27.01.2015 Views

INNRA EFTIRLIT MATVÆLAFYRIRTÆKJA

INNRA EFTIRLIT MATVÆLAFYRIRTÆKJA

INNRA EFTIRLIT MATVÆLAFYRIRTÆKJA

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rétt meðhöndlun matvæla<br />

Þjálfun<br />

er<br />

og<br />

lykilatriði<br />

fræðsla<br />

til<br />

starfsfólks<br />

að tryggja gæði, öryggi og nýtingu<br />

þeirra. Til þess þarf góða þekkingu og þjálfun, hvort heldur sem unnið<br />

er í framleiðslufyrirtæki, við flutning hráefna og matvæla, í matvöruverslun,<br />

Fyrirtæki á þurfa veitingastað, að gera í áætlun söluturni, og halda hjá vatnsveitu, skrá yfir fræðslu eða í mötuneyti. og þjálfun starfsfólks,<br />

sem m.a. felur í sér eftirtalda þætti:<br />

•Kynningu gesta. á umgengnisreglum og persónulegu hreinlæti starfsfólks og<br />

•Kynningu á eiginleikum þeirra matvæla sem verið er að framleiða / meðhöndla<br />

/ flytja.<br />

•Fræðslu •Fræðslu um um innra örverur eftirlitskerfi í matvælum. fyrirtækisins og þær skyldur sem starfsfólk<br />

hefur varðandi framkvæmd þess.<br />

Í samræmi við 10 gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum,<br />

kunna síðar að verða settar nánari reglur um að þeir sem starfa við framleiðslu<br />

og dreifingu matvæla skuli sækja námskeið um meðferð matvæla<br />

þar sem sérstök áhersla er lögð á innra eftirlit og öryggi matvæla.<br />

Öll fyrirmæli frá opinberum eftirlitsaðilum skulu geymd á einum stað og<br />

vera aðgengileg eftirlitsaðilum sem og starfsmönnum fyrirtækisins eins og<br />

við á.<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!