19.11.2014 Views

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

Ársskýrsla Skógræktar ríkisins - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Höfðavík, nýtt tjaldsvæði á Hallormsstað<br />

Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi sem eru ein af fjölsóttustu<br />

svæðum landsins með yfir 16.000 gistinætur árið 2006.<br />

Töluverðar framkvæmdir voru á árinu 2006 í tjaldsvæðum í<br />

Hallormsstaðaskógi. Unnið var eftir áætlun við nýtt tjaldsvæði<br />

í Höfðavík. Svæðið er staðsett norðan Staðarár utan við þéttbýlið<br />

á Hallormsstað. Tjaldsvæðið sem hannað er af Ingva<br />

Þ. Loftssyni hjá Landmótun er viðbót við aðstöðuna í Atlavík<br />

sem orðið er of lítið og hefur ekki stækkunarmöguleika.<br />

verkefnið fyrir vorið, lögð verður klæðning á vegi vorið 2007.<br />

Flatir á svæðinu voru sléttaðar og sáð í þær að hluta. Byrjað<br />

var að stalla eldri tún og sáð grasfræi. Komið fyrir rotþróm og<br />

unnið við leiksvæði. Tvö salernishús með sturtum eru komin<br />

á svæðið, komið verður fyrir þriðja salernis og sturtuhúsi á<br />

næsta ári. Húsið verður með aðgengi fyrir fatlaða. Unnið var<br />

við gróðursetningu á beltum til afmörkunar svæða.<br />

I Höfðavík var auglýst eftir tilboðum í vegagerð og aðra jarðvinnu.<br />

Þ.S. verktakar áttu lægsta tilboð í verkið. Kláruðu þeir<br />

Fjöldi gistinátta 2000 til 2006 á tjaldsvæðum í Hallormsstaðaskógi<br />

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Ísl. gestir Erl. gestir<br />

Júní 1.038 1.426 1.001 997 904 789 1.71 1654 117<br />

Júlí 11.002 9.051 12.906 7.405 8.168 9.054 10.768 10476 292<br />

Ágúst 4.225 2.036 4.312 3.293 3.215 1.791 3.916 3693 223<br />

Alls: 16.265 12.503 18.219 11.695 12.287 11.634 16.455 15.823 632<br />

Höfðavík nýtt tjaldsvæði á Hallormsstað · Ársskýrsla 2006 Skógrækt ríkisins<br />

47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!