11.07.2015 Views

utgafa28

utgafa28

utgafa28

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ViðtalÆgir Þór Eysteinssonmótmælin í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu,kostuðu að minnsta kosti hundrað mótmælendurlífið. Hundruð þúsunda tóku þáttí mótmælunum þegar mest lét, en upphafþeirra má rekja til þeirrar ákvörðunarViktors Janúkovitsj, þáverandi forseta að skrifa ekki undirsögulegan samstarfssamning við Evrópusambandið semhafði verið í undirbúningi um árabil. Janúkovitsj hefur þótthallur undir Rússa, og talið er að hann hafi hætt við að skrifaundir samninginn vegna þrýstings frá hinum risavaxnanágranna.Úkraínumenn litu á ákvörðun forsetans sem alvarlegsvik við þjóðina, sökuðu hann um að framselja hagsmuniþjóðarinnar til Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, og tóku aðflykkjast út á götur Kænugarðs 21. nóvember síðastliðinn tilað mótmæla. Einn þeirra var Sviatoslav Khanenko, sem óraðiekki fyrir að þau ættu eftir að verða að blóðbaði.„Blóðið fossaði, margirslösuðust og þriggja stúdentaer enn saknað.“friðsöm mótmæli sem urðu að blóðugri byltinguSviatoslav Khanenko er fæddur og uppalin í Kænugarði.Hann er 31 árs og lauk prófi læknisprófi frá háskólanumí borginni. Hann starfaði sem heimilislækniren hélt til Barcelona á Spáni árið 2010 tilað stunda nám í markaðsfræði. Hann starfar núsem markaðsstjóri hjá alþjóðlegu lyfjafyrirtæki.Hann tók þátt í mótmælunum á Sjálfstæðistorginuí Kænugarði, bæði sem mótmælandi og læknir ísjálfboðastarfi sem gerði að sárum mótmælenda. Þá tók hannþátt í því að verja torgið fyrir áhlaupi lögreglunnar þegar alltætlaði um koll að keyra í Úkraínu vegna ástandsins.Hann segir mótmælin hafa skyndilega stigmagnast þegarsérsveit lögreglunnar, Berkut, hafi ráðist á friðsöm mótmælistúdenta á Sjálfstæðistorginu 30. nóvember. Torgið vareinmitt vettvangur appelsínugulu byltingarinnar sem átti sérstað frá nóvember 2004 til janúar 2005, eftir að Janúkovitsjvar kjörinn forseti landsins, sakaður um umfangsmikilkosningasvik. „Stúdentarnir veittu lögreglunni mótspyrnu,02/06 Viðtal

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!