjómanns, sem<br />

fórst með Dísarfelli í mars 1997 en<br />

ekkjan krafð<strong>is</strong>t skaðabóta á þeirri<br />

forsendu að orsök slyssins mætti<br />

aðallega rekja til vanbúnaðar eða<br />

bilunar skipsins. Hæstiréttur<br />

dæmdi lögmann konunnar í 100<br />

þúsund króna sekt fyrir ummæli í<br />

garð Samskipa, sem fram komu í<br />

héraðsdómsstefnu.<br />

Hæstiréttur féllst á þá niðurstöðu<br />

Héraðsdóms Reykjavíkur, að<br />

ekki hefði verið sýnt fram á að slysið<br />

mætti rekja til vanbúnaðar eða<br />

bilunar skipsins. Þá hefði ekki verið<br />

sýnt fram á, að skipstjóri Dísarfells<br />

hefði sýnt af sér gáleysi með<br />

því að kalla ekki á aðstoð fyrr en<br />

raun bar vitni.<br />

Tólf skipverjar voru um borð í<br />

Dísarfelli þegar það sökk um miðja<br />

vegu milli Hornafjarðar og Færeyja.<br />

Allir lentu mennirnir í sjón-<br />

Í ferðalag Ef fleiri ferðast<br />

saman minnkar umferðarþungi<br />

á þjóðvegum.<br />

SVEIGJAN-<br />

LEGIR<br />

SÖLUMENN<br />

HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.<strong>is</strong> · hekla@hekla.<strong>is</strong><br />

Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi<br />

Hæstiréttur sektar lögmann vegna ummæla<br />

Ósæmileg og vítaverð ummæli<br />

um en tíu var bjargað um borð í<br />

þyrlu Landhelg<strong>is</strong>gæslunnar. Tveir<br />

létust. Samskip kröfust þess að<br />

Steingrímur Þormóðsson, lögmaður<br />

ekkjunnar, yrði dæmdur í sekt<br />

fyrir ummæli, sem hann viðhafði í<br />

stefnu, þar á meðal að skipverjar<br />

hefðu haft vantrú á skipinu og<br />

grunað útgerðina um græsku, að<br />

eiginmaður konunnar hefði verið<br />

munstraður á manndrápsfleytu<br />

sem eigendum útgerðarinnar hefði<br />

verið ljóst að gæti sokkið hvenær<br />

sem var, og að skipið hefði verið vel<br />

tryggt og útgerðin og eigendur þess<br />

hagnast á slysinu.<br />

Hæstiréttur taldi ummælin<br />

ósæmileg og sérstaklega vítaverð<br />

enda væri með þeim gefið í skyn að<br />

Samskip hefðu framið refsiverðan<br />

verknað. Var lögmaðurinn dæmdur<br />

til að greiða 100 þúsund króna<br />

sekt í rík<strong>is</strong>sjóð.<br />

mbl.<strong>is</strong>


16 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Nýmæli á Spáni<br />

Lyfjapróf í<br />

nautaati<br />

Lyfjapróf verða tekin upp á<br />

einni stærstu nautaatshátíð<br />

Spánar í næsta mánuði. Verður<br />

blóð nauta og þvag skimað<br />

eftir lyfjum, ef dýralæknum<br />

þykir hegðun skepnanna gefa<br />

ástæðu til.<br />

Grunur leikur á að ræktendur<br />

nautanna gefi þeim róandi lyf<br />

til að auðvelda starf nautabanans<br />

og deyfilyf til að dýrin taki<br />

síður eftir sárum sínum. Aðgerðirnar<br />

ná aðeins til Feria<br />

de San Isidro, en gætu breiðst<br />

út til fleiri móta. aij<br />

STUTT<br />

● Reykbann á bið Kráargestum í<br />

Slésvík-Holtsetalandi leyf<strong>is</strong>t að<br />

tendra í tóbaki á meðan stjórnarskrárdómstóll<br />

tekur fyrir mál<br />

fjögurra verta í Lübeck. Þeir eru<br />

allir einyrkjar og vilja meina að<br />

þeim sé heimilt að leyfa reykingar,<br />

þar sem engir starfsmenn<br />

séu hjá þeim.<br />

● Rándýr borgari Skyndibitakeðjan<br />

Burger King hyggst<br />

setja á markað í Bretlandi lúxushamborgara<br />

sem kostar<br />

röskar 12.000 krónur. Verður<br />

borgarinn úr dýrind<strong>is</strong> Kobekjöti<br />

og krýndur gæsalifur.<br />

Kosið um framtíð<br />

miðborgarflugvallar<br />

Berlínarbúar kjósa um Tempelhof-flugvöll 611.000 atkvæði þarf til að hann verði kyrr<br />

Eftir Andrés Inga Jónsson<br />

andresingi@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Íbúar Berlínar ganga til kosninga<br />

um framtíð frægasta flugvallar<br />

borgarinnar á sunnudag. Lengi hefur<br />

staðið til að leggja starfsemi niður<br />

á Tempelhof-vellinum, en ef<br />

nógu margir gefa andstöðu sína til<br />

kynna um helgina fær hann að vera.<br />

Stjórnvöld leggja kapp á að stækka<br />

og styrkja Schönefeld, einn þriggja<br />

flugvalla borgarinnar, og er lokun<br />

Tempelhof liður í þeim áformum.<br />

Aldargamall flugvöllur<br />

Flugrekstur hefur verið á Tempelhof<br />

frá byrjun síðustu aldar. Núverandi<br />

byggingar eiga rætur að<br />

rekja til Þýskalands nas<strong>is</strong>mans, þegar<br />

völlurinn var endurhannaður<br />

sem hluti af heildarskipulagsáformum<br />

Alberts Speers fyrir Berlín.<br />

Á þeim árum var völlurinn aðalflugvöllur<br />

borgarinnar.<br />

Völlurinn varð heimsfrægur árin<br />

1948 og 1949. Þá lokuðu Sovétmenn<br />

fyrir birgðaflutninga á landi<br />

til vesturhluta Berlínar. Bretar og<br />

Bandaríkjamenn tóku sig þá saman<br />

og héldu úti loftbrú frá Vestur-<br />

Þýskalandi til Vestur-Berlínar. Á<br />

þeim tíma lentu birgðavélar bandamanna<br />

á 90 sekúndna fresti á<br />

Tempelhof.<br />

TEMPELHOF<br />

➤<br />

Á<br />

➤<br />

Það<br />

➤<br />

Stór<br />

síðasta ári lögðu 350.000<br />

farþegar leið sína um Tempelhof.<br />

eru 1,8% flugumferðar<br />

Berlínarborgar.<br />

hluti farþega á vellinum<br />

er viðskiptajöfrar og stjórnmálamenn,<br />

enda liggur hann<br />

nær miðborginni en hinir<br />

tveir vellir borgarinnar.<br />

Ríki og borg takast á<br />

Borgarstjórn Berlínar lítur landsvæði<br />

Tempelhof hýru auga. Það<br />

eru tæpir 400 hektarar lands miðsvæð<strong>is</strong><br />

í borginni, sem nota mætti<br />

undir aðra starfsemi. Þar að auki<br />

hefur umferð um völlinn dreg<strong>is</strong>t<br />

svo mjög saman á undanförnum<br />

árum að hann stendur ekki undir<br />

sér.<br />

Klaus Wowereit borgarstjóri vill<br />

að flugvellinum verði lokað í október.<br />

Hann segir hann vera tímaskekkju<br />

sem valdi óþarfa mengun.<br />

Angela Merkel kanslari vill hins<br />

vegar halda í völlinn. „Áframhaldandi<br />

rekstur Tempelhof skiptir ekki<br />

aðeins máli vegna efnahags- og atvinnumála,“<br />

segir Merkel. „Í augum<br />

margra, þar á meðal mín, er<br />

VERÐLAUNABÆKUR,<br />

LOKSINS Í KILJU<br />

www.salka.<strong>is</strong><br />

AFLEGGJARINN<br />

„Afleggjarinn rífur sig úr viðjum hins<br />

hefðbundna en um leið er sagan uppfull<br />

af trúarlegum táknum, l<strong>is</strong>tfræðilegum<br />

vísunum og heimspekilegum átökum um<br />

tilv<strong>is</strong>t mannsins. Hér er sleginn nýr tónn í<br />

íslensku samhengi.“<br />

(Dómnefnd Menningarverðlauna DV)<br />

RIGNING Í NÓVEMBER<br />

„Spennandi saga ... sem grípur mann föstum<br />

tökum. Mjög fallega skrifuð í beinskeyttum stíl.“<br />

(P.B.B. Stöð 2)<br />

„Og stíllinn er me<strong>is</strong>taralegur. Kaldhamraður og<br />

beittur, algerlega stælalaus og engu orði ofaukið.<br />

Geri aðrir betur … Einn athygl<strong>is</strong>verðasti íslenski<br />

höfundur sem ég hef lesið lengi.“<br />

(F.B. Morgunblaðið)<br />

„Tvímælalaust ein af sterkustu<br />

skáldsögum ársins.“<br />

(B.Þ.V. Morgunblaðið)<br />

Vélarnar þagna Lítil<br />

umferð hefur verið um<br />

völlinn undanfarin ár<br />

þessi flugvöllur ásamt sögu loftbrúarinnar<br />

táknrænn fyrir sögu borgarinnar.“<br />

Stjórnmálamönnum utan Berlínar<br />

sýn<strong>is</strong>t hverjum sitt um flugvöllinn.<br />

Eftir fund stjórnmálamanna<br />

um helgina sagði<br />

þingmaðurinn Peter Ramsauer:<br />

„Við í München værum ánægð ef<br />

við hefðum flugvöll svo nálægt<br />

miðbænum.“<br />

Borgin klofin<br />

Í afstöðu Berlínarbúa til flugvallarins<br />

endurspeglast að sumu leyti<br />

Evrópuþingmenn hafa hvatt<br />

Makedóníu og Grikkland til að<br />

leysa sautján ára deilu sína um<br />

nafn Makedóníu. Segir þingið mál<br />

til komið að umsóknir landsins um<br />

inngöngu í alþjóðastofnanir á borð<br />

við Evrópusambandið hætti að<br />

stranda á andstöðu Grikklands.<br />

Nauðsynleg sé fyrir stjórnvöld<br />

beggja landa að komast að málamiðlun.<br />

Stjórnvöld í Aþenu hafa neitað<br />

að viðurkenna þetta grannríki sitt<br />

síðan það lýsti yfir sjálfstæði og tók<br />

að kalla sig lýðveldið Makedóníu<br />

árið 1991. Þykir þeim það benda til<br />

þess að þau ásæl<strong>is</strong>t samnefnt hérað<br />

skipting borgarinnar á meðan kalda<br />

stríðið ge<strong>is</strong>aði. Í austurhluta borgarinnar<br />

eru 35% íbúa fylgjandi því<br />

að völlurinn fái að vera, en vestanmegin<br />

eru 60% því fylgjandi.<br />

Á heildina litið vill annar hver<br />

íbúi halda í Tempelhof-völlinn,<br />

37% vilja hann burt.<br />

Þeir sem beita sér fyrir viðhaldi<br />

vallarins beita gjarnan fyrir sig sögu<br />

vallarins. „Þetta er mikið tilfinningamál,“<br />

segir Mercedes Wild, sem<br />

fer fyrir hópi stuðningsmanna vallarins.<br />

„Flugvöllurinn er frels<strong>is</strong>tákn.“<br />

Skorað á sættir í milliríkjadeilu<br />

Nafnið hindri ekki<br />

aðild Makedóníu<br />

Danir varkárir<br />

Tvö sendiráð<br />

rýmd<br />

Sendiráð Danmerkur í Alsír og<br />

Afgan<strong>is</strong>tan voru rýmd í gær eftir<br />

að yfirvöld komust á snoðir um<br />

að hætta stafaði af hryðjuverkaárásum<br />

gegn þeim. Starfsfólki<br />

sendiráðanna var<br />

komið í öryggi, þar<br />

sem það hélt störfum<br />

sínum áfram.<br />

Möguleg ógn við<br />

sendiráðin er talin<br />

tengjast mótmælum<br />

við endurbirtingu<br />

danskra dagblaða<br />

á skopmyndum af<br />

spámanninum Múhameð. Mótmæli<br />

vegna birtingarinnar hafa<br />

verið tíð í Súdan, Afgan<strong>is</strong>tan og<br />

Pak<strong>is</strong>tan<br />

Í sendiráðinu í Afgan<strong>is</strong>tan starfa<br />

fimm Danir og nokkrir heimamenn.<br />

Við sendiráðið í Alsír<br />

starfa sjö manns. aij<br />

innan landamæra Grikklands.<br />

Ennfremur hvetja þingmennirnir<br />

Evrópusambandið til að hefja<br />

aðildarviðræður við Makedóníu<br />

fyrir lok þessa árs, en landið sótti<br />

um aðild árið 2005. aij<br />

Breska lögreglan<br />

Fimmtán árásir<br />

hindraðar<br />

Á þeim þremur árum sem liðin<br />

eru frá hryðjuverkaárásunum í<br />

London hefur verið komið í veg<br />

fyrir áform um fimmtán árásir á<br />

breskri grund. Þetta kemur fram<br />

í máli Ians Blairs, lögreglustjóra<br />

London. Blair segir Bretland vera<br />

vinsælla skotmark en flest önnur<br />

lönd og hvetur stjórnvöld til að<br />

rýmka reglur um hámarkslengd<br />

gæsluvarðhalds svo að hægt sé að<br />

tryggja öryggi rík<strong>is</strong>ins. aij


Með bílinn handa þér


18 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

ÁSTANDHEIMSINS<br />

frettir@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Slagurinn heldur áfram<br />

Hillary Clinton hafði betur en Barack Obama í slagnum um tilnefningar<br />

Pennsylvaníubúa til forsetaframboðs demókrata. Clinton hlaut<br />

um 55% atkvæða og segir vatnaskil hafa orðið í baráttunni. Obama<br />

naut stuðnings 45% kjósenda. Raunar gæti farið svo að vegna flókinna<br />

reglna um skiptingu kjörfulltrúa í Pennsylvaníu geti frambjóðendurnir<br />

staðið uppi með jafnmarga, þrátt fyrir 10% muninn. Þessi úrslit<br />

breyta litlu um heildarstöðu frambjóðendanna tveggja. Þar hefur<br />

Obama enn talsvert forskot. „Sumir afskrifuðu mig og sögðu mér að<br />

gefast upp,“ sagði Clinton. „En bandaríska þjóðin gefst ekki upp og<br />

hún á skilið að fá forseta sem ekki gefst upp.“<br />

Næst kjósa demókratar í Indíana og Norður-Karólínu 6. maí. aij<br />

Rýmingarsala!<br />

Rýmingarsala!<br />

Gleðilegt sumar<br />

OPIÐ Í DAG FRÁ KL 12.00<br />

Rýmingarsalan enn í fullum gangi.<br />

25-40% afsláttur af öllum vörum.<br />

Verslunin flytur í nýtt og glæsilegra<br />

húsnæði innan skamms.<br />

Arctic Spas Faxafeni 9 (ATH: aðkoma í kjallara bakhús)<br />

Sími 554 7755 www.arcticspas.<strong>is</strong> & www.heitirpottar.<strong>is</strong><br />

aBandaríska þjóðin gefst ekki<br />

upp og hún á skilið að fá forseta<br />

sem ekki gefst upp.<br />

Hillary Clinton<br />

NordicPhotos/AFP<br />

Sigurreif Hillary Clinton fagnaði úrslitum með fylg<strong>is</strong>mönnum sínum á hóteli í Fíladelfíu, stærstu borg Pennsylvaníurík<strong>is</strong>.<br />

Fyrsti labbitúrinn Gíraffakálfurinn Katja fékk að rölta um dýragarðinn í Hodenhagen í<br />

norðvesturhluta Þýskalands í fyrsta sinn í gær.<br />

Jeltsíns minnst Ekkja Bór<strong>is</strong> Jeltsíns komst við þegar Vladimír Pútín Rússlandsforseti<br />

vígði minn<strong>is</strong>varða um forvera sinn, þegar ár var liðið frá því að Jeltsín féll frá.<br />

Skæruminjar Indverskir hermenn litast um í kringum hús sem skemmd<strong>is</strong>t í skærum<br />

hersins og íslamskra skæruliða í borginni Baramullah í Kasmírhéraði.


kr. 2.998 kg<br />

Lambafillet<br />

Argentína Þú sparar 700 kr<br />

79 kr.<br />

stk.<br />

Ungnautaborgari<br />

90 g Þú sparar 60 kr<br />

Mjúkar línur<br />

með Nivea<br />

Verð frá<br />

SPRENGI-<br />

TILBOÐ!<br />

Lambalæri<br />

Glæsileg heimasíða noatun.<strong>is</strong><br />

LÉTTIR ÞÉR LÍFIÐ<br />

989kr.<br />

kg<br />

34% afsláttur<br />

kr. 2.998 kg<br />

Lambahryggur úrb.<br />

með sítrusfyllingu Þú sparar 300 kr<br />

50%<br />

Cheerios 518g 349 kr. pk. Nivea snyrtivörur 198 kr.stk. Ferskur ananas Afsláttur<br />

öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl.


20 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

24 stundir<br />

Útgáfufélag:<br />

Ritstjóri:<br />

Fréttastjórar:<br />

Ritstjórnarfulltrúi:<br />

Árvakur hf.<br />

Ólafur Þ. Stephensen<br />

Björg Eva Erlendsdóttir<br />

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir<br />

Þröstur Emilsson<br />

Elín Albertsdóttir<br />

Óhjákvæmilegt<br />

Aðgerð lögreglu gegn bílstjórum, sem lokuðu Suðurlandsvegi í gærmorgun,<br />

var óvenjuleg og ógeðfelld, en því miður óhjákvæmileg. Auðvitað<br />

verður lögreglan að beita ýtrustu varkárni þegar tekið er á ólátaseggjum,<br />

en hún verður líka að beita þeim ráðum sem duga. Ekki verður annað<br />

séð en að lögreglan hafi gengið fram af fagmennsku í gær.<br />

Hlutverk lögreglunnar er að vernda öryggi borgara, meðal annars að<br />

halda samgöngum greiðum og öruggum. Það er ekki hægt að líða að fólk<br />

loki í lengri tíma einni af samgönguæðunum inn til höfuðborgarinnar.<br />

Það er heldur ekki hægt að líða að fólk grýti lögregluna, hafi í hótunum<br />

við hana eða óhlýðn<strong>is</strong>t fyrirmælum hennar um að opna veginn. Aðferðir<br />

eins og þessar eiga ekkert skylt við friðsamleg mótmæli.<br />

Meiripartur mótmæla vörubílstjóra hefur farið vel fram. Stundum hafa<br />

þeir hins vegar verið við það að fara yfir strikið og verið varaðir við. Í gærmorgun<br />

fóru mótmælin klárlega úr böndunum og lögreglan brást við í<br />

samræmi við það.<br />

Það er algjör m<strong>is</strong>skilningur hjá bílstjórum ef þeir halda að í gær hafi „almenningur“<br />

snúizt á sveif með þeim. Með þeim í gær var einhver hópur af<br />

fólki, sem finnst gaman að komast í hasar, það var allt og sumt. Þátttaka<br />

þessa fólks í „mótmælunum“ var því til ákaflega lítils sóma.<br />

Meðal almennings er stuðningur við kröfur um lækkun skattlagningar<br />

á eldsneyti. Á því er enginn vafi. En aðrar kröfur bílstjóra, t.d. um rýmkun<br />

á reglum um hvíldartíma og um lækkun kílómetragjalds, koma almenningi<br />

ekkert við og er vafamál að það væri hinum almenna vegfaranda í hag<br />

að gengið væri að þeim.<br />

Líklegast er að með uppþotinu í gær hafi bílstjórarnir m<strong>is</strong>st stuðning<br />

hjá almenningi í landinu. Og ef þeir halda áfram að láta eins og götustrákar,<br />

sem reyna að snapa eltingaleik og slagsmál við lögregluna,<br />

eru þeir ekki aðeins ótrúverðugir fulltrúar<br />

nokkurs málstaðar, heldur beinlín<strong>is</strong> hlægilegir.<br />

Það er áhyggjuefni ef það fær<strong>is</strong>t í vöxt hér á landi að<br />

mótmæli fari yfir strikið, eins og gerð<strong>is</strong>t á Suðurlandsvegi<br />

í gær og í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir<br />

skömmu. Við viljum ekki sjá lögreglumennina okkar<br />

með óeirðahjálma og -skildi. En það er einföld aðferð<br />

til að koma í veg fyrir að lögreglan fari í óeirðagallann.<br />

Þeir, sem hafa málstað að verja, eiga að koma honum<br />

á framfæri með skynsamlegum málflutningi, sannfærandi<br />

rökstuðningi og friðsamlegum fundarhöldum.<br />

Ólafur Þ.<br />

Stephensen<br />

olafur@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

SÆKTU LEIÐARANN Á WWW.MBL.IS/PODCAST<br />

Auglýsingastjóri: Gylfi Þór Þorsteinsson Ritstjórn & auglýsingar: Hádeg<strong>is</strong>móum 2, 110 Reykjavík<br />

Aðalsími: 510 3700 Símbréf á fréttadeild: 510 3701 Símbréf á auglýsingadeild: 510 3711<br />

Netföng: frettir@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>, auglysingar@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>, <strong>24stundir</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>,<br />

Prentun: Landsprent ehf.<br />

Allir taki höndum saman<br />

ÁLIT<br />

Það er manninum í blóð borið að keppa,<br />

þetta er ekkert nýtt. Það var keppt í kerruakstri<br />

á tímum Rómverja. Allir sem hafa ekið bíl hafa<br />

prufað að gefa aðeins í, en endalaus kappakstur á götum<br />

bæja og borga er orðinn það stórt vandamál að<br />

eitthvað þarf að gera til að þessu linni. Það mátti sjá á<br />

forsíðu 24 stunda í gær að illa getur farið.<br />

Það er ekki lausn að setja hraðahindranir á allar götur.<br />

Hindranir gera auðvitað það gagn að menn hægja á<br />

sér en gefa svo aftur í sem gerir það að verkum að bílarnir<br />

eyða mun meira sem er ekki hagkvæmt fyrir<br />

þjóðfélagið.<br />

Núna þurfa ríkið, sveitarfélög, bílaumboð og tryggingarfélög<br />

að taka höndum saman og styðja við bakið<br />

á þeim félögum sem standa að rekstri Akstursbrauta á<br />

Íslandi. Það þarf að veita styrk til þessara aðila til að<br />

þeir geti haft opið meira og gert svæði sín hæfari til að<br />

geta tekið við öllum þeim fjölda sem langar að finna<br />

hvað græjan þeirra getur gert.<br />

Og það er enginn staður betri en á lokuðum svæðum,<br />

sem eru hönnuð til þess.<br />

Það þarf að koma því inn í ferlið að allir sem aka verði<br />

BLOGGARINN<br />

Hver er hann?<br />

Hver er þessi Guðlaugur …?<br />

Fyrst setti hann af stað leikfléttu<br />

um Orkuveitu Reykjavíkur og<br />

Reykjavík Energy<br />

Invest. Þar fóru<br />

fram skjaldsveinar<br />

hans í<br />

borgarstjórn. Það<br />

hefur leitt til endurtekinnavaldaskipta<br />

í borginni<br />

og hrunins álits<br />

borgarstjórnar.<br />

Nú er hann farinn að rústa Landspítalann<br />

á svipaðan hátt. Neitaði<br />

að tala við forstjórann og svældi<br />

hann út. Er að koma þar upp<br />

ógnarstjórn, sem hrekur burt fagfólkið<br />

og eykur hraðann á einkavæðingu<br />

og afnámi velferðar.<br />

Þessi hryðjuverkamaður er víst<br />

heilbrigð<strong>is</strong>ráðherrann.<br />

Jónas Kr<strong>is</strong>tjánsson<br />

jonas.<strong>is</strong><br />

Lögregluríkið<br />

Ábyrgðina á þessum vopnaða<br />

skríl ber dómsmálaráðherra Íslands.<br />

Það er kominn tími til að<br />

Alþingi skipi sérstakarannsóknarnefnd<br />

sem<br />

rannsakar hin<br />

geðveik<strong>is</strong>legu viðbrögð<br />

við mótmælaaðgerðum<br />

trukkabílstjóra.<br />

Það má vel vera<br />

að aðgerðir bílstjóranna<br />

sem virðast helst beinast<br />

gegn óbreyttum borgurum<br />

séu pirrandi - en þessi ofsafengnu<br />

viðbrögð lögreglu eiga aðeins<br />

heima í lögregluríki.<br />

Ég mótmæli því að hafa lengur<br />

yfir mér hernaðardýrkandi<br />

dómsmálaráðherra með geðvillta<br />

ofbeld<strong>is</strong>seggi í sinni þjónustu.<br />

að koma á svona svæði á minnst 5 ára fresti. Þar fá<br />

þeir að prufa hvað ger<strong>is</strong>t þegar það þarf að bremsa<br />

snögglega eða taka beygju á meiri hraða en venjulega.<br />

Sem sagt menn mæti í próf á 5 ára fresti. Algengustu<br />

slysin verða vegna kunnáttuleys<strong>is</strong>. Ökumenn hafa<br />

aldrei lent í sambærilegum aðstæðum og gera bara<br />

hrein byrjendam<strong>is</strong>tök. Þarna fengju menn kennslu í<br />

að bregðast við hinum ýmsu aðstæðum. Einnig<br />

myndu þeir fá æfingu í hálkuakstri.<br />

En svona ger<strong>is</strong>t ekki nema yfirvöld standi saman með<br />

þeim sem eru með þessi akstursvæði.<br />

Þeir sem hag hafa af svona svæðum<br />

eru allir: tryggingarfélög vegna minni<br />

slysatíðni, ríkið vegna minni sjúkrakostnaðar,<br />

fyrirtæki vegna færri veikindadaga,<br />

ökumenn verða betri og<br />

læra að fara eftir lögum og reglum.<br />

Sem sagt, allir græða. Allt þetta gerir<br />

Íslendinga að betri ökumönnum og<br />

fækkar vonandi slysum.<br />

Höfundur er formaður<br />

Mótorsportsklúbbs Íslands<br />

Þráinn Bertelsson<br />

thrainn.eyjan.<strong>is</strong><br />

Halldór<br />

Jóhannsson<br />

halldor@toppbilar.<strong>is</strong><br />

Í Bolungarvík<br />

Anna þessi sem leiddi A-l<strong>is</strong>tann<br />

(hún klauf sig úr Sjálfstæð<strong>is</strong>flokknum)<br />

hefur vísað til mikilla<br />

umsvifa og<br />

hagsmuna bæjarfulltrúaKl<strong>is</strong>tans,<br />

Soffíu<br />

Vagnsdóttur. Þvílíkt<br />

kjaftæði að<br />

bjóða fram, af<br />

sjálfstæð<strong>is</strong>manni<br />

í bæ Einars gamla<br />

Guðfinnssonar,<br />

sem með fjölskyldu átti þennan<br />

bæ með húð og hári og allt þar<br />

byggð<strong>is</strong>t á athafnasemi hans, fyrirtækjum<br />

og hagsmunum.<br />

Nú hefur síðan komið fram að<br />

nýr meirihluti sjálfstæð<strong>is</strong>manna<br />

hygg<strong>is</strong>t gera Elías Jónatansson að<br />

bæjarstjóra, barnabarn Einars<br />

gamla athafnamanns.<br />

Friðrik Þór Guðmundsson<br />

lillo.blog.<strong>is</strong>


<strong>24stundir</strong> FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 21<br />

KLIPPT OG SKORIÐ<br />

Það er nokkuð merkilegt að<br />

þegar hafa tíu þingmenn<br />

ráðið sér aðstoðarmenn<br />

en ný<br />

lög þess efn<strong>is</strong> voru<br />

samþykkt á Alþingi<br />

í vetur. Rúv greindi<br />

frá þessu í gær en í<br />

framhaldinu hafa<br />

menn spurt sig hvort þingmennskan<br />

sé orðin svona miklu<br />

erfiðari en hún var áður úr því<br />

núverandi þingmenn treysti sér<br />

ekki í starfið óstuddir. Tveir<br />

þingmenn Samfylkingarinnar,<br />

Frjálslynda flokksins og Framsóknarflokksins<br />

hafa ráðið sér<br />

aðstoðarmenn en einn þingmaður<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins. Þrír þingmenn<br />

vinstri grænna hafa ráðið<br />

sér aðstoðarmenn, Steingrímur J<br />

Sigfússon, Þuríður Backman og<br />

Það eru ekki ýkja mörg ár síðan<br />

við þingmenn VG fengum illt auga<br />

í þingsal fyrir ítrekaðar kröfur okkar<br />

um að fjallað yrði þar af alvöru<br />

um loftslagsbreytingar og nauðsynlegar<br />

aðgerðir til að vinna gegn<br />

þeim. Ygglibrún sást á þingmönnum<br />

annarra flokka, Framsókn sakaði<br />

okkur um að vera á móti öllu<br />

og forsæt<strong>is</strong>ráðherra býsnað<strong>is</strong>t yfir<br />

því að við reyndum að gera öll mál<br />

að umhverf<strong>is</strong>málum.<br />

En það er komið annað hljóð í<br />

strokkinn, umræðan er að breytast.<br />

Nú keppast þingmenn við að komast<br />

í ræðustól Alþing<strong>is</strong> til að ræða<br />

umhverf<strong>is</strong>mál og ekki síst loftslagsmál.<br />

Það er auðvitað fagnaðarefni<br />

þó undarlegar yfirlýsingar helsta<br />

talsmanns Sjálfstæð<strong>is</strong>flokksins í<br />

efnahagsmálum keyri stundum um<br />

þverbak, yfirlýsingar um hnattrænan<br />

ávinning þess að framleiða ál á<br />

Íslandi. Sömuleið<strong>is</strong> er ámátlegt að<br />

hlusta á Framsókn klifa á því að<br />

nauðsynlegt sé að sækja um frekari<br />

undanþágur frá loftslagssamningnum.<br />

Skuldbindingar okkar<br />

Hvað sem öllum undanþágum<br />

líður eða stóriðjukapphlaupi, þá<br />

standa íslenskir þingmenn frammi<br />

fyrir því að þurfa að sameinast um<br />

raunverulegar aðgerðir gegn loftslagsbreytingum,<br />

sama hvar í flokki<br />

þeir standa. Okkar bíður að taka<br />

afstöðu til þess hvaða aðferðir dugi<br />

best til að hemja hlýnun lofthjúpsins<br />

og á hvern hátt við Íslendingar<br />

getum haft áhrif í þeim efnum.<br />

Hvernig ætlum við að standa við<br />

skuldbindingar okkar?<br />

Þjóðum sem fullgilt hafa Kyoto-<br />

Atli Gíslason þótt þingflokkur<br />

Vinstri grænna hafi ekki stutt<br />

lögin um aðstoðarmenn þingmanna,<br />

að því er Rúv segir. Er<br />

von að spurt sé hvort menn séu<br />

í svo miklum önnum í öðrum<br />

störfum að þeir hafi ekki tíma<br />

fyrir það starf sem þeir voru<br />

kosnir í.<br />

Það er nokkuð<br />

skondið að<br />

lesa blogg<br />

Björns Bjarnasonar<br />

sama dag og<br />

óeirðalögreglan íslenska<br />

er sýnd í beinni í sjónvarpinu<br />

í miklum eggja- og gasúðaslag<br />

við óþæga bílstjóra og<br />

unga námsmenn í nas<strong>is</strong>tabúningum.<br />

Björn segir: „Nú berast<br />

fréttir um, að Ísland sé kjörinn<br />

vettvangur fyrir friðarviðræður<br />

Palestínumanna og Ísraela. Mál-<br />

Hugleiðingar<br />

um loftslagsmál<br />

bókunina gengur m<strong>is</strong>vel að halda<br />

sig innan marka hennar og þar erum<br />

við Íslendingar engin undantekning.<br />

Þó við höfum fengið meiri<br />

VIÐHORF a<br />

Kolbrún Halldórsdóttir<br />

Í stað þess að<br />

fara í kraftmiklaraðgerðir<br />

til að<br />

hemja neyslu<br />

og spara<br />

orku eru uppi<br />

stöðugar tilraunir til að<br />

viðhalda góðærinu.<br />

losunarheimildir en nokkurt annað<br />

land (+10% m.v. 1990) og undanþáguákvæði<br />

að auki (+1.600.000<br />

tonn á ári frá nýrri stóriðju allt<br />

skuldbindingartímabil bókunarinnar)<br />

þá er lítið sem bendir til að<br />

okkur tak<strong>is</strong>t að halda losun innan<br />

þeirra marka. Um þessar mundir<br />

er almenn losun þegar komin yfir<br />

+10% m.v. 1990 og losun frá nýrri<br />

stóriðju verður komin yfir<br />

1.600.000 tonnin í lok árs 2012.<br />

Þetta er alvarleg staða, þar sem ljóst<br />

er að samdráttar verður kraf<strong>is</strong>t á<br />

því skuldbindingartímabili sem<br />

tekur við eftir 2012 og litlar líkur<br />

eru á undanþáguheimildum á borð<br />

við „íslenska stóriðju-ákvæðið“.<br />

Aðgerðaleysi<br />

Og hvað gerir rík<strong>is</strong>stjórnin? Enn<br />

er ekki búið að leggja fram að-<br />

svarar þess framtaks ættu að<br />

flýta sér að samþykkja tillögu<br />

mína um varalið lögreglu. Hugmyndin<br />

á bakvið liðið er meðal<br />

annars, að lögreglan geti samkvæmt<br />

ótvíræðum heimildum í<br />

lögum kallað lið sér til aðstoðar<br />

við viðburði af þessu tagi. Ætti<br />

þingflokkur Samfylkingarinnar<br />

að afla sér fræðslu um nauðsynlegar<br />

löggæsluaðgerðir í tilefni<br />

slíkra funda, svo að hann geti<br />

gengið í takt við þá, sem vilja<br />

stuðla að því, að Ísland verði alþjóðlegur<br />

fundarstaður fyrir<br />

stríðandi fylkingar í útlöndum.“<br />

Bloggarar tala um lögregluríkið<br />

Ísland og telja að fulllangt<br />

hafi verið gengið í að<br />

handtaka menn við Rauðavatn í<br />

gær en vera má að varalið<br />

Björns hefði komið að góðum<br />

notum þar.<br />

elin@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

gerðaáætlun um samdrátt í losun<br />

gróðurhúsalofttegunda, einung<strong>is</strong><br />

yfirlýsingu um að losun muni<br />

dragast saman um 50-75% fram til<br />

ársins 2050. Sú yfirlýsing var sett<br />

fram í tíð fyrri rík<strong>is</strong>stjórnar og hefur<br />

verið ítrekuð af þeirri sem nú<br />

situr, en bið hefur orðið á því að<br />

ákveða töluleg og tímasett markmið.<br />

Þó er rík<strong>is</strong>stjórnin farin að sýna<br />

á spil sem gefa til kynna hvað<br />

nefndir og starfshópar á hennar<br />

vegum eru að skoða. Þar má nefna<br />

fyrirheit um að staðið verði við<br />

skuldbindingar þær sem við höfum<br />

þegar gefið á vettvangi loftslagssamningsins,<br />

dregið verði úr notkun<br />

jarðefnaeldsneyt<strong>is</strong>, binding kolefn<strong>is</strong><br />

í gróðri og jarðvegi verði<br />

aukin ásamt því að við nýtum okkur<br />

svokölluð sveigjanleikaákvæði í<br />

loftslagssamningnum.<br />

Í ljósi þess hversu þunginn í umræðunni<br />

er að aukast hlýtur rík<strong>is</strong>stjórnin<br />

að fara að klára heimavinnuna<br />

sína svo ljóst verði á hvern<br />

hátt hún hyggst standa við skuldbindingarnar.<br />

Neyslukapphlaupið<br />

og krafan um hagvöxt eiga sinn<br />

þátt í aðgerðaleysinu. Í stað þess að<br />

fara í kraftmiklar aðgerðir til að<br />

hemja neyslu og spara orku eru<br />

uppi stöðugar tilraunir til að viðhalda<br />

góðærinu. Jafnt fyrirtæki<br />

sem stjórnmálamenn eiga þarna<br />

sök og eru um leið ábyrg fyrir því<br />

hversu hratt gengur á auðlindir<br />

okkar og v<strong>is</strong>tkerfi. Á morgun er<br />

dagur umhverf<strong>is</strong>ins, það er því við<br />

hæfi að kalla eftir skilmerkilegri<br />

stefnumörkun í loftslagsmálum<br />

tafarlaust.<br />

Höfundur er alþing<strong>is</strong>maður<br />

RISAÚTSALA<br />

OPIÐ SUMARDAGINN FYRSTA 13-17<br />

Rhodos<br />

7. júní og 14. júní<br />

frá kr. 59.990<br />

Aðeins örfáar íbúðir í boði!<br />

Bjóðum nú frábært sértilboð á einum af okkar vinsælasta g<strong>is</strong>t<strong>is</strong>tað á Rhodos,<br />

Hotel Forum, með hálfu fæði. Njóttu lífsins á þessum vinsæla áfangastað<br />

Heimsferða. Íbúðahótelið Forum stendur aðeins um 100 m. frá ströndinni.<br />

Á hótelinu er góð sundlaug, barir og veitingastaður. Góð aðstaða er fyrir börn<br />

s.s. barnalaug, leikaðstaða, billiard, pílukast, borðtenn<strong>is</strong> o.fl. Á daginn og<br />

kvöldin er skemmtidagskrá fyrir bæði börn og fullorðna.<br />

Örfáar íbúðir í boði á þessu frábæra verði.<br />

Verð kr. 59.990 - hálft fæði<br />

Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð m/1 svefnherbergi í viku.<br />

Verð kr. 69.990 - hálft fæði<br />

Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnherbergi í viku.<br />

25% afsláttur<br />

í tilefni sumardagsins<br />

fyrsta<br />

Verð nú 32,600 kr.<br />

Geggjuð Tryllitæki<br />

Bensínbílar fyrir stráka<br />

á öllum aldri<br />

Aðeins 50 stk. eftir<br />

Verð nú 38,300 kr.<br />

Sértilboð á Forum ***<br />

- með hálfu fæði<br />

Skógarhlíð 18 sími 595 1000 www.heimsferdir.<strong>is</strong><br />

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.<br />

Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.<br />

LAUGAVEGI 95<br />

Munið Mastercard<br />

ferðaávísunina<br />

ALLT Á AÐ SELJAST<br />

30-70% AFSL<br />

AF ÖLLUM VÖRUM<br />

EKKI MISSA AF!<br />

<strong>Mbl</strong> 997618


22 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Sanngjörn skólagjöld<br />

Ritstjóri 24 stunda gerir mér<br />

þann heiður að vitna í mig í leiðara<br />

til stuðnings skólagjöldum við Háskóla<br />

Íslands og aðra opinbera háskóla.<br />

Í ritgerð minni: ,,Breytum<br />

rétt, leið jafnaðarmanna til móts<br />

við 21. öldina“ tek ég á nokkrum<br />

bannhelg<strong>is</strong>málum; eitt þeirra er<br />

skólagjöld. Grundvallarforsenda<br />

fyrir þeim er að jafnaðartækið,<br />

Lánasjóður íslenskra námsmanna,<br />

(LÍN) starfi af styrk og veiti lán<br />

með tekjutengdum afborgunum. Í<br />

dag mun staðan vera sú að helmingur<br />

námsláns jafngildir styrk frá<br />

skattborgunum. Um skólagjöld eru<br />

goðsagnir sem vert er að taka á:<br />

1) Skólagjöld valda m<strong>is</strong>rétti, því<br />

aðeins efnameira fólk getur veitt<br />

sér að ganga í háskóla. Þetta er<br />

rangt ef LÍN lánar að fullu fyrir<br />

skólagjöldum. Þau breyta því engu<br />

um tekjustöðu fólks meðan á námi<br />

stendur. Staðreyndin er sú að í<br />

jafnaðarsamfélagi Íslands geta nánast<br />

allir sem vilja farið í háskóla og<br />

skólagjöld breyta engu um það.<br />

2) Skólagjöld fæla fólk frá námi<br />

og vinna gegn markmiðinu um að<br />

þjóðin mennt<strong>is</strong>t. Þetta sýnir reynslan<br />

að er rangt. Svonefndir „einkareknir<br />

háskólar á Íslandi“ (þeir eru<br />

fyrst og fremst rík<strong>is</strong>styrktir) taka<br />

allhá skólagjöld og ásókn í þá sýnir<br />

að þau fæla ekki frá. Það gera erlendir<br />

háskólar líka og margir Íslendingar<br />

kjósa að sækja dýrt nám í<br />

þeim. Flestir sem nú kjósa að ganga<br />

í háskóla fórna tekjumöguleikum<br />

meðan á námi stendur og safna<br />

skuldum vegna framfærslu og<br />

námskostnaðar, vitandi að sú<br />

ákvörðun skilar að líkindum<br />

„ávöxtun í auknum tekjum<br />

seinna“, og ef ekki, þá að minnsta<br />

UMRÆÐAN a<br />

Stefán Jón Hafstein<br />

Metnaður<br />

okkar á að<br />

standa til<br />

þess að sem<br />

flestir íslenskirnámsmenn<br />

sæki<br />

einhvern af hundrað<br />

bestu háskólum heimsins,<br />

og veita þeim styrki<br />

og námslán til þess.<br />

kosti lífsfyllingu sem er hverrar afborgunar<br />

virði síðar.<br />

3) Skólagjöld eru ósanngjörn því<br />

þau leggja byrðar á þá sem fá háskólamenntun<br />

umfram aðra. Þetta<br />

er rangt vegna þess að almennir<br />

skattborgarar fjármagna háskólamenntunina<br />

að langstærstum<br />

hluta. Með núverandi fyrirkomulagi<br />

þar sem menntamaðurinn<br />

greiðir aðeins helming námsláns til<br />

baka er aðeins seilst í vasa þeirra<br />

sem sannanlega hafa góða greiðslugetu,<br />

mjög oft í krafti menntunar<br />

sem að mestu er kostuð af öðrum.<br />

Með því að taka upp hófleg skólagjöld<br />

borga tekjuháir meira fyrir<br />

menntun en hinir tekjulægri. Þetta<br />

er kallað jafnaðarmennska.<br />

4) Skólagjöld „stýra fólki í hátekjugreinar“<br />

frá illa borguðum<br />

fræðum. Ætli það séu ekki frekar<br />

háu tekjurnar síðar á lífsleiðinni<br />

sem stýra fólki í slíkar greinar?<br />

Kosturinn við skólagjöld<br />

Við núverandi aðstæður mun<br />

upptaka skólagjalda við opinbera<br />

skóla auka tekjur þeirra eins og<br />

reyndin er með „einkaskóla“. Að<br />

stórum hluta koma þessar tekjur<br />

frá rík<strong>is</strong>sjóði vegna þess að námslán<br />

eru að stórum hluta styrkir til<br />

þeirra sem njóta. Á þá ekki bara að<br />

auka framlög til skólans beint af<br />

fjárlögum? Jú, en það er ekki nóg.<br />

Við núverandi aðstæður eiga þeir<br />

sem hafa góða greiðslugetu síðar á<br />

ævinni í krafti menntunar að taka<br />

meiri þátt í nauðsynlegri tekjuaukningu<br />

HÍ en aðrir. Það er hægt<br />

óbeint í gegnum skattkerfið, en þá<br />

ber að líta til m<strong>is</strong>rétt<strong>is</strong> sem þarf að<br />

leiðrétta. Um áratuga skeið hafa<br />

margir íslenskir námsmenn kosið<br />

að leita menntunar við bestu háskóla<br />

heims, austan hafs og vestan,<br />

þrátt fyrir stóraukinn kostnað í<br />

formi framfærslu og skólagjalda.<br />

Þeir snúa heim með þungan<br />

skuldabagga sem þeir greiða af<br />

fram á grafarbakkann. Þeir sem<br />

neita að láta „stýra“ sér vestur á<br />

Mela í frítt nám, horfa á vini sína<br />

og félaga útskrifast þaðan gjaldfrjálst<br />

með miklu minni skuldir.<br />

Upp á síðkastið hafa síðan komið<br />

innlendar námsleiðir á háskólastigi<br />

þar sem aukin fjölbreytni er að<br />

hluta borin uppi af skólagjöldum<br />

nemenda. Það er gæfa Íslendinga<br />

að svo margir skuli hafa valið<br />

skuldaleiðina, því á þann hátt höfum<br />

við fengið menntun á mun<br />

hærra stigi en við hefðum getað<br />

staðið undir sjálf. M<strong>is</strong>rétti er ekki<br />

fólgið í því að taka upp skólagjöld<br />

við HÍ. M<strong>is</strong>rétti hefur fal<strong>is</strong>t í því í<br />

marga áratugi að þeir sem sóttu<br />

Til hamingju, Bryndís!<br />

Bryndís Guðmundsdóttir hlaut<br />

Barnabókaverðlaun menntaráðs<br />

Reykjavíkurborgar 2008 fyrir<br />

bók sína Einstök mamma<br />

Ásdís og Óli eiga mömmu sem er öðruvísi<br />

en aðrar mömmur. Hún er heyrnarlaus og<br />

talar við fjölskylduna á táknmáli. Systkinin<br />

tala því tvö tungumál – rétt eins og<br />

vinkona þeirra sem talar íslensku við vini<br />

sína en pólsku við foreldra sína.<br />

Áhrifarík og falleg saga sem hjálpar börnum<br />

að sýna skilning gagnvart ólíkum tjáskiptum,<br />

fólki og menningu.<br />

Margrét Laxness myndskreytti<br />

og hannaði bókina.<br />

Höfundur talar af<br />

eigin reynslu sem<br />

barn heyrnarlausrar<br />

móður og síðar sem<br />

talmeinafræðingur.<br />

Skipholti 50c www.salka.<strong>is</strong><br />

Metnaður Það er í sjálfu<br />

sér ekki nægjanlega<br />

metnaðarfullt að HÍ verði í<br />

hópi hundrað bestu.<br />

menntun erlend<strong>is</strong> sem annað hvort<br />

var ekki í boði við HÍ eða ekki samkeppn<strong>is</strong>hæf<br />

að gæðum, urðu að<br />

borga sjálfir miklu meira fyrir nám<br />

sitt en hinir heima. Um þetta kann<br />

ég mörg dæmi og greiði glaður<br />

sjálfur af einu þeirra árlega.<br />

Hundrað bestu?<br />

Háskólarektor hefur sett það<br />

markmið að HÍ verði einn af<br />

hundrað bestu háskólum heims.<br />

Engum dylst að slíkur metnaður<br />

kallar á aukin framlög. Sem fyrr<br />

munu þau að langstærstum hluta<br />

koma frá skattborgurum. Það er<br />

hins vegar engin goðgá að ætla<br />

þeim tekjuhæstu í nemendahópnum<br />

að borga ögn meira í framtíðinni<br />

en hinir til þessa átaks, og það<br />

gera þeir með hóflegum skólagjöldum.<br />

Á hitt ber hins vegar að<br />

líta að það er í sjálfu sér ekki nægjanlega<br />

metnaðarfullt að HÍ verði í<br />

BRÉF TIL BLAÐSINS<br />

Egill Örn Jóhannesson, Kjartan Eggertsson,<br />

Anna Sigríður Ólafsdóttir, Ásta Þorleifsdóttir,<br />

Gunnar Hólm Hjálmarsson, Jakob<br />

Frímann Magnússon og fleiri fulltrúar og<br />

varafulltrúar F-l<strong>is</strong>ta Frjálslyndra og óháðra í<br />

borgarstjórn skrifa:<br />

Yfirlýsing frá borgarstjórnarflokki Fl<strong>is</strong>ta<br />

í borgarstjórn Reykjavíkur.<br />

Margrét Sverr<strong>is</strong>dóttir, varaborgarfulltrúi<br />

Frjálslyndra og óháðra í<br />

borgarstjórn, ræðst harkalega og með<br />

rangindum á borgarstjóra, Ólaf F.<br />

Magnússon, í grein í 24 stundum.<br />

Mörg okkar yfirgáfu Frjálslynda<br />

flokkinn til að sýna Margréti samstöðu<br />

eftir hremmingar hennar á<br />

Landsfundi og stóðum dyggilega<br />

með henni. Frá því að ný borgarstjórn<br />

tók til starfa hafa félagar<br />

hennar af F-l<strong>is</strong>ta setið þögulir undir<br />

stöðugum árásum og rangfærslum<br />

en nú verður ekki lengur við svo búið.<br />

Margrét hefur gengið of langt.<br />

Staða F-l<strong>is</strong>ta í meirihlutanum<br />

Þrátt fyrir stórsigur í borgarstjórnarkosningum<br />

þar sem framboðið<br />

nánast tvöfaldaði fylgi sitt náð<strong>is</strong>t einung<strong>is</strong><br />

einn kjörinn fulltrúi, Ólafur. Í<br />

haust dró til tíðinda í borgarstjórnarmálum.<br />

Nánast án samráðs Margrétar<br />

við fólkið á F-l<strong>is</strong>ta var stofnað<br />

til nýs meirihluta sem kallaður er 100<br />

daga meirihlutinn. Undirrituð fylgdust<br />

með framvindu í fjölmiðlum. Að<br />

meirihlutamyndun lokinni kom í ljós<br />

að F-l<strong>is</strong>ti bar verulega skarðan hlut<br />

frá borði, átti fulltrúa í 7 nefndum af<br />

21 sem til er kosið í borgarstjórn,<br />

varaborgarfulltrúinn Guðrún Ásmundsdóttir<br />

fékk ekki nefndarsæti.<br />

Síðar fékk F-l<strong>is</strong>ti áheyrnarfulltrúa í<br />

þremur ráðum. Engin málefnaskrá til<br />

staðar og erfitt að átta sig á stefnu<br />

meirihlutans. Þegar Ólafur sneri aftur<br />

til starfa vakti hann máls á óásættanlegri<br />

stöðu F-l<strong>is</strong>ta í meirihlutanum.<br />

Ólafur taldi baráttumálum F-l<strong>is</strong>ta illa<br />

fyrirkomið í 100 daga stjórninni. Um<br />

miðjan janúar hófust þreifingar milli<br />

F-l<strong>is</strong>ta og sjálfstæð<strong>is</strong>manna um<br />

mögulegt samstarf á málefnagrundvelli.<br />

Ólafur hafði þá þegar samband<br />

við alla efstu menn á F-l<strong>is</strong>ta og kynnti<br />

<strong>24stundir</strong>/Ómar<br />

hópi hundrað bestu. Við munum<br />

aldrei standa undir því að reka háskóla<br />

sem er einn af hundrað bestu<br />

á öllum sviðum. Metnaður okkar á<br />

að standa til þess að sem flestir íslenskir<br />

námsmenn sæki einhvern<br />

af hundrað bestu háskólum heimsins,<br />

og veita þeim styrki og námslán<br />

til þess. Á þann hátt opnum við<br />

íslenskum námsmönnum sem hafa<br />

til þess burði leið að bestu fáanlegri<br />

menntun á ,,heimsmarkaði“ fræða.<br />

Í þessu felst vanmetið samkeppn<strong>is</strong>forskot<br />

Íslendinga á undanförnum<br />

áratugum og nú á að nýta frekar<br />

tækifæri sem þannig bjóðast.<br />

Fyrir þessu ættu íslenskir námsmenn<br />

að berjast, en ekki skjóta sér<br />

undan hóflegri ábyrgð á eigin velferð.<br />

Lesa má frekari rök fyrir þessu<br />

máli í ritgerð minni, Breytum rétt,<br />

leið jafnaðarmanna til móts við 21.<br />

öldina, á www.stefanjon.<strong>is</strong>.<br />

Höfundur stundar fjarnám við HÍ<br />

þeim þreifingarnar. Margrét var þar á<br />

meðal. V<strong>is</strong>sulega voru ekki allir á<br />

sama máli en meirihluti framboðsins<br />

taldi engu að síður að rétt væri að<br />

kanna málefnalega samningsstöðu og<br />

var Margréti boðið að taka þátt í<br />

samningaumleitan.<br />

Því fer fjarri að myndun nýs meirihluta<br />

hafi verið án undanfara eða vitundar<br />

Margrétar eða samstarfsmanna<br />

hennar í 100 daga stjórninni.<br />

Menn og málefni<br />

Við undirrituð gengum öll til liðs<br />

við framboð frjálslyndra á grundvelli<br />

málefna, þar á meðal velferðarmála,<br />

verndunar náttúru- og menningarsögu,<br />

umhverf<strong>is</strong>- og samgöngumála.<br />

Áherslur sem við sammæltumst<br />

um að væru okkur mikilvægar.<br />

Þessar málefnaáherslur og sjónarmið<br />

er öll að finna í málefnasamningi<br />

Sjálfstæð<strong>is</strong>flokks og F-l<strong>is</strong>ta. Ólafi og<br />

samstarfsmönnum á F-l<strong>is</strong>ta gefst nú<br />

kostur á að koma í hugsjónum sínum<br />

í framkvæmd og beita sér fyrir því að<br />

velferð íbúa sé í forgrunni, umhverf<strong>is</strong>-<br />

og náttúruvernd sé í öndvegi, jafnræð<strong>is</strong><br />

gætt og leitast við að auka lífsgæði<br />

borgarbúa og skapa fyrirtækjum<br />

gott starfsumhverfi. Við vorum kjörin<br />

á grundvelli málefna og höfum<br />

einsett okkur að vinna að þeim af<br />

einhug og alúð. Borgarstjórnarmál<br />

eiga að snúast um hagsmuni íbúa en<br />

ekki sjálfhygli stjórnmálamanna.<br />

Ólafur hefur í gegnum árin bar<strong>is</strong>t fyrir<br />

hugsjónum sínum af harðfylgi. Án<br />

þess að hygla sjálfum sér eða ráðast<br />

ómaklega á aðra. Hann hefur kostað<br />

öllu til í baráttunni fyrir hugsjónum<br />

sínum. Nú loksins gefst færi á að ná<br />

langþráðum markmiðum fram. Því<br />

fer fjarri að hann standi einn. Að baki<br />

Ólafi er fjöldi góðs fólks sem vinnur<br />

af einurð fyrir borgarbúa. Þess ber að<br />

geta að Margrét situr enn sem varaborgarfulltrúi<br />

frjálslyndra og óháðra<br />

með kostum og kjörum þrátt fyrir að<br />

vinna ötullega gegn fyrrverandi félögum<br />

sínum. Sú staðreynd að Margrét<br />

Sverr<strong>is</strong>dóttir hefur yfirgefið félaga<br />

sína og málefni sýnir það eitt að<br />

hún er ekki stjórntæk.


Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl og eru háðar lagerstöðu.<br />

Afslátturinn gildir aðeins í dag 24. apríl 2008.<br />

Gleðilegt<br />

SUMARÍSKÚTUVOGI<br />

SUMARDAGINN FYRSTA<br />

AFNEMUM VIÐ VIRÐIS-<br />

AUKASKATT AF ÖLLUM<br />

HJÓLUM. AÐEINS Í DAG.<br />

OPIÐ TIL 21 ALLA DAGA<br />

AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT<br />

af hjólum ídag<br />

My Bonnie<br />

12”-16”<br />

Bob the builder<br />

12”-16”<br />

Impulse 26”<br />

Evrópsk gæði<br />

Afturskipting<br />

Shimano TX-30<br />

Artek “V”<br />

bremsur<br />

ÍS á<br />

10kr<br />

í Skútuvogi<br />

Heavy duty<br />

álgrind<br />

Barnareiðhjól 12” og 16”<br />

MY BONNIE<br />

3899962/3<br />

16”<br />

3899963<br />

12”<br />

3899962<br />

21 gira<br />

Shimano Revoshift<br />

skipting<br />

3899973<br />

13.352<br />

16.690<br />

11.752<br />

14.690<br />

Barnareiðhjól 12” og 16”<br />

Bob the buildier<br />

3899962/3<br />

16”<br />

3899961<br />

12”<br />

3899960<br />

Evrópsk gæði<br />

13.352<br />

16.690<br />

11.752<br />

14.690<br />

Evrópsk gæði<br />

Demparar að<br />

framan<br />

Álgjarðir<br />

21.596<br />

26.995<br />

Energy 20” 6 gira<br />

Evrópsk gæði<br />

Afturskipting<br />

Shimano TY-18<br />

Artek “V”<br />

bremsur<br />

Melody 20” 6 gira<br />

Evrópsk gæði<br />

Afturskipting<br />

Shimano TY-18<br />

Artek “V”<br />

bremsur<br />

Unica 26”<br />

Evrópsk gæði<br />

Afturskipting<br />

Shimano TX-31<br />

V Alloy<br />

bremsur<br />

Álgrind<br />

Shimano Revoshift<br />

skipting<br />

Handbremsur Tektro<br />

plast/ál<br />

3899969<br />

Shimano Revoshift<br />

skipting<br />

Álgjarðir<br />

10.396<br />

12.995<br />

Handbremsur Tektro<br />

plast/ál<br />

Álgjarðir<br />

11.676<br />

3899971<br />

21 gira<br />

Shimano Revoshift<br />

skipting<br />

Demparar að<br />

framan<br />

Álgjarðir<br />

14.595<br />

18.396<br />

3899978 22.995


24 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

FÉOGFRAMI<br />

vidskipti@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Eftir Þóru Kr<strong>is</strong>tínu Þórsdóttur<br />

thorakr<strong>is</strong>tin@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

„Netverslun Íslendinga hefur auk<strong>is</strong>t<br />

um helming síðan 2002 og eru<br />

kaupendur orðnir fjölbreyttari, t.d.<br />

nýta konur og eldra fólk sér þann<br />

verslunarmöguleika æ meira.<br />

Raunar kaupir eldra fólkið meira<br />

en unga fólkið í sumum flokkum<br />

netverslunar, t.d. bókar það meira<br />

flug í gegnum netið,“ segir Emil B.<br />

Karlsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs<br />

verslunarinnar. Hann<br />

kynnti niðurstöður rannsóknar<br />

sinnar á netverslun á morgunverðarfundi<br />

Rannsóknasetursins og<br />

Samtaka verslunar og þjónustu á<br />

Grand Hóteli í gær.<br />

Erlent frekar en íslenskt<br />

„Þegar netverslun Íslendinga er<br />

skoðuð sést að þeir versla mest við<br />

erlendar vefverslanir, sérstaklega<br />

bandarískar. Það er ljóst að þar hefur<br />

gengið mikið að segja, svo að<br />

salan snarminnkar þegar gengið er<br />

óhagstætt eins og núna.<br />

Í samanburði við nágrannaþjóð-<br />

ir okkar erum við eina þjóðin þar<br />

sem velta innlendra netverslana<br />

hefur dreg<strong>is</strong>t saman en samdrátturinn<br />

í veltu íslenskra netverslana<br />

hefur numið 37% frá árinu 2005 á<br />

meðan hún hefur auk<strong>is</strong>t um svipað<br />

hlutfall t.d. í Svíþjóð,“ segir Emil.<br />

Jafnframt segir hann Íslendinga<br />

eiga langt í land með að versla jafnmikið<br />

á netinu og nágrannar okkar<br />

sem má t.d. sjá á því að hlutfall net-<br />

aRaunar kaupir eldra fólkið meira<br />

en unga fólkið í sumum flokkum<br />

netverslunar, t.d. bókar það oftar flug í<br />

gegnum netið.<br />

Eldra fólk kaupir á netinu<br />

Íslendingar versla á netinu sem aldrei fyrr Versla aðallega við útlönd en innlend netverslun dregst saman<br />

GÖGN SEM NOTUÐ VORU<br />

➤ Skoðanakönnun<br />

➤ Gerð<br />

meðal almennings<br />

sem Hagstofan<br />

hefur gert árlega síðan 2002<br />

þar sem m.a. er spurt um netnotkun<br />

og netverslun. Er það<br />

hluti af Eurostats sem öll ESBríkin<br />

taka þátt í.<br />

var könnun á meðal 170<br />

íslenskra netverslana. Einnig<br />

voru notaðar upplýsingar um<br />

veltu af netverslun frá Valitor<br />

og Kreditkortum ehf. ásamt<br />

upplýsingum um fjölda póstsendinga<br />

frá Íslandspósti.<br />

verslunar af heildarsmásölu hér á<br />

landi er tífalt og jafnvel tuttugufalt<br />

minna en annars staðar á Norðurlöndum.<br />

Bónus og erlendur markaður<br />

Þó að velta innlendra netverslana<br />

hafi dreg<strong>is</strong>t saman minnir Emil<br />

á að sumar íslenskar netverslanir<br />

eru að gera það mjög gott. T.d. selur<br />

Bláa lónið mikið til útlanda og<br />

nammi.<strong>is</strong>, sem í byrjun seldi aðallega<br />

sætindi til Íslendinga í útlöndum,<br />

er nú mest að selja sælgæti<br />

til útlendinga erlend<strong>is</strong> enda<br />

komið með vefsíðu á ensku.<br />

„Þær sem gera það gott eiga það<br />

sammerkt að hafa herjað á erlendan<br />

markað og fólk hefur einhvern<br />

ávinning af því að versla við þær,<br />

t.d. lægra verð,“ segir Emil.<br />

Netverslun er oft aukabúgrein<br />

hjá íslenskum fyrirtækjum og áætlar<br />

Emil að innlendar netverslanir<br />

séu um 300 talsins.<br />

Versla þær með allt milli himins<br />

og jarðar, s.s. hestavörur, ilmkerti,<br />

almanök og sjófatnað.<br />

„Flestar netverslanir selja tónl<strong>is</strong>t<br />

MARKAÐURINN Í GÆR<br />

Netverslun blómstrar Emil B.<br />

Karlsson, forstöðumaður rannsóknarseturs<br />

verslunarinnar<br />

og bækur, t.d. bókaforlögin og<br />

ýmsir sem selja sérbækur, svo sem<br />

Hlutabréfaviðskipti með skráð bréf hjá OMX á Íslandi, 23. apríl 2008<br />

Félög í úrvalsvísitölu<br />

Atorka Group hf.<br />

Bakkavör Group hf.<br />

Ex<strong>is</strong>ta hf.<br />

FL Group hf.<br />

Glitnir banki hf.<br />

Hf. Eimskipafélag Íslands<br />

Icelandair Group hf.<br />

Kaupþing Bank hf.<br />

Landsbanki Íslands hf.<br />

Marel hf.<br />

SPRON<br />

Straumur-Burðarás Fjárf.b. hf.<br />

Teymi hf.<br />

Össur hf.<br />

Önnur bréf á Aðall<strong>is</strong>ta<br />

365 hf.<br />

Alfesca hf.<br />

Atlantic Airways<br />

Atlantic Petroleum P/F<br />

Eik Banki<br />

Flaga Group hf.<br />

Føroya Bank<br />

Icelandic Group hf.<br />

Nýherji hf.<br />

Skipti hf.<br />

Tryggingamiðstöðin hf.<br />

Vinnslustöðin hf.<br />

First North á Íslandi<br />

Century Aluminum Co.<br />

HB Grandi hf.<br />

Hampiðjan hf.<br />

Viðskiptaverð<br />

7,30<br />

42,30<br />

11,99<br />

6,37<br />

16,60<br />

22,85<br />

23,30<br />

837,00<br />

30,80<br />

90,10<br />

4,86<br />

12,26<br />

3,98<br />

93,50<br />

1,36<br />

6,67<br />

242,00<br />

1383,00<br />

353,00<br />

0,85<br />

144,00<br />

1,80<br />

22,00<br />

7,10<br />

47,00<br />

8,50<br />

5350,00<br />

12,00<br />

5,90<br />

Hlutfallsl.<br />

breyting<br />

-0,54%<br />

-0,24%<br />

2,04%<br />

-0,31%<br />

0,61%<br />

-0,22%<br />

-2,71%<br />

0,72%<br />

0,65%<br />

0,67%<br />

-0,82%<br />

0,74%<br />

0,00%<br />

3,31%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

-10,37%<br />

0,00%<br />

-1,94%<br />

-4,49%<br />

1,41%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

0,00%<br />

-1,67%<br />

Dagsetning<br />

viðsk.verðs<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

22.4.2008<br />

23.4.2008<br />

21.4.2008<br />

21.4.2008<br />

23.4.2008<br />

21.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

23.4.2008<br />

10.3.2008<br />

17.4.2008<br />

22.4.2008<br />

6.12.2007<br />

22.8.2007<br />

Viðskipti<br />

dagsins<br />

16.780.072<br />

14.564.000<br />

350.715.841<br />

45.644.596<br />

1.473.965.704<br />

5.717.139<br />

47.184.625<br />

828.590.702<br />

616.284.075<br />

739.726<br />

140.204.781<br />

201.432.100<br />

-<br />

142.613.319<br />

-<br />

0<br />

4.207.066<br />

0<br />

4.176.609<br />

962.836<br />

284.343<br />

-<br />

-<br />

3.506.777<br />

-<br />

-<br />

48.000.000<br />

-<br />

-<br />

byltinG í SVefnlauSnum<br />

tilbOðSdaGaR - VaxtalauS lán í 6 mánuði<br />

55<br />

ára<br />

Húsgagnavinnustofa rH<br />

23.4.2008<br />

2.4.2008<br />

7.3.2008<br />

Fjöldi<br />

viðskipta<br />

10<br />

6<br />

26<br />

22<br />

21<br />

3<br />

6<br />

51<br />

45<br />

3<br />

40<br />

20<br />

-<br />

16<br />

-<br />

-<br />

9<br />

-<br />

6<br />

6<br />

3<br />

-<br />

-<br />

1<br />

-<br />

-<br />

Frí legugreining og<br />

fagleg ráðgjöf um val<br />

á heilsudýnum.<br />

Tilboð í lok dags:<br />

Kaup Sala<br />

7,30 7,32<br />

41,90 42,30<br />

11,98 12,00<br />

6,34 6,39<br />

16,55 16,60<br />

22,70 22,90<br />

23,15 23,35<br />

832,00 837,00<br />

30,80 31,10<br />

89,20 90,10<br />

4,82 4,86<br />

12,24 12,26<br />

3,96 4,01<br />

93,00 93,80<br />

1,35<br />

6,65<br />

239,50<br />

1387,00<br />

354,00<br />

0,85<br />

140,00<br />

-<br />

-<br />

7,10<br />

-<br />

-<br />

5330,00<br />

10,00<br />

-<br />

20-50%<br />

afSláttuR<br />

3<br />

-<br />

-<br />

1,37<br />

6,70<br />

243,00<br />

1395,00<br />

360,00<br />

0,86<br />

144,00<br />

1,80<br />

22,10<br />

8,40<br />

-<br />

-<br />

5370,00<br />

12,00<br />

5,90<br />

sjálfshjálparbækur eða bækur um<br />

sérstök hugðarefni,“ segir hann.<br />

● Mest viðskipti í kauphöll OMX<br />

í gær voru með bréf Glitn<strong>is</strong>, fyrir<br />

um 1,5 milljarða króna.<br />

● Mesta hækkunin var á bréfum<br />

Össurar, eða 3,31%. Bréf Ex<strong>is</strong>ta<br />

hækkuðu um 2,04% og bréf Føroya<br />

Banka um 2,21%.<br />

● Mesta lækkunin var á bréfum<br />

Flögu Group, eða 4,49%. Bréf Icelandair<br />

Group lækkuðu um 2,71%<br />

og bréf SPRON um 0,82%.<br />

● Úrvalsvísitalan hækkaði um<br />

0,63% í gær og stóð í 5.203 stigum<br />

í lok dags.<br />

● Íslenska krónan styrkt<strong>is</strong>t um<br />

0,97% í gær.<br />

● Samnorræna OMX40vísitalan<br />

hækkaði um 1,2% í gær.<br />

Breska FTSE-vísitalan hækkaði<br />

um 0,8% og þýska DAX-vísitalan<br />

um 1,0%.<br />

Gel/ethanOl<br />

aRineldStæði í<br />

SumaRbúStaðinn<br />

eða heimilið.<br />

ReyKlauS OG<br />

lyKtaRlauS<br />

Verslunin Rúmgott · Smiðjuvegi 2 · Kópavogi · Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 www.rumgott.<strong>is</strong>


24<br />

stundir FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 25<br />

Útflutningsverðlaunin<br />

Baugur Group<br />

hreppti hnossið<br />

Ólafur Ragnar Grímsson forseti<br />

veitti fyrirtækinu Baugi<br />

Group Útflutningsverðlaun<br />

forseta Íslands við hátíðlega<br />

athöfn á Bessastöðum í gær.<br />

Jón Ásgeir Jóhannesson<br />

stjórnarformaður tók við<br />

verðlaununum fyrir hönd fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

Baugur hlaut verðlaunin<br />

fyrir forystuhlutverk<br />

sitt í íslensku útrásinni og<br />

þann árangur sem það hefur<br />

náð í sölu- og markaðsmálum<br />

í verslunarrekstri á heimsvísu.<br />

Þeim Einari Benediktssyni,<br />

fyrrum sendiherra, Rögnvaldi<br />

Ólafssyni dósent og Björk<br />

Guðmundsdóttur tónl<strong>is</strong>tarmanni<br />

var einnig veitt sérstök<br />

heiðursviðurkenning. aí<br />

Til Paine & Partners<br />

Bjarni Ármanns<br />

í nýtt verkefni<br />

Bjarni Ármannsson og Frank<br />

O. Reite, sem áður voru hjá<br />

Glitni, hafa gengið til liðs við<br />

bandaríska fjárfestingarsjóðinn<br />

Paine & Partners. Munu<br />

þeir hafa umsjón með fjárfestingum<br />

í Norður-Evrópu, samkvæmt<br />

fréttatilkynningu frá<br />

Paine & Partners.<br />

Alls starfa 22 fjárfestar hjá<br />

sjóðnum, sem stofnaður var<br />

árið 1997. Verðmæti sjóðsins<br />

eru tæpir 480 milljarðar, en í<br />

pottinum sem fjárfest er úr<br />

um þessar mundir liggja tæpir<br />

90 milljarðar. Undanfarin ár<br />

hafa fjárfestingar sjóðsins<br />

skilað 33% hagnaði, samkvæmt<br />

fréttatilkynningunni.<br />

hos<br />

Sjávarútvegstímarit<br />

Welding valinn<br />

maður ársins<br />

Lesendur Intraf<strong>is</strong>h hafa valið<br />

Lárus Welding, forstjóra Glitn<strong>is</strong>,<br />

mann ársins í sjávarútvegi. Í<br />

frétt frá Glitni segir að Intraf<strong>is</strong>h<br />

sé stærsta tímarit sem<br />

fjallar um sjávarútveg í heiminum.<br />

Blaðið hafi tilnefnt átta<br />

aðra aðila, en meginástæða<br />

þess að forstjóri Glitn<strong>is</strong> var tilnefndur<br />

hafi verið sú áhersla<br />

sem Glitnir leggur á sjávarútveg<br />

og aðkoma bankans að<br />

verkefnum tengdum sjávarútvegi<br />

víða um heim.<br />

„Þetta er fyrst og fremst viðurkenning<br />

fyrir framúrskarandi<br />

starf starfsmanna Glitn<strong>is</strong><br />

á þessu sviði,“ segir Lárus<br />

Welding. hos<br />

Ný kreditkort á íslenskan markað í gær<br />

American Express á Íslandi<br />

Fyrsta útgáfa American Express-kreditkorta á<br />

Íslandi var tilkynnt í gær. „Ég held að þetta sé alveg<br />

eins góður tími og hver annar,“ segir Sigfríð<br />

Eik Arnardóttir, markaðsstjóri American Express<br />

á Íslandi, aðspurð að því hvort heppilegt<br />

sé að setja kreditkort á markað í niðursveiflu.<br />

„Fólk notar alltaf kreditkort og jafnvel meira<br />

nú en áður, enda hægt að fá allt að 40 daga<br />

greiðslufrest á það sem keypt er.“<br />

American Express er þekkt vörumerki um allan<br />

heim, og var sem dæmi valið fimmtánda<br />

verðmætasta vörumerki í heimi árið 2007 af<br />

tímaritinu BusinessWeek.<br />

Þrjú m<strong>is</strong>munandi American Express-kort eru<br />

sett á markað, öll í samstarfi við Icelandair, og<br />

verður hægt að safna vildarpunktum með því að<br />

nota kortin bæði hér á landi og erlend<strong>is</strong>. „Þessi<br />

Nýtt kort Nýju kreditkortin voru kynnt í gær.<br />

LISTIN AÐ VERA HÖFUNDUR AÐ EIGIN LÍFI<br />

Hvernig móta ég stefnuna í einkalífi og starfi?<br />

LISTIN AÐ VERA ALÞJÓÐLEGUR<br />

LISTIN AÐ VERA FJÖLHÆFUR OG SKAPANDI<br />

LISTIN AÐ EIGA Í SAMSKIPTUM<br />

LISTIN AÐ ÖÐLAST JAFNVÆGI Á SÁL OG LÍKAMA<br />

LISTIN AÐ STJÓRNA EIGIN FJÁRMÁLUM<br />

UPPRENNANDI MANNAUÐUR Einstaklingar með 5-15 ára starfsreynslu og háskólapróf eða ígildi þess.<br />

HELDRI MANNAUÐUR Einstaklingar sem vilja nýta vel síðustu 10 árin á vinnumarkaði og undirbúa starfslok.<br />

EINSTAKUR MANNAUÐUR Einstaklingar með skerta færni sem vilja efla sig á nýjum sviðum.<br />

FRAMTÍÐAR MANNAUÐUR Unglingar sem vilja undirbúa sig fyrir áskoranir framtíðarinnar.<br />

KVENNA MANNAUÐUR Konur í stöðu mill<strong>is</strong>tjórnenda sem stefna hærra.<br />

ERLENDUR MANNAUÐUR Háskólamenntaðir einstaklingar af erlendum uppruna.<br />

kort safna vildarpunktum tv<strong>is</strong>var til fimm sinnum<br />

hraðar en önnur kort á markaðnum,“ segir<br />

Sigfríð.<br />

Auk þess nefnir hún að óháð punktasöfnun<br />

bjóð<strong>is</strong>t viðskiptavinum einu sinni á ári, svokallaður<br />

félagamiði ef veltan fer yfir ákveðna upphæð.<br />

Áfram í samstarfi við V<strong>is</strong>a<br />

„Þetta er viðbót og hefur engin áhrif á þá sem<br />

hafa safnað vildarpunktum með V<strong>is</strong>a,“ segir<br />

Inga Birna Ragnarsdóttir, forstöðumaður Vildarklúbbs<br />

Icelandair.<br />

Henni líst mjög vel á samtstarfið við American<br />

Express. „Þetta er mjög stórt vörumerki og<br />

okkur líst mjög vel á innkomu þeirra á markað<br />

og erum stolt af samstarfi við þá.“<br />

hlynur@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

MANNAUÐUR býður þér upp á tækifæri sem stuðlar að vexti og árangri á<br />

þínum eigin forsendum með námslínu sem er samsett úr sex námsþáttum<br />

og er ætluð til að auka lífsgæði þín og færni í starfi.<br />

L<strong>is</strong>tin að efla eigin MANNAUÐ<br />

Hvernig get ég nýtt mér fjölmenningu?<br />

Hvernig virkja ég sköpunarkraft minn og annarra og verð fjölhæfari?<br />

Hvernig næ ég árangri í samskiptum?<br />

Hvert er mitt jafnvægi á milli vinnu og einkalífs?<br />

Hvert er samband mitt við peningana mína og hvernig læt ég peningana vinna fyrir mig?<br />

MANNAUÐUR er einstaklingum og atvinnulífinu hvatning til að efla getu þeirra<br />

og mátt svo auður þeirra nýt<strong>is</strong>t til fullnustu, óháð aldri, kyni eða þjóðerni.<br />

Námslínan býðst og er löguð að eftirfarandi hópum:<br />

Skráning og nánari upplýsingar í síma 599 6200 og á www.mannaudur.<strong>is</strong><br />

MANNAUÐUR er samstarfsverkefni<br />

Háskólans í Reykjavík, Landsbankans, Deloitte,<br />

Árvakurs og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.<br />

Landsbankinn er meginstyrktaraðili verkefn<strong>is</strong>ins.<br />

GOTT FOLK


ALLT Á GRILLIÐ<br />

25%<br />

afsláttur<br />

40%<br />

afsláttur<br />

1124 kr.<br />

1857kr.<br />

kg<br />

Ungnauta piparsteik<br />

kg<br />

Lamba Sirlionsneiðar<br />

498kr.<br />

kg<br />

SS grillpylsuþrenna<br />

40%<br />

afsláttur<br />

Ný kynslóð lágvöruverðsverslana<br />

479kr.<br />

kg<br />

Grísalund fyllt og<br />

krydduð<br />

á frábæru verði<br />

20%<br />

afsláttur<br />

Opið í öllum<br />

verslunum í dag<br />

frá 10-19<br />

Krónan Höfða<br />

Bíldshöfði 20<br />

110 Reykjavík<br />

25%<br />

afsláttur<br />

6 pítur<br />

6 pítubrauð<br />

pítusósa<br />

3 stk<br />

í pk!<br />

Krónan Granda<br />

F<strong>is</strong>k<strong>is</strong>lóð 15-21<br />

101 Reykjavík<br />

1499kr. kg<br />

Lambalær<strong>is</strong>sneiðar<br />

798kr.<br />

pk.<br />

Goða pítupakki<br />

398kr.<br />

pk.<br />

Ungnautaborgarar<br />

120 g<br />

Krónan Breiðholti<br />

Jafnasel 2<br />

109 Reykjavík


25%<br />

afsláttur 25% afsláttur<br />

1889kr.<br />

kg.<br />

SS kryddlegnar<br />

lambalær<strong>is</strong>sneiðar<br />

Krónan Hafnarfirði<br />

Hvaleyrarbraut 3<br />

220 Hafnafjörður<br />

Krónan Mosó<br />

Háholt 13-15<br />

270 Mosfellsbær<br />

Krónan Akranesi<br />

Dalbraut 1<br />

300 Akranes<br />

Krónan Vestmannaeyjum<br />

Strandvegi 48<br />

900 Vestmannaeyjum<br />

fyrst og fremst ódýr<br />

2 1<br />

fyrir<br />

Gleðilegt sumar<br />

298kr.<br />

pk.<br />

Emmess heimil<strong>is</strong>pakkningar:<br />

popppinnar og<br />

Tomma&Jenna pinnar<br />

3 stk<br />

í pk!<br />

178kr.<br />

pk.<br />

Kit Kat eða Lionbar<br />

1339kr.<br />

kg.<br />

5 stk<br />

í pk!<br />

SS kryddlegnar<br />

grísakótilettur<br />

159kr.<br />

pk.<br />

Capri Sonne<br />

216kr.<br />

pk<br />

Sun Lolly<br />

3 gerðir<br />

99kr.<br />

pk.<br />

Frigodan frosnir<br />

maísstönglar 2 stk.<br />

169kr.<br />

stk.<br />

Myllukökur<br />

4 tegundir<br />

119kr.<br />

stk.<br />

pepsi og Pepsi Light<br />

2 ltr.<br />

Nýbakað!<br />

Speltbrauð eða<br />

Fjölkornabrauð<br />

55kr.<br />

pk.<br />

Maryland kex<br />

1599kr.<br />

pk.<br />

Neutral þvottaefni<br />

8 kg<br />

Krónan Reyðarfirði<br />

Hafnargötu 2<br />

730 Reyðarfjörður<br />

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl.


28 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

METSÖLULISTI<br />

Bækur á íslensku<br />

1. Dísa ljósálfur<br />

G.T. Rotman<br />

2. Alfinnur álfakóngur<br />

G.T. Rotman<br />

3. Sjortarinn - kilja<br />

James Patterson<br />

4. Dvergurinn Rauðgrani<br />

G.T. Rotman<br />

5. Steinsmiðurinn - kilja<br />

Camilla Läckberg<br />

6. Þúsund bjartar sólir<br />

Khaled Hosseini<br />

7. Maxímús Músíkús heimsækir...<br />

Hallfríður Ólafsdóttir / Þórarinn M.<br />

8. Agnarsmá brot úr eilífðinni<br />

Ólafur Ragnarsson<br />

9. Aska - kilja<br />

Yrsa Sigurðardóttir<br />

10. Áður en ég dey - kilja<br />

Jenny Downham<br />

L<strong>is</strong>tinn er gerður út frá sölu í Eymundsson<br />

og Bókabúð Máls og menningar 16.04.<br />

2008 -22.04.2008.<br />

METSÖLULISTI<br />

Erlendar bækur<br />

1. Exit Music<br />

Ian Rankin<br />

2. Borderlands<br />

Brian McGilloway<br />

3. Daring to Dream<br />

Nora Roberts<br />

4. Bad Luck and Trouble<br />

Lee Child<br />

5. Absolute Scandal<br />

Penny Vincenzi<br />

6. Devil Who Tamed Her<br />

Johanna Lindsey<br />

7. 501 Must-See Destinations<br />

Bounty Books<br />

8. Obsession<br />

Jonathan Kellerman<br />

9. Blood of Flowers<br />

Anita Amirrezvani<br />

10. Skin Privilege<br />

Karin Slaughter<br />

L<strong>is</strong>tinn er gerður út frá sölu dagana<br />

15.04.2008 - 21.04.2008 í Pennanum<br />

Eymundsson og Bókabúð Máls og<br />

menningar<br />

Öndveg<strong>is</strong>verk<br />

í Salnum<br />

Eitt öndveg<strong>is</strong>verk tónl<strong>is</strong>tarsögunnar<br />

verður flutt í Salnum,<br />

Tónl<strong>is</strong>tarhúsi Kópavogs<br />

næstkomandi þriðjudagskvöld<br />

kl. 20. Semballeikarinn Jory<br />

Vinikour leikur Goldbergtilbrigðin<br />

eftir me<strong>is</strong>tarann Jóhann<br />

Sebastian Bach.<br />

AFMÆLI<br />

Shirley MacLaine<br />

leikkona, 1934<br />

Barbra Stre<strong>is</strong>and<br />

leikkona, 1942<br />

Hafi einhvern tímann verið tilefni<br />

til þess að hlæja dátt að auðsöfnun<br />

er það á vordögum meintrar<br />

kreppu. Það var því heilmikið<br />

tilhlökkunarefni að hlýða á einn af<br />

okkar rómuðustu grín<strong>is</strong>tum takast<br />

á við veraldlegan auð. Auglýst var<br />

að Bjarni Haukur Þórsson myndi<br />

engum hlífa, „hvorki almenningi,<br />

auðmönnum né sjálfum sér í þeim<br />

spéspegli af samtímanum sem<br />

brugðið er upp“.<br />

Efasemdirnar byrjuðu þegar<br />

gengið var í átt að Salnum í Kópavogi<br />

og fyrir augu bar breiðu af<br />

Lexusjeppum og stífbónuðum<br />

BMW-bílum. Leikskráin lá frammi<br />

– lituð í einkenn<strong>is</strong>lit bankans sem<br />

styrkir sýninguna. Í leikskránni var<br />

texti um verkið fléttaður saman<br />

við auglýsingar bankans, þannig<br />

að erfitt var að sjá hvorum megin<br />

uppsprettan var. Herlegheitin hóf-<br />

KOLLAOGKÚLTÚRINN<br />

kolbrun@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Willard White í Íslensku óperunni<br />

Til heiðurs Paul Robeson<br />

„Ég hef flutt þessa dagskrá<br />

víða og hún fellur<br />

greinilega stórum hópi<br />

fólks í geð,“ segir stórsöngvarinn<br />

Willard White<br />

sem kemur hingað til<br />

lands með dagskrá til<br />

heiðurs Paul Robeson.<br />

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur<br />

kolbrun@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Hinn heimsþekkti barítónsöngvari<br />

Sir Willard White hefur farið víða<br />

um heim með dagskrá sína „Kvöldstund<br />

með Willard White – til heiðurs<br />

Paul Robeson“, þar sem hann<br />

syngur tónl<strong>is</strong>t sem bandaríski<br />

söngvarinn og baráttumaðurinn<br />

Paul Robeson var þekktur fyrir að<br />

flytja. Nú er White á leið til Íslands<br />

og heldur tónleika í Íslensku óperunni<br />

næstkomandi þriðjudag, 29.<br />

apríl kl. 20. Með í för er Neal<br />

Thornton píanóleikari, sem ennfremur<br />

hefur útsett öll lögin.<br />

Um er að ræða tónl<strong>is</strong>t sem flestir<br />

þekkja; negrasálma, rússnesk lög,<br />

þjóðlög frá Bretlandseyjum, gömul<br />

djasslög og tónl<strong>is</strong>t Gershwins og<br />

Kerns, og tengir frásögn af lífi Robeson<br />

atriðin á efn<strong>is</strong>skránni.<br />

„Þegar hugmyndin að þessari<br />

dagskrá kviknaði fyrir nokkrum árum<br />

féll mér sérstaklega vel að vefa<br />

æviferil Robeson inn í söngdagskrána.<br />

Ég hef flutt þessa dagskrá<br />

víða og hún fellur greinilega stórum<br />

hópi fólks í geð,“ segir Willard<br />

White.<br />

Fjölhæfur söngvari<br />

Paul Robeson var ekki einung<strong>is</strong><br />

einn þekktasti söngvari heims á<br />

sinni tíð, heldur afburðamaður á<br />

mörgum sviðum. Hann þótti frábær<br />

fótboltamaður og lék með<br />

keppn<strong>is</strong>liðum en félagar hans börðu<br />

hann oft grimmilega vegna hörundslitar<br />

hans. Hann lærði lögfræði<br />

en lét seinna af störfum á lögfræð<strong>is</strong>krifstofu<br />

vegna þess að hvítur ritari<br />

neitaði að taka við fyrirmælum frá<br />

honum. Hann gat gert sig skiljanlegan<br />

á tuttugu tungumálum og talaði<br />

tólf þeirra reiprennandi. Hann<br />

hafði stórkostlega söngrödd og<br />

þótti einstakur túlkandi. Hann lék í<br />

nokkrum kvikmyndum og er Show<br />

Bitlaust grín<br />

Hvers virði er ég?<br />

í Salnum, Kópavogi<br />

Leikstjóri: Sigurður<br />

Sigurjónsson<br />

Höfundur og leikari: Bjarni<br />

Haukur Þórsson<br />

Leikmynd og hljóðmynd:<br />

Jón Þorgeir Kr<strong>is</strong>tjánsson<br />

Myndataka og gerð<br />

myndbands: Bragi<br />

Þór Hinriksson<br />

Eft ir Arndísi Þórarinsdóttur<br />

arnd<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

LEIKLIST<br />

ust svo með ávarpi fulltrúa bankans.<br />

Þegar hér var komið sögu var<br />

ennþá mögulegt að við myndi taka<br />

geggjað grín, þar sem varpað yrði<br />

ljósi á að umgjörð sýningarinnar<br />

væri bráð-írónísk – fulltrúar auðsöfnunarinnar<br />

væru látnir borga<br />

fyrir að hæðst væri að henni. Þær<br />

vonir urðu fljótlega að engu.<br />

MAÐURINN<br />

➤ Paul<br />

➤ Þegar<br />

Robeson kom fyrir óamerísku<br />

nefndina árið 1956<br />

vegna kommúnískra skoðana<br />

sinna.<br />

hann var spurður af<br />

hverju hann tæki sér ekki búsetu<br />

í Sovétríkjunum sagði<br />

hann: „Faðir minn var þræll<br />

og fólk mitt dó eftir að hafa<br />

byggt upp þetta land. Hér<br />

ætla ég að vera, alveg eins og<br />

þið.“ Hann bætti því við að<br />

nefndin ætti að skammast<br />

sín.<br />

Boat frá árinu 1936 þeirra þekktust<br />

en þar söng hann Ol’ Man River.<br />

Heilsteypt persóna<br />

Robeson aðhyllt<strong>is</strong>t kommún<strong>is</strong>ma<br />

og fékk Stalínverðlaunin árið 1952.<br />

Hann var einbeittur baráttumaður<br />

fyrir mannréttindum svartra.<br />

„Fólk spyr mig stundum um<br />

kommún<strong>is</strong>ma Robesons en stjórnmálaskoðanir<br />

hans skipta mig ekki<br />

máli,“ segir White. „Það sem hrífur<br />

mig varðandi Robeson, fyrir utan<br />

rödd hans, er hversu heilsteypt persóna<br />

hann var. Hann þreytt<strong>is</strong>t aldrei<br />

á að minna á að menn ættu að bera<br />

virðingu hver fyrir öðrum. Hann<br />

þurfti sannarlega að berjast fyrir<br />

sínu, mætti erfiðleikum og fordómum<br />

en var staðráðinn í að sjá<br />

drauma sína rætast. Hann valdi að<br />

syngja söngva sem endurspegluðu<br />

atriði úr hans eigin lífi. Hann bjó yfir<br />

mikilli lífsreynslu sem endurspeglast<br />

í túlkun hans.“<br />

Robeson Afburðamaður<br />

á mörgum sviðum.<br />

Meinlaus sýning<br />

Það var greinilegt á<br />

hverjum einasta<br />

brandara að hann<br />

átti engan að styggja<br />

Sýning Bjarna Hauks var brosleg<br />

á köflum – að vísu dálítið<br />

sundurlaus, en það liggur í hlutarins<br />

eðli þegar um svona verk er<br />

að ræða. En hún var vita meinlaus,<br />

það var greinilegt á hverjum<br />

aEkki vera of hikandi í athöfnum<br />

þínum. Lífið er tilraunastarfsemi.<br />

Því fleiri tilraunir sem<br />

þú gerir því betra.<br />

Ralph Waldo Emerson<br />

einasta brandara að hann átti<br />

engan að styggja. Niðurstaða<br />

Bjarna, eftir allar þessar vangaveltur<br />

um peninga er svo grátlega<br />

klén að á hana er ekki orðum eyðandi.<br />

Þó má upplýsa að fjöl-<br />

White Kemur hingað til<br />

lands til að flytja dagskrá<br />

um Paul Robeson<br />

skyldualbúm kom við sögu.<br />

Bjarni er þrautþjálfaður í sínu<br />

fagi og lék af öryggi. Hann fer ekki<br />

í neinar flugeldasýningar og nær<br />

nokkuð einlægu sambandi við<br />

áhorfendur. Í sýningunni var hann<br />

vel studdur af margmiðlunarefni<br />

sem var unnið af fagmennsku og<br />

kitlaði oft hláturtaugar áhorfenda.<br />

Satíra getur verið magnað l<strong>is</strong>tform.<br />

Hún getur breytt heiminum.<br />

Kóngurinn á ekki að vera hræddari<br />

við neinn við hirðina en hirðfíflið.<br />

Það hefur enginn neina<br />

ástæðu til að óttast leikhúsgjörninginn<br />

sem fram fer í Salnum<br />

þessa dagana – þar er stigið varlega<br />

til jarðar.<br />

Í HNOTSKURN:<br />

Meinlaust og sundurlaust verk<br />

sem skilur lítið eftir sig.


FRÉTTABRÉF UM ORKUMÁL<br />

Útgefandi: RARIK ohf Fimmtudagur 24. apríl 2008<br />

<br />

Ólafur Hilmar<br />

Sverr<strong>is</strong>son<br />

Sjá bls. 2<br />

<br />

<br />

Magnús Kr<strong>is</strong>tjánsson<br />

framkvæmdastjóri<br />

Sjá bls 3<br />

Örygg<strong>is</strong>mál í<br />

brennidepli<br />

Ásgeir Þór Ólafsson<br />

örygg<strong>is</strong>stjóri<br />

Sjá bls. 6<br />

Sjá bls. 4<br />

Hitaveita til Skagastrandar?<br />

Á síðasta ári var borað eftir heitu vatni<br />

fyrir hitaveitur RARIK í Dalabyggð og á<br />

Blönduósi. Árangur varð góður á báðum<br />

stöðum og leysti m.a. aðsteðjandi vandamál<br />

í Dalabyggð, en þar þurfti að grípa til<br />

sérstakra ráðstafana síðustu m<strong>is</strong>seri vegna<br />

skorts á heitu vatni.<br />

Auknir möguleikar eru nú á hitaveitulögn<br />

frá Blönduósi til Skagastrandar og<br />

eru þau mál nú í athugun og vonir standa<br />

til þess að niðurstaða um hagkvæmni<br />

fá<strong>is</strong>t fljótlega.<br />

RARIK rekur einnig jarðhitaveitu á<br />

Siglufirði og kynd<strong>is</strong>töðvar á Seyðifirði og<br />

Höfn.<br />

Jarðborinn Sleipnir boraði eftir heitu vatni<br />

í Dalabyggð með góðum árangri.<br />

Ingibergur Guðmundsson fulltrúi menningarráðs Norðurlands vestra afhenti Tryggva Þór Haraldssyni forstjóra RARIK gjöf í þakklæt<strong>is</strong>skyni fyrir stuðning RARIK .<br />

<br />

<br />

RARIK ohf, Menningarráð Norðurlands<br />

vestra og og Menningarráð<br />

Eyþings hafa gert með sér samkomulag<br />

um stuðning RARIK við menningarstarf<br />

á Norðurlandi, eða eins og segir<br />

í samningnum, ger<strong>is</strong>t “Aflvaki” menningarstarfs.<br />

Markmiðið með samkomulagi þessu er<br />

að auka og efla metnaðarfullt menningarstarf<br />

á Norðurlandi. Með undirritun samkomulags<br />

sem fram fór í lok aðalfundar<br />

RARIK á Akureyri þann 11. apríl sl. skuldbindur<br />

RARIK sig til að leggja árlega fram<br />

a.m.k. kr. 1.000.000 til hvors sjóðs fyrir sig<br />

á árunum 2008 og 2009. Sú fjárhæð rennur<br />

í þá sjóði sem úthlutað er árlega úr til<br />

menningarverkefna á Norðurlandi.<br />

Menningarráðin annast úthlutun fjár<br />

til menningarverkefna á svæðinu og skila<br />

skýrslu til RARIK um úthlutun og afrakstur<br />

menningarverkefna ár hvert. Gegn stuðningi<br />

við menningarstarf á Norðurlandi<br />

verður merki RARIK notað í auglýsingum<br />

eftir styrkumsóknum og á öðru kynningarefni<br />

Menningarráðanna Einnig verður<br />

fulltrúa RARIK boðið að vera viðstaddur<br />

úthlutanir menningarstyrkja.<br />

Það voru þau Ingbergur Guðmundsson<br />

frá Menningarráði Norðurlands vestra og<br />

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri og<br />

og formaður Eyþings, sem undirrituðu<br />

samninga ásamt Tryggva Þór Haraldssyni<br />

forstjóra RARIK.


2<br />

<br />

“Áætlanir “Á “Áæ ÁÁætlanir<br />

Áætlanir fy fyrir fyrir yfirs yfirstandandi yfirstandandi rstandandi ár ár gera gera ráð ráð fy fyrir fyrir hagnaði hagnaði af af reks rekstri rekstri kstri fé félagsins félagsins, en en n breyttar breyttar ytri ytri aðstæður aðs aðstæður stæður geta get geta a haf<br />

haft aft ft<br />

veruleg ve áhrif á afkomu ársins” segir Ólafur Hilmar Sverr<strong>is</strong>son, framkvæmdastjóri fjármálasviðs RARIK ohf. hf. f.<br />

Afkoma félagsins 2007<br />

Samkvæmt rekstrarreikningi samstæðunnar<br />

voru rekstrartekjur félagsins 7.436<br />

milljónir kr á árinu 2007.<br />

Rekstrartekjur RARIK ohf. frá 1. ágúst<br />

til ársloka 2006 námu 2.838 milljónum kr.<br />

Tap félagsins á árinu var 191 milljón<br />

kr. Tap RARIK ohf. frá stofnun 1. ágúst til<br />

ársloka 2006 nam 381 milljónum kr.<br />

Samkvæmt efnahagsreikningi 31.<br />

desember 2007 námu heildareignir 26.442<br />

milljónum. Heildarskuldir voru 11.706<br />

milljónir og eigið fé 14.737 milljónir.<br />

Eiginfjárhlutfall er 55,7 % í árslok 2007.<br />

Í ársbyrjun var þetta hlutfall 61.6%.<br />

Reikningsskilaaðferðir:<br />

Ársreikningur RARIK ohf er gerður í<br />

samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla<br />

(IFRS) eins og þeir hafa verið staðfestir<br />

af Evrópusambandinu og er þetta í<br />

fyrsta sinn sem félagið gerir reikningsskil<br />

sín með þeim hætti. Þann 1. ágúst 2006<br />

var stofnað hlutafélag um rekstur Rafmagnsveitna<br />

rík<strong>is</strong>ins. Við þau tímamót<br />

voru eignir Rafmagnsveitnanna sem ganga<br />

áttu inn í hið nýja hlutafélag endurmetnar<br />

með tilliti til þess að ársreikningur<br />

fyrir 2007 yrði gerður í samræmi við<br />

alþjóðlega staðla.<br />

Heildaráhrif breyttra reglna eru<br />

því óveruleg eða 0,4 milljónir króna til<br />

lækkunar á eigin fé í ársbyrjun og hagnað<br />

ársins 2006. Samstæðureikningur<br />

fyrirtæk<strong>is</strong>ins tekur, auk móðurfélagsins til<br />

dótturfélagsins Orkusölunnar ehf.<br />

Dótturfélög:<br />

Félagið gerði á árinu samning um<br />

kaup á 28% af hlutafé Orkusölunnar ehf.<br />

Fyrir átti félagið 36% í félaginu. Rekstur<br />

Orkusölunnar ehf varð hluti af RARIK-<br />

Á miðju síðasta ári flutti RARIK<br />

höfuðstöðvar sínar eftir 28 ára veru<br />

á Rauðarárstíg 10 að Bíldshöfða<br />

9 í Reykjavík. Hið nýja húsnæði er<br />

leigt af BYGG hf. og var innréttað<br />

samkvæmt þörfum fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

Fyrra húsnæði var orðið óhentugt<br />

fyrir starfsemi RARIK, enda hefur<br />

starfsemi fyrirtæk<strong>is</strong>ins breyst mjög<br />

á undanförnum árum. Óhætt er að<br />

fullyrða að vel hafi tek<strong>is</strong>t til með nýtt<br />

húsnæði.<br />

Starfsmenn RARIK voru 196 í árslok,<br />

auk 11 starfsmanna hjá Orkusölunni<br />

og hafði samtals fækkað um 8 frá<br />

árinu áður.<br />

Ólafur Hilmar Sverr<strong>is</strong>son er nýr framkvæmdastjóri<br />

fjármálasviðs RARIK<br />

og hóf störf í október 2007.<br />

Ólafur Hilmar er 48 ára viðskiptafræðingur<br />

frá Háskóla Íslands. Hann<br />

hefur undanfarin 3 ár starfað sem<br />

útibússtjóri hjá Kaupþingi banka.<br />

Þar áður hafði hann meðal annars<br />

verið framkvæmdastjóri hjá Stáltaki<br />

og bæjarstjóri í 12 ár, bæði í Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

og Grundarfirði.<br />

samstæðunni frá og með 1. janúar 2007.<br />

Samhliða því var hlutafé Orkusölunnar<br />

ehf aukið með framlagningu hlutafjár í<br />

formi virkjana. Við það jókst eignarhlutur<br />

RARIK ohf í Orkusölunni ehf í 99,8% (1.916<br />

milljónir).<br />

Eignarhlutur í Sunnlenskri orku er 90%<br />

(72 milljónir), en Eignarhaldsfélag Hveragerð<strong>is</strong><br />

og Ölfuss eiga 10%.<br />

Eignarhlutur í öðrum félögum:<br />

Eignarhlutur RARIK í öðrum félögum er<br />

samtals rúmar 1.276,4 milljónir kr. Þar af<br />

er hlutur í Landsneti hf kr 1.122,5 milljónir<br />

sem er 22,51% eignarhlutur


Magnús Kr<strong>is</strong>tjánsson<br />

er framkvæmdastjóri<br />

Orkusölunnar ehf:<br />

<br />

<br />

Orkusalan lan ehf. ehf er dótturfyrirtæki RARIK og var stofnað í kjölfar kjölfar breyttra<br />

raforkulaga árið 2005 þegar samkeppni var innleidd í framleiðslu og sölu<br />

á raforku. Með tilkomu Orkusölunnar hætti RARIK sölu og framleiðslu á<br />

raforku en sér eftir sem áður um dreifingu á sínum svæðum. Orkusalan hélt<br />

upp á eins árs starfsafmæli 1. febrúar síðastliðinn og er því við hæfi að fara<br />

yfir árið með nýjum framkvæmdastjóra.<br />

Magnús Kr<strong>is</strong>tjánsson tók við starfi<br />

framkvæmdastjóra Orkusölunnar um áramótin.<br />

Hann er fyrirtækinu vel kunnur því<br />

hann starfaði sem upplýsingatækn<strong>is</strong>tjóri<br />

RARIK á árunum 2003-2006 og tók<br />

þátt í undirbúningi Orkusölunnar með<br />

þáverandi framkvæmdastjóra.<br />

,,Þetta fyrsta starfsár Orkusölunnar<br />

hefur farið fram úr björtustu vonum allra<br />

sem að verkefninu komu. Fyrirtækið var<br />

rekið með hagnaði fyrsta starfsárið þó<br />

áætlanir hafi gert ráð fyrir tapi og því ærin<br />

ástæða til að vera ánægður,“ segir Magnús<br />

um reksturinn fyrsta árið.<br />

Að sögn Magnúsar er hlutverk<br />

fyrirtæk<strong>is</strong>ins framleiðsla, innkaup og sala<br />

á raforku til heimila, stofnana og fyrirtækja<br />

um land allt. Stefna fyrirtæk<strong>is</strong>ins er skýr,<br />

að vera framsækið fyrirtæki í raforkusölu<br />

með áherslu á persónulega þjónustu,<br />

þægindi og lipurð. Fyrsta árið hefur farið<br />

að miklu leyti í að styrkja undirstöður<br />

og innviði fyrirtæk<strong>is</strong>ins og móta ,,andlit”<br />

Orkusölunnar sem neytendur þekkja.<br />

Á árinu flutti Orkusalan í nýtt húsnæði<br />

að Bíldshöfða 9 í Reykjavík en fram að<br />

því hafði fyrirtækið bráðabirgðaaðstöðu<br />

í skrifstofum RARIK á Rauðarárstígnum.<br />

Að auki er Orkusalan með starfsstöðvar á<br />

Akureyri og Hvolsvelli og í lok apríl opnar<br />

skrifstofa á Selfossi. Hjá fyrirtækinu starfa<br />

11 manns, 4 í sölu- og markaðsstörfum og<br />

6 á virkjanasviði, auk framkvæmdastjóra.<br />

,,Öll önnur þjónusta sem fyrirtækið<br />

þarf á að halda er aðkeypt. Yfirbygging er<br />

lítil og mikið kapp lagt á að ná sem mestri<br />

hagræðingu í öllu innra starfi. Það hefur<br />

heppnast enda er það endurspeglað<br />

í uppgjöri síðasta árs,“ segir Magnús<br />

stoltur.<br />

Samkeppni á raforkumarkaði<br />

hefur skilað sér í lægra verði til<br />

neytenda<br />

Mikil umræða hefur spunn<strong>is</strong>t að<br />

undanförnu um það hvort samkeppni<br />

á raforkumarkaði hafi skilað sér í lægra<br />

raforkuverði. Fyrir Alþingi liggur fumvarp<br />

sem gerir ráð fyrir að orkufyrirtækjum með<br />

árlegar rekstrartekjur umfram 2 milljarða<br />

verði gert skylt að setja samkeppn<strong>is</strong>reksturinn<br />

í sér fyrirtæki.<br />

„Þessi áfangi er fagnaðarefni fyrir<br />

Orkusöluna, sem starfar einung<strong>is</strong> á<br />

samkeppn<strong>is</strong>markaði. Með þessu verður<br />

aðgreining orkufyrirtækja enn sýnilegri<br />

og raforkunotendur upplýstari um þann<br />

möguleika að geta valið sér raforkusala,“<br />

segir Magnús.<br />

Að hans mati er það alveg á hreinu<br />

að samkeppnin hefur leitt til lækkunar<br />

á raforkuverði. Ef þróun raforkuverðs<br />

hjá Orkusölunni og forvera hennar frá<br />

ársbyrjun 2005 er skoðuð kemur í ljós<br />

að samkeppni á raforkumarkaði hefur<br />

skilað sér í lægra verði til neytenda. Verð á<br />

raforku til meðalnotanda hefur lækkað um<br />

4,35% á meðan vísitala neysluverðs hefur<br />

hækkað um 17,90% á sama tímabili.<br />

,,Margir telja hins vegar þá staðreynd,<br />

að raforkuverð er nánast það sama<br />

hjá öllum raforkufyrirtækjunum, vera<br />

merki um að engin samkeppni sé til<br />

staðar. Ég tel aftur á móti að það sýni að<br />

samkeppni sé á markaðnum. Ef fyrirtækin<br />

ætla að verðleggja vöru sína hærra en<br />

samkeppn<strong>is</strong>aðilarnir þýðir það að þau<br />

m<strong>is</strong>sa markað og það vill enginn. Því er<br />

eðlilegt að verð sé svipað hjá þeim sem<br />

keppa á þessum markaði,“ bætir Magnús<br />

við.<br />

Þjónusta sem viðskiptavinir vilja<br />

,,Undanfarið ár hefur allt markaðsstarf<br />

okkar miðað að því að kynna Orkusöluna<br />

fyrir núverandi viðskiptavinum. Það skiptir<br />

okkur miklu máli að vera í góðu sambandi<br />

við viðskiptavinina og öll þjónusta sem<br />

við höfum byggt upp undanfarið ár<br />

hefur miðað að því að koma til móts<br />

við þarfir þeirra. Til að fá upplýsingar<br />

um hvað viðskiptavinir vilja höfum við<br />

stuðst við markaðskannanir og svo hafa<br />

starfsmenn verið á faraldsfæti allt síðasta<br />

ár og heimsótt viðskiptavini um land allt“,<br />

segir Magnús að vonum ánægður með<br />

starfsfólk fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

,,Við höfum lagt mikla áherslu á<br />

gott aðgengi að öllum upplýsingum<br />

um viðskipti við Orkusöluna og að<br />

starfsmönnum hennar. Ég tel okkur hafa<br />

tek<strong>is</strong>t vel til, við erum með opið til kl.18.00 í<br />

þjónustuveri okkar og erum með ráðgjafa<br />

sem ferðast á milli svæða.<br />

Þjónustuvefurinn, sem allir viðskiptavinir<br />

okkar hafa aðgang að, er einnig<br />

gríðarlega gott tæki og hefur nýst<br />

fyrirtækjum vel í raforkustjórnun. Við<br />

höfum lagt áherslu á að vefurinn okkar,<br />

www.orkusalan.<strong>is</strong> sé notendavænn. Hann<br />

munum við þróa enn frekar á þessu ári.<br />

Umhverf<strong>is</strong>mál eru ofarlega í huga okkar<br />

og í síðasta mánuði fórum við af stað með<br />

reikninga án umslaga. Þessir v<strong>is</strong>tvænu<br />

reikningar kallast lokur og nýta einung<strong>is</strong><br />

50% þess pappírsmagns sem hefðbundin<br />

bréf og umslög gera,“ segir Magnús.<br />

,,Eins og fyrr sagði viljum við vera<br />

í góðu sambandi við viðskiptavini<br />

okkar og höfum því tekið þátt í ýmsum<br />

skemmtilegum verkefnum sem tengjast<br />

þeim. Í sumar styrkjum við til að mynda<br />

þrjú knattspyrnulið, Knattspyrnufélag<br />

Fjarðabyggðar, KS/Leiftur og Víking í<br />

Ólafsvík og munum að sjálfsögðu fylgja<br />

þeim vel eftir. Þátttaka í svona verkefnum<br />

skiptir okkur máli enda er Orkusalan hluti<br />

af samfélaginu,” segir Magnús að lokum<br />

og augljóst þykir að Orkusalan kemur<br />

sterk inn á samkeppn<strong>is</strong>markaðinn í sölu á<br />

raforku.<br />

3


4<br />

Í tengslum við Aðalfund RARIK ohf var efnt til einskonar samráðsfundar RARIK<br />

og fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi. Mæting var allgóð og var fundurinn<br />

bæði gagnlegur og fróðlegur. Flutt voru stutt erindi til kynningar á einstökum<br />

þáttum starfseminnar og fundargestir spurðu nánar út í einstaka þætti.<br />

Hilmar Gunnlaugsson formaður<br />

stjórnar RARIK ávarpaði fundargesti<br />

og að því loknu kynnti forstjóri RARIK,<br />

Tryggvi Þó Haraldsson fyrirtækið í máli<br />

og myndum, breytt hlutverk þess í nýju<br />

umhverfi raforkumála og framtíðarsýn.<br />

Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri<br />

veitusviðs RARIK sagði frá aðdraganda<br />

átaks í strengvæðingu, en<br />

slæm ísingarveður og áhlaup á síðasta<br />

áratug 20. aldar undirstrikuðu þörfina<br />

á breytingum.<br />

<br />

<br />

Pétur Vopni Sigurðsson svæð<strong>is</strong>stjóri<br />

Veitusviðs á Norðurlandi skýrði frá helstu<br />

framkvæmdum á Norðurlandi á síðasta ári<br />

og þeim verkefnum sem framundan eru.<br />

Pétur Þórðarson yfirverkfræðingur<br />

Veitusviðs upplýsti því næst gesti m.a. um<br />

flóknar reglur sem gilda um niðurgreiðslur<br />

og skatta af rafmagni. Vöktu þessi erindi<br />

athygli og kölluðu fram spurningar sem<br />

svarað var greiðlega. Var það niðurstaða<br />

fundarins að þetta form hentaði vel og<br />

framhald yrði á slíkum fundum.<br />

Pétur Þórðarson (ofan) fjallaði m.a um raforkuverðið, en Tryggvi Þór<br />

Haraldsson (neðan) kynnti RARIK í máli og myndum.


6<br />

<br />

Á undanförnum vikum hafa verið haldin svonefnd Kunnáttumannanámskeið<br />

(KMN) fyrir starfsmenn RARIK um land allt. Er þetta í annað sinn sem námskeið<br />

af þessum toga er haldið og er markmið þess tvíþætt; annars vegar að efla<br />

örygg<strong>is</strong>vitund starfsmanna og hins vegar að kynna nýjungar í starfseminni sem<br />

varða þá beint. Á námskeiðunum er jafnframt leitast við að virkja starfsmenn í<br />

að koma með ábendingar um það sem betur má fara í starfseminni og unnið<br />

úr tillögum þeirra í kjölfarið.<br />

Að þessu sinni var áherslan lögð á afleiðingar<br />

rafmagnsslysa og orðsendingu 1/84,<br />

auk þess sem fjallað var um niðurstöður<br />

skoðana verka og virkja á síðasta ári,<br />

endurskoðun verklagsreglu um samskipti<br />

sviða og nýja uppfærslu á hugbúnaði<br />

fyrir útgáfu verkbeiðna. Loks var gerð<br />

grein fyrir afgreiðslu þeirra ábendinga<br />

og athugasemda sem fram komu á<br />

sambærilegu námskeiði vorið 2006.<br />

Afleiðingar rafmagnsslysa<br />

Einkenni afleiðinga slysa vegna rafl osts,<br />

umfram mörg önnur slys, eru síðbúnir<br />

og langvarandi skaðar sem m.a. geta<br />

komið fram í hjarta- og lungnaskaða og<br />

varanlegum skaða á taugakerfi og hreyfihæfni.<br />

Sjúkraskrár sýna að taugaskaðar<br />

geta komið fram eða versnað löngu eftir<br />

að slys á sér stað.<br />

Sumarið 2007 var haldin ráðstefna á<br />

vegum samtaka helstu hagsmunaaðila á<br />

rafmagnssviði og heilbrigð<strong>is</strong>yfirvalda m.a<br />

Rafstaðlaráð, Neytendastofa, Læknadeild<br />

HÍ, RARIK og OR um afleiðingar rafmagns-<br />

Vinnubrögð og tæki hafa breyst mikið í tímanna rás<br />

slysa. Lykilerindi ráðstefnunnar voru haldin<br />

af norskum sérfræðingum á þessu<br />

sviði frá Statens Arbejdsmiljöinstitutt<br />

(samsvarandi Vinnueftirliti rík<strong>is</strong>ins). Þeir<br />

hafa sérhæft sig í að rannsaka afleiðingar<br />

rafmagnsslysa og þau áhrif sem rafstraumur<br />

hefur á líkamlega og andlega<br />

heilsu þeirra sem verða fyrir rafmagnsslysum.<br />

Mikil þekking hefur þegar safnast<br />

um afleiðingar rafmagnsslysa og er afar<br />

nauðsynlegt að heilbrigð<strong>is</strong>starfsfólk verði<br />

þjálfað í fyrstu móttöku og eftirfylgni með<br />

þeim sem slasast af völdum rafmagns. Á<br />

Íslandi hafa orðið nokkur mjög alvarleg<br />

slys af völdum rafmagns og því er mjög<br />

nauðsynlegt að efla umræðu um forvarnir<br />

og viðbrögð við slíkum slysum. Með<br />

samstilltu átaki þarf að koma í veg fyrir<br />

slík slys. Á kunnáttumannanámskeiðinu<br />

var farið yfir efni þessarar ráðstefnu með<br />

starfsmönnum.<br />

Grundvallarrit fagmanna við raforkuvirki<br />

Á árinu 1984 gaf Rafmagnseftirlit<br />

rík<strong>is</strong>ins út hefti, Orðsending 1/84 um<br />

Rekstur, eftirlit og viðhald raforkuvirkja,<br />

þar sem rakið er á greinargóðan hátt<br />

hvernig fagmenn í rafiðnaði skulu sinna<br />

sínum störfum og umgangast raforkuvirki.<br />

Orðsendingin er grundvallarrit þeirra<br />

fagmanna sem sinna störfum við<br />

raforkuvirki. Í henni er fjallað um hlutverk<br />

þeirra sem koma að verkum og hvernig<br />

verk eru undirbúin, gera kerf<strong>is</strong>hluta<br />

spennulausa fyrir vinnu, hvernig sinna<br />

skuli rofi og jarðtengingu og fjallað um<br />

uppsetningu tálma.<br />

Úrtaksskoðun verka<br />

Á síðasta ári voru 53 verk skoðuð af<br />

skoðunarstofum úr úrtakspotti verka<br />

ársins 2006, samkvæmt ákvæðum um<br />

örygg<strong>is</strong>stjórnun fyrirtæk<strong>is</strong>ins. Niðurstöður<br />

þessara skoðana voru kynntar á<br />

námskeiðunum ásamt ljósmyndum og<br />

þau frávik sem fram komu í skoðunum<br />

rædd. Í kjölfarið var svo unnið verkefni<br />

með starfsmönnum þar sem þeir lögðu<br />

til leiðir til að fækka frávikum í nýjum<br />

verkum og komu fram margar snjallar og<br />

jákvæðar tillögur.<br />

Breytingar í starfseminni<br />

Á síðasta ári var verklagsregla um<br />

ábyrgðarskiptingu við vinnslu og framkvæmd<br />

verkefna endurskoðuð og var<br />

farið yfir helstu breytingar verklagsreglunnar<br />

á námskeiðinu og hlutverk og<br />

ábyrgð þeirra sem koma að málinu skýrð.<br />

Einnig var kynnt endurskoðun sem hefur<br />

átt sér stað á hugbúnaði, DMM, sem er<br />

verkáætlana-, verkumsjónar-, verkstjórnar-<br />

og viðhaldsstjórnunarkerfi fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

Viðmót kerf<strong>is</strong>ins fyrir notendur hefur<br />

verið bætt og hæfni þess til að halda<br />

utan um viðhaldsáætlanir og skýrslur eftir<br />

skoðanir batnað verulega. Einnig hefur<br />

verið opnað fyrir vefviðmót við notkun<br />

þessa hluta kerfi sins og allar athugasemdir<br />

og frávik eftir skoðanir unnar á<br />

rafrænan hátt. Þessi hluti DMM verður<br />

notaður í samskiptum RARIK við skoðanastofur<br />

í vor við úrtak verka og virkja<br />

vegna ársins 2007 og skýrslum skilað til<br />

Neytendastofu um niðurstöður skoðana á<br />

rafrænu formi.<br />

Á kunnáttumannanámskeiðunum<br />

er afhent<br />

mappa með námskeiðsgögnum<br />

um það efni sem<br />

er til umfjöllunar hverju<br />

sinni. Auk þess var í möppunni<br />

niðurstaða viðhorfsrannsóknarNeytendastofu<br />

varðandi umfang<br />

rafmagnsslysa sem unnin<br />

var í október 2005. Meðal<br />

þess efn<strong>is</strong> sem dreift var að<br />

þessu sinni var, auk möpp-<br />

Ásgeir Þór Ólafsson<br />

Örygg<strong>is</strong>stjóri<br />

unnar, endurskoðuð Jarðstrengshandbók<br />

RARIK. Jarðstrengshandbókin var fyrst<br />

gefin út árið 1995 og er nú í 3. útgáfu í<br />

febrúar 2008. Auk þess var dreift til upplýsinga<br />

32 útgáfum af því sem kallast<br />

Kastljós. Kastljósin byggja á reynslu og eða<br />

dæmum um það sem þegar hefur gerst í<br />

tengslum við starfsemi og/eða vinnu við<br />

eða nálægt kerfum RARIK. Markmiðið<br />

með útgáfu þeirra er að beina athyglinni<br />

að bættum vinnubrögðum og því sem<br />

betur má fara og starfsmenn geta haft<br />

áhrif um, jafnt innan RARIK sem og meðal<br />

verktaka. Nauðsynlegt er að umræða eigi<br />

sér stað í kjölfar óhappa og er með útgáfu<br />

sem þessari vakin athygli á því sem hefur<br />

gerst og getur því gerst aftur.<br />

Mikil og góð þátttaka var á námskeiðunum,<br />

sem haldin voru á Egilsstöðum,<br />

Stykk<strong>is</strong>hólmi, Sauðárkróki, Akureyri og á<br />

Selfossi.<br />

Kunnáttumannanámskeiðin eru hluti<br />

af fræðslustarfsemi fyrirtæk<strong>is</strong>ins, þátttaka<br />

starfsmanna er skráð í ferilskráningu<br />

þeirra og er jafnframt hluti innri úttekta<br />

fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

Námskeið þessi voru í höndum<br />

Steinunnar Huldar Atladóttur gæða- og<br />

umhverf<strong>is</strong>stjóra RARIK og Ásgeirs Þórs<br />

Ólafssonar örygg<strong>is</strong>stjóra. Fróðleik færði<br />

einnig Guðmundur Valsson hjá Ráðorku<br />

ehf. Námskeiðsgögn voru unnin hjá<br />

RARIK.<br />

Spennandi störf í<br />

rafiðnaði<br />

Rekstrar- og þjónustusvið RARIK ohf óskar eftir<br />

rafvirkjum til starfa á starfsstöðvum fyrirtæk<strong>is</strong>ins í<br />

Fjarðabyggð, Egilsstöðum, Selfossi og Borgarnesi.<br />

Einnig kemur til greina að ráða áhugasama<br />

einstaklinga, helst með reynslu af rafveitustörfum,<br />

sem er í rafiðnaðarnámi eða hafa áhuga á að ljúka<br />

slíku námi. Um námssamning getur verið að ræða.<br />

Hér er um fjölbreytt og áhugaverð störf að<br />

ræða við uppbyggingu, breytingar og viðhald á<br />

dreifikerfi fyrirtæk<strong>is</strong>ins<br />

Nánari upplýsingar veitir Eyþór Elíasson,<br />

framkvæmdastjóri rekstrar- og þjónustusviðs og<br />

starfsmannastjóri í síma 528 9000<br />

Steinunn Huld Atladóttir<br />

Gæða- og umhverf<strong>is</strong>stjóri


Útgefandi RARIK ohf 2008<br />

Ritstjórn, hönnun og umbrot:<br />

Stefán Arngrímsson<br />

Ábyrgðarmaður:<br />

Tryggvi Þór Haraldsson<br />

<br />

RARIK eykur hlut sinn í Orkusölunni í 99,8%<br />

Lokið var að mestu við stækkun Lagarfossvirkjunar<br />

á árinu og hún formlega<br />

tekin í notkun þann 6. október 2007.<br />

Þetta er stærsta einstaka fjárfestingarverkefni<br />

RARIK á undanförnum<br />

árum og óhætt að fullyrða að vel tókst<br />

til með verkið í alla staði. Virkjunin var<br />

stækkuð um 20 MW úr 8 MW í 28 MW.<br />

Á árinu jók RARIK hlut sinn í Orkusölunni<br />

ehf. úr 36% í 99,8%. Jafnframt var hlutafé<br />

aukið verulega. Í febrúar var hlutafé aukið<br />

um 25 millj. kr. og í sama mánuði var öll<br />

orkusala RARIK og 5 virkjanir lagðar inn í<br />

Orkusöluna sem hlutafé, en það var samtals<br />

metið á 1.184 millj. kr. Í apríl var hlutur<br />

Landsvirkjunar í Orkusölunni keyptur<br />

og í október var stækkun Lagarfoss seld<br />

inn í Orkusöluna. Í tengslum við þá sölu<br />

Útgefandi RARIK ohf 2008<br />

Ritstjórn, hönnun og umbrot:<br />

Stefán Arngrímsson<br />

Ábyrgðarmaður:<br />

Tryggvi Þór Haraldsson<br />

Prentsmiðja Morgunblaðsins<br />

jók RARIK hlutafé í Orkusölunni um 700<br />

millj. kr. Hlutafé RARIK í Orkusölunni er nú<br />

tæpar 1.916 millj. kr, en Orkubú Vestfjarða<br />

á 3,6 millj. kr., eða 0,2 %. Þrátt fyrir að<br />

helstu virkjanir RARIK hafi verið lagðar inn<br />

eða seldar til Orkusölunnar, var ákveðið<br />

að halda vatnsréttindum virkjananna eftir<br />

í móðurfélaginu.<br />

Með stofnun Orkusölunnar ehf. var<br />

samkeppn<strong>is</strong>rekstur RARIK aðskilinn frá<br />

einkaleyf<strong>is</strong>rekstrinum með það að markmiði<br />

að auka gegnsæi og skerpa áherslur<br />

í starfseminni. Gert er ráð fyrir að Orkusalan<br />

muni leitast við að auka virkjanakost<br />

sinn enn frekar á næstu árum. Rekstur<br />

Orkusölunnar gekk vel á árinu og betur<br />

en áætlanir gerðu ráð fyrir.<br />

Steinar Friðgeirsson hefur verið<br />

ráðinn framkvæmdastjóri RARIK<br />

Orkuþróunar ehf. Hann varð stúdent<br />

frá MA 1967, lauk fhl. prófi í rafmagnsverkfræði<br />

frá HÍ 1970 og námi í raforkuverkfræði<br />

frá NTH í Þrándheimi 1973.<br />

Steinar var framkvæmdastjóri tækn<strong>is</strong>viðs<br />

Rafmagnsveitna rík<strong>is</strong>ins (RARIK)<br />

1984-2003 og þróunarsviðs 2004-2008.<br />

Hann hefur m.a. setið í nefndum á vegum<br />

SÍR, Samorku, NORDEL, UNIPEDE<br />

og Eurelectric. Steinar var formaður<br />

Verkfræðingafélags Íslands 2003-2007<br />

en á árunum 2000-2001 var hann umdæm<strong>is</strong>stjóri<br />

Rótarýhreyfingarinnar á<br />

Íslandi.<br />

Árið 2008 er fagnað 100 ára afmæli<br />

hitaveitu á Íslandi. Stefán B. Jónsson<br />

virkjaði hver til að hita upp íbúðarhús sitt á<br />

Suður-Reykjum í Mosfellssveit vorið 1908<br />

og er 100 ára afmæli hitaveitunnar miðað<br />

við það frumkvöðlastarf, þótt v<strong>is</strong>sulega<br />

séu til heimildir um einhvers konar<br />

nýtingu jarðhita á Íslandi mun lengra<br />

aftur í tímann, sbr. Snorralaug í Reykholti.<br />

Af þessu tilefni mun Samorka meðal<br />

annars láta vinna heimildamynd fyrir<br />

sjónvarp um hitaveitur á Íslandi, standa<br />

fyrir fjölþjóðlegri ráðstefnu um hitaveitur í<br />

samstarfi við Háskóla Íslands, og láta re<strong>is</strong>a<br />

útil<strong>is</strong>taverk í Mosfellsbæ í samstarfi við<br />

bæjaryfirvöld. Þá mun Íslandspóstur gefa<br />

út frímerki af þessu tilefni og er stefnt að<br />

útgáfu merk<strong>is</strong>ins þann 8. maí 2008.<br />

Sextán tillögur bárust að útil<strong>is</strong>taverki<br />

sem Samorka og Mosfellsbær hyggjast<br />

láta re<strong>is</strong>a á nýju torgi við Þverholt í Mosfellsbæ.<br />

Forvalsdómnefnd valdi þrjár<br />

tillögur og var höfundum þeirra verið<br />

boðið að þróa þær áfram. Fram kemur að<br />

sameiginlega leiti Samorka og Mosfellsbær<br />

eftir gerð l<strong>is</strong>taverks sem vísa myndi í<br />

sögu og hlutverk heita vatnsins, og tengjast<br />

t sögu Mosfellssveitar.<br />

<br />

<br />

<br />

Stofnað hefur verið dótturfélag hjá RARIK<br />

ohf sem ber heitið RARIK Orkuþróun ehf.<br />

Heimil<strong>is</strong>fang félagsins er að Bíldshöfða 9,<br />

110 Reykjavík. Erlent hjáheiti félagsins er<br />

RARIK Energy Development Ltd. Í kjölfar<br />

stefnumótunarvinnu stjórnar RARIK ohf<br />

í árslok 2007 var ákveðið að stofna sjálfstætt<br />

fyrirtæki til að halda utan um ráðgjafa-<br />

og þróunarverkefni RARIK innanlands<br />

og erlend<strong>is</strong>.<br />

Meginmarkmiðið með stofnun félagsins<br />

er að tryggja áframhaldandi vöxt<br />

og verðmætasköpun innan RARIK samstæðunnar.<br />

Mikilvægt markmið er einnig<br />

að skapa vettvang erlend<strong>is</strong> fyrir starfsmenn<br />

samstæðunnar svo og aðra íslenska<br />

sérfræðinga og stuðla þannig að útflutningi<br />

þekkingar á orkumálum og nýtingu<br />

umhverf<strong>is</strong>vænna orkulinda.<br />

Í ljósi þess að RARIK hefur fyrst og<br />

fremst sinnt uppbyggingu og rekstri<br />

flutnings- og raforkudreifikerfa, lítilla og<br />

<br />

<br />

Vinningstillagan er verkið Hundraðþúsundmiljón<br />

tonn af sjóðheitu vatni, eftir<br />

Kr<strong>is</strong>tin E. Hrafnsson myndl<strong>is</strong>tarmann. Er<br />

þar í titlinum vísað til orða Halldórs Kiljan<br />

Laxness í bókinni Innansveitarkróniku. Í<br />

niðurstöðu dómnefndar um verkið segir<br />

ma:<br />

“Framsetning tillögunnar er mjög góð.<br />

Mjög auðvelt er að átta sig á hugmyndinni<br />

og öll útfærsla tillögunnar er vel unnin.<br />

Hugmyndafræðilegur bakgrunnur nær á<br />

skemmtilegan hátt að samtvinna sögu<br />

Mosfellsbæjar og sögu hitaveitunnar.<br />

Ennfremur tekur tillagan fallega tillit til<br />

umhverf<strong>is</strong>ins og tengir það vel inn í verk sitt.<br />

Verkið er látlaust og jarðbundið.”<br />

Kr<strong>is</strong>tinn er fæddur á Ólafsfirði árið 1960<br />

og lagði hann stund á myndl<strong>is</strong>tarnám<br />

á Akureyri, í Reykjavík og í München í<br />

Þýskalandi. Hann hefur unnið að myndl<strong>is</strong>t<br />

frá námslokum árið 1990 og sýnt víða<br />

heima og erlend<strong>is</strong>. Verk eftir Kr<strong>is</strong>tin<br />

er að finna í öllum helstu l<strong>is</strong>tasöfnum<br />

landsins og í mörgum stofnunum og<br />

sveitarfélögum á landinu.<br />

Laugardaginn 5. apríl var opnuð sýning<br />

í Bókasafni Mosfellsbæjar á vinningstillögu<br />

Kr<strong>is</strong>tins og ennfremur eru til sýn<strong>is</strong> tillögur<br />

þeirra tveggja annarra l<strong>is</strong>tamanna sem<br />

forvalsdómnefnd samkeppninnar valdi,<br />

Rauði þráðurinn eftir Magnús Rannver<br />

Rafnsson og Vatn eflir okkar innri kjarna<br />

eftir Gunnar Eiríksson.<br />

meðalstórra vatnsaflsvirkjana og hitaveitna,<br />

er eðlilegt að þungamiðjan í starfsemi<br />

þessa nýja félags verði á þeim vettvangi.<br />

Þetta útilokar þó alls ekki aðild að<br />

stærri verkefnum eða þátttöku á tengdum<br />

verkefnasviðum, eins og t.d. vindorkuverum.<br />

Ákveðið var að leggja félaginu til<br />

beina fjármuni í formi hlutafjár, en einnig<br />

verða eignarhlutar í erlendum verkefnum<br />

sem RARIK er þátttakandi í, svo sem Blåfall<br />

Energi í Noregi, lagðir inn í félagið. Ennfremur<br />

er gert ráð fyrir að eignarhlutar<br />

í þróunarverkefnum innanlands verði<br />

lagðir inn í fyrirtækið t.d. í Héraðsvötnum<br />

ehf. og Sunnlenskri orku ehf.<br />

Steinar Friðgeirsson er framkvæmdastjóri<br />

RARIK Orkuþróunar ehf.<br />

Stjórn félagssins skipa þeir Tryggvi þór<br />

Haraldsson, formaður, Ólafur Hilmar<br />

Sverr<strong>is</strong>son og Lárus Blöndal.


í dag<br />

Fimmtudagur 24. apríl 2008<br />

reykjavíkreykjavík<br />

Villi og Eddie<br />

Vilhjálmur Vilhjálmsson<br />

og Eddie Vedder tróna á<br />

toppum lagal<strong>is</strong>ta og tónl<strong>is</strong>ta<br />

að þessu sinni.<br />

» Meira í Morgunblaðinu<br />

Fatahönnun kynnt<br />

Yfir tuttugu íslenskir<br />

fatahönnuðir og framleiðslufyrirtæki<br />

kynna<br />

hönnun sína í Hafnarhúsi.<br />

» Meira í Morgunblaðinu<br />

Syngur fyrir Fram<br />

Athafnamaðurinn og<br />

söngvarinn Helgi Björnsson<br />

syngur lag íþróttafélagsins<br />

Fram sem á aldarafmæli.<br />

» Meira í Morgunblaðinu<br />

Það er meira<br />

í Mogganum<br />

Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700<br />

38 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

VORIÐSUMARKOMAN<br />

lifsstill@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Sumardagurinn fyrsti í Reykjavík<br />

Sumarkoman í borginni<br />

Sumarið knýr dyra í dag<br />

og verður víða efnt til hátíðarhalda<br />

af því tilefni.<br />

Skátar og lúðrablásarar<br />

leiða skrúðgöngur, foreldrar<br />

blása í blöðrur og<br />

börn gæða sér á rjómaís<br />

og sykurfrauði. Fjölskylduhátíðir<br />

fara fram í<br />

hverfum borgarinnar.<br />

Eftir Einar Jónsson<br />

einarj@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Miðborg og Hlíðar<br />

Íbúar miðborgar og Hlíðahverf<strong>is</strong><br />

fagna sumardeginum fyrsta á<br />

Klambratúni kl. 14-16. Dagskrá<br />

verður á sviði þar sem krakkar úr<br />

hverfinu munu meðal annars láta<br />

ljós sitt skína.<br />

Grafarholt<br />

Dagurinn hefst með 100 ára afmæl<strong>is</strong>hlaupi<br />

Fram við Ingunnarskóla<br />

kl. 11. Skrúðganga fer síðan<br />

frá Þórðarsveig 3 að Maríubaugi kl.<br />

13:30 og lýkur með skemmtidagskrá<br />

við Ingunnarskóla.<br />

Vesturbær<br />

Safnast verður saman í skrúðgöngu<br />

við Melaskóla kl. 13.<br />

Lúðrasveitin Svanur og Æg<strong>is</strong>búar<br />

leiða gönguna að Frostaskjóli þar<br />

sem slegið verður upp fjölskylduhátíð.<br />

Heimir Janusarson leiðir sögu-<br />

Blöðrur og fánar Börn með blöðrur og<br />

fána flykkjast í skrúðgöngur og á skemmtanir<br />

í tilefni sumarkomunnar.<br />

göngu um Hólavallagarð kl. 9:30<br />

og opið verður í Þjóðminjasafni Íslands<br />

kl. 11-17.<br />

Nauthólsvík<br />

Heilmikil dagskrá verður í Nauthólsvík<br />

í tilefni dagsins frá kl. 11-<br />

17. Opið hús verður hjá Sportkafarafélaginu<br />

auk þess sem sjósundsmenn,<br />

fallhlífarstökkvarar,<br />

hjólreiðamenn og kajakræðarar<br />

verða á staðnum og kynna starf<br />

sitt. Heitt verður í kolunum og<br />

hægt að grilla.<br />

Laugardalur<br />

Skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna<br />

fer fram í Fjölskyldu- og<br />

húsdýragarðinum kl. 13-16. Tónl<strong>is</strong>t,<br />

dans, leiktæki, andlitsmálun og<br />

margt fleira í boði.<br />

Sumarið kemur líka til Hafnarfjarðar<br />

Dagskrá um allan bæinn<br />

Mikið verður um að vera í Hafnarfirði<br />

í tilefni sumarkomunnar.<br />

Ferðafélag Íslands stendur fyrir<br />

fjölskyldugöngu á Helgafell kl. 10<br />

þar sem blandað verður saman<br />

fróðleik um jarðfræði og sögu.<br />

Brottför er frá Mörkinni 6 kl. 10 og<br />

frá Kaldárseli kl. 10.30 fyrir þá sem<br />

eru á einkabílum. Þátttaka er<br />

ókeyp<strong>is</strong>.<br />

Boðið verður upp á lifandi leiðsögn<br />

um Byggðasafn bæjarins kl.<br />

16 auk þess sem opið hús verður<br />

hjá Víkingahringnum, l<strong>is</strong>ta- og<br />

menningarmiðstöð í Straumi.<br />

Fjölskyldudagskrá í umsjá<br />

Hraunbúa hefst á Thorsplani kl.<br />

14.15 og stendur til kl. 16. Fjölbreytt<br />

og fjölskylduvæn dagskrá<br />

verður á sviði.<br />

Akureyringar gera sér glaðan dag<br />

Margt fleira verður í boði og má<br />

nálgast dagskrána í heild sinni á vef<br />

bæjarins www.hafnarfjordur.<strong>is</strong>.<br />

Sumri fagnað á Minjasafninu<br />

Sannkölluð sumarstemning<br />

mun ríkja á Minjasafninu á Akureyri<br />

á sumardaginn fyrsta. Í Minjasafnskirkjunni<br />

verður hægt að<br />

hlusta á skemmtilegan fróðleik í<br />

tilefni dagsins og sumarið verður<br />

sungið inn með hárri raust kirkjugesta.<br />

Á flötinni neðan við safnið<br />

geta börn og fullorðnir hlaupið í<br />

skarðið, farið í reiptog, pokahlaup<br />

og skeifukast svo eitthvað sé nefnt.<br />

Börnin fá að fara á hestbak í<br />

garðinum og við Nonnahús verður<br />

hægt að leika sér í alvöru búi með<br />

leggjum og skeljum. Í safninu geta<br />

börnin spreytt sig á blómagerð til<br />

að lífga upp á lífið og tilveruna þeg-<br />

ar heim kemur. Lummuangan og<br />

kakóilmur munu fylla vit gesta og<br />

veitingarnar verða reiddar fram í<br />

boði stoðvina safnsins.<br />

Árbær<br />

Tvær skrúðgöngur verða í Árbænum<br />

í dag kl. 12. Önnur fer frá<br />

Ártúnsskóla, hin frá Selásskóla en<br />

báðar enda þær við Árbæjarkirkju<br />

þar sem fram fer helg<strong>is</strong>tund. Dagskrá<br />

fyrir alla fjölskylduna hefst við<br />

Ársel kl. 13.<br />

Breiðholt<br />

Sumardagurinn fyrsti verður<br />

haldinn hátíðlegur við tjörnina hjá<br />

Hólmaseli kl. 14-16. Þar verður<br />

boðið upp á tónl<strong>is</strong>t, töfrabrögð og<br />

leiktæki svo fátt eitt sé nefnt.<br />

Skrúðganga leggur af stað frá Þinni<br />

verslun við Seljabraut kl. 13. Rútuferðir<br />

verða reglulega til og frá<br />

Hólmaseli frá Fellaskóla, Hólabrekkuskóla,<br />

Breiðholtsskóla og<br />

ÍR-heimilinu.<br />

Hátíðarhöld í<br />

tilefni dagsins<br />

● Kópavogur Skátamessa fer<br />

fram í Digraneskirkju í Kópavogi<br />

kl. 11. Skrúðganga leggur af<br />

stað frá kirkjunni kl. 13:30 sem<br />

endar í Smáranum þar sem<br />

skemmtun verður haldin í tilefni<br />

sumarkomunnar. Þar kemur<br />

meðal an nars fram skólahljómsveit<br />

Kópavogs,<br />

Stoppleikhúsið og félagar úr<br />

Gerplu.<br />

● Garðabær Sumardagurinn<br />

fyrsti í Garðabæ hefst með<br />

skátamessu í Vídalínskirkju kl.<br />

13. Klukkustund síðar fer<br />

skrúðganga frá kirkjunni að<br />

Hofsstaðaskóla þar sem blásið<br />

verður til veglegrar skemmtidagskrár.<br />

● Mosfellsbær Dagskrá sumardagsins<br />

fyrsta í Mosfellsbæ<br />

fer að mestu fram við Lágafellsskóla.<br />

Skrúðganga leggur<br />

af stað frá Bæjarleikhúsinu kl.<br />

13 og tekur Skólahljómsveit<br />

Mosfellsbæjar á móti henni<br />

við Lágafellsskóla. Kaff<strong>is</strong>ala og<br />

skemmtun fer fram í matsal<br />

skólans.


Hönnunarkeppni<br />

Hagkaupa<br />

Met þátttaka var í Hönnunarkeppni Hagkaupa í fyrra og bárust yfir 200<br />

umsóknir. Í byrjun mars kom í sölu fatalína frá Borghildi Ínu Sölvadóttur,<br />

sigurvegara keppninnar, og seld<strong>is</strong>t hún upp á örfáum dögum.<br />

Í ár er Hönnunarkeppni Hagkaupa með öðru sniði. Keppt er í hönnun á<br />

heildarfatalínu fyrir 2-7 ára börn annars vegar og tískulínu fyrir dömur<br />

hins vegar.<br />

Á hagkaup.<strong>is</strong> eru ítarlegar upplýsingar um skil og frágang tillagna.<br />

Öllum er heimil þátttaka sem eru 18 ára og eldri og engar hömlur eru settar<br />

á fjölda hugmynda frá hverjum þátttakenda. Bestu hugmyndirnar verða<br />

valdar og hönnuðir þeirra beðnir um að útfæra hönnun sína enn frekar fyrir<br />

tískusýningu sem verður haldin í Smáralind í byrjun júní.<br />

Vegleg verðlaun eru í boði og vinningshafar fá einnig að fylgjast með<br />

framleiðslu og sölu á sinni hönnun.<br />

Veitt verða tvenn verðlaun:<br />

Barnafatalína 200.000kr<br />

Dömufatalína 200.000kr<br />

Hönnun óskast send á skrifstofu Hagkaupa í Skeifunni 15, 108 Reykjavík,<br />

merkt Hönnunarkeppni Hagkaupa. Skilafrestur er til 13. maí næstkomandi.<br />

Framkvæmdarstjóri keppninnar er Olga Gunnarsdóttir, fatahönnuður hjá<br />

Hagkaupum. Allar nánari upplýsingar um keppnina er að finna á www.<br />

hagkaup.<strong>is</strong>. Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið olga@hagkaup.<strong>is</strong>.<br />

Formaður dómnefndar er:<br />

Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður<br />

Aðrir í dómnefnd eru:<br />

Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun við LHÍ<br />

Sigríður Gröndal, innkaupastjóri sérvöru Hagkaupa<br />

Herdís Hrönn Árnadóttir, fatahönnuður hjá Hagkaupum<br />

Ásta Sigurðardóttir, stíl<strong>is</strong>ti<br />

Hagkaup áskilja sér rétt til að nota þær hugmyndir sem verðlaunaðar verða til fjöldaframleiðslu en semja um hugsanlega notkun á öðrum hugmyndum.


BOÐ TILBOÐ TILBO<br />

BOÐTILBOÐTILBO<br />

BOÐTILBOÐTILBO<br />

BOÐTILBOÐTILBO<br />

BOÐ TILBOÐ TILBO<br />

AÐEINS Í DAG<br />

AUSTIN HORNSÓFI<br />

OPIÐ Í DAG FRÁ 13-17<br />

SUMARSP<br />

3.800 á mán/24 mán *<br />

30% AFSLÁTTUR<br />

BOSTON tungusófi, mara grár. Hægt að velja milli<br />

hægri og vinstri tungu. B:240 D:153/95 cm.<br />

99.980<br />

VERÐ ÁÐUR 169.980<br />

69.980<br />

Verð áður: 99.980<br />

3.916 á mán/36 mán *<br />

40% AFSLÁTTUR<br />

AUSTIN hornsófi, grár. Fæst 3 horn 2. B:272 L:221 cm.<br />

8.980<br />

Verð áður: 14.980<br />

99.980<br />

Verð áður: 169.980<br />

OPIÐ ALLA DAGA Laugardaga 11-18 • Sunnudaga 13-17<br />

109.980<br />

Verð áður: 149.980<br />

4.292 á mán/36 mán *<br />

AUSTIN 3 sæta sófi, fæst rauður og beige.<br />

B:235 D:110 H:96 cm. AUSTIN 2 sæta sófi,<br />

fæst rauður og beige. B:182 D:110 H:96 cm.<br />

kr. 99.980 eða 3.916 á mán/36 mánuði.<br />

Áður kr. 139.980<br />

40%<br />

AFSLÁTTUR<br />

5.980<br />

Verð áður: 9.980<br />

PARIS cafe borð, lítill. Þ:70 cm. EIFEL stóll. 40% afsláttur.


RENGJA<br />

Ð TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐT<br />

ÐTILBOÐTILBOÐT<br />

ÐTILBOÐ<br />

gleðilegt sumar<br />

TILBOÐT<br />

ÐTILBOÐTILBOÐT<br />

ÐTILBOÐ<br />

TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐT<br />

13.980<br />

Verð áður: 17.980<br />

MATHILDE barstóll, fæst í<br />

creme og svörtu leðri.<br />

NOCTURNE 322 80/90/120/140/CM<br />

TILBOÐIÐ INNIHELDUR:<br />

Boxdýnu með tvöföldu gormakerfi. Neðra lag 150<br />

Bonell-gormar á m2 . Efra lag 265 svæðaskiptir<br />

pokagormar á m2 . Yfirdýna með 25 mm latex,<br />

hægt að taka áklæði af og þvo í þvottavél.<br />

15 ÁRA ÁBYRGÐ Á GORMAKERFI<br />

NOCTURNE 322 80/90x200. 90x200. Verð án fóta<br />

3.150 á mán/18 mán *<br />

25% AFSLÁTTUR<br />

NOCTURNE 322 120x200. x200. Verð án fóta<br />

3.281 á mán/24 mán *<br />

20% AFSLÁTTUR<br />

NOCTURNE 322 140x200. x200. Verð án fóta<br />

3.281 á mán/36 mán *<br />

29% AFSLÁTTUR<br />

44.980<br />

Verð áður: 59.960<br />

59.980<br />

Verð áður: 74.960<br />

59.980<br />

Verð áður: 84.960<br />

239.980<br />

Verð áður: 319.980<br />

NOCTURNE 321 80/90/120/140 X 200 CM<br />

TILBOÐIÐ INNIHELDUR:<br />

Boxdýnu með tvöföldu gormakerfi. Neðra lag 150 Bonellgormar<br />

á m 2 . Efra lag 246 pokagormar á m 2 . Yfirdýnu með<br />

40 mm latex, hægt að taka áklæði af og þvo í þvottavél.<br />

15 ÁRA ÁBYRGÐ GORMAKERFI<br />

NOCTURNE 321 90x200. Verð án fóta<br />

3.877 á mán/12 mán *<br />

30% AFSLÁTTUR<br />

NOCTURNE 321 120x200. x200. Verð án fóta<br />

3.818 á mán/18 mán *<br />

30% AFSLÁTTUR<br />

NOCTURNE 321 140x200. x200. Verð án fóta<br />

3.818 á mán/18 mán *<br />

38% AFSLÁTTUR<br />

HúsGAGnAHöLLIn • Bíldshöf›a 20 • Reykjavík • sími 585 7200<br />

9.169 á mán/36 mán *<br />

25% AFSLÁTTUR<br />

MERIDIAN tungusófi, leður.<br />

B.240 D.212 H.90 cm.<br />

38.980<br />

Verð áður: 56.960<br />

54.980<br />

Verð áður: 79.960<br />

54.980<br />

Verð áður: 89.960


42 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

Íslenskir friðargæsluliðar í Afgan<strong>is</strong>tan heimsóttir<br />

Vopnuðum friðargæsluliðum<br />

fækkar<br />

Í Afgan<strong>is</strong>tan starfa nú<br />

þrettán íslenskir friðargæsluliðar.<br />

Þar á meðal<br />

eru þau Friðrik Már Jónsson<br />

eftirlitsmaður, Gerður<br />

Björk Kjærnested fjölmiðlafulltrúi<br />

og<br />

þróunarfulltrúinn Ragnheiður<br />

Kolsöe.<br />

Eftir Egil Bjarnason<br />

egillegill@hotmail.com<br />

Íslenskur friðargæsluliði er tekinn<br />

við nýju þróunarverkefni í borginni<br />

Maimana í Afgan<strong>is</strong>tan. Stefna<br />

utanrík<strong>is</strong>ráðherra er að leggja aukinn<br />

þunga á þróunarsamvinnu og<br />

borgaralegar stöður innan Nato í<br />

Afgan<strong>is</strong>tan, segir Anna Jóhannsdóttir,<br />

yfirmaður íslensku friðargæslunnar.<br />

Á móti verður liðsmönnum<br />

herafla Nato fækkað en<br />

sem stendur starfar meirihluti Íslendinga<br />

í herbúningi.<br />

Ragnheiður Kolsöe hóf störf í<br />

Maimana um miðjan apríl og á von<br />

á liðsauka í sumarbyrjun. „Mitt<br />

fyrsta verk verður að kortleggja<br />

þróunaraðstoð Norðmanna, Sameinuðu<br />

þjóðanna og frjálsra félagasamtaka.<br />

Að því búnu verður auðveldara<br />

að ákveða hvaða svið og<br />

svæði þarfnast aukinnar hjálpar,“<br />

segir Ragnheiður.<br />

Fjölmiðlafulltrúinn<br />

Gerður Björk Kjærnested<br />

skipuleggur blaðamannafundi<br />

og skrifar<br />

fréttatilkynningar í höfuðstöðvum<br />

Nato í Kabúl.<br />

Skólastarf og stíflugerð<br />

Ragnheiður starfaði áður sem<br />

þróunarfulltrúi í Ghowr-héraði í<br />

Afgan<strong>is</strong>tan. Þar hafði hún meðal<br />

annars veg og vanda af stofnun<br />

barnaheimil<strong>is</strong>. „Verkefnið fólst í<br />

smíða ramma utan um starfsemina.<br />

Leggja til námsefni í samvinnu<br />

við forstöðumann heimil<strong>is</strong>ins og<br />

vestræna sérfræðinga. Sömuleið<strong>is</strong> á<br />

eftir að þjálfa starfsfólk sem hefur<br />

takmarkaða þekkingu á barnauppeldi,“<br />

segir Ragnheiður en síðasti<br />

liður verkefn<strong>is</strong>ins verður að greina<br />

hagi og áhugasvið barnanna.<br />

Þó að einung<strong>is</strong> 12% af Afgan<strong>is</strong>tan<br />

séu ræktunarland lifir þorri<br />

þjóðarinnar á búskap við lítið mataröryggi.<br />

Ghowr-hérað er þar engin<br />

undantekning. Til þess að bæta<br />

FRIÐARGÆSLAN<br />

➤<br />

Íslendingar<br />

➤<br />

Í<br />

Helgið ykkur land!<br />

Til sölu mjög fallegar lóðir í Fjallalandi við Leirubakka.<br />

Kjarri- og mosavaxið hraun. Sögufrægt<br />

hérað, mikil fjallasýn, veðursæld og hlý sumur.<br />

Endalausir útiv<strong>is</strong>tarmöguleikar.<br />

Allt eignarlóðir. Lóðirnar seljast með vegi að<br />

lóðamörkum, kalt vatn og rafmagn komið í götur.<br />

Hitaveita verður í boði.<br />

Golfvöllur í undirbúningi.<br />

Kaup á landi er örugg fjárfesting.<br />

Aðeins 100 km frá Reykjavík.<br />

Fjölbreytileg þjónusta við lóðareigendur heima<br />

á Leirubakka: Verslun, bensínstöð, veitingahús,<br />

hótel, Heklusetur með Heklusýningu, hestaleiga,<br />

reiðskóli, skipulegar sögu- og<br />

menningargöngur og margt fleira.<br />

➤ Kostnaðurinn<br />

hafa starfað í Afgan<strong>is</strong>tan<br />

frá árinu 2004 í samvinnu<br />

við Nato.<br />

landinu eru þrettán íslenskir<br />

friðargæsluliðar. Þar af átta<br />

innan herkerf<strong>is</strong>. Til stendur<br />

að bæta við tveimur þróunarfulltrúum<br />

í Maimana-borg<br />

og fækka tveimur stöðum í<br />

herstöð Nato á Kabúlflugvelli.<br />

nam um 308<br />

milljónum króna árið 2007.<br />

lífskjör kotbændafjölskyldna kostaði<br />

friðargæslan 20 vatnsaflsvirkjanir<br />

í héraðinu. Byggðar af heimamönnum<br />

undir handleiðslu<br />

Allir Allir velkomnir að að koma koma og og skoða! skoða!<br />

Nánari upplýsingar í síma 893 5046 og á www.fjallaland.<strong>is</strong> og<br />

www.leirubakki.<strong>is</strong><br />

afganskra sérfræðinga.<br />

„Stíflugerðin var alfarið háð vilja<br />

heimamanna. Efniviður í næsta<br />

áfanga fékkst ekki nema þeim fyrri<br />

væri lokið og svo framveg<strong>is</strong>,“ útskýrir<br />

Ragnheiður en hennar hlutverk<br />

var jafnframt að laða önnur<br />

hjálparsamtök að verkefnum sem<br />

þessum í Ghowr.<br />

Gegn dómsmorðum<br />

Réttarkerfið í Ghowr-héraði er<br />

fremur frumstætt. Dómarar hafa<br />

gloppótt lagasafn og sums staðar er<br />

dæmt eftir sharía múslímalögum.<br />

Menn eru ým<strong>is</strong>t fangelsaðir án<br />

dómsúrskurðar eða án þess að fá<br />

verjanda fyrir dómi. Ragnheiður<br />

segir ennfremur dæmi um að<br />

menn séu hnepptir í gæsluvarðhald,<br />

ásakaðir um glæpi, vegna<br />

slæms orðspors eða ættern<strong>is</strong>.<br />

Friðargæslan hefur lagt sitt af<br />

mörkum með því að styrkja afganskan<br />

lögfræðing og tvo aðstoðarmenn.<br />

Eftir að hann tók til starfa,<br />

hefur fækkað verulega í héraðsfangelsinu,<br />

segir Ragnheiður.<br />

„Lögfræðingurinn berst sérstaklega<br />

fyrir réttlæti ungmenna og<br />

kvenna. Konur afplána dóma fyrir<br />

að stunda framhjáhald, hlaupast á<br />

brott frá eiginmönnum sínum eða<br />

myrða þá. Margar eru undir lögaldri<br />

og sumum hefur meira að<br />

segja verið stungið inn á grundvelli<br />

kjaftasagna. Yfirleitt tekst að frelsa<br />

þær sem afplána framhjáhaldsdóm,“<br />

segir Ragnheiður.<br />

Aðspurð segir hún Afgana ekki<br />

kippa sér upp við kvenstjórnanda.<br />

„Einstaka sinnum tekur tíma að<br />

brjóta ísinn, aðallega uppi í sveitum.<br />

Siðsamlegur klæðnaður hjálpar<br />

sérstaklega, það er að segja víð<br />

föt og blæja yfir hárinu,“ segir þróunarfulltrúinn.<br />

Erfitt, tímafrekt en árangursríkt<br />

Gerður Björk Kjærnested starfar<br />

á fjölmiðlaskrifstofu Nato í Kabúl.<br />

Hún segir ákveðin forréttindi að<br />

standa utan herskipulagsins á<br />

svæðinu. Með því geti hún haft<br />

samskipti við háttsetta hermenn<br />

jafnt sem óbreytta.<br />

Að mati Gerðar gengur uppbyggingarstarf<br />

í Afgan<strong>is</strong>tan vel,<br />

miðið við að verið sé að byggja upp<br />

landið frá grunni. „Þetta er rosalega<br />

erfitt verkefni og tímafrekt<br />

vegna þess að innviðirnir eru engir.<br />

Eitt af stærstu verkefnum Nato er<br />

til dæm<strong>is</strong> að byggja upp hringveginn.<br />

Án vegakerf<strong>is</strong> er ekki hægt<br />

byrja að efla efnahag í litlum þorpum<br />

fyrst framleiðsluvörurnar eru<br />

strand. Þar að auki er menntunarstigið<br />

mjög lágt enda hafa landsmenn<br />

upplifað stríð undanfarin<br />

þrjátíu ár,“ segir hún.<br />

Gerður bendir á að samkvæmt<br />

viðhorfskönnunum sé meirihluti<br />

íbúa í Kabúl ánægður með veru<br />

Nato í landinu. „Mér skilst reyndar<br />

að fólk sé hálfsvekkt. Afgönum<br />

voru gefin stór loforð í upphafi<br />

sem ganga hægt eftir,“ segir hún.<br />

„Líkurnar á að verða fyrir<br />

sprengjuárás hérna eru álíka miklar<br />

og að verða fyrir bíl á Íslandi,“<br />

segir Gerður og telur að Íslendingar<br />

hafi brenglaða mynd af örygg<strong>is</strong>ástandinu.<br />

„Stríðsástandið ríkir aðeins<br />

á takmörkuðum svæðum. Um<br />

90% árása verða á tíunda hluta<br />

landsins. Enginn af þeim stöðum<br />

er vinnusvæði Íslendinga.“<br />

Örygg<strong>is</strong>kröfur Nato í Kabúl eru<br />

engu að síður strangar. „Við eigum<br />

helst ekki að fara út fyrir höfuð-<br />

Þróunarfulltrúinn Eftir<br />

að hafa komið að skólamálum,<br />

stíflugerð og<br />

lagaaðstoð í Afgan<strong>is</strong>tan<br />

tekst Ragnheiður Kolsöe<br />

á við ný þróunarverkefni.<br />

Eftirlitsmaðurinn<br />

Friðrik Már Jónsson<br />

andar ofan í hálsmálið á<br />

verktökum í herstöðinni<br />

við Kabúlflugvöll.<br />

<strong>24stundir</strong>/Egill<br />

stöðvarnar. Þetta eru bara reglur<br />

sem maður verður að beygja sig<br />

undir,“ segir fjölmiðlafulltrúinn en<br />

á herstöðinni búa yfir 1800 manns.<br />

Fannst heraginn asnalegur<br />

Siglfirðingurinn Friðrik Már<br />

Jónsson hefur starfað með hléum á<br />

flugvellinum í Kabúl frá árinu<br />

2004. Friðrik starfar innan herkerf<strong>is</strong>,<br />

í felubúningi og með skammbyssu.<br />

„Fyrst fannst mér þessi heragi<br />

asnalegur. Sérstaklega að byrja<br />

morgnana í réttstöðu og heilsa herforingjunum<br />

með formlegum<br />

hætti. Sem betur fer er búið að<br />

slaka verulega á herkerfinu. Nú<br />

orðið eru allir þægilega líbó,“ segir<br />

Friðrik.<br />

Upphaflega sá Friðrik um viðhaldsframkvæmdir<br />

í herstöðinni á<br />

vellinum. Nú hefur hann eftirlit<br />

með einkaaðilum á framkvæmdasviðinu.<br />

„Það má segja að ég vinni<br />

við að anda ofan í hálsmálið á verktökum.<br />

Er eiginlega allt í senn<br />

tæknimaður og lögfræðingur,“ segir<br />

hann.<br />

Til að halda kostnaðinum í lágmarki<br />

flytja verktakarnir inn<br />

vinnuafl frá Filippseyjum, Nepal<br />

og Balkanskaganum. Friðrik seg<strong>is</strong>t<br />

pressa á verkstjórana að ráða Afgana.<br />

Friðrik segir lítið hættuástand á<br />

flugvellinum. „Einstaka sinnum<br />

eru sprengjur við inngönguhliðið<br />

og ónákvæmar eldflaugaárásir,“<br />

segir hann og rifjar upp mikla<br />

svaðilför til borgarinnar Maimana<br />

árið 2006. „Daginn eftir að ég lenti<br />

byrjuðu mótmæli gegn dönsku<br />

skopmyndunum. Lætin enduðu<br />

með sex klukkutíma umsátursástandi.“<br />

Hann seg<strong>is</strong>t hafa mikla trú á<br />

uppbyggingarstarfi í Afgan<strong>is</strong>tan.<br />

„Nato virð<strong>is</strong>t ráða vel við verkefni<br />

af þessari stærðargráðu. Það hefur<br />

sýnt sig að Sameinuðu þjóðirnar<br />

gera það ekki,“ segir Friðrik en<br />

starfssamningur hans rennur út í<br />

sumar. „Ég er orðinn vanur að taka<br />

vinnutúra í Afgan<strong>is</strong>tan, spreða<br />

laununum síðan á Íslandi og snúa<br />

aftur. Á nefnilega svo erfitt með að<br />

ná úr mér sjómannseðlinu,“ segir<br />

eftirlitsmaðurinn að lokum.


Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

KÓPAVOGSBÆR<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar<br />

Gleðilegt<br />

sumar


44 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

VORIÐGRILLIÐ<br />

lifsstill@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Ýsa grilluð í eigin safa<br />

800 g ýsuflök, roðlaus og beinlaus<br />

1 græn paprika, skorin í þunnar ræmur<br />

1 rauð paprika, skorin í þunnar ræmur<br />

1 bútur blaðlaukur, skorinn í þunnar<br />

ræmur<br />

f<strong>is</strong>kikrydd og pipar<br />

Pakkið f<strong>is</strong>kinum og grænmetinu inn í álpappír<br />

og kryddið með kryddinu og piparnum.<br />

Grillað á heitu grilli í 10 mín.<br />

Uppskrift fengin á www.noatun.<strong>is</strong>.<br />

Dansi dansi dúkkan mín<br />

í Þjóðminjasafni fni<br />

Íslands<br />

Sumardagurinn fyrsti i<br />

24. apríl 2008<br />

Kl. 14 og 16<br />

Gangandi brúðuleikhús<br />

Konstantin Shcherbak og<br />

Maríu Bjarkar Steinarsdóttur<br />

Kl. 14-17<br />

Sýning á gömlum dúkkum,<br />

söngur, hópleikir, l<strong>is</strong>tasmiðja.<br />

Opið 11-17<br />

aPersónulega finnst mér<br />

lamba-ribeye alltaf best á<br />

grillið vegna fitunnar.<br />

Hvernig er best að grilla kjötið?<br />

Skapaðu ómótstæðilegt<br />

grillbragð<br />

Eftir Ír<strong>is</strong>i Ölmu Vilbergsdóttur<br />

ir<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Sumarið er komið og því ekki<br />

seinna vænna að draga grillið úr<br />

geymslunni og kveikja í.<br />

Að sögn Friðriks Þórs Erlingssonar,<br />

kjötiðnaðarme<strong>is</strong>tara hjá<br />

Gallerí Kjöti, hefur úrvalið aldrei<br />

verið meira en nú. „Við erum<br />

meðal annars með grillpinna,<br />

fylltar svínalundir og úrvals<br />

nautakjöt,“ segir Friðrik.<br />

Grillið fitusprengt kjöt<br />

Mikilvægt er að velja kjötið vel<br />

og því er alltaf best að leita hjálpar<br />

hjá sérfræðingum, frekar en að<br />

kaupa eitthvað í frystik<strong>is</strong>tunum í<br />

stórmörkuðum. „Við viljum að<br />

sjálfsögðu að fólk komi til okkar<br />

og fái leiðsögn um hvernig kjöt<br />

hentar best og jafnframt hvernig á<br />

að grilla kjötið til að það haldi<br />

gæðunum. Ef fólk hefur ekki kost<br />

á því að leita í sérverslanir er góð<br />

regla að kaupa fitusprengt kjöt.<br />

Fitan er alltaf gæðastimpill.“<br />

Íslendingar verða stöðugt tilraunagjarnari<br />

í eldamennsku og<br />

þá er grillið ekki undanskilið. „Við<br />

reynum að hafa úrval af villibráð<br />

og ætlum að auka það á næstunni.<br />

Annars er svínakjötið alltaf vinsælt<br />

sem og grillpinnarnir. Við<br />

höfum þó tekið upp á þeirri nýjung<br />

að bjóða grillpinna eingöngu<br />

með kjöti fyrir þá sem vilja ferskt<br />

grænmeti með. Fólk fær þá samt<br />

að naga pinnann en það finnst<br />

mörgum óm<strong>is</strong>sandi. Persónulega<br />

finnst mér lamba-ribeye alltaf best<br />

á grillið vegna fitunnar.“<br />

Áður en kjötinu er skellt á grill-<br />

Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.<strong>is</strong><br />

GALLERÍ KJÖT<br />

➤<br />

Leggur<br />

➤<br />

Leiðbeinir<br />

áherslu á að stuðla að<br />

bættri matarmenningu.<br />

viðskiptavinum<br />

um allt sem viðkemur hráefni<br />

og eldamennsku.<br />

ið er v<strong>is</strong>sara að fá leiðbeiningar<br />

um hvernig best sé að grilla það<br />

enda er ekkert verra en kjöt sem<br />

er brunnið að utan og hrátt að<br />

innan. „Grillið þarf að vera mjög<br />

heitt þegar kjötið er sett á til að<br />

Kolagrillin eru ennþá vinsæl<br />

Gas- eða kolagrill<br />

Áður fyrr voru grill yfirleitt lítil<br />

og meðfærileg og þeim fylgdi kolapoki<br />

og kveikjulögur. Eftir að búið<br />

var að kveikja í kolunum þurfti að<br />

bíða eftir því að þau gránuðu og þá<br />

var hægt að skella matnum á grillið.<br />

Grillarinn þurfti þó alltaf að<br />

gæta þess að setja kjötið á grillið á<br />

réttum tíma enda ent<strong>is</strong>t hitinn á<br />

kolunum bara í ákveðinn tíma. Að<br />

notkun lokinni þurfti að hreinsa<br />

kolin af grillinu til þess að hægt<br />

væri að bæta nýjum við næst.<br />

Þetta breytt<strong>is</strong>t allt þegar gasgrillin<br />

komu á markaðinn en þá<br />

voru grillin allt í einu orðin stór og<br />

stæðileg og föst við stóran gaskút.<br />

Nú var nóg að mæta með kveikjarann<br />

og grillið hitnaði á augabragði.<br />

Kolapokinn var farinn og<br />

ekki þurfti lengur að hreinsa þau<br />

burt eftir notkun.<br />

Ekki leið á löngu þar til allir<br />

voru komnir með gasgrill á sval-<br />

Girnilegt Grillmatur<br />

er ómótstæðilegur.<br />

það lok<strong>is</strong>t vel. Þegar búið er að<br />

loka kjötinu frá öllum hliðum er<br />

best að slökkva á öðrum brennaranum<br />

og flytja kjötið á þann<br />

hluta grillsins. Hinn brennarinn<br />

er þá á fullu og tryggir hæga steikingu<br />

án þess að lekandi fita valdi<br />

bruna. Þegar kjötinu er snúið við<br />

er best að flytja það yfir á hinn<br />

hluta grillsins, slökkva á þeim<br />

brennara og kveikja á hinum. Ef<br />

þetta er gert brennur öll fitan af<br />

kolunum og kjötið fær þetta<br />

ómótstæðilega grillbragð sem allir<br />

sækjast eftir.“<br />

irnar sem notað var óspart allt árið<br />

um kring. Stór gasgrill eru stöðutákn<br />

og í sumum tilvikum er helst<br />

hægt að tala um útieldhús.<br />

Ekki eru þó allir hrifnir af þessum<br />

tækniframförum í grillmenningunni.<br />

Eins og með allar framfarir<br />

eru alltaf einhverjir sem vilja<br />

halda í það gamla og góða. Þetta á<br />

við um plötuspilarana, vídeótækin<br />

og að sjálfsögðu kolagrillin. Þrátt<br />

fyrir að flestir hafi tekið gasgrillunum<br />

fagnandi hefur ekki þótt<br />

ástæða til þess að hætta að selja<br />

kolagrill og allt sem þarf með<br />

þeim. Þvert á móti verða þau sífellt<br />

flottari rétt eins og gasgrillin. Kolagrillin<br />

bjóða upp á ákveðna stemningu<br />

sem margir eiga erfitt með að<br />

segja skilið við auk þess sem margir<br />

telja að kolin búi til ákveðið<br />

bragð sem gasgrillin geri ekki. Best<br />

er auðvitað að eiga hvorttveggja og<br />

skiptast á. ir<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>


JÓNSSON & LE’MACKS jl.<strong>is</strong> / ARI MAGG


48 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

VORIÐÚTIVIST<br />

lifsstill@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Sérstök sýn á íslenska náttúru<br />

Hellaskoðun er áhugaverður<br />

kostur fyrir útiv<strong>is</strong>tarfólk og gefur<br />

sérstaka sýn á íslenska náttúru.<br />

Fæstir hellakönnuðir myndu þó<br />

mæla með því að óvanir príluðu<br />

niður í næsta helli sem þeir sæju,<br />

enda ým<strong>is</strong>legt sem þarf að varast<br />

og langheillavænlegast að fara í<br />

einung<strong>is</strong> í fylgd leiðsögumanna.<br />

Á vef slysavarnafélagsins Lands-<br />

Króatía<br />

25. maí, 1. júní og 22. júní<br />

frá kr. 39.990<br />

Síðustu sætin - aðeins örfáar íbúðir!<br />

Verð kr.39.990<br />

Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2<br />

börn, 2-11 ára, í íbúð á Diamant í viku, 25.<br />

maí. Brottfarir 1. og 22. júní kr. 10.000<br />

aukalega.<br />

Aukavika kr. 15.000 og aukagjald fyrir<br />

einbýli kr. 15.000.<br />

bjargar má nálgast ítarlegan leiðarvísi<br />

um forvarnir og upplýsingar<br />

í tengslum við hellaskoðun.<br />

Vefslóðin er landsbjorg.<strong>is</strong> og síðan<br />

er valið slysavarnir, þá frítími<br />

og loks hellaferðir. Þó skal tekið<br />

fram að lestur hans kemur að<br />

sjálfsögðu ekki í staðinn fyrir<br />

fylgd vanra hellaleiðsögumanna.<br />

Hvalir, sjóstöng<br />

og fuglar<br />

Elding hvalaskoðun býður upp á<br />

reglulegar hvalaskoðunarferðir frá<br />

Reykjavíkurhöfn frá byrjun apríl<br />

og út október. Einnig verður boðið<br />

upp á fastar sjóstangaferðir tv<strong>is</strong>var<br />

í viku frá júní út ágúst.<br />

Fyrir utan hvalina og sjóstangaveiðina<br />

er fjölbreytilegt fuglalíf<br />

ekki síður aðdráttarafl í ferðunum.<br />

Sjórinn í kringum Ísland er mikil<br />

matark<strong>is</strong>ta fyrir fuglategundir á<br />

borð við súlu, lunda, langvíu, álku,<br />

skarf, máva, ritur, kríur og ýmsar<br />

fleiri. Í Faxaflóa koma mörg þúsund<br />

fuglar á hverju sumri til að éta<br />

og koma upp ungum.<br />

Heimsferðir bjóða einstakt<br />

tilboð til Króatíu í 1 eða 2<br />

vikur 25.maí, 1. júní eða<br />

22. júní. Króatía hefur svo<br />

sannarlega slegið í gegn<br />

hjá Íslendingum. Tryggðu<br />

þér sæti og góða g<strong>is</strong>tingu<br />

á íbúðahótelinu Diamant<br />

með góðri aðstöðu, s.s<br />

spa, líkamsræktarstöð,<br />

sundlaug og veitingastöðum.<br />

Góð aðstaða er fyrir<br />

börnin svo sem skemmtidagskrá,<br />

barnaleiksvæði<br />

og barnaklúbbur.<br />

Sértilboð á Diamant<br />

- góð g<strong>is</strong>ting<br />

Verð kr. 49.990<br />

Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð á Diamant í<br />

viku, 25. maí. Brottfarir 1. og 22. júní kr.<br />

10.000 aukalega.<br />

Aukagjald kr. 15.000 og aukagjald fyrir<br />

einbýli kr. 15.000.<br />

Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.<strong>is</strong><br />

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.<br />

Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.<br />

Munið Mastercard<br />

ferðaávísunina<br />

<strong>Mbl</strong> 992386<br />

aEf maður dytti af bátnum þar<br />

þyrfti maður bara að standa upp<br />

og vatnið næði manni upp að mitti.<br />

Kajaksiglingar í sjó og vatni<br />

Selirnir forvitnir um<br />

kajakræðarana<br />

Kajakróður er alls ekki<br />

bara fyrir áhættufíkla,<br />

enda almennt nokkuð<br />

örugg útiv<strong>is</strong>t að sögn<br />

Reyn<strong>is</strong> Sigurvinssonar,<br />

annars eiganda Kajakferða<br />

á Stokkseyri. Fyrr<br />

í mánuðinum hófst „kajaktímabilið“<br />

svokallaða á<br />

Stokkseyri og telst það<br />

seint miðað við fyrri ár.<br />

Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur<br />

hilduredda@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Kajakróður er heilnæm útiv<strong>is</strong>t og<br />

nokkuð vinsæl hér á landi, ekki síst<br />

á góðviðr<strong>is</strong>dögum. Að sögn Reyn<strong>is</strong><br />

Sigurvinssonar, annars eiganda<br />

Kajakferða á Stokkseyri, hófst „kajaktímabil“<br />

ársins hjá þeim fyrr í<br />

mánuðinum, sem er óvenjuseint<br />

miðað við fyrri ár. „Á síðasta ári<br />

vorum við að leigja kajakbáta í<br />

febrúar og gerðum það fram í desember.<br />

Núna er hins vegar langur<br />

og harður vetur að baki þannig að<br />

Fólk á öllum aldri sækir í dorgveiðimennsku<br />

hvort sem er af<br />

hafnarbökkum víða um land eða á<br />

ísi lögðum vötnum. Klassíska<br />

dorgveiði er hægt að stunda við<br />

hafnir á höfuðborgarsvæðinu.<br />

Hafnarfjarðarhöfn er vinsæl til<br />

dorgveiði sem og Reykjavíkurhöfn.<br />

Þar eru einnig haldnar dorgveiðikeppnir<br />

reglulega og má sjá<br />

bæði litla og stóra mætta til að æfa<br />

f<strong>is</strong>knina nú þegar hlýrra er í veðri.<br />

Hafnarlífið við Stykk<strong>is</strong>hólm<br />

Dorgveiðiáhugamenn höfuðborgarsvæð<strong>is</strong>ins<br />

geta einnig notið<br />

náttúrufegurðar fallegra bæjarstæða<br />

á landsbyggðinni og sameinað<br />

fleiri áhugamál dorgveiðinni. Á<br />

Stykk<strong>is</strong>hólmi er úr nægu að velja,<br />

STOKKSEYRI<br />

➤ Er<br />

➤<br />

Varð<br />

➤<br />

Fjöldi<br />

➤<br />

Stokkseyri<br />

sjávarþorp við suðurströndina<br />

í um það bil 55<br />

kílómetra fjarðlægð frá<br />

Reykjavík.<br />

löggiltur verslunarstaður<br />

árið 1884.<br />

íbúa er um<br />

550 manns.<br />

er kirkjustaður og<br />

sú kirkja sem stendur þar nú<br />

er frá árinu 1886 og stendur<br />

við hið forna Stokkseyrarhlað.<br />

við gátum ekki byrjað fyrr en núna<br />

í apríl. Við förum ekki með fólk út<br />

að róa í frosti og heldur ekki í mikilli<br />

norðanátt,“ segir hann.<br />

Auknar vinsældir<br />

Reynir segir að það sem af er<br />

þessum mánuði hafi aðsóknin verið<br />

meiri en í sama mánuði í fyrra<br />

og að sér virð<strong>is</strong>t því sem kajakróður<br />

njóti vaxandi vinsælda. Hann sé<br />

Fólk á öllum aldri sækir í dorgveiði<br />

Klassísk dorgveiði<br />

hægt að fara í heimsókn í hina<br />

fornfrægu Flatey, hvalaskoðun,<br />

fuglaskoðun smakkað hráa<br />

hörpuskel beint af hafsbotni.<br />

Fyrir þá sem vilja minna til-<br />

Á siglingu Kajakræðarar<br />

á góðviðr<strong>is</strong>degi.<br />

enda ekki bara fyrir áhættufíkla.<br />

„Ég held að þeir áhættusæknustu<br />

myndu frekar velja öðruvísi kajakbáta,<br />

sem væru ef til vill óstöðugri,<br />

og róa frekar í meiri öldugangi.<br />

Við hins vegar förum ekki út<br />

á sjóinn ef rok og öldugangur er of<br />

mikill fyrir, nú og ef menn treysta<br />

sér ekki á kajak út á sjó geta þeir<br />

róið hérna í vatninu Löngudælu. Ef<br />

maður dytti af bátnum þar þyrfti<br />

maður bara að standa upp og vatnið<br />

næði manni upp að mitti,“ segir<br />

Reynir en bætir því við að sjórinn<br />

hafi meira aðdráttarafl. „Fjölmargir<br />

selir halda sig við strendurnar<br />

hér og þeir verða oft mjög forvitnir<br />

þegar þeir sjá kajaka og gægjast<br />

upp nálægt þeim. Stundum eru<br />

þeir bara í um meterslengd frá bátunum.“<br />

Ákveðin örygg<strong>is</strong>atriði<br />

Staðlaður búnaður kajakræðara<br />

er að sögn Reyn<strong>is</strong> vatnsheldur samfestingur,<br />

stígvél og björgunarvesti.<br />

„Við látum alla fá svoleið<strong>is</strong> og<br />

förum yfir ákveðnar örygg<strong>is</strong>reglur<br />

fyrirfram. Öðruvísi er ekki farið út<br />

í vatnið eða sjóinn.“<br />

stand er einfaldlega hægt að njóta þess<br />

að fylgjast með lífinu við höfnina á<br />

meðan börnin dorga við bryggjuna í<br />

Stykk<strong>is</strong>hólmi.<br />

d<strong>is</strong>ta@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>


Fjör í fjölbraut<br />

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra<br />

býður fjölbreytt námsframboð!<br />

NÝPRENT<br />

NÁMSBRAUTIR:<br />

• Félagsfræðibraut<br />

• Málabraut<br />

• Náttúrufræðibraut<br />

• Viðskipta- og hagfræðibraut<br />

-Skrifstofubraut<br />

• Íþróttabraut<br />

• Sjúkraliðabraut / Sjúkraliðabrú<br />

• Starfsbraut<br />

• Nám í hestamennsku til 5 knapamerkja<br />

• Málmiðnbraut - fyrri hluti<br />

-Vélsmíði<br />

-Renn<strong>is</strong>míði<br />

-Vélstjórnarbraut 1. og 2. stigs.<br />

• Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina<br />

-Húsasmíði<br />

• Grunndeild rafiðna<br />

-Rafvirkjun<br />

• Me<strong>is</strong>taraskólanám síðari hluti - Faggreinanám<br />

FJÖLBREYTT FJARNÁM Í BOÐI<br />

Hagkvæm og góð heimav<strong>is</strong>t<br />

Nánari upplýsingar á www.fnv.<strong>is</strong><br />

eða í síma: 455 8000<br />

GREASE<br />

FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Á SAUÐÁRKRÓKI


50 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

LÍFSSTÍLLHEILSA<br />

heilsa@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Sólheimar Fjallað verður<br />

um ýmsar hliðar heilbrigðs<br />

lífern<strong>is</strong> á Sólheimum.<br />

Námskeið á Sólheimum í Grímsnesi<br />

Skref til betra lífs<br />

Efnt verður til sérstaks námskeiðs<br />

fyrir þá sem vilja lifa heilbrigðu<br />

lífi á Sólheimum í Grímsnesi<br />

dagana 30. apríl til 4. maí.<br />

Námskeiðinu er ætlað að hjálpa<br />

því fólki sem langar til að breyta<br />

lífsstíl sínum, sérstaklega mataræði<br />

en veit ekki hvar er best að<br />

byrja.<br />

Leiðbeinendur á námskeiðinu<br />

koma úr ýmsum áttum en eru þó<br />

allir sérfróðir um heilbrigt líferni.<br />

Þeir eru Edda Björgvinsdóttir leikkona,<br />

Birna Ásbjörnsdóttir, hómópati<br />

og næringarþerap<strong>is</strong>ti, Sólveig<br />

Eiríksdóttir matarhönnuður,<br />

Benedikta Jónsdóttir heilsuráðgjafi<br />

og Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari.<br />

Námskeiðið hefst á miðvikudagsmorgun,<br />

30. apríl kl. 9:30.<br />

Hægt er að skrá sig á netfangið<br />

madurlifandi@madurlifandi.<strong>is</strong> og í<br />

síma 585 8700.<br />

Eftir Einar Jónsson<br />

einarj@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

aÉg hef kom<strong>is</strong>t að því að margir reiða<br />

sig aðeins á lyf en þeir virðast ekki<br />

skilja lækningarmátt líkamans.<br />

Pólski læknirinn Agnieszka beitir óhefðbundnum aðferðum<br />

Líkaminn býr yfir<br />

lækningarmætti<br />

Líkaminn býr yfir getu til<br />

að lækna sig og hreinsa<br />

að sögn pólska lækn<strong>is</strong>ins<br />

Agnieszku Lemanczyk<br />

sem beitir óhefðbundnum<br />

aðferðum í starfi sínu.<br />

Hún telur að lyf geti<br />

hentað sumum sem tímabundin<br />

lausn en mikilvægt<br />

sé að prófa hreinsun<br />

líkamans fyrst.<br />

Margir Íslendingar hafa leitað<br />

meðferðar hjá pólska lækninum<br />

Agnieszku Lemanczyk en hún<br />

leggur áherslu á að líkaminn búi<br />

sjálfur yfir getu til að lækna sig og<br />

hreinsa. „Við v<strong>is</strong>sar aðstæður getur<br />

þetta ferli m<strong>is</strong>st áhrifamátt sinn<br />

vegna of mikilla eiturefna í mat og<br />

í umhverfinu og eiturefna sem líkaminn<br />

framleiðir vegna hreyfingarleys<strong>is</strong>,“<br />

segir Agnieszka og bætir<br />

við að þetta geti haft ým<strong>is</strong> vandamál<br />

og sjúkdóma í för með sér<br />

svo sem offituvanda, streitu og<br />

sykursýki.<br />

Lyf tímabundin lausn<br />

Agnieszka bendir á að lyf geti<br />

hentað sumum sem tímabundin<br />

lausn en mikilvægt sé að prófa<br />

hreinsun líkamans fyrst. „Ég hef<br />

kom<strong>is</strong>t að því að margir reiða sig<br />

aðeins á lyf en þeir virðast ekki<br />

skilja lækningarmátt líkamans. Ef<br />

við lifðum á þann hátt sem við<br />

ættum að gera gætum við náð<br />

100-120 ára aldri. En við gerum<br />

það ekki. Við borðum ekki réttan<br />

mat, erum of stressuð og eyðileggjum<br />

umhverfi okkar. Þegar<br />

öllu er á botninn hvolft kemur<br />

lífsstíll okkar niður á heilsu okkar,“<br />

segir Agnieszka og bætir við<br />

að það sé í raun galið.<br />

Breyttur lífsstíll<br />

Í meðferð sinni leggur Agnieszka<br />

áherslu á breytt mataræði<br />

þar sem sneitt er hjá prótínum,<br />

fitu og kolvetni. Hún segir að Ís-<br />

Með sumrinu fyllast margir nýjum<br />

krafti og fara að stunda líkamsrækt<br />

og hreyfingu á ný. Oft eru<br />

menn stirðir eftir langvarandi<br />

hreyfingarleysi í skammdeginu og<br />

því skynsamlegt að fara hægt af<br />

stað í byrjun og byggja upp þrek<br />

smátt og smátt.<br />

Þó að það sé gott og göfugt verkefni<br />

að koma líkamanum í lag má<br />

fólk ekki heldur vanrækja andann í<br />

sumar. Hver og einn hefur sína leið<br />

til að láta sér líða vel og lyfta andanum<br />

á æðra plan. Sumir leggjast í<br />

bóklestur á meðan aðrir sækja söfn<br />

eða ferðast á framandi slóðir<br />

Það sem skiptir þó líklega mestu<br />

máli er að eiga góð samskipti við<br />

fólk sem stendur manni næst.<br />

Sumarið er því frábær tími til að<br />

rækta tengslin við ættingja og vini.<br />

Þá er upplagt að bjóða fólki heim<br />

og eiga saman góða stund yfir góð-<br />

➤<br />

Agniezska<br />

➤<br />

Agnieszka<br />

➤<br />

Fjöldi<br />

Rangur lífsstíll Ef við lifðum<br />

eins og við ættum að gera gætum<br />

við náð 100-120 ára aldri að<br />

mati Agnieszku Lemanczyk.<br />

AGNIESZKA<br />

Lemanczyk er 36<br />

ára gömul.<br />

er læknir við<br />

sjúkrahús í grennd við borgina<br />

Gdansk í Póllandi.<br />

Íslendinga hefur haldið<br />

til Póllands og geng<strong>is</strong>t undir<br />

meðferð hjá henni á undanförnum<br />

m<strong>is</strong>serum.<br />

lendingarnir sem hafi tekið þátt<br />

séu mjög áhugasamir og líði betur<br />

eftir fáeina daga. „Þeir verða ekki<br />

heilsuhraustir strax en að tveimur<br />

vikum liðnum finna þeir að það<br />

er mögulegt að breyta lífsstíl sínum<br />

og meltingu samhliða því sem<br />

þeir efla andlega vellíðan sína,“<br />

segir Agnieszka.<br />

Aðferðir sem Agnieszka beitir<br />

eru umdeildar og læknar m<strong>is</strong>trúaðir<br />

á ágæti þeirra. „Flestir starfs-<br />

Andinn efldur í sumar<br />

um mat og víni eða skella sér með<br />

því í ferðir um næsta nágrenni, allt<br />

eftir áhuga hvers og eins.<br />

félaga minna halda að ég sé brjáluð<br />

og kannski er ég það,“ segir<br />

Agnieszka. „Þeir eru tortryggnir<br />

og reyna ekki að skilja það sem<br />

ger<strong>is</strong>t í ferlinu,“ segir Agnieszka<br />

og bætir við að viðhorf þeirra<br />

breyt<strong>is</strong>t þegar þeir sjái árangur<br />

meðferðarinnar.<br />

Ekki enn eina pillu<br />

„Það þarf að gera breytingar á<br />

lækn<strong>is</strong>fræðikennslu í skólum<br />

vegna þess að fólk mun í framtíðinni<br />

í auknum mæli fara fram á<br />

að læknar beiti óhefðbundnum<br />

aðferðum. Það sættir sig ekki við<br />

enn eina pilluna því að margir sjá<br />

þann skaða sem sum lyf valda líkamanum<br />

og mannshuganum.<br />

Læknarnir munu bera ábyrgð á<br />

því, ekki lyfjaframleiðendur,“ segir<br />

Agnieszka Lemanczyk að lokum.<br />

Agnieszka heldur fyrirlestur um<br />

aðferðir sínar í Háskólabíói laugardaginn<br />

26. apríl kl. 13-15.<br />

Spurt og svarað<br />

um einhverfu<br />

Út er komin Bókin um einhverfu,<br />

spurt og svarað eftir S.<br />

Jhoanna<br />

Robledo og Dawn Ham-<br />

Kucharski, fyrsta handbók sinnar<br />

tegundar á íslensku. Í bókinni<br />

nýta höfundarnir reynslu sína<br />

og þekkingu til þess að svara<br />

brýnustu spurningum foreldra,<br />

vina, kennara og annarra sem að<br />

einhverfum kunna að koma.<br />

Leitað er svara við spurningum<br />

um orsakir einhverfu, einkenni<br />

og meðferðarúrræði og ým<strong>is</strong>legt<br />

fleira. Þá eru í bókinni kaflar<br />

um uppeldi, menntun og framtíðarhorfur,<br />

auk þess sem gerð<br />

er grein fyrir lagaumhverfi á Íslandi<br />

og þjónustuaðilum. Öll eru<br />

svörin sett fram á aðgengilegan<br />

hátt.


SUMARTILBOÐ<br />

BOOT CAMP<br />

35.000 kr.-<br />

Njóttu sumarsins til hins ýtrasta á sama tíma og þú kemur þér í dúndurform. Þú munt taka<br />

fjölbreyttar æfingar, jafnt innan dyra sem utan, þar sem þú upplifir aldrei sömu æfinguna tv<strong>is</strong>var.<br />

Ekki láta þér leiðast í sumar.<br />

Taktu sumarið alla leið og gerðu eitthvað af viti!<br />

Sumartilboð Boot Camp gildir á öll námskeið sumarsins í Reykjavík og á Akureyri (5. maí - 7. sept).<br />

BOOT CAMP<br />

OUTSIDERS<br />

Boot Camp æfingar sem fara eingöngu fram<br />

utandyra víðs vegar um Reykjavík.<br />

Morgun- og kvöldtímar í boði.<br />

Ný Boot Camp námskeið hefjast um land allt<br />

mánudaginn 5. maí.<br />

Kynntu þér málið og skráðu þig á<br />

www.bootcamp.<strong>is</strong><br />

BOOT CAMP<br />

HELL WEEKEND<br />

2008<br />

30 einstaklingar tóku þátt á síðasta ári. Navy<br />

SEALs þjálfararnir mæta aftur til leiks núna í<br />

júlí og er enn erfiðari helgi framundan fyrir þá<br />

Íslendinga sem þora. Ert þú ein/n af þeim?<br />

ENGAR AFSAKANIR! - ENGIN UPPGJÖF! - HÁMARKS ÁRANGUR!<br />

Suðurlandsbraut 6b | bootcamp@bootcamp.<strong>is</strong> | Sími: 517 6070


52 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

ÍÞRÓTTIR<br />

ithrottir@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

SKEYTIN INN<br />

Þeim fjölgar óðum þeim<br />

ensku félagsliðum sem<br />

senda Thierry Henry<br />

blóm og gjafir<br />

og samning til<br />

undirritunar<br />

enda hefur karl<br />

lýst yfir að hann<br />

vilji snúa aftur<br />

til Englands eftirm<strong>is</strong>heppnaðan<br />

vetur hjá Barcelona. Hætt<br />

er við að hann verði að velja úr<br />

aðeins minni spámönnum en<br />

áður og helst Aston Villa sem<br />

nefnt er sem mögulegur kandidat.<br />

Ólíklegt þó að stjarnan<br />

sætti sig við slík málalok.<br />

Sérstaklega ef Villa selur<br />

sinn besta mann, Gareth<br />

Barry, eins og líkur þykja<br />

á. Hafa bæði<br />

Liverpool og<br />

Chelsea forvitnast<br />

um<br />

leikmanninn<br />

og stjóri liðsins,<br />

Martin Ó<br />

Neill, telur<br />

ólíklegt að staðið verði í veginum<br />

komi gott boð.<br />

Stjóri Tottenham lítur hýru<br />

auga til Samuel Etóo hjá<br />

Barcelona í stað Dimitar<br />

Berbatov í<br />

framlínu enska<br />

liðsins á næstu<br />

leiktíð en þar á<br />

bæ hafa menn<br />

sætt sig við að<br />

Búlgarinn fari<br />

annað fljótlega.<br />

Etóo er hundfúll hjá Barca og<br />

Tottenham á peninga aflögu.<br />

Það gerir yfirleitt útslagið.<br />

Markvörður Chelsea,<br />

Peter Cech, segir<br />

jöfnunarmark John<br />

Arne Ri<strong>is</strong>e þýða að Chelsea fari<br />

áfram í úrslit<br />

Me<strong>is</strong>taradeildarinnar<br />

þetta<br />

árið. Segir<br />

hann líkurnar á<br />

að Liverpool<br />

fari áfram úr<br />

því sem komið<br />

er engar enda sé Stamford<br />

Bridge óvinnandi vígi. Nokkuð<br />

til í því en Chelsea hefur engu<br />

að síður ítrekað lent í vandræðum<br />

í allnokkrum heimaleikjum<br />

sínum í vetur.<br />

Enginn veit sína ævina. Nú<br />

er Rafa Benítez þjálfari<br />

talinn hæfasti maðurinn<br />

til að miðla málum milli eigenda<br />

Liverpool.<br />

Deila þeir hart<br />

um næstu skref<br />

með liðið en<br />

ekki er svo<br />

langt síðan upp<br />

komst að þeir<br />

höfðu hugsað<br />

sér að leysa Spánverjann frá<br />

störfum og fá annan í staðinn<br />

við lítinn fögnuð aðdáenda<br />

liðsins.<br />

Guus Hiddink sem næsti<br />

þjálfari Chelsea? Sögusagnir<br />

þess efn<strong>is</strong> hafa<br />

ítrekað gengið í<br />

fjölmiðlum<br />

ytra en sjálfur<br />

segir hann það<br />

tóma steypu og<br />

að hann ætli<br />

sér ekkert annað<br />

en halda<br />

áfram með rússneska landsliðið.<br />

Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NHL-deildinni lokið<br />

Og þá voru eftir átta<br />

Blendnar tilfinningar bærast í brjóstum íshokkíaðdáenda<br />

eftir að fyrstu umferð úrslitakeppninnar í<br />

greininni lauk í fyrrinótt. Kanadamenn eiga þar aðeins<br />

eitt lið meðan hin sjö koma frá Bandaríkjunum. Fer<br />

það eðlilega nokkuð fyrir brjóstið á mörgum enda<br />

þjóðaríþrótt Kanada.<br />

Í kvöld hefst formlega átta liða úrslitakeppnin með<br />

leikjum Colorado gegn Detroit og Philadelphia gegn<br />

Montreal og annað kvöld fara fram seinni tveir leikirnir<br />

í fyrstu umferð milli NY Rangers og Pittsburg<br />

annars vegar og Dallas og San Jose hins vegar. Ljóst er<br />

að nýr me<strong>is</strong>tari verður krýndur en Anaheim er úr leik<br />

sem og gömlu brýnin í New Jersey auk spútnikliðs Ottawa<br />

sem sprakk algjörlega á limminu eftir eina bestu<br />

byrjun liðs í NHL-deildinni frá upphafi.<br />

Áhugamenn á Fróni geta fylgst grannt með gangi<br />

mála með áskrift að hinni bandarísku NASN-sjónvarpsstöð<br />

sem sýnir reglulega frá úrslitakeppninni.<br />

Eftir Albert Örn Eyþórsson<br />

albert@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

aKrakkarnir þurfa ekkert að velja sér eina eða tvær<br />

greinar til að æfa heldur fá gæðaþjálfun í fjölbreyttum<br />

greinum um þriggja ára skeið og verða þá í ákjósanlegri<br />

stöðu til að velja sér sína grein þegar þau eru eldri.<br />

„Við getum alveg sagt að ég vildi<br />

gjarnan sjá þetta öðruvísi en þetta er í<br />

dag en tek þó fram að fjöldi tíma<br />

skiptir minna máli en gæði þeirra<br />

tíma sem sóttir eru,“ segir Viðar Sigurjónsson,<br />

fræðslustjóri Íþrótta- og<br />

ólympíusambands Íslands.<br />

Í nýrri skýrslu um íþróttastarf<br />

ungmenna milli 10 og 12 ára aldurs<br />

kemur fram að allstór hluti þeirra<br />

stundar íþróttir fjórum sinnum eða<br />

oftar í viku hverri, oftast klukkustund<br />

í senn sem þýðir að þau gætu<br />

verið að eyða allt að tíu klukkustundum<br />

í hverri viku í íþróttum auk þess<br />

tíma um helgar sem fer í hvers kyns<br />

mót og keppnir. Mörgum finnst<br />

þessi tími of mikill.<br />

Gæði ekki magn<br />

Hvað Viðar meinar þegar hann<br />

segir að staðan sé ekki ákjósanleg<br />

segir hann að þó líkamsrækt sé<br />

jafnan af hinu góða væri betra fyrir<br />

alla að koma íþróttastarfi yngsta<br />

fólksins frá sex til tíu ára inn í<br />

skólastarfið. „Skapa þannig samfellu<br />

skóla og íþrótta þannig að<br />

leikfimikennarar skólans næðu<br />

einum eða tveimur tímum með<br />

krökkunum strax eftir að skóla<br />

lyki. Þannig væru krakkarnir að fá<br />

mun fjölbreyttari þjálfun en þau fá<br />

í dag þegar mörg þeirra sækja æfingar<br />

í einni og sömu greininni hjá<br />

íþróttafélögunum.“<br />

Íþróttaskólar<br />

Viðar bendir á að erlend<strong>is</strong> þekk<strong>is</strong>t<br />

slíkt fyrirkomulag víða og hafi<br />

sýnt sig að það virki vel. „Það þýðir<br />

í raun að krakkarnir þurfa ekkert<br />

að velja sér eina eða tvær greinar<br />

eins og nú er heldur fá fjölbreytta<br />

líkamsrækt í íþróttaskólunum og<br />

Fimleikar Íþróttaskólar sem vinna í<br />

nánu samstarfi við skóla landsins eru<br />

ákjósanlegur vettvangur íþróttastarfs<br />

fyrir aldurshópinn sex til tíu ára.<br />

Alls engin<br />

kjörstaða<br />

Stór hluti barna stundar íþróttastarf fjórum sinnum eða oftar í<br />

viku fyrir utan sund og leikfimi í skólum Ekki ákjósanlegt að<br />

mati fræðslustjóra Íþróttasambands Íslands<br />

verða þá mun betur í stakk búin að<br />

velja sér uppáhaldsgrein þegar þau<br />

ná tíu, ellefu ára aldri. Erlendar<br />

rannsóknir sýna að börn sem fá<br />

fjölbreyttari þjálfun í upphafi eru<br />

líklegri til að komast til metorða<br />

síðar á ævinni í íþróttagrein sem<br />

þau þannig velja sjálf heldur en<br />

börn sem frá upphafi stunda sömu<br />

greinina.“<br />

Meira samstarf jákvætt<br />

Slíka íþróttaskóla væri hægt að<br />

reka með góðu móti en aðeins með<br />

góðum samstarfsvilja skóla og<br />

íþróttafélaga. „Auðvitað eru vankantar<br />

á slíkri áætlun sem sníða<br />

þarf af en til lengdar litið er engin<br />

spurning að mínu viti að það er<br />

betri kostur en núverandi kerfi.“<br />

ÞEKKIR ÞÚ TIL?<br />

Hringdu í síma 510 3700 eða<br />

sendu póst á ithrottir@24.stundir.<strong>is</strong><br />

Nýr me<strong>is</strong>tari<br />

Góðar líkur eru á að Keflvíkingar<br />

gleðj<strong>is</strong>t almennt yfir<br />

fleiru en sumardeginum fyrsta<br />

í kvöld en þá fer fram þriðji<br />

leikurinn í úrslitum körfuboltans<br />

milli Snæfellinga og<br />

Keflvíkinga. Eru sunnanmenn<br />

í afar góðri stöðu eftir sigur í<br />

fyrstu tveimur leikjunum og<br />

tryggja sér Íslandsme<strong>is</strong>taratitilinn<br />

með sigri.<br />

Fýkur í Alonso<br />

Kappaksturskappinn Fernando<br />

Alonso er fjúkandi<br />

reiður yfir þeim ummælum<br />

forstjóra Ferrari-liðsins að<br />

ekki komi til greina að ráða<br />

Spánverjann sem ökumann<br />

hjá liðinu. Sé skap hans og<br />

hegðun aðeins til þess fallin<br />

að valda usla innan liðsins og<br />

það vilji menn eðlilega ekki.<br />

Hann sé einfaldlega ekki liðsspilari.<br />

Kurl til grafar<br />

Vísindamenn sem rannsaka<br />

genamengi mannsins hafa<br />

kom<strong>is</strong>t að því að íþróttafólk af<br />

suðurasískum uppruna getur<br />

að v<strong>is</strong>su marki notað ólögleg<br />

efni sér til hjálpar án þess að<br />

lyfjapróf sýni nokkuð óeðlilegt<br />

sökum frábrigða í einstökum<br />

genum. Að sama skapi<br />

getur sama breytilega genið í<br />

öðrum hópum sýnt allt aðra<br />

niðurstöðu þótt viðkomandi<br />

hafi alls engin lyf tekið inn.<br />

Steinliggur<br />

Varnarmaskínan Kevin Garnett<br />

var útnefndur varnarmaður<br />

ársins í NBAdeildinni<br />

og kom engum á<br />

óvart. Kappinn stóð og stendur<br />

enn í fylkingarbrjósti liðs<br />

Boston Celtics með 9,2 fráköst,<br />

1,2 blokkeringar, 1,4<br />

stolna bolta og 18,9 stig að<br />

meðaltali í leikjum sínum í<br />

vetur.


SMÁAUGLÝSINGAR<br />

stundir<br />

KEYPT OG SELT<br />

TIL SÖLU<br />

MF 65 verð 50 þús. MF 135 lyftari<br />

125 þús, Subaru Impresa 250 þús,<br />

N<strong>is</strong>san Terrano 75 þús. Hesputré 10<br />

þús og 100 ára hestvagnshjól 50 þús,<br />

neftóbaksdósir með verðmiða 2.90<br />

aurar 2000 kr stk. S: 8656560<br />

Tveir Vibon bílar, kawasaki snjósleði,<br />

2 móvindóttir stóðhestar, úrsus,<br />

universal dráttavél. skipti ræða má.<br />

uppl. í S: 8656560<br />

Rafmagns nuddpottarverð 365,000<br />

og 425,000 Spónasalan ehf smiðjuvegi<br />

40 s 5675550<br />

KEYPT OG SELT<br />

HLJÓÐFÆRI<br />

Frábærar fermingargjafir!<br />

Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900.<br />

Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900.<br />

Bassag.pakki frá 29.900 kr. Trommusett<br />

frá kr. 39.900. Gítarinn Stórhöfða 27 S.<br />

552 2125 www.gitarinn.<strong>is</strong><br />

FYRIRTÆKI<br />

TIL SÖLU - AUÐVELD KAUP<br />

RÓTGRÓIN HVERFISVERSLUN /<br />

SÖLUTURN FRÁBÆRT TÆKIFÆRI<br />

FYRIR HJÓN EÐA FJÖLSKYLDU BÝÐUR<br />

UPP Á MARGA MÖGULEIKA FYRIR<br />

HUGMYNDARÍKT FÓLK NÁNARI<br />

UPPLÝSINGAR Í SÍMA 695-9685<br />

SÍMI 510 3737 SMA@24STUNDIR.IS OPIÐ 9-17 ALLA VIRKA DAGA<br />

TIL BYGGINGA<br />

STÁLGRINDARHÚS<br />

www.senson.<strong>is</strong><br />

VERSLUN<br />

Fellur á?<br />

Hreinsiefni fyrir gull og<br />

silfur, silfurhúðunarefni<br />

og þynnur sem koma í<br />

veg fyrir að falli á silfur.<br />

Skipholti 3<br />

ERNA Sími 552 0775<br />

www.erna.<strong>is</strong><br />

Mjög fallegir dömuskór úr<br />

leðri, skinnfóðraðir.<br />

Margar gerðir og litir.<br />

Verð: 8.450<br />

M<strong>is</strong>ty skór, Laugavegi 178<br />

Sími 551 2070<br />

Opið mán.-fös. kl. 10-18<br />

lau. kl. 10-14<br />

Nýju Orv<strong>is</strong><br />

Pro Guide 3<br />

vöðlurnar<br />

5 laga,<br />

tegjanlegur<br />

efripartur,<br />

sniðnar að<br />

líkamanum,<br />

gúmígrip á<br />

sokk, hægt að<br />

breyta<br />

í mitt<strong>is</strong>vöðlur.<br />

Vortilboð<br />

kr. 34,900,-<br />

Nýju Orv<strong>is</strong><br />

clearwater<br />

öndunarvöðlurnar<br />

með fóðruðu<br />

áföstu stígvéli<br />

Vortilboð<br />

kr. 19,900,-<br />

ÞJÓNUSTA<br />

RÆSTINGAR<br />

5331515<br />

Regluleg þrif – hreingerningar<br />

Teppahreinsun – Gólfbónun<br />

Húsfélög – Heimili – Fyrirtæki.<br />

www.raesta.<strong>is</strong><br />

GARÐYRKJA<br />

Felli tré og klippi runna Hellur og<br />

sólpallar Garðþjónusta H.G. S: 6998509<br />

LÓÐA-<br />

FRÁGANGUR<br />

Getum bætt við okkur<br />

verkefnum í hellulögnum<br />

og alm. lóðafrágangi.<br />

Gerum föst verðtilboð í<br />

heildarpakkann þér að<br />

kostnaðarlausu.<br />

HJÁ Verktakar ehf<br />

821 8983<br />

848 9600<br />

www.hjaverktakar.<strong>is</strong><br />

BÓKHALD<br />

Bókhald, vsk-skil, framtal o.fl.<br />

Einnig heimasíður og lén. Dignus.<strong>is</strong> s:<br />

699-5023.<br />

FJÁRMÁL<br />

Framtöl - bókhaldFramtalsþjónusta<br />

f. einstaklinga og rekstraraðila.<br />

Stofnun EHF, bókhald, fjármála- og<br />

rekstrarráðgjöf, erfðarfjárskýrslur o.fl.<br />

Uppl. í síma 517-3977<br />

RAFLAGNIR<br />

Raflagnir og<br />

dyrasímaþjónusta<br />

Setjum upp dyrasímakerfi<br />

og gerum við eldri kerfi<br />

Nýlagnir og<br />

endurnýjun raflagna<br />

Gerum verðtilboð<br />

Rafne<strong>is</strong>ti<br />

sími 896 6025<br />

lögg. rafverktaki www.rafne<strong>is</strong>ti.<strong>is</strong><br />

IÐNAÐARMENN<br />

Steypusögun<br />

Kjarnaborun<br />

Múrbrot<br />

JIS ehf S: 6596343<br />

NUDD<br />

NUDD<br />

gegn vöðvabólgu.<br />

Slökun og vellíðan.<br />

Ódýrt og gott.<br />

opið frá 9-22 s. 690-8876<br />

NÁMSKEIÐ<br />

NÁMSKEIÐ<br />

Komdu á frábært námskeið í<br />

netviðskiptum notaðu áhugamál þitt,<br />

kunnáttu og sérþekkingu til að skapa<br />

þér góðar og vaxandi tekjur á netinu.<br />

Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið<br />

á : http://www.menntun.com<br />

TÓMSTUNDIR<br />

HESTAMENNSKA<br />

Hrossarækt-tamning, þjálfun,<br />

sala, sýningar og hestaleiga S:<br />

8935046. leirubakki@leirubakki.<strong>is</strong>-<br />

www.leirubakki.<strong>is</strong><br />

BÍLAR OG FARARTÆKI<br />

BÍLAR TIL SÖLU<br />

3stk 7manna Hyundai Trajet 2002<br />

sjálfsk. ek 88þkm. - N<strong>is</strong>san Terrano<br />

SE 8/99. Einn eigandi 5gíra, bensín. -<br />

Chrysler Town and Country 99´ 4x4,<br />

leður, flottur bíll! Upplýsingar í síma<br />

690 2577<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Mercedes Bens C300 Sport 4 matic<br />

Árgerð 2008 (nýr bíll) 3.0 l - 228<br />

hö, 4WD, AMG útlit, spolierar,<br />

17"felgur, sóllúga, Xenon ljós,<br />

navigation, Harmon Kardon<br />

hljómkerfi, CD magasín, skynvædd<br />

þokuljós,niðurfellanleg aftursæti,<br />

regnskynjari ofl. Verð kr. 6.900.000.<br />

toms ehf<br />

S. 892 6890 / 824 1011<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Góð kaup Toyota Corolla árg. ‘95<br />

ekinn aðeins 112 þ. km. Beinsk. Saml.<br />

Búið að skipta um tímareim endurnýja<br />

kúplingu, bremsur, nýleg dekk fallegur<br />

og góður bíll. verð 240 þ. uppl 699-3181<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Toyota Land Cru<strong>is</strong>er 120 GX<br />

Árgerð 2004 Ekinn 103 þ.km. 3.0<br />

diesel, Sjálfsk., 33" breyttur, Filmur,<br />

spoiler, Ásett verð kr. 4.400.000<br />

Tilboðsverð kr. 3.790.000.<br />

toms ehf<br />

S. 892 6890 / 824 1011<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

ÚTSALA NÝR TOYOTA HILUX DOUBLE<br />

CAB D/C, SR. ÁRG ‘08. Dísel. Ek. 900<br />

km. ABS - Sjálfskiptur - Hiti í sætum<br />

- Hraðastillir - Litað gler - Loftkæling.<br />

Verð 3,7 m. ENGIN SKIPTI. Uppl. í S.<br />

896-1133<br />

Hér kostar auglýsingin<br />

690 kr<br />

í 100.000 eintökum<br />

*miðast við 80 slög án myndar<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Mitsub<strong>is</strong>hi Pajero 2800 diesel<br />

Árgerð 1998 Sjálfskiptur, Ekinn<br />

250 þ., 33" breyttur. Gott<br />

eintak. Ásett verð kr. 990.000.<br />

Tilboðsverð kr. 790.000<br />

toms ehf<br />

S. 892 6890 / 824 1011<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

SUZUKI M 50 VL 800K7<br />

Árgerð 2007, ekinn 2700 hundruð<br />

milur, Bensín, 5 gíra.<br />

Verð 880 þús.<br />

Er í sal hjá okkur . Rnr.101754<br />

hofdabilar.<strong>is</strong><br />

Fosshálsi 27, S. 577 4747<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Suzuki Vitara V6<br />

Árgerð 1999 Ekinn 140.þ. Ný<br />

kúpling ofl. Ásett verð 890.000.<br />

Tilboðsverð 550.000.!!<br />

toms ehf<br />

S. 892 6890 / 824 1011<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Óskum þér og þínum<br />

gleðilegs sumars<br />

Vantar allargerðir af húsbílum,<br />

hjólhýsum, fellihýsum<br />

og tjaldvögnum á skrá eða á staðinn.<br />

Með ósk um gott ferðasumar<br />

Lykilbílar ehf – bílasala<br />

Smiðjuvöllum 7<br />

300 Akranes<br />

S: 445-7700<br />

www.bilasolur.<strong>is</strong>/lykilbilar<br />

VW TOUAREG V-6 Árg 06. Ek 26þkm<br />

Álf, toppl, leður. V 4,9. TILBOÐ 4,4 S<br />

.892 0802


54 SMÁAUGLÝSINGAR<br />

FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008<br />

stundir<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

Volvo V 70 Cross country<br />

Árgerð 1999 Ekinn 174.þ. 2.4 -<br />

sjálfskiptur, Góð þjónustubók, Gott<br />

eintak. Ásett verð kr. 1.390.000.<br />

Tilboðsverð kr. 1.150.000.<br />

toms ehf<br />

S. 892 6890 / 824 1011<br />

www.toms.<strong>is</strong><br />

M- Benz C 220 árg. ‘95 ek. 166 þ.,<br />

bensín, ssk,rafmagn í rúðum , saml.<br />

sóllúga, 16” felgur, loprofile dekk,<br />

nýskoðaður ‘09. Í toppstandi. Verð 740<br />

þús. S. 8663987<br />

Verðtilboð: 500þ.kr. og yfirtaka<br />

Patrol 2003 35” Gullmoli Sími 6923134<br />

JEPPAR<br />

Benz ML230, Árg 2000, 146 þús. km,<br />

einn eigandi, leður, reyklaus, litað gler,<br />

flott lakk. Kr. 1.500.000, sími 896-4885<br />

PALLBÍLAR<br />

VÖRUBÍLAR<br />

Trukkur.<strong>is</strong><br />

S. 893 8327<br />

HÚSBÍLAR<br />

Ford Econoline ´95 innfl. ´05<br />

Ísl. ryðvörn, Innr. rúm, vaskur ofl. uppl.<br />

8626242<br />

MÓTORHJÓL<br />

Venox Til sölu Venox arg 2007. ekið<br />

800 km Létt, lipurt og auðvelt hjól,<br />

30 hk, verð aðeins 320.000 uppl í s<br />

8403011<br />

HJÓLHÝSI<br />

BÍLAÞJÓNUSTA<br />

VARAHLUTIR<br />

Gabríel höggdeyfar. Þar sem<br />

verð og gæði skipta máli.<br />

GS Varahlutir,<br />

Bíldshöfða 14, s. 567 6744.<br />

VINNUVÉLAR<br />

HÚSNÆÐI<br />

HÚSNÆÐI TIL SÖLU<br />

Til sölu 50-80 fm iðnaðarhúsnæði<br />

á Eyrarbakka með privat hurð verð<br />

frá 5 millj. uppl. í S: 6606999 eða á<br />

valliarna@gmail.com<br />

GISTING<br />

Akureyri www.g<strong>is</strong>ta.<strong>is</strong> hefur til<br />

leigu 3 herb íbúð dagur, helgi, vika. S:<br />

6983487<br />

G<strong>is</strong>ting á Spáni Costa Brava, Playa<br />

De Aro, Menorca Mahon, Valladolid<br />

og Barcelona. www.helenjonsson.ws<br />

www.spainapartments.ws S. 899 5863<br />

ATVINNA<br />

ATVINNA Í BOÐI<br />

Veitingastaðurinn Brons óskar eftir<br />

starfsfólki eldra en 20 ára í fullt starf<br />

í sal. Uppl í s. 578 2020 eða á info@<br />

brons.<strong>is</strong><br />

HENDUR.IS Ódýrar, fljótlegar<br />

ráðningar á netinu. Fjöldi starfa í boði.<br />

HENDUR.IS<br />

ATVINNUTÆKIFÆRI<br />

Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!!<br />

Viltu læra að skapa þér miklar tekjur<br />

á Netinu? Skoðaðu þá vefsíðuna<br />

VIDSKIPTI.COM og fáðu allar<br />

upplýsingar um málið.<br />

EINKAMÁL<br />

EINKAMÁL<br />

Sögur fyrir karlmenn, ný upptaka, sú<br />

“innilegasta” í manna minnum, alveg<br />

hreint frábær út í gegn. (Hafið í huga:<br />

upptakan er 5 mín 40 sek á lengd.)<br />

Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins<br />

í s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930<br />

(kreditkort), upptökunr. 8571.<br />

908 2000 Nú er vor í lofti! Við erum<br />

til í að spjalla við þig. Við erum til í allt!<br />

Opið allan sólarhringinn. Birta verður<br />

um helgina. Við viljum vera ástmeyjar<br />

þínar í kvöld. Þér verður alltaf svarað.<br />

HPI Savage X 4,6<br />

Öflugur fjarstýrður<br />

bensín torfærutrukkur.<br />

Ert þú albínói ??? Ljósmyndari leitar að<br />

albínóa. upplýsingar í 6590448<br />

RAUÐATORGIÐ<br />

STEFNUMÓT<br />

karlar 905-2000 (símatorg)<br />

karlar 535-9920 (v<strong>is</strong>a - euro)<br />

karlar 535-9923 (frítt)<br />

konur 555-4321 (frítt)<br />

SPJALL<br />

karlar 904-5454 (símatorg)<br />

karlar 535-9940 (v<strong>is</strong>a - euro)<br />

konur 555-4321 (frítt)<br />

GAY SPJALL<br />

karlar 535-9988 (v<strong>is</strong>a - euro)<br />

SÖGUR<br />

karlar 905-2008 (símatorg)<br />

karlar 535-9930 (v<strong>is</strong>a - euro)<br />

SPJALLDÖMUR<br />

karlar 908-600 (símatorg)<br />

karlar 535-9999 (v<strong>is</strong>a - euro)<br />

raudatorgid.<strong>is</strong><br />

ÝMISLEGT<br />

TRÚARBRÖGÐ<br />

107.000 eintök<br />

á dag - ókeyp<strong>is</strong><br />

Auglýsingasíminn er<br />

510 3744<br />

Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.<strong>is</strong><br />

HÖFÐABÍLAR<br />

DODGE 1500 CLUB CAB 4WD.<br />

Árgerð 1996, 35" dekkjum, ekinn aðeins 111 þ.km, Bensín,<br />

Sjálfskiptur. loftpúðar að aftan. Verð 545. þús. Rnr.101756<br />

Höfðabílar, Fosshálsi 27, Sími 577 4747, hofdabilar.<strong>is</strong><br />

Ardea 870 sýningabátur til sölu.<br />

Til sýn<strong>is</strong> í Snarfarahöfn.<br />

Nánar á www.batavik.<strong>is</strong><br />

og í síma 8936109<br />

Norskir plastbátar<br />

Sterkir, stöðugir og öruggir.<br />

Þola vel grófa meðferð<br />

Þola vel grófa meðferð<br />

og eru upplagðir á sjó og vötn.<br />

og eru upplagðir á sjó og vötn.<br />

Notendur eru meðal annars bátaleigur,<br />

Notendur björgunaraðilar eru meðal og annars. sportveiðimenn. Bátaleigur,<br />

Erum Björgunaraðilar einnig með 500 og L og sportveiðimenn.<br />

1.000 L vatnstanka<br />

Erum einnig með fyrir sumarbústaði 500 L og 1.000 og fl. L vatnstanka<br />

fyrir sumarbústaði og fl.<br />

Uppl. í síma 697 4900 og á www.svansson.<strong>is</strong><br />

Þessi kemst allt !!<br />

Til Sölu Ford Econline<br />

árg. ‘92- nýrra boddy. “44 glæný dekk og felgur, loftpúðafjöðrun, þarfnast<br />

viðgerða á boddyi. uppl. í S: 847 8888<br />

Auglýstu<br />

ferðavagninn þinn fyrir aðeins<br />

1.500 kr.<br />

með mynd og 80 stafabila texta.<br />

Smáauglýsingar<br />

24 Stunda<br />

Sími 510 3737 sma@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong>


stundir<br />

FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 SMÁAUGLÝSINGAR 55<br />

FRÁBÆRT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA<br />

STÓRIR - STERKIR- LITLIR - SILFRAÐIR - NETTIR - SNÖGGIR - RÚMGÓÐIR - KRAFTMIKLIR - LIPRIR - FÁGAÐIR ...<br />

Grjótháls 1, 110 Reykjavík, S: 575 1230. Opið virka daga frá kl. 10-18 og á laugardögum frá 12-16.<br />

TILBOÐS<br />

BÍLAR<br />

BMW BMW X5 X5 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 09/2001, sjsk., 4400cc ekinn 11 þ.<br />

5 Verð dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Blár, Ekinn 102.000 þ.<br />

Verð: (meiri 4.250.000 upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 2.790.000<br />

HYUNDAI BMW X5 SANTA 3.0 FE dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 07/2003, 01.2001, 2400cc, 1111 5 dyra, Beinskiptur, cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

Grár - tvílitur, Ekinn 98.000 þ.<br />

Verð kr. 111.111<br />

Verð: (meiri 1.640.000 upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 1.080.000<br />

HYUNDAI BMW X5 STAREX 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 06/2000, sjsk., 2500cc. ekinn 4 11 dyra, þ.<br />

Beinskiptur, Verð kr. Grænn 111.111<br />

/Gulur, Ekinn 126.341 þ.<br />

Verð: (meiri 1.290.000 upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 990.000<br />

HYUNDAI BMW X5 TERRACAN 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 06/2003, 01.2001, 3500cc. 1111 5 dyra, cc. Sjálfskiptur,<br />

Grár<br />

5 dyra,<br />

- tvílitur,<br />

sjsk.,<br />

Ekinn<br />

ekinn<br />

87.000<br />

11<br />

þ.<br />

þ.<br />

Verð: Verð 2.530.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 1.990.000<br />

LAND ROVER FREELANDER<br />

Nýskr: BMW 04/2007, X5 3.0 2200cc dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

5 5 dyra, dyra, Sjálfskiptur, sjsk., ekinn Blár, Ekinn 11 16.000 þ. þ.<br />

Verð: Verð 5.400.000 kr. 111.111<br />

Tilboðsverð: (meiri upplýsingar..........)<br />

4.590.000<br />

RENAULT BMW X5 CLIO3.0<br />

dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 10/2005, 01.2001, 1100cc1111<br />

cc.<br />

5 dyra,<br />

dyra,<br />

Beinskiptur,<br />

sjsk., ekinn<br />

Hvítur, Ekinn<br />

11 þ.<br />

46.000 þ.<br />

Verð: Verð 1.120.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 930.000<br />

Reykjavík, Grjótháls 1<br />

575 1230<br />

Selfoss, Hrísmíri 2a<br />

575 1460<br />

500.000-<br />

1.500.000<br />

BMW X5 3.0 dísel<br />

BMW Nýskr. 3 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, , 1600cc sjsk., ekinn 11 þ.<br />

3 Verð dyra, Beinskiptur, kr. 111.111<br />

Grár, Ekinn 110.000 þ.<br />

Verð: (meiri 660.000 upplýsingar..........)<br />

MITSUBISHI BMW X5 CARISMA 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 08/2000, 01.2001, 0cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

5 dyra, Sjálfskiptur, Grár, Ekinn 126.000 þ.<br />

Verð kr. 111.111<br />

Verð: (meiri 550.000 upplýsingar..........)<br />

OPEL BMW ZAFIRA-A X5 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 07/2001, sjsk., 1800cc ekinn 11 þ.<br />

5 Verð dyra, Beinskiptur, kr. 111.111<br />

Grár, Ekinn 103.000 þ.<br />

Verð: (meiri 950.000 upplýsingar..........)<br />

RENAULT BMW X5 MEGANE 3.0 dísel II<br />

Nýskr: Nýskr. 09/2003, 01.2001, 1600cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

3 dyra, Beinskiptur, Ljósgrár, Ekinn 75.000 þ.<br />

Verð: Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

1.250.000<br />

upplýsingar..........)<br />

RENAULT MEGANE II<br />

Nýskr: BMW 06/2004, X5 3.0 1600cc dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

5 5 dyra, dyra, Beinskiptur, sjsk., Ljósgrár, ekinn 11 Ekinn þ. 61.000 þ.<br />

Verð: Verð 1.450.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

SUZUKI BMW GSX X5 - 3.0 R600 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 01/2004, 01.2001, 600cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

0 dyra, Beinskiptur, Gulur, Ekinn 15.600 þ.<br />

Verð: Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

890.000<br />

upplýsingar..........)<br />

1.500.000-<br />

3.000.000<br />

BMW X5 3.0 dísel<br />

FORD Nýskr. F150 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 06/2004, sjsk., 5400cc ekinn 11 þ.<br />

4 Verð dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Svartur, Ekinn 64.000 þ.<br />

Verð: (meiri 2.950.000 upplýsingar..........)<br />

HARLEY BMW HERITAGE X5 3.0 dísel SOFTAIL<br />

Nýskr: Nýskr. 03/2004, 01.2001, 1400cc. 1111 0 dyra, cc. Beinskiptur,<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

Óþekktur litur, Ekinn 3.200 þ.<br />

Verð kr. 111.111<br />

Verð: (meiri 2.350.000 upplýsingar..........)<br />

BMW HYUNDAI X5 GETZ 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

5 Nýskr: dyra, 04/2007, sjsk., 1600cc ekinn 11 þ.<br />

Verð 4 dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Ljósblár, Ekinn 18.294 þ.<br />

(meiri Verð: 1.950.000 upplýsingar..........)<br />

HYUNDAI BMW X5 TERRACAN 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 06/2005, 01.2001, 2900cc1111<br />

cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

5 dyra, Beinskiptur, Hvítur / Grár, Ekinn<br />

90.000 Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

þ.<br />

upplýsingar..........)<br />

Verð: 2.890.000<br />

HYUNDAI TRAJET<br />

Nýskr:<br />

BMW X5 3.0 dísel<br />

Nýskr.<br />

01/2006,<br />

01.2001,<br />

2000cc<br />

1111 cc.<br />

5 dyra, dyra, Sjálfskiptur, sjsk., ekinn Ljósgrár, 11 Ekinn þ. 83.000 þ.<br />

Verð: Verð 2.290.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

TOYOTA BMW X5 RAV43.0<br />

dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 07/2004, 01.2001, 2000cc1111<br />

cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

5 dyra, Sjálfskiptur, Ljósbrúnn, Ekinn 54.000 þ.<br />

Verð: Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

2.570.000<br />

upplýsingar..........)<br />

3.000.000-<br />

4.500.000<br />

BMW BMW 325XI X5 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 07/2007, sjsk., 2500cc ekinn 11 þ.<br />

4 Verð dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Dökkgrár, Ekinn 5.000 þ.<br />

Verð: (meiri 6.450.000 upplýsingar..........)<br />

BMW 520I X5 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 06/2004, 01.2001, 2200cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

4 dyra, Sjálfskiptur, Ljósgrár, Ekinn 69.000 þ.<br />

Verð kr. 111.111<br />

Verð: (meiri 4.150.000 upplýsingar..........)<br />

DODGE BMW DURANGO X5 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 06/2006, sjsk., 5700cc ekinn 11 þ.<br />

5 Verð dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Svartur, Ekinn 43.000 þ.<br />

Verð: (meiri 3.890.000 upplýsingar..........)<br />

HYUNDAI BMW X5 TUCSON 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 07/2007, 01.2001, 2000cc1111<br />

cc.<br />

4<br />

5<br />

dyra,<br />

dyra,<br />

Beinskiptur,<br />

sjsk., ekinn<br />

Dökkrauður,<br />

11 þ.<br />

Ekinn<br />

30.000 Verðþ. kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

Verð: 3.420.000<br />

LAND ROVER DISCOVERY<br />

Nýskr: BMW 04/2005, X5 3.0 2700cc dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

4 5 dyra, dyra, Sjálfskiptur, sjsk., ekinn Dökkgrár, 11 Ekinn þ. 59.860 þ.<br />

Verð: Verð 5.300.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

SUBARU BMW LEGACY X5 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 08/2007, 01.2001, 2000cc 1111 cc.<br />

5<br />

5<br />

dyra,<br />

dyra,<br />

Sjálfskiptur,<br />

sjsk., ekinn<br />

Svartur,<br />

11<br />

Ekinn<br />

þ.<br />

1.400 þ.<br />

Verð: Verð 3.190.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

Umboðsmenn Bílalands B&L á landsbyggðinni:<br />

Akureyri S: 461 2533 - Reykjanesbær S: 421 4444 - Akranes S: 461 2622 -<br />

Eigilsstaðir S: 471 2524 - Vestmannaeyjar S: 481 3074 - Hvolsvöllur S: 487 8688<br />

- Bolungarvík S: 456 7440 - Hornafjörður S: 478 1577 - Húsavík S: 464 1888 -<br />

Sauðárkrókur S: 453 5141 - Hvammstangi S: 451 2230<br />

ATVINNU<br />

BÍLAR<br />

RENAULT<br />

BMW X5 3.0 dísel<br />

Nýskr.<br />

KANGOO<br />

01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 08/2006, sjsk., 1600cc ekinn 11 þ.<br />

6 Verð dyra, Sjálfskiptur, kr. 111.111<br />

Hvítur, Ekinn 65.000 þ.<br />

Verð: (meiri 1.580.000 upplýsingar..........)<br />

RENAULT BMW X5 KANGOO 3.0 dísel FÓLKSBÍLL<br />

Nýskr: Nýskr. 02/2005, 01.2001, 1400cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

6 dyra, Beinskiptur, Hvítur, Ekinn 50.000 þ.<br />

Verð kr. 111.111<br />

Verð: (meiri 1.490.000 upplýsingar..........)<br />

RENAULT BMW X5 AT KERAX 3.0 dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

Nýskr: 5 dyra, 08/2006, sjsk., 0cc ekinn 11 þ.<br />

2 Verð dyra, Beinskiptur, kr. 111.111<br />

Hvítur, Ekinn 31.000 þ.<br />

Verð: (meiri 10.956.000 upplýsingar..........)<br />

Tilboðsverð: 8.800.000<br />

RENAULT BMW X5 AT MASTER 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 06/2005, 01.2001, 2500cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

6 dyra, Beinskiptur, Grár, Ekinn 124.000 þ.<br />

Verð: Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

2.650.000<br />

upplýsingar..........)<br />

RENAULT AT MIDLUM<br />

Nýskr: BMW 07/2005, X5 3.0 6200cc dísel<br />

Nýskr. 01.2001, 1111 cc.<br />

2 5 dyra, dyra, Beinskiptur, sjsk., Ljósgrár, ekinn Ekinn 11 þ. 202.000 þ.<br />

Verð: Verð 4.980.000 kr. 111.111<br />

(meiri upplýsingar..........)<br />

RENAULT BMW X5 AT TRAFIC 3.0 dísel<br />

Nýskr: Nýskr. 08/2005, 01.2001, 1900cc 1111 cc.<br />

5 dyra, sjsk., ekinn 11 þ.<br />

6 dyra, Beinskiptur, Grár, Ekinn 98.000 þ.<br />

Verð: Verð kr. 111.111<br />

(meiri<br />

2.250.000<br />

upplýsingar..........)<br />

bilaland.<strong>is</strong>


NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN<br />

ULL OG SILKI<br />

Dr.Hauschka<br />

Náttúrulegar snyrtivörur<br />

Rósakrem<br />

fyrir þurra og viðkvæma húð<br />

Lífrænt ræktuð Rósablóm og rósaber<br />

hjálpa til við að varðveita rakann í<br />

húðinni. Það gerir húðina silkimjúka og<br />

veitir henni sérstaka vernd.<br />

Rósakremið inniheldur einung<strong>is</strong> hrein<br />

náttúruleg efni og lífrænt ræktaðar<br />

lækningajurtir. Það er án allra kem<strong>is</strong>kra<br />

rotvarnarefna og ilmefna. Imurinn<br />

er úr hreinum ilmkjarnaolíum. Þetta á<br />

einnig við um allar aðrar vörur frá<br />

Dr.Hauschka.<br />

dreifing:<br />

Útsölustaðir: Yggdrasill Skólavörðustíg 16,<br />

Fræið Fjarðarkaup, Lyf & heilsa Kringlunni,<br />

Lífsins Lind Kringlunni, Lyfja, Maður Lifandi<br />

og Heilsuhornið Akureyri.<br />

pöntunarsími:<br />

Mikið úrval<br />

af ullar- og<br />

silkifatnaði<br />

Ull sem ekki stingur<br />

Hlíðasmára 14 201 Kópavogur<br />

Opið mán-lau kl. 11-17<br />

Sendum frítt um land allt<br />

466 1016<br />

56 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

24LÍFIÐ<br />

24@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Paula Abdul<br />

vill bara dansa<br />

Fyrrverandi poppstjarnan, danshöfundurinn<br />

og American Idoldómarinn<br />

Paula Abdul vill gera<br />

meira heldur en að láta móðan<br />

mása í dómarasætinu í bandarísku<br />

stjörnuleitinni. Nú hefur<br />

Tom Bergeron, stjórnandi þáttarins<br />

Dancing with the Stars,<br />

ljóstrað því upp að Abdul hafi<br />

lýst yfir áhuga sínum að fá að<br />

keppa í þeim þætti.<br />

„Ég er mikill aðdáandi þáttarins.<br />

Þetta myndi vera einstök reynsla<br />

fyrir mig að fá að vera nemandi<br />

og læra dansa sem ég hef ekki áður<br />

kynnst,“ sagði Abdul í samtali<br />

við OK! tímaritið.<br />

Sérfræðingar<br />

í saltf<strong>is</strong>ki<br />

- Útvatnaður saltf<strong>is</strong>kur án beina til suðu<br />

- Sérútv. saltf<strong>is</strong>kur án beina til steikingar<br />

- Ýsa, þorskur, gellur, kinnf<strong>is</strong>kur, rækjur<br />

- Einnig fjölbreytt úrval tilbúinna rétta<br />

www.ektaf<strong>is</strong>kur.<strong>is</strong><br />

frumkvöðlafyrirtæki ársins 2007 - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood<br />

Í tilefni dagsins er<br />

15% afsláttur<br />

af öllum sumarvörum<br />

GLEÐILEGT SUMAR<br />

www.triumph.<strong>is</strong><br />

Krossgötur ehf<br />

Suðurlandsbraut 50<br />

(bláu húsunum við Fákafen)<br />

www.gala.<strong>is</strong> Sími 588 9925<br />

Opið 11-18 11-16 lau.<br />

aSimpson er æstur í að gera þetta. Trump og<br />

NBC eru að hugsa málið en fara mjög varlega.<br />

Það er ákveðinn andi sem fylgir Simpson.<br />

Eftir Viggó I. Jónasson<br />

viggo@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Samkvæmt ónafngreindum heimildarmanni<br />

New York Post hefur<br />

vandræðagemsinn O.J. Simpson<br />

sótt hart að auðjöfrinum Donald<br />

Trump og NBC-sjónvarpsstöðinni<br />

að fá að taka þátt í næstu þáttaröð<br />

af Celebrity Apprentice, þar sem<br />

Trump leitar að lærlingi.<br />

„Simpson er æstur í að gera<br />

þetta. Trump og NBC eru að hugsa<br />

málið en fara mjög varlega. Það er<br />

ákveðinn andi sem fylgir Simpson,“<br />

sagði heimildarmaður New<br />

York Post.<br />

Celebrity Apprentice-þættirnir<br />

O.J. í réttarsal Vill komast<br />

úr honum og beint í<br />

raunveruleikasjónvarpið.<br />

Svarti sauðurinn vill í raunveruleikaþátt<br />

Lærlingurinn<br />

O.J. Simpson<br />

Fyrrverandi ruðningskappinn,<br />

leikarinn og<br />

grunaði morðinginn O.J.<br />

Simpson má mun sinn fífil<br />

fegri. Hann fre<strong>is</strong>tar þess<br />

nú að verða lær<strong>is</strong>veinn<br />

Donalds Trumps.<br />

hófu göngu sína fyrr á þessu ári og<br />

á meðal keppenda voru aðilar á<br />

borð við söngvarann Gene Simmons<br />

og hnefaleikakappann Lennox<br />

Lew<strong>is</strong>.<br />

Frægur meintur morðingi<br />

Simpson var fyrst frægur fyrir<br />

íþróttahæfileika sína en hann var<br />

atvinnumaður í amerísku NFLdeildinni.<br />

Eftir að íþróttaferli hans<br />

lauk árið 1979 sneri hann sér að<br />

skemmtanaiðnaðinum og lék meðal<br />

annars í Naked Gun-myndunum<br />

við góðan orðstír.<br />

En það var árið 1989 sem O.J.<br />

Simpson varð heimsfrægur fyrir að<br />

vera ákærður fyrir að hafa banað<br />

fyrrverandi eiginkonu sinni, Nicole<br />

Brown Simpson, og vini hennar<br />

Ronald Goldman. Simpson var<br />

sýknaður af morðinu árið 1995 eftir<br />

löng og farsakennd réttarhöld.<br />

En alla tíð síðan hefur morðingjaorðsporið<br />

fylgt honum og eru enn<br />

flestir á þeirri skoðun að þarna hafi<br />

sekur maður sloppið vel.<br />

Ísland hirðir<br />

dolluna<br />

Tölvuleikir viggo@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Euro 2008 er í raun hægt að kalla<br />

FIFA 2008 1.5 því leikurinn er lítið<br />

meira en uppfærsla á Fifa 08. Í leiknum<br />

geta menn tekið við hvaða Evrópulandsliði<br />

sem er og leitt það í<br />

gegnum undankeppni Evrópumótsins<br />

og alla leið í úrslitaleikinn.<br />

Euro betrumbætir margt það<br />

sem hefði betur mátt fara í Fifa 08.<br />

Allar hreyfingar leikmann eru<br />

raunverulegri og leikurinn flæðir<br />

hraðar en sá fyrri.<br />

Boðið er upp á marga skemmtilega<br />

spilunarmöguleika og má sem<br />

dæmi nefna Captain Your Country<br />

sem bætir enn við hinn stórgóða<br />

Be a Pro fítus sem kynntur var til<br />

sögunnar í Fifa 08.<br />

Helsti galli leiksins er sá að þar<br />

sem þetta er leikur sem snýst einvörðungu<br />

um evrópsku landsliðin<br />

þá er ekki um auðugan garð að<br />

gresja varðandi fjölda liða. Annað<br />

sem er líka pirrandi er sú staðreynd<br />

að einhverra hluta vegna eru<br />

nöfn íslenskra knattspyrnumanna<br />

rugluð og má sem dæmi nefna að<br />

aðalvonarstjarna íslenskrar knattspyrnu<br />

heitir Eyjólfur Guldensen.<br />

Leikurinn er fjári góður en hann<br />

er líklega eina tækifærið sem við íslendingar<br />

fáum til að sjá landslið<br />

okkar fagna sigri á stórmóti.<br />

UEFA Euro 2008<br />

Aðþrengdur Afsakið að ég er til!<br />

ALDREI MISSA SJÓNAR Á KRÖKKUNUM ÞÍNUM ÞAU<br />

GÆTU FARIÐ AÐ FÍFLAST OG HAFT ÞAÐ SKEMMTILEGT<br />

Bizzaró<br />

GETUR ÞÚ LÍST FYRIR<br />

MÉR GAURNUM SEM SLÓ<br />

ÚT LJÓSIN HJÁ ÞÉR?<br />

Grafík: 84% Ending: 87%<br />

Spilun: 89% Hljóð: 88%<br />

NIÐURSTAÐA: 87%<br />

MYNDASÖGUR<br />

ÉG VAR NÚ AÐ<br />

REYNA AÐ SJÁ HANN<br />

ÞEGAR HANN SLÓ MIG!<br />

Strákar! Strákar!<br />

Sjö mílna hattur, rækjuhattur<br />

- njótum þess frekar að vera<br />

öðruvísi!


L<strong>is</strong>tapósturinn<br />

4. tbl. • 13. árgangur • 24. apríl 2008 • 148. tbl. frá upphafi<br />

L<strong>is</strong>tmunauppboð á Hótel Sögu<br />

Jón Stefánsson<br />

Jón Stefánsson<br />

Þorvaldur Skúlason<br />

Jóhannes S. Kjarval<br />

Öll verkin eru sýnd í Galleríi Fold við Rauðarárstíg<br />

Sumardaginn fyrsta 13–17, föstudag 10–18,<br />

laugardag 11–17 og sunnudag 12–17.<br />

Hægt er að skoða uppboðsskrána með myndum á vefslóðinni myndl<strong>is</strong>t.<strong>is</strong>.<br />

Næsta l<strong>is</strong>tmunauppboð Gallerís Foldar verður haldið á<br />

Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudagskvöldið 27. apríl.<br />

Uppboðið hefst kl. 19.<br />

Á uppboðinu verður að venju gott úrval verka, meðal annars fjölmörg<br />

verk gömlu me<strong>is</strong>taranna. Boðin verða upp um það bil 130 l<strong>is</strong>taverk.<br />

Ásgrímur Jónsson<br />

Nína Tryggvadóttir<br />

Þorvaldur Skúlason<br />

· Gallerí Fold ·<br />

innrömmun við<br />

Rauðarárstíg<br />

Kr<strong>is</strong>tján Davíðsson<br />

Lou<strong>is</strong>a Matthíasdóttir<br />

Gleðilegt sumar<br />

Fullkomnasta<br />

rammaverkstæði landsins<br />

Mikið úrval af rammal<strong>is</strong>tum<br />

L<strong>is</strong>tapósturinn · Útgefandi: Gallerí Fold, l<strong>is</strong>tmunasala · Rauðarárstíg 14, 105 Reykjavík · Sími: 551 0400 · fax: 551 0660 · Netfang: fold@myndl<strong>is</strong>t.<strong>is</strong> · í Kringlunni, 103 Reykjavík · Sími: 568 0400 · Netfang: foldkringlan@myndl<strong>is</strong>t.<strong>is</strong> ·<br />

Heimasíða Gallerís Foldar og L<strong>is</strong>tapóstsins er: www.myndl<strong>is</strong>t.<strong>is</strong> · Ritstjóri: Tryggvi P. Friðriksson · Ábyrgðarmaður: Elínbjört Jónsdóttir · Umsjón heimasíðu: Jóhann Á. Hansen · Upplag: 95.000 prentuð eintök fylgja 24 stundum og 3300 rafræn<br />

eintök, send ókeyp<strong>is</strong> til áskrifenda.


58 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 <strong>24stundir</strong> 58 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 <strong>24stundir</strong> 24LÍFIÐ<br />

24@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Nýjar útvarpsauglýsingar Sko gera grín að Merzedes Club<br />

Sko skýtur föstum skotum á Símann<br />

Glöggir útvarpshlustendur hafa<br />

máske tekið eftir auglýsingum frá<br />

símafyrirtækinu Sko, þar sem<br />

skotið er föstum skotum að Símanum<br />

og herferð hans, sem bygg<strong>is</strong>t<br />

á Merzedes Club-hópnum.<br />

Í auglýsingunni segir til<br />

dæm<strong>is</strong>: „Hó hó hó I say hey<br />

hey hey“ sem er augljós<br />

skírskotun til Eurov<strong>is</strong>ionframlags<br />

hópsins og á öðrum<br />

stað segir: „Láttu ekki<br />

gabbast af taninu,“ sem er<br />

vísun til litarhafts karlpeningsins<br />

í Merzedes Club.<br />

Ekkert sérlega óánægður<br />

Umboðsmaður Merzedes<br />

Club, Valgeir<br />

Magnússon, segir<br />

herferð Sko ekkert sérstaklega<br />

sniðuga. „Það vita auðvitað allir<br />

hvað verið er að tala um í þessari<br />

auglýsingu, en mér finnast<br />

aldrei sniðugar þær<br />

herferðir sem<br />

benda á vörumerkikeppninautarins.<br />

Þess<br />

vegna er ég alls<br />

ekkert óánægður<br />

með þessa<br />

herferð Sko,“<br />

segir Valgeir<br />

kankvís.<br />

Upplýsingafulltrúi<br />

Símans, Linda<br />

Björk Waage,<br />

seg<strong>is</strong>t<br />

Valli Sport Er ánægður með Sko, sem um leið<br />

auglýsir Símann og Merzedes Club.<br />

SUMARFÖTIN SEM<br />

KRAKKARNIR VILJA!<br />

Melody leggings<br />

1 stk 1290<br />

2 stk 1990<br />

SMÁRALIND – KRINGLUNNI VIÐ HLIÐINA Á VERO MODA<br />

aMér finnast aldrei sniðugar þær herferðir<br />

sem benda á vörumerki keppninautarins.<br />

Þess vegna er ég alls ekkert<br />

óánægður með þessa herferð Sko.<br />

ekki<br />

munu aðhafast neitt í málinu. „Ef<br />

þeir kjósa að nýta sér okkar<br />

ágætu auglýsingaherferð, er það<br />

bara þeirra mál. Ef þeir hafa engar<br />

betri hugmyndir fram að færa<br />

sjálfir, verður bara að hafa það.“<br />

Síminn vaknaði<br />

Pála Þór<strong>is</strong>dóttir hjá markaðsdeild<br />

Sko segir auglýsinguna innanbúðarhugmynd.<br />

„Málið er að<br />

Síminn var farinn að finna fyrir<br />

samkeppni okkar og re<strong>is</strong> þá upp á<br />

afturfæturna og fór í stóru herferðina<br />

með Mercedes Club.<br />

Okkur fannst því ástæða til að<br />

minna á hverjir væru í raun ódýrastir<br />

og það er punkturinn í auglýsingunni.“<br />

traust<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Eftir Trausta Salvar Kr<strong>is</strong>tjánsson<br />

traust<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong><br />

„Það er mikill heiður að vera tilnefndur<br />

og verður gaman að koma<br />

í fyrsta skipti til Cannes,“ segir<br />

Rúnar Rúnarsson, en stuttmynd<br />

hans, Smáfuglar, hefur verið tilnefnd<br />

til Gullpálmans í Cannes.<br />

Rúnar hefur áður sent frá sér<br />

stuttmyndina Síðasti bærinn, sem<br />

var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið<br />

2006.<br />

Unglingamynd fyrir fullorðna<br />

„Myndin er uppvaxtarsaga fjórtán<br />

ára unglingspiltsins Óla, sem<br />

býr í litlu sjávarplássi úti á landi.<br />

Við fylgjumst með honum og vinum<br />

hans í um hálfan sólarhring og<br />

reyni ég að blanda saman bláköldum<br />

raunveruleika við ljóðrænt …<br />

eh, eitthvað,“ segir Rúnar og reynir<br />

af fremsta megni að útskýra innihald<br />

myndarinnar með því að vísa<br />

í fréttatilkynninguna:<br />

Hel-tanaðir Merzedes-hópurinn umtalaði er óspar á brúnkuna.<br />

Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar fer til Cannes<br />

Keppir um hinn<br />

virta Gullpálma<br />

Stuttmyndin Smáfuglar<br />

eftir Rúnar Rúnarsson<br />

hefur verið tilnefnd til<br />

Gullpálmans í Cannes.<br />

Rúnar hefur áður hlotið<br />

Óskarstilnefningu, fyrir<br />

Síðasta bæinn.<br />

Kvikmyndir traust<strong>is</strong>@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Forgetting Sarah Marshall er grínmynd<br />

í anda Knocked up og Superbad,<br />

enda runnin undan sömu<br />

rifjum.<br />

Myndin segir frá Peter, sem er<br />

sagt upp af kærustunni sinni.<br />

Hann tekur uppsögnina afar nærri<br />

sér og ákveður að fara í frí til<br />

Hawai til að dreifa huganum. Þá<br />

vill ekki betur til en svo, að hin<br />

fyrrverandi er þar fyrir komin,<br />

flaggandi nýja kærastanum.<br />

Frábær gamanmynd<br />

Myndinni tekst það sem afar<br />

➤<br />

Smáfuglar<br />

➤<br />

Aðalleikarar<br />

➤<br />

Um<br />

Leikstjórinn Við<br />

tökur á Síðasta<br />

bænum, árið 2006.<br />

SMÁFUGLAR<br />

er samtals 15 mínútur<br />

að lengd.<br />

eru Atli Óskar<br />

Fjalarsson og Hera Hilmarsdóttir.<br />

tónl<strong>is</strong>t sér Kjartan Sveinsson.<br />

„Myndin er hrá og svolítið<br />

sjokkerandi, jafnvel grimmileg, en<br />

inni í þessum harðneskjulega<br />

hversdagsleika leyn<strong>is</strong>t mikil fegurð<br />

í fórnfýsi ástarinnar, sem einnig<br />

var meginupp<strong>is</strong>taðan í Síðasta<br />

bænum.“ Þar höfum við það.<br />

Góð kómísk ástarmynd<br />

fáum grímyndum tekst; að vera<br />

fyndin allan tímann. Brandararnir<br />

eru flestir mjög hlægilegir, neyðarlegir<br />

en um leið innan velsæm<strong>is</strong>marka,<br />

það er, ef fullvaxinn karlmannsböllur<br />

flokkast þar undir.<br />

Jason Segel er sannfærandi sem<br />

hinn sívælandi mjúki maður en þó<br />

Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik<br />

Zak, sem framleiðir myndina, er að<br />

vonum stoltur. „Það hafa nokkrar<br />

íslenskar myndir verið á Cannes en<br />

aðeins ein önnur tilnefnd til Gullpálmans.<br />

Maður þarf því að dusta<br />

rykið af smókingnum,“ segir Þórir<br />

sem er þaulvanur kvikmyndahátíðinni.<br />

„Já já, Zik Zak hefur farið<br />

þangað á hverju ári í 16 ár og maður<br />

er farinn að geta sigtað út bestu<br />

partíin. Annars erum við núna að<br />

bíða eftir skipulaginu, hvenær<br />

myndin er sýnd og svona, því við<br />

verðum auðvitað í vinnu þarna við<br />

að koma henni á framfæri. Cannes<br />

opnar líka dyr að öðrum hátíðum,<br />

sem er gott.“<br />

er það Russell Brand sem stelur<br />

senunni sem hinn siðlausi söngvari<br />

Aldous Snow. Þess má geta að Russell<br />

virð<strong>is</strong>t keimlíkur persónunni<br />

sem hann leikur, ef marka má<br />

framm<strong>is</strong>töðu hans í Jay Leno um<br />

daginn. Alveg sprenghlægilegur<br />

gaur. Þá standa aðalleikkonurnar<br />

sig með stakri prýði. Alltént, þá er<br />

þetta tilvalinn stefnumótamynd<br />

fyrir fólk á öllum aldri.<br />

Forgetting Sarah Marshall<br />

Leikstjóri: Nicholas Stoller Leikarar:<br />

Jason Segel, Kr<strong>is</strong>ten Bell, Mila Kun<strong>is</strong>


60 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

DAGSKRÁ<br />

Hvað ve<strong>is</strong>tu um Kate Hudson?<br />

1. Hvaða fræga leikkona er móðir hennar?<br />

2. Fyrir hvaða mynd var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna?<br />

3. Í hvaða hljómsveit er fyrrverandi eiginmaður hennar, Chr<strong>is</strong> Robinson?<br />

RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7<br />

HVAÐ SEGJA<br />

Hrútur<br />

(21. mars - 19. apríl)<br />

Þú ert spennt/ur yfir einhverju alveg nýju og<br />

ættir að deila því með sem flestum.<br />

Naut<br />

(20. apríl - 20. maí)<br />

Hlustaðu vel á hjarta þitt ef þú átt í erfiðleikum<br />

með að taka ákvarðanir.<br />

Tvíburar<br />

(221. maí - 21. júní)<br />

Þú átt erfitt með samskipti um þessar mundir<br />

en þú átt ekki sökina. Ekki m<strong>is</strong>sa trúna á<br />

sjálfri/sjálfum þér.<br />

Krabbi<br />

(22. júní - 22. júlí)<br />

Þú átt í erfiðleikum með að tengja félagslífið<br />

og fjölskyldulífið saman og gætir þurft að<br />

velja á milli í dag.<br />

Ljón<br />

(23. júlí - 22. ágúst)<br />

Þú ert uppfull/ur af lífi sem er sérstaklega<br />

gott vegna þess að þú hefur verið frekar pirruð/pirraður<br />

upp á síðkastið.<br />

Meyja<br />

(23. ágúst - 22. september)<br />

Þú gengur nú um á hálfgerðu jarðsprengjusvæði<br />

þar sem hver hreyfing getur<br />

orðið þér að falli. Gallinn er að þú skapar<br />

þetta ástand alveg sjálf/ur.<br />

Vog<br />

(23. september - 23. október)<br />

Þú færð loksins svör við spurningum sem þú<br />

hefur spurt í sífellu að undanförnu.<br />

Sporðdreki<br />

(24. október - 21. nóvember)<br />

Í dag ættir þú að sitja hjá og leyfa öðrum að<br />

keppa um vinninginn. Þú hefur nóg annað að<br />

hugsa um.<br />

Bogmaður<br />

(22. nóvember - 21. desember)<br />

Þú ert svo full/ur sjálfstrausts að þú munt<br />

ekki eiga í neinum erfiðleikum með að heilla<br />

fólkið í kringum þig.<br />

Steingeit<br />

(22. desember - 19. janúar)<br />

Ekki hafa áhyggjur af aðstæðum þínum í<br />

dag. Þetta mun allt koma rétt saman að lokum.<br />

Vatnsberi<br />

(20. janúar - 18. febrúar)<br />

Þú finnur til löngunar til að tilheyra hópi í dag<br />

og þú ættir að láta eftir þér að verja tíma með<br />

vinum og vandamönnum.<br />

F<strong>is</strong>kar<br />

(19. febrúar - 20. mars)<br />

Farðu varlega að yfirmanni þínum í dag en<br />

eitthvað er að angra hann og þú vilt ekki að<br />

það komi niður á þér.<br />

Fyrsta flokks raunveruleikasjónvarp<br />

STJÖRNURNAR? Ég er ginnkeyptur fyrir slæmu sjónvarpsefni<br />

og lím<strong>is</strong>t við við flesta C-klassa raunveru-<br />

leikaþætti. Ég hef oft fengið þau skilaboð frá<br />

vinum og vandamönnum að ég þurfi að leita<br />

mér hjálpar vegna fíknar minnar. Fíknar sem<br />

drepur ekki aðeins dýrmætan tíma, heldur gerir<br />

mig óaðlaðandi í augum fólks. Hver myndi<br />

elska raunveruleikasjónvarpsfíkil?<br />

Undanfarið hef ég fundið fyrir því að áhugi<br />

minn á slæmu raunveruleikasjónvarpi hefur<br />

dvínað. Áður gat ég skemmt mér yfir Hell’s<br />

Kitchen og Survivor er löngu hættur að hreyfa<br />

við mér. Ég sá í gegnum gervi-dramatíkina og<br />

gerði mér grein fyrir því að raunveruleikasjónvarp<br />

sýnir hvernig heimurinn er ekki.<br />

Ég var laus við fíknina, en fékk óvæntan<br />

skammt af eiturlyfinu í gær. Óeirðir vörubílstjóra<br />

í beinni útsendingu voru besta raunveruleikasjónvarp<br />

sem ég hef séð. Ég skemmti mér<br />

konunglega við að horfa á móðursjúka vörubíl-<br />

SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT<br />

08.00 Barnaefni<br />

10.15 Pelíkanamaðurinn<br />

(Pelikaanimies) (e)<br />

11.40 Tíska og tónar (Fashion<br />

Rocks) (e)<br />

12.55 Síðan skein sól (e)<br />

13.50 Africa United (e)<br />

14.50 Á móti þránni – Marianne<br />

Greenwood, ljósmyndari<br />

(e)<br />

15.50 Kiljan (e)<br />

16.35 Leiðarljós<br />

17.20 Táknmálsfréttir<br />

17.30 Afríkan okkar Heimildarmynd<br />

um litla stúlku,<br />

Ernu Kanemu, sem<br />

ferðast til Afríku ásamt<br />

fjölskyldu til að heimsækja<br />

ættingja sína. Leikstjóri:<br />

Anna Þóra Steinþórsd.<br />

18.00 Stundin okkar (e)<br />

18.30 EM 2008 (3:8)<br />

19.00 Fréttir<br />

19.30 Veður<br />

19.35 Góðir gestir Stuttmynd<br />

eftir Ísold Uggadóttur<br />

um unga stúlku og<br />

leyndarmál hennar.<br />

20.00 Ævintýri - Rapunzel<br />

(Fairy Tales: Rapunzel:<br />

Rapunzel)<br />

21.05 Hvað um Brian?<br />

(What About Brian?) Brian<br />

er eini einhleypingurinn<br />

í hópnum en hann<br />

vonar að hann verði ástfanginn.<br />

Leikendur: Barry<br />

Watson, Rosanna Arquette,<br />

Matthew Dav<strong>is</strong>,<br />

Rick Gomez, Amanda Detmer,<br />

Raoul Bova og Sarah<br />

Lancaster. (1:5)<br />

21.50 Trúður (Klovn III)<br />

Bannað börnum. (1:10)<br />

22.20 Fé og fre<strong>is</strong>tingar<br />

(Dirty Sexy Money) (5:10)<br />

23.05 Anna Pihl (Anna<br />

Pihl) (e) (9:10)<br />

23.50 EM 2008 (e) (3:8)<br />

00.20 Dagskrárlok<br />

7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...<br />

07.00 Justice League Unlimited<br />

07.25 Ofurhundurinn<br />

Krypto<br />

07.50 Doddi og Eyrnastór<br />

08.50 Kalli kanína<br />

09.10 Nornafélagið<br />

09.35 Tutenstein<br />

10.00 Sabrina<br />

10.25 Erum við komin?<br />

(Are We There Yet?)<br />

12.00 Hádeg<strong>is</strong>fréttir<br />

12.25 Derren Brown<br />

13.40 Grannaslagur (Duplex)<br />

15.10 Sálin og sinfónían<br />

16.15 Kapphlaupið mikla<br />

(Amazing Race)<br />

17.05 Maðurinn með 7<br />

sekúndna minnið (The<br />

Man With the 7 Seconds<br />

Memory)<br />

17.55 Logi á Special<br />

Olympics 2007<br />

18.30 Fréttir<br />

19.00 Simpson<br />

19.25 Vinir (Friends)<br />

19.50 Hæðin Þrjú pör fá<br />

það verkefni að hanna og<br />

innrétta frá grunni þrjú<br />

hús á Arnarneshæð.<br />

Kynnir þáttanna er Gulli<br />

Helga.<br />

20.40 Ný ævintýri gömlu<br />

Chr<strong>is</strong>tine (The New Adventures<br />

of Old Chr<strong>is</strong>tine)<br />

21.05 Ég heiti Earl (My<br />

Name Is Earl)<br />

21.30 Bein (Bones)<br />

22.15 Genaglæpir (ReGenes<strong>is</strong>)<br />

23.05 Köld slóð (Cold<br />

Case)<br />

23.50 Stórlaxar (Big<br />

Shots)<br />

00.35 Lík í kaupbæti<br />

(Bodywork)<br />

02.05 Morðgátur Linleys<br />

varðstjóra (Inspector Linley<br />

Mysteries)<br />

CAPTIVA<br />

07.00 Innlit / útlit Umsjón<br />

hafa: Nadia Banine og<br />

Arnar Gauti(e)<br />

08.00 Rachael Ray (e)<br />

08.45 Vörutorg<br />

09.45 Tónl<strong>is</strong>t<br />

16.15 Vörutorg<br />

17.15 Fyrstu skrefin Sigurlaug<br />

M. Jónasdóttir hefur<br />

umsjón. (e)<br />

17.45 Rachael Ray<br />

18.30 Innlit / útlit Umsjón<br />

hafa: Nadia Banine og<br />

Arnar Gauti. (e)<br />

19.40 Game tíví Sverrir<br />

Bergmann og Ólafur Þór<br />

Jóelson fjalla um allt það<br />

nýjasta í tækni, tölvum og<br />

tölvuleikjum. (15:20)<br />

20.10 Everybody Hates<br />

Chr<strong>is</strong> (10:22)<br />

20.30 The Office (18:25)<br />

21.00 Life (10:11)<br />

21.50 Law & Order: Criminal<br />

Intent -<br />

22.40 Jay Leno<br />

23.25 America’s Next Top<br />

Model (e)<br />

00.15 Cane (e)<br />

01.05 C.S.I.<br />

01.55 Vörutorg<br />

02.55 Tónl<strong>is</strong>t<br />

STÖÐ 2 EXTRA<br />

16.00 Hollyoaks<br />

17.00 Skíful<strong>is</strong>tinn<br />

17.50 Talk Show With<br />

Spike Feresten<br />

18.15 Extreme: Life Through<br />

a Lens<br />

19.00 Hollyoaks<br />

20.00 Skíful<strong>is</strong>tinn<br />

20.50 Talk Show With<br />

Spike Feresten<br />

21.15 Extreme: Life Through<br />

a Lens<br />

22.45 Medium<br />

23.30 Nip/Tuck<br />

00.15 Tónl<strong>is</strong>tarmyndbönd<br />

Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er<br />

eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra<br />

ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og<br />

5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl.<br />

Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni.<br />

3. The Black Crowes<br />

2. Almost Famous<br />

1. Goldie Hawn<br />

Svör<br />

Atli Fannar Bjarkason<br />

horfði á frábæran<br />

raunveruleikaþátt í gær.<br />

FJÖLMIÐLAR atli@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

stjóra og ráðvillta unglinga grýta eggjum í lögreglumenn,<br />

sem voru útþandir af eigin sjálfsáliti.<br />

Sturluðu lögreglumennirnir sem öskruðu:<br />

Gas! gas! gas! voru svo hápunkturinn á hádramatískum<br />

og bráðsnjöllum raunveruleikaþætti<br />

sem endaði á eins súran hátt og<br />

mögulegt var: Með innkomu nas<strong>is</strong>tanna.<br />

07.00 Me<strong>is</strong>tarad. Evrópu<br />

(Barcelona – Man. Utd)<br />

08.40 Me<strong>is</strong>taradeildin<br />

(Me<strong>is</strong>taramörk)<br />

15.45 Me<strong>is</strong>tarad. Evrópu<br />

(Barcelona – Man. Utd)<br />

17.25 Me<strong>is</strong>taradeildin<br />

(Me<strong>is</strong>taramörk)<br />

17.45 PGA Tour Hápunktar<br />

(Verizon Heritage)<br />

18.40 Inside the PGA<br />

19.05 Iceland Expressdeildin<br />

2008 (Keflavík –<br />

Snæfell) Bein útsending.<br />

20.50 F1: Við rásmarkið<br />

21.30 Utan vallar (Umræðuþáttur)<br />

22.20 UEFA Cup (UEFA<br />

Cup 2008) Útsending frá<br />

leik í undanúrslitum Evrópukeppni<br />

félagsliða.<br />

Leikurinn er sýndur beint<br />

á Sport 3 kl 18.40.<br />

24.00 UEFA Cup (UEFA<br />

Cup 2008) Útsending frá<br />

leik í undanúrslitum Evrópukeppni<br />

félagsliða.<br />

Leikurinn er sýndur beint<br />

á Sport 4 kl 18.40.<br />

01.40 Iceland Expressd.<br />

(Keflavík – Snæfell)<br />

STÖÐ 2 SPORT 2<br />

15.40 Enska úrvalsdeildin<br />

(Aston Villa – Birmingham)<br />

17.20 Enska úrvalsdeildin<br />

(Wigan – Tottenham)<br />

19.00 Ensku mörkin<br />

20.00 Heimur úrvalsdeildarinnar<br />

20.30 Bestu leikir úrvalsdeildarinnar<br />

21.30 Goals of the Season<br />

2003/2004 Öll glæsilegustu<br />

mörk hverrar leiktíðar<br />

Úrvalsdeildarinnar.<br />

22.30 442<br />

23.50 Coca Cola mörkin<br />

OMEGA<br />

07.30 T<strong>is</strong>sa Weerasingha<br />

08.00 Ljós í myrkri<br />

08.30 Benny Hinn<br />

09.00 Michael Rood<br />

09.30 Robert Schuller<br />

10.30 Way of the Master<br />

11.00 T.D. Jakes<br />

11.30 Benny Hinn<br />

12.00 Blandað ísl. efni<br />

13.00 Kall arnarins<br />

13.30 Fíladelfía<br />

14.30 Way of the Master<br />

15.00 Freddie Filmore<br />

15.30 Trúin og tilveran<br />

16.00 Samverustund<br />

17.00 Blandað ísl. efni<br />

18.00 Michael Rood<br />

18.30 T.D. Jakes<br />

19.00 Morr<strong>is</strong> Cerullo<br />

20.00 Kvöldljós<br />

21.00 Jimmy Swaggart<br />

22.00 Robert Schuller<br />

23.00 Kall arnarins<br />

23.30 Benny Hinn<br />

STÖÐ 2 BÍÓ<br />

04.00 Team America:<br />

World Police<br />

06.00 Borat: Cultural Learninigs<br />

of American For<br />

08.00 The Perfect Man<br />

10.00 You, Me and Dupree<br />

12.00 Fjölsk.bíó: Robots<br />

14.00 The Perfect Man<br />

16.00 You, Me and Dupree<br />

18.00 Fjölsk.bíó: Robots<br />

20.00 Borat: Cultural Learninigs<br />

of American For<br />

22.00 Into the Blue<br />

24.00 Boys<br />

02.00 40 Year Old Virgin<br />

N4<br />

19.15 Fréttir og Að norðan<br />

Norðlensk málefni, viðtöl<br />

og umfjallanir. Endurtekið<br />

á klst. fresti til kl. 12.15<br />

daginn eftir.


<strong>24stundir</strong> FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 61<br />

HÁPUNKTAR<br />

Stöð 2 klukkan 20.30<br />

Rokkið lifir<br />

Tenacious D:The Pick of Destiny<br />

er rokkaðasta – og rólaðasta<br />

gamanmynd allra tíma.<br />

Slæpingjarnir JB og KG stofna<br />

hljómsveitina Tenacious D og<br />

ákveða að verða besta hljómsveit<br />

í heimi en komast að því<br />

að það er hægara sagt en gert.<br />

Það eru þeir félagar Jack Black<br />

og Kyle Gass sem fara með aðalhlutverkin.<br />

FÖSTUDAGUR<br />

SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT<br />

16.35 Leiðarljós<br />

17.15 Táknmálsfréttir<br />

17.25 Spæjarar (11:26)<br />

17.50 Bangsímon, Tumi og<br />

ég (17:26)<br />

18.15 Ljóta Betty (Ugly<br />

Betty) (e) (1:23)<br />

19.00 Fréttir<br />

19.30 Veður<br />

19.35 Kastljós<br />

20.10 Útsvar Fyrri undanúrslitaþáttur.Umsjónarmenn<br />

eru Sigmar Guðmundsson<br />

og Þóra<br />

Arnórsdóttir. Dómari og<br />

spurningahöfundur er<br />

Ólafur Bjarni Guðnason.<br />

Útsendingu stjórnar Helgi<br />

Jóhannesson.<br />

21.15 Á puttanum um vetrarbrautina<br />

(The Hitchhikers<br />

Guide to The Galaxy)<br />

Arthur Dent sleppur með<br />

naumindum frá jörðinni<br />

áður en henni er fórnað<br />

vegna nýrrar hraðbrautar<br />

í geimnum. Þar með hefst<br />

ferðalag hans og vina hans<br />

um vetrarbrautina. Leikstjóri<br />

er Garth Jennings<br />

og meðal leikenda eru<br />

Anna Chancellor, Warwick<br />

Dav<strong>is</strong>, Mos Def, Zooey<br />

Deschanel og Martin<br />

Freeman.<br />

23.05 Hreyfðu þig ekki<br />

(Non ti muovere) Ítölsk<br />

bíómynd frá 2004. Meðan<br />

skurðlæknirinn Timoteo<br />

bíður eftir að dóttir hans<br />

komi úr aðgerð rifjar hann<br />

upp ástarsamband sitt við<br />

konu úr fátækrahverfi<br />

borgarinnar. Leikstjóri er<br />

Sergio Castellitto og meðal<br />

leikenda eru Penélope<br />

Cruz, Sergio Castellitto og<br />

Claudia Gerini. Stranglega<br />

bannað börnum.<br />

01.05 Útvarpsfréttir<br />

Nana V<strong>is</strong>itor í endurgerð á Föstudeginum þrettánda<br />

Mamma Jasons fundin<br />

Leikkonan Nana V<strong>is</strong>itor upplýsti<br />

aðdáendur sína um það á<br />

nýafstaðinni Star Trek-ráðstefnu<br />

í Denver að hún hefði tekið að<br />

sér hlutverk í endurgerð myndarinnar<br />

Friday the 13th sem er<br />

nú í undirbúningi. Þar mun hún<br />

fara með hlutverk Pamelu Voorhees<br />

sem er móðir eins frægasta<br />

kvikmyndaskrímsl<strong>is</strong> sögunnar,<br />

Jason Voorhees.<br />

Það er kvikmyndafyrirtækið<br />

Platinum Dunes sem sér um<br />

endurgerð myndarinnar en fyrirtækið<br />

hefur gefið út að hin nýja<br />

mynd muni verða nokkuð frábrugðin<br />

hinni upprunalegu<br />

mynd. Til að mynda mun Jason<br />

sjálfur vera skúrkurinn í myndinni<br />

en í hinni upprunalegu<br />

mynd var það Pamela Voorhees<br />

07.00 Barnaefni<br />

08.10 Oprah<br />

08.50 Í fínu formi<br />

09.05 Glæstar vonir<br />

09.25 Ljóta Lety<br />

10.10 Hættuástand<br />

11.15 Heimilið tekið í gegn<br />

(Extreme Makeover:<br />

Home Edition)<br />

12.00 Hádeg<strong>is</strong>fréttir Fréttir,<br />

íþróttir, veður og Markaðurinn.<br />

12.45 Nágrannar<br />

13.10 Á vængjum ástarinnar<br />

14.45 Gómaður (Punk’d)<br />

15.25 Bestu Strákarnir<br />

15.55 Galdrastelpurnar<br />

16.18 Á flótta<br />

16.43 Smá skrítnir foreldrar<br />

17.08 Ben 10<br />

17.28 Glæstar vonir<br />

17.53 Nágrannar<br />

18.18 Ísland í dag, Markaðurinn<br />

og veður<br />

18.30 Fréttir<br />

18.55 Ísland í dag/íþróttir<br />

19.30 Simpsons–<br />

fjölskyldan<br />

19.55 Bandið hans Bubba<br />

20.30 Tenacious D: Gítarnögl<br />

örlaganna (Tenacious<br />

D: in The Pick of<br />

Destiny) Aðalhlutverk:<br />

Jack Black og Kyle Gass,<br />

einnig má m.a. sjá Ben<br />

Stiller og Tim Robbins<br />

bregða fyrir í smáhlutverkum.<br />

22.05 Genaglæpir (Gattaca)<br />

Vísindaskáldsaga.<br />

23.50 Forsetadóttirin<br />

(First Daughter) Aðalhlutverk:<br />

Katie Holmes,<br />

Marc Blucas og Amerie<br />

Rogers.<br />

01.35 Mansjúríukandídatinn<br />

(The Manchurian<br />

Candidate)<br />

07.30 Game tíví Sverrir<br />

Bergmann og Ólafur Þór<br />

Jóelsson fjalla um allt það<br />

nýjasta í tækni, tölvum og<br />

tölvuleikjum. (e)<br />

08.00 Rachael Ray (e)<br />

08.45 Vörutorg<br />

09.45 Tónl<strong>is</strong>t<br />

16.15 Vörutorg<br />

17.15 Snocross (e)<br />

17.15 Game tíví (e)<br />

17.45 Rachael Ray<br />

18.30 Jay Leno (e)<br />

19.20 One Tree Hill (e)<br />

20.10 Survivor: Micronesia<br />

(8:14)<br />

21.00 Svalbarði Skemmtiþáttur.<br />

Umsjón: Þorsteinn<br />

Guðmundsson sem fær til<br />

sín gesti. Hljómsveitin<br />

Svalbarði spilar ásamt<br />

söngkonunni Ágústu Evu<br />

Erlendsdóttur. (4:10)<br />

22.00 Ungfrú Reykjavík<br />

23.30 Lipstick Jungle (e)<br />

00.20 Professional Poker<br />

Tour (17:24)<br />

01.50 Brotherhood (e)<br />

02.50 Law & Order: Criminal<br />

Intent (e)<br />

03.40 World Cup of Pool<br />

2007 (e)<br />

04.30 C.S.I. (e)<br />

STÖÐ 2 EXTRA<br />

16.00 Hollyoaks<br />

17.00 Falcon Beach<br />

17.45 Kenny vs. Spenny 2<br />

18.15 X–Files<br />

19.00 Hollyoaks<br />

20.00 Falcon Beach<br />

20.45 Kenny vs. Spenny 2<br />

21.15 X–Files<br />

22.00 Hæðin<br />

22.50 My Name Is Earl<br />

23.15 Bones<br />

24.00 ReGenes<strong>is</strong><br />

00.50 Tónl<strong>is</strong>tarmyndbönd<br />

sem sá alfarið um að<br />

murka lífið úr kynóðum<br />

ungmennum<br />

í sumarbúðunum<br />

við Crystal Lake.<br />

Nana V<strong>is</strong>itor er<br />

líklega ekki þekktasta<br />

leikkonan í Hollywood<br />

en hún er fyrst og<br />

fremst fræg<br />

fyrir að hafa<br />

leikið hina<br />

ákveðnu<br />

Kiru í Star<br />

Trek: Deep<br />

Space<br />

Nineþáttunum.<br />

Friday<br />

the 13th<br />

07.55 Formúla 1 – Barcelona<br />

Æfing.<br />

09.30 Iceland Expressd.<br />

(Keflavík – Snæfell)<br />

11.10 F1: Við rásmarkið<br />

11.55 Formúla 1 – Barcelona<br />

Æfingar.<br />

13.30 PGA Tour 2008 –<br />

(Verizon Heritage)<br />

14.25 Inside the PGA<br />

14.50 Gillette World Sport<br />

15.20 UEFA Cup 2008<br />

17.00 UEFA Cup 2008 Útsending<br />

frá leik í undanúrslitum<br />

Evrópukeppni félagsliða.<br />

18.40 F1: Við rásmarkið<br />

19.25 Utan vallar (Umræðuþáttur)<br />

20.15 Spænski boltinn –<br />

Upphitun<br />

20.40 Fréttaþáttur Me<strong>is</strong>taradeildar<br />

Evrópu<br />

21.10 World Supercross<br />

GP (Edward Jones Dome,<br />

St. Lou<strong>is</strong>, Mo.)<br />

22.05 Heimsmótaröðin í<br />

póker (World Series of Poker<br />

2007)<br />

23.45 NBA körfuboltinn –<br />

Úrslitakeppnin<br />

STÖÐ 2 SPORT 2<br />

17.30 Enska úrvalsdeildin<br />

(Wigan – Tottenham)<br />

19.10 Enska úrvalsdeildin<br />

(Fulham – Liverpool)<br />

20.50 Heimur úrvalsdeildarinnar<br />

21.20 Leikir helgarinnar<br />

(Enska úrvalsdeildin)<br />

21.50 Bestu leikir úrvalsdeildarinnar<br />

22.50 Goals of the Season<br />

2003/2004 Glæsilegustu<br />

mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar.<br />

23.50 Leikir helgarinnar<br />

(Enska úrvalsdeildin)<br />

er ein frægasta hryllingsmynd<br />

sögunnar en þegar<br />

hún kom út árið 1980<br />

naut hún gríðarlegra vinsælda.<br />

Myndin lagði<br />

grunninn að fjölmörgum<br />

framhaldsmyndum þar sem<br />

Jason Voorhees var í aðalhlutverki<br />

en síðasta<br />

myndin þar sem<br />

Jason kom fram<br />

var Freddy vs.<br />

Jason, árið<br />

2003, þar sem<br />

hann tókst á<br />

við annan<br />

hryllingsmyndaskúrk,<br />

Freddy Krueger.<br />

OMEGA<br />

08.30 Kall arnarins<br />

09.00 T<strong>is</strong>sa Weerasingha<br />

09.30 Samverustund<br />

10.30 David Cho<br />

11.00 Jimmy Swaggart<br />

12.00 Blandað ísl. efni<br />

13.00 Við Krossinn<br />

13.30 Way of the Master<br />

14.00 Michael Rood<br />

14.30 David Wilkerson<br />

15.30 Robert Schuller<br />

16.30 T<strong>is</strong>sa Weerasingha<br />

17.00 Blandað ísl. efni<br />

18.00 David Cho<br />

18.30 Kall arnarins<br />

19.00 Við Krossinn<br />

19.30 Benny Hinn<br />

20.00 Ljós í myrkri<br />

20.30 Kvikmynd<br />

22.30 Blandað ísl. efni<br />

23.30 Way of the Master<br />

STÖÐ 2 BÍÓ<br />

04.00 Into the Blue<br />

06.00 A Dirty Shame<br />

08.00 Dirty Dancing: Havana<br />

Nights<br />

10.00 The Commitments<br />

12.00 Fjölskyldubíó–<br />

Doctor Dolittle 3<br />

14.00 Dirty Dancing: Havana<br />

Nights<br />

16.00 The Commitments<br />

18.00 Fjölskyldubíó–<br />

Doctor Dolittle 3<br />

20.00 A Dirty Shame<br />

22.00 Dead Birds<br />

24.00 The Interpreter<br />

02.05 21 Grams<br />

N4<br />

19.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn<br />

Málefni líðandi<br />

stundar á norðurlandi.<br />

Endurtekið á klst.<br />

fresti til kl. 12.15 daginn<br />

eftir. Farið yfir fréttir liðinnar<br />

viku.<br />

HVAÐ SEGJA<br />

STJÖRNURNAR?<br />

Hrútur<br />

(21. mars - 19. apríl)<br />

Þú ert mjög menningarlega sinnuð/sinnaður í<br />

dag og ættir að njóta þess að kanna þína l<strong>is</strong>trænu<br />

hlið. Hvort sem það er tónl<strong>is</strong>t, myndl<strong>is</strong>t<br />

eða annað.<br />

Naut<br />

(20. apríl - 20. maí)<br />

Þú ert í frekar léttu skapi í dag og nærð að<br />

smita samferðafólk þitt af glaðværð þinni.<br />

Ekki hafa neinar áhyggjur, það er nægur tími<br />

fyrir þær seinna.<br />

Tvíburar<br />

(221. maí - 21. júní)<br />

Eitthvað undarlegt er að seyði í lífi þínu og þú<br />

ert ekki alveg v<strong>is</strong>s hvernig þú átt að leysa<br />

það. Ræddu málið við fjölskylduna og reyndu<br />

að komast að niðurstöðu.<br />

Krabbi<br />

(22. júní - 22. júlí)<br />

Þér mun berast óvæntur glaðningur í dag<br />

sem þú ve<strong>is</strong>t ekki alveg hvað þú átt að gera<br />

með. Njóttu hans bara. Þú átt hann skilið og<br />

það sjá allir.<br />

Ljón<br />

(23. júlí - 22. ágúst)<br />

Þú þarft að gæta þess að vera ekki of hrokafull/ur<br />

í dag en framkoma þín mun koma þér í<br />

vandræði þó síðar verði. Annað fólk hefur<br />

líka stundum rétt fyrir sér.<br />

Meyja<br />

(23. ágúst - 22. september)<br />

Hvað vilt þú gera við líf þitt? Nú er rétti tíminn<br />

til þess að reyna að finna svar við þeirri<br />

spurningu. Ekki festast í fari sem mun ekki<br />

leiða þig á góðan stað.<br />

Vog<br />

(23. september - 23. október)<br />

Þú þarft að taka ákvörðun en átt erfitt með að<br />

átta þig á möguleikunum. Kannaðu málið vel<br />

áður en þú tekur ákvörðun.<br />

Sporðdreki<br />

(24. október - 21. nóvember)<br />

Þú ert í árásargjörnu skapi í dag og vekur<br />

litla hrifningu samferðafólks þíns. Mundu að<br />

þú ert ekki ein/n í heiminum.<br />

Bogmaður<br />

(22. nóvember - 21. desember)<br />

Þú munt fá svarið við spurningunni áður en<br />

dagurinn er liðinn. Þú ve<strong>is</strong>t hver spurningin<br />

er.<br />

Steingeit<br />

(22. desember - 19. janúar)<br />

Eitthvað er ekki rétt hjá þér í dag en þú átt<br />

erfitt með að komast að því hvað er að. Vertu<br />

róleg/ur, þú munt komast að því seinna og þá<br />

getur þú leyst vandann.<br />

Vatnsberi<br />

(20. janúar - 18. febrúar)<br />

Í dag er dagurinn sem þú hefur beðið eftir.<br />

Nú er komið að því að gera breytingar og þú<br />

þarft að vera ákveðin/n.<br />

F<strong>is</strong>kar<br />

(19. febrúar - 20. mars)<br />

Passaðu skapið í dag. Hvert einasta orð sem<br />

þú segir mun hafa afleiðingar. Reiðin þjónar<br />

engum tilgangi og er bara til vandræða fyrir<br />

þig og aðra.


62 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 24 stundir<br />

24FÓLK<br />

folk@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> my Life skorar hátt á l<strong>is</strong>ta Eurov<strong>is</strong>ion-aðdáendaklúbba<br />

Regína og Friðrik<br />

í sjöunda sæti<br />

Sérstakir Eurov<strong>is</strong>ionaðdáendaklúbbar<br />

velja<br />

sín uppáhaldslög í<br />

keppninni á hverju ári.<br />

Framlag Íslands situr í<br />

sjöunda sæti á þeim l<strong>is</strong>ta,<br />

en Svíþjóð er efst.<br />

Eftir Atla Fannar Bjarkason<br />

atli@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

„Ég kvarta ekki undan svona tölum.<br />

Auðvitað er alltaf gaman að fá<br />

góða spá og þetta er byr undir báða<br />

vængi. Samt er eins gott að vera<br />

með báðar lappir niðri á plánetunni<br />

Jörð,“ segir Páll Óskar<br />

Hjálmtýsson, sem er í forsvari fyrir<br />

Eurov<strong>is</strong>ion-hóp Íslands sem heldur<br />

til Serbíu í maí.<br />

Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> my Life, framlag Eurobandsins<br />

í Eurov<strong>is</strong>ion, situr í sjöunda<br />

sæti á l<strong>is</strong>ta hinna svokölluðu<br />

OGAE-klúbba, sem innihalda<br />

grjótharða aðdáendur keppninnar.<br />

„Þetta fólk sem kýs er fyrst og<br />

fremst aðdáendur keppninnar frá<br />

ýmsum löndum,“ segir Páll Óskar.<br />

„Þeir eru búnir að heyra öll lögin<br />

og liggja yfir keppninni.“<br />

Svíþjóð leiðir l<strong>is</strong>tann<br />

Framlag Svíþjóðar, sem hin<br />

þokkafulla Charlotte Perelli flytur,<br />

situr í efsta sæti l<strong>is</strong>tans með 191<br />

stig. Serbía er í öðru sæti með 122<br />

stig og Sv<strong>is</strong>s situr í því þriðja með<br />

121. Í fjórða sæti er Armenía með<br />

100 stig rétt fyrir ofan Úkraínu<br />

sem er í fimmta sæti með 92 stig.<br />

Noregur er svo í sjötta sæti með 78<br />

stig, aðeins hársbreidd frá íslenska<br />

BLOGGARINN<br />

„Það hefði betur verið gert sem<br />

ég lagði til fyrir stuttu síðan að<br />

loka hefði átt Kalla Bjarna inni og<br />

henda lyklinum. Nú segir frá því<br />

að Kalli Bjarni sé farinn úr landi.<br />

Kalli Bjarni átti að hefja afplánun<br />

sína í dag. Er ekki eitthvað að<br />

þegar dæmdir menn geta bara<br />

farið út í heim?“<br />

Guðmundur Óli Scheving<br />

blogg.v<strong>is</strong>ir.<strong>is</strong>/gudmunduroli<br />

framlaginu sem er með 76 stig.<br />

Páll Óskar lítur aðeins á<br />

l<strong>is</strong>tann sem fagurfræðilegavísbendingu.<br />

„Þetta er óskhyggja<br />

aðdáendanna,“<br />

segir hann. „Þetta<br />

eru þeirra uppáhaldslög<br />

sem vaxa<br />

með þeim. Aðdáendurnir<br />

gera<br />

þennan l<strong>is</strong>ta<br />

með þeim<br />

fyrirvara.<br />

Svo þegar<br />

við rönkum<br />

við okkur í<br />

sjálfri kosningunni,<br />

þá<br />

vöknum við<br />

upp við<br />

sama<br />

drauminn að<br />

aNei. Í handbolta þurfum við<br />

menn sem skjóta í markið,<br />

en ekki í aðra menn.<br />

„Ég fékk martröð í nótt. Sem er<br />

svo sem ekkert voðalega merkilegt,<br />

en mér fannst þessi sérstaklega<br />

vel heppnuð. Fram að<br />

þessu hafa martraðirnar mínar<br />

yfirleitt gengið út á að ég sé í<br />

hlutverki persónu í hryllingsmynd,<br />

og að hlutirnir gangi ekki<br />

sem best.“<br />

Charlotte frá Svíþjóð Situr í<br />

efsta sæti aðdáendal<strong>is</strong>tans.<br />

Gunnar Þór Magnússon<br />

zetafall.wordpress.com<br />

Eurobandið með bakröddum<br />

Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> my Life er vinsælt meðal<br />

aðdáenda keppninnar.<br />

frændur eru frændum bestir og<br />

klappa hver öðrum á bakið. Það er<br />

allt í lagi.“<br />

Páll Óskar segir keppnina<br />

hafa verið eins í hálfa öld, en<br />

ítrekar að hún endi alltaf<br />

eins; það eru alltaf lög sem<br />

skara fram úr óháð þjóðerni.<br />

„Það eru alltaf einhverjir<br />

töfrar sem sigurflytjandinn<br />

nær að<br />

klófesta eða að lagið<br />

sé svona rosalega<br />

grípandi og flott.<br />

Þess vegna eiga<br />

allir séns. Allir<br />

eiga sama möguleika<br />

á því að<br />

vinna keppnina,<br />

sama frá hvaða<br />

landi þeir<br />

koma.“<br />

<strong>24stundir</strong>/Eggert<br />

„Var á tónleikum hjá Per Warming<br />

í Friðarhúsinu. Hann varpaði<br />

fram skemmtilegri pælingu:<br />

„Draumur hvers lagahöfundar er<br />

að verða öllum gleymdur!“<br />

Hvaða bjáni getur samið lag og<br />

orðið frægur, en alvöru klassíkin<br />

eru lögin í vísnabókinni þar sem<br />

stendur: “Höfundur ókunnur.“<br />

Su doku<br />

Stefán Pálsson<br />

kaninka.net/stefan<br />

9 4 8 3 6 1 5 7 2<br />

3 1 5 7 2 8 6 4 9<br />

2 6 7 9 4 5 3 1 8<br />

4 2 1 5 7 6 9 8 3<br />

7 9 6 8 3 4 1 2 5<br />

8 5 3 1 9 2 4 6 7<br />

5 8 4 2 1 9 7 3 6<br />

1 3 9 6 8 7 2 5 4<br />

6 7 2 4 5 3 8 9 1<br />

Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og<br />

lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni<br />

fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má<br />

aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylk<strong>is</strong>.<br />

Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.<br />

Guðmundur, hefur þú not fyrir grjótkastarann af Suðurlandsveginum?<br />

Guðmundur Guðmundsson er landsliðsþjálfari í handbolta.<br />

Uppþotin á Suðurlandsvegi í gær ollu því að ungur<br />

maður kastaði grjóti í lögreglumann, sem þurfti í framhaldinu<br />

á lækn<strong>is</strong>aðstoð að halda. Grjótkastarinn sagð<strong>is</strong>t í<br />

viðtali hafa nýtt sér handboltaþjálfun sína.<br />

HEYRST HEFUR …<br />

Dansararnir Þórey Heiðarsdóttir og Sylvía Lind<br />

Stefánsdóttir sem eru í forsvari fyrri fyrsta burlesque-danshóp<br />

landsins hafa samið við viðburðafyrirtækið<br />

Concert. 24 stundir hafa fylgst með stofnun<br />

hópsins sem telur átta stúlkur í heildina, en æfingar<br />

eru nýhafnar. Concert mun sjá um bókanir fyrir<br />

hópinn sem kemur í fyrsta skipti fram á skemmt<strong>is</strong>taðnum<br />

Oliver í sumar. afb<br />

Bandið hans Bubba naut talsverðra vinsælda á Stöð<br />

2 í vetur og nú heyr<strong>is</strong>t að nýr tónl<strong>is</strong>tar- og skemmtiþáttur<br />

sé í bígerð á stöðinni. Þátturinn á að fara í<br />

loftið í haust og ætti skarta að miklu leyti sama fólki<br />

og kom fram í Bandinu hans Bubba. Björn Jörundur<br />

er til dæm<strong>is</strong> orðaður við þáttinn, enda sló<br />

hann í gegn í vetur, og fegurðardrottningin Unnur<br />

Birna Vilhjálmsdóttir þykir einnig líkleg. afb<br />

„Ég stefni á að gera besta<br />

íþróttaþátt sem hefur verið í íslensku<br />

útvarpi frá upphafi. Það er<br />

ekkert flóknara en það,“ segir<br />

Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður<br />

og nýráðinn útvarpsmaður<br />

á Xinu 977.<br />

Henry stýrir nýjum íþróttaþætti<br />

á Xinu í sumar sem verður á dagskrá<br />

í hádeginu alla virka daga, en<br />

fyrsti þáttur fer í loftið 2. maí.<br />

Henry er þekktur fyrir að liggja<br />

ekki á skoðunum sínum og skrif<br />

hans í Fréttablaðið og á blogg hafa<br />

vakið talsverða athygli. Xið hefur<br />

ekki náð mikilli hlustun undanfarið<br />

og aðspurður hvort hann<br />

ætli að breyta því seg<strong>is</strong>t hann ekki<br />

telja vanþörf á.<br />

Þátturinn engu líkur<br />

„Þátturinn verður í grunninn<br />

ekkert líkur öðrum álíka þáttum,“<br />

segir Henry kokhraustur. „Ég ætla<br />

að gera allt það sem hinir hefðu átt<br />

að gera en hafa aldrei gert.“<br />

Henry seg<strong>is</strong>t ætla að stýra alvöru<br />

umræðuþætti á mannamáli og fá<br />

til sín menn sem hafa eitthvað til<br />

málanna að leggja – annað en hvað<br />

þeir ætli að borða í hádeginu. „Það<br />

verður engin 17. júní stemning og<br />

menn eiga ekki að komast upp<br />

Einn frægasti bloggari heims, hinn skeleggi Perez<br />

Hilton, benti á myndband Eurobandsins á bloggsíðu<br />

sinni á þriðjudag. Viðbrögðin létu ekki á sér<br />

standa og í gærkvöld höfðu fleiri en 120.000 manns<br />

skoðað myndbandið. Hátt í 300 manns höfðu skilið<br />

eftir athugasemd um myndbandið, en skiptar skoðanir<br />

voru um ágæti þess. Sumir sögðust elska það á<br />

meðan sögðu það slæman brandara. afb<br />

Henry Birgir á öldum ljósvakans<br />

Þátturinn verði sá<br />

besti frá upphafi<br />

Henry Birgir Leyfir mönnum ekki að<br />

komast upp með linkind.<br />

með neinn moðreyk,“ segir Henry.<br />

„Hlutirnir verða krufðir af fullri alvöru.<br />

Það verður engin linkind og<br />

yfirborðskennt hjal og kjaftæði.“<br />

Henry býður nú lesendum<br />

bloggsíðu sinnar að stinga upp á<br />

nafni á þáttinn. Ein af betri tillögum<br />

er Grillað með Henry. „Mér<br />

líst ágætlega á það. Ég grilla mjög<br />

mikið,“ segir Henry.<br />

atli@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Mér fór að líða miklu betur eftir að<br />

pillurnar sem þú gafst mér kláruðust.


24 stundir<br />

?Lilli klifurmús var ein af hetjum bernskunnar.<br />

Glaðbeittur prakkari sem sneri á<br />

myrkraöflin í gervi Mikka refs. Dýrin í<br />

Hálsaskógi var fyrsta og eftirminnilegasta<br />

sýningin sem ég sá í Þjóðleikhúsinu og ég<br />

hugsa að ég tali þar fyrir munn þúsunda.<br />

Árni Tryggvason var í áratugi einn vinsæl-<br />

Geðdeild<br />

eða<br />

líkhús?<br />

● Hjólað í vinnuna<br />

„Þetta er í<br />

sjötta sinn sem við<br />

stöndum fyrir<br />

þessu átaki. Fyrst<br />

voru 533 þátttakendur<br />

en í fyrra<br />

voru þeir 7333,“<br />

segir Jóna Hildur<br />

Bjarnadóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs<br />

ÍSÍ sem stendur<br />

fyrir átakinu Hjólað í vinnuna dagana<br />

7. til 23. maí. „Starfsmenn á<br />

hverjum vinnustað mynda með sér<br />

lið sem síðan keppa við aðra<br />

vinnustaði. Þetta skapar mikla og<br />

góða stemningu á vinnustöðum og<br />

er að auki mjög heilsusamlegt.“<br />

● Bara fyndið<br />

„Þetta er ungt og<br />

leikur sér,“ sagði<br />

Jóhannes Einarsson,<br />

skólastjóri<br />

Iðnskólans í<br />

Hafnarfirði, en<br />

nemendur hans<br />

voru áberandi í<br />

uppþotunum við Suðurlandsveg í<br />

gær, er þeir birtust í búningum<br />

Þriðja rík<strong>is</strong>ins og heilsuðu að nas<strong>is</strong>ta<br />

sið. „Það stóð yfir dimm<strong>is</strong>jón<br />

hjá okkur og einhverjum nemendum<br />

fannst kjörið að fara á staðinn<br />

og mér skilst að andrúmsloftið<br />

hafi nú orðið ögn léttara fyrir vikið,<br />

sem hlýtur að vera jákvætt, þó<br />

eflaust hafi þetta farið fyrir brjóstið<br />

á einhverjum,“ sagði Jóhannes.<br />

● Ögrandi starf<br />

„Þetta er mjög<br />

spennandi og<br />

ögrandi starf sem<br />

ég vona að ég<br />

standi mig í,“<br />

segir Hreinn<br />

Haraldsson nýskipaðurvegamálastjóri.<br />

Mat ráðherra Hrein hæfastan af<br />

tíu umsækjendum og segir m.a.<br />

að hann hafi sýnt mikla leiðtogahæfni<br />

og frumkvæði í starfi.<br />

Hreinn er jarðfræðingur og hefur<br />

gegnt starfi framkvæmdastjóra<br />

þróunarsviðs hjá Vegagerðinni<br />

undanfarið.<br />

24 LÍFIÐ<br />

O.J. Simpson vill<br />

komast í þátt Trump<br />

O.J. Simpson má mun sinn fífil<br />

fegri. Hann fre<strong>is</strong>tar þess nú að<br />

verða lær<strong>is</strong>veinn Donalds<br />

Trump.<br />

Árni og svarti hundurinn<br />

asti og dáðasti leikari þjóðarinnar og skapaði<br />

ótal persónur á leiksviði, í útvarpi, sjónvarpi<br />

og kvikmyndum. Hann auðgaði líf<br />

margra kynslóða.<br />

»56<br />

Smáfuglar tilnefnd<br />

til Gullpálmans<br />

Smáfuglar, eftir Rúnar Rúnarsson,<br />

er önnur íslenska myndin sem er<br />

tilnefnd til Gullpálmans<br />

í Cannes.<br />

Regína og Friðrik<br />

skora hátt<br />

»58<br />

Th<strong>is</strong> <strong>is</strong> my Life er í sjöunda sæti á<br />

l<strong>is</strong>ta Eurov<strong>is</strong>ion-aðdáendaklúbba<br />

sem velja sín uppáhaldslög<br />

í keppninni.<br />

»62<br />

Fíton/SÍA<br />

Árið 1990 gaf Árni út endurminningar<br />

sínar, Lífróður, sem Ingólfur<br />

Margeirsson skráði af sinni alkunnu<br />

snilld. Þar sagði maðurinn sem gat látið<br />

allt Ísland hlæja, með því að ræskja<br />

sig, frá áralangri baráttu við þunglyndi.<br />

Svarta hundinn kallaði Árni þetta fyrirbæri,<br />

og sótti þar með í smiðju Winstons<br />

Churchills. Með bókinni opnuðu<br />

Árni og Ingólfur augu margra fyrir<br />

sjúkdómi sem svo fáir skilja af því<br />

Hvað þarf marga<br />

aukahluti til að Golf<br />

geti kallast United?<br />

Best búni VW Golf frá upphafi.<br />

United er sérstök viðhafnarútgáfa af Golf. Hann lítur alveg<br />

sérstaklega vel út og státar af búnaði sem eykur akstursánægjuna<br />

og öryggið um leið. Komdu við og prófaðu nýjan Golf United.<br />

Volkswagen – kolefn<strong>is</strong>jafnaður útblástur<br />

Ritstjórn<br />

Sími: 510 3700<br />

ritstjorn@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

Auglýsingar<br />

Sími: 510 3700<br />

auglysingar@<strong>24stundir</strong>.<strong>is</strong><br />

hann sést ekki á röntgenmyndum. Árni<br />

var laus við svarta hundinn í rúmlega<br />

17 ár, en um daginn þurfti hann að<br />

leita sér hjálpar á geðdeild Landspítalans.<br />

Í kjölfarið sendi hann okkar<br />

góða heilbrigð<strong>is</strong>ráðherra hógværa athugasemd<br />

um aðbúnað sjúklinga. Orð<br />

í tíma töluð, kæri Árni! Jú, starfsfólkið<br />

er frábært en sum herbergin á geðdeildum<br />

Landspítalans eru álíka v<strong>is</strong>tleg<br />

og líkhúsið á Borgarspítalanum. Ég hef<br />

Svar: Til að fá „United“ stimpil þarf hreinlega að<br />

troðfylla hann af aukabúnaði. Má þar nefna<br />

16” álfelgur, topplúgu, samlit, hita í sætum, ESP<br />

stöðugleikastýringu, sportáklæði á sæti, leður á stýri,<br />

leður á handbremsu og meira segja leður á gírstöng.<br />

Allt þetta fyrir aðeins 240.000 kr. aukalega.<br />

Hvað ætlar þú að<br />

gera í dag?<br />

YFIR STRIKIÐ<br />

skúrað líkhúsið og sofið á geðdeildinni.<br />

Hvorugt var mjög upplífgandi.<br />

Hér þarf enga nefnd. Ég legg til að<br />

Guðlaugur Þór fái Árna til að leggja<br />

fram tillögur til úrbóta.<br />

Das Auto.<br />

Hrafn Jökulsson<br />

fjallar um Lilla klifurmús<br />

og Guðlaug<br />

Þór<br />

HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.<strong>is</strong> · hekla@hekla.<strong>is</strong><br />

Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi<br />

- kemur þér við

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!