14.03.2015 Views

10. bekkur Stærðfræði - vorönn 2012 Sérstakar ... - Réttarholtsskóli

10. bekkur Stærðfræði - vorönn 2012 Sérstakar ... - Réttarholtsskóli

10. bekkur Stærðfræði - vorönn 2012 Sérstakar ... - Réttarholtsskóli

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Réttarholtsskóli 2011-<strong>2012</strong><br />

Kennsluáætlun:<br />

Dagsetning: Efni:<br />

23. jan. – 27. jan.<br />

30. jan. – 3. feb.<br />

Algebra og jöfnur (8-10 bók 5)<br />

Tölfræði<br />

6. feb. – 17. feb. Algebra og jöfnur<br />

20. feb. – 2. mars. Rauntölur (upprifjun: tölur og reikniaðgerðir)<br />

5. mars – 16. mars<br />

19. mars – 30. mars<br />

Horn (upprifjun: rúmfræði)<br />

Prósentur (upprifjun: hlutföll og prósentur)<br />

Páskafrí<br />

9. apríl – 27. apríl<br />

30. apríl – 4. maí<br />

Algebra (upprifjun: mynstur og algebra)<br />

Upprifjun fyrir vorpróf (upprifjun: tölfræði og líkindi)<br />

7. maí – 11. maí Vorpróf<br />

Námsmat:<br />

Námsmatið skiptist í vinnueinkunn og prófseinkunn.<br />

Vinnueinkunnin (30% skólaeinkunnar) byggist á:<br />

Hegðun, vinnu, ástundun, námsgögnum 30 stig<br />

Heimavinnu<br />

25 stig<br />

Vinnubók<br />

30 stig<br />

Verkefnum<br />

15 stig<br />

Vinnubók og verkefnum skal skila á tilgreindum tíma. Skilafrávik eru eingöngu<br />

veitt í samráði við kennara og geta leitt til lækkunar á einkunn.<br />

Nemendur skila vinnubók a.m.k. einu sinni á önn ásamt sjálfsmati á<br />

vinnubrögðum. Áherslur við mat á vinnubókum má sjá hér aftar.<br />

Prófseinkunnin (70% skólaeinkunnar) byggist á:<br />

Kaflaprófum og öðrum könnunum<br />

Lokaprófi<br />

30 stig<br />

70 stig<br />

Reglulega eru lögð fyrir kaflapróf eða aðrar kannanir til að athuga hvort<br />

markmiðum kafla hafi verið náð. Nemendur taka einnig annarpróf í maí.<br />

bls 2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!