19.11.2014 Views

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2006<br />

Mynd 4: Tveir af þremur flákum<br />

Víðivallaskógar í Fljótsdal. Númerið<br />

sem einkennir hvert skóglendi er það<br />

sama og notað var í fyrstu birkiúttekinni<br />

1972-75. Kortið sýnir einnig<br />

leiðréttingu á legu flákanna. Rauðir<br />

flákar fyrir leiðréttingu en grænir eftir<br />

leiðréttingu. Hliðrunin er í þessu tilviki<br />

um 70 m frá austri til vesturs. Safnað<br />

var gögnum eftir þremur göngulínum<br />

(brúnar) í þessum skógi. Staðsetning<br />

mæliflata í nýrri úttekt er einnig sýnd<br />

(grænir punktar). Eins og sjá má lenda<br />

engir mælifletir í þessum skógi.<br />

að færa til birkiskógafláka og nota til viðmiðunar SPOT-gervitunglamyndir<br />

og landgreiningu Nytjalandsverkefnis Landbúnaðarháskóla<br />

Íslands 7 . Þar sem form fláka var augljóslega ekki<br />

rétt voru gerðar á því breytingar. Þessar leiðréttingar höfðu<br />

í för með sér litla breytingu á heildarflatarmáli birkiskóga og<br />

–kjarrs á Íslandi. Flatamál allra fláka var 120.250 ha eftir leiðréttingu<br />

sem er rúmum 400 ha minna en flatamálið var fyrir<br />

leiðréttingu (Sjá mynd 4).<br />

sem á málinu hafa áhuga nýti sér þennan gagnagrunn og<br />

geta þeir fengið afrit af honum hjá Rannsóknastöð skógræktar<br />

á Mógilsá. Birkiskógakortið og hluta gagnagrunnsins er<br />

hægt að skoða á veraldarvefnum á gagnavefsjá Landbúnaðarháskóla<br />

Íslands. Vefslóð er: http://eldur.lbhi.is/website/<br />

lbhi/viewer.htm.<br />

Heimildir<br />

Samtímis voru töflugögn fyrri birkiskógarúttekta yfirfarin og<br />

síðan tengd við flákanna. Nú er í fyrsta sinn er orðinn til landfræðilegur<br />

gagnagrunnur fyrir náttúrulega birkiskóga á Íslandi.<br />

Hægt er að skoða gögn allt frá mælingar- og matsniðurstöðum<br />

á hverjum mælistað í göngulínum til meðaltals gilda fyrir<br />

einstök skógarsvæði (Sjá mynd 5). Enn á eftir að tengja við<br />

grunninn gróðurgreiningu en það stendur til að ljúka þeirri<br />

vinnu innan tíðar. Það er von okkar að stofnanir og fagmenn<br />

Mynd 5: Skjámynd úr LUK fyrir birkiskóga Íslands sem sýnir tengingu<br />

skóglenda við upplýsingar úr fyrri úttektum<br />

1 Snorri Sigurðsson og Hákon Bjarnason 1977. Skóglendi á Íslandi<br />

– Athuganir á stærð þess og ástandi. Skógrækt ríkisins – Skógræktarfélag<br />

Íslands. 38 bls.<br />

2 Guðmundur Guðjónsson og Snorri Sigurðsson 1986. Birkiskógar og<br />

kjarrlendi. Mynd. 7.2. í Landnýting á Íslandi og forsendur fyrir landnýtingaráætlun.<br />

Landbúnaðarráðuneytið 1986. 105 bls.<br />

3 Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson og Snorri Sigurðsson 1995.<br />

Birkiskógar Íslands – Könnun 1987-1991. I. Yfirlit, aðferðir og niðurstöður<br />

fyrir Laugardalshrepp í Árnessýslu og Hálshrepp í Suður-<br />

Þingeyjarsýslu. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins. Nr. 11.<br />

64 bls.<br />

4 Thorbergur Hjalti Jónsson 2004. Stature og Sub-arctic Birch in<br />

Relation to Growth Rate, Lifespan and Tree Form. Annals of Botany.<br />

94 Bls. 753-762.<br />

5 A.L. Aradottir, I. Thorsteinsson and S. Sigurdsson 2001. Distribution<br />

and characteristics of birch woodlands in North Iceland. Í F.E. Wielgoalski<br />

(ritstj.), Nordic Mountain Birch Ecosystems. Ritröð: Man and the<br />

Biosphere. Vol. 27. ISBN 1-84214-054-X,. Bls. 51-61.<br />

6 Ása L. Aradóttir og Thröstur Eysteinsson 2005. Restoration of<br />

birch woodlands in Iceland. Í. J.A. Stantruf and P. Madsen (ritstj.)<br />

Restoration of boreal and temperate forests. CRC Press, Boca Raton.<br />

Bls. 195-209.<br />

7 Vala Björt Harðardóttir, Arnór Snorrason og Bjarki Kjartansson.<br />

Handrit af lokaskýrslu Birki-LUK verkefnis.<br />

34 Ársskýrsla 2006 Skógrækt ríkisins · Staða úttekta á birkiskógum Íslands

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!