29.07.2014 Views

Það

Það

Það

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁHRIFA<br />

20MESTU<br />

TEXTI: JÓN G. HAUKSSON<br />

OG SVAVA JÓNSDÓTTIR<br />

MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON<br />

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri eignarhaldsfélagsins L&H.<br />

HRUND RUDOLFSDÓTTIR<br />

forstjóri eignarhaldsfélagsins L&H<br />

Hrund Rudolfsdóttir er einhver áhrifamesta<br />

kona viðskiptalífsins og áhrif hennar hafa<br />

aukist verulega frá síðasta ári. Hún er náinn<br />

samstarfsmaður Karls Wernerssonar í<br />

Milestone en það félag er eigandi eignarhaldsfélagsins<br />

L&H. Hrund var áður framkvæmdastjóri<br />

lyfjakeðjunnar Lyf og heilsa.<br />

Núna er hún forstjóri eignarhaldsfélagsins<br />

L&H sem er orðin stór samstæða með<br />

dótturfélög bæði hér heima og í útlöndum.<br />

Þessi félög eru Lyf og heilsa á Íslandi,<br />

L&H Optic, Flexor, Dac, Alpha Group<br />

í Króatíu, Omnia í Rúmeníu og Zegin í<br />

Makedóníu. Þá er Hrund formaður SVÞ,<br />

Samtaka verslunar og þjónustu, og situr<br />

einnig í stjórn Samtaka atvinnulífsins.<br />

„Ég legg megináherslu á að eiga góð,<br />

heiðarleg og uppbyggjandi samskipti við<br />

samstarfsmenn, viðskiptaaðila og aðra<br />

þá sem ég kem að. Lífið er einfaldlega of<br />

stutt til að eiga í neikvæðum samskiptum.<br />

Það þýðir alls ekki að maður sé alltaf<br />

sammála öðrum eða sé ekki gagnrýninn<br />

en það er mikilvægt að greina ávallt á<br />

milli manna og málefna og eins að þróa<br />

með sér þann hæfileika að koma málum<br />

áfram af ákveðni eða segja nei eða draga<br />

línur á annan hátt án þess að vaða yfir<br />

aðra.<br />

Með góðum samskiptum nær maður<br />

upp samstarfsvilja annarra, eignast betri<br />

samstarfs- og undirmenn, trygga viðskiptamenn,<br />

lokar betri samningum og allt þetta<br />

skilar sér í betri rekstrarniðurstöðu,“ segir<br />

Hrund.<br />

26 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!